Greinar mánudaginn 17. ágúst 2020

Fréttir

17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Áfram aðskilnaður skýlis og stöðvar

Strætisvagnabiðstöð á hringtorgi við Hádegismóa hefur ekki verið í notkun frá því í nóvember, þegar á daginn kom að samkvæmt umferðarlögum megi biðstöðvar ekki vera í hringtorgum. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð

Banaslys í A-Skaftafellssýslu

Karlmaður á fimmtugsaldri, ökumaður bifhjóls, lést eftir að hann missti stjórn á hjóli sínu á Þjóðvegi 1 skammt vestan Stigár í Austur-Skaftafellssýslu í gær. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð

Bilun kom upp í vél Icelandair

Flugvél Icelandair á leið til Hamborgar var snúið við skömmu eftir flugtak á sunnudagsmorgun vegna vélartruflana. Vélin tók á loft klukkan 7.59 í gærmorgun, en sneri við á flugi yfir Kirkjubæjarklaustri í um 35. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Búrfellslundur endurhannaður

Búrfellslundur, þar sem Landsvirkjun áformar að reisa vindmyllur, hefur verið endurhannaður í samræmi við ábendingar sem bárust í umhverfismati. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ekki hugmynd um hvaðan veiran kom

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Eldflaugarskot frá Langanesi

Eldflaug var skotið upp á Langanesi í gærmorgun. Að skotinu stóð skoska fyrirtækið Skyrora, en skotið var í samstarfi við Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands. Um þrjátíu manns komu saman til að fylgjast með skotinu. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Eykur strax líkur á fjöldagjaldþrotum í haust

Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu hafi ekki haft vitneskju um að til stæði að herða aðgerðir á landamærum, eins og kynnt var á föstudaginn. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Fimmtán ný smit yfir helgina

Fimmtán einstaklingar greindust með kórónuveiruna yfir helgina, sjö á föstudag og átta á laugardag. Alls voru ellefu í sóttkví við greiningu og eru þau smit rakin til þeirrar hópsýkingar sem geisað hefur síðustu vikur. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Gott að takast á um ákvarðanirnar

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Hvalaskoðun Forvitnir ferðamenn og farþegar voru samviskusamlega grímuklæddir í einmuna veðurblíðu á Húsavík á föstudag í fanginu á Ömmu Helgu, RIB-báti fyrirtækisins Gentle... Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Hallandi staur hleypti öllu af stað

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Jarðeðlisfræðingur frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sérfræðingar Veðurstofu Íslands og sérfræðingar Landhelgisgæslunnar fóru í gær með þyrlu upp á Grímsfjall til að kanna þar aðstæður. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hefur ekki miklar áhyggjur enn þá

Björgvin Harðarson, bóndi á Hunkubökkum nærri Kirkjubæjarklaustri, segist ekki hafa miklar áhyggjur af jökulhlaupi undan Grímsvötnum eða mögulegu gosi enn sem komið er. Hann segist þó fylgjast grannt með gangi mála. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hlýja loftið aðeins að yfirgefa okkur

„Hlýja loftið er aðeins að yfirgefa okkur og það verður ekki alveg jafnæðislegt hérna og verið hefur. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hressing í sögulegu umhverfi

Borgarbúar nutu sín í hátt í 20 stiga blíðu í Reykjavík í gær. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Hringtorg sett á hættuleg gatnamót

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við gerð hringtorgs á hættulegum gatnamótum á hringveginum á Suðurlandi. Um er að ræða gatnamót Hringvegar (1), Landvegar (26) og Ásvegar (275). Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 931 orð | 3 myndir

Lifandi land

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Jarðvísindi eru í örri þróun og á heimsvísu er Ísland í lykilhlutverki við rannsóknir á því sviði,“ segir Freysteinn Sigmundsson nýr forseti jarðvísindadeildar Háskóla Íslands. Meira
17. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 631 orð | 4 myndir

Morðgáta í Tógó ógnar valdhöfum

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Óútskýrt dauðsfall háttsetts foringja í her Vestur-Afríkuríkisins Tógó gæti ógnað valdajafnvæginu í stjórn landsins en í nærri sex áratugi hefur her landsins verið hornsteinn valdakerfisins þar. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Segir hækkun á gjöldum eðlilega

„Skólagjöld hækka alltaf hjá okkur í samræmi við neysluvísitölu,“ segir Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 3 myndir

