Greinar föstudaginn 21. ágúst 2020

Fréttir

21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Blíðviðri Það var eflaust margt vitlausara hægt að gera en að skella sér í hvalaskoðun frá Reykjavík í... Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ákall í þinginu um hækkun atvinnuleysisbóta

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
21. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bannon ákærður fyrir fjársvik

Steve Bannon, fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, var handtekinn í gær ásamt þremur öðrum vegna gruns um að fjórmenningarnir hefðu stundað fjárdrátt og umboðssvik. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Borgin bendir á verktaka vegna galla í framkvæmd

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Reykjavíkurborg og verktakann Jarðval sf. greinir á um hver ber ábyrgð á galla í framkvæmd við hlaupabraut ÍR í Mjódd. Ber aðilunum ekki saman um hvar kostnaður vegna gallans á að lenda. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Engin merki um augljósan leka

Vel gekk að koma Jökli SF-16 á flot eftir hádegið í gær. Skipið hafði legið á botninum í Hafnarfjarðarhöfn frá því að það sökk skyndilega sl. mánudagskvöld. Meira
21. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Evrópa ráði við faraldurinn án lokana

Hans Kluge, yfirmaður Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, sagði í gær að ríki Evrópu ættu að geta ráðið við faraldurinn án þess að grípa aftur til þeirra hörðu aðgerða sem sáust í vor. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fengu sér ís í blíðviðrinu í borginni

Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í gær. Þegar vel viðrar er fátt betra en að gæða sér á ís eins og þessar stúlkur gerðu við Ingólfstorg. Búast má við blíðviðri í Reykjavík í dag, allt að 15 stiga... Meira
21. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hefja rannsókn á mótmælunum

Stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi tilkynntu í gær að þau hygðust hefja sakamálarannsókn á hendur „valdaránstilraun“ stjórnarandstöðunnar. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Krónan mun leika lykilhlutverk

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Haldist gengi krónunnar lágt mun það tryggja Icelandair Group sterka samkeppnisstöðu, einkum þegar litið er til launakostnaðar. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Landamærasmitum fer fjölgandi

Fjöldi þeirra sem greinast með kórónuveirusmit á landamærunum hefur farið vaxandi að undanförnu. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Leiðarlýsing Guðjóns liður í uppbyggingunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Lögbann á hendur fjölmiðlum nánar skýrt

Sviðsljós Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Í samráðsgátt liggja nú frumvarpsdrög sem snúa að því að einfalda málsmeðferð um lögbann á birtingu efnis. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Meta hvort jökulhlaup skapa hættu

Skyndilegt flóð í Hvítá aðfaranótt þriðjudags er talið mega rekja til þess að haft við lón við norðvestanverðan Langjökul hafi brostið. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Mikill framburður og dauður lax á engjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í skyndilegu flóði úr Langjökli aðfaranótt þriðjudags þrefaldaðist vatnsrennsli í Hvítá miðað við árstíma. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Munar mikið um metrann

Félag atvinnurekenda hefur sent menntamálaráðherra erindi þar sem óskað er eftir skýrum leiðbeiningum um hvort hin svokallaða eins metra regla gildi í starfsemi einkarekinna fræðslufyrirtækja. Sóttvarnalæknir hefur ekki svarað erindi samtakanna en skv. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Möstrin reist og línur strengdar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir á vegum Landsnets við uppsetningu Kröfulínu 3 sem nú standa yfir eru á góðu skriði. Línan liggur milli Kröfluvirkjunar í Mývatnssveit og tengivirkis aflstöðvarinnar í Fljótsdal og verður hún alls 122 km. Meira
21. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Navalní á gjörgæslu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalní var í gær fluttur á sjúkrahús í borginni Omsk í Síberíu. Navalní var í flugvél á leiðinni til Moskvu þegar hann féll óvænt í dá. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Ný þingmál gætu komið á stubbinn

Andrés Magnússon andres@mbl.is Alþingi kemur saman í næstu viku, í stubbinn svonefnda, en hann stendur frá 27. ágúst til 4. september. Gera má ráð fyrir að úr því náist 3-4 þingdagar og 2-3 nefndadagar, svo þingheimur verður að fara vel með tímann. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Smit á hóteli sem stjórnin snæddi á

