Fresta þurfti skólasetningu í tveimur skólum í Reykjavík, sem fram átti að fara í dag, vegna smits hjá starfsmönnum. Þetta eru Hvassaleitisskóli, sem verður lokaður fram til 3. september, og Álftamýrarskóli, þar sem skólasetning verður 7. september.
Meira