Greinar fimmtudaginn 20. ágúst 2020

Fréttir

20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 512 orð

Áhrif faraldurs muni birtast í nýburum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Það er óhætt að segja að þessi krísa hefur verið streituvaldandi fyrir fjölskyldur. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

„Stjórnvöld keyptu ekki“ tillögu Þórólfs

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Bjartsýnni eftir sáttafundina

Deilendur í kjaraviðræðum lögreglumanna fundu í gær og segist Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, vera bjartsýnni en oft áður. Meira
20. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Boða nýjar refsiaðgerðir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna höfnuðu í gær niðurstöðum forsetakosninganna í Hvíta-Rússlandi, sem haldnar voru 9. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð

Borgin vill lengri frest til umsagnar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Reykjavíkurborg hefur óskað eftir því að Minjastofnun veiti lengri frest til að gera athugasemdir við þau áform stofnunarinnar að óska eftir friðlýsingu menningarlandslags á Álfsnesi og við Þerneyjarsund. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Eiga ekki von á neinu ferðafólki

Aron Þórður Albertsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Algjör lokun landsins var auðvitað mikil vonbrigði. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Ekki fleiri umsóknir um vernd í 3 ár

Umsóknir um alþjóðlega vernd í júlímánuði voru alls 106 talsins og hafa ekki verið fleiri í einum mánuði síðan í ágúst 2017, þegar 154 umsóknir bárust. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Ekki sama eftirspurn í Grimsby og áður

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Við erum núna að fá fisk frá Íslandi með reglubundnum hætti og koma sendingar með Eimskip á sunnudögum og með Samskipum á þriðjudögum. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 1370 orð | 2 myndir

Framtíðin eftir faraldurinn

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ef til vill hefur kórónuveiran ekki lagst jafn þungt á nokkra geira samfélagsins og þá sem auðga okkur og skemmta, frá menningu og listum til íþrótta. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Fyrirmælum fylgi ekki stefnubreyting

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Færður til dómsmálaráðuneytis

Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, tekur við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Meira
20. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Handtökuskipanir á forsprakka mótmælanna

Taílenskur dómstóll gaf í gær út handtökuskipanir á hendur sex forvígismönnum mótmæla sem staðið hafa yfir í landinu undanfarnar vikur. Meira
20. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Heita nýjum kosningum

Ibrahim Boubacar Keita, forseti Malí, sagði í gær af sér í þeirri von að hægt yrði að komast hjá blóðsúthellingum. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Heyskap í Glaum-bæ lýkur í vikunni

„Heyskapurinn hér hefur gengið vel og við ljúkum þessu áður en vikan er liðin,“ segir sr. Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæ í Skagafirði. Jafnhliða prestskap er Gísli líka með búskap ásamt konu sinni, Þuríði K. Þorbergsdóttur. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 824 orð | 2 myndir

Hærri bætur niðurgreiði störf

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með því að herða sóttvarnir á landamærunum er verið að verja meiri hagsmuni en sem nemur hugsanlegum ávinningi af komum erlendra ferðamanna til landsins. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ketubjörgin molna áfram

Talsverðar líkur eru á að meira hrynji í Ketubjörgum á norðanverðum Skaga. Mikil fylla hrundi úr björgunum 2. nóvember á sl. ári, en þá fór niður um 65 metra hár klettur sem klofið hafði sig frá föstu landi. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þrif Það er vissara að vera vel tækjum búinn við þrif á... Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 754 orð | 4 myndir

Manngerður hellir frá 10. öld

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Fyrstu niðurstöður rannsókna sumarsins lofa mjög góðu um framhaldið,“ segir Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur sem stýrir fornleifarannsókn í Odda á Rangárvöllum. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Markaðir virkir en óstöðugir

Fiskmarkaðurinn í Grimsby á Englandi tók að starfa á ný í júní eftir að hafa verið lokað í lok mars vegna lítillar eftirspurnar og sóttvarnaráðstafana stjórnvalda. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Mjög dýrkeypt mistök

