Greinar þriðjudaginn 18. ágúst 2020

Fréttir

18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

100 vilja hýsa gesti í sóttkví

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Um hundrað gististaðir hafa skráð sig reiðubúna til að taka við gestum í sóttkví þegar nýjar reglur, sem kveða á um tvöfalda sýnatöku og sóttkví allra sem koma til landsins, taka gildi á miðnætti í kvöld. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

19 ferðir á áætlun á morgun

„Við höldum í raun bara áfram í sama gír og við höfum verið. Maður verður bara að sjá hvernig þetta þróast,“ segir Guðni Sigurðsson, talsmaður Isavia. Vísar hann í máli sínu til hertra aðgerða á landamærunum. Frá og með morgundeginum, 19. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

31 þúsund útistandandi endurgreiðslubeiðnir

Meirihluti farþega Icelandair hefur óskað eftir breytingum á flugáætlun eða inneign hjá félaginu við niðurfellingu flugs. Félagið hefur í heildina endurgreitt rúmlega 104.000 bókanir frá öllum markaðssvæðum frá því að heimsfaraldur kórónuveiru skall á. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

50 þúsund íbúar án heits vatns í 30 klukkustundir

Aron Þórður Albertsson Oddur Þórðarson Stór hluti höfuðborgarsvæðisins verður heitavatnslaus frá deginum í dag allt fram til miðvikudagsmorguns. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð

Aldrei meiri afli á strandveiðum

Að óbreyttu má reikna með að strandveiðum sumarsins ljúki í vikunni, en afli í þorski nálgast útgefið aflahámark. Aldrei hafa aflaheimildir og afli strandveiðibáta verið meiri en í sumar og bátum fjölgaði talsvert frá síðasta ári. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Bátur og sjóþota rákust saman í gær

Maður var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir slys í Reykjavíkurhöfn á tíunda tímanum í gærkvöld þar sem bátur og sjóþota rákust saman. Báturinn kom manninum í land þar sem slökkvilið tók við og flutti hann á slysadeild. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Eyðilögðu hoppudýnu í Hveragerði

Búið er að eyðileggja ærslabelg sveitarfélagsins Hveragerðis, en belgurinn hafði verið vel sóttur af yngri íbúum bæjarins. Þetta kemur fram í Dagskránni, fréttablaði Suðurlands, og á vef bæjarins. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gagnrýna að slaka eigi á kröfunum

Leigubílstjórar eru ekki ánægðir með áform Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra um að slaka á kröfum til handhafa svokallaðs ferðaþjónustuleyfis til aksturs. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 20 orð

Gömul krossgáta

Vegna mistaka við vinnslu Sunnudagsblaðsins birtist sama krossgáta tvær helgar í röð, 9.8 og 16.8. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð

Hyggst sækja allt að 23 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Íris Jóhannsdóttir

Stemning Það vantaði ekkert upp á gleðina í augum barnanna og spenninginn þegar ótal sápukúlur af öllum stærðum svifu um á lóðinni fyrir framan Hallgrímskirkju um... Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Kirkjan á hótel og notar Zoom

Framhaldskirkjuþing 2019 kemur saman fimmtudaginn 10. september nk. á Grand Hótel Reykjavík og gengur frá málum sem náðist ekki að afgreiða fyrir þingfrestun. Þegar fundarhöldum framhaldsþingsins lýkur verður kirkjuþing 2020 sett en það er hið 60. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Leigubílstjórar vara við lagabreytingu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Leigubílstjórar telja að fyrirhuguð breyting á lögum um farþegaflutninga á landi geti skaðað afkomu þeirra enn frekar en orðið er. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 37 orð

Lést í umferðarslysi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Stigá síðastliðinn laugardag hét Stefán Hafstein Gunnarsson, til heimilis í Hamraborg 32 í Kópavogi. Hann var fæddur 9. mars 1973. Stefán lætur eftir sig eiginkonu og tvo uppkomna... Meira
18. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Lúkasjenkó undir miklum þrýstingi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mótmælendur í Hvíta-Rússlandi héldu áfram andófi sínu gegn úrslitum forsetakosninganna 9. ágúst síðastliðinn í gær, eftir að mikil átök urðu milli lögreglu og mótmælenda um helgina. Um 6. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Meistararnir í „óvissuferð“

