Greinar fimmtudaginn 6. ágúst 2020

Fréttir

6. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

300.000 heimilislaus í Beirút

Andrés Magnússon andres@mbl.is Talið er að um 300.000 manns séu heimilislaus í Beirút eftir sprengingarnar hryllilegu á þriðjudag, sem lögðu stór svæði umhverfis höfnina í rúst og ollu skemmdum á mannvirkjum í allt að 10 km fjarlægð. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Allar sýningar á ís

Öllum leiksýningum Borgarleikhússins hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana. Sömuleiðis hefur sýningum Þjóðleikhússins verið frestað. Endurfrumsýna átti sýninguna Níu líf í Borgarleikhúsinu 13. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Annasamt í vínbúðum

Seldir voru 786 þúsund lítrar af áfengi í vínbúðum ÁTVR fyrir verslunarmannahelgina en 795 þúsund lítrar voru seldir á sama tíma í fyrra. Fram kemur á vindbudin.is að verslunarmannahelgin sé alla jafna með mestu söluhelgum ársins. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Auglýsa eftir fólki vegna annríkis

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktakafyrirtækið ÞG Verk leitar nú starfskrafta í ýmis verkefni. Það er þvert á þróunina hjá mörgum fyrirtækjum á Íslandi þessi dægrin. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir áformað að ráða um 20 starfsmenn. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 265 orð

Aukin aðsókn í geðheilbrigðisþjónustu í haust

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Andleg vanlíðan birtist oft nokkrum mánuðum eftir áföll, að sögn framkvæmdastjóra fjargeðheilbrigðisþjónustunnar Minnar líðanar, sem hefur fundið fyrir verulegri aukinni eftirspurn eftir að... Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Árið 2020 kaldara en meðaltal síðustu 10 ára

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn júlí var fremur kaldur miðað við það sem algengast hefur verið á síðari árum, samkvæmt tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Árið í heild hefur til þessa verið kaldara en meðaltal síðustu 10 ára. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 718 orð | 3 myndir

„Þetta er samfélagssmit“

Ragnhildur Þrastardóttir Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Virk smit kórónuveirunnar eru nú í öllum landsfjórðungum að nýju eftir að smit greindist á Egilsstöðum á þriðjudag. Óvitað er hvernig smitið kom til. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Búast við staðnámi í bland við fjarkennslu í vetur

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Búið er að skoða allar mögulegar sviðsmyndir skólastarfs hjá Háskólanum í Reykjavík (HR). Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Dansinn dunaði í Námaskarði

Náttúruöflin mættu líflegum danssporum tveggja stúlkna í Námaskarði nýverið þegar stúlkurnar stigu dans í litaauðugu landslaginu sem geymir bæði brennisteins- og leirhveri. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Dísa duglegust allra að dæla

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Margir leggja leið sína að gömlu höfninni í Reykjavík til að skoða skipin og bátana eða bara líflegt mannlífið sem þar er að finna alla daga. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Lokað Rafmagnslaust var á Akureyri og víðar á Norðurlandi í gær. Loka þurfti hinum vinsæla veitingastað Bautanum þar til rafmagn komst á að nýju um tveimur og hálfum tíma... Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Einfaldur en öðruvísi ostabakki

Hér er Linda Ben með ostabakka sem er með úrvali af frönskum ostum sem eru sérlega góðir og í uppáhaldi hjá mörgum. Framsetningin er ekki flókin en kemur ótrúlega vel út. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 265 orð | 3 myndir

Ernirnir eru tilkomumiklir á flugi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tilkomumikið var að sjá þegar þrír ungir hafernir flugu yfir flæðarmáli nærri Stykkishólmi á dögunum. Þessir fuglar eru á öðru og þriðja ári og því komnir vel á legg. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ferðamenn til móts við hnúfubaka

Hvalaskoðunarbáturinn Amma Helga leggur úr höfn á Húsavík áleiðis til fundar við hina vinalegu risa á Skjálfanda. Að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækisins hefur sumarið gengið þokkalega. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Fjarviðtöl ryðja sér til rúms í sálfræðiþjónustu