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Malbika þarf nýtt undirlag fyrir hlaupabraut við nýjan frjálsíþróttavöll ÍR í Mjódd. Rangt efni var notað við fyrstu malbikun og því þarf að hefja framkvæmdir að nýju. Að sögn Ingigerðar H. Meira
20. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Munu ekki láta undan „sjóræningjum“

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hét því í gær að hann myndi ekki láta undan „sjóræningjum“ hvað varðaði leið að orkuauðlindum í austurhluta Miðjarðarhafs. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Neikvæð áhrif helst ásýndarbreyting

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mati á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs fimm þúsund tonna fiskeldis Landeldis ehf. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Netverslun margfaldast

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Salan í netverslun Nettó hefur margfaldast undanfarnar vikur. Veltan er nú um þrisvar til fjórum sinnum meiri en í sumar. Þetta segir Gunnar Egill Sigurðsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 806 orð | 4 myndir

Ofurfæðan úr fjörunni

Út er komin bókin Íslenskir matþörungar sem er veglegur leiðarvísir að undraheimi íslenskra matþörunga og kynnir lesandanum allt um það hvernig á að tína þá á sjálfbæran hátt, verka og matreiða. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Reyna að koma til móts við verslanir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Farið var í mótvægisaðgerðir gagnvart rekstraraðilum verslana í Leifsstöð. Isavia stóð fyrir aðgerðunum, en með þeim var verið að bregðast við áhrifum faraldurs kórónuveiru á starfsemina. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Risasveppur á Austfjörðum

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Hjónunum Þórunnborgu Jónsdóttur og Ragnari Eiðssyni á Bragðavöllum á Djúpavogi brá heldur betur í brún þegar tengdadóttir þeirra kom færandi hendi með risasvepp sem hún hafði fundið utan við bæinn. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð

Samráðsfundur um líf með veirunni í dag

Heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið efnir til samráðsfundar í formi vinnustofu í dag um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Samráðsfundur fer fram á Hótel Hilton Nordica frá kl. 9 til 13. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Staðsetning kennsluflugs umdeild

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri krefst þess að ríkið efni samkomulag og finni „án tafar“ nýjan stað fyrir einka- og kennsluflug utan Reykjavíkurflugvallar. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Stefna á opnun Dýrafjarðarganga í október

Vonir standa til að hægt verði að opna Dýrafjarðargöng í október. Til stóð að opna göngin 1. september, en heimsfaraldur kórónuveiru og illviðri í vetur hefur sett strik í reikninginn. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Synti á 60 stöðum í ám, vötnum og sjó

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir rúmu ári setti Kristín J. Hjartardóttir, ritari forsætisráðherra, sér það markmið að synda á 60 mismunandi stöðum á landinu, ýmist í ám, vötnum eða sjó, fyrir 60 ára afmælisdaginn 9. ágúst síðastliðinn. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð

Sýningunni Verk og vit frestað til vors

Vegna samkomutakmarkana sem nú eru í gildi og í ljósi þeirrar þróunar sem seinni bylgja Covid-19 veldur hefur verið ákveðið að fresta sýningunni Verk og vit, sem halda átti í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 15.-18. október, fram til 15.-18. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 357 orð

Veiruhallinn ekki glatað fé

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fjármálaráðherra telur að aukin ríkisútgjöld í baráttunni við kórónuveiruna geti skilað 200 milljarða króna vexti á næstunni, en nú þegar hafi aðgerðirnar skilað 80 milljörðum króna út í efnahagslífið. Meira
20. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 606 orð | 5 myndir

Vinningshafar endurnærðir eftir ævintýralegt ferðalag

Eyþór Örn Eyjólfsson, sigurvegarinn í sumarleiknum „Söngur sumarsins“ á K100, vann ferðalag um landið fyrir alla fjölskylduna ásamt fleiri glæsilegum vinningum á dögunum en fjölskyldan lauk ævintýri sínu um landið um síðustu helgi, 15. ágúst. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Yfir 1.700 fyrirtæki eru með lán í greiðsluhléi