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Starfsmaður á Hótel Rangá þar sem ríkisstjórnin snæddi kvöldverð á þriðjudagskvöld hefur greinst með kórónuveiruna. Í tilkynningu frá hótelinu kemur fram að því hafi verið lokað tímabundið vegna kórónuveirusmits. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sól og blíða þegar afla Stefnis var landað í heimahöfn á Ísafirði

Sólin brosti við hafnarstarfsmönnum á Ísafirði þegar þeir lönduðu afla skuttogarans Stefnis ÍS-28. Þess var þó gætt að aflinn væri vel kældur, enda körin barmafull af klaka og fiski. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Tjaldsvæðinu verður lokað í dag

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ákveðið hefur verið að loka tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti á Akureyri frá og með deginum í dag. Aldrei hefur tjaldsvæðinu verið lokað eins snemma árs. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð

Undanþága fyrir Íslandsmót í skák

„Skákmenn eru fullir tilhlökkunar,“ segir Gunnar Björnsson, í tilefni af því að Íslandsmótið í skák fer fram á morgun, að fenginni undanþágu stjórnvalda frá sóttvarnareglum. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Útlit fyrir mikinn samdrátt í flugi

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is „Með nýjum sóttvarnareglum er sjálfstoppað, það er verið að loka landinu og ekkert flugfélag á eftir að halda áætlun til Keflavíkurflugvallar. Meira
21. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Vilja fá afsteypu af verki Nínu Sæm

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Enn stendur til að reyna að fá gerða afsteypu af verki listakonunnar Nínu Sæmundsson Spirit of Achievement (Afrekshugur) og setja upp í Nínulundi í Fljótshlíð. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2020 | Leiðarar | 377 orð

Eitur í tebolla?

Skyndileg veikindi andstæðings rússneskra stjórnvalda vekja upp minningar og spurningar Meira
21. ágúst 2020 | Leiðarar | 283 orð

Hægur bati

Fjárfestakynning Icelandair Group er á margan hátt athyglisverð Meira
21. ágúst 2020 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Stjórnleysi og bruðl

Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, benti á það í grein hér í blaðinu í gær hve dýr rekstur Reykjavíkurborgar er miðað við nágrannasveitarfélögin. Meira

Menning

21. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Að horfast á við hrossið í sjálfum sér

Teiknimyndir eru frábær miðill til að koma á framværi hinu „abstrakta“ í lífinu og varpa ljósi á menn og málefni sem illa skila sér með holdi og blóði. Einn af áhugaverðari slíkum eru þáttaraðirnar um BoJack Horseman. Meira
21. ágúst 2020 | Myndlist | 64 orð | 2 myndir

Árleg listahátíð í franska bænum Nantes sem nefnist Voyage a Nantes var...

Árleg listahátíð í franska bænum Nantes sem nefnist Voyage a Nantes var sett fyrr í þessum mánuði og stendur í tvo mánuði. Meira
21. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Beita þarf skapandi lausnum

Samtök kvikmyndaleikstjóra í Bretlandi hvetja félagsmenn sína til að sækja sér innblástur í klassískum kvikmyndum á borð við Casablanca til að sýna nánd persóna í kvikmyndum og sleppa alfarið kynlífssenum í myndum sínum meðan kórónuveirufaraldurinn... Meira
21. ágúst 2020 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Bókverk 16 listamanna á sýningu

Jaðarlönd/Borderland nefnist sýning á vegum bókverkahópsins ARKIR sem opnuð verður í dag í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni í Þjóðarbókhlöðunni. Á sýningunni má sjá bókverk 16 listamanna frá sjö löndum, þ.e. Íslandi og sex öðrum. Meira
21. ágúst 2020 | Tónlist | 57 orð | 2 myndir

Fámennt en góðmennt

Söngvaskáldið Svavar Knútur og tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir komu fram á tvennum tónleikum á sumartónleikaröð Norræna hússins í vikunni. Vegna fjarlægðartakmarkana voru aðeins 20 sæti í boði á hvorum tónleikum. Meira
21. ágúst 2020 | Leiklist | 101 orð | 1 mynd

Gagnrýna aðför að hinsegin fólki

Pólska skáldkonan Olga Tokarczuk, sem hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels 2018, hefur fengið yfir 70 listamenn til að skrifa undir opið bréf til Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), þar sem meðferð pólskra yfirvalda á... Meira
21. ágúst 2020 | Myndlist | 734 orð | 2 myndir