„Við tökum eftir því að það eru klárlega fleiri að nýta sér fjarviðtölin,“ segir Tanja Dögg Björnsdóttir, framkvæmdastjóri sálfræðiþjónustunnar Mín líðan, sem býður upp á fjarsálfræðiþjónustu í gegnum samnefnda vefsíðu, sem er jafnframt... Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fljótandi kútar veita sjósundfólki aukið öryggi

Fljótandi kútar njóta aukinna vinsælda á meðal sjósundfólks og veita þeir aukið öryggi, að sögn Hinriks Ólafssonar leikara og sjósundkappa. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Grillosturinn í aðalhlutverki

Við sögðum frá því á Matarvefnum á dögunum að kominn væri á markað nýr ostur sem kallast Grillostur. Minnir osturinn einna helst á Halloumi-ost sem ostaunnendur hafa miklar mætur á. Hér hefur Berglind Hreiðars á Gotteri.is útbúið grænmetisgrillspjót með Grillosti sem er vel þess virði að prófa. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hafna ásökunum um arðrán

Dótturfélög Samherja í Namibíu töpuðu nærri einum milljarði króna á umsvifum sínum á árunum 2012-2018. Þetta sýna samantekin reikningsskil sem nú liggja fyrir og Morgunblaðið hefur fengið aðgang að. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Handfrjáls afgreiðsla bílaleigna

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Til að draga úr líkum á smiti meðal viðskiptavina Hertz hafa þrif á bifreiðum fyrirtækisins verið aukin. Auk hefðbundinna þrifa eru stýri og gírstöng nú sérstaklega hreinsuð. Að sögn Sigfúsar B. Meira
6. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 199 orð | 4 myndir

Hertogaynjan skartaði andlitsgrímu í fyrsta skipti

Katrín hertogaynja af Cambridge þykir ein best klædda kona veraldar. Í miðjum heimsfaraldri þurfa allir að taka upp breyttar venjur og þurfa áhrifavaldar nútímans, líkt og hertogaynjan, að vera góðar fyrirmyndir. Ekki er hægt að kvarta yfir því að hún hagi sér eins og vitleysingur. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð

Hlekktist á tvisvar á ísilögðu Þingvallavatni

Lítil heimasmíðuð flugvél skemmdist þegar flugmaður lenti henni á ísilögðu Þingvallavatni í mars sl. Flugmaðurinn reyndi ásamt öðrum að laga vélina og taka á loft á ný en vélinni hlekktist aftur á. Engan sakaði. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Landnámshænan varð gjaldþrota

Íslenska landnámshænan ehf. Dísukoti, Rangárþingi ytra, var tekin til gjaldþrotaskipta í lok apríl sl. og er skiptum lokið, að því er fram kemur í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu. Samtals var lýst kröfum að fjárhæð kr. 4.750. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Líta vel út en ekki alltaf öruggar

„Tískugrímur“ skjóta nú uppi kollinum í verslunum hér á landi, sem og erlendis. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Matsveppir farnir að spretta upp

„Á Norðurlandi hefur ekki verið mikið af matsveppum að hafa fyrr en allra síðustu daga, þá hefur lerkisveppurinnn verið að spretta upp,“ segir Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, og bætir við að kúalubbinn... Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Meira Múmín

Nú er komið að öðrum kafla í Moominvalley-línunni frá Arabia þar sem myndskreytingarnar frá teiknimyndaseríunni Moominvalley prýða tvær krúsir. Aðdáendur Múmínálfanna geta því bætt í safnið sitt en bollarnir verða eingöngu í boði í takmörkuðu upplagi. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 703 orð | 4 myndir

Mikil uppbygging á Granda

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á dögunum að auglýsa breytingu á deiliskipulagi vesturhafnar Örfiriseyjar vegna svonefnds Línbergsreits. Reiturinn er á landfyllingu á bak við gömlu verbúðirnar á Grandanum. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Myndirnar allar um veiruna en urðu til á undan henni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Offerðamennska og þolmörk ferðaþjónustu