Sviðsljós Lilja Hrund Ava Lúðvíksd. liljahrund@mbl.is Alls voru 1.763 fyrirtæki með lán í svonefndu greiðsluhléi 5. ágúst sl. og námu skuldir þeirra um 275 milljörðum króna. Meira
20. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Þjóðverjar kaupa meiri fisk í smásölu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Töluverð umskipti urðu hjá fisksölufyrirtækinu Marós GmbH í Cuxhaven í Þýskalandi í vor þegar þarlend stjórnvöld gripu til aðgerða í þeim tilgangi að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2020 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Blæs ekki byrlega

Þetta sagði Styrmir Gunnarsson um veiruhorfur landsmanna í gær: Við lestur fjölmiðla í morgun, bæði innlendra og erlendra, má sjá, að alvara lífsins vegna kórónuveirunnar er að byrja fyrir alvöru. Meira
20. ágúst 2020 | Leiðarar | 577 orð

Sótt í sömu mistök

Hin nýja stjórn í Bretlandi á enn erfitt með að fóta sig á svelli alþjóðamála Meira

Menning

20. ágúst 2020 | Dans | 1353 orð | 2 myndir

„Gleðiefni að geta frumsýnt“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
20. ágúst 2020 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Ben Cross látinn

Enski leikarinn Ben Cross er látinn, 72 ára að aldri. Cross var einna þekktastur fyrir leik sinn í Óskarsverðlaunamyndinni Chariots of Fire og lék hann bæði í kvikmyndum og á sviði. Hann lést í Vínarborg en dánarorsökin er ókunn. Meira
20. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 790 orð | 2 myndir

Bíó í biðstöðu

Reyndar leikur enginn vafi á því að McQueen er innblásinn af Kieslowski því að hann nefnir einn kafla í seríunni „rauðan, hvítan og bláan“ líkt og myndirnar í litaþríleik Kieslowskis. Meira
20. ágúst 2020 | Myndlist | 310 orð | 2 myndir

Dómnefnd taldi „Sjávarmál“ besta listaverkið

„Sjávarmál“ nefnist útilistaverk sem valið var úr 70 innsendum tillögum í samkeppni um nýtt útilistaverk í Vesturbæ Reykjavíkur en höfundar þess eru arkitektarnir Baldur Helgi Snorrason og David Hugo Cabo og unnu þeir tillöguna í samstarfi... Meira
20. ágúst 2020 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Ekkert orgelverk á orgeltónleikum

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á níundu og síðustu tónleikum tónleikaraðarinnar Orgelsumar 2020 í Hallgrímskirkju í dag kl. 12.30. Meira
20. ágúst 2020 | Dans | 54 orð | 1 mynd

Fella niður sýningar vegna sýkingar

Stjórnendur Mariinsky-ballettflokksins heimsfræga í Rússlandi hafa þurft að fella niður allar sýningar á næstunni vegna kórónuveirunnar. Meira
20. ágúst 2020 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Gleðistundum frestað til 2021

Gleðistundunum sem fyrirhugaðar voru á Kvoslæk í Fljótshlíð 22. og 29. ágúst verður frestað til sumarsins 2021 vegna Covid-19. Laugardaginn 22. ágúst stóð til að Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur segði frá náttúru landsins í nálægð Markarfljóts og 29. Meira
20. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Hvikular ástir og blóðsúthellingar

Ég hef alltaf verið mikið fyrir sagnfræði og kýs helst afþreyingu með sögulegu ívafi, hvort sem um er að ræða kvikmyndir, sjónvarpsþætti eða bókmenntir. Ég uppgötvaði nýverið hlaðvarp sem hentar þessu áhugasviði mínu einstaklega vel. Meira
20. ágúst 2020 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Kristín hlaut styrk

Kristín Einarsdóttir Mäntylä mezzosópran hefur hlotið einnar milljónar króna styrk úr Söngmenntasjóði Marinós Péturssonar til áframhaldandi söngnáms. Meira
20. ágúst 2020 | Bókmenntir | 678 orð | 1 mynd

