Greinar miðvikudaginn 29. júlí 2020

Fréttir

29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Austurvöllur Nýja hótelbyggingin á Landssímareitnum svonefnda setur sterkan svip á umhverfið við Austurvöll. Framkvæmdir hafa verið í hægagangi vegna... Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Blómatíð hjá blómabændum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir sölu á íslenskum blómum hafa gengið mjög vel í vor. Þá hafi sala á garðplöntum slegið met. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Endurmeta Spánarferðir daglega

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ferðaskrifstofur endurmeta daglega stöðuna á vinsælum ferðamannasvæðum á borð við Tenerife og Alicante. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Flestir óska eftir endurgreiðslu

Flestir þeirra sem miða áttu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafa óskað eftir því að fá endurgreitt. Þá hafa einhverjir breytt miðunum og gilda þeir þá á hátíðina að ári. Þetta segir Hörður Orri Grettisson, formaður þjóðhátíðarnefndar ÍBV. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fundu talsvert af makríl í Noregshafi og við Jan Mayen

Umtalsvert magn af makríl fannst í mið- og norðurhluta Noregshafs, þar á meðal suðsuðaustur af Jan Mayen. Þetta kom fram í frétt norsku hafrannsóknastofnunarinnar í gær. Makríllinn við Jan Mayen var stór og feitur og stútfullur af átu. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Hver vill leigja skóla?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að heimila fjármála- og áhættustýringarsviði Reykjavíkurborgar að auglýsa fasteignina Bakkastaði 2, Kelduskóla/Korpu, til leigu. Það er ekki á hverjum degi sem heill skóli, 2. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Hætta á annarri bylgju veirusmita hér á landi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Hugsanlegt er að önnur bylgja kórónuveirusmita verði hér á landi. Þó eru meiri líkur en minni á að yfirvöldum takist að hemja útbreiðslu slíkrar bylgju. Þetta segir Karl G. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Ingó á tímamótum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íslendingum finnst gaman að syngja,“ segir Ingólfur Þórarinsson söngvari, best þekktur sem Ingó veðurguð. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Krækiberin koma fyrst

Útlit er fyrir gott berjaár ef svo heldur fram sem horfir, að sögn Sveins Rúnars Haukssonar, heimilislæknis og berjaáhugamanns. Hann sagði að enn væri helst til fljótt að spá um berjasprettu og berjauppskeru. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð

Meiri áhrif erlendis af netverslun í samkomubanni

Þóranna K. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Nýtt átta manna kvikmyndaráð

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað nýtt átta manna kvikmyndaráð. Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi er formaður ráðsins. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Óðinshaninn speglaði sig í vatninu

Léttur og lipur óðinshani tiplaði aðeins á spegilsléttum vatnsfletinum þegar hann brunaði inn til lendingar. Óðinshaninn er farfugl og kemur seint á vorin og fer snemma. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Óttast verslunarmannahelgina

Snorri Másson snorrim@mbl.is Tekin verður ákvörðun um það síðar í dag hvort herða þurfi samkomutakmarkanir á Íslandi, þar sem grunur leikur á um að hópsmit sem hefur greinst teygi anga sína víðar um samfélagið en nú er vitað til. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Óvenjuleg helgi fram undan

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Verslunarmannahelgi er ein af stærri ferðahelgum ársins. Löng hefð er fyrir því að landinn leggi land undir fót og þá sérstaklega yngri kynslóðin, sem slettir jafnan vel úr klaufunum. Meira
29. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Rauðvíni breytt í sóttvarnahlaup

Sumpart vegna kórónuveirunnar og sumpart vegna víntolla Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur franski rauðvínsmarkaðurinn hrunið. Sumir framleiðendur hafa gripið til þess ráðs að selja umframbirgðir sínar fyrirtækjum sem framleiða sóttvarnahlaup. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ræddu útlit flugsins í ágústmánuði

Flugsamgöngur og heimsfaraldur kórónuveiru voru til umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð

Ræða hertar aðgerðir

Snorri Másson snorrim@mbl.is Stjórnvöld eru með það til skoðunar hvort herða eigi samkomutakmarkanir og gera tveggja metra regluna aftur að reglu. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð

Símar stoppuðu ekki hjá heilsugæslunni

Töluvert álag var á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar upplýsingafundar vegna kórónuveiru sem haldinn var í gær, en fólk hringdi og vildi komast í sýnatöku. Á fundinum var fólk hvatt til þess að hafa samband ef einkenni gerðu vart við... Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Skrifuðu undir útgáfusamning

