Greinar laugardaginn 1. ágúst 2020

Fréttir

1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

7,5% atvinnuleysi í júlímánuði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ætla má að atvinnuleysi í júlímánuði hafi verið mjög sambærilegt við mánuðinn á undan. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ákall eftir stöðugleika

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist einkum hafa hugsað um það við myndun ríkisstjórnarinnar árið 2017 að verulegt ákall almennings hafi verið eftir stöðugleika í stjórnarfari, sem stjórnmálamenn urðu að svara. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bæta aðstöðu við Krossneslaug

Framkvæmdir hefjast síðar í mánuðinum við Krossneslaug í Norðurfirði. Þar á að stækka búningsklefa og bæta aðstöðu fyrir starfsmenn laugarinnar. Ákvörðun um þetta var tekin á aðalfundi Ungmennafélagsins Leifs í síðasta mánuði, en félagið rekur laugina. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Engin skylda að endingu

Hún var skammlíf, grímuskyldan í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu, í það minnsta ef marka má nýjustu tilkynningar byggðasamlagsins Strætó. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Fleiri fá aðgang að ljósleiðara

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Eftir margra ára viðræður hefur Síminn náð samkomulagi við Gagnaveitu Reykjavíkur um aðgang að ljósleiðarakerfi stofnunarinnar. Meira
1. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Frakkar stikna í þjakandi hita

Brennandi heitur og skraufþurr vindur hefur blásið um Frakka. Varað var við hættu á gróðureldum í gær. Hástigsviðbúnaður var vegna hitanna í þriðjungi sýslna landsins en þær eru 101. Veðurspár gerðu ráð fyrir að lofthitinn færi í 40°C í skugga í París. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 4. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin laugardaginn 1. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Frítt í Frostastaðavatn

Gjaldfrjálst er að veiða í Frostastaðavatni í sumar líkt og í fyrra. Erlendur Ingvarsson í veiðifélagi Landmannaafrétta, segir að þetta sé gert með það markmið að grisja vatnið. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Fögur er hlíðin – full af laxi

Stangveiði Eggert Skúlason eggert@mbl.is Mikið hefur verið rætt um þá miklu veiði sem nú er í Eystri-Rangá. Hún er eins og flestir þekkja á sem byggir alfarið á seiðasleppingum. En það gerir systuráin Ytri-Rangá líka. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hafa fært til flugferðir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Icelandair hefur þurft að endurmeta sætaframboð félagsins daglega vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Þá hefur félagið sömuleiðis þurft að breyta dagsetningum á flugferðum. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

HÍ reiðubúinn ef grípa þarf til fjarkennslu í haust vegna veiru

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

Innsetning í óvenjulegu ástandi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verður settur í embætti í annað sinn í dag klukkan 15:30. Vegna hertra aðgerða í baráttu við kórónuveiruna verður innsetningarathöfnin með gerbreyttu sniði. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Klára samninga við kröfuhafa

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Samningaviðræður Icelandair við helstu hagaðila sína eru vel á veg komnar og hefur félagið nú undirritað samninga við flesta kröfuhafa og náð samkomulagi í meginatriðum við þá sem eftir eru. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Matarsóun snertir rekstur fyrirtækja

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun á Íslandi lagði til 14 aðgerðir sem eru á ábyrgð stjórnvalda og tíu á herðum atvinnulífsins. Þær eru: 1. Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda gegn matarsóun. 2. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Midi.is skilaði 25 milljóna kr. hagnaði

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Miðasölukerfið Midi.is skilaði nær 25 milljóna króna hagnaði á árinu 2019. Er það rétt um 47 milljóna króna viðsnúningur frá árinu áður þegar rekstrartapið nam tæpum 22 milljónum króna. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Rannsaka þarf áhrifin á fuglalífið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlanir fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna tveggja fyrirhugaðra vindorkuvera með skilyrðum. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 1060 orð | 6 myndir

Samningsstaðan nú allt önnur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir lög nr. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skiltið verði endurskoðað

Umhverfisstofnun mun endurskoða texta á upplýsingaskilti um Sigríði Tómasdóttur í Brattholti, sem stendur við Gullfoss. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð

Skuldarar í betri stöðu en eftir hrun

Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir félagið Íþöku hafa sem leigusali viljað ganga að ábyrgð Íslandsbanka á leigugreiðslum Íslandshótela vegna hótels í Katrínartúni. Það er stærsta hótel landsins. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Smitaður í snekkju sem kom við á Íslandi

