Greinar miðvikudaginn 19. ágúst 2020

Fréttir

19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Bókanir halda áfram að berast

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Hertar aðgerðir á landamærum Íslands hafa takmörkuð áhrif á rekstur Sigló hótels á Siglufirði. Bókunarstaða næstu mánaða lítur vel út og svo virðist sem ekkert lát sé á fjölgun bókana. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Deildu hart á forsetatíð Donalds Trump

Donald Trump Bandaríkjaforseti beindi í gær spjótum reiði sinnar að Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú, en hún var aðalræðumaður kvöldsins á landsfundi Demókrataflokksins í fyrrinótt. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Dregið hefur úr veiðum á fuglum á válista

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkvæmt yfirliti Náttúrufræðistofnunar, NÍ, voru 2.226 hrafnar veiddir hérlendis árið 2018 og það ár voru 5.132 svartbakar veiddir. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Endurbæta sjóvarnargarð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir hófust nú í vikubyrjun við hækkun og endurbætur á sjóvarnargarði á Skarðseyri, sem er nyrst á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Félagslíf nemenda helsta áhyggjuefnið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Skólahald og félagsstarf er helst á meðal þess sem fer fram með óhefðbundnum hætti vegna sóttvarnareglna sem tóku gildi á föstudaginn síðastliðinn. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjölmenni á baðströnd í veðurblíðu

Ævinlega er hægt að treysta á að Íslendingar nýti sér veðurblíðuna þegar hennar nýtur við og var það raunin á sólríkum degi á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Gagn og gaman fyrir unga sem aldna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gátur og þrautir í einhverri mynd hafa gjarnan glatt landann og nú hefur Bókaútgáfan Hólar gefið út bókina 140 vísnagátur eftir Pál Jónasson í Hlíð á Langanesi. Þetta er fjórða bók hans og þriðja vísnagátubókin. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Góður gangur í hrefnuveiðum Norðmanna

Hrefnuveiðar við Noreg hafa gengið betur í ár heldur en fjögur síðustu sumur. Nú er búið að veiða 462 hrefnur af 1.272 dýra kvóta. Í fyrra veiddust 429 dýr og var vertíðin sú lélegasta í 20 ár. Byrja mátti veiðarnar 1. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Hafa tekið á móti hundruðum afbókana

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er verið að kippa undan okkur fótunum. Við þurfum bara að skella í lás,“ segir Þráinn Lárusson, eigandi og rekstraraðili Hótels Hallormsstaðar og Hótels Valaskjálfs. Meira
19. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hermenn gerðu uppreisn

Ibrahim Boubacar Keita, forseti Malí, og Boubou Cisse forsætisráðherra voru í gær teknir höndum af hópi hermanna, sem gert hafði uppreisn gegn yfirboðurum sínum. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hvammsvirkjun í undirbúningi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nú stendur yfir lokaundirbúningur Hvammsvirkjunar í Þjórsá, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær framkvæmdir hefjast. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður hafa siglt í strand

Hvorki gengur né rekur í viðræðum samninganefnda Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. í kjaradeilu skipverja Herjólfs. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þoka Ferðamenn við Hörpuna sáu vart handa sinna skil í gærmorgun þegar þoka lá yfir allri borginni. Þegar leið á daginn var þokan á bak og burt og við tók einhver allra besti dagur... Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Lokadagur á strandveiðum

Fiskistofa tilkynnti í gær að síðasti dagur strandveiða á þessu ári yrði í dag, miðvikudag. Þar sagði að von væri á auglýsingu í Stjórnartíðindum þar sem tilkynnt yrði að frá og með fimmtudeginum 20. ágúst yrðu strandveiðar bannaðar. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 387 orð

Mikil ásókn í greiðsluhlé

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Fjöldi einstaklinga hefur sótt um greiðslufrest húsnæðislána í kjölfar efnahagsþrenginga ársins. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Mælti gegn 14 daga sóttkví

Farþegum sem koma til Íslands býðst áfram að velja 14 daga sóttkví í stað skimunar, þvert á tillögu sóttvarnalæknis. Sóttvarnalæknir mat það svo að ekki ætti að gefa einstaklingum kost á 14 daga sóttkví við komuna til landsins. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð

Sektað vegna grímuskyldu

Ríkissaksóknari hefur nú birt fyrirmæli á heimasíðu embættisins, þar sem fram kemur að brot gegn núgildandi sóttvarnareglum gætu varðað sektum á bilinu 100 til 500 þúsund krónur. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Skoða hvort fella eigi niður flug

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við höfum verið og erum að skoða hvort fella eigi niður flug. Það á við um allar ferðir hjá okkur,“ segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýnar. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Spár um fækkun ferðamanna þegar haft áhrif

Aron Þórður Albertsson Baldur Arnarson Hertar sóttvarnir vegna kórónuveirunnar hafa þegar haft áhrif á tekjur og væntingar í ferðaþjónustu. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Undirbúningur við að koma Jökli á flot

„Ég fékk hringingu klukkan 18:24 en hafði bara kortér til að gera eitthvað,“ segir Steingrímur Garðarsson, eigandi línubátsins Jökuls SK-16 sem sökk við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn síðastliðinn mánudag. Meira
19. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Vilja að Pútín ýti á um lausn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Þjóðvegurinn endurbættur

Malbikun stendur nú yfir á þjóðvegi númer eitt á milli Hlíðarbæjar á Akureyri og Dalvíkurafleggjara. Verkið hófst á mánudag og til stendur að leggja allar nætur fram á aðfaranótt föstudags. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þrjú innanlandssmit í gær og þrjú virk smit við landamærin

Þrjú kórónuveirusmit greindust hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans á mánudag og sex við landamærin, þar af þrjú virk og er niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tveimur tilfellum. 122 eru í einangrun með virk smit og 494 í sóttkví. Meira
19. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Þrjú sveitarfélög fá 32 milljónir hvert

Sex sveitarfélög, sem þykja hafa farið einna verst út úr kórónuveirufaraldrinum vegna hruns í ferðaþjónustu, fá samtals 150 milljóna króna fjárveitingu úr ríkissjóði til að mæta áföllum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2020 | Leiðarar | 638 orð

Bandamenn takast á

Aukin spenna milli Grikkja og Tyrkja ógnar einingu NATO Meira
19. ágúst 2020 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Horft til hlutfalla

Veirufréttir eru í senn þrúgandi og teknar að fara fyrir ofan garð og neðan. Þess vegna verður jafnvel þeim sem eru best búnir til fótanna hált á svellinu. Þetta gildir um fleiri lönd en okkar. Í breskum fréttum kom fram að þar í landi voru þá nærri 1. Meira

Menning

19. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Debicki leikur Díönu prinsessu

Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun leika Díönu prinsessu í lokaseríum sjónvarpsþáttanna The Crown sem Netflix framleiðir en í þeim er rakin saga Elísabetar II. Englandsdrottningar og fjölskyldu hennar. Meira
19. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Ein sería er yfirleitt nóg

Instagram-síðan Sterkar skoðanir hefur verið gríðarlega vinsæl á síðustu vikum. Þar eru birtar nafnlausar sterkar skoðanir um hið hversdaglega. Meira
19. ágúst 2020 | Leiklist | 243 orð | 1 mynd

Fjöldauppsagnir í breskum leikhúsum

Leikhúsin sem framleiðandinn Cameron Mackintosh á og rekur á West End í London sögðu um helgina upp um 850 starfsmönnum. Frá þessu greinir The Guardian . Mackintosh, sem á og rekur átta leikhús á West End, hefur á umliðnum árum m.a. Meira
19. ágúst 2020 | Leiklist | 521 orð | 2 myndir

Í dulitlu dragi

Af listum Þorgeir Tryggvason Það er einkenni hugmyndadrifinnar listar, „konsept-listar“ sem kölluð er, að oft bætir upplifun á listaverkinu sjálfu ekki svo miklu við áhrifin af því að heyra hugmyndina útlistaða. Meira
19. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Bergmál tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs

Tilkynnt var í gær á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi hvaða fimm kvikmyndir frá Norðurlöndunum hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2020. Meira
19. ágúst 2020 | Leiklist | 126 orð

Leikhússtjóri rekinn vegna ummæla

Pavel Latusjko, leikhússtjóri Þjóðleikhússins í Minsk í Hvíta-Rússlandi, hefur verið rekinn úr starfi vegna þátttöku sinnar í mótmælum gegn Alexander Lúkasjenkó, forseta landsins. Frá þessu greinir Sveriges Radio . Meira
19. ágúst 2020 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Myndgerir hin ýmsu uppgjör

Sýning Sólveigar Hólmarsdóttur, Upprisa , var opnuð í Galleríi Fold um helgina. Um sýninguna segir í tilkynningu að hún myndgeri hin ýmsu uppgjör og leiðir sem Sólveig hefur þurft að feta í lífinu. Meira
19. ágúst 2020 | Tónlist | 773 orð | 1 mynd

Tölvuleikjatónverk

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Óvenjuleg tónlistarupplifun verður í boði annað kvöld, fimmtudaginn 20. ágúst, þegar verkið Chamber Music III: Secrets of Tonality eftir tónskáldið Pétur Eggertsson verður flutt. Milli kl. Meira
19. ágúst 2020 | Hönnun | 246 orð | 1 mynd

Valdís hlýtur Formex Nova

Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hlýtur sænsku hönnunarverðlaunin Formex Nova í ár fyrir verkefni sín Bioplastic Skin og Just Bones. Meira

Umræðan

19. ágúst 2020 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Að standa ofan í fötu

Hertar aðgerðir vegna skimunar á landamærum hafa nú tekið gildi. Eins og fram hefur komið er ráðist í þær aðgerðir af illri nauðsyn og vonandi til skamms tíma. Meira
19. ágúst 2020 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Annar hluti veirunnar og hvað svo?

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Þá er mikilvægt að minna á spjaldtölvukennslu og kennslubæklinga sem eru til hjá LEB á skrifstofunni í Sigtúni" Meira
19. ágúst 2020 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

„Sökum lakrar fjármálastjórnunar“

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Stjórnmálamenn þurfa þá að fara að ákveða hvaða sjúklingar eiga að lifa og hverjir eiga að deyja. Það er í raun pólitísk ákvörðun." Meira
19. ágúst 2020 | Aðsent efni | 975 orð | 1 mynd

En hvað ef þú flýgur?

Eftir Óla Björn Kárason: "Við höfum aldrei þolað félags- og efnahagslegan kostnað atvinnuleysis. Sá kostnaður er eitt, frelsisfórnin sem almenningur hefur fært er annað." Meira
19. ágúst 2020 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Kryddlegnir hundadagar

Á tímum Jörundar hundadagakonungs og Napóleonsstyrjalda var ekki mikið um veisluhöld á Íslandi, enda viðvarandi fátækt og óáran. Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2020 | Minningargreinar | 989 orð | 1 mynd

Áslaug Bryld Steingrímsdóttir

Áslaug Bryld Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 21. apríl 1932. Hún lést á Gentofte-sjúkrahúsi í Danmörku 28. júní 2020 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Steingrímur Gunnarsson, f. 2. ágúst 1895, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Erna Einarsdóttir Vartia

Erna Einarsdóttir Vartia fæddist í Keflavík 22. mars 1953. Hún lést á heimili sínu í Helsinki 20. júlí 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Guðmundsson flugvélstjóri, f. 19.4. 1924, d. 20.12. 2005, og Jóhanna Pétursdóttir húsmóðir, f. 10.3. 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2020 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Jón Dan Einarsson

Jón Dan Einarsson fæddist 15. júní 1965. Hann lést 4. mars 2020. Útför Jóns Dan fór fram 11. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

Ólöf Steinarsdóttir

Ólöf Steinarsdóttir fæddist á Ísafirði 5. júní 1932, lést í Reykjavík 30. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Steinar Steinsson skipasmiður, f. 4.10. 1905, d. 22.8. 1967 og Katrín Elísabet Halldórsdóttir, húsmóðir og saumakona, f. 10.12. 1900, d. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir fæddist á Öndverðarnesi á Snæfellsnesi 13. ágúst 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru þau Jón Þorleifur Sigurðsson og Guðrún Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

