Greinar laugardaginn 22. ágúst 2020

Fréttir

22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 759 orð | 3 myndir

Atvinnuþátttakan er að dragast saman á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hagstofan hefur birt niðurstöður sínar vegna vinnumarkaðskönnunar á öðrum ársfjórðungi. Niðurstöðurnar varðandi atvinnuþátttöku og atvinnuleysi eru sýndar á grafinu hér til hliðar. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Áhyggjur af bleikju í Hvítá

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Erfitt er að meta á þessu stigi hversu mikið af fiski hefur drepist í skyndilegu flóði sem varð í Hvítá í Borgarfirði í vikunni. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Á sjó Brimbrettabrun þykir í einhverjum syðri heimshlutum venjuleg íþrótt sem margir leggja stund á. Hér á hjara veraldar hefur hún í besta falli mátt heita jaðaríþrótt, sem sífellt fleiri virðast þó laðast... Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 696 orð | 3 myndir

„Að detta í sitt gamla góða far“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það hefur verið önnur og mun betri staða í Hofsá en undanfarin ár. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð

Byrðin lendir á mæðrum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Jóhann Ólafsson „Á venjulegum degi þarf enga skýra verkstjórn á heimilinu en á þessu tímabili var allt í óreiðu. Þá þurftu konur gjarnan að taka að sér verkstjórnina,“ segir Valgerður S. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Engin læti í Ólafi Helga

„Það eru nú sjaldnast ef nokkurn tímann læti í kringum mig – og ekki var það í dag,“ sagði Ólafur Helgi Kjartansson, fráfarandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, í samtali við mbl. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Gullborg í nýju hlutverki á Bryggjunni

Gamla Gullborg úr Vestmannaeyjum fær í kvöld nýtt hlutverk sem tónleikasvið. Skipið hefur síðustu ár staðið við gömlu höfnina í miðbæ Reykjavíkur, í bakgarði barsins Barion-Bryggjan og í kvöld verður þar haldið bryggjuball. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Hafi hverfandi áhrif á störf ríkisstjórnarinnar

Þór Steinarsson thor@mbl.is „Tímabundið hefur þetta nánast engin áhrif, fyrir utan að við ráðherrar getum ekki tekið þátt í viðburðum þar sem nærveru okkar er óskað. Ef allar sýnatökur reynast neikvæðar eru áhrifin hverfandi. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Hefur þjónað lífinu frá vöggu til grafar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hyggst binda enda á „svartnættið“

Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, hét því í fyrrinótt að hann myndi binda enda á það „svartnætti“ sem fylgt hefði forsetatíð Donalds Trump og reyna að sameina bandarísku þjóðina á ný. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Íbúð talin gjörónýt eftir eldsvoða

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um sexleytið í gærkvöldi eftir að eldur kviknaði út frá gasgrilli á svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss við Árskóga í Breiðholti. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Jafnvægi í búskap hefur skapast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ákvörðun framkvæmdanefndar búvörusamninga um að markaðsverð fyrir greiðslumark í mjólkurframleiðslu verði 294 kr. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kynferðisofbeldi á netinu faraldur

„Tuttugu prósent barna lenda í kynferðislegu ofbeldi, og ég hugsa jafnvel að talan sé hærri,“ segir Regína Jensdóttir, lögfræðingur hjá Evrópuráðinu, í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. Meira
22. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Leyfa flutning til Berlínar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Læknateymið sem séð hefur um rússneska stjórnarandstæðinginn Alexei Navalní samþykkti síðdegis í gær flutning hans til meðferðar í Þýskalandi, en fjölskylda hans hafði beðið sérstaklega um að það yrði gert. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Lónið lækkaði um fimm metra

Mögulegt er að reglulega muni hlaupa úr lóni við jaðar Langjökuls suður af Eiríksjökli, að því er fram kemur á heimasíðu Veðurstofunnar. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Mörg álitamál um útfærslu hlutdeildarlána