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Skipverji um borð skemmtiskútunni Hetairos greindist með kórónuveirusmit í vikunni eftir að skútan lagðist við bryggju í þorpinu Nanortalik á suðurodda Grænlands. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Strandveiðaafli er kominn yfir 10.000 tonn í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heildarafli strandveiðibáta er nú orðinn 10.008 tonn að loknum 52 dögum. Þar af er þorskafli 9.072 tonn. Það er 23% meiri heildarafli en náðist á jafnlöngum tíma í fyrra. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Súrdeigsbrauðið allra meina bót

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tekist að ná tali vegna brunans

Lögreglu hefur tekist að ræða við karlmann á sjötugsaldri, sem grunaður er um íkveikju sem olli brunanum á Bræðraborgarstíg 25. júní. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Tilbúin að herða reglur ef þess þarf

Alexander Kristjánsson Jóhann Ólafsson Ellefu kórónuveirusmit greindust innanlands í fyrradag og hafa ekki verið fleiri á einum degi síðan í apríl. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Unnu skemmdarverk á skrúðgarði

Ófögur sjón blasti við starfsmönnum garðyrkjudeildar Akraneskaupstaðar þegar þeir mættu til vinnu í fyrradag. Unnin höfðu verið skemmdarverk í skrúðgarði bæjarins sem staðsettur er við Suðurgötu. Frá þessu var greint á vef Akraneskaupstaðar. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 739 orð | 4 myndir

Veðurmælar fara á nýjan reit

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna færslu á veðurmælireit á Veðurstofuhæð við Bústaðaveg. Kostnaður við verkið er áætlaður 100 milljónir króna. Meira
1. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Það bera sig allir vel, þótt þeir beri grímu

Ekki var annað að sjá en að hárgreiðslukonur og viðskiptavinir hárgreiðslustofunnar Hárs og heilsu á Bergstaðastræti bæru sig vel þrátt fyrir að þurfa að bera grímu meðan á klippingunni stóð. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2020 | Leiðarar | 200 orð

Ferðin sem aldrei var farin

Mesta ferðahelgi ársins fékk snöggan endi áður en hún hófst þegar tilkynnt var um hertar aðgerðir í baráttunni við kórónuveiruna með fjarlægða- og fólksfjöldareglu sem útiloka nánast allar samkomur. Meira
1. ágúst 2020 | Leiðarar | 333 orð

Flutningur herliðs Bandaríkjanna

Bandaríska varnarmálaráðuneytið tilkynnti í vikunni að það hygðist færa um 12.000 hermenn frá bækistöðvum Bandaríkjahers í Þýskalandi. Þar af munu um 6.400 snúa aftur til Bandaríkjanna en um 5.400 verða sendir til annarra bandalagsríkja í Evrópu, þar á meðal Belgíu og Ítalíu. Þá er einnig til skoðunar að hluti herliðsins fari til Póllands og Eystrasaltsríkjanna. Meira
1. ágúst 2020 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Grímulaus ruglingur

Yfirvöld kynntu í fyrradag nýjar og hertar ráðstafanir í baráttunni við kórónuveiruna, sem því miður hafði tekið að láta á sér kræla á nýjan leik. Meira
1. ágúst 2020 | Reykjavíkurbréf | 1748 orð | 1 mynd

Í veiru upp að eyrum

Við verðum sjálfsagt mörg að kannast við að hafa sefjað okkur til álitslegustu niðurstöðu í þjóðarslagnum við kórónuveiruna. Og það jafnvel þótt það hafi verið of gott til að standast skoðun. Meira

Menning

1. ágúst 2020 | Leiklist | 157 orð | 1 mynd

Act alone frestað

Leiklistarhátíðinni Act alone hefur verið frestað vegna hertra fjöldatakmarkana. „Við lifum á einstökum tímum. Það hefði nú verið alveg einstakt fjör á Suðureyri í næstu viku, sérlega dagana 6.–8. Meira
1. ágúst 2020 | Bókmenntir | 300 orð | 3 myndir

Hrottaskapur og góðsemi í sömu andrá

Eftir Emelie Schepp. Elín Guðmundsdóttir þýddi. MTH, 2018. Kilja, 396 bls. Meira
1. ágúst 2020 | Myndlist | 187 orð | 1 mynd

Listræn hjón opna sýninguna Silly Things

Listahjónin Baldur Helgason og Patty Spyrakos opna sýninguna Silly Things í Gallery Porti að Laugavegi 23b í dag kl. 16 og verður opið lengur en vanalega vegna fjöldatakmarkana, til kl. Meira
1. ágúst 2020 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Menningarviðburðum aflýst vegna hertra fjöldatakmarkana