Rúnar Árni Ólafsson

Rúnar Árni Ólafsson fæddist 18. ágúst 2017 í Reykjavík. Hann lést á Drottning Silvias barn- och ungdomssjukhus í Gautaborg 31. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2020 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Ingi Stefánsson

Rögnvaldur Ingi Stefánsson fæddist á Sauðárkróki 7. mars 1968. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 8. ágúst 2020. Foreldrar hans eru Ólína Rut Rögnvaldsdóttir frá Sauðárkróki, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. ágúst 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 De7 5. Rc3 b6 6. e3 Bb7 7. Bd3 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 De7 5. Rc3 b6 6. e3 Bb7 7. Bd3 0-0 8. 0-0 d6 9. De2 Bxc3 10. Bxc3 Re4 11. Be1 Rd7 12. Rd2 f5 13. f3 Rxd2 14. Bxd2 e5 15. Hae1 Hae8 16. d5 Bc8 17. b4 Hf6 18. Bc3 f4 19. exf4 Hxf4 20. Bd2 Hf7 21. f4 Df8 22. Dh5 Rf6... Meira
19. ágúst 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Ágúst Kristján Steinarrsson

40 ára Ágúst ólst upp í Kópavogi en býr í Reykjavík. Hann er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og er stjórnunarráðgjafi hjá Viti ráðgjöf og tónlistarmaður. Ágúst gaf út sjálfsævisöguna Riddarar hringavitleysunnar. Meira
19. ágúst 2020 | Í dag | 246 orð

Excel-skjal og uppspretta óhamingjunnar

Helgi R. Einarsson orti að gefnu tilefni: Á skjáinn vísir velja 'ann því vonarstjörnu telja 'ann. „En ecxel-skjalið er það falið einhvers staðar, Seljan? Meira
19. ágúst 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Kristín Finndís Jónsdóttir

60 ára Kristín ólst upp í Borgarnesi en býr í Reykjavík. Hún er sérfræðingur á þjónustuborði hjá Brimborg. Kristín er formaður Foreldraráðs MH. Börn : Tvíburarnir Ingvar Arndal Kristjánsson og Ómar Arndal Kristjánsson, f. Meira
19. ágúst 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Ekki hefur einhver sá sem mjög er stuðst við í ensku gert íslenskuna beinskeyttari. Meira
19. ágúst 2020 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Risvandamál mál sem þarft er að ræða

„Þetta er eitthvað sem er ekki verið að ræða mikið um þegar maður eldist,“ sagði Kristín Þórsdóttir, verðandi kynlífsmarkþjálfi, en hún mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 á dögunum og ræddi um vandamál í kynlífi sem geta komið fram... Meira
19. ágúst 2020 | Árnað heilla | 705 orð | 4 myndir

Stýrir vaxandi byggingafyrirtæki

Aðalgeir Hólmsteinsson er fæddur 19. ágúst 1970 á Akureyri og ólst þar upp í Fjörunni og Innbænum. „Fram eftir aldri var ég mikið í Mývatnssveit á sumrin hjá frændfólki mínu pabba megin. Meira

Íþróttir

19. ágúst 2020 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Fótboltinn gefur stundum. Sumarið 2009 var ég duglegur að mæta á völlinn...

