Greinar mánudaginn 27. júlí 2020

Fréttir

27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 976 orð | 2 myndir

Djúpar sprungur í samfélagsgerð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Starf sem miðar að því að efla lýðræði og mannréttindi er langhlaup, sem snýst um að breyta kerfum og hugsunarhætti,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð

Ferðavilji Þjóðverja eykst

Ferðavilji þýskra ferðamanna hefur aukist síðan ferðamenn frá landinu hættu að þurfa að fara í skimun við landamæri Íslands. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð

Fólk af erlendum uppruna hafi orðið illa úti

Andrés Jónsson, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Góðra samskipta, segir að heilt á litið hafi ríkisstjórnin og seðlabankinn staðið sig vel í að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hafa aðrar hugmyndir um lýðræði

Starfsemi ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, er í kreppu af mörgum ástæðum. Þetta segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, sem á dögunum lét af starfi framkvæmdastjóra mannréttinda- og lýðræðismála hjá stofnuninni. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

Hafa fundið uppskrift að velgengni

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framúrskarandi knattspyrnumenn brenna af ástríðu og þrautseigju og hafa hugarfar vaxtar. Þetta segir Hermundur Sigmundsson, prófessor við sálfræðideild NTNU í Noregi og við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Íris

Menning Fjölmenningarsamfélaginu í Reykjavík var fagnað um helgina á hátíð þar sem fjölskyldur af mörgu þjóðerni komu saman og elduðu heimaeldaða rétti fyrir gesti og... Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Íssalan er aldrei meiri en í sólríkum júlímánuði

Landinn hefur að undanförnu verið sólginn í ís, en salan eykst jafnan þegar sólin skín. „Salan um helgar í júlí er mikil. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Íþróttahöll yfirgefin í áratugi

Stórhýsi í landi Reykjaness í Grímsnesi, sem reist var á vegum Íþróttabandalags Reykjavíkur, hefur staðið hálfbyggt og fokhelt í tæplega fjörutíu ár. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Kastalinn verið fokheldur í áratugi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stórhýsi í Reykjanesi í Grímsnesi, 1.400 fermetra bygging, hefur staðið fokhelt í áratugi og ekki er útlit fyrir að það komist í notkun í bráð. Meira
27. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kvikmyndahús í Peking opnuð á ný

Kvikmyndahús í höfuðborg Kína, Peking, voru opnuð nú fyrir helgi. Nýjar myndir voru á dagskránni, en kvikmyndahús landsins hafa eitt af öðru verið opnuð síðustu daga. Slíkt er þó takmörkunum háð enda mjög stífar sóttvarnareglur í gildi í landinu. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Margir hafa slasast á rafmagnsskútunum

Sigurður Bogi Sævarsson s bs@mbl.is Undanfarið hafa einn til tveir skjólstæðingar leitað daglega á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi eftir slys á rafmagnshlaupahjólum, svokölluðum skútum. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Ný náma ekki í umhverfismat

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skipulagsstofnun telur að fyrirhuguð efnistaka í Efri-Staf í Seyðisfjarðarkaupstað sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því ekki vera háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð

Oddaþjófur náðist

Maður sem braust inn í Odda, hús Háskóla Íslands, í þrígang er nú kominn aftur á bak við lás og slá. Fljótlega beindist grunur að þessum manni og náðist hann á fimmtudaginn var. Hann gekkst við innbrotunum við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð

Ósammála um verðlækkun

Pétur Magnússon petur@mbl.is Sigurður Þór Ásgeirsson, starfandi forstjóri Rio Tinto á Íslandi, segir að ISAL hafi ekki notið afsláttar á raforkuverði sem Landsvirkjun bauð stórnotendum til að bregðast við efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð

Sameining dýraeftirlitsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Til skoðunar er að sameina dýraeftirlit hjá Reykjavíkurborg. Það er meindýraeyðingu, eftirlit með köttum og hundum og búfé, að sögn Árnýjar Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Skar hár kúnnans án þess að hika

Sólríkir sumardagar kalla gjarnan á léttari lubba eins og þessi ágæti maður gerði sér grein fyrir þegar hann sótti sér þjónustu hárgreiðslumanns sem skar hár kúnnans án þess að hika. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Spilar golf um land allt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ætlun mín er að spila á öllum golfvöllum landsins og á síðustu vikum hef ég færst óðum nær því takmarki,“ segir Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Stofnunum treyst og aðgerðir hæfilegar

Alls 94,8% landsmanna segjast treysta almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum. Þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúlsi Gallup, þar sem viðhorf fólks til ýmissa atriða varðandi kórónveirufaraldurinn voru könnuð. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sungu saman opinberlega í fyrsta sinn