Mörgum menningarviðburðum hefur verið aflýst vegna nýrrar fjöldatakmörkunar og skyldubundinnar tveggja metra reglu. Meira
1. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 168 orð | 2 myndir

Mynd Jóhanns fær þrjár stjörnur hjá rýni Guardian

Peter Bradshaw, kvikmyndagagnrýnandi hjá dagblaðinu Guardian, skrifar um heimildarmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins, Endalok upphafsins eða Last and First Men eins og hún heitir á ensku, í nýjustu gagnrýni sinni á vef blaðsins og gefur henni þrjár... Meira
1. ágúst 2020 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Opnunarhófi í Hafnarhúsi aflýst

Opnunarhófi viðamikillar sýningar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi á verkum listamannatvíeykisins Gilbert & George hefur verið aflýst en sýningin verður engu að síður opnuð á fimmtudaginn, 6. ágúst. Meira
1. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Rjómaís, kirsuber, flygildi og fluga

Nýtt listaverk var afhjúpað á fjórða stöplinum við Trafalgar-torg í London í fyrradag og hefur það vakið mikla undrun og athygli vegfarenda, sem ljósmynda það í gríð og erg. Meira
1. ágúst 2020 | Myndlist | 397 orð | 1 mynd

Rosalega súrt en líka mikil rómantík

Einkasýning Hugleiks Dagssonar, RÍÐA DREPA KÚRA , verður opnuð í galleríinu Þulu í dag, 1. ágúst, kl. 16. Er það jafnframt fyrsta einkasýningin í hinu nýja galleríi, þar sem aðeins ein samsýning hefur verið haldin. Galleríið var opnað fyrir mánuði. Meira
1. ágúst 2020 | Tónlist | 515 orð | 2 myndir

Silla var ein í heiminum

Sigurlaug (Silla) Thorarensen eða sillus hefur vakið verðskuldaða athygli í íslenskum indíheimum að undanförnu. Hún er með ærið mörg járn í eldinum nú um stundir. Meira
1. ágúst 2020 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Steingrímur og Halldór sýna saman á Mokka

Myndlistarmennirnir Steingrímur Gauti og Halldór Ragnarsson opnuðu í fyrradag sýninguna Vinnustofan á Mokka kaffi. Þeir sýna verk sín saman í fyrsta sinn eftir að hafa deilt vinnustofu síðustu fjögur ár, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
1. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 935 orð | 3 myndir

Vill varpa ljósi á óréttlæti

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Heimildarmyndagerðarkonan Hrafnhildur Gunnarsdóttir hefur í nógu að snúast að vanda og vinnur að ýmsum spennandi verkefnum. Meira
1. ágúst 2020 | Myndlist | 63 orð | 3 myndir

Örn Alexander Ámundason flutti í fyrrakvöld gjörninginn...

Örn Alexander Ámundason flutti í fyrrakvöld gjörninginn „Inngangskúrs í slagverki“ í galleríinu Kling & Bang í Marshallhúsinu. Meira

Umræðan

1. ágúst 2020 | Pistlar | 307 orð

Barn eða óvinur?

Norðurlandaþjóðir eru með réttu taldar einhverjar hinar ágætustu í heimi. Meira
1. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1021 orð | 1 mynd

Dagur gleði og vonar

Eftir Agnesi Sigurðardóttur: "Nýtt tímabil er hafið hjá nýkjörnum forseta okkar. Þjóðin treystir honum til að gegna þessu mikilvæga embætti áfram næsta kjörtímabilið. Innilega til hamingju." Meira
1. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1000 orð | 1 mynd

EFTA-dómstóllinn fiktar við nútímalistaverk

Eftir Carl Baudenbacher: "Einungis í dómsalnum getur verkið náð listrænum áhrifum sínum." Meira
1. ágúst 2020 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Eldri borgarar og LEB

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Eldri borgarar og LEB ættu að stofna stjórnmálaflokk." Meira
1. ágúst 2020 | Pistlar | 462 orð | 2 myndir

Hómersþýðingar í lausu máli og bundnu

Í 19. þætti Odysseifskviðu er sagt frá því að fóstran Evrýklea laugar Odysseif og finnur þá ör á fæti hans. Meira
1. ágúst 2020 | Aðsent efni | 420 orð | 2 myndir

Opið bréf til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra

Eftir Björn Eysteinsson: "Viljum við sjá að heilbrigð skynsemi vinni samhliða regluverki borgarinnar ?" Meira
1. ágúst 2020 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

