Tekist var á fyrir yfirskattanefnd um hvort enduráætlun ríkisskattstjóra teldist lögum samkvæm. Einkahlutafélag sem skipti um hendur hafði 50-faldast í virði á tveimur dögum. Í úrskurði yfirskattanefndar frá 8. júlí sl.
Meira
Arnarhóll Styttan af landnámsmanni Reykjavíkur, Ingólfi Arnarsyni, gnæfir yfir Arnarhólinn. Stendur þar af sér öll veður, líkt og Ingólfur gerði á sínum tíma. Vegfarendur koma og...
Meira
„Ég niður í Austurstræti snarast létt á strigaskónum,“ söng Laddi um árið í laginu Austurstræti , sem þeir bræður, Halli og Laddi, sömdu og gerðu víðfrægt.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 476 orð
| 3 myndir
Hæstaréttardómarinn Benedikt Bogason var í gær kjörinn forseti Hæstaréttar, en hann tekur við þeirri stöðu af Þorgeiri Örlygssyni sem hefur sótt um lausn frá embætti. Kjörtímabil Benedikts er frá 1. september til 31. desember 2021.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
Lyfsalinn hefur opnað nýtt apótek við hlið Orkunnar við Vesturlandsveg. Um er að ræða hefðbundið apótek en með fjórum bílalúgum, auk þess sem þeir sem það vilja geta komið inn, að því er fram kemur í tilkynningu frá Lyfsalanum.
Meira
Lokið er 17 daga leiðangri á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Aðalmarkmiðið var að skoða útbreiðslu og magn rækju í úthafinu og við Eldey. Alls voru teknar 97 stöðvar í stofnmælingunni.
Meira
28. júlí 2020
| Erlendar fréttir
| 874 orð
| 2 myndir
Bresku ferðaskrifstofurnar TUI og Jet2 aflýstu í gær skipulögðum ferðum til meginlands Spánar í kjölfar þess að bresk stjórnvöld boðuðu að ferðamenn sem kæmu heim frá Spáni yrðu að fara í sóttkví í hálfan mánuð.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 252 orð
| 1 mynd
Sighvatur Bjarnason Freyr Bjarnason Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Icelandair með miklum meirihluta, eða 83,5%.
Meira
Björgunarsveit Landsbjargar í Hveragerði var kölluð út í hádeginu í gær vegna göngukonu í Reykjadal í Ölfusi. Konan var á göngu á svæðinu þegar hún hrasaði illa og fótbrotnaði.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
Veitingastaðir Icelandic Street Food, sem áður voru til húsa í Lækjargötu og á Laugavegi, færast nú undir sama þak. Verður starfsemin framvegis í rými Icelandic Deli sem er í Lækjargötu. Þetta staðfestir Unnar Helgi Daníelsson, eigandi staðanna.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 237 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir stefnt að því að ljúka samningum við 15 lánardrottna fyrir lok vikunnar. Viðræðurnar séu misjafnlega langt á veg komnar og samningsatriðin misjöfn eftir atvikum.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 415 orð
| 2 myndir
Hagnaður Byko ehf. jókst um ríflega 82 milljónir króna milli ára. Nam hagnaður ársins í fyrra rétt um 967 milljónum króna samanborið við 885 milljónir króna árið 2018. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2019, sem birtur var í gær.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Búið er að fylla útilistaverk Ólafar Nordal, Bollastein á Seltjarnarnesi, af heitu vatni á ný og opna fyrir gesti að njóta eftir fyrsta áfanga endurbóta í fjörunni.
Meira
Nýkjörin stjórn Sparisjóðs Strandamanna hyggst ræða viðskipti sjóðsins við fyrirtækið Almenna innheimtu ehf. á næsta stjórnarfundi sem haldinn verður í lok ágúst.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Matvælastofnun (MAST) vinnur reglulega með Europol og fleirum að því að koma upp um svindl á matvælamarkaði. Síðasta verkefni sneri að haldlagningu 149 tonna af matarolíu frá Ítalíu en ekki var lagt hald á neitt hér.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 337 orð
| 1 mynd
Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Erfiðlega gengur fyrir íslenska flugmenn að fá vinnu innan fluggeirans. Atvinnutækifæri eru af skornum skammti sökum mikilla rekstrarörðugleika flugfélaga um allan heim.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 191 orð
| 1 mynd
Rafleiðni í Múlakvísl hefur aukist undanfarna daga og er það til marks um að meira jarðhitavatn streymi fram undan jöklinum og í ána, segir Veðurstofa Íslands. Brennisteinslykt finnst við ána og gasmælar við Láguhvola hafa sýnt vaxandi gasútstreymi.