Reykholtshátíð var haldin í 24. sinn um helgina. Hátíðin hófst með tónleikum á föstudagskvöldi og henni lauk með síðdegistónleikum á sunnudegi að lokinni hátíðarmessu og kirkjukaffi á kirkjudegi, þegar minnst var vígslu kirkjunnar á Ólafsmessu á sumri. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tvær giftusamlegar bjarganir

Straumvatnsbjörgunarhópar Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru boðaðir út um fimmleytið á laugardaginn var vegna manns sem var í sjálfheldu í Hvítá rétt neðan við Brúarhlöð í uppsveitum Árnessýslu. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Tvö ný afbrigði veirunnar á Íslandi

Þór Steinarsson thor@mbl.is Sex ný kórónuveirusmit greindust í gær til viðbótar við fimm smit sem greindust á laugardag, þar af þrjú innanlandssmit og tvö smit sem greindust í landamæraskimun. Öll sex smit tengjast manni sem kom til landsins 15. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Varasamt að fara í fjallgöngu á Heklu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hekla er varasöm til uppgöngu vegna þess hvað eldgos í henni geta komið með skömmum fyrirvara. Hún er eiginlega eina íslenska eldfjallið sem er svo varasamt í þessu tilliti, að sögn dr. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Verðhækkanir meiri en boðað var

Óánægja er meðal íbúa í Dölum með verðlagningu í verslun Samkaupa í Búðardal, sem sveitarstjórn telur að sé langt umfram það sem boðað hafi verið. Forsagan er sú að í maí sl. Meira
27. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 196 orð

Þétt bókað í Bláa lónið en gestir færri en vant er

„Það hefur verið ánægjulegt að sjá hversu áhugasamir Íslendingar hafa verið að heimsækja okkur í sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2020 | Leiðarar | 403 orð

Frelsinu ógnað

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fjallaði um mikilvægt málefni hér í blaðinu á laugardag í grein sem hann nefndi Sumarið 2020 og nýja menningarbyltingin. Í greininni rakti hann vaxandi áhrif pólitísks rétttrúnaðar og þöggunartilburða sem sjást víða um þessar mundir. Meira
27. júlí 2020 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Skemmtilegt kuldamet

Trausti Jónsson veðurfræðingur ritar skemmtilega pistla á blog.is um hugðarefni sitt og flestra landsmanna, veðrið. Hann hefur síðustu daga minnst á þrálátan kuldapoll, sem hefur verið að fríska upp á landann að undanförnu. Meira
27. júlí 2020 | Leiðarar | 223 orð

Upp úr öldudalnum?

Ýmislegt bendir til að efnahagslífið hér á landi sé heldur að rétta úr kútnum. Hagtölur eru uppörvandi, en um leið heyrast aðvörunarorð þess efnis að ekki sé allt sem sýnist og að þetta sé tímabundið ástand. Haustið geti orðið hart og veturinn jafnvel verri. Meira

Menning

27. júlí 2020 | Bókmenntir | 80 orð | 2 myndir

Arnaldur og Lilja á lista yfir 30 bestu glæpasögur síðustu 40 ára

Svissneska dagblaðið Le Temps hefur birt lista sinn yfir 30 bestu evrópsku glæpasögurnar sem komið hafa út á frönsku á síðastliðnum 40 árum og eru bækur tveggja íslenskra höfunda á listanum, Mýrin eftir Arnald Indriðason í þýðingu Erics Bourys og Búrið... Meira
27. júlí 2020 | Bókmenntir | 1456 orð | 3 myndir

Á söguslóðum í Dalabyggðum

Bókarkafli | Í bókinni Söguslóðir í Dölum skrifar Árni Björnsson menningarsagnfræðingur um heimahaga sína og vísar veg um Dalabyggðir með sögulegan fróðleik í hverju skrefi. Meira
27. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 55 orð | 5 myndir

Heldur óvenjulegir tónleikar fóru fram á Laugavegi í nýliðinni viku og...

Heldur óvenjulegir tónleikar fóru fram á Laugavegi í nýliðinni viku og voru þeir liður í viðburðadagskránni Uppsprettuviðburðir Vonarstætis og Vínstúkunnar. Var flygli komið fyrir við Laugaveg 27 og lék Högni á hann fögur lög og söng af innlifun. Meira

Umræðan

27. júlí 2020 | Aðsent efni | 1024 orð | 1 mynd

Evrópa bjargar sér

Eftir Philippe Legrain: "Samkomulagið sem svefnvana ESB-leiðtogar komust að snemma að morgni 21. júlí er kærkomið af nokkrum ástæðum." Meira
27. júlí 2020 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Frelsi til menntunar

Mikilvægasta grunnstoð hvers samfélags er skólakerfið, þar sem menntun veitir öllum tækifæri til að finna sinn stað í lífinu. Íslenskt samfélag hefur í gegnum tíðina skilið mikilvægi menntunar og lagt mikið á sig til að vera í fremstu röð. Meira
27. júlí 2020 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Listin og stjórnsýslan – til varnar frænda mínum Páli á Húsafelli