Rykið í Heiðmörk

Ég var í Heiðmörk í blíðunni í dag. Mikil gróska og fegurð en eitt skyggir á ánægjuna að heimsækja þennan unaðsreit okkar. Þar á ég við rykið frá ómalbikuðum bílvegum um svæðið. Meira
1. ágúst 2020 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn og meiningarleysið

Margt má segja um þær fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að ætla að kjósa í september 2021 en það gefur ríkisstjórninni örlítið meira svigrúm til að halda í stólana því það er það sem hún er mynduð um. Meira
1. ágúst 2020 | Pistlar | 839 orð | 1 mynd

Tvö þung áföll á rúmum áratug

Síldin og ferðamenn eiga eitt sameiginlegt. Hún og þeir koma og fara. Meira
1. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1243 orð | 1 mynd

Þakkir

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Hvað er skaðlegra í þessu samhengi en það að segja ungu fólki að það sé sama hvort það leggur sig fram eða ekki, það muni aldrei njóta sannmælis vegna þess að samfélagið sé gegnsýrt af fordómum og muni halda því niðri?" Meira
1. ágúst 2020 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Þrælar og umræða samtímans

Eftir Hauk Ágústsson: "Þrælahald, þrælasala og óupplýst umræða." Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Arnheiður Árnadóttir

Arnheiður (Heiða) Árnadóttir fæddist 23. ágúst 1937. Hún lést 14. júlí 2020. Útförin fór fram frá Árbæjarkirkju 22. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2681 orð | 1 mynd

Gunnar M. Erlingsson

Gunnar fæddist 3. apríl 1960. Hann lést 11. júlí 2020. Útförin fór fram 23. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Helgi Jónsson

Helgi Jónsson fæddist 9. febrúar 1928. Hann lést 14. júlí 2020. Útförin fór fram 22. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2020 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Jónasína Þórey Guðnadóttir

Jónasína Þórey Guðnadóttir fæddist 25. október 1935. Hún lést 30. júní 2020. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

Kristbjörg Haraldsdóttir

Kristbjörg Haraldsdóttir (Dodda frá Sandhólum) fæddist 6. desember 1922. Hún lést 22. júlí 2020. Útför hennar fór fram 30. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2020 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Magdalena Erla Jakobsdóttir

Magdalena Erla Jakobsdóttir fæddist á Síðu í Engihlíðarhreppi A.-Hún. 29. maí 1930. Hún lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 27. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Jakob B. Bjarnason, f. 26.október 1896, d. 30. október 1984, og Elínborg Ósk Einarsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2020 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Unnur Lárusdóttir

Unnur Lárusdóttir fæddist í Borgarnesi 16. janúar 1928. Hún lést 15. júlí 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Lárus Sigurðsson og Marsibil Ingunn Jóhannsdóttir. Systkini hennar voru Jóhanna og Sigurður. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 3 myndir

Tap Árvakurs minnkar á milli ára

Tap móðurfélags Árvakurs hf. árið 2019 nam 210 milljónum króna, en árið á undan var tapið 415 milljónir króna. EBITDA var neikvæð um 190 milljónir króna sem er einnig umtalsverður bati frá fyrra ári. Meira
1. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 853 orð | 3 myndir

Veiran vegur þyngra á Íslandi

Fréttaskýring Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Kórónuveiran hefur vitanlega litað uppgjör bankanna það sem af er ári. Sé horft á hlutfall virðisrýrnunar útlána af heildarútlánum kemur Arion banki best út úr samanburði íslensku bankanna. Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2020 | Daglegt líf | 339 orð

Í varðhald eftir mikla brotahrinu

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem er sakaður um fjölda afbrota sem hann er sagður hafa framið á síðastliðnum tveimur mánuðum. Maðurinn mun sæta varðhaldi til 20. ágúst næstkomandi. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2020 | Í dag | 249 orð

Á skal að ósi stemma

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þetta er nafn á bóndabæ. Beljar á flúðum sí og æ. Húsdýr þarft ég hana tel. Hljóð, sem táknar spurn jafnvel. Eysteinn Pétursson svarar: Á er fljót, á flúðum dunar. Finnst á landi bærinn Á. Meira
1. ágúst 2020 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Félagið Miðbæjarskák hefur sl. ár haldið ófá hraðskákmót með reglulegu...