Sóttvarnayfirvöld vinna nú að áætlun um málefni þess knattspyrnufólks sem fer utan til að keppa í Evrópukeppni. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Mun fleiri tilkynningar um heimilisofbeldismál

Tilkynningar um heimilisofbeldismál voru 17,6% fleiri í lok júlí í ár miðað við sama tímabil í fyrra. Hlutfallið var enn hærra í lok júní, eða 20,5%. Samanburður við árið 2018 sýnir 9,7% fjölgun. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 650 orð | 2 myndir

Nýr veruleiki ferðalanga

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Jóhann Ólafsson Tvö kórónuveirusmit greindust hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans á sunnudag og eru 166 með virk smit. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ný söluhús tekin í notkun við Ægisgarð

Fyrstu söluhúsin hafa verið afhent nýjum notendum við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. Þau eru hluti af 400 milljóna króna uppbyggingu á svæðinu. Meira
18. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Óhefðbundinn landsfundur í skugga kórónuveirunnar

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Landsfundur bandaríska Demókrataflokksins hófst í gær, en þar mun Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, taka formlega við útnefningu flokksins til forsetaframboðs í haust. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sápan virki jafn vel með kalda vatninu

Íbúar í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og í Norðlingaholti í Reykjavík þurfa ekki að örvænta þótt heitavatnslaust verði hjá þeim í um 30 klukkustundir fram á miðvikudagsmorgun, sagði Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna á... Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Síðustu dagar strandveiðanna

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aldrei hafa aflaheimildir og afli strandveiðibáta verið meiri en í sumar. Þessi vertíð er nú að óbreyttu á síðustu metrunum, en afli í þorski nálgast útgefið aflahámark. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Skoska var það heillin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekkert fótboltalið þrífst án stuðningsmanna og þótt stuðningur Jóns Ásgeirssonar við skoska félagið Celtic í um 55 ár hafi ekki vegið þungt, þegar á heildina er litið, er hann ánægður með sinn hlut. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Skref tekið í átt að hagræðingu

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Fyrsta áfanga af átta lauk sl. föstudag í því verkefni að koma allri þjónustu löggæslu og neyðarþjónustu undir eitt þak. Lokað var fyrir markaðskönnun þar sem auglýst var eftir 30. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Stjörnumenn nálgast toppinn eftir sigurmark Halldórs í blálokin

Stjarnan er komin í annað sæti úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir 2:1-sigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi úr seinkuðum leik úr fjórðu umferðinni en sigurmark leiksins kom í blálokin. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Stór netráðstefna og 70 málstofur

Eftir tæplega þriggja ára undirbúning er komið að stórri ráðstefnu sem staðið hefur til að halda í Reykjavík á vegum hagfræðideildar og félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, með nokkur hundruð þátttakendum. Meira
18. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Takast á við seinni bylgjuna

Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi ákváðu í gær að fresta almennum þingkosningum í landinu, en þær áttu að fara fram 19. september næstkomandi. Er nú stefnt að því að kosningarnar fari fram 17. október. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Unnið að steypuvinnu við undirgöng á Suðurlandsbraut

Framkvæmdir standa nú yfir við tvöföldun Suðurlandsvegar. Um er að ræða 1.000 metra vegarkafla frá núverandi vegi rétt sunnan Vesturlandsvegar og suður yfir Bæjarháls. Verkið hófst í vor og er það verktakafyrirtækið Óskatak sem annast verkið. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð

Veiðigjöldin lægri í Namibíu

Veiðigjöld í Namibíu eru lægra hlutfall af verðmæti afla en veiðigjöld sem Samherji greiðir á Íslandi. Frá árunum 2012 til ársins 2017 voru veiðigjöld í Namibíu um 1% af aflaverðmæti, en hlutfallið var síðan fest með lögum í 10% árið 2018. Meira
18. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Veitt í soðið í sumarblíðu

