Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að allir angar fjárhagslegrar endurskipulagningar félagsins séu háðir því að hlutafjárútboð gangi vel. Stefnt er að því að það fari fram í ágúst.
Meira
4. ágúst 2020
| Erlendar fréttir
| 769 orð
| 2 myndir
Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Ósló Lögreglan í Tromsø í Noregi hefur hafið rannsókn á norsku farþegaskipaútgerðinni Hurtigruten og hver tildrög þess voru að á fjórða hundrað farþegum í tveimur vikulöngum siglingum MS Roald Amundsen var ekki...
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Róbert Guðfinnsson, veitingamaður, hóteleigandi og eigandi Rauðku ehf. á Siglufirði, telur Fjallabyggð ekki hafa staðið við samkomulag um uppbyggingu í bænum, í samræmi við samning sem undirritaður var árið 2012.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 479 orð
| 3 myndir
Baksvið Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Danskt efnahagslíf hefur komið mun betur út úr kórónukreppunni en óttast var. Þetta sýna lykilhagtölur þar í landi. Aðstoðarpakkar dönsku ríkisstjórnarinnar upp á 300 milljarða danskra króna (6.000 ma.
Meira
Kvöldsól Þótt leiðindaveður hafi verið ferðamönnum til ama um verslunarmannahelgina var hægt að njóta kvöldsólarinnar, sem dró fram allar fegurstu hliðar Víðidals í...
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 175 orð
| 1 mynd
Pétur Magnússon petur@mbl.is „Þetta var það versta sem ég hef lent í, í rekstri tjaldsvæðis í tuttugu ár,“ segir Tryggvi Marinósson, framkvæmdastjóri Hamra, rekstraraðila tjaldsvæðanna á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Ljósmyndari Morgunblaðsins var við veiðar í Víðidal á föstudagskvöld þegar hann kom auga á tólf hestamenn í reiðtúr í kvöldsólinni, en hestarnir voru sautján talsins.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Hæstiréttur hefur veitt Júlíusi Vífli Ingvarssyni leyfi til að áfrýja dómsúrskurði Landsréttar, sem sakfelldi hann fyrir peningaþvætti í maí síðastliðnum.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 143 orð
| 1 mynd
Sumarið hefur verið kaflaskipt og það hefur verið laust við meiri háttar hitabylgjur, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, spurður um veðurfarið í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Yfir 2.000 sýni hafa verið tekin daglega á landamærum Íslands síðustu tvo daga, eða umfram það viðmið sem lagt var upp með að heilbrigðiskerfið gæti annað þegar skimun hófst.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 163 orð
| 1 mynd
Sala nýrra fólksbíla jókst um 44,4% í júlímánuði, samanborið við júlí í fyrra. Engu að síður nemur samdráttur það sem af er ári í sölu nýrra bíla tæpum 32%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Meira
Tekjur hátæknifyrirtækisins Advania Data Centers (ADC) jukust um 37,4% á árinu 2019 í kjölfar mikilla fjárfestinga við uppbyggingu félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá Advania.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 1263 orð
| 4 myndir
Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Átta ný kórónuveirusmit greindust innanlands í fyrradag. Öll greindust þau á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans þar sem tekið var 291 sýni. Þá voru smitin öll úr sama stofni og undanfarna daga, þ.e.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 393 orð
| 3 myndir
Geimfararnir Bob Behnken og Doug Hurley, sem ferðuðust með Crew Dragon, geimferju SpaceX, fyrirtækis Tesla-jöfursins Elon Musk, til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í lok maí, lentu heilu og höldnu í Mexíkóflóa á sunnudaginn.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 143 orð
| 2 myndir
„Þetta var aðeins minna stress heldur en að vera á stóra sviðinu á þjóðhátíð,“ segir Ingólfur Þórarinsson, oft kenndur við Veðurguðina, um brekkusönginn sem fram fór á sunnudagskvöld.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 170 orð
| 2 myndir
Innsetningarathöfn forseta Íslands var haldin á laugardag, en vegna kórónuveirufaraldursins var athöfnin í þinghúsinu minni í sniðum en venjan er.
Meira
4. ágúst 2020
| Innlendar fréttir
| 251 orð
| 1 mynd
Björn Líndal Traustason, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Strandamanna, segir að forsvarsmenn sjóðsins vilji koma því á hreint að sjóðurinn þjónusti ekki fyrirtæki sem koma að smálánastarfsemi.
Meira
Kvikmyndahátíðin í Toronto verður haldin 10.-20. september en vegna kórónuveirufarsóttarinnar mun hún í fyrsta sinn fara fram að stórum hluta á netinu.
Meira
Magnús Guðmundsson magnusg@mbl.is „Við erum komin svo langt með þetta að við ætlum að halda frumsýninguna en það verða mjög fáir miðar í boði, fólk verður hvatt til þess að koma með grímur og fara beint til sætis.
Meira
Eftir Hjörleif Guttormsson: "Vel heppnuð sambúð við náttúruöflin er ekki sjálfgefin og miklu skiptir að taka tillit til náttúrufarslegrar áhættu við skipulag og aðgengis ferðamanna"
Meira
Þegar þetta er ritað eru 80 manns í einangrun og 670 í sóttkví hér á landi af völdum Covid-19. Allt bendir til að við stöndum nú frammi fyrir nýrri smitbylgju þessa sjúkdóms. Spyrja má hvort það hafi ekki verið mistök að aflétta hömlum þann 15.