Félagið Miðbæjarskák hefur sl. ár haldið ófá hraðskákmót með reglulegu millibili. Venjulega hafa mótin verið haldin í miðborg Reykjavíkur en í síðasta mánuði var hins vegar tekið upp á því að halda Miðbæjarskákmót í Listasafni Akureyrar í Gilinu. Meira
1. ágúst 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Haraldur Ingólfsson

50 ára Haraldur er Skagamaður og býr á Akranesi. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og er útibússtjóri hjá Sjóvá á Akranesi. Hann lék knattspyrnu með ÍA og spilaði 20 A-landsleiki. Maki : Jónína Víglundsdóttir, f. Meira
1. ágúst 2020 | Fastir þættir | 562 orð | 4 myndir

Hilmir Freyr sigraði á Opna Kaupmannahafnarmótinu

Þrír ungir skákmenn, Dagur Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson, verða vonandi innan ekki of langs tíma næstu titilhafar Íslendinga en þeir hafa allir nælt sér í áfanga að alþjóðlegum meistaratitli, hafa greinilega styrkinn sem... Meira
1. ágúst 2020 | Árnað heilla | 150 orð | 1 mynd

Jónas Guðmundsson

Jónas Guðmundsson fæddist 1. ágúst 1820 í Þverárdal í Laxárdal, A-Hún. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Einarsson, bóndi þar, og Margrét Jónasdóttir. Jónas varð stúdent 1843 frá Bessastaðaskóla og tók guðfræðipróf frá Kaupmannahafnarskóla 1850. Meira
1. ágúst 2020 | Árnað heilla | 693 orð | 3 myndir

Kynnti ítalskan mat fyrir landanum

Jakob Hörður Magnússon fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1950 og ólst upp á Hofsvallagötunni í Verkó eins og það var kallað. Hann var í sveit á Grímsstöðum í Kjós í þrjú sumur. Meira
1. ágúst 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Harðfylgi er ákveðni , dugur, það að fylgja einhverju fast eftir : „Með harðfylgi tókst mér að koma því til leiðar að jafnan yrði borinn fram rjómi með mötuneytisskyrinu.“ Til er myndin harðfylgni , með n -i, kvenkyns eins og glöggir sjá. Meira
1. ágúst 2020 | Árnað heilla | 389 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund í safnkirkjunni í Árbæjarsafni kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og organisti er Reynir Jónasson. Meira
1. ágúst 2020 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Óðamála danskir pólitíkusar

Hvað er svona merkilegt við Dani? Líklega ekkert en danskir virðast afskaplega góðir í því að búa til gott sjónvarpsefni. Þar má nefna þættina Forbrydelsen, Klovn og Broen og nú Borgen. Meira
1. ágúst 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Anton Emil Hrafnhildarson fæddist 15. september 2019 kl...

Reykjavík Anton Emil Hrafnhildarson fæddist 15. september 2019 kl. 11.39. Hann vó 3.144 g og var 48,5 cm langur. Foreldrar hans eru Hrafnhild ur Skúladóttir og Emilía Valdimarsdóttir... Meira
1. ágúst 2020 | Fastir þættir | 166 orð

Ruslatunnan. S-Allir Norður &spade;G97 &heart;ÁDG82 ⋄K1093 &klubs;D...

Ruslatunnan. S-Allir Norður &spade;G97 &heart;ÁDG82 ⋄K1093 &klubs;D Vestur Austur &spade;KD &spade;Á10853 &heart;10543 &heart;K76 ⋄64 ⋄87 &klubs;G10742 &klubs;965 Suður &spade;642 &heart;9 ⋄ÁDG52 &klubs;ÁK83 Suður spilar 5⋄. Meira
1. ágúst 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Sverrir Kjærnested

90 ára Sverrir er fæddur í Reykjavík og býr þar. Hann var prentari í 44 ár og vann í prentsmiðjum en starfaði í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi síðustu starfsárin. Sverrir lék knattspyrnu með KR og var þjálfari. Maki : Margrét Stefánsdóttir, f. Meira
1. ágúst 2020 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Tahlequa kálffull á ný

Háhyrningskýrin Tahlequa, eða J-35, sem snerti hjörtu heimsbyggðarinnar eftir að hún missti kálf sinn rétt eftir fæðingu fyrir tæpum tveimur árum og synti með hræ hans um hafið undan vesturströnd Kanada í um 17 daga, er nú kálffull á ný. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Áfram í gamla höfuðstaðnum

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við danska liðið FC København. Félagið greindi frá þessu í gær og mun samningurinn gilda fram á sumar á næsta ári, 2021. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Áhugavert fyrir Elvar að spreyta sig þar sem áhugi almennings er mikill

„Ég held að þessi deild sé góður stökkpallur fyrir mig enda sterkari deild en í Svíþjóð. Litháen er líka þjóð sem nýtur virðingar í körfuboltaheiminum. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 246 orð | 3 myndir