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is „Það er ekki einhugur innan ríkisstjórnar um þetta mál,“ segir Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis um frumvarp til breytingar á lögum er varða svonefnd hlutdeildarlán. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin skimuð tvisvar

Ákveðið var í gær að ráðherrar ríkisstjórnarinnar færu í tvöfalda skimun og viðhefðu smitgát þar á milli, eftir að nokkur smit kórónuveiru greindust í gær hjá einstaklingum sem dvöldu á Hótel Rangá. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn

Franska skemmtiferðaskipið Le Bellot tók á móti 250 farþegum frá Frakklandi á miðvikudaginn var en skipið hefur verið við Íslandsstrendur síðan 12. júlí. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Skoða breytingar á bótum

Breytingar á fjárhæð atvinnuleysisbóta eru til skoðunar hjá stjórnvöldum en niðurstaða þeirrar athugunar mun ekki liggja fyrir fyrr en í næstu viku. Þetta segir Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Skuldar iðgjöld

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur krafist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni Jóa Fel vegna vangoldinna iðgjalda sem fyrirtækið hefur innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Starfslok og brúðkaupsafmæli

„Þetta er ágætur endir á deginum,“ sagði flugstjórinn Hafsteinn Heiðarsson eftir að hafa ekið flugvél sinni í hlað í síðasta sinn í gær, að loknum rúmlega þrjátíu ára farsælum ferli hjá Landhelgisgæslunni. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Svartsýnni spá en síðast

Ný spá um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi næstu vikur er heldur svartsýnni en síðasta spá sem birtist fyrir viku. Meira
22. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Svöruðu fyrir eldflaugaárásir með loftárásum

Flugher Ísraelsríkis gerði loftárásir á Gaza-svæðið í nótt og í gærmorgun sem lýstu upp næturhimininn. Meira
22. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Viðræðulotunni slitið án árangurs

Samninganefndir Evrópusambandsins og Stóra-Bretlands slitu í gær sjöundu viðræðulotunni í fríverslunarviðræðum ESB og Breta, og voru aðilar hvergi nær samkomulagi en þegar viðræðulotan hófst. Meira
22. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Vonir bundnar við loðnumælingar í haust

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fram undan er hefðbundinn haustleiðangur til mælinga á stærð loðnustofnsins. Meira
22. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vopnahlé og kosið að nýju í Líbíu

Stríðandi fylkingar í Líbíu tilkynntu í gær að þær hefðu gert með sér vopnahlé, og enn fremur að þær hygðust boða til nýrra kosninga sem næðu til alls landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2020 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Fréttatilkynning um ferðabrest

Stjórnarráðið birti á vef sínum í gær fréttatilkynningu undir fyrirsögninni Ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 2,7 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins . Meira
22. ágúst 2020 | Leiðarar | 782 orð

Ræður veiran úrslitum?

Biden á ekki farsælli feril í veiruvörnum en Trump. En Biden var heppnari. Meira
22. ágúst 2020 | Reykjavíkurbréf | 1933 orð | 1 mynd

Veiran óræða, Ronnie Sullivan, Wood og bunker B

Því það er næstum óhugsandi að þetta þýði að við gætum þurft að skella hundruðum eða þúsundum manna reglubundið í fjölbreyttar tegundir af sóttkví, sem sífellt verður ólíklegra að haldi, af því að við séum enn að reyna að gera landið algjörlega veirulaust. Taka verður af skarið ekki seinna en strax. Meira

Menning

22. ágúst 2020 | Hönnun | 71 orð | 1 mynd

Fjallar um stofnendur FÍT og frumherja grafískrar hönnunar á Íslandi

Guðmundur Oddur Magnússon, Goddur, mun á morgun, sunnudag, kl. 13, flytja erindi í Hönnunarsafni Íslands sem ber yfirskriftina Stofnendur FÍT og frumherjar grafískrar hönnunar á Íslandi. Meira
22. ágúst 2020 | Myndlist | 623 orð | 1 mynd

Hjartslátturinn sameinar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
22. ágúst 2020 | Myndlist | 1342 orð | 4 myndir

Hvað verður um sálirnar?