Meira
Vel hefur viðrað til útiveru víða um land að undanförnu. Íbúar á suðvesturhorni landsins hafa fengið sinn skammt af sól og skemmtileg stemning hefur myndast í miðbæ Reykjavíkur, en myndin er einmitt tekin á Laugaveginum ofarlega.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 307 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Einungis 96 dagar eru þangað til Bandaríkjamenn ganga til kjörstaða og velja sér forseta.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 371 orð
| 1 mynd
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Matvælastofnun (MAST), tollurinn og lögreglan vinna, ásamt fleiri löndum, árlega með Evrópulögreglunni, Europol, í verkefnum sem tengjast svindli með matvæli.
Meira
28. júlí 2020
| Innlendar fréttir
| 504 orð
| 2 myndir
Snorri Másson Baldur Arnarson Tap Icelandair á öðrum ársfjórðungi þessa árs nam 12,3 milljörðum króna. Einskiptiskostnaður vegna kórónuveirunnar nam 5,9 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi 2020 og 30,3 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins.
Meira
„Næstu dagar eru algerlega lykilatriði í að upplýsa okkur um hvernig við eigum að bregðast við í framhaldinu,“ segir Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis.
Meira
Kári Stefánsson, sem veit flestum mönnum meira um kórónuveiruna, sagði í samtali við mbl.is í gær að veiran væri stöðugt að stökkbreytast og að til yrðu ákveðin afbrigði veirunnar á tilteknum landsvæðum.
Meira
Nú stendur yfir sýning á verkum Silviu Bjargar í sýningarsal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsinu, hafnarmegin, og ber hún yfirskriftina Farfuglar .
Meira
Spænsk-íslenski fiðluleikarinn Sigurjón Freysson heldur fyrstu tónleika sína hér á landi í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 ásamt Hazel Beh píanóleikara.
Meira
Leikkonan Olivia de Havilland, ein af stjörnum hinnar sígildu kvikmyndar Gone With the Wind eða Á hverfanda hveli eins og hún hét í íslenskri þýðingu á sínum tíma, er látin, 104 ára að aldri.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dúettinn BSÍ gaf í miðjum mánuði út myndband við lag sitt „Manama“ og vakti það athygli blaðamanns að myndbandið var tekið upp í Mexíkóborg.
Meira
Gítarleikarinn Peter Green, einn af stofnendum hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, er látinn, 73 ára að aldri. Í frétt BBC um andlátið segir að Green hafi dáið í svefni.
Meira
Tónlistarhátíðin Sjö dagar sælir hófst í gær á Ísafirði og er nú haldin í fjórða sinn. Hún stendur yfir til og með 1. ágúst og fer nú í fyrsta sinn fram á fleiri stöðum en í Tjöruhúsinu.
Meira
Eftir Skúla Jóhannsson: "Ráðherranum getur varla verið alvara með að halda því fram að aukakostnaði við of mikla uppbyggingu í raforkukerfinu sé varpað yfir á raforkunotendur."
Meira
„Hvers vegna einfalt þegar hægt er að hafa það flókið?“ Þannig gætu stjórnvöld hafa spurt sig þegar þau ákváðu ferðagjöfina til almúgans, sem vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið.
Meira
Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Lokun Laugavegar að mestu fyrir bílaumferð hefur stórskaðað verslun þar og fjöldi rekstraraðila gamalgróinna verslana gefist upp og hætt starfsemi.“"
Meira
Eftir Örn Pálsson: "Jafnframt yrði aukningin nauðsynlegt útspil til að mæta vaxandi eftirspurn eftir ferskum þorski þar til nýtt fiskveiðiár hefst 1. september."