Lesandinn síðasta hálmstráið

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Íslenskir ljóðaunnendur geta glaðst því út er komið veglegt heildarsafn með ljóðum Kristínar Ómarsdóttur. Það hefur að geyma fyrstu átta ljóðabækur skáldsins sem hafa margar verið ófáanlegar í langan tíma. Meira
20. ágúst 2020 | Hugvísindi | 128 orð | 1 mynd

Óskað eftir sögum af ísbjörnum

„Ísbjarnarsögur“ nefnist spurningaskrá sem Þjóðminjasafn Íslands sendir út um þessar mundir og er tilgangurinn að safna minningum fólks um ísbirni með áherslu á að rannsaka ferðir þeirra til Íslands í sögulegu og samtímalegu samhengi, eins... Meira
20. ágúst 2020 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Sýnir í Núllinu

Myndlistarmaðurinn Halldór Kristjánsson opnar sína aðra sýningu í Núllinu í Bankastræti í miðbæ Reykjavíkur í dag kl. 18 og stendur sýningin yfir til 23. ágúst. Meira
20. ágúst 2020 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar haldnir á Akranesi

Söngkonurnar Hanna Þóra Guðbrandsdóttir og Hanna Dóra Sturludóttir, ásamt Ástvaldi Traustasyni píanóleikara, halda í dag, fimmtudaginn 20. ágúst, tónleika í Vinaminni og bera þeir yfirskriftina Heyr mína bæn . Meira
20. ágúst 2020 | Bókmenntir | 352 orð | 3 myndir

Út yfir allan þjófabálk

Eftir Samantha Downing. Marta Hlín Magnadóttir þýddi. Björt, 2020. Kilja. 424 bls. Meira
20. ágúst 2020 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Vorið og ástin á hádegistónleikum

Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir mezzósópran og Sigurður Helgi Oddsson píanóleikari flytja ljóð og aríur eftir Grieg, Mozart, Händel og Schubert á hádegistónleikum í dag, 20. ágúst, í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira

Umræðan

20. ágúst 2020 | Aðsent efni | 240 orð | 2 myndir

Dýr rekstur Reykjavíkurborgar

Eftir Eyþór Arnalds: "Launakostnaður borgarinnar er 16% hærri en meðaltal stærstu nágranna hennar; Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar fyrir síðasta ár." Meira
20. ágúst 2020 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Fálkaorðuna fá íbúar landsins

Þegar önnur bylgja Covid-19 skall á ströndum Íslands fannst glöggt hversu stuttur þráður var hjá þjóðinni fyrir afleiðingum hennar. Aftur og nýbúin urðum við öll almannavarnir. Meira
20. ágúst 2020 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Framtíð Grænlandsjökuls

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Hvergi er þó fullyrt í grein vísindamannanna að heildarmassatapið héldi áfram þar til jökullinn hyrfi." Meira
20. ágúst 2020 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Framþróun í Kína: tækifæri fremur en ógn við heimsbyggðina

Eftir Jin Zhijian: "Við viðurkennum rétt fólks í öllum ríkjum heims til að velja sér sjálft sínar eigin leiðir til framþróunar." Meira
20. ágúst 2020 | Velvakandi | 55 orð | 1 mynd

Geirfuglinn og útrýming hans

Geirfuglinum var ekki útrýmt við strendur Íslands. Geirfuglinn var farfugl og þegar hann hélt suður á bóginn á haustin beið hans stór floti fiskiskipa við austurströnd Ameríku, og þar var hann drepinn í þúsunda tali, eða þar til hann kom ekki meir. Meira
20. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1411 orð | 2 myndir

Samstaðan skilar árangri

Eftir Bjarna Benediktsson: "Við erum í ákveðnum skilningi í stríði gegn ytri ógn. Nú þegar hafa margar orrustur verið háðar og við getum sagt að útkoman hafi verið vel viðunandi miðað við aðstæður." Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3053 orð | 1 mynd

Ari Harðarson

Ari Harðarson fæddist í Kópavogi 20. ágúst 1957. Hann lést 6. ágúst 2020 á Landspítalanum. Ari var sonur hjónanna Arnbjargar Davíðsdóttur frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði, f. 13. maí 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1033 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagný Harðardóttir

