Greinar miðvikudaginn 5. ágúst 2020

Fréttir

5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 78 látin

Ágúst Ásgeirsson Jóhann Ólafsson Byggingar í Beirút í Líbanon skulfu er tvær risastórar sprengjur sprungu á hafnarsvæði borgarinnar síðdegis í gær með þeim afleiðingum að í það minnsta 78 týndu lífi. Yfir þrjú þúsund slösuðust. Meira
5. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Agndofa á konungsflótta

Spánverjar botna hvorki upp né niður í þeirri ákvörðun fyrrverandi konungs síns að láta sig hverfa úr landi. Stóra spurningin sem þeir spyrja er hvort Jóhann Karl hafi flúið land eða verið rekinn burt. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Minjar Fjórtán ár eru síðan varnarliðið hætti starfsemi hér. Vera Bandaríkjahers markaði spor í sögu Íslendinga og þessi þota á stalli við Keflavíkurflugvöll minnir fólk á þá... Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Birta mörg þúsund skjöl um hernámið

Pétur Magnússon petur@mbl.is Tveir ungir sagnfræðingar standa nú í ströngu við að grúska í 80 ára gömlum skjölum úr skjalasafni utanríkisráðuneytisins í Þjóðskjalasafni Íslands. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Engar vísbendingar enn um afbókanir

Ráðamenn leita nú leiða til að bregðast við auknum ferðamannafjölda hingað til lands, fjölda sem er kominn að þolmörkum greiningargetu Landspítalans hvað varðar landamæraskimun. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 741 orð | 3 myndir

Fleiri greinast án einkenna en áður

Ragnhildur Þrastardóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Fleiri einkennalitlir eða einkennalausir hafa greinst smitaðir af kórónuveiruni nú en þegar faraldurinn stóð sem hæst hérlendis í vor, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem segir að „mjög margir“ þeirra sem sýkjast af kórónuveirunni fái lítil einkenni COVID-19. Meira
5. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Gætu misst stjórn á veirunni

Frakkar gætu í einni svipan, hvenær sem er, misst stjórnina á útbreiðslu kórónuveirunnar, sagði sérstakt vísindaráð sem er ríkisstjórn og forseta Frakklands til ráðgjafar í stríðinu gegn veirunni skæðu. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Hálendisverslun og samfélagsþjónusta

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Þær gerast vart frumstæðari en sú verslun sem rekin er í Landmannalaugum undir heitinu „Mountain Mall“. Þar geta ferðamenn bjargað sér með einfalda smávöru og fengið skjól frá veðri og vindum. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hólahátíð felld niður vegna kórónuveiru

Hin árlega Hólahátíð, sem halda átti 15. til 16. ágúst næstkomandi, hefur verið felld niður vegna kórónuveirufaraldursins. Þó verður messan tekin upp í kirkjunni og útvarpað viku seinna eins og til stóð. Þetta kemur fram í frétt á kirkjan.is. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hús íslenskunnar tekur á sig mynd

Ágætur gangur hefur verið í framkvæmdum við Hús íslenskunnar að undanförnu og er húsið nú farið að taka á sig mynd. Sporöskjulaga form byggingarinnar er farið að sýna sig og heil hæð hefur bæst við síðan í vor. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Met slegið í bíla- og tækjalánum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Met var slegið í lánum til bíla- og tækjakaupa einstaklinga hjá Landsbankanum í júnímánuði. Aldrei hefur eins mikið verið lánað í framangreindum flokki, en upphæðin nam 1.198 milljónum króna. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð

Mikið lánað til bílakaupa

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Lán til bíla- og tækjakaupa einstaklinga námu nærri 1,2 milljörðum króna hjá Landsbankanum í júnímánuði og hafa aldrei numið hærri upphæð. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Minnast upprunans á Íslendingadegi

Fjöldi fólks sem á rætur að rekja til Íslands fagnaði Íslendingadeginum á mánudaginn, sem árlega fer fram í Manitoba í Kanada. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Minna um frjókorn en vant er

Ekki hefur mikið verið um grasfrjó í lofti að undanförnu samkvæmt nýjustu frjótölum, sem taka mið af frjói á hvern fermetra. Síðastliðna viku hafa þau orðið 17 þegar mest var, 1. og 2. ágúst en 2 þegar minnst var, 29. júlí síðastliðinn. Meira
5. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Mótmælendur teknir höndum í Simbabve