Veðurguðirnir léku við íbúa höfuðborgarsvæðisins í gær og nýttu margir sér blíðuna til útiveru og iðkunar ýmissa tómstunda. Þessi renndi fyrir fisk í Reykjavíkurhöfn og dró meðal annars að landi vænan kola. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2020 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

Skert lífsgæði

Í nýbirtu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Önnu Kolbrúnar Árnadóttur um fjölda á biðlistum má sjá að því fer fjarri að tekist hafi að ráða bug á þeim vanda sem felst í allt of löngum biðlistum í heilbrigðiskerfinu hér á landi. Meira
18. ágúst 2020 | Leiðarar | 327 orð

Spurt í þaula um ekki neitt

Píratar misnota fyrirspurnir á þingi Meira
18. ágúst 2020 | Leiðarar | 338 orð

Svartnætti Hvíta-Rússlands

Nú virðist mælirinn loks fullur í Hvíta-Rússlandi og að því hlaut að koma Meira

Menning

18. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Alið á Bítlaæði frumburðarins

Undirritaður nýtti sumarleyfi sitt hérumbil eins vel og möguleiki var á miðað við veðurfar. Meira
18. ágúst 2020 | Bókmenntir | 457 orð | 3 myndir

Átök afa og barnabarns

Eftir Domenico Starnone. Halla Kjartansdóttir þýddi. Benedikt, 2020. Kilja, 176 bls. Meira
18. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 19 orð | 5 myndir

Ljósmyndarar AFP eru iðnir, þrátt fyrir kófið, og hafa myndað...

Ljósmyndarar AFP eru iðnir, þrátt fyrir kófið, og hafa myndað fjölbreytta menningarviðburði á borð við tísku-, dans- og... Meira
18. ágúst 2020 | Tónlist | 335 orð | 1 mynd

Streymt 17 milljón sinnum

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari verður á forsíðu 116. tölublaðs tímaritsins Pianist sem kemur út 18. september, að því er fram kemur í frétt á vef þess. Meira
18. ágúst 2020 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Söngljóðasúpa í Norræna húsinu

Ný tónleikaröð, Söngljóðasúpa, hefur göngu sína í nýju kaffihúsi Norræna hússins, MATR, í kvöld kl. 20 og verður tónleikagestum boðið upp á súpu fyrir tónleika. Meira
18. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Yfir 53.000 í bíó á tvær íslenskar gamanmyndir

53.529 miðar höfðu í gær verið seldir á tvær íslenskar gamanmyndir sem eru í bíó, Ömmu Hófí og Síðustu veiðiferðina , næstum því jafnmargir og seldir voru á allar íslenskar myndir sem sýndar voru í bíó í fyrra en þær voru 16 talsins. Meira

Umræðan

18. ágúst 2020 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Af lífi og sál

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Samkvæmt útskýringu Skaparans og reynslu þeirra sem verið hafa við dauðans dyr bíður einhver áframhaldandi tilvera mannsins." Meira
18. ágúst 2020 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Dópamínfíklar í snjallsímanum

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Ég sé sjálfur daglega all nokkra dópamínfíkla í snjallsímanum sínum. Í vinnunni, á biðstofum lækna, á veitingastöðum og í raun um allt samfélagið." Meira
18. ágúst 2020 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Enn vil ég vera Ketill

Eftir Ólaf Bjarna Andrésson: "Andri Snær furðar sig á því að til staðar skuli vera núlifandi fólk sem „teldi sig vera aðila“ að máli manns sem fæddist fyrir næstum 200 árum." Meira
18. ágúst 2020 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Ferðabann lagt á

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Eins og margir aðrir Íslendingar hef ég atvinnu sem krefst þess að ég sé erlendis u.þ.b. hálft árið." Meira
18. ágúst 2020 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Fótskriða yfir Markarfljót