Pétur Már Ólafsson, útgefandi Bjarts & Veraldar, og Ragnar Jónasson rithöfundur undirrituðu laugardaginn síðasta, 25. júlí, útgáfusamning um nýja bók, sem væntanleg er á íslenskan markað í október. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stólum raðað fyrir innsetningarathöfn

Búið er að raða stólum og borðum í Alþingishúsinu fyrir athöfn, sem fer þar fram á laugardag, 1. ágúst, þegar Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti forseta Íslands í annað skipti. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tilnefndur til Emmy-verðlauna

Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds hlaut í gær tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Defending Jacob , sem framleiddir eru af Apple TV+. Ólafur samdi þematónlist þáttanna sem hafa getið sér gott orð þar vestanhafs. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Umtalsvert magn af makríl við Noreg

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veðrið hefur verið mjög leiðinlegt og með því verra sem við höfum lent í undanfarin ár. Mikið um brælur. Meira
29. júlí 2020 | Erlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Varar við nýrri holskeflu kórónuveiru

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
29. júlí 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vísbending í krönum

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Vinnueftirlitið hefur um árabil tekið saman tölur um fjölda öryggisskoðana sem gerðar eru á byggingarkrönum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2020 | Leiðarar | 507 orð

Undirmálsstofa ruglar

Vont er fyrir „RÚV“ að enginn þar innanhúss þekki til öryggismála þeirra sem eru velkomnir gestir ríkisins Meira
29. júlí 2020 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Þykir valdníðsla til fyrirmyndar í dag?

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri, fór yfir það í grein hér í blaðinu í gær hvernig núverandi meirihluti borgarstjórnar hefði farið með Laugaveginn. Var sú upptalning lyginni líkust og með miklum ólíkindum þar sem hún var dagsönn. Meira

Menning

29. júlí 2020 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Denise Johnson látin, 56 ára að aldri

Enska söngkonan Denise Johnson, þekktust fyrir söng sinn á plötu Primal Scream, Screamadelica frá árinu 1991, er látin, aðeins 56 ára að aldri. Ekki hefur enn verið greint frá orsök andlátsins. Meira
29. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Gengst við ofbeldisfullri hegðun

Réttarhöld standa nú yfir í hæstarétti í London í meiðyrðamáli bandaríska leikarans Johnny Depp gegn útgáfufélagi götublaðsins The Sun og hefur fjöldi frétta borist af þeim undanfarna daga. Meira
29. júlí 2020 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Gæti hlotið Booker í þriðja sinn

Enski rithöfundurinn Hilary Mantel er á langlista tilnefninga til Booker-bókmenntaverðlaunanna í ár fyrir skáldsöguna The Mirror and the Light . Hún hefur tvisvar hlotið verðlaunin og á því möguleika á því að hljóta þau í þriðja sinn. Meira
29. júlí 2020 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Misrétti, grín og ástir í fyrirrúmi

Nú hefur lögregluofbeldi og kynþáttafordómum verið mótmælt í Bandaríkjunum í fleiri vikur. Ég hef verið að afla mér upplýsinga og fræða mig um stöðu svartra í Bandaríkjunum undanfarið, meðal annars í gegnum sjónvarpsþætti. Meira
29. júlí 2020 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Opið til kl. 22 og aðgangur ókeypis

Í sumar býður fjöldi safna og sýningarstaða í miðbænum upp á lengdan afgreiðslutíma síðasta fimmtudagskvöld hvers mánaðar, þ.e. í júní, júlí og ágúst, og auk þess er enginn aðgangseyrir að sýningum. Meira
29. júlí 2020 | Tónlist | 882 orð | 3 myndir

Veisla og magnþrungin stemning

Viðtal Magnús Guðmundsson magnusg@mbl. Meira
29. júlí 2020 | Fólk í fréttum | 41 orð | 5 myndir

Þótt lítið sé um ljósmyndir af fjöldasamkomum þessa dagana í veitu AFP...

Þótt lítið sé um ljósmyndir af fjöldasamkomum þessa dagana í veitu AFP má þó finna margar forvitnilegar og menningartengdar. Dansinn dunar enn og menn sprikla á torgum í gervi Elvis Presley til að stytta fólki stundir og slá heimsmet um... Meira

Umræðan

29. júlí 2020 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Á að virða samgöngusáttmálann?

Eftir Óla Björn Kárason: "Sé svo eru forsendur sáttmálans brostnar. Stofnun opinbers hlutafélags um framkvæmdirnar og fjármögnun verður ekki aðeins óþörf heldur óskynsamleg." Meira
29. júlí 2020 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Förum varlega áfram

Fyrsta Covid-19-smitið greindist hérlendis 28. febrúar síðastliðinn og faraldurinn náði hámarki hér í byrjun apríl. Okkur tókst að bæla faraldurinn niður með markvissum aðgerðum; sýnatökum, sóttkví, einangrun og þátttöku almennings í sóttvarnaaðgerðum. Meira

Minningargreinar

29. júlí 2020 | Minningargreinar | 4453 orð | 1 mynd

Ásdís Edda Ásgeirsdóttir

Ásdís Edda Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 9. janúar 1956. Hún lést 17. júlí 2020 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Ásgeir J. Sigurgeirsson, f. 8. júlí 1932, d. 2. október 1967, og Margrét J. Hallsdóttir, f. 16. júlí 1935, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1583 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís Edda Ásgeirsdóttir

Ásdís Edda Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 9. janúar 1956. Hún lést 17. júlí 2020 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Ásgeir J. Sigurgeirsson, f. 8. júlí 1932, d. 2. október 1967, og Margrét J. Hallsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2020 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Bjarni Gíslason

Bjarni Gíslason var fæddur á Patreksfirði 6. júní 1937. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri í Reykjavík þann 17. júlí 2020. Foreldrar Bjarna voru Gísli Bjarnason, f. 24. nóvember 1900, d. 8. ágúst 1974, og Nanna Guðmundsdóttir, f. 2. september 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2020 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Ingi Björn Bogason

Ingi Björn Bogason fæddist í Reykjavík 26. júní 1989. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. júlí 2020. Foreldrar hans eru Bogi Baldursson og Steinunn Jónsdóttir. Systkini hans eru María Erla, f. 11.4. 1984, og Jón Baldur, f. 29.10. 1986. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2020 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 24. apríl 1929. Hann lést 13. júlí 2020. Jón Sigurðsson var jarðsunginn 24. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2020 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Sigrún Erla Helgadóttir

Sigrún Erla Helgadóttir fæddist 4. júní 1937. Hún lést 11. júlí 2020. Móðir hennar var Valgerður Kristín Guðmundsdóttir, f. 29.6. 1916, d. 1.6. 1991. Faðir hennar var Helgi Magnússon, f. 16.3. 1910, d. 31.3. 1962. Valgerður og Helgi slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2020 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Skúli Guðmundsson

Skúli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 26. apríl 1941. Hann lést á Landspítalanum 17. júlí 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Gíslason, f. 23. júlí 1903, d. 24. júní 1993, og Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 9. september 1899, d. 24. júní 1991. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2020 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

Sólrún Brynja Guðbjartsdóttir

Sólrún Brynja Guðbjartsdóttir fæddist á Akranesi 5. maí 1964. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. júlí 2020 eftir harða baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar eru Guðbjartur Steinar Knaran Karlsson, f. 31. júlí 1939, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. júlí 2020 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. e4 g6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be3 c6 6. Dd2 Da5 7. Bd3 Bg4...

1. d4 d6 2. e4 g6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bg7 5. Be3 c6 6. Dd2 Da5 7. Bd3 Bg4 8. Rg1 e5 9. h3 Be6 10. Rf3 h6 11. 0-0 Rbd7 12. a4 Dc7 13. a5 g5 14. De2 g4 15. hxg4 Bxg4 16. Rb1 Rh5 17. c3 Hg8 18. Rbd2 0-0-0 19. De1 Bf6 20. Kh1 Bg5 21. Rh2 Bxe3 22. Dxe3 Rf4 23. Meira
29. júlí 2020 | Í dag | 281 orð

Blessað lambaketið og tívolí lífsins

Þórarinn Eldjárn skrifar á heimasíðu sína og kallar „Tívolíf“: Í ólgandi hringiðu aggsins og kífsins er innri mannsins strengur þaninn. Nýjasta tækið í tívolí lífsins er tilfinningarússíbaninn. Meira
29. júlí 2020 | Fastir þættir | 182 orð

Góð regla. S-Allir Norður &spade;1075 &heart;G6 ⋄ÁKDG3 &klubs;K74...