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Aðalsýningarsalur Listasafns Íslands er rústir einar. Þar vafra um gestir með undarlegan höfuðbúnað, eins konar ljósahjálm, gleraugu og heyrnartól. Meira
22. ágúst 2020 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Leiðsögn veitt um verk á útisýningunni Yfir Gullinbrú

Leiðsögn um útisýninguna Yfir Gullinbrú fer fram á morgun, sunnudag, kl. 16 en leiðsögumenn verða þær Eygló Harðardóttir, Þórdís Alda Sigurðardóttir og Elísabet Brynhildardóttir auk Birtu Guðjónsdóttur sýningarstjóra. Meira
22. ágúst 2020 | Kvikmyndir | 974 orð | 2 myndir

Margflókin hugljómun

Að upplifa myndir af þessu tagi í stórum bíósal með háu tjaldi og kröftugu hljóðkerfi er allt annað en að horfa á þær í sjónvarpi. Meira
22. ágúst 2020 | Myndlist | 296 orð | 2 myndir

Porous Tomorrow og Hverfandi

Einkasýningar tveggja myndlistarmanna, Aniara Omann og Maríu Rúnar Þrándardóttur, verða opnaðar í dag í Kling & Bang í Marshallhúsinu og eru sýningarnar á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
22. ágúst 2020 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Stafræn tónlistarhátíð hefst á netinu

Tónlistarhátíðin Vox Virtual hefst í dag og stendur yfir til og með 29. ágúst og verður hún stafræn. Munu tíu alþjóðlegir sönghópar tengjast áheyrendum um allan heim á hátíðinni en Classical Movements á í samstarfi við hana. Meira
22. ágúst 2020 | Tónlist | 511 orð | 3 myndir

Öðruvísi mér áður brá

Ungsveitin Dymbrá gaf nýlega út fimm laga stuttskífu samnefnda sveitinni en innihaldið er nokkurs konar nútímatónlist, þótt erfitt sé að festa fingur á blöndunni. Meira
22. ágúst 2020 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Öllum tónleikum Bjarkar frestað

Tónleikasyrpunni Björk Orkestral - Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu nú í lok mánaðar og byrjun þess næsta, hefur verið frestað fram til næsta árs. Nýju dagsetningarnar eru 17., 24., og 31. janúar og 7. febrúar. Meira

Umræðan

22. ágúst 2020 | Aðsent efni | 1168 orð | 2 myndir

Dómstólar í greipum kvenhaturskenningar

Eftir Sigrúnu Sif Jóelsdóttur og Grant Wyeth.: "Ef dómsmálaráðherra vill að hagsmunir barns hafi alltaf meira vægi en jafnræði á milli foreldra, þarf hún að sjá til þess að notkun á PAS (e. Parental Alienation Syndrome) við mat á hagsmunum barna verði gerð óheimil í íslensku réttarkerfi." Meira
22. ágúst 2020 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Er Namibía fyrirmynd?

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Stjórnkerfi fiskveiða á Íslandi og í Namibíu eru gerólík. Gjaldtaka af nýtingu sjávarauðlindar í þessum ólíku kerfum ríkjanna tveggja verður því seint samanburðarhæf." Meira
22. ágúst 2020 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Fjárnám og nauðungarvistun

Hér áður fyrr voru réttindi veiks fólks fótum troðin og það sett í nauðungarvistun og jafnvel flutt hreppa á milli í ánauð við óviðunandi aðstæður. En hvernig er staðan á þessum málum í dag í okkar ríka lýðræðisríki? Meira
22. ágúst 2020 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir

Forseti

Okkar mæti forseti var settur í embætti í annað sinn 1. ágúst sl. við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu. Meira
22. ágúst 2020 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Kvíðvænlegt þjóðfélag

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Margir af eldri kynslóðinni ekki með tölvu, hvað þá heimabanka." Meira
22. ágúst 2020 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Menntakerfið sett í forgang í samfélaginu

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Það er okkar brýnasta velferðarmál til framtíðar, að tryggja aðgang að góðu og sterku menntakerfi. Næstu fjárlög og fjármálastefna mun einkennast af því grundvallarsjónarmiði" Meira
22. ágúst 2020 | Pistlar | 837 orð | 1 mynd

Nú er komið að hinum atvinnulausu...

