Greinar þriðjudaginn 25. ágúst 2020

Fréttir

25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Bílaleigubílum fækkar

Rúmlega 9.300 færri bílaleigubílar voru í umferð í júlí en í júlí í fyrra. Alls voru 15.628 bílaleigubílar í umferð í júlí en 24.943 í júlí í fyrrasumar. Með því er fjölgun bílaleigubíla síðustu ár mikið til gengin til baka. Um 4. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir brot gegn barni

Héraðsdómur Reykjaness hefur gert Þorsteini Halldórssyni hegningarauka upp á þrjú og hálft ár fyrir kynferðisbrot gegn ungum pilti. Þorsteinn var á síðasta ári dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn öðrum ungum pilti. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Ekki veruleg áhrif á umhverfið á Íslandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnvöld á Íslandi telja að bygging kjarnorkuvers við Sizewell í Suffolk-sýslu á austurströnd Englands muni ekki hafa veruleg áhrif á umhverfið hér á landi. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð

Engar vísbendingar um mýkri lendingu

Ekkert bendir til þess að ferðamenn hafi brugðist betur við nýjum reglum á landamærum en ferðaþjónustuaðilar höfðu óttast. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fallist á kæru vegna útboðs ritfanga

Kærunefnd útboðsmála hefur úrskurðað að Akureyrarbær megi ekki ganga til samninga við fyrirtækið Egilsson ehf. um kaup á ritföngum og námsgögnum fyrir skóla bæjarins á grundvelli útboðs frá því í vor. Var fallist á kæru Pennans ehf. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fann frekar forvitið fé í firði

Sauðféð í Dýrafirðinum var nánast jafn forvitið um ljósmyndarann sem af því smellti mynd og ljósmyndarinn var um sauðféð. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 798 orð | 3 myndir

Fjarvinnsla fjölgar valkostum

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samfélagið er nú á tímum kórónuveirunnar opnara en áður fyrir störfum án staðsetningar,“ segir Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, sem búsett er í Skagafirði. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Fyrsta fæðing ársins í Vestmannaeyjum

„Fæðingin gekk eins og í sögu og ég er mjög glöð að hafa átt heima,“ segir Drífa Þorvaldsdóttir eftir að hafa fætt son sinn á heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum þann 10. ágúst. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Hafna kæru vegna Sjómannaskólareits

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru um ógildingu á ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi Sjómannaskólareits. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Höndin fyrir ofan olnboga horfin

Maður sem lenti í alvarlegu flugeldaslysi í Heiðmörk á laugardagskvöld hlaut alvarlega áverka á vinstri hendi. Að sögn Skúla Jónssonar, stöðvarstjóra á lögreglustöð 2 í Hafnarfirði, hafði vinstri handleggurinn sprungið og horfið fyrir ofan olnboga. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Krakkarnir mættu kátir og glaðir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýtt starfsár grunnskólanna í Reykjavík hófst í gærmorgun þegar rúmlega 15 þúsund börn mættu í skólana sína. Af þeim hópi er um tíund, eða um 1.500 börn, að hefja nám í fyrsta bekk. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Munaður Lystisnekkjan Calypso var í Reykjavíkurhöfn í gær. Hún hefur verið á siglingu kringum landið síðustu vikur. Samkvæmt fréttum fjölmiðla fyrr í mánuðinum var þar á ferð höfundur Harry Potter-bókanna, J.K. Rowling, ásamt fjölskyldu og vinum. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Kylfingar á Snæfellsnesi standa í ströngu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vinna við nýjan níu holu golfvöll vestan við flugvöllinn á Rifi á Snæfellsnesi gengur samkvæmt áætlun. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Makrílaflinn yfir 100 þúsund tonn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Búið er að landa rúmlega 100 þúsund tonnum af makríl á vertíðinni, en alls hafa íslensk skip heimild til að veiða um 168 þúsund tonn í ár. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Mikill straumur ferðamanna um Fljótin

Fljótin | Júlía Agar Huldudóttir og Rebekka Hekla Halldórsdóttir hafa staðið vaktina í útibúi Kaupfélags Skagfirðinga á Ketilási í sumar. Nú eru þær að hverfa úr sveitinni til náms. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Níu þúsund færri bílaleigubílar í umferð en í fyrra