Fréttaskýring Pétur Magnússon petur@mbl.is Götur miðborgar Harare, höfuðborgar Simbabve, voru nær tómar á föstudaginn síðasta. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Nýliðinn júlímánuður með þeim kaldari á öldinni

Nýliðinn júlímánuður var víða um land ýmist sá næstkaldasti á öldinni eða sá þriðji kaldasti, að því er kemur fram vef Veðurstofunnar. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Nýr hjólastígur á Eiðsgranda

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skrifstofa framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg hefur sótt um framkvæmdaleyfi vegna hjólastígs á Eiðsgranda. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð

Óvissa um menningarnótt vegna veirunnar

„Við bara fylgjumst með og tökum þetta frá degi til dags, mátum allar sviðsmyndir og högum okkur í samræmi við það sem verður leyft á þessum tíma. Við ætluðum að fara af stað með 10 daga dagskrá 13. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Rafræn kertafleyting á netinu

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Í ár eru 75 ár liðin frá því að kjarnorkusprengjum var varpað á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmaraþoni aflýst

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram 22. ágúst næstkomandi hefur verið aflýst. Frímann Andri Ferdinandsson, framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur segir að í ljósi nýrra tilmæla almannavarna, hafi annað ekki verið í stöðunni. Meira
5. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Skrifuðu í sandinn eftir björgun

Þrír skipreika sjómenn frá Míkrónesíu, eyjaklasa í Kyrrahafinu fyrir austan Filippseyjar, hrósuðu happi yfir því að hafa bjargast í ballarhafi. Þeir náðu landi eftir hrakninga sína á óbyggðri og afskekktri öreyju í gær. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Tvö skipuð í embætti héraðsdómara

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Halldóru Þorsteinsdóttur lektor í embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. ágúst 2020. Fimmtán sóttu um embættið þegar það var auglýst í maí sl. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Veltan hjá MS 2% minni en í fyrra

Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, segir veltuna það sem af er ári vera um 2% minni en í fyrra. Vegna kórónuveirufaraldursins hafi sala á fyrirtækjamarkaði dregist saman um tugi prósenta. Meira
5. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Þurfa að vísa fólki frá jarðböðunum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Jarðböðin á Mývatni hafa getað tekið á móti rétt um fjórðungi þeirra sem vilja koma. Er fjöldatakmörkunum og tveggja metra reglu þar um að kenna, en mikil ásókn hefur verið í jarðböðin síðustu vikur. Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2020 | Leiðarar | 710 orð

Óvænt merkjasending

Tvennt litar alla umræðu á heimsvísu og er óþægilega samofið, afleiðingar kórónuveiru og hatrammar kosningar í Bandaríkjunum. Kannanir sýna enn að demókratar hafi sigurlíkurnar með sér, þrátt fyrir að þora ekki að sýna frambjóðanda sinn, nema sem Konna, sem her Baldra talar fyrir. Repúblikanar hafa sinn umdeilda forseta í endurkjöri en hann er hvergi falinn. Meira
5. ágúst 2020 | Staksteinar | 143 orð | 2 myndir

Snúast í hring

Páll Vilhjálmsson skrifar: Trump setur alþjóðlegum risafyrirtækjum stólinn fyrir dyrnar. Ekki aðeins fyrirtækjum kínverskrar ættar heldur einnig bandarískum sem hyggjast flytja störf úr landi. Meira

Menning

5. ágúst 2020 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Afkvæmi guðanna rjúfa 18 ára þögn

Rappsveitin Afkvæmi guðanna hefur gefið út lag eftir 18 ára hlé og ber það titilinn „DramaLama“. Meira
5. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Alan Parker látinn

Enski kvikmyndaleikstjórinn Alan Parker lést á föstudaginn, 76 ára að aldri, eftir langvarandi veikindi. Parker var meðal virtustu kvikmyndaleikstjóra samtímans og hlaut fjölda verðlauna og viðurkenninga á ferli sínum, m.a. Meira
5. ágúst 2020 | Menningarlíf | 515 orð | 2 myndir

Besta afmælisgjöfin

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hópur ungra námsmanna hefur farið um borgina í sumar undir heitinu Gleðismiðjan og skemmt ýmsum samfélagshópum á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Meira
5. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Einfaldur eða fágaður húmor?