Skógræktin til hundrað ára í Þórsmörk

„Ef fólk upplifir að það sé í náttúrunni þá er markmiðinu náð,“ segir Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Smyrill í fyrirsætustörfum

„Ég var á leið yfir Laxárdalsheiði upp frá Hrútafirði þegar ég sá þennan smyril sem stillti sér svona fallega upp,“ sagði Höskuldur Erlingsson við Morgunblaðið. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Sóttvarnir gangi vel í Kringlunni

Vel hefur gengið með sóttvarnaaðgerðir í verslunarmiðstöðvum, að sögn rekstraraðila og verslunareiganda sem Morgunblaðið ræddi við um helgina. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Stefnt á opnun í byrjun september

Fyrirhugað er að ný verslun Krónunnar opni á Hallveigarstíg í byrjun september. Í húsnæðinu var áður verslun Super1, en Festi, sem á meðal annars Krónuna, festi kaup á verslun Super1 að Hallveigarstíg fyrr í sumar. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Umræðan færist inn í þingið

Snorri Másson snorrim@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sér fram á að fram fari pólitísk umræða á Alþingi um þær bráðabirgðaráðstafanir sem heilbrigðisráðherra hefur kveðið á um undanfarið vegna kórónuveirunnar. Meira
17. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Veiran fellir Lýðheilsustofnun Englands

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Breski heilbrigðisráðherrann Matt Hancock hefur ákveðið að leggja niður Lýðheilsustofnun Englands (e. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2020 | Leiðarar | 254 orð

Ábendingar sem þarf að ræða

Það má aldrei verða sjálfsagt að skerða frelsi og réttindi borgaranna Meira
17. ágúst 2020 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Vanhugsaðar ekki-grjóthrúgur

Í svari embættismanns borgarinnar kemur fram að grjóthrúgurnar við Eiðsgranda séu alls ekki grjóthrúgur heldur „uppgröftur úr stígum og lag af möl yfir“. Hann viðurkennir að það hafi ekki verið hugað „nægilega vel að frágangi. Meira
17. ágúst 2020 | Leiðarar | 410 orð

Varasöm þróun

Embættismenn hafa fært sig upp á skaftið, en án aukinnar ábyrgðar Meira

Menning

17. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 71 orð | 3 myndir

Eyþór Franzson Wechner, organisti í Blönduóskirkju, lék verk eftir...

Eyþór Franzson Wechner, organisti í Blönduóskirkju, lék verk eftir fjögur tónskáld á Orgelsumri í Hallgrímskirkju í liðinni viku. Verkin voru eftir Faustas Latenas, Robert Schumann, Alfred Hollins og Johann Sebastian Bach. Meira
17. ágúst 2020 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Jón Kalman leikur í kvikmynd

Tökur eru hafnar á kvikmyndinni Sumarljós og svo kemur nóttin, sem gerð er eftir samnefndri bók Jóns Kalmans Stefánssonar. Meira
17. ágúst 2020 | Bókmenntir | 354 orð | 3 myndir

Lífið, dauðinn og kærleikurinn

Eftir Anders Roslund. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Ugla útgáfa 2020. Kilja. 461 bls. Meira
17. ágúst 2020 | Bókmenntir | 1198 orð | 4 myndir

Ofurfæða úr fjörunni

Bókarkafli | Í bókinni Íslenskir matþörungar eftir Eydísi Mary Jónsdóttur, Hinrik Carl Ellertsson, Karl Peterson og Silju Dögg Gunnarsdóttur birtist alhliða fróðleikur um þá ofurfæðu sem matþörungar eru. Meira

Umræðan

17. ágúst 2020 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Engar mútur

Engar mútur segir Þorsteinn Már. Óheppinn með starfsfólk. Þetta voru bara einhverjar greiðslur til ráðgjafa. Líklega líka greiðslurnar sem voru greiddar beint inn á persónulega reikninga ráðamanna. Meira
17. ágúst 2020 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Lögmæti, meðalhóf og viðbrögð við faraldri

Eftir Birgi Ármannsson: "Það verður að gæta fyllsta meðalhófs þegar settar eru reglur eða ákvarðanir teknar, sem fela í sér einhvers konar skerðingu borgaralegra réttinda." Meira
17. ágúst 2020 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Morgunblaðið, réttarríkið og Manchester City

Eftir Hall Hallsson: "Mennirnir að baki ManCity eru sérstakir heiðursmenn; Kaldoon stjórnarformaður ásamt Spánverjunum Txiki, Sorriano og Pep Guardiola." Meira
17. ágúst 2020 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