...ef ekki, birtast afleiðingarnar á Austurvelli. Meira
22. ágúst 2020 | Pistlar | 322 orð

Popper og Ísland

Hér í blaðinu hef ég bent á, að sumir kunnustu heimspekingar sögunnar hafa minnst á Íslendinga. Meira
22. ágúst 2020 | Velvakandi | 167 orð

Það sem ekki stenst

Þeim sem reka stór fyrirtæki er lítið skemmt þegar almenningur leyfir sér að gera athugasemdir við reksturinn, hvort sem það eru flugfélög eða aðrir bjargvættir. Þeir hafa þá stór orð um vitleysu óvita sem þekki ekkert til. Meira
22. ágúst 2020 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Þarfnast óskalistinn þinn uppfærslu?

Eftir Ingrid Kuhlman: "Hvernig væri að hægja á sér, gera hlutina í fullri vitund og njóta fegurðar augnabliksins?" Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2020 | Minningargreinar | 4978 orð | 1 mynd

Dóra Sigríður Bjarnason

Dóra Sigríður Bjarnason fæddist 20. júlí 1947. Hún varð bráðkvödd 5. ágúst 2020. Útför Dóru Siggu fór fram 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Edda Hrafnhildur Björnsdóttir

Edda Hrafnhildur Björnsdóttir fæddist 26. janúar 1959. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 11. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Hlaðgerður Oddgeirsdóttir, f. 1921, d. 2014 og Björn Friðriksson, f. 1918, d. 2001, frá Raufarhöfn. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2020 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Georgína Björg Sörensen

Georgína Björg fæddist 5. september 1979. Hún lést á heimili sínu 2. mars 2020. Útförin fór fram 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2020 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Halla Guðmundsdóttir

Halla Guðmundsdóttir fæddist 4. desember 1939. Hún lést 8. ágúst 2020. Útför Höllu var gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2020 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Sigþrúður Margrét Þórðardóttir

Sigþrúður Margrét Þórðardóttir fæddist 24. mars 1952. Hún lést 4. ágúst 2020. Útför Siggu Möggu fór fram 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Hagnaður Landsvirkjunar snarminnkar

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrri árshelmingi nam 40,6 milljónum dollara, jafnvirði 5,6 milljarða króna en var 68,6 milljónir dollara, eða 9,5 milljarðar króna, yfir sama tímabil í fyrra. Nemur samdrátturinn því 40%. Meira
22. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Hefja framleiðslu mjólkurafurða

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Framleiðsla á mjólkurafurðum sprotafyrirtækisins Responsible Foods hefst á næstu dögum. Framleiðslan mun fara fram á Granda í Reykjavík. Þetta segir Hörður G. Kristinsson, einn stofnenda fyrirtækisins. Meira
22. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 515 orð | 2 myndir

Krefjast gjaldþrotaskipta

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóður verslunarmanna (LIVE) hefur óskað eftir því að bakarískeðja Jóa Fel verði tekin til gjaldþrotaskipta. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Málið er á dagskrá Héraðsdóms Reykjavíkur miðvikudaginn 9. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2020 | Daglegt líf | 310 orð | 1 mynd

Byggingar sem hýstu mjólkurbúð, banka, olíustöð og fleira

Við Strandgötu í Hafnarfirði hefur verið sett upp ljósmyndasýningin 30 samvinnuhús í Hafnarfirði. Sýnt er á auðri lóð vestan við menningarmiðstöðina Hafnarborg, en þar stóð eitt sinn verslunarhús Kaupfélags Hafnfirðinga. Meira
22. ágúst 2020 | Daglegt líf | 622 orð | 3 myndir