Leirbrennslan er andleg athöfn

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Níu leirlistakonur hafa myndað félagasamtök þar sem áherslan er lögð á kynningu frumstæðra leirbrennsluaðferða. Meira
21. ágúst 2020 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Sakaður um nauðgun fyrir sjö árum

Bandaríski leikarinn Cuba Gooding Jr. er sakaður um að hafa nauðgað konu í tvígang á hótelherbergi í New York 2013. Þetta kemur fram málsgögnum einkamáls sem höfðað var gegn honum í vikunni. Meira
21. ágúst 2020 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

Önnur breiðskífa Loga Pedro komin út

Tónlistarmaðurinn Logi Pedro sendir í dag frá sér plötuna Undir bláu tungli og er það önnur breiðskífa hans en sú fyrsta, Litlir svartir strákar , kom út sumarið 2018. Hlaut sú góðar viðtökur og tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Meira

Umræðan

21. ágúst 2020 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Hvað um þig?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þeim ber skylda til að virða þær takmarkanir sem við öll búum við og felast í að mega ekki fullyrða um sakir annarra borgara, án þess að um þær hafi verið fjallað fyrir dómi og þá með þeirri niðurstöðu að sök hins sakaða manns teljist sönnuð eftir að..." Meira
21. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Norðurslóðir: lágspenna og stórveldakapphlaup

Eftir Björn Bjarnason: "Þegar norrænar yfirlýsingar um lágspennu eru lesnar kemur einnig fram að stórveldakapphlaup kunni að raska ró á svæðinu." Meira
21. ágúst 2020 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Öruggur kostur

Kjördagur hefur verið ákveðinn 25. september á næsta ári. Nú þegar gætir vangaveltna um samstarf á vettvangi ríkisstjórnar að kosningum loknum. Áberandi eru hugmyndir um ríkisstjórn eftir sama mynstri og í meirihluta borgarstjórnar í Reykjavík. Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3282 orð | 1 mynd

Andrés Elisson

Andrés Elisson fæddist á Eskifirði þann 22. ágúst 1957. Hann lést af slysförum 6. ágúst 2020. Foreldrar hans eru Aðalheiður Ingimundardóttir frá Kleifum í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu, f. 27. maí 1933, og Elis Stefán Andrésson frá Eskifirði, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3024 orð | 1 mynd

Dóra Sigríður Bjarnason

Dóra Sigríður Bjarnason fæddist í Reykjavík 20. júlí 1947. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 5. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Steinunn Ágústa Bjarnason gjaldkeri, f. 22. maí 1923, d. 7. febrúar 2017, og Ingi Hákon Bjarnason efnaverkfræðingur, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Georgína Björg Sörensen

Georgína Björg fæddist í Reykjavík 5. september 1979. Hún lést á heimili sínu 2. mars 2020. Foreldrar hennar eru Katrín Gísladóttir Sedlacek og Jón Guðmundur Jóhannsson. Georgína kynntist árið 1998 Guðleifi W. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Halla Guðmundsdóttir

Halla Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. desember 1939. Hún lést 8. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jórunn Ingunn Guðjónsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Systkini Höllu eru 1) Guðrún, f. 11. mars 1937, maki Ingi Ármann Árnason, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Helgi Jónasson

Helgi Jónasson fæddist á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi 16. mars 1931. Hann lést á Hrafnistuheimilinu í Hafnarfirði 12. ágúst 2020, þar sem hann bjó síðustu árin. Foreldrar Helga voru Jónas Ólafsson frá Jörfa, f. 27. apríl 1896, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3539 orð | 1 mynd

Helgi Steingrímsson

Helgi Steingrímsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1943. Hann andaðist á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. ágúst 2020. Foreldrar Helga voru Steingrímur Pálsson, stöðvarstjóri í Brú í Hrútafirði, f. 29. maí 1918, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Jóhanna Jónasdóttir

Jóhanna Jónasdóttir fæddist á Fjalli í Skagahreppi 15. október 1917. Hún lést á dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd 7. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Jónas Þorvaldsson, f. 6.8. 1875, d. 21.4. 1941, og Sigurbjörg Jónasdóttir, f. 4.11. 1885, d.25.4. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