Um svipað leyti og fyrst var sett á samkomubann hér á landi hóf RÚV að sýna gamla þætti með Mr. Bean. Á mínum yngri árum var ég mikill aðdáandi Beans og átti flestar af spólunum sem gefnar voru út með upptökum af þáttum Rowans Atkinsons. Meira
5. ágúst 2020 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Hafa selt safngripi fyrir um 340 milljarða

Myndlistarmarkaður heimsins hefur tekið krappa dýfu síðan heimsfaraldur Covid-veirunnar brast á, ekki síst sala í galleríum og beint frá listamönnum sjálfum, auk þess sem allar stóru listkaupstefnurnar sem fyrirhugaðar voru á árinu voru blásnar af. Meira
5. ágúst 2020 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Píanóleikarinn Leon Fleisher allur

Bandaríski konsertpíanistinn Leon Fleisher er látinn, 92 ára að aldri. Meira
5. ágúst 2020 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Plan-B fagnar fimm ára afmæli

Listahátíðin Plan-B fer fram í Borgarnesi 6.-9. ágúst og verður það í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Á henni er boðið upp á bræðing af innsetningum, gjörningum og hljóðverkum ásamt hefðbundnari listmiðlum. Meira
5. ágúst 2020 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Plata Swift beint í toppsætið

Nýjasta breiðskífa bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift, Folklore , sem kom út með litlum fyrirvara 24. júlí, fór beinustu leið í fyrsta sæti plötusölulistans þar í landi. Meira
5. ágúst 2020 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Tate-söfnin bresku opin að nýju

Grímuklæddur gestur gengur hér hjá verki Andys Warhols af Maó, formanni kínverska kommúnistaflokksins, frá árinu 1972, á sýningu á verkum bandaríska listamannsins vinsæla sem hefur verið opnuð í Tate Modern-safninu í London. Meira
5. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Webber telur Ketti Hoopers fáránlega

Enski laga- og söngleikjasmiðurinn Andrew Lloyd Webber er einkar ósáttur við kvikmyndina sem leikstjórinn Tom Hooper gerði eftir hinum vinsæla söngleik hans Cats , eða Kettir . Myndin var frumsýnd í fyrra og hlaut afar neikvæða gagnrýni hvarvetna. Meira

Umræðan

5. ágúst 2020 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Hlauptu hlunkur, hlauptu

Forsætisráðherra rakti í nýlegu viðtali aðdraganda að myndun ríkisstjórnarinnar og forsendur fyrir samstarfinu. Annars vegar ákall þjóðarinnar um stöðugleika og hins vegar að ráðherrum kæmi vel saman. Meira
5. ágúst 2020 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Þurfum að skrúfa frá súrefninu

Eftir Óla Björn Kárason: "Það vitlausasta sem þingið getur gert er að reyna að auka tekjur ríkisins með þyngri álögum á fyrirtæki og heimili. Í þeim leik tek ég ekki þátt." Meira

Minningargreinar

5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1855 orð | 1 mynd

Árni Páll Jóhannsson

Árni Páll Jóhannsson fæddist í Stykkishólmi 13. október 1950. Hann lést 23. júlí 2020 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Unnur Ólafsdóttir, f. 23. september 1910, d. 28. október 2001, og Jóhann K. Rafnsson, f. 10. febrúar 1906, d. 6. júlí 2000. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

Baldur Bjarnarson

Baldur Bjarnarson fæddist á Akranesi 21. mars 2003. Hann lést 26. júlí 2020. Baldur var sonur Björns Baldurssonar, f. 14. maí 1970, og Sæunnar I. Sigurðardóttur, f. 8. janúar 1971. Systkini Baldurs eru Ármann Örn, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2051 orð | 1 mynd

Björn Kristján Hafberg

Björn Kristján Hafberg fæddist á Flateyri 4. júlí 1956. Hann lést á heimili sínu 18. júlí 2020 eftir nokkurra ára baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Guðfinna Soffía Sveinsdóttir

Guðfinna Soffía Sveinsdóttir fæddist 22. desember 1944. Hún lést 25. júlí á Dvalarheimilinu Höfða Akranesi. Eiginmaður hennar er Brandur Jónsson frá Grafardal, f. 13.10. 1938. Foreldar hennar voru Sveinn Hjálmarsson bóndi Svarfhóli, f. 29.9. 1901, d.... Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Lúkas Kárason

Lúkas Kárason fæddist að Neðstalandi í Öxnadal í Eyjafirði 29. ágúst 1931. Hann lést á Landakoti 23. mars 2020. Foreldrar hans voru Jónína Sigrún Pálmadóttir, f. 20. júlí 1911, d. 10. ágúst 1993, og Kári Sigurbjörnsson, f. 20. júní 1908, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Ólafur Halldór Garðarsson