Dagný Harðardóttir fæddist á Siglufirði 5. maí 1963. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. ágúst 2020. Foreldrar hennar eru Gréta Guðmundsdóttir f. 22.1.39 og Hörður Arnþórsson f. 20.12.39 frá Siglufirði. Systur hennar eru Arna f. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2249 orð | 1 mynd

Dagný Harðardóttir

Dagný Harðardóttir fæddist á Siglufirði 5. maí 1963. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. ágúst 2020. Foreldrar hennar eru Gréta Guðmundsdóttir, f. 22.1. 1939 og Hörður Arnþórsson, f. 20.12. 1939 frá Siglufirði. Systur hennar eru Arna, f. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 6983 orð | 1 mynd

Gísli Rúnar Jónsson

Gísli Rúnar Jónsson, leikari, rithöfundur og þýðandi, fæddist í Reykjavík 20. mars 1953. Hann lést 28. júlí 2020, 67 ára að aldri. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Valgerðar Gísladóttur skáldkonu og Jóns Konráðs Björnssonar kaupmanns. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1145 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Rúnar Jónsson

Gísli Rúnar Jónsson, leikari, rithöfundur og þýðandi, fæddist í Reykjavík 20. mars 1953. Hann lést 28. júlí 2020, 67 ára að aldri.Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Valgerðar Gísladóttur skáldkonu og Jóns Konráðs Björnssonar kaupmanns. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2440 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir

Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1970. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 7. ágúst 2020. Foreldrar hennar eru Ludvig Guðmundsson, f. 1947 og Jóna Borg Jónsdóttir, f. 1948. Systkini Guðbjargar eru Guðmundur Jón, f. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Janus A.W. Paludan

Einn ágætasti maður sem nokkurt ríki hefur sent til að vera sendiherra sinn hér á landi er án efa Janus A.W. Paludan, sendiherra Dana á Íslandi árin 1977 til 1985, gáfaður, hæfileikaríkur og sterkur persónuleiki. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3389 orð | 1 mynd

Sigurður Emil Ólafsson

Sigurður Emil Ólafsson húsasmiður var fæddur á Eyrarbakka 16. júní 1944. Hann lést 12. ágúst 2020 á líknardeild LSH í Kópavogi. Sigðurður Emil var fyrsta barn hjónanna Ólafs Guðsteins Magnússonar símaverkstjóra, f. 2.3. 1916, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1103 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Emil Ólafsson

Sigurður Emil Ólafsson húsasmiður var fæddur á Eyrarbakka 16. júní 1944. Hann lést 12. ágúst 2020 á líknardeild LSH í Kópavogi.Sigðurður Emil var fyrsta barn hjónanna Ólafs Guðsteins Magnússonar símaverkstjóra, f. 2.3. 1916, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Svanhvít Kjartansdóttir

Svanhvít Kjartansdóttir fæddist á Höfðabrekku í Vestmannaeyjum 1. mars 1933. Hún lést á heimili sínu á Selfossi 12. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Þorlákur Anton Holm

Þorlákur Anton fæddist 17. febrúar 1982 á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. Hann lést 30. júlí 2020. Sonur Unnar Þorláksdóttur, f. 1962, og Jóns Antons Holm, f. 1963, sem er í sambúð með Hönnu Vilhjálmsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2020 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Þórunn Kristín Teitsdóttir

Þórunn Kristín Teitsdóttir, Faxabraut 13, Keflavík, fæddist 13. mars 1931. Hún var frá Litla-Hólmi í Útskálasókn. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. ágúst 2020. Hún var dóttir hjónanna Hrefnu Eiríksdóttur húsmóður, f. 23.11. 1908, d. 22.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 782 orð | 2 myndir

Gleðipinnar hafa lokað og selt veitingastaði í faraldrinum

Viðtal Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
20. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 801 orð | 2 myndir