Á þessum degi

1. ágúst 1975 Ellert B. Schram , formaður Knattspyrnusambands Íslands, greinir frá því á blaðamannafundi að KSÍ hafi borist bréf frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, þar sem Íslendingum séu settir afarkostir. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 771 orð | 2 myndir

„Þarna gengur allt út á körfubolta“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson varð á dögunum fyrstur íslenskra körfuboltamanna til að semja við úrvalsdeildarlið í Litháen. Mun hann leika með BC Siauliai næsta vetur og heldur utan síðar í ágúst. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Eins og flestum öðrum landsmönnum var mér brugðið eftir tíðindi vikunnar...

Eins og flestum öðrum landsmönnum var mér brugðið eftir tíðindi vikunnar í íslensku samfélagi. Það er afar leiðinlegt að þurfa að taka skref til baka, eftir þann góða árangur sem hér hefur náðst. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Einvígið á Nesinu verður haldið

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi, Einvígið á Nesinu (shoot out) fer fram á mánudaginn. Í ljósi þeirra aðstæða sem upp eru komnar er áhorfendum meinaður aðgangur að mótinu. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Íslandsmótið samkvæmt áætlun

Íslandsmótið í golfi mun fara fram 6.-9. ágúst á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar eða samkvæmt áætlun. Stjórnvöld samþykktu tillögur Golfsambands Íslands um að leika keppnisgolf og jafnframt virða sóttvarnareglur. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Ítalía B-deild: Salernitana – Spezia 1:2 • Sveinn Aron...

Ítalía B-deild: Salernitana – Spezia 1:2 • Sveinn Aron Guðjohnsen lék allan leikinn með Spezia og lagði upp sigurmarkið. Noregur B-deild: Jerv – Lillestr ø m 2:2 • Arnór Smárason lék ekki með Lillestrøm vegna meiðsla. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Leikmaður Ólafsvíkinga með veiruna

Leikmaður karlaliðs Víkings úr Ólafsvík í fótbolta er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti félagið á Facebook-síðu sinni í gær. Mbl.is greindi frá því í gær að leikmenn liðsins væru í sóttkví vegna gruns um smit innan hópsins. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Lundúnaslagur um bikarinn

Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea mætast í 139. úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Wembley klukkan 16:30 í dag. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

NBA-deildin LA Lakers – LA Clippers 103:101 New Orleans Pelicans...

NBA-deildin LA Lakers – LA Clippers 103:101 New Orleans Pelicans – Utah Jazz... Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Sterkur lokahringur í Póllandi

Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék þriðja og síðasta hringinn á opna pólska Gradi-mótinu á 66 höggum eða fjórum undir pari í gær. Mótið er hluti af Pro Golf-mótaröðinni. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Stjörnurnar ferskar eftir frí

Stórstjörnurnar LeBron James og Anthony Davis voru við sama heygarðshornið þegar NBA-deildin fór aftur í gang og LA Lakers tókst að leggja öflugt lið nágrannanna í LA Clippers 103:101. Meira
1. ágúst 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Tveir stórleikir í Mjólkurbikarnum

Tveir stórleikir verða á dagskrá í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta, en dregið var í gær. Breiðablik og KR mætast á Kópavogsvelli og þá mætast grannarnir í FH og Stjörnunni í Kaplakrika. Tvö lið úr Lengjudeildinni, 1. Meira

Sunnudagsblað

1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1611 orð | 2 myndir

Að opna land

Á næstu dögum kemur út bók eftir Björn Inga Hrafnsson, ritstjóra Viljans, um Ísland og COVID-19, það sem gengið hefur á að tjaldabaki hér á landi frá því kórónuveiran skaut upp kollinum í Kína undir áramótin síðustu. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 273 orð | 1 mynd

Ástríða holdi klædd STEINGEITIN | 21. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, reyndu alls ekki að breyta þér í eitthvað sem aðrir vilja að þú sért því það slekkur á eldinum þínum. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 273 orð | 1 mynd

Beintengdur spennunni KRABBINN | 21. JÚNÍ 20. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, þú hefur haft svo mikið á hornum þér og pirrast yfir hinu og þessu og fundið kvíðakallinn í þér. Þú hefur áhyggjur af því að þú standir þig ekki eins og vel og þú vilt og líka að fólk standi ekki eins mikið í kringum þig og þú vilt. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Búktal og trúðleikar