Ólafur Halldór Garðarsson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. júlí 2020. Foreldrar hans voru Garðar Ólafsson heildsali, f. 29.9. 1934, og Ólafía Magnúsdóttir, kaupmaður o.fl., f. 31.8. 1939, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Sigurður Jörundur Sigurðsson

Sigurður Jörundur Sigurðsson (Sissi) fæddist á Ísafirði 1. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. júlí 2020. Foreldrar Sigurðar voru Guðrún Ebba Jörundsdóttir, f. 6. 10. 1914, frá Sæbóli á Ingjaldssandi, d. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Sigþór Sigurðsson

Sigþór Sigurðsson fæddist 15. mars 1949. Hann lést 20. júlí 2020. Útförin fór fram 30. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Steinþór Björgvinsson

Steinþór Björgvinsson rafeindavirkjameistari fæddist 12. desember 1950 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði hinn 24. júlí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Björgvin Þórðarson leigubílstjóri, f. 9.9. 1922, d. 17.5. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

Unnur Elíasdóttir

Unnur Elíasdóttir fæddist á Elliða í Staðarsveit 23. mars 1926. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 27. júlí 2020, þar sem hún bjó síðustu árin. Foreldrar Unnar eru: Elías Kristjánsson frá Lágafelli, f. 29. júlí 1880, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Valgerður Hrefna Gísladóttir

Valgerður Hrefna Gísladóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 26. júlí 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Jóhannsson, f. 1891, d. 1978, og Grímheiður Elín Pálsdóttir, f. 1895, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. ágúst 2020 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

65 ára

Laufey Elsa Þorsteinsdóttir húsmóðir á 65 ára afmæli í dag. Eiginmaður hennar er Friðrik Friðriksson. Þau búa í Reykjavík og eiga fimm börn og fimm barnabörn. Laufey ætlar að njóta dagsins í faðmi fjölskyldunnar og háma í sig... Meira
5. ágúst 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Andrés Einar Hilmarsson

50 ára Andrés Einar er ættaður úr Reykjavík og undan Eyjafjöllum, ólst upp í Reykjavík og Þorlákshöfn, og býr í Kópavogi. Hann er löggiltur endurskoðandi og annar tveggja eigenda Löggiltra endurskoðenda ehf. í Kópavogi. Maki : Jóna Þóra Jensdóttir, f. Meira
5. ágúst 2020 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Daginn eftir Miðbæjarhraðskákmótið, sem haldið var í síðasta mánuði í...

Daginn eftir Miðbæjarhraðskákmótið, sem haldið var í síðasta mánuði í Listasafni Akureyrar, var haldið Sumarskákmót Skákfélags Akureyrar sem fram fór í félagsheimili þess í Höllinni. Meira
5. ágúst 2020 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Enn með skert bragð- og lyktarskyn 4 mánuðum síðar

Rúmlega fjórir mánuðir eru liðnir frá því Regína Ósk söngkona var greind með smitsjúkdóminn COVID-19 og missti í kjölfarið allt bragð- og lyktarskyn. Meira
5. ágúst 2020 | Árnað heilla | 654 orð | 4 myndir

Fylgdist með stúdentaóeirðunum

Þórarinn Jónsson fæddist 5. ágúst 1945 í Reykjavík og ólst upp í Bústaðahverfinu. „Þar var gott að vera. Hellingur af krökkum, fullt af húsum í byggingu, stillansar og skurðir út um allt. Meira
5. ágúst 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Helga Birgisdóttir

60 ára Helga er Reykvíkingur, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, NLP-meðferðar- og markþjálfi og er með BA í myndlist. Helga er andlegur markþjálfi og frumkvöðull SMILER, sem er gripur sem minnir á að við erum máttugir skaparar og að brosa þegar á móti... Meira
5. ágúst 2020 | Í dag | 275 orð

Lilli lambhrútur og krónísk frestunarsýki

Á Boðnarmiði á Guðmundur Arnfinnsson fallegt ljóð og heitir „Lilli lambhrútur“: Hér ljóð vil ég færa í letur um lambhrút sem fæddist í vor, óttalegt endemis tetur sem eflaust dæi úr hor. Meira
5. ágúst 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

To fall on deaf ears er haft um orð sem einhver lætur sem vind um eyru þjóta eða hefur að engu . Þótt daufur þýði m.a. heyrnarlaus lítur bein þýðing ekki vel út: „En þau orð féllu á dauf eyru hans. Meira
5. ágúst 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Sannfærandi rök. N-NS Norður &spade;42 &heart;832 ⋄ÁKD975 &klubs;ÁD...