... sem við berum okkur saman við

Margir Íslendingar flytja til Suðurlanda og búa þar um lengri eða skemmri tíma. Láta vel af vistinni og þykir firn mikil hve allt sé þar ódýrt og sólin ókeypis í ofanálag. Meira
17. ágúst 2020 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Þegar fellibylur verður að stormi eða stinningskalda

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Auðvitað hefur veiran, eðli hennar og styrkur gjörbreyst. Það þarf enga vísindamenn til að sjá það. Almenn skynsemi dugar." Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Ásgeir Rafn Reynisson

Ásgeir Rafn Reynisson fæddist 8. desember 1961. Hann lést 30. júlí 2020. Útför Ásgeirs fór fram 12. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Eygerður Bjarnadóttir

Eygerður Bjarnadóttir fæddist 22. mars 1932. Hún lést 2. ágúst 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Guðlaugur Laufkvist Guðmundsson

Guðlaugur Laufkvist Guðmundsson fæddist í Sandgerði 13. desember 1925. Hann andaðist á Landspítalanum v/Fossvog 31. júlí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Eyjólfsson sjómaður og verkamaður, f. 16. nóvember 1888, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Haukur Berg

Haukur Berg fæddist 5. desember 1933 að Þingvöllum á Akureyri. Hann lést á heimili sínu í Fífilgerði í Eyjafjarðarsveit að morgni 7. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Bergþóra Stefánsdóttir frá Kambhóli í Arnarneshreppi, f. 27. september 1900, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2635 orð | 1 mynd

Jón Ingi Júlíusson

Jón Ingi Júlíusson fæddist 24. desember 1932 í Vaðlakoti í Gaulverjabæ. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 2. ágúst 2020. Foreldrar Jóns Inga voru: Laufey Jónsdóttir, f. 10.6. 1911 og Júlíus Á. Helgason, f. 23.7. 1904. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Júlíus Petersen Guðjónsson

Júlíus Petersen Guðjónsson fæddist 6. janúar 1934. Hann lést 11. mars 2020. Útförin fór fram 13. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Magnea Ólafsdóttir

Magnea Ólafsdóttir fæddist 28. nóvember 1969. Hún lést 6. júlí 2020. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Stefanía Jenný Vídalín Valgarðsdóttir

Stefanía Jenný Vídalín Valgarðsdóttir fæddist á Ísafirði þann 21. ágúst árið 1944. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg 29. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Hrefna Vídalín Stefánsdóttir og Valgarður Magnússon. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2020 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Svanhildur Jónsdóttir

Svanhildur Jónsdóttir fæddist 8. nóvember 1942. Hún lést 4. ágúst 2020. Útförin fór fram 13. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Argentína skrefi nær uppstokkun

Ríkisstjórn Argentínu kynnti á sunnudag tillögur sínar að breytingum á skuldum hins opinbera. Hefur kröfuhöfum verið veittur frestur til 28. ágúst til að samþykkja tilboð stjórnvalda en tillögurnar verða afhentar bandaríska fjármálaeftirlitinu á... Meira
17. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 921 orð | 2 myndir

Tekur við á krefjandi tímum

Viðtal Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Jóhann G. Möller tók á dögunum við sem framkvæmdastjóri sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis hf. Mikið hefur verið um að vera hjá Jóhanni síðustu daga enda í mörg horn að líta. Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e3 a6 6. Bxc4 b5 7. Bb3 Bb7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e3 a6 6. Bxc4 b5 7. Bb3 Bb7 8. 0-0 Rbd7 9. De2 c5 10. e4 cxd4 11. Rxd4 Rc5 12. Hd1 Db6 13. Be3 Be7 14. e5 Rfd7 15. Dg4 g6 16. Dg3 Dc7 17. Hac1 Dxe5 18. f4 Dh5 19. Hd2 Rxb3 20. Rxb3 Rf6 21. Ra5 Bd5 22. Meira
17. ágúst 2020 | Árnað heilla | 764 orð | 4 myndir

Brennandi áhugi á félagsstörfum

Hilmar Harðarson er fæddur 17. ágúst 1960 í Reykjavík. „Ég er fæddur og uppalinn í Skipholtinu. Það var líf og fjör að alast upp í Skipholtinu og þetta var skemmtilegt hverfi. Meira
17. ágúst 2020 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Heimilislaus hundur stendur sig vel í starfi