Eftir Hjálmar Magnússon: "Menn hafa deilt nokkuð hart um það hvort Skarphéðinn hafi getað rennt sér fótskriðu yfir Markarfljót." Meira
18. ágúst 2020 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Pólitík

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Það er fátt, ef nokkuð, sem bendir til þess að stöðugum átökum í borgarstjórn og á Alþingi linni i bráð." Meira
18. ágúst 2020 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Samtal um leiðarljós

Á fimmtudaginn næstkomandi, 20. ágúst, boða ég til samráðsfundar í formi vinnustofu, í samstarfi við forsætis-, dóms- og menntamálaráðuneyti, með lykilaðilum af hinum ýmsu sviðum samfélagsins. Meira
18. ágúst 2020 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Skerðingar, skerðinganna vegna?

Eftir Guðmund Inga Gunnlaugsson: "Orðsending til alþingismanna og þeirra sem hyggja á framboð til Alþingis 2021." Meira
18. ágúst 2020 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Syngjum, hlæjum, grátum og biðjum, saman

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Bænin er kvíðastillandi og streitulosandi, skerpir einbeitingu, færir frið og ró. Njótum kyrrðarinnar, hlustum á okkur sjálf, umhverfið og Guð." Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Gísli S. Pálsson

Gísli Símon Pálsson fæddist þann 18. apríl 1932 á Siglufirði. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri þann 5. ágúst 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Kristín Gunnarsdóttir, f. 21. september 1892, d. 7. maí 1935, og Páll Guðmundur Pétursson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1171 orð | 1 mynd

Heiðveig Pétursdóttir

Heiðveig Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 29. júlí 1963. Hún lést á heimili sínu 29. júlí 2020. Foreldrar hennar eru Sigríður Kristín Jakopsdóttir, f. 1936, og Pétur Örn Sigtryggsson, f. 1937. Bróðir hennar er Sigtryggur Pétursson, f. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2020 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Ingveldur Anna Pálsdóttir

Ingveldur Anna Pálsdóttir fæddist 12. apríl 1935. Hún lést 6. ágúst 2020. Útförin fór fram 13. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2020 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Ólína Kristín Jónsdóttir

Ólína Kristín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1931. Hún lést á Landakoti eftir skamma legu 9. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Jón Daðason, f. 31. maí 1899, d. 14. maí 1977, og Ingibjörg Guðrún Árnadóttir, f. 5. nóvember 1897, d. 30. maí 1991. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

Þórdís Ósk Sigurðardóttir

Þórdís Ósk Sigurðardóttir fæddist 26. maí 1951 á Baugsstöðum í Stokkseyrahreppi. Hún lést 5. ágúst 2020 á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Móðir hennar er Þóra Bryndís Dyrving, fædd 16. mars 1932, og faðir hennar er Sigurður Pálsson, fæddur 30. maí 1928. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

„Hrói höttur“ metinn á 1.500 milljarða

Bandaríska tæknifyrirtækið Robinhood, sem hefur það að markmiði að veita fólki fría miðlun hlutabréfa, er nú metið á yfir 11 milljarða dollara, jafnvirði ríflega 1.500 milljarða íslenskra króna. Meira
18. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Heimavellir innleysa bréfin

Fjárfestingarfélagið Fredensborg Ice ehf., sem á mikinn meirihluta í fasteignafélaginu Heimavöllum, hefur ákveðið að aðrir hluthafar sæti innlausn á hlutum sínum. Meira
18. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 3 myndir

Rýrnað um 36 milljarða í ár

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fasteignafélögin þrjú í Kauphöll Íslands, Reitir, Reginn og Eik, hafa ekki átt sjö dagana sæla það sem af er ári. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2020 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. g3 Rf6 7. Bg2...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. g3 Rf6 7. Bg2 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Rb3 Bb6 10. 0-0 d4 11. Ra4 0-0 12. Bg5 He8 13. Rxb6 axb6 14. e3 d3 15. a3 Bf5 16. Rd2 h6 17. Bxf6 Dxf6 18. Db3 Ra5 19. Db4 Hac8 20. Hac1 Hc2 21. Hxc2 dxc2 22. Meira
18. ágúst 2020 | Í dag | 319 orð