Meira
Anna Sólbjörg Jónasdóttir fæddist í Eiríksbúð á Arnarstapa 5. maí 1933. Hún lést á dvalarheimilinu Jaðri, Ólafsvík, 23. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Lydía Kristófersdóttir í Skjaldatröð, f. 19. júní 1913, d. 13.
MeiraKaupa minningabók
4. ágúst 2020
| Minningargreinar
| 1574 orð
| 1 mynd
Þorbergur Þorsteinn Reynisson fæddist í Reykjavík 20. mars 1949. Hann lést á heimili sínu Gauksrima 9, Selfossi, 22. júlí 2020. Vegna bilunar í ósæð bar fráfall hans brátt að og var ófyrirséð. Foreldrar hans voru Þóra Þorbergsdóttir, f. 6. júlí 1927, d.
MeiraKaupa minningabók
Á öðrum ársfjórðungi dróst hagnaður alþjóðabankans HSBC, stærsta banka Evrópu, saman um 96%. Bankinn birti ársfjórðungsuppgjör sitt á mánudag og segir niðursveifluna í rekstrinum einkum skýrast af efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins.
Meira
4. ágúst 2020
| Viðskiptafréttir
| 873 orð
| 4 myndir
Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Atburðarás helgarinnar var svo hröð að ekki var alltaf auðvelt að henda reiður á því hvaða stefnu deilan um TikTok var að taka.
Meira
30 ára Agnes er Reykvíkingur, ólst upp í Skjólunum í Vesturbænum en býr úti á Granda. Hún er með BBA-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Parsons-háskóla í New York.
Meira
Ef maður hyggst hafa vit fyrir einhverjum, gerir eitthvað fyrir hann og fær skammir fyrir verður maður kannski að kyngja þeim – en ekki því að maður hafi „tekið það upp á arma sína“ að gera þetta.
Meira
50 ára Ólafía er Reykvíkingur en býr í Kópavogi. Hún er viðskiptafræðingur, löggiltur leigumiðlari og löggiltur prentsmiður og er eigandi fasteignamiðlunarinnar Atvinnueign ásamt eiginmanni. Maki : Halldór Már Sverrisson, f.
Meira
Á fimmtudag minnti Sigurlín Hermannsdóttir á, að yfirvöld hvetja almenning til að nota rakningarappið: Sigfinnur hrósaði happi er hann týndi frúnni á vappi upp rifjaði í skyndi að Ráðhildi fyndi með rakningar frábæru appi.
Meira
Staðan kom upp í hraðskákmóti Miðbæjarskákar sem fram fór í síðasta mánuði og haldið var í samvinnu við Skákfélag Akureyrar og Skáksamband Íslands. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2.482) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Davíð Kjartanssyni...
Meira
Páll Halldórsson er fæddur 4. ágúst 1950 í Reykjavík og ólst upp í Smáíbúðahverfinu. „Ég var til 14 ára aldurs mörg sumur í sveit í Brimnesi í Viðvíkursveit í Skagafirði.
Meira
Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hafnaði í þriðja sæti á frjálsíþróttamóti í Finnlandi um helgina, Kuortane Games. Ásdís kastaði spjóti lengst 58,68 metra í þremur köstum en hún hefur verið að kasta yfir 60 metra undanfarið í sumar.
Meira
England Bikarkeppnin, úrslitaleikur: Arsenal – Chelsea 2:1 Skotland St. Mirren – Livingston 1:0 • Ísak Snær Þorvaldsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu hjá St. Mirren.
Meira
Sigursælasta liðið í sögu ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, Arsenal, sigraði í keppninni í fjórtánda skipti á laugardag. Arsenal lagði annað Lundúnalið, Chelsea, að velli, 2:1, í úrslitaleik á tómum Wembley-leikvanginum.
Meira
Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sagðist í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolti.net vera bjartsýnn á að hægt verði að ljúka Íslandsmótinu en hlé hefur verið gert vegna hertra aðgerða stjórnvalda vegna kórónuveirunnar.
Meira
Verðmætasti knattspyrnuleikur ársins á Englandi verður spilaður á Wembley-leikvanginum í London klukkan 18:45 í kvöld er Lundúnaliðin Brentford og Fulham leiða saman hesta sína í úrslitaleik í umspili B-deildarinnar.
Meira
Hlynur Andrésson sló í fyrradag sitt eigið Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi á móti í Hollandi. Hlynur kom í mark á tímanum 8:02,60 og bætti því eigið met um rétt tæpar tvær sekúndur. Fyrra metið setti Hlynur þann 10.
Meira
Ítalía Brescia – Sampdoria 1:1 • Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Sampdoria. Bologna – Tórínó 1:1 • Andri Fannar Baldursson kom inn á hjá Bologna á 72. mínútu.
Meira
Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Góðgerðarmótið skemmtilega, Einvígið á Nesinu, fór fram á Nesvellinum á Seltjarnarnesi í gær venju samkvæmt. Hert tilmæli sóttvarnalæknis settu þó sinn svip á mótshaldið því engir áhorfendur voru leyfðir í þetta...
Meira
Úrvalsdeilarlið Njarðvíkur hefur samið við norska leikmanninn Johannes Dolmen um að leika með liðinu í körfuknattleiknum. Hann lék með Barry í bandaríska háskólaboltanum og var þar samherji Elvars Más Friðrikssonar um tíma.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.