Eftir Andrés Magnússon: "Með dómi Héraðsdóms Vesturlands, sem gekk fyrr í þessum mánuði, er Páli gert að brjóta niður og fjarlægja legsteinasafnið, sem var nær tilbúið til notkunar." Meira
27. júlí 2020 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Skipulagsstofnun vísað í skammarkrók

Eftir Pál Gíslason: "Í ráðherrastóli situr fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar sem gerði það að sérstakri íþrótt að kæra og tefja framkvæmdir af ýmsu tagi í tugatali." Meira

Minningargreinar

27. júlí 2020 | Minningargreinar | 3820 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Guðmundsdóttir

Aðalbjörg Guðmundsdóttir kennari fæddist á Harðbak á Melrakkasléttu 15. mars 1920. Hún lést á heimili sínu hinn 10. júlí 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Stefánsson, f. 1885, d. 1971, og Margrét Siggeirsdóttir, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2020 | Minningargreinar | 2303 orð | 1 mynd

Helga Gestsdóttir

Helga Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 17. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Gestur Oddleifsson, f. 6. september 1896, d. 18. október 1984, og Marín Guðmundsdóttir, f. 3. ágúst 1902, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2020 | Minningargreinar | 2588 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Hrafnhildur Sigurðardóttir fæddist 2. ágúst 1937 á Suðurgötu 39 í Hafnarfirði. Hún lést 17. júlí 2020 á Silfurtúni í Búðardal. Hún var dóttir hjónanna Fjólu Pálsdóttur f. 22.11. 1909, d. 1.8. 2007, og Sigurðar Eiðssonar, f. 29.10. 1908, d. 15.11. 1989. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2020 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Jóney Jónsdóttir

Amma mín, Jóney Margrét Jónsdóttir, fæddist 27. júlí árið 1900, fyrir 120 árum, í Brekkubæ á Hellnum á Snæfellsnesi. Foreldrar hennar voru Katrín Friðriksdóttir og Jón Magnússon. Amma átti þrjú hálfsystkin og var hún elst. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2020 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Örn Geir Jensson

Örn Geir Jensson, fyrrverandi deildarstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur, fæddist í Reykjavík 17. júlí 1948. Hann lést á Landspítalanum í faðmi ástvina 14. júlí 2020 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru Guðbjörg Gísladóttir, f. 23.4. 1911, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 1034 orð | 4 myndir

Svartsýnisalda hugsanleg

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Efnahags- og atvinnulíf Íslands er enn í lægð vegna kórónuveirufaraldursins og erfitt að segja til um hvort og hvenær má eiga von á umskiptum. Meira
27. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Tölur AmEx sýna hægfara bata

Bandaríska kreditkortafyrirtækið American Express segir að kortavelta fari hægt vaxandi. Um miðbik júlí var veltan 20% lægri en á sama tímabili í fyrra, sem er nokkru skárra en í aprílmánuði þegar samdrátturinn nam 40% á milli ára. Meira
27. júlí 2020 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Verð á gulli í hæstu hæðum

Heimsmarkaðsverð á gulli hefur verið á hraðri uppleið það sem af er þessu ári og rauf á föstudag 1.900 dala múrinn . Hefur gullúnsan ekki verið dýrari síðan 2011 þegar heimsmarkaðsverðið sló met og fór upp í 1.921 dal. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2020 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 0-0 11. Bc4 Rd7 12. 0-0 b6 13. d5 Rc5 14. Hfe1 exd5 15. exd5 Dd6 16. Dd4 Bb7 17. Had1 Hae8 18. Re5 a6 19. a3 He7 20. Meira
27. júlí 2020 | Fastir þættir | 177 orð

Engin slemma. S-NS Norður &spade;765 &heart;K9642 ⋄K83 &klubs;Á4...

Engin slemma. S-NS Norður &spade;765 &heart;K9642 ⋄K83 &klubs;Á4 Vestur Austur &spade;ÁD943 &spade;KG10 &heart;107 &heart;G83 ⋄954 ⋄DG102 &klubs;972 &klubs;D65 Suður &spade;82 &heart;ÁD5 ⋄Á76 &klubs;KG1083 Suður spilar 4&heart;. Meira
27. júlí 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Erna Björk Guðmundsdóttir

60 ára Erna er frá Hvammi í Ölfusi en býr í Reykjavík. Hún er matsveinn frá Hótel- og veitingaskóla Íslands og starfar sem matveinn á Hjúkrunarheimilinu Eir. Maki: Jón Bergur Gissurarson, f. 1948, húsasmiður. Börn : Bjarki Steinar, f. Meira
27. júlí 2020 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Fimm heilræði til yngri kynslóða