Meira
Eftir Þórhall Heimisson: "Nú hefur Erdogan sem sagt snúið við ákvörðun hins mikla landsföður nútíma Tyrklands. Deilt er um hvers vegna, en líklega vill hann efla stuðning við sig meðal strangtrúaðra Tyrkja."
Meira
Minningargreinar
28. júlí 2020
| Minningargreinar
| 3579 orð
| 1 mynd
Andrés Indriðason dagskrárgerðarmaður og rithöfundur fæddist 7. ágúst 1941 í Reykjavík. Hann lést 10. júlí 2020. Foreldrar hans voru Jóna Kristófersdóttir, f. 17. apríl 1919, d. 18. apríl 1985, og Indriði Jóhannsson lögregluþjónn, f. 9. febrúar 1917, d.
MeiraKaupa minningabók
28. júlí 2020
| Minningargreinar
| 1573 orð
| 1 mynd
Bogi Sigurðsson fæddist 21. ágúst 1936. Hann lést 12. júlí 2020 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Sigurður Jörundsson bóndi, f. 23. júlí 1903, d. 23. júní 1965, og Sveinbjörg Kristjánsdóttir kennari, f. 2. júlí 1904, d. 26. október 1980.
MeiraKaupa minningabók
28. júlí 2020
| Minningargreinar
| 2608 orð
| 1 mynd
Hans Adolf Hjartarson fæddist í Reykjavík 20. september 1977. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 18. júlí 2020. Foreldrar Hans Adolfs eru Hjörtur Hansson, f. 15.9. 1946, og Guðrún Geirsdóttir, f. 7.3. 1951, d. 17. 9. 2001.
MeiraKaupa minningabók
28. júlí 2020
| Minningargreinar
| 1073 orð
| 1 mynd
Inger Jacobsen fæddist í Sölleröd á Sjálandi í Danmörku. Hún lést 28. mars 2020 á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka. Foreldrar hennar voru Olga Mathilde Nilsen og Franklín Nílsen. Eiginmaður hennar var Henry Skovgård Jacobsen, f. 15.
MeiraKaupa minningabók
28. júlí 2020
| Minningargrein á mbl.is
| 1290 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Svavar Geir Tjörvason fæddist 22. maí 1942 í Keflavík. Hann lést 11. júlí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Tjörvi Bjarni Kristjánsson sjómaður, f. 1.7. 1917, d. 24.6. 1971, og María Guðgeirsdóttir húsmóðir, f. 10.6. 1918, d. 26.1. 2007.
MeiraKaupa minningabók
Svavar Geir Tjörvason fæddist 22. maí 1942 í Keflavík. Hann lést 11. júlí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Tjörvi Bjarni Kristjánsson sjómaður, f. 1.7. 1917, d. 24.6. 1971, og María Guðgeirsdóttir húsmóðir, f. 10.6. 1918, d. 26.1. 2007.
MeiraKaupa minningabók
28. júlí 2020
| Minningargreinar
| 1652 orð
| 1 mynd
Þórður Guðmundur Sæmundsson fæddist 25. mars 1940. Hann lést 11. júní 2020. Hann var sonur hjónanna Sæmundar Þórðarsonar, f. 19.10. 1903, d. 26.1. 1998, og Guðlaugar Karlsdóttur, f. 23.6. 1919, d. 29.7. 2017.
MeiraKaupa minningabók
Varahlutaverslunin AB varahlutir var rekin með 65 milljóna króna hagnaði í fyrra. Það er 45% minni hagnaður en árið á undan, en þá hagnaðist fyrirtækið um 117 milljónir króna. Tekjur félagsins jukust um 31% á milli ára.
Meira
Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Sparisjóður Strandamanna hyggst ræða það á næsta stjórnarfundi sem haldinn verður í lok ágústmánaðar hvort sjóðurinn muni segja upp viðskiptum við fyrirtækið Almenna innheimtu ehf.
Meira
Árið 1667 strandaði hollenska skipið Het Wapen í fjörunni við Skeiðarársand, var það kallað gullskipið og gengu miklar sögur af farmi þess. Þorvaldur Friðriksson, fornleifafræðingur og fyrrverandi fréttamaður, er öðrum fróðari um þau efni.