Páll Sigurjónsson

Páll Sigurjónsson fæddist 17. júlí 1944 að Söndum í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 12. ágúst 2020. Foreldrar Páls voru Sigurjón Pálsson, f. 9. 9. 1911, d. 30. 3. 1997 og Sigríður Sveinsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Sigþrúður Margrét Þórðardóttir

Sigþrúður Margrét Þórðardóttir fæddist á Hreðavatni í Norðurárdal 24. mars 1952. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. ágúst 2020. Foreldrar Sigþrúðar, sem var alltaf kölluð Sigga eða Sigga Magga, voru Þórður Kristjánsson, f. 8. júní 1921, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Þorbjörn Ármann Friðriksson

Þorbjörn Ármann Friðriksson fæddist á Siglufirði þann 5. ágúst 1941. Hann lést á Landspítalanum 5. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Friðrik Sveinsson lögregluþjónn, f. 31.7. 1901, d. 18.5. 1951, og Jóna Þorbjörnsdóttir húsmóðir, f. 1.11. 1919, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Hagnaður VÍS dróst lítillega saman milli ára

Hagnaður Vátryggingafélags Íslands (VÍS) dróst lítillega saman á öðrum ársfjórðungi samanborið við sama tíma í fyrra. Nam hagnaður fjórðungsins 916 m.kr., en var árið 2019 1.256 m.kr. Meira
21. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 630 orð | 2 myndir

Íslendingar hafa haldið uppi veltu en tekjurnar minnkað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Magnús Sólonsson, framkvæmdastjóri UMI-hótels við rætur Eyjafjallajökuls, segir eftirspurn frá Íslendingum hafa haldið uppi veltunni í ár. Meira
21. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Kvika hagnast um 924 milljónir

Hagnaður Kviku banka eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins reyndist 924 milljónir króna og dregst saman um ríflega 36% frá sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn reyndist 1.455 milljónir króna. Arðsemi eigin fjár á tímabilinu nam 11,8% á tímabilinu. Meira

Fastir þættir

21. ágúst 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Bxf6 gxf6 9. Dd2 Dxb2 10. Rb3 Da3 11. Be2 h5 12. 0-0 h4 13. h3 Rc6 14. Kh1 Bd7 15. Rb1 Db2 16. Rc3 Da3 17. Hf3 Hc8 18. Rd1 Da4 19. Rc3 Da3 20. Rd1 Da4 21. c4 Db4 22. De3 Ra5 23. Meira
21. ágúst 2020 | Árnað heilla | 16 orð | 2 myndir

60 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 21. ágúst, Eygló Jóna Gunnarsdóttir...

60 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 21. ágúst, Eygló Jóna Gunnarsdóttir og Ingvar Daníel Eiríksson... Meira
21. ágúst 2020 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Efla íslensku barna af erlendum uppruna

Námskeiðið Tungumálatöfrar var haldið á Ísafirði fyrr í mánuðinum en það er námskeið í íslensku fyrir börn af erlendum uppruna sem byggir á einstöku kennslumódeli en DJ Dóra Júlía fræddist um verkefnið í ljósa punktinum á K100. Meira
21. ágúst 2020 | Fastir þættir | 170 orð

Efst í huga. S-Allir Norður &spade;D1084 &heart;KDG ⋄Á10...

Efst í huga. S-Allir Norður &spade;D1084 &heart;KDG ⋄Á10 &klubs;KG103 Vestur Austur &spade;9 &spade;Á63 &heart;6432 &heart;75 ⋄D98752 ⋄KG64 &klubs;74 &klubs;D985 Suður &spade;KG752 &heart;Á1098 ⋄3 &klubs;Á62 Suður spilar 6&spade;. Meira
21. ágúst 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Fanney Reynisdóttir

40 ára Fanney fæddist á Akranesi, ólst upp á Hellnum á Snæfellsnesi en býr á Akranesi. Hún útskrifaðist sem sjúkraliði frá Fjölbrautaskóla Vesturlands og er sjúkraliði á lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi. Meira
21. ágúst 2020 | Í dag | 46 orð

Málið

„Þessar hrákur“ áttu eflaust að vera þessir hrákar . Sleppum útskýringum, þetta mun gjarna vera lesið við morgunmatinn. Meira
21. ágúst 2020 | Árnað heilla | 651 orð | 4 myndir