Verslunarmannafjelag Reykjavíkur efndi til fjölbreyttra skemmtana um verslunarmannahelgina árið 1950 og tók í því skyni Tivoli á leigu í þrjá daga. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 479 orð | 1 mynd

Bylgjuminni

Raunar held ég að hann skrifi ekkert niður. Ég hef kíkt á minnisblöðin og sé ekkert nema bylgjur sem ekki er nokkur leið að lesa. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 300 orð | 1 mynd

Dansa við eigið hljómfall MEYJAN | 22. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á og ert að fara inn í svo mikinn tilfinningatíma. Þetta hefur verið eins og marglitur kokkteill af tilfinningum, en tilfinningar segja þér líka þú sért á lífi. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 327 orð | 6 myndir

Eilífðarmarkmið að lesa meira

Ég las nokkrar bækur þegar ég lenti í sóttkví í byrjun mars. Síðan hef ég hins vegar ekki gefið mér nægan tíma til lesturs, aðallega vegna þess að sumarfrí með börnunum tekur bæði tíma af manni og orku. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Eins og jólatré VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þú ert eins og jólatré og hvort sem það er mikið eða lítið skreytt hefurðu þennan einstaka X-Factor að maður tekur eftir þér alveg sama hvað gerist. Þú hefur þinn sterka stíl og enginn fær því breytt. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Eins og ólgandi eldur TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þú ert eins og ólgandi eldur og rennandi hraun. Þú elskar þegar lífið er spennandi, þar sem þú skrifar inn nýjar upplifanir. Þú tekur áhættu og óttast ekki að lifa einn dag í einu. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 425 orð | 1 mynd

Ekki mjög peppaðir

Hefur æfingum verið slegið á frest hjá ykkur? Nei, það er ekki búið að gera það. Hjá okkur í Fylki var ákveðið að gefa frí á sunnudaginn og helgarfríið þannig lengt. Það á því að vera æfing á mánudaginn. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Getur ekki logið lengur

Lygar „Mér líður ekki eins og lygara lengur. Ég get einfaldlega ekki logið lengur og mun ekki gera það. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hvar er Péturskirkjan?

Suður í Róm, borginni sem allar leiðir liggja til, er Péturskirkjan og er bæði voldug og háreist. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 862 orð | 3 myndir

Hve glöð er vor æska

Arsenal og Chelsea leika til úrslita um enska bikarinn í dag, laugardag, á galtómum Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Stjórar beggja liða eru ungir að árum og stefna á sinn fyrsta titil. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 330 orð | 1 mynd

Hættu að láta þig dreyma LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ 21. ÁGÚST

Elsku Ljónin mín, ég las einu sinni þessa skemmtilegu setningu; að hika er sama og tapa, svo haldið þið bara áfram því sem þið eruð að gera, það eru að mæta ykkur gleðilegar stundir. Þið eruð að fá já við óskum ykkar og núna er tíminn til að fagna. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 474 orð | 3 myndir

Kom í mark nær dauða en lífi

Þau hafa verið mörg söguleg 400 metra hlaupin á Ólympíuleikunum gegnum tíðina en eitt það allra eftirminnilegasta var alls ekki 400 metra hlaup, heldur lokahnykkur maraþonhlaups; þegar hin svissneska Gabriela Andersen-Schiess kláraði þrekraunina á... Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 2. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Leyfðu þér að hlakka til BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER 20. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, þú þarft ekkert að vera stressaður þó þú eigir ýmsu eftir ólokið. Taktu tíma frá fyrir sjálfan þig þó heilmikið sé eftir að gera. Þú gerir mjög miklar kröfur til þín, en slappaðu samt bara af. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Löðrandi fersk og Hale

Hreinlæti Lzzy Hale, söngkona málmbandsins Halestorm, ber nýju baðsápunni hans Rachel Bolans, bassaleikara Íslandsvinanna í Skid Row, afar vel söguna á samfélagsmiðlinum Tumblr. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Meistaradeildin að byrja

Eftir langa bið er keppni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu að hefjast aftur. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Mikilvægt til að skilja sögu Bandaríkjanna

Þingmenn í Bandaríkjunum samþykktu á dögunum að opna skyldi Smithsonian-safn tileinkað rómansk-amerískri (e. Latin American) arfleifð. Hefur þessi tillaga verið í kortunum í meira en 20 ár og var hún loksins samþykkt og sett af stað. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Móðurlegur persónuleiki FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, þið eruð í miðjunni á yndislegu sumri, það er mikið að gera hjá ykkur, en kannski ekki eins skipulagt og þið viljið hafa það. Þú ert bestur í því að vinna á tánum og taka að þér ólík verkefni. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 3334 orð | 1 mynd