Sannfærandi rök. N-NS Norður &spade;42 &heart;832 ⋄ÁKD975 &klubs;ÁD Vestur Austur &spade;ÁG3 &spade;D10976 &heart;K1074 &heart;Á5 ⋄104 ⋄63 &klubs;G1087 &klubs;9643 Suður &spade;K85 &heart;DG96 ⋄G82 &klubs;K52 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

5. ágúst 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Andri Fannar skrifaði undir

Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson hefur framlengt samning sinn við ítalska A-deildarfélagið Bologna um fimm ár og er hann nú samningsbundinn til ársins 2025. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 231 orð | 2 myndir

Á þessum degi

4. ágúst 2012 Ísland leggur heims- og ólympíumeistarana frá Frakklandi að velli 30:29 í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í London. Alexander Petersson er markahæstur með sex mörk og Björgvin Páll Gústavsson ver tvö vítaköst. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Ekki einu sinni hægt að horfa á

Fótbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Arnór Gauti Jónsson var búinn að sýna góða takta í úrvalsdeildinni með Fylki í sumar en verður nú fjarri góðu gamni næstu vikur eftir að hafa ristarbrotnað á æfingu. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Elías Már er tæplega á förum

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Elías Már Ómarsson, knattspyrnumaður frá Keflavík, segist ekki sjá fram á annað en að leika áfram með Excelsior í Hollandi á næsta tímabili. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

England B-deild: Úrslitaleikur um sæti í efstu deild: Brentford &ndash...

England B-deild: Úrslitaleikur um sæti í efstu deild: Brentford – Fulham 1:2 (0:0) * Eftir framlengdan leik. Fulham leikur í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. • Patrik Sigurður Gunnarsson var ekki í leikmannahóp Brentford. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Enska liðið Brentford var í sviðsljósinu í gærkvöldi þegar fram fór...

Enska liðið Brentford var í sviðsljósinu í gærkvöldi þegar fram fór úrslitaleikurinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 522 orð | 1 mynd

Evrópudeildin snýr loks aftur

Eftir fimm mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins hefst Evrópudeildin í knattspyrnu á nýjan leik í dag. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 67 orð

Fámennt í Laugardal

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að engir áhorfendur verði leyfðir á landsleikjum á vegum sambandsins í september vegna kórónuveirunnar. Norska knattspyrnusambandið greindi frá þessu. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Fulham upp í úrvalsdeildina

Fulham leikur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð eftir 2:1-sigur á Brentford í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni á Wembley í gærkvöldi. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jón Arnór sagður á leiðinni í Val

Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson er á leiðinni í Val úr KR samkvæmt heimildum karfan.is sem greindi frá þessu í gær. Jón Arnór er 38 ára gamall og af mörgum talinn besti körfuboltamaður Íslandssögunnar. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 60 orð

Júdómótinu frestað þar til í apríl

Norðurlandamótinu í júdó sem átti að fara fram 12.-13. september í Laugardalshöll hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Júdósamband Íslands greindi frá þessu í fréttatilkynningu í gær. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Keflvíkingurinn einbeitir sér að næsta tímabili með Excelsior

„Eins og er þá er ekki útlit fyrir annað en að ég spili næsta tímabil með Excelsior. En maður veit aldrei hvað gerist þegar félagaskiptaglugginn er enn þá opinn. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Knattspyrnuleikjum frestað til 7. ágúst

Forráðamenn Knattspyrnusambands Íslands funduðu með fulltrúum almannavarna í gær um málefni knattspyrnuhreyfingarinnar og þeirrar stöðu sem nú er uppi í samfélaginu vegna kórónuveirunnar. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Mættur til starfa í Danmörku

Knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson er mættur til starfa hjá danska liðinu Esbjerg en hann hætti með FH á dögunum og tók við danska liðinu. Undirbúningurinn fyrir næsta tímabil í Danmörku er farinn af stað en Esbjerg mætir Skive í 1. Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

NBA-deildin Miami – Toronto 103:107 Oklahoma – Denver...