Meira
Þegar ég var 16 ára og vann í fiski hlustaði ég bara, og þá meina ég bara, á FM957 í Peltornum mínum. Það var svalasta útvarpsstöðin og þegar maður er 16 ára er það mikið prinsippmál að gera bara það sem telst svalt.
Meira
60 ára Guðrún Helga fæddist á Þórshöfn og ólst þar upp. Hún er lyfjatæknir að mennt og býr og starfar á Húsavík. Börn: Sigurður Brynjar Júlíusson, f. 1979, maki Þórdís Huld Vignisdóttir, f. 1984. Börn: Sædís Saga og Lilja Rós.
Meira
50 ára Golli er Akureyringur, ólst þar upp hjá móðurforeldrum sínum en býr í Reykjavík. Hann er ljósmyndari að mennt og er útgefandi hjá MD Reykjavík, sem gefur m.a. út Iceland Review, og Á ferð um Ísland. Hann situr í ritnefnd Veiðimannsins.
Meira
Í frétt voru nefnd til sögunnar 15.000 manns og síðan sagt „sú tölfræði“ – og skal það ekki rakið frekar, en annað ein er algengt, að staðtölur eða bara tölur séu kallaðar tölfræði. Tölfræði er greinin sem staðtölur byggjast á.
Meira
Staðan kom upp á netmóti í atskák, meistaramóti Chessable, sem haldið var fyrir skömmu á skákþjóninum chess24.com. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hafði svart gegn Kínverjanum Liren Ding . 66. ... Hc1+!
Meira
Sigurður Hannesson fæddist 28. júlí 1980 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum á Brávallagötu og Bárugötu til sjö ára aldurs en þá flutti fjölskyldan á Hvanneyri í Borgarfirði þar sem móðir hans, presturinn, fékk brauð.
Meira
Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn verða á toppi Pepsi Max-deildar karla framyfir verslunarmannahelgina hið minnsta eftir að þeir lögðu botnlið Fjölnis að velli, 3:1, í Grafarvogi í gærkvöld.
Meira
Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson vann sigur á opna 3M-mótinu í PGA-mótaröðinni sem lauk í Minnesota í fyrrinótt. Thompson lék á 19 höggum undir pari alls eftir hringina fjóra en í öðru sæti var Adam Long á 17 höggum undir.
Meira
Fjórðu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta lauk með þremur leikjum á föstudagskvöldið en þeim var áður frestað vegna kórónuveirusmita. Tveir fyrstu leikir hennar fóru fram 30. júní og 1.
Meira
Lou Williams, einn af atkvæðamestu leikmönnum Los Angeles Clippers, missir af fyrstu leikjunum nú þegar NBA-deildin í körfuknattleik fer aftur af stað í lok mánaðarins.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Leiknir úr Reykjavík og ÍBV komu sér í tvö efstu sætin í 1. deild karla í fótbolta í gærkvöld þegar áttundu umferð deildarinnar lauk.
Meira
Manchester United, Manchester City, Chelsea og Wolves fá að hefja keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðar en önnur félög, komist þau langt á Evrópumótunum 2019-20 sem ljúka á í ágústmánuði.
Meira
Króatíski miðvörðurinn Dejan Lovren yfirgaf Englandsmeistara Liverpool í gær eftir sex ára dvöl í herbúðum þeirra. Rússnesku meistararnir Zenit frá Pétursborg keyptu hann af Liverpool fyrir ellefu milljónir punda.
Meira
Kylian Mbappé, einn besti knatt-spyrnumaður heims, verður frá keppni í um það bil þrjá vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar gegn St Étienne í síðustu viku. Paris SG staðfesti þetta í gær.
Meira
Nágrannaerjur í enska boltanum eru ekkert smá mál, enda ná þær alla leið til Íslands! Það er í raun með ólíkindum hve mikil áhrif hæðir og lægðir fótboltaliða hinum megin við Atlantshafið geta hafa á sálarlíf okkar hér heima.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.