Nauðsynlegt að prófa nýja hluti

Sigurlaug Arnardóttir er fædd 21. ágúst 1970 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík árið 1970. Hún bjó fyrsta árið með foreldrum sínum hjá föðurömmu og afa í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
21. ágúst 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Sigríður Gunnarsdóttir

70 ára Sigríður fæddist í Neskaupstað og ólst þar upp til 5 ára aldurs en síðan í Reykjavík. Hún býr á Selfossi. Sigríður er sjúkraliði og vann bæði á bæklunardeild og húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans. Maki : Magnús Ingvar Þorgeirsson, f. Meira
21. ágúst 2020 | Í dag | 305 orð

Upp á grín sekur eða saklaus

Á Boðnarmiði yrkir Anton Helgi Jónsson „Góðkunningjalimru dagsins“ sem hann kallar raunar „Íslenska góðkunningjalimru“ og hefur lög að mæla: Þú færð aldrei sakleysið sannað þótt sérhvert þitt spor verði kannað því að siðvenjan er... Meira

Íþróttir

21. ágúst 2020 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Daníel Örn til liðs við nýliða Gróttu

Handboltamaðurinn Daníel Örn Griffin er genginn til liðs við Gróttu en Seltirningar sögðu frá því á heimasíðu sinni í gær. Daníel kemur frá KA og skrifaði undir tveggja ára samning við nýliðana sem leika í efstu deild í vetur. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ein flóknasta framkvæmd í sögu Knattspyrnusambands Íslands

„Við erum búin að vera með þessa tilteknu landsleiki í undirbúningi nokkuð lengi. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 496 orð | 3 myndir

Ein flóknasta framkvæmd í sögu KSÍ

Baksvið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þrír landsleikir eru á dagskrá í september hjá A-landsliðum karla og kvenna í knattspyrnu og fara þeir allir fram á Laugardalsvelli. Karlalandsliðið tekur á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA þann 5. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Elliði til liðs við Guðjón Val

Handknattleikskappinn Elliði Snær Viðarsson er genginn til liðs við þýska B-deildarfélagið Gummersbach en þetta staðfesti ÍBV á heimasíðu sinni í gær. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Enn eitt jafntefli liðanna

Fótboltinn Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn í sóttkví í fjórða sinn

Kristján Jónsson Bjarni Helgason Ekki ætlar það að ganga vel hjá kvennaliði KR að komast í gegnum Íslandsmótið í knattspyrnu í ár. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Glasgow-förin dregur dilk á eftir sér

Þátttaka karlaliðs KR í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu dregur dilk á eftir sér. Þeir sem fóru í leikinn í Glasgow eru í sóttkví og fyrir vikið hefur stórleik KR og Vals verið frestað. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hilmar kastaði yfir 75 metra

Hilmar Örn Jónsson kastaði tvívegis yfir 75 metra á Origo-móti FH í frjálsum íþróttum í Kaplakrika. Samkvæmt því sem fram kemur hjá Frjálsíþróttasambandinu þá kastaði Hilmar lengst 75,09 metra. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Houston og Miami standa vel að vígi

Houston og Miami eru í vænlegri stöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Bæði lið eru 2:0-yfir í einvígum sínum í Orlando. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsí Max-deild karla: Würth völlurinn: Fylkir &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsí Max-deild karla: Würth völlurinn: Fylkir – Stjarnan 19:15 Vivaldivöllurinn: Grótta – Breiðablik 19:15 3. deild karla: Þorlákshöfn: Ægir – KFG 18 Fagrilundur: Augnablik – Reynir S. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Boston – Philadelphia...

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Boston – Philadelphia 128:101 *Staðan er 2:0 fyrir Boston. LA Clippers – Dallas 114:127 *Staðan er 1:1 Indiana – Miami 100:109 *Staðan er 2:0 fyrir Miami. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Fjölnir – Víkingur R. 1:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild karla Fjölnir – Víkingur R. 1:1 Staðan: Valur 1071222:822 Stjarnan 853016:718 Breiðablik 1052323:1717 KR 952214:917 FH 1052318:1617 Fylkir 1050516:1715 Víkingur R. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Sveinn Aron upp í efstu deild

Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen og samherjar hans hjá Spezia á Ítalíu eru komnir upp í efstu deild þar í landi eftir umspil við Frosinone sem endaði í gærkvöldi. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 459 orð | 3 myndir

* Tiger Woods byrjaði vel þegar The Northern Trust-mótið hófst í Boston...