DJ Dóra Júlía sagði frá ráðum fimm kvenna á níræðisaldri til yngri kynslóða í ljósa punktinum á K100. Ráðin eru einföld og góð en hér er það sem konurnar vildu taka fram: 1. Doris, 89 ára: Gefðu þér meiri tíma til þess að njóta lífsins. 2. Meira
27. júlí 2020 | Í dag | 277 orð

Hrossabjúgu eru fín á fimmtudegi

Pétur Stefánsson skrifar á Boðnarmjöð: „Fínt á fimmtudegi: heimareykt hrossabjúgu beint úr sveitinni. Herramannsmatur með rauðkáli, baunum, nýjum kartöflum og uppstúfi. Meira
27. júlí 2020 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Karítas Ósk Agnarsdóttir

30 ára Karítas er frá Þórshöfn en býr í Neskaupstað. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri. Karítas er hjúkrunarfræðingur á sjúkradeild Umdæmissjúkrahússins Neskaupstað. Maki : Steinar Pálmi Ágústsson, f. Meira
27. júlí 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Er nóg að gjóa augunum á einhvern eða verður maður að gjóta þeim á hann ef það á að hrífa? Um það hefur heyrst deilt þótt leitt sé frá að segja. En það er nokk sama. Meira
27. júlí 2020 | Árnað heilla | 639 orð | 3 myndir

Veirur eru nýjasta áhugamálið

Jón Gunnar Þorsteinsson fæddist 27. júlí 1970 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var í sveit á Sóleyjarbakka og Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi og vann sumarstörf við Sogsvirkjanir og í steypuskála Ístaks. Meira

Íþróttir

27. júlí 2020 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

* Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hafnaði í öðru sæti í spjótkasti á...

* Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hafnaði í öðru sæti í spjótkasti á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Zweibrücken í Þýskalandi á laugardaginn. Hún kastaði 60,27 metra en sigurvegarinn Christin Hussong frá Þýskalandi kastaði 61 metra sléttan. Meira
27. júlí 2020 | Íþróttir | 671 orð | 3 myndir

Byrjun á einhverju góðu?

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik er komið í þriðja sæti Pepsi Max-deildar karla á ný eftir fyrsta sigurinn í sex leikjum. Meira
27. júlí 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Elvar fyrstur til liðs í Litháen

Elvar Már Friðriksson hefur fyrstur íslenskra körfuknattleiksmanna samið við félagslið í Litháen. Siauliai, frá samnefndri, fjórðu stærstu borg landsins, tilkynnti á laugardaginn að Elvar væri orðinn leikmaður þess. Meira
27. júlí 2020 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Gömlu stórveldin eru efst

Gömlu stórveldin Keflavík og Fram eru jöfn á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir sannfærandi heimasigra í gær en gætu misst Leikni R. og ÍBV upp fyrir sig þegar áttundu umferðinni lýkur í kvöld. Meira
27. júlí 2020 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – HK 18 Extra-völlur: Fjölnir – Valur 19.15 Kaplakriki: FH – Grótta 19.15 Samsungv.: Stjarnan – Víkingur R 20.15 1. Meira
27. júlí 2020 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Leicester sat eftir með sárt enni

Manchester United og Chelsea fylgja Liverpool og Manchester City í Meistaradeild Evrópu á komandi vetri. Meira
27. júlí 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Níundi titill Juventus í röð

Juventus varð í gærkvöld ítalskur meistari í knattspyrnu níunda árið í röð og í 36. skiptið samtals með því að sigra Sampdoria, 2:0, í 36. umferð ítölsku A-deildarinnar. Meira
27. júlí 2020 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – KR 0:0 Breiðablik – ÍA 5:3...

Pepsi Max-deild karla KA – KR 0:0 Breiðablik – ÍA 5:3 Staðan: KR 852113:717 Valur 851218:716 Breiðablik 942319:1514 Stjarnan 541012:413 Víkingur R. Meira
27. júlí 2020 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Vil nýta mér góða formið

Frjálsar Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í 94. skipti um helgina. Keppt var á Þórsvelli á Akureyri. Meira

Ýmis aukablöð

27. júlí 2020 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Líkjast meira syðri höfum

Nýtt Norðurskautshaf er að koma í ljós með auknum þörungabláma og stærri sjávaröldum. Þetta og fleira minnir meira á Atlantshafið og Kyrrahafið, að því er fram kemur í nokkrum nýjum og nýlegum rannsóknum. Meira
27. júlí 2020 | Blaðaukar | 576 orð | 1 mynd

Samningar taka nýja stefnu

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Upp úr slitnaði í nýjustu lotu tilrauna samningamanna Breta og Evrópusambandsins (ESB) til að komast að samningum um viðskiptamál og fleira eftir útgöngu Breta úr ESB. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.