Einkasýning Hugleiks Dagssonar, RÍÐA DREPA KÚRA , verður opnuð í galleríinu Þulu í dag, 1. ágúst, kl. 16. Er það jafnframt fyrsta einkasýningin í hinu nýja galleríi, þar sem aðeins ein samsýning hefur verið haldin. Galleríið var opnað fyrir mánuði.
Meira