Fréttaskýring Pétur Magnússon petur@mbl.is Afleiðingar offerðamennsku birtast víða í íslenskri ferðaþjónustu, en með bættu skipulagi væri hægt að halda úti öflugri ferðaþjónustu án þess að fara yfir þolmörk umhverfis og innviða. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sendu samúðarkveðjur til Líbanon

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í gær samúðarkveðju til Michel Aoun, forseta Líbanons, í kjölfar sprengingarinnar sem varð í Beirút, höfuðborg landsins, á þriðjudag. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Skipverjum Hetairos heilsast vel

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Skipstjóri skemmtiskútunnar Hetairos segir að öllum sóttvarnareglum hafi verið fylgt á ferðalagi skútunnar um Ísland og Grænland. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tekur við starfi hafnarstjóra

Magnús Þór Ásmundsson tók í gær við starfi hafnarstjóra Faxaflóahafna af Gísla Gíslasyni sem gegndi starfinu frá í nóvember 2005. Magnús Þór er rafmagnsverkfræðingur frá Háskóla Íslands og lauk meistaragráðu í faginu frá DTU í Danmörku árið 1990. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Umferðin dróst saman um 3,4%

Umferð ökutækja minnkaði nokkuð í júlímánuði bæði á hringveginum og á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýbirtum tölum Vegagerðarinnar. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vinnustaðir verði hinseginvænni

Vinnustaðir Reykjavíkurborgar geta nú fengið regnbogavottun að lokinni fræðslu um hinsegin málefni og eftir að þjónustan hefur verið rýnd í ljósi hinseginleika. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu borgarinnar. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Ýmis viðbúnaður á Fjallabaksleið

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Björgun úr ám og viðbrögð vegna mögulegra kórónuveirusýkinga eru meðal þeirra verkefna sem starfsfólk fjallaskála og björgunarsveitarmenn glíma við þessa dagana. Meira
6. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 736 orð | 2 myndir

Ævaforn Beirút með elstu borgum heims

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Líbanska höfuðborgin Beirút má muna fífil sinn fegurri. Nær helmingur borgarinnar var rjúkandi rúst eftir sprengingarnar ægilegu sem skóku borgina í fyrrakvöld. Að afli og styrk áttu sprengjurnar sér engan líka. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2020 | Leiðarar | 314 orð

Aðgerðir eru nauðsyn

Aukinn einkarekstur er ein forsenda hagræðingar í heilbrigðiskerfinu Meira
6. ágúst 2020 | Leiðarar | 308 orð

Enn eitt högg

Líbanon er um margt í stöðu hertekinnar þjóðar í sínu fagra landi Meira
6. ágúst 2020 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Offararnir

Þjóðmál fjalla um Samkeppniseftirlitið og tengd mál í ritstjórnargrein, þar sem meðal annars er vakin athygli á ríflegum kostnaði við kunnáttumann í tengslum við samruna tiltekins olíufélags og verslanakeðju. Meira

Menning

6. ágúst 2020 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

Auðfundinn áhugi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@gmail.com Mývetningar og aðrir sem leið eiga um svæðið geta gert sér glaðan dag á morgun, föstudaginn 7. ágúst, því kl. Meira
6. ágúst 2020 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Auður og Lilja flytja lög úr leikhúsi

Fernir hádegistónleikar verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík nú í ágústmánuði á fimmtudögum. Upphaflega stóð til að halda þá í vor en þeim var frestað vegna kófsins. Meira
6. ágúst 2020 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Bók Meyer gefin út 12 árum eftir leka

Bandaríski rithöfundurinn Stephenie Meyer, höfundur vampírubókasyrpunnar Twilight , hefur loksins gefið út bókina Midnight Sun sem hefur að geyma frásögn vampírunnar Edward Cullen. Meira
6. ágúst 2020 | Tónlist | 292 orð | 1 mynd

Eyþór leikur fjögur verk á Orgelsumri

Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju, leikur á sjöundu tónleikum Orgelsumars 2020 í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 12. Meira
6. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Fréttamaður sofnar í beinni útsendingu