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega 9.300 færri bílaleigubílar voru í umferð í júlí en í júlí í fyrra. Jafnframt rúmlega sexfaldaðist fjöldi bílaleigubíla sem hafa verið teknir úr umferð. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Nýir molar í konfektkassa Nóa Síríus

Fjóra nýja konfektmola verður að finna í konfektkössum sælgætisgerðarinnar Nóa Síríus um helgina í tilefni af 100 ára afmæli fyrirtækisins. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Ný íslensk skipaskrá í burðarliðnum

Fréttaskýring Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Nái markmið stjórnvalda fram að ganga má gera væntingar til þess að íslenski fáninn blakti aftur við hún á kaupskipum landsins. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ólíklegt að áhrifa gæti hér

Þótt möguleiki sé á umhverfisslysi vegna byggingar og starfrækslu stórs kjarnorkuvers á ströndinni í Suffolk á Englandi telur Skipulagsstofnun ólíklegt að áhrifa frá slíku þriðjukynslóðarkjarnorkuveri, í rúmlega 1.600 kílómetra fjarlægð, gæti á Íslandi. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Ósátt við mikla hækkun á skólamat

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er ansi köld kveðja til barnafólks á Seltjarnarnesi,“ segir Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ráðherrar reyndust ekki smitaðir

Niðurstöður úr síðari skimun ráðherra vegna kórónuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum. Allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar, utan félagsmála- og heilbrigðisráðherra, voru skimaðir í tvígang á síðustu dögum og viðhöfðu smitgát á milli. Meira
25. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Segja merki um eitrun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Læknar við Charite-sjúkrahúsið í Berlín, þar sem rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní liggur nú, sögðu í gær að niðurstöður rannsókna þeirra bentu til þess að eitrað hefði verið fyrir honum. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Selfyssingar fyrsta liðið til þess að vinna Breiðablik í tæp tvö ár

Barbára Sól Gísladóttir reyndist hetja Selfoss þegar liðið heimsótti Íslandsmeistaraefnin í Breiðabliki í elleftu umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kópavogsvöll í gær. Meira
25. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Smitaðist aftur af kórónuveirunni

Vísindamenn við háskólann í Hong Kong staðfestu í gær að sjúklingur þar hefði smitast af kórónuveirunni á nýjan leik, rúmlega fjórum mánuðum eftir að hann hafði jafnað sig af fyrra smiti. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Stálu tveimur tonnum af frosnum rækjum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Tveimur tonnum af frosnum rækjum var stolið á Hvammstanga um helgina og er málið nú til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Tekist á um gæðakröfur til ritfanga

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Akureyrarbær má ekki ganga til samninga við fyrirtækið Egilsson ehf. um kaup á ritföngum og námsgögnum fyrir skóla bæjarins á grundvelli útboðs frá því í vor. Meira
25. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Trump formlega útnefndur í framboð

Donald Trump Bandaríkjaforseti var í gær formlega útnefndur sem frambjóðandi Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum í haust, þegar landsfundur Repúblikanaflokksins hófst. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð

Tugmilljóna tjón ár hvert

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er alltaf sami vandinn. Ef ótryggð ökutæki valda tjóni leiðir það á endanum til hækkunar iðgjalda fyrir skilvísa,“ segir Marta Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Alþjóðlegra bifreiðatrygginga á Íslandi. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Tveir farþegar smitaðir um borð í Norrænu

Sex kórónuveirusmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í fyrradag. Alls eru 117 í einangrun, einn á sjúkrahúsi og 919 í sóttkví. Meira
25. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Um 2.600 ótryggð ökutæki í umferð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikill fjöldi óvátryggðra ökutækja er í umferð á Íslandi og búast má við því að þeim fjölgi á næstunni samfara versnandi efnahagsástandi nema gripið verði í taumana. Meira
25. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vikið tímabundið frá störfum

Lars Findsen, yfirmanni leyniþjónustu danska hersins, var í gær vikið tímabundið frá störfum eftir að í ljós kom að stofnunin hefði mögulega brotið lög með því að njósna um danska þegna undanfarin sex ár og deila þeim upplýsingum með öðrum ríkjum. Meira
25. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þingkona ákærð fyrir morð eiginmanns