Góð regla. S-Allir Norður &spade;1075 &heart;G6 ⋄ÁKDG3 &klubs;K74 Vestur Austur &spade;3 &spade;Á98 &heart;ÁK983 &heart;D752 ⋄10642 ⋄9 &klubs;G109 &klubs;86532 Suður &spade;KDG642 &heart;104 ⋄875 &klubs;ÁD Suður spilar 4&spade;. Meira
29. júlí 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Hjörtur Ingi Magnússon

40 ára Hjörtur er frá Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði en býr í Þverholti í Landsveit í Rangárvallasýslu. Hann er tamningamaður að mennt frá Háskólanum á Hólum og vinnur við tamningar og þjálfun og er með eigin ræktun. Maki : Elín Hrönn Sigurðardóttir,... Meira
29. júlí 2020 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Jóhannes Haukur í sóttkví á Írlandi

Leikarinn og netflixstjarnan Jóhannes Haukur þarf að sæta sóttkví í tvær vikur í hótelherbergi á Írlandi áður en hann byrjar á næsta stóra verkefni sínu, nýrri sjónvarpsseríu á Netflix. Meira
29. júlí 2020 | Í dag | 40 orð

Málið

Árangursríkur merkir: sem ber mikinn árangur . Tilraun getur verið árangursrík, aðferð líka, viðleitni , aðgerð o.fl. Meira
29. júlí 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Signý Marta Böðvarsdóttir

50 ára Signý er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í Grafarvogi. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá HÍ og er fjármálastjóri Menntaskólans við Hamrahlíð. Maki : Páll Gunnar Pálsson, f. 1967, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Börn : Oliver, f. Meira
29. júlí 2020 | Árnað heilla | 839 orð | 3 myndir

Snýr aftur í verkfræðigeirann

Davíð Sigurður Snorrason er fæddur 29. júlí 1980 á Akureyri og ólst þar upp til fullorðinsára er hann flutti til Reykjavíkur og hóf háskólanám. Meira
29. júlí 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Þverholt í Landsveit Sæmundur Ingi Hjartarson fæddist 16. febrúar 2020...

Þverholt í Landsveit Sæmundur Ingi Hjartarson fæddist 16. febrúar 2020. Hann vó 3.678 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hjörtur Ingi Magnússon og Elín Hrönn Sigurðardóttir... Meira

Íþróttir

29. júlí 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Birkir lánaður til Slóvakíu

Birkir Valur Jónsson hefur væntanlega leikið sinn síðasta leik fyrir HK í bili á Íslandsmótinu í knattspyrnu því hann er farinn til Slóvakíu. Birkir verður lánaður til Spartak Trnava sem leikur í efstu deild í Slóvakíu. Fótbolti. Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Ekki hægt að sanna sekt Man City

Enska knatt-spyrnufélagið Manchester City mun spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir að alþjóðaíþróttadómstóllinn dæmdi félaginu í hag eftir að UEFA hafði úrskurðað það í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum fyrir brot á fjármálareglum í... Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 984 orð | 3 myndir

Eyjakonur sneru erfiðri stöðu í sigur

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki verður sagt að úrslitin hafi verið fyrirsjáanleg í Pepsí Max-deild kvenna í knattspyrnu. Þrír leikir fóru fram í gær þegar 8. umferð hófst en umferðinni lýkur í kvöld. Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Fylkismaðurinn ungi gerir ekki mikið úr eigin frammistöðu í sumar

„Þetta er orðið skárra hjá mér, ég er alveg sammála því, en ég get enn þá bætt mig og vil alltaf meira,“ segir Valdimar Þór Ingimundarson, leikmaður Fylkis, meðal annars í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí Max-deild kvenna: Würth-völlurinn: Fylkir &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsí Max-deild kvenna: Würth-völlurinn: Fylkir – Breiðablik 19:15 Origo-völlurinn: Valur – FH 19:15 2. Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir

* Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir verður frá keppni næstu...

* Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hún kinnbeinsbrotnaði á æfingu með Selfossi í vikunni. Staðfesti hún tíðindin í samtali við Vísi í gærkvöldi. Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Lykilmenn Blika í leikbanni

Tveir lykilleikmenn karlaliðs Breiðabliks verða ekki með liðinu gegn Stjörnunni næstkomandi þriðjudag en aganefnd KSÍ kom saman í gær. Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – KR 2:1 ÍBV – Selfoss 3:2...

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – KR 2:1 ÍBV – Selfoss 3:2 Stjarnan – Þróttur R. 5:5 Staðan: Breiðablik 660024:018 Valur 751118:716 Fylkir 633011:712 Selfoss 731310:810 Þór/KA 731313:1310 ÍBV 73049:179 Þróttur R. Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Snorri vildi mæta Holstebro

Valur mætir Holstebro frá Danmörku í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik en þar spilar hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, sem skipti yfir til félagsins frá GOG í sumar. Meira
29. júlí 2020 | Íþróttir | 754 orð | 3 myndir

Úrvalsdeildin er miklu jafnari en menn halda

9. umferð Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is „Það var frábært að klára þetta, á heimavelli í leik sem við eigum að vinna. Meira

Viðskiptablað

29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

10 þúsund hafa sótt MiniGarðinn

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is MiniGarður Sigmars Vilhjálmssonar hefur verið vel sóttur fyrstu vikurnar og býður upp á fjölbreytta afþreyingarmöguleika fyrir fólk. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 3393 orð | 1 mynd

„Ég er eins og hunangs flugan“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á áttræðisaldri er Tómas Tómasson veitingamaður enn með mörg járn í eldinum. Nýverið var opnuð Hamborgarabúlla Tómasar í Nørrebro í Kaupmannahöfn og fram undan er opnun Búllu í Keflavík. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 365 orð | 2 myndir

Blómasalan upp á það allra besta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gísli Jóhannsson, blómaræktandi í Dalsgarði í Mosfellssveit, segir blómasöluna í ár eina þá bestu í sögu blómaræktunar á Íslandi. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Forðist arð- og bónusgreiðslur

Seðlabanki Evrópu hvetur stjórnendur banka til þess að falla frá arð- og bónusgreiðslum í... Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 1396 orð | 1 mynd

Frelsið til að vera búttaður

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Tilraunir til að beina almenningi í átt að heilbrigðara líferni hafa sjaldnast skilað þeim árangri sem að var stefnt og oft valdið alls konar tjóni. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Garðyrkjubændur auka sölu til verslana

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir vel hafa gengið að selja íslenskt grænmeti í kórónuveirufaraldrinum. Salan sé álíka mikil og í fyrra og afurðaverðið á svipuðu róli. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Greining Gates felur í sér tilefni til smá bjartsýni

Auðmaðurinn Bill Gates hefur sem annar stjórnenda Bill & Melinda Gates-velgjörðarsjóðsins látið sig kórónuveirufaraldurinn mikið varða. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 868 orð | 2 myndir

Hefur áhyggjur af litlum og meðalstórum netverslunum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslensk netverslun þarf að nýta sér Omni Channel-aðferðafræði og nálægðina við viðskiptavinina í samkeppninni við erlendar netverslanir. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Hlutfall innlendrar vefsölu var hæst 2009

Anton Örn Karlsson, deildarstjóri hjá Hagstofunni, segir viðskipti Íslendinga við erlendar vefverslanir hafa aukist mikið síðustu ár. Að sama skapi bendi mælingar til að Ísland sé í fremstu röð í Evrópu hvað stafræna kunnáttu snertir. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 208 orð

Hollywood og frelsið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 1894 gerði ungur maður uppreisn og hugðist leggja fyrir sig leiklist, þvert gegn vilja föður síns. Hann hét Béla Ferenc Dezsõ Blaskó og varð þekktur leikari við Þjóðleikhúsið í Búdapest. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Hugsað út fyrir kassann hjá Icelandair Cargo

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Að sögn Gunnars Más Sigurfinnssonar, framkvæmdastjóra Icelandair Cargo, þurfti fyrirtækið að endurskipuleggja leiðakerfið frá grunni. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Opna veitingastað skammt frá ... Ekkert farþegaflug fyrr en 2021 „Leyfi mér að nota orðið .... Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Ókyrrð yfir Atlantshafi

Ljóst er af umræddri niðurstöðu að miðlun persónuupplýsinga til Bandaríkjanna frá Evrópska efnahagssvæðinu er í uppnámi. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 199 orð | 2 myndir

Salan í Evrópu minnkaði í faraldrinum

Tómas Tómasson veitingamaður segir Hamborgarabúlluna koma vel út úr faraldrinum. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 699 orð | 1 mynd

Tryggja þarf samkeppnishæft rekstrarumhverfi orkuiðnaðar á Íslandi

Um 1.500 manns starfa hjá álverunum. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Undur og stórmerki

Þótt Indland sé heillandi land loðir neikvæður stimpill við margt af því sem þar er framleitt. Meira
29. júlí 2020 | Viðskiptablað | 805 orð | 1 mynd

Vöntun á lögum um faglega lagasetningu

Óhætt er að segja að Davíð og félagar hans hjá SA muni hafa í miklu að snúast næstu mánuði og misseri enda hefur kórónukreppan heldur betur valdið hagkerfinu skakkaföllum. Hverjar eru helstu áskoranirnar í vinnunni þessi misserin? Meira

Ýmis aukablöð

29. júlí 2020 | Blaðaukar | 271 orð | 1 mynd

16.000 ára stórþari

Vísindamenn hafa uppgötvað lifandi þaragróður undan ströndum Skotlands og Frakklands sem lifað hefur af frá ísöld, sem lauk fyrir um 16.000 árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.