Starf sjónvarpsfréttamannsins er erilsamt og taugatrekkjandi enda unnið í eilífu kapphlaupi við samkeppnisstöðvarnar, tímann og jafnvel vatnið, þegar haustlægðirnar skella á okkur af þunga. Meira
6. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 699 orð | 2 myndir

Heimþrá hins heimilislausa

Leikstjórn og handrit: Fernando Frías de la Parra. Kvikmyndataka: Damián García. Klipping: Yibran Asuad, Fernando Frías de la Parra. Meira
6. ágúst 2020 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Óljós mörk listgreina hjá Beyoncé

Nýjasta plata Beyoncé, Black is King , kom út í byrjun vikunnar og hefur hlotið lofsamlega dóma á heildina litið eins og sjá má af meðaltalseinkunninni 84 af 100 á vefnum Metacritic . Meira
6. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Stuttmynd Almodóvars í Feneyjum

Dagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum er óðum að taka á sig mynd og nýjustu fréttir eru þær að 30 mínútna löng stuttmynd eftir spænska leikstjórann Pedro Almodóvar, La voz humana eða Mannsröddi n, verði frumsýnd á hátíðinni. Meira
6. ágúst 2020 | Myndlist | 2728 orð | 5 myndir

Urðum að verkunum og erum þau enn

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Mikið vildi ég að við gætum verið við opnun sýningarinnar okkar í Reykjavík. Það er sorglegt að geta það ekki. Meira
6. ágúst 2020 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Young í mál við starfsmenn Trump

Kanadíski tónlistarmaðurinn Neil Young hefur höfðað mál vegna notkunar á tónlist hans á fjöldafundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Meira

Umræðan

6. ágúst 2020 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

COVID-19 íþyngir hjúkrunarheimilum

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Líklega þarf þó heilbrigðisráðherra að veita SÍ vilyrði fyrir slíkri útgreiðslu og kannski liggur vandinn í því." Meira
6. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1528 orð | 1 mynd

Margra kosta völ?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Menn ættu að hafa í huga að í stjórnskipun okkar er dómstólum ekki ætlað að móta nýjar lagareglur. Því hlutverki gegnir löggjafinn, Alþingi." Meira
6. ágúst 2020 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Mikilvægi álversins í Straumsvík

Eftir Ólaf Inga Tómasson: "Ég geri þá kröfu að ráðherrar og Landsvirkjun finni ásættanlega lausn með eigendum ÍSAL, Rio Tinto, annað er ekki í boði." Meira
6. ágúst 2020 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Þarf allt suður?

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur: "Getur verið að endirinn verði að aðstandendur verði að flytja látinn ástvin til útlanda til þess að uppfylla hinstu ósk viðkomandi?" Meira
6. ágúst 2020 | Pistlar | 328 orð | 1 mynd

Þjóðhagslegt mikilvægi skóla

Við mótun farsællar efnahagsstefnu þjóðríkja er einblínt á að auka samkeppnishæfni og styrkja viðnámsþróttinn. Þeim ríkjum sem hafa þetta tvennt að leiðarljósi vegnar vel. Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2020 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Árni Júlíusson

Guðmundur Árni Júlíusson fæddist 11. júlí 1936 í Keflavík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Nesvöllum Reykjanesbæ þann 14. júlí 2020, eftir löng og erfið veikindi. Foreldrar hans voru Vilborg Árnadóttir, f. 16.7. 1916, d. 24.3. 1968, og Júlíus Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2020 | Minningargreinar | 65 orð | 1 mynd

Baldur Bjarnarson

Baldur Bjarnarson fæddist 21. mars 2003. Hann lést 26. júlí 2020. Baldur var jarðsunginn 5. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2220 orð | 1 mynd

Eva Magnúsdóttir

Eva Magnúsdóttir fæddist í Hnífsdal 19. desember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi í Kópavogi 20. júlí 2020. Hún var dóttir Petrínu Sigrúnar Skarphéðinsdóttur, f. 28.11. 1892, d. 24.4. 1933, og Magnúsar Guðna Péturssonar, f. 1.1. 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2775 orð | 1 mynd