NBA-deildin Miami – Toronto 103:107 Oklahoma – Denver 113:121 Washington – Indiana 100:111 New Orleans – Memphis 109:99 Philadelphia – San Antonio 132:130 Utah Jazz – Los Angeles Lakers 108:116 Milwaukee –... Meira
5. ágúst 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Verður alla vega til ársins 2022

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, og Handknattleikssamband Íslands hafa komist að samkomulagi um framlengingu á samningi um eitt ár. Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ staðfesti tíðindin við Vísi í gær. Meira

Viðskiptablað

5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 3000 orð | 8 myndir

Ásbrú er hluti af púslinu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Framtíðarhverfi Reykjanesbæjar, Ásbrú, ættu flestir að kannast við sem fyrrverandi umráðasvæði bandaríska varnarliðsins á Miðnesheiði. Íbúafjöldi hverfisins er nú orðinn eins og í sæmilega stórum bæ úti á landi. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Bættu við 500 fermetra rými

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Björn Leifsson, stofnandi World Class, ákvað að hafa nýja líkamsræktarstöð í Grósku stærri en hann áformaði upphaflega. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Endurmat á Kringlu skilar 200 milljónum

Fasteignir Endurmat á fasteignamati Kringlunnar gerir það að verkum að fasteignafélagið Reitir fær tæpar 200 milljónir króna endurgreiddar vegna fasteignagjalda sem félagið hefur reitt af hendi. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Engin merki um afbókanir vegna faraldursins

Ferðaþjónusta Skarphéðinn Steinarsson ferðamálastjóri segir að svo stöddu engar vísbendingar um að hertar aðgerðir undanfarna daga vegna kórónuveirufaraldursins hafi leitt til afbókana til Íslands. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 564 orð | 1 mynd

Hvað mun ákvarða íbúðaverð á næstu árum?

Áhugavert er að sjá að bæjarfélögin hafa ólíka næmni gagnvart vísitölunum en gögnin benda til þess að full ástæða sé til að fylgjast grannt með hönnunar- og vinnukostnaðarvísitölunni þegar áætla á verð til skamms tíma. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd

Japanskt silki

Ég skal alveg viðurkenna að frammistaða Bills Murrays í eðalmyndinni Lost in Translation átti stóran þátt í að kveikja hjá mér viskíáhugann. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 226 orð

Liggur beinast við

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú leitar viðskiptalífið allt leiða til þess að laga sig að nýjum veruleika. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Guðmundur ákærður fyrir 300... Icelandair braut lánaskilmála Gera ráð fyrir fjöldagjaldþrotum Hætta viðskiptum við... 115 milljóna gjaldþrot... Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Mun fleiri en smærri viðskipti

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Velta með bréf Icelandair Group í Kauphöll er ekki svipur hjá sjón frá því sem var á árunum 2017 og 2018. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 333 orð

Ólíkir en þó alveg eins

Eitt sinn þáði Innherji heimboð til reynds viðskiptamanns í miðri Evrópu. Fagurt heimilið bar vott um smekkvísi og menningarleg tengsl við fjarlæg lönd – ekki síst Kína. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Pizza Express rifar seglin

Pizza Express ætlar að leggja niður 1.100 störf og loka um 67 pítsustöðum í... Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 872 orð | 1 mynd

Sala MS dróst saman um 2% á fyrri hluta árs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar, segir aukna sölu til verslana í kórónuveirufaraldrinum ekki hafa vegið upp samdrátt á fyrirtækjamarkaði. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

Samrunar og heimsfaraldur

Samkeppniseftirlitið hefur brugðist við þeim aðstæðum sem skapast hafa vegna heimsfaraldurs COVID-19 með ýmsum hætti og hefur m.a. veitt tilteknar undanþágur frá banni samkeppnislaga við ólögmætu samráði. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 147 orð | 2 myndir

Sannkallað umbreytingarferli á Ásbrú

Gamla herstöðvarsvæðið á Miðnesheiði breytist enn og sífellt fleiri byggingar komast í einkaeigu. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 761 orð | 1 mynd

Tíðar breytingar á reglum eru til ama

Fram undan er áhugavert skeið fyrir fjárfesta enda fordæmalausir tímar í hagkerfinu og atvinnulífinu. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 1449 orð | 1 mynd

Þau hlusta á djass í Peking

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Spennan fer vaxandi á milli Kína og Bandaríkjanna og væri alls ekki gott ef allt færi í háaloft. Staða Kína er samt fjarri því eins sterk og margir óttast. Meira
5. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Þingvangur sér fram á betri tíð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri Þingvangs, segir fyrirtækið koma betur út úr veirufaraldrinum en hann óttaðist í byrjun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.