* Tiger Woods byrjaði vel þegar The Northern Trust-mótið hófst í Boston í gær en um leið hófst úrslitakeppnin á PGA-mótaröðinni í golfi, FedEx Cup. Tiger lék á 68 höggum og var á þremur höggum undir pari vallarins. Tiger var í 30. Meira
21. ágúst 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Úrslitaleikurinn í Köln í kvöld

Ítalska knattspyrnuliðið Inter vonast til að vinna sinn fyrsta bikar í níu ár er liðið mætir Sevilla frá Spáni í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Köln í Þýskalandi í kvöld. Meira

Ýmis aukablöð

21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 866 orð | 4 myndir

Aðalmálið er að fermingarbarnið finni til sín á þessum degi

Svava Johansen, forstjóri NTC, sem rekur meðal annars Galleri 17, segir að þau hafi unnið mikið brautryðjandastarf þegar þau settu fókusinn á fermingarföt 1983. Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 1833 orð | 6 myndir

„Draumarnir rætast ef við trúum á þá“

Bjargey Ingólfsdóttir rithöfundur, fyrirlesari og námskeiðahaldari er áhugamanneskja um heilbrigðan lífsstíl. Hún hefur nýverið gert Draumabók sem er áhugaverð gjöf í pakka fermingarbarnsins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 885 orð | 7 myndir

„Dreymir um að gera bók um fermingarundirbúninginn“

Anna Kapitola Engilbertsdóttir er áhugamanneskja um fermingarveislur. Hún gerir einstakar veitingar og fær mikla gleði út úr því að gefa þekkingu sína áfram. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 1205 orð | 1 mynd

„Enginn reifst um stjórnmál og börnin höguðu sér!“

María Krista Hreiðarsdóttir er snillingur í lágkolvetnafæði. Hún segir að ef fólk dreymi um fermingarveislur þar sem enginn rífst um stjórnmál og börnin haga sér ætti það að hugleiða að bjóða upp á sykurlausa og glútenlausa rétti. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 371 orð | 2 myndir

„Þannig fáum við gleðiglampa í augu fermingarbarna“

Kristín Þorgeirsdóttir eða Krissý ljósmyndari segir að ef fermingarbarninu líður vel í ljósmyndatökunni komi þessi gleðiglampi í augu barnanna á ljósmyndunum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 554 orð | 5 myndir

Blómaskreytingar eru eitt form sköpunar

Vinkonurnar Sigrún Guðmundsdóttir og Elín Jóhannsdóttir sem þekktar eru fyrir frumlega blómvendi segja óhefðbundin form og mikla liti vinsæla í fermingum á þessu ári. Þær segja þema í veislum á undanhaldi og að allt sé leyfilegt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 1208 orð | 7 myndir

Bækur eru frábærar skreytingar

Svava Halldórsdóttir hefur að atvinnu að skreyta fyrir fyrirtæki. Hún segir að bækur séu góðar til skreytinga og gefur góð ráð um það. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 1655 orð | 10 myndir

Draumurinn að fermast á Íslandi

Sigríður Þóra Hilmarsdóttir og fjölskylda létu draum dóttur sinnar Söru Lindar verða að veruleika þegar þau héldu skemmtilega fermingarveislu á Íslandi í fyrra. Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 38 orð | 23 myndir

Fallegar gjafir fyrir fermingarbarnið

Ef það er eitthvað sem ungt fólk hefur gaman af þá er það að fá fallega gjöf á fermingardaginn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 490 orð | 2 myndir

Fermingardrama og konubuxur

Sonur okkar fermdist í sumar sem er kannski ekki í frásögur færandi nema veislan varð aðeins öðruvísi en áætlað var. Ef móðir drengsins hefði fengið að ráða einhverju hefði verið slegið upp risaveislu og öllum skemmtilegum vinum og ættingjum boðið. Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 790 orð | 1 mynd

Fermingargjöf sem hittir í mark!