Mótaðist mikið af misheppnaðri stjórnarmyndun

Það líður að lokum þessa kjörtímabils, eins og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra minnti þjóðina á í liðinni viku þegar hún boðaði til kosninga að hausti á næsta ári. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Ný heimildarmynd um Ozzy

Virðing Bandaríska sjónvarpsstöðin A&E Network mun frumsýna nýja heimildarmynd um ævi og störf Ozzys Osbournes 7. september næstkomandi og heyrir hún til ævisöguseríu stöðvarinnar. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 630 orð | 2 myndir

Peningar eiga að hafa andlit

Forseti ASÍ segir hrægamma á flugi, hnita yfir bráð sinni, og formaður VR andmælir því að lífeyrissjóðir séu látnir þjóna gömmum: Ekki krónu til Icelandair á meðan þar er vaðið um á skítugum skónum, segir verkalýðshreyfingin og er öllum sýnileg. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1178 orð | 2 myndir

Plágan lætur aftur á sér kræla

Greint var frá því í upphafi vikunnar að greinst hefðu sex innanlandssmit af kórónuveirunni á aðeins fjórum dögum, svo að ýmsir óttuðust að önnur bylgja heimsfaraldursins kynni að vera farin að láta á sér kræla. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Púsluspil með frægum plötuumslögum

Púsl Rokkelskir þurfa að hafa ofan af fyrir sér eins og aðrir í samgöngu- og útgöngubönnum og fjöldatakmörkunum þeim sem gilda vítt og breitt um heiminn. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd

Spennandi orka HRÚTURINN | 21. MARS 20. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, það er svolítið í eðli þínu að gerast óþolinmóður og þar af leiðandi láta allt fara í taugarnar á þér. Um leið og þú slakar á leysir lífið fyrir þig hindranirnar og þú kemst svo sannarlega á leiðarenda áður en þú bjóst við. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 2104 orð | 4 myndir

Stutt í að Laugavegur verði draugagata

Eftir 28 ár hverfur leðurverslunin Kós af Laugaveginum í lok þessa mánaðar. Grétar Baldursson, sem rekur verslunina ásamt eiginkonu sinni, Kristínu Ellý Egilsdóttur, hyggst flytja hana í breyttri mynd til Grindavíkur. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd

Töfrar og alvara SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 22. NÓVEMBER

Elsku einstaki Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvað hefur gerst þú skalt bara halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Þú sameinar töfrana þína og alvöruna og verður dýpri, léttari og liprari í huga þínum. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1056 orð | 2 myndir

Tölur sem sjást ekki

Vitundarvíkkandi efni hafa í gegnum tíðina mætt mikilli mótspyrnu en nú hafa rannsóknir sýnt möguleika þeirra til lækninga á sjúkdómum eins og þunglyndi, áfallastreituröskun og fíknivanda. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1075 orð | 2 myndir

Vantar bara súrlegið baðstofudrama

Júlí er oftar en ekki látinn mæta afgangi í sjónvarpinu enda margt annað sem glepur gumann um hásumar. Að þessu sinni var þó merkilega margt forvitnilegt á dagskrá í Ríkissjónvarpinu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1139 orð | 12 myndir

Þakklátur fyrir bannið

Gunnar Malmquist er einn vinsælasti rakari landsins. Hann er einkar vinsæll hjá yngri kynslóðinni og hefur farið út fyrir landsteinana til að kynna sér það sem er vinsælast í rakaramenningunni. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd

Þarft að taka ákvarðanir VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, þú þarft að taka ákvarðanir, vera sýnilegur og láta tengslanetið hjálpa þér og láta þig flæða eins fallega og Þingvallavatn. Þú hefur svo sterka nærveru, en eins ljúfur og yndislegur og þú ert er fólk oft hrætt við þig. Meira
1. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Þetta kallast lífið NAUTIÐ | 21. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú ert svo magnandi merki, fljótur að magna upp að allt sé að fara til andskotans og að magna upp að þetta sé ekkert mál og þú haldir bara áfram, svo þitt er valið, þetta kallast lífið. Meira

Ýmis aukablöð

1. ágúst 2020 | Blaðaukar | 618 orð | 2 myndir

Met-efnahagssamdráttur í Evrópu

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Evrópuríkin eitt af öðru birtu í gær upplýsingar um afkomu sína á fyrri helmingi ársins. Kom þar vel í ljós hinn mikli skaði sem kórónuveiran hefur valdið í efnahagslífinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.