Hlaup eru góð og úthaldið að aukast

Tekið á rás! Þórey Edda Elísdóttir var afrekskona í stangarstökki. Í dag býr hún á Hvammstanga, er verkfræðingur og þjálfar börn í frjálsum íþróttum. Fer svo út að skokka, fyrirhafnarlaust. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2020 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Rbd2 Rf6 5. Bb5+ c6 6. Bd3 Dc7 7. 0-0...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Rbd2 Rf6 5. Bb5+ c6 6. Bd3 Dc7 7. 0-0 Rbd7 8. He1 e5 9. c3 0-0 10. a4 He8 11. a5 Hb8 12. Rf1 b5 13. axb6 axb6 14. Bg5 h6 15. Bd2 Rf8 16. h3 Re6 17. Rg3 Rf4 18. Bxf4 exf4 19. Rf1 g5 20. R1d2 Be6 21. Dc2 Ha8 22. Meira
22. ágúst 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

80 ára

Jón Kr. Ólafsson söngvari á 80 ára afmæli í dag. Hann söng inn á sína fyrstu plötu árið 1969 með hljómsveitinni Facon. Hann hefur alla tíð sungið bæði klassíska tónlist og dægurlög og endurútgaf árið 2018 klassískar upptökur með Ólafi Vigni Albertssyni. Meira
22. ágúst 2020 | Í dag | 813 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Ferming í guðsþjónustunni...

ORÐ DAGSINS: Jesús grætur við Jerúsalem. Meira
22. ágúst 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Birgir Ísleifur Gunnarsson

40 ára Birgir er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum en býr í Þingholtunum. Hann er tónlistarmaður og er að vinna að plötu með eigin efni. Maki : Erna Bergmann Björnsdóttir, f. Meira
22. ágúst 2020 | Í dag | 234 orð

Fyrr skal bæsa kálfinum en uxanum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Krakki þessi kátur er. Kerra, sem um veginn fer. Hér um ræðir heimskan ver. Heiti þetta maður ber. Eysteinn Pétursson svarar: Fjörkálfur er frændi minn. Fer um veginn kálfurinn. Kálf má heimskan kalla... Meira
22. ágúst 2020 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Haukur Eiríksson

50 ára Haukur er Akureyringur, fæddur þar og uppalinn. Hann er rafeindavirki, tæknifræðingur og lauk meistaragráðu í kennslufræðum. Haukur er kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri. Maki : Margrét Vilhelmsdóttir, f. Meira
22. ágúst 2020 | Árnað heilla | 145 orð | 1 mynd

Jóhanna Á. Steingrímsdóttir

Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir fæddist 20. ágúst 1920 að Nesi í Aðaldal. Foreldrar hennar voru Steingrímur Baldvinsson og Sigríður Pétursdóttir. Meira
22. ágúst 2020 | Fastir þættir | 559 orð | 4 myndir

Margeir Pétursson með á Íslandsmótinu eftir 24 ára hlé

Óvissu um hvort keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands 2020 gæti farið fram var eytt í vikunni og mótið hefst í dag í Álftanesskóla í dag kl 14. Meira
22. ágúst 2020 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Mariah Carey og Lauryn Hill bjarga deginum

Að bjarga deginum á þessu stórskrítna ári 2020 er mikið mál en Mariah Carey og Lauryn Hill gera heiðarlega tilraun til þess en þær gáfu saman út nýtt lag sem heitir Save the day. Meira
22. ágúst 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

„30% auglýsingafés.“ Maður hefur svo sem aldrei verið kjörinn andlit fyrirtækisins, enda óvíst að maður næði 30%. En skepnuskaparlaust (þótt erfitt sé): fé beygist um fé , frá fé til fjár . Meira
22. ágúst 2020 | Árnað heilla | 937 orð | 3 myndir

Óhræddur tekið eigin ákvarðanir

Guðmundur Kristjánsson fæddist á Rifi á Snæfellsnesi 22. ágúst 1960. „Æskan og uppeldið fyrir vestan hefur mótað mig og allt mitt líf,“ segir Guðmundur. Meira
22. ágúst 2020 | Fastir þættir | 165 orð

Uppnám. V-NS Norður &spade;KD108 &heart;K85 ⋄876 &klubs;Á86 Vestur...