Hjónin Guðný Matthíasdóttir og Róbert Halbergsson gera vinsæl fermingarplaköt sem notuð eru til skreytinga í veislum og sem gjafir. Hjónin höfðu verið án atvinnu í fjögur ár þegar þau ákváðu að taka málin í sínar hendur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 150 orð | 15 myndir

Fermingarmóðurinni þarf líka að líða vel

Það skiptir töluverðu máli að móður fermingarbarnsins líði vel á fermingardegi barnsins. Til þess að það geti gerst þarf hún að vera búin þannig að henni líði vel. Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 471 orð | 10 myndir

Fimm ómissandi ráð fyrir veisluna

Myndlistarkonan Linda Óla er vön að undirbúa veislur. Hér eru fimm góð ráð frá henni sem enginn sem er að fara að ferma ætti að láta framhjá sér fara. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 1853 orð | 6 myndir

Fæða og ferming þá og nú!

Ef það er eitthvað sem fermingarbörn virðast hafa skoðanir á og snertir þeirra fermingardag, þá eru það veitingar sem bera á fram til að fagna áfanganum. Halla Bára Gestsdóttir | hallabara@hallabara.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 555 orð | 17 myndir

Færir fermingarveislur í nútímalegra horf

Áslaug Snorradóttir matarævintýrakona er snillingur í að gera veislur og aðra viðburði eftirminnilega. Fermingarveislur eru engar undantekningar á því. Hún segir frábært að vinna með fermingarbörnum, enda séu þau skapandi og skemmtilegt fólk. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 133 orð | 16 myndir

Hugmyndir að hárgreiðslum

Á fermingardaginn er fátt mikilvægara en hárgreiðslan. Í ár er vinsælt að nota hárskraut á borð við perlur, spennur og spangir í hárgreiðsluna. Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 365 orð | 11 myndir

Húðumhirða sem stuðlar að jafnvægi

Á unglingsárunum fer að bera meira á framleiðslu húðfitu sem kann svo að stífla svitaholur og mynda bólur. Hormónabreytingar geta einnig haft þær afleiðingar að aukning verður á bólum. Huga þarf að ýmsu þegar hugsað er um unga og viðkvæma húð. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenninn@gmail.com Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 114 orð

Klassísk en hátíðleg förðun

Konurnar í lífi fermingarbarnsins vilja að sjálfsögðu vera upp á sitt besta á stóra deginum. Þar sem myndir frá þessum degi verða skoðaðar um ókomna tíð er hentugt að nota náttúrulega litatóna í förðuninni í stað þess að fylgja tískubylgjum. Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 450 orð | 14 myndir

Létt förðun á fermingardaginn

Það er mikilvægt að finna farsælan milliveg þegar kemur að förðun á fermingardaginn. Sumar stúlkur eru þegar byrjaðar að farða sig en aðrar langar að prófa sig áfram fyrir þennan hátíðlega dag. Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 1111 orð | 3 myndir

Mælir með hefðbundinni kransaköku

Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari segir matarbloggið sitt á Gotteri.is vera afurð áhugamáls sem fór úr böndunum. Hún gefur lesendum uppskrift að dásamlegri kransaköku. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 239 orð | 4 myndir

Nokkur ráð svo förðunin endist út daginn

Björg Alfreðsdóttir, alþjóðlegur förðunarmeistari YSL, segir að móðir fermingarbarnsins megi ekki verða út undan. Hún mælir með farðagrunni svo förðunin endist allan daginn. Marta María | mm@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 314 orð | 2 myndir

Smáborgari fyrir broddborgara!

Smáborgarar eru ansi skemmtilegir og fallegir á veisluborð en þeir verða líka að vera gómsætir á bragðið - annars eru þeir algerlega tilgangslausir. Marta María | mm@mbl.is Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 158 orð | 3 myndir

Svona leysir þú vegan-vandann

Í dag er ekki hægt að ganga að því vísu að allir borði kjöt, mjólkurvörur, sykur og þar fram eftir götunum. Þegar kemur að veislum getur þetta vaxið fólki í augum. Þið þurfið þó ekki að örvænta því það er alltaf hægt að finna lausnir á öllu. Meira
21. ágúst 2020 | Blaðaukar | 360 orð | 7 myndir

Vonar að öllum gangi vel með fermingarnar

Pétur Ívarsson, verslunarstjóri Hugo Boss Kringlunni, er með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni. Hann segir hvíta strigaskó vinsæla með sparifötunum í ár. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.