Af lauki Breiðafjarðar og Lóndröngum

Í þessari miklu veðurblíðu um helgina langaði mig að leggja land undir fót. En úr því varð ekki svo að ég greip Ferðabók Þorvalds Thoroddsen og ferðaðist með honum í huganum frekar en ekki. Meira
18. ágúst 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Benedikt Gabríel Egilsson

50 ára Bensi er fæddur og uppalinn í Bolungarvík en býr í Reykjavík. Hann lærði rafeindavirkjun í Iðnskólanum í Reykjavík. Frá útskrift hefur hann unnið í tölvugeiranum og vinnur í dag hjá Sensa. Maki : Hólmfríður Bjargey Hannesdóttir, f. Meira
18. ágúst 2020 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Berskjaldar sig um þrjú síðustu árin í lífi sínu

Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir gefur út plötu á íslensku 4. september sem hún segir að sé eins og dagbók hennar fyrir síðustu þrjú ár en á þeim tíma flutti hún meðal annars til Íslands frá Kaliforníu og skildi við eiginmann sinn til margra ára. Meira
18. ágúst 2020 | Árnað heilla | 784 orð | 4 myndir

Elstur núlifandi karlmanna

Stefán Þorleifsson er fæddur 18. ágúst 1916 í Naustahvammi í Norðfirði og ólst þar upp. Frá 8 ára aldri til 14 ára aldurs var hann í Sandvík sem léttastrákur, bæði við barnfóstrustörf, við sveitastörf og einnig sjósókn á árabátum. Meira
18. ágúst 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Leifur Sigurðsson

50 ára Leifur ólst upp á Patreksfirði til 14 ára aldurs er hann flutti til Reykjavíkur. Hann er kristniboði að mennt, lærði í Noregi og Bandaríkjunum. Hann starfað fyrst í Keníu en er nú starfandi í Japan. Maki : Katsuko Sigurðsson f. Meira
18. ágúst 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

Hjólaði maður oní skurð í æsku gat önnur gjörðin beyglast, jafnvel báðar ... gjarðirnar . Ef gjörð er hlutur (t.d. hjólgjörð) beygist hún gjörð , gjörð , gjörð , gjarðar – og gjarðir ... til gjarða . Sé hún verknaður (t.d. Meira
18. ágúst 2020 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Silfurbrúðkaup

Svavar Egilsson og Berglind Ólafsdóttir , til heimilis að Kvistalandi 6, eiga 25 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau gengu í hjónaband í Wayfarer Chapel í borginni Rancho Palos Verdes í Kaliforníu 18. ágúst... Meira

Íþróttir

18. ágúst 2020 | Íþróttir | 729 orð | 2 myndir

Fátt hefur breyst í kúlunni

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Deildakeppninni í NBA lauk um helgina og hófust fyrstu leikir úrslitakeppninnar í nótt. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Formúlan fundin í Garðabænum?

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Halldór Orri Björnsson reyndist örlagavaldur Stjörnunnar þegar liðið heimsótti FH á Kaplakrikavöll í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í frestuðum leik sem átti að fara fram í byrjun júlí í... Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Knattspyrna Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Origo-völlurinn: Valur -...

Knattspyrna Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Origo-völlurinn: Valur - ÍA...19.15 2. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur hafnað nokkrum álitlegum...

*Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur hafnað nokkrum álitlegum tilboðum frá liðum í norsku og dönsku úrvalsdeildunum á síðustu dögum. Rúrik fékk sig lausan frá þýska félaginu Sandhausen í sumar en Ólafur Garðarsson umboðsmaður staðfesti við mbl. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Komast ekki í fluggírinn

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hlín Eiríksdóttir var hetja Vals þegar liðið mætti KR í 10. umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Meistaravöllum í Vesturbæ í gær. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Markalaust í Íslendingaslag

Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í sænska knattspyrnufélaginu Rosengård misstigu sig á útivelli gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla FH – Stjarnan 1:2 Staðan: Valur 1071222:822...