Uppnám. V-NS Norður &spade;KD108 &heart;K85 ⋄876 &klubs;Á86 Vestur Austur &spade;G53 &spade;6 &heart;73 &heart;DG642 ⋄G9 ⋄10543 &klubs;KD10432 &klubs;975 Suður &spade;Á9742 &heart;Á109 ⋄ÁKD2 &klubs;G Suður spilar 7&spade;. Meira
22. ágúst 2020 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Versti tölvuleikur allra tíma?

Netflix hefur nýverið tekið til sýninga heimildaþættina „High Score“, sem fjalla um sögu tölvuleikjaiðnaðarins á áhugaverðan hátt. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2020 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Bjarki frá Akranesi til Feneyja

Ítalska B-deildarfélagið Venezia hefur gengið frá kaupum á Bjarka Steini Bjarkasyni frá ÍA. Er Venezia í Feneyjum og leikur í ítölsku B-deildinni. Venezia hafnaði í 11. sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð með 50 stig eftir 38 leiki. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á að mótið hefjist á fyrirhuguðum tíma

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Til stendur að hefja leik á Íslandsmótinu í handknattleik 10. september og því er farið að styttast í mótið. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Bjóst við að spila hér heima næsta vetur

Handbolti Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Elliði Snær Viðarsson er genginn til liðs við þýska félagið Gummersbach þar sem hann mun spila undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Eitt högg kom í veg fyrir að tveimur kylfingum tækist að fara undir 60...

Eitt högg kom í veg fyrir að tveimur kylfingum tækist að fara undir 60 höggin í sama mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi í gærkvöldi. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Frábært tækifæri fyrir Elliða Snæ sem kominn er til Þýskalands

„Þetta er frábært tækifæri, að spila fyrir einhvern eins og hann. Ég bý heima hjá honum til að byrja með, á meðan ég finn mér íbúð. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Fögnuðu sigri í Evrópudeildinni í sjötta sinn

Spænska liðið Sevilla varð í gærkvöld Evrópudeildarmeistari í fótbolta eftir 3:2-sigur á Inter Mílanó frá Ítalíu í úrslitaleik í Köln. Er sigurinn sá sjötti hjá Sevilla í keppninni frá árinu 2006. Inter byrjaði með látum og komst yfir strax á 5. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Greifavöllurinn: KA – ÍA L14...

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild karla: Greifavöllurinn: KA – ÍA L14 Kaplakriki: FH – HK L14 Pepsi Max-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þór/KA S16 Lengjudeild karla: Fjarðabyggðarh.: Leiknir F. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Mark Þróttarans dugði skammt

Wolfsburg og Barcelona tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvennaflokki. Er leikið á Spáni og er aðeins einn leikur í útsláttarkeppninni í stað tveggja. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Milwaukee – Orlando 111:96...

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Milwaukee – Orlando 111:96 *Staðan er 1:1. Portland – L.A. Lakers 111:88 *Staðan er 1:1 Brooklyn – Toronto 92:117 *Staðan er 3:0 fyrir Toronto. Utah – Denver 124:87 *Staðan er 2:1 fyrir... Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Grótta – Breiðablik 0:1 Fylkir &ndash...

