Starfsemi ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, er í kreppu af mörgum ástæðum. Þetta segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, sem á dögunum lét af starfi framkvæmdastjóra mannréttinda- og lýðræðismála hjá stofnuninni.
Meira