Ná fyrri styrk á fjórum árum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Icelandair Group gera ráð fyrir því að félagið muni tapa 45 milljörðum króna á yfirstandandi rekstrarári og flytja u.þ.b. eina milljón farþega yfir tímabilið. Meira

Daglegt líf

20. ágúst 2020 | Daglegt líf | 575 orð | 1 mynd

Andleg heilsa í fangelsum

Geðheilsuteymi fangelsa sinnir geðheilbrigðisþjónustu fyrir fólk sem afplánar dóma í fangelsum landsins. Meira
20. ágúst 2020 | Daglegt líf | 112 orð

Djörf Kringla

Auglýsingaherferð Kringlunnar, sem unnin var í samstarfi við auglýsingastofuna Kontor Reykjavík, hefur hlotið tilnefningu til alþjóðlegu hönnunarverðlaunanna Brand Impact Awards. Þetta er eina íslenska tilnefningin en verðlaunin verða veitt í London 10. Meira
20. ágúst 2020 | Daglegt líf | 84 orð

Forsetahjónin fara fyrst

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íslandsbanki efna nk. laugardag til góðgerðarhlaups. Tekið verður 10 km boðhlaup þar sem hver hópur hleypur einn km. Forsetahjónin, Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson, fara fyrst. Meira
20. ágúst 2020 | Daglegt líf | 487 orð | 3 myndir

Fréttaritarinn finnur blóm

Flóra Íslands. Ólafur Bernódusson á Skagaströnd hefur augun opin. Tvær forvitnilegar blómplöntur fundust á Spákonufellshöfða og gamli náttúrufræðikennarinn leitar nú skýringa á tilveru þeirra. Meira
20. ágúst 2020 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Kópavogur barnavænn

Ætla má að Kópavogur geti talist „barnvænt sveitarfélag“ fyrir lok næsta árs, en nú hefur bæjarstjórn samþykkt aðgerðaáætlun innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. UNICEF á Íslandi hefur einnig samþykkt áætlun þessa. Skv. Meira
20. ágúst 2020 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

Margir nýir skólastjórar

Starf í grunnskólunum og á frístundaheimilum í Reykjavík hefst á mánudag í næstu viku og er gert ráð fyrir því að það verði með hefðbundnum hætti. Óvenjumargir nýir skólastjórnendur eru að hefja störf þetta haustið. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. Bf4 c5 4. e3 Rc6 5. Rc3 cxd4 6. Rb5 e5 7. Rxe5...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. Bf4 c5 4. e3 Rc6 5. Rc3 cxd4 6. Rb5 e5 7. Rxe5 Bb4+ 8. c3 dxc3 9. bxc3 Ba5 10. Rxc6 bxc6 11. Rd6+ Kf8 12. Db3 Rh5 13. Da3 Kg8 14. Be2 Staðan kom upp á sterku nethraðskákmóti sem fór fram fyrir skömmu á skákþjóninum lichess.org. Meira
20. ágúst 2020 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Ellý hjálpar öllum sem það vilja að sleppa fortíðinni

Ellý Ármannsdóttir, fjöllistakona og spákona, býður nú öllum sem vilja taka þátt upp á gjaldfrjálsa hugleiðslu í gegnum samfélagsmiðla. Meira
20. ágúst 2020 | Í dag | 248 orð

Greiðaleiði og alls kyns viska

Þórarinn Eldjárn yrkir á feisbók og kallar „Greiðaleiði“: Ó, hvílíkt fagnaðarundur það yrði og brautin greið ef sérlegur siðblindrahundur sýndi okkur rétta leið. Meira
20. ágúst 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Eggertsson

50 ára Magnús ólst upp í Garðabæ en býr á Akureyri. Hann er íþróttakennari að mennt frá ÍKÍ og viðskiptafræðingur frá STU í Óðinsvéum. Hann er viðskiptastjóri hjá A4. Magnús er formaður handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri. Börn : Hugrún Líf, f. Meira
20. ágúst 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Að fara (ofan) í saumana á e-u er að kanna e-ð, athuga e-ð nákvæmlega . Að lesa e-ð eða rannsaka niður í kjölinn er að athuga það nákvæmlega . Líklega hefur þessu slegið saman í orðum um að „fara í kjölinn“ á máli. Meira
20. ágúst 2020 | Árnað heilla | 688 orð | 3 myndir

Rannsakar miðaldaættir

Þorvaldur Aðalsteinsson er fæddur 20. ágúst 1950 í Reykjavík, en fjölskyldan fluttist til Reyðarfjarðar þegar hann var á fjórða ári. Þá hafði faðir hans ásamt öðrum keypt þar bílaverkstæði. Reyðarfjörður var síðan starfsstaður fjölskyldunnar. Meira
20. ágúst 2020 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Sigurður Möller Sívertsen

30 ára Sigurður ólst upp í Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hann lærði kvikmyndaleikstjórn í Sarajevó í Bosníu og er kvikmyndagerðarmaður og trommuleikari Grísalappalísu. Maki : Kolfinna Nikulásdóttir, f. Meira
20. ágúst 2020 | Fastir þættir | 619 orð | 9 myndir

Sjöfn og Salka Sól þróa nýjar prjónauppskriftir

Sjöfn Kristjánsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, er annar tveggja eigenda Stroff – Petit Knitting. Hún hefur prjónað 300 peysur sjálf og skrifað yfir hundrað uppskriftir sem þykja einfaldar og góðar að fara eftir. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2020 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Bayern og PSG spila til úrslita í Meistaradeild

Þýska liðið Bayern München mætir PSG frá Frakklandi í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Lissabon í Portúgal á sunnudaginn. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 537 orð | 3 myndir

Blikakonur allt of góðar

FÓTBOLTINN Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Topplið Breiðabliks er áfram algjörlega óstöðvandi á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu en liðið vann í gærkvöldi 7:0-sigur annan leikinn í röð. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ekkert leyndarmál að hún vilji vera mikilvægur hlekkur í landsliðinu

Knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur slegið í gegn með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni og beinir nú spjótum sínum að íslenska landsliðinu en þessi 24 ára framherji segir það ekkert launungarmál að hún vilji vera mikilvægur hlekkur þess. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Hæstu launin síðasta árið voru í tennis

Níu launahæstu íþróttakonur heims spila tennis samkvæmt samantekt Forbes sem tók saman tekjur íþróttakvennanna yfir tólf mánaða tímabil, frá 1. júní 2019 til 1. júní í sumar. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Keflavík áfram efst

Topplið Keflavíkur vann 6:1-stórsigur gegn Víkingum úr Ólafsvík á heimavelli í Lengjudeild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Extra-völlurinn: Fjölnir &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Extra-völlurinn: Fjölnir – Víkingur R. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 456 orð | 3 myndir

*Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest að landslið karla og kvenna...

*Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest að landslið karla og kvenna munu spila leiki sína í september án áhorfenda. Kom þetta fram á samráðsfundi framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda í Evrópu. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Lakers tapaði fyrsta leik

LeBron James og liðsfélagar hans í Los Angeles Lakers töpuðu fyrir Portland Trail Blazers í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik í gær. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: LA Lakers – Portland 93:100...

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: LA Lakers – Portland 93:100 *Staðan er 1:0 fyrir Portland Houston – Oklahoma 123:108 *Staðan er 1:0 fyrir Houston. Toronto – Brooklyn 104:99 *Staðan er 2:0 fyrir... Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – ÍBV 1:1 Breiðablik – Þór/KA...

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – ÍBV 1:1 Breiðablik – Þór/KA 7:0 Staðan: Breiðablik 990042:027 Valur 971122:822 Fylkir 944113:1216 ÍBV 941412:1813 Þór/KA 932414:2111 Selfoss 831410:910 Stjarnan 922515:228 Þróttur R. Meira
20. ágúst 2020 | Íþróttir | 1119 orð | 2 myndir

Snýst um að þora að taka stóra skrefið

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir vill gera sig gildandi í íslenska kvennalandsliðinu á næstu árum en hún hefur slegið í gegn með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.