Pepsi Max-deild karla Grótta – Breiðablik 0:1 Fylkir – Stjarnan 1:1 Staðan: Valur 1071222:822 Breiðablik 1162324:1720 Stjarnan 954017:819 KR 952214:917 FH 1052318:1617 Fylkir 1151517:1816 Víkingur R. Meira
22. ágúst 2020 | Íþróttir | 479 orð | 3 myndir

Þungir Blikar gerðu nóg gegn tíu Gróttumönnum

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson j ohanningi@mbl.is Breiðablik fór upp í annað sæti Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með naumum 1:0-sigri á Gróttu á útivelli í gærkvöld. Meira

Sunnudagsblað

22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 805 orð | 1 mynd

Alvarleg staða

Gjaldeyristekjur eru lífsnauðsynlegar þjóð sem framleiðir sjálf aðeins lítinn hluta þess varnings sem hún lítur á sem sjálfsagðan og jafnvel nauðsynlegan í sínu daglega lífi. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 821 orð | 7 myndir

Auka á gleði okkar

Hafið þið haldið að ég væri búinn að ryðja úr mér öllum þeim aukapersónum úr sjónvarpsþáttum sem mér koma í hug skuluð þið hugsa ykkur um tvisvar. Við erum sumsé að henda okkur í annan umgang og nú komum við víðar við en seinast. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 961 orð | 8 myndir

„Ég vil að allir labbi hér út brosandi“

Skool Beans er glænýtt kaffihús í Vík í Mýrdal. Í gömlum amerískum skólavagni er gott að drekka eðalkaffi, te og súkkulaðiskot. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 672 orð | 5 myndir

„Menntakerfið er ekki hannað fyrir menn eins og mig“

Tónlistarmaðurinn Krassasig semur ekki bara falleg lög heldur smíðar hann líka gullfallegar innréttingar. Hann hannaði og smíðaði fjölnota innréttingu inn í 36 fermetra íbúð á Hverfisgötu. Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Blaðrið að verða efnahagsvandamál

„Blaðrið í Steingrími Hermannssyni er á góðri leið með að verða efnahagsvandamál. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 348 orð | 2 myndir

Bókmenntalegt skrímsli með svarta beltið í tuði

Í langþráðu sumarfríi mínu í Frakklandi hef ég verið að lesa bókina Extinction eftir Thomas Bernhard, sem þykir vera hans magnum opus. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 4557 orð | 2 myndir

Börn eru ekki eign foreldra sinna

Lögfræðingurinn Regína Jensdóttir sérhæfir sig í mannréttindum barna í Evrópu, en vandamálin eru víða og mörg börn verða fyrir mannréttindabrotum og ofbeldi. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Ekki bjartsýnn á tónleikahald

Áhyggjur Steve „Lips“ Kudlow, söngvari hins goðsagnakennda málmbands Anvil, er ekki sérstaklega bjartsýnn fyrir hönd tónleikahalds í bráð og lengd, ef marka má orð hans í hlaðvarpsþættinum Between Awesome and Disaster. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 547 orð | 2 myndir

Glófextur og fjölhæfur

Þvílík tilþrif, maður! Þú ert bara eins og Gary Bailey, fullyrti ég við einn félagann í bumbuboltanum í sumar, þegar hann fór á kostum milli stanganna, svo vægt sé til orða tekið. Mér til undrunar starði hann bara tómum augum á mig: „Hvaða Gary? Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Guðrún Tryggvadóttir Bara mjög vel. Maður verður bara að lifa með...

Guðrún Tryggvadóttir Bara mjög vel. Maður verður bara að lifa með kórónuveirunni, það er bara... Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1973 orð | 3 myndir

Hinn íslenski Don Kíkóti

Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, talmeina- og raddfræðingur, er í eins manns herferð, eins og Don Kíkóti forðum daga. Fyrir hverju? Jú, bættri raddheilsu þjóðarinnar. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Hleypur einn

Hlaup Fáir, ef nokkur leikari, hafa tekið oftar á rás í kvikmyndum sínum en bandaríski hjartaknúsarinn Tom Cruise; óhætt er líklega að fullyrða að hann sé ókrýndur konungur spretthlaupanna á hvíta tjaldinu. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hvar er Kjarvalshvammur?

Látlausir kofar í grænni lautu austur á landi vekja athygli. Kjarvalshvammur er þessi staður nefndur en hér átti Jóhannes S. Kjarval listmálari (1885-1972) afdrep á sínum seinni árum og málaði þar fjölda mynda, m.a. af Dyrfjöllum. Hvar er... Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Ingvar Ómarsson Ágætlega. Það er ekki jafn slæmt og ég hélt það yrði...

Ingvar Ómarsson Ágætlega. Það er ekki jafn slæmt og ég hélt það... Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 23. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 133 orð

Lanzarote-samningur

Evrópuráðssamningurinn um vernd barna gegn kynferðislegri misbeitingu og kynferðislegri misnotkun, eða Lanzarote-samningurinn, krefst þess að kynferðisafbrot gegn börnum sé talið glæpsamlegt athæfi. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Linda Benjamínsdóttir Bara ágætlega...

Linda Benjamínsdóttir Bara... Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 27 orð

Menntaskólaneminn Lóa Schriefer, frá Ohio, ákvað að stunda nám sitt...

Menntaskólaneminn Lóa Schriefer, frá Ohio, ákvað að stunda nám sitt hérlendis í gegnum tölvu, auk þess að sækja tíma í Kvennó. Hún er íslensk í aðra... Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 438 orð | 1 mynd

Nei, ekki Britney!

Hvaða önnur skýring gat verið á því að Britney Spears væri til umfjöllunar í hádegisfréttum útvarps? Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Ómanneskjulegt álag

Álag „Eftir því sem tíminn líður átta ég mig betur á því undir hvílíku álagi ég var. Ég gerði mér ekki almennilega grein fyrir því á þessum tíma að öðru leyti en því að mér leið óþægilega. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Samstarf White-Gluz-systra

Systraþel Systurnar Alissa og Jasamine White-Gluz snúa í fyrsta skipti bökum saman í lagi á nýjustu plötu hljómsveitar þeirrar síðarnefndu, No Joy, sem kom út í vikunni. Motherhood heitir platan en lagið Dream Rats. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1245 orð | 2 myndir

Stjórnin í smitgát

Vikan hófst á því að hlaup hófst ekki undan Grímsvötnum. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagspistlar | 587 orð | 1 mynd

Stráin, bíllinn og myndin

Einhver bjánaleg strá sem hægt er að finna um allt og helst þar sem þau eiga ekki að vera! Nú er nóg komið. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Taylor Swift kemur sífellt á óvart

Taylor Swift sem tilkynnti á dögunum að hún er að fara að gefa út sína áttundu plötu kom heldur betur á óvart þegar hún áritaði fullt af geisladiskum sem hún síðan sendi á indie-plötuverslanir vítt og breitt um Bandaríkin. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 1210 orð | 2 myndir

Tilgangslaus störf

Margir hafa unnið störf sem þeim fannst tilgangslaust að vinna og þeim sem vinna mikilvæg störf finnst sífellt meiri tími fara í tilgangslausa hluti. David Graeber skrifaði bók um vandamálið. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 126 orð | 2 myndir

Tónar flæða um borgina

Tónleikaröðin Tónaflóð um landið lokar hringnum í Reykjavík um helgina. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 246 orð | 1 mynd

Venjulegt líf á Íslandi

Hvað ertu að gera á Íslandi? Ég bý í Cleveland í Ohio en ákvað að búa í haust hjá íslensku fjölskyldunni minni vegna þess að kórónuveirufaraldurinn er svo slæmur í Bandaríkjunum. Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 417 orð | 9 myndir

Watson á Vestfjörðum

Vestfirðir voru í sínu allra besta pússi þegar Árni Sæberg ljósmyndari kom þar við fyrr í mánuðinum ásamt enskri vinkonu sinni, Katherine Sherlock, sem féll ítrekað í stafi yfir fegurðinni í sinni fyrstu heimsókn í þessa undraveröld. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. ágúst 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kolbeinsson Bara mjög vel. Maður verður að vera jákvæður...

Þorsteinn Kolbeinsson Bara mjög vel. Maður verður að vera... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.