DJ Dóra Júlía sagði frá Tucson, heimilislausum hundi sem eyddi dögunum sínum gjarnan fyrir framan Hyundai-bílasölu í Brasilíu, í ljósa punktinum á K100. Meira
17. ágúst 2020 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Hin hljóða stillta ágústnótt

Á fimmtudag orti Sigrún Ásta Haraldsdóttir á Leir við fallega sumarmynd: Til mín rökkrið töltir hljótt, tíminn staðar nemur, er hin bláa ágúst nótt yfir landið kemur. Ólafur Stefánsson svaraði: Rómantíkin rennur eins og smér, rauðanóttin verður... Meira
17. ágúst 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Inga Björg Símonardóttir

40 ára Inga Björg er Grindvíkingur og hefur alltaf búið í Grindavík. Hún er stuðningsfulltrúi í Grunnskólanum í Grindavík. Maki : Ekasit Thasaphong, f. 1980, sjómaður á línubátnum Sighvati hjá Vísi hf. í Grindavík Börn : Símon Logi, f. Meira
17. ágúst 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Lovísa Stefánsdóttir

50 ára Lovísa er fædd í Toronto en hefur búið í Garðabæ frá 8 ára aldri. Hún er eigandi og framkvæmdastjóri Happ ehf. sem selur heilsumat. Maki : Jón Björnsson, f. 1968, forstjóri Origo. Börn : Daníel Ingi Ragnarsson, f. 1991, Andri Björn Jónsson, f. Meira
17. ágúst 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Að segja farir sínar ekki sléttar er að „segja frá misheppnuðum erindislokum eða beinum óhöppum sínum“ (ÍO); að láta illa af e-u . Að segja „farir sínar við félagið“ ekki sléttar gengur þó ekki. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ásdís nældi í gullið í Svíþjóð

Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir Annerud vann gull í spjótkasti á bikarmeistaramótinu í Uppsölum í Svíþjóð um helgina en þar keppir hún fyrir hönd Spårvägens Friidrottsklubb. Ásdís kastaði lengst 57,27 metra í fimmta kasti sínu. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Breiðablik í annað sæti eftir sigur á Víkingi í sex marka leik í Fossvogi

Breiðablik er komið upp í annað sæti Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir 4:2-sigur á Víkingi Reykjavík í Fossvogi í fjörlegum leik í gærkvöldi. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 1111 orð | 2 myndir

Grænir geta látið sig dreyma

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik hefur svarað þriggja leikja taphrinu í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í síðasta mánuði með stæl en liðið vann sinn annan leik í röð í gærkvöld. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

*Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum, sem átti að fara fram í Stavanger...

*Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum, sem átti að fara fram í Stavanger í Noregi í nóvember, hefur verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Júlían J.K. Jóhannsson , íþróttamaður ársins, átti að keppa á mótinu og var líklegur til afreka. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Íslendingar raða inn mörkum

Hólmbert Aron Friðjónsson er kominn upp í annað sæti yfir markahæstu menn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hann gerði bæði mörk Aalesund í 2:3-tapi fyrir Rosenborg í gær. Hefur Hólmbert skorað tíu mörk í tólf leikjum á tímabilinu. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Knattspyrna Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakrikavöllur: FH...

Knattspyrna Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakrikavöllur: FH – Stjarnan 18 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – Valur 18 1. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 1021 orð | 1 mynd

Magnaðir Blikar völtuðu yfir botnliðið

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta eftir 7:0-risasigur á botnliði FH er deildin sneri aftur eftir tæplega þriggja vikna frí í gær. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍA – Fylkir 3:2 Valur – KA 1:0 HK...

Pepsi Max-deild karla ÍA – Fylkir 3:2 Valur – KA 1:0 HK – Fjölnir 3:1 Víkingur R. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sevilla í úrslit á kostnað United

Sevilla tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta með 2:1-sigri á Manchester United í Köln. Varamaðurinn Luuk de Jong skoraði sigurmark Sevilla á 78. mínútu, rúmum 20 mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Meira
17. ágúst 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Varamaðurinn örlagavaldur

Lyon er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3:1-sigur á Manchester City er liðin mættust í lokaleik átta liða úrslitanna í Lissabon á laugardag. Maxwel Cornet kom Lyon yfir áður en Kevin De Bruyne jafnaði fyrir Manchester City. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.