Fótboltinn gefur stundum. Sumarið 2009 var ég duglegur að mæta á völlinn að styðja við mitt lið, Val. Tímabilið var ekki merkilegt fyrir mína menn. Valur endaði í áttunda sæti, 26 stigum á eftir meisturum FH. Þann 11. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Frakkarnir leika til úrslita

Franska stórliðið PSG leikur til úrslita í Meistaradeildinni í knattspyrnu en liðið vann öruggan 3:0-sigur gegn RB Leipzig í undanúrslitum keppninnar á Da Luz-vellinum í Lissabon í Portúgal í gær. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Fylkir samdi við öflugan framherja

Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin til liðs við Fylki en þetta kom fram á Facebook-síðu félagsins. Guðrún, sem er 24 ára gömul, kemur til félagsins frá Val og skrifar hún undir tveggja ára samning við Árbæinga. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 930 orð | 3 myndir

Getum spilað vel en þurfum að sýna meira af því

12. umferð Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Daníel Hafsteinsson skoraði bæði mörk FH sem gerði góða ferð á heimavöll Íslandsmeistaranna í 12. umferð Pepsi Max-deildarinnar í knattspyrnu, vann KR 2:1 á föstudaginn. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 80 orð

ÍA fær ungan Selfyssing til liðs við sig

Knattspyrnudeild ÍA hefur gengið frá samningi við Guðmund Tyrfingsson. Kemur hann til félagsins frá Selfossi og gerir tveggja ára samning. Þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára hefur Guðmundur leikið 32 leiki með meistaraflokki Selfoss og skorað átta mörk. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 82 orð

ÍR semur við markvörð úr Garðabæ

Handknattleiksmarkvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur gengið til liðs við ÍR frá Stjörnunni fyrir komandi keppnistímabil en Breiðholtsliðið sagði frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gær. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Knattspyrna Pepsi Max-deild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Þór/KA...

Knattspyrna Pepsi Max-deild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Þór/KA 18 Würth-völlurinn: Fylkir - ÍBV 18 Lengjudeild karla: Framvöllur: Fram - Magni 18 Nettóvöllurinn: Keflavík - Víkingur Ó. 18 Þórsvöllur: Þór - Leiknir F. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Lánsmaðurinn frá Akureyri reyndist hetja FH á heimavelli meistaranna

Daníel Hafsteinsson skoraði bæði mörk FH í 2:1-sigri liðsins gegn Íslandsmeisturum KR í 12. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Meistaravöllum í Vesturbæ á föstudaginn síðasta. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Meistararnir töpuðu stórt

Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu eru úr leik í Meistaradeildinni eftir 6:0-tap gegn Skotlandsmeisturum Celtic í 1. umferð undankeppninnar á Celtic Park í Glasgow í Skotlandi í gær. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Mikil óvissa á Hlíðarenda

Allar líkur eru á því að Valsmenn dragi sig úr Evrópudeildinni í handknattleik vegna ferðatakmarkana í kringum kórónuveirufaraldurinn. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Valur - ÍA 3:1 Patrick Pedersen 12...

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Valur - ÍA 3:1 Patrick Pedersen 12., Lasse Petry 69., Einar Karl Ingvarsson 90. - Steinar Þorsteinsson 74. Rautt spjald: Aron Kristófer Lárusson (ÍA) 65. 2. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 766 orð | 3 myndir

Spútnikliðið á enn eftir að sýna á sér sparihliðarnar

10. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Árbæingurinn og markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti stórleik á milli stanganna þegar lið hennar Fylkir vann 1:0-sigur gegn Selfossi í 10. Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Milwaukee – Orlando 110:122 *Staðan í einvíginu...

Úrslitakeppni NBA Milwaukee – Orlando 110:122 *Staðan í einvíginu er 1:0-fyrir Orlando. Indiana – Miami 101:113 *Staðan í einvíginu er 1:0-fyrir... Meira
19. ágúst 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Valsmenn í átta liða úrslit

Valur tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í gær þegar liðið lagði ÍA að velli í sextán liða úrslitum keppninnar á Origo-vellinum á Hlíðarenda. Meira

Viðskiptablað

19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 206 orð

Áhættunnar virði?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair Group þokast nær því marki sem að hefur verið stefnt frá því að kórónuveiran gerði sig heimakomna um heim allan. Finna þarf leið til þess að fjármagna félagið og í raun endurreisa það úr rústum. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Bakarí Jóa Fel í kröppum dansi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýjasta útibú í bakarískeðju Jóa Fel hefur lokað fyrir fullt og allt. Fleiri lokanir kunna að vera í farvatninu. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 752 orð | 1 mynd

„Það kemur alltaf eitthvað gott út úr niðursveiflu“

Nýr kafli er hafinn hjá Marteini Jónssyni og fjölskyldu. Eftir fjórtán ár í Skagafirði, þar sem hann starfaði hjá Kaupfélaginu, flytur fjölskyldan suður þar sem Marteinn tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Velti. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 1143 orð | 2 myndir

Borgar sig að bjarga ferðaþjónustu?