Hinrik Líndal Hinriksson

Hinrik Líndal Hinriksson fæddist 22. janúar 1945 og ólst upp á Geirmundarbæ á Akranesi. Hinrik lést 26. júlí 2020. Foreldrar hans voru Jónína Gísladóttir, f. 10. ágúst 1912, d. 4. febrúar 2002, og Hinrik Líndal Gíslason, f. 21. júní 1903, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2020 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Olgeir Möller

Olgeir Möller fæddist 15. júlí 1928 í Kaupmannahöfn. Hann lést á Landspítala Vífilsstöðum 26. júlí 2020. Foreldrar Olgeirs voru Andreas Fynning, f. 18.4. 1904, d. 14.9. 1994, hagfræðingur og orðabókahöfundur, og Sigríður Möller, f. 4.1. 1906, d. 7.3. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2020 | Minningargreinar | 4216 orð | 1 mynd

Úlfar Daníelsson

Úlfar Daníelsson fæddist í Vestmannaeyjum 18. ágúst 1959. Hann lést 23. júlí 2020. Foreldrar: Hildur Jónsdóttir, f. 10. nóvember 1935 í Vestmannaeyjum, og Daníel Willard Fiske Traustason, f. 18. júní 1928 í Grímsey, d. 27. september 1981. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 3 myndir

Ekkert arðrán átt sér stað

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tap af starfsemi Samherja í Namibíu á árunum 2012-2018 nam jafnvirði 950 milljóna króna. Meira
6. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Miklu fjármagni varið til menningarmála og RÚV

Útgjöld hins opinbera á Íslandi til menningarmála námu 2,5% af heildarútgjöldum þess á árinu 2018. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
6. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Orkuveitan stækkar skuldabréfaflokk

Orkuveita Reykjavíkur lauk í gær við stækkun skuldabréfaflokksins OR180255 GB. Nam stækkunin 2.500 milljónum króna að nafnverði og voru þau seld á ávöxtunarkröfunni 1,23% . Meira

Daglegt líf

6. ágúst 2020 | Daglegt líf | 159 orð | 2 myndir

Á góðum slóðum gangandi

Frá mörgum góðum slóðum segir í nýju riti Ungmennafélags Íslands, Göngum um Ísland. Meira
6. ágúst 2020 | Daglegt líf | 71 orð

Fræðslugöngur felldar niður

Á friðlýstum svæðum sem Umhverfisstofnun hefur umsjón með hafa nú verið gerðar varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar og viðburðum þar aflýst. Er það gert með tilliti til smitvarna. Meira
6. ágúst 2020 | Daglegt líf | 946 orð | 9 myndir

Hvað sástu nýtt ?

Landkönnuðir. Hvað gerðir þú í ferðalaginu og hvað sástu nýtt? Ferðalög eru lærdómur í bland við skemmtun. Meira
6. ágúst 2020 | Daglegt líf | 773 orð | 3 myndir

Kynsjúkdómar – sýnum ábyrgð

Kynsjúkdómar hafa fylgt manninum frá örófi alda og valdið honum ýmsum óþægindum. Þetta eru sjúkdómar af völdum baktería eða veira sem eiga það sameiginlegt að smitast milli fólks við alls kyns kynmök. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2020 | Í dag | 277 orð

Af fiskum, önglum og ánamöðkum

Helgi R. Einarsson segir, að Kári Stefánsson eigi skilið hrós fyrir að láta skoðanir sínar í ljós, án vafninga. Ekki veiti okkur af, þessa síðustu daga. Kári í beinni sig byrsti og höfuðið gáfulegt hristi. Meira
6. ágúst 2020 | Fastir þættir | 163 orð

Á djúpmiðum. S-AV Norður &spade;ÁD1043 &heart;7 ⋄ÁK973 &klubs;D6...

Á djúpmiðum. S-AV Norður &spade;ÁD1043 &heart;7 ⋄ÁK973 &klubs;D6 Vestur Austur &spade;K98 &spade;765 &heart;G10985 &heart;K642 ⋄-- ⋄D65 &klubs;G10952 &klubs;Á73 Suður &spade;G2 &heart;ÁD3 ⋄G10842 &klubs;K84 Suður spilar 5⋄. Meira
6. ágúst 2020 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

„Ég get stokkið út í vatnið því ég er prinsessa!“

DJ Dóra Júlía deilir myndbandi af lítilli stúlku sem nær að hvetja sjálfa sig áfram í að sigrast á ótta sínum við að stökkva út í sundlaugina í garðinum í ljósa punktinum á K100. Meira
6. ágúst 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 2 myndir

Covid gaf tíma til að útfæra hugmyndina

Silli kokkur vann á dögunum þrenn af fimm verðlaunum í keppninni Besti götubitinn fyrir matseld sína en hann nýtti tímann í kórónuveirufaraldri til að útfæra hugmyndina um nýjan matarvagn. Meira
6. ágúst 2020 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Í dag, þann 6. ágúst, eiga hjónin Bára Böðvarsdóttir og Friðrik Hróbjartsson sextíu ára... Meira
6. ágúst 2020 | Fastir þættir | 192 orð | 2 myndir

Elstur til að útskrifast

DJ Dóra Júlía finnur ljósa punktinn í tilverunni og flytur góðar fréttir reglulega yfir daginn í útvarpinu og á K100.is. Meira
6. ágúst 2020 | Fastir þættir | 73 orð | 1 mynd

Gæfusöm að eiga lífið

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson gaf út glænýtt lag á dögunum, lagið Lífið. Í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar í vikunni sagði hann lagið einfaldlega fjalla um það sem heiti lagsins gefi til kynna: Lífið. Meira
6. ágúst 2020 | Árnað heilla | 644 orð | 4 myndir

Í fullu starfi við að skemmta sér

Hanna María Siggeirsdóttir er fædd 6. ágúst 1950 á Sólvallagötunni í Reykjavík og ólst þar upp til átta ára aldurs. Meira
6. ágúst 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Ívar Kristján Ívarsson

40 ára Ívar er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum og býr í Grafarvogi. Hann er kvikmyndagerðarmaður og rekur fyrirtækið KÍKÍ. Meira
6. ágúst 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Ekki er gott ef þingmenn „míns eigins flokks“ bera fram þjóðhættulegt frumvarp. Segja má að beygingarvillan „eigins“ blikni í samanburði. Meira
6. ágúst 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Ólafía Kvaran

50 ára Ólafía ólst upp í Mosfellsbæ en býr í Hafnarfirði. Hún er hjúkrunarfræðingur í Læknahúsinu. Ólafía er heimsmeistari í sínum aldursflokki í Spartan Race, sem er utanvegahindrunarhlaup. Maki : Friðleifur Friðleifsson, f. Meira
6. ágúst 2020 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Þessi staða kom upp í Sumarskákmóti Skákfélags Akureyrar en það var...

Þessi staða kom upp í Sumarskákmóti Skákfélags Akureyrar en það var haldið í síðasta mánuði í félagsheimili SA í Höllinni. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2.482) , hafði svart gegn Gauta Páli Jónssyni (1.994) . Meira

Íþróttir

6. ágúst 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Framlengdi í Noregi

Skagamaðurinn ungi Ísak Bergmann Jóhannesson hefur framlengt samning sinn við sænska knattspyrnufélagið Norrköping. Heimasíða félagsins greindi frá tíðindunum í gær, en ekki er tekið fram hvenær samningurinn rennur út. Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

GOLF Íslandsmótið í golfi hefst í dag á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Fyrsti...

GOLF Íslandsmótið í golfi hefst í dag á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Fyrsti keppnisdagur af fjórum og lýkur mótinu því á sunnudag. Kylfingar leika 72 holur eða 18 holur á dag. Fyrstu keppendur eru ræstir út kl. 7:30 og verður ræst út til kl.... Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Hið síðasta er fyrst

PGA-meistaramótið í golfi hefst í Kaliforníu í Bandaríkjunum í dag. Mótið er fyrsta risamótið á þessu ári hjá körlunum. Vanalega er það síðasta risamót ársins af fjórum en mótshald fór verulega úr skorðum á árinu vegna heimsfaraldursins. Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 779 orð | 2 myndir

Hvalreki inni í landi

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson skrifaði í gær undir samning við Val og mun því hafa félagaskipti úr KR yfir í Val líkt og vinur hans Pavel Ermolinskij gerði fyrir ári. Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

NBA-deildin Milwaukee – Brooklyn 116:119 Sacramento – Dallas...

NBA-deildin Milwaukee – Brooklyn 116:119 Sacramento – Dallas 110:114 LA Clippers – Phoenix 115:117 Indiana – Orlando 120:109 Miami – Boston 112:106 Portland – Houston... Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ragnar mætir Manchester United

Ragnar Sigurðsson og félagar í FC København mæta Manchester United í fjórðungsúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Þýskalandi 10. ágúst. Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Síðustu ár hefur Valur verið í allra fremstu röð í karla- og...

Síðustu ár hefur Valur verið í allra fremstu röð í karla- og kvennaflokki í handbolta og fótbolta og barist um þá titla sem eru í boði. Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Svíþjóð Malmö – Helsingborg 4:1 • Arnór Ingvi Traustason var...

Svíþjóð Malmö – Helsingborg 4:1 • Arnór Ingvi Traustason var á varamannabekk Malmö. Hammarby – Falkenberg 1:1 • Aron Jóhannsson kom inn sem varamaður hjá Hammarby á 54. mínútu. Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 742 orð | 1 mynd

Tel mig eiga erindi í þetta

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Við vorum mættir á æfingasvæðið 7:45 og klukkan er 18:30 hjá mér núna og ég nýkominn heim. Þetta voru tvær æfingar og svo myndbandsfundir. Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tímamót hjá Mosfellingum sem eru gestgjafar Íslandsmótsins

Tímamót verða hjá Mosfellingum í dag en þeir eru nú í fyrsta skipti gestgjafar Íslandsmótsins í golfi. Fyrsti keppnisdagur af fjórum á Hlíðarvelli er í dag. Mótið er vel mannað og meðalforgjöf keppenda er 0,4 sem gefur vissa mynd af getu kylfinganna. Meira
6. ágúst 2020 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Þolinmæði og jafnaðargeð

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýr kafli verður ritaður í langa sögu Íslandsmótsins í golfi þegar mótið verður í fyrsta skipti haldið í Mosfellsbæ. Íslandsmótið hefst í dag og verða spilaðar 72 holur venju samkvæmt eða 18 holur á dag. Meira

Ýmis aukablöð

6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 372 orð | 1 mynd

„Eitt skemmtilegasta mót ársins“

Einvígið á Nesinu í ár var óvenjulegt en jafnframt eitt það skemmtilegasta sem ég man eftir,“ segir Logi Bergmann Eiðsson félagsmaður í Nesklúbbnum. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 544 orð | 2 myndir

„Tilhlökkun og eftirvænting hjá klúbbfélögum“

„Það hefur lengi verið markmið hjá forsvarsmönnum Golfklúbbs Mosfellsbæjar að fá það verkefni að halda Íslandsmótið í golfi á Hlíðavelli. Það hefur verið unnið markvisst að því að bæta aðstöðuna hér á svæðinu til þess að geta tekið slíkt mót að okkur. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 742 orð | 2 myndir

„Þetta mót verður bara skemmtun“

Nína Björk Geirsdóttir er eina konan úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem hefur fagnað sigri á Íslandsmótinu í golfi. Það gerði hún árið 2007 á Hvaleyrarvelli. Nína Björk var á þeim tíma í fremstu röð afrekskvenna í golfíþróttinni og æfði mikið. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 678 orð | 4 myndir

Birgir Leifur sá sigursælasti

Íslandsmótið í golfi fer nú fram í fyrsta sinn á Hlíðavelli í Mosfellsbæ, hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Íslandsmeistaratitillinn hefur tvívegis farið í Mosfellsbæ í karlaflokki. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 267 orð | 2 myndir

Einsdæmi á heimsvísu

Íslandsmótið í golfi verður í beinni á RÚV og samkvæmt heimildum GSÍ er það eina meistaramót áhugakylfinga sem sýnt er í beinni útsendingu á landsvísu. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 772 orð | 2 myndir

Er með 18 ára gamlan pútter í pokanum

„Það er margt sem er heillandi við golfið. Þetta er mikil hugaríþrótt, það er hægt að missa sig í pælingum um alls konar smáatriði. En oftast ræðst árangurinn af dagsforminu og sjálfstraustinu sem ríkir þann daginn. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 300 orð | 1 mynd

Golfklúbbur Mosfellsbæjar

Golfíþróttin á sér ekki langa sögu í Mosfellsbæ en Golfklúbbur Mosfellsbæjar er í dag einn af fjölmennustu og öflugustu golfklúbbum landsins. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 503 orð | 3 myndir

Golf og heilsa

Fólk af báðum kynjum, á öllum aldri og breiðu getustigi stundar golf á jafnréttisgrundvelli úti í náttúrunni. Kylfingum, skráðum í golfklúbb, hefur fjölgað mikið á undanförnum árum en í júlí 2020 voru 19.726 einstaklingar skráðir í klúbb innan Golfsambands Íslands. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 225 orð | 2 myndir

Góð brennsla á einum golfhring

Golfíþróttin býður upp á margt gott og skemmtilegt, og þar á meðal góða hreyfingu. Sem dæmi má nefna að meðalkarlmaður sem gengur með golfpokann á öxlunum 18 holur má búast við því að brenna um 2.500 hitaeiningum á hringnum sem tekur um fjórar klst. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 224 orð | 2 myndir

Góð ráð frá PGA-golfkennara

K arl Ómar Karlsson, íþróttastjóri Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði, gefur lesendum góð ráð varðandi golfæfingar. Í þessum pistli tekur hinn þaulreyndi kennari einföld atriði fyrir sem kylfingar á öllum getustigum geta tileinkað sér. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 392 orð | 1 mynd

Kæru kylfingar og verðandi kylfingar

Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Golftímabilið fór einkennilega af stað í vor og um tíma var ekki útlit fyrir að hægt yrði að leika íþróttina vegna takmarkana á íþróttastarfi. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 74 orð | 4 myndir

Magnað met Karenar stendur enn

Keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki í 54. skipti frá upphafi þegar mótið fer fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar 6.-9. ágúst. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 159 orð | 3 myndir

Metfjöldi kylfinga á Íslandi

11% fjölgun á árinu 2020 Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 300 orð | 6 myndir

Metfjöldi yngri iðkenda í Eyjum

„Æfingarnar eiga að vera að skemmtilegar“ Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 421 orð | 6 myndir

Stelpur í golf

Verkefnið Stelpur í golf er hluti af samstarfi KPMG, GSÍ og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, en atvinnukylfingurinn hefur mikinn áhuga á því að efla þátttöku stúlkna og kvenna í golfi. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 478 orð | 1 mynd

Yngstu keppendur á fermingaraldri

Keppendur á Íslandsmótinu í golfi 2020 eru á öllum aldri. Yngstu keppendurnir eru á fermingaraldri og þeir elstu á sextugsaldri. Mikil ættartengsl eru hjá keppendum sem koma frá samtals 20 klúbbum víðsvegar af landinu. Meira
6. ágúst 2020 | Blaðaukar | 333 orð | 1 mynd

Ýmis met og söguleg afrek

Ragnhildur Sigurðardóttir er yngsti Íslandsmeistarinn í kvennaflokki en hún var 15 ára þegar hún fagnaði sigri árið 1985 á Akureyri. Úlfar Jónsson varð Íslandsmeistari 17 ára gamall árið 1986. Sá yngsti eftir því sem best er vitað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.