Pepsi Max-deild karla FH – Stjarnan 1:2 Staðan: Valur 1071222:822 Stjarnan 853016:718 Breiðablik 1052323:1717 KR 952214:917 FH 1052318:1617 Fylkir 1050516:1715 ÍA 1041524:2313 Víkingur R. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sigursælustu félögin mætast

Sevilla og Inter Mílanó leika til úrslita í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu þann 21. ágúst næstkomandi í Köln. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Snýr aftur í Kópavoginn

Pétur Ingvarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Breiðabliks í körfuknattleik og mun stýra liðinu á komandi keppnistímabili, en þetta kom fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í gærdag. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tveir nýliðar í landsliðinu

Landsliðsþjálfararnir Gregor Brodie og Ólafur B. Loftsson tilkynntu í gær hvaða átta kylfingar taka þátt á EM í liðakeppni í golfi sem fram fer 9.-12. september næstkomandi. Meira
18. ágúst 2020 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Denver – Utah (frl.) 135:125 *Staðan er...

Úrslitakeppni NBA Denver – Utah (frl.) 135:125 *Staðan er 1:0-fyrir Denver. Toronto– Brooklyn 134:110 *Staðan er 1:0-fyrir... Meira

Bílablað

18. ágúst 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Á fornbíl yfir Bandaríkin

Draumabíltúr Einars Kársonar og vina varð á endanum að hálfgerðri „táfýluferð“. Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 558 orð | 1 mynd

Á fornbíl þvert yfir Bandaríkin

Það litar smekk Einars Kárasonar á bílum að faðir hans starfaði sem bílstjóri og hafði mikið dálæti á bandarískum drossíum. „Í hans huga voru einu ekta bílarnir amerískir, og allt hitt eftirlíkingar,“ segir Einar. Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 156 orð

Daimler borgar 300 milljarða í sátt

Daimler, móðurfélag Mercedes-Benz, hefur fallist á 2,2 milljarða dollara sáttarsekt, jafnvirði um 300 milljarða króna, í málum er varða dísilsvindlið á sínum tíma. Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 57 orð | 5 myndir

Draumabílskúrinn

Sunnudagabíllinn: Einhvers staðar myndi ég setja Chevrolet 1957 í mint condition. Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 10 orð

» Léttleiki og einfaldleiki einkennir rafbílinn e-Up! frá Volkswagen 6-7...

» Léttleiki og einfaldleiki einkennir rafbílinn e-Up! Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 808 orð | 2 myndir

Meðalhraðamyndavélar hafa ýmsa kosti

Forvitnilegt verður að sjá árangurinn af tilraunaverkefni á Grindavíkurvegi en líka vert að leiða hugann að því hvort betri vegir bjóði ekki upp á meiri hámarkshraða Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Með gætur á hraðanum

Hraðaeftirliti fleygir fram. En mætti ekki hækka hámarkshraðann á sumum stöðum? Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 162 orð | 1 mynd

Rafbíllinn Sony Vision-S á næstu grösum

Japanski rafeindatækjasmiðurinn Sony sýndi óvænt rafbíl á neytendatækjasýningunni í Las Vegas snemma árs, Vision-S. Hlaut hann verðskuldaða athygli. Hingað til hafa menn einungis getað séð Sony-bíla í leiktækinu Playstation. Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Sony með rafbíl í smíðum

Japanski raftækja- og tölvuleikjarisinn er að leggja lokahönd á fleygbakinn Vision-S. Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 111 orð | 1 mynd

Toyota gleypir Daihatsu

Þau tíðindi hafa átt sér stað að japanski smábílasmiðurinn Daihatsu hefur verið innlimaður í risafyrirtækið Toyota. Daihatsu og Toyota hófu með sér samstarf árið 1967 sem þróaðist og gekk vel lengst af. Meira
18. ágúst 2020 | Bílablað | 1025 orð | 5 myndir

Upp og niður göngin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Það er reglulega gaman að sjá hvað rafbílamarkaðurinn vex hratt um þessar mundir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.