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar ákveðið er að verja miklu fé til að mæta efnahagsáfalli sem mest bitnar á einum atvinnuvegi, þ.e. ferðaþjónustunni, er mikilvægt að bera saman þann kost að endurreisa ferðaþjónustuna og kosti þess að fara aðrar leiðir til að endurreisa efnahaginn. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 335 orð

Buxur með botnlausa vasa

Skuldir ríkisins hafa vaxið með ógnarhraða á árinu. Á örskotsstundu hefur góður árangur við stjórn ríkisfjármálanna nær þurrkast út. Þrátt fyrir skakkaföllin má þakka fyrir að vel hafði verið búið í haginn. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 584 orð | 1 mynd

Búa félagið undir kaldan vetur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Icelandair Group búa félagið undir þungan vetur og áætlanir um fjármögnun félagsins miða við að það geti haldið velli þótt flugmarkaðurinn verði lengi að ná fyrri styrk í kjölfar kórónuveirunnar. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Franskur fjársjóður

Það var löngu orðið tímabært að útvíkka þennan fasta lið ViðskiptaMoggans enda margt fleira gott í lífinu en lekker vín og ljúffengt viskí. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Gítar á stærð við fartölvu

Græjan Þeir sem hafa gaman af að glamra á gítar vita að það hentar yfirleitt ekki að taka hljóðfærið með í ferðalög. Reveho-gítarinn leysir vandann með því að vera gerður úr lausum einingum sem má púsla saman. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 675 orð | 1 mynd

Hjarðhegðun

Einhver kann að segja að í afstöðu hópsins felist ákveðin staðfesting á að áherslan sem fylgt er sé rétt. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 3222 orð | 1 mynd

Landsbankinn mun skila hagnaði í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lilja Björk Einarsdótttir, bankastjóri Landsbankans, segir bankann hafa sýnt varfærni er hann lagði til hliðar 13,4 milljarða í virðisrýrnunarsjóð. Það sé meginskýringin á tapi bankans á fyrri hluta ársins. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hafa ekki borgað leigu í þrjá Fann ekki til sektar og hélt... Icelandair hefur náð samkomulagi... Ekkert fékkst í 127 milljóna þrot... Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

M&S segir upp 7 þúsund manns

Verslunarkeðjan Marks and Spencer hyggst segja upp sjö þúsund... Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Panta hjá Asos á 8 mínútna fresti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is TVG Xpress afgreiddi um 33 þúsund sendingar frá netfataversluninni Asos á fyrri hluta ársins, þrátt fyrir röskun út af veirunni. Það stefnir því í enn eitt metár. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Réttur seljanda til að framkvæma úrbætur vegna galla

Einna mikilvægast er að hafa í huga réttaráhrif þess ef kaupandi gefur seljanda ekki færi á að nýta rétt sinn til úrbóta eða ef seljandi neitar að framkvæma úrbætur. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 1101 orð | 1 mynd

Til varnar vitleysingunum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Eitt alvarlegasta vandamál okkar tíma er skortur á vilja til að skoða og rökræða sjónarmið sem stangast á við okkar eigin. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 226 orð | 2 myndir

Tæknirisar horfa á íslenska markaðinn

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir miklar breytingar að verða í umhverfi banka. Meira
19. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Öllum verslunum lokað vegna skimunarinnar

Verslun Bjarni Jónsson, eigandi Nordic Store-keðjunnar ásamt Hafsteini Guðbjartssyni, segir útlit fyrir að loka þurfum öllum verslunum keðjunnar um mánaðamótin. Ástæðuna segir hann vera hertar aðgerðir til að skima fyrir kórónuveirunni á landamærunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.