Brasilíska þingkonan og gospelsöngkonan Flordelis dos Santos var í gær ákærð fyrir að hafa skipað börnum sínum að myrða eiginmann hennar, Anderson do Carmo. Do Carmo var skotinn minnst þrjátíu sinnum í bílskúr hjónanna í júní í fyrra. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2020 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Eindreginn brotavilji RÚV

Aðför fréttamanna „RÚV“ að Samherja stóðst ekki skoðun. Stofnunin tók örskotsstund til að skoða stórmál og ábyrgðarmenn hennar stukku svo ofan í doríuna sem virðist stýra öllu fjölmiðlafleyinu. Meira
25. ágúst 2020 | Leiðarar | 696 orð

Tilhlaupið að hefjast

Demókratar vona að þeir komist inn með Biden sem forseta þótt það sé ekki varanleg lausn Meira

Menning

25. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Dynasty og sápan í Beverly Hills

Í sumarfríinu þegar hringferð um landið var yfirstaðin og hver lægðin á fætur annarri herjaði á höfuðborgina var ósköp gott að kúra undir sæng og horfa á heilalaust drasl. Fyrst var það Dynasty. Já, þið lásuð rétt! Meira
25. ágúst 2020 | Tónlist | 1198 orð | 1 mynd

Fagnar uppruna sínum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Undir bláu tungli , önnur breiðskífa Loga Pedro Stefánssonar, kom út fyrir helgi, 21. ágúst, en sú fyrsta, Litlir svartir strákar , kom út fyrir tveimur árum og hlaut bæði mikið lof og athygli. Meira
25. ágúst 2020 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

John Soul látinn

Söngvarinn og laga- og textasmiðurinn John Soul, JJ Soul, lést 10. ágúst síðastliðinn, 75 ára að aldri. Meira
25. ágúst 2020 | Myndlist | 415 orð | 2 myndir

Minning um stórvirki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýtt listaverk eftir myndlistarmanninn Sigurð Guðmundsson hefur verið afhjúpað á Sólheimum í Grímsnesi, á torgi sem nefnist Péturstorg. Meira
25. ágúst 2020 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Tónlist og súpa í Söngljóðasúpu

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui Narváez gítarleikari koma fram í tónleikaröðinni Söngljóðasúpa í kvöld. Meira
25. ágúst 2020 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Verk Ragnars flutt í kirkju í Mílanó

Gjörningur Ragnars Kjartanssonar „The Sky in a Room“ verður fluttur 22. september til 25. október í kirkjunni San Carlo al Lazzaretto í Mílanó en hann var upphaflega sýndur í National Museum Wales í Cardiff árið 2018. Meira

Umræðan

25. ágúst 2020 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Ástandið í Hvíta-Rússlandi

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Talning atkvæða var illa sviðsett leikrit fyrir okkur eftirlitsmenn, úrslitin höfðu verið ákveðin fyrir fram." Meira
25. ágúst 2020 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Bóluefni gegn COVID-19 – Mögulegur sigur samvinnu og vísinda

Eftir Björn Rúnar Lúðvíksson: "Fjölmörg bóluefni gegn COVID-19-sjúkdóminum eru nú handan við hornið sem byggist á víðtækara samstarfi en áður hefur sést á heimsvísu." Meira
25. ágúst 2020 | Aðsent efni | 994 orð | 3 myndir

Hver var Sigurður Nordal?

Eftir Braga Kristjónsson: "Það er algengur misskilningur meðal Íslendinga að handritin í hinni íslenzku Árnastofnun séu eign Íslendinga. Svo er raunar ekki. Þau eru eign „legats“ Árna Magnússonar-stofnunarinnar. Það er nú málið." Meira
25. ágúst 2020 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Menntun fyrir alla

Fyrsti skóladagur vetrarins markar nýtt upphaf. Veturinn sem leið einkenndist af viljaþreki og samhug þeirra sem bera ábyrgð á skólastarfi. Menntakerfið bar árangur sem erfiði, og það tókst að útskrifa alla árganga í vor. Meira
25. ágúst 2020 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Er þetta stefna þín gagnvart mér og öðrum sem þurfa að leita til þín eftir skýrum svörum?" Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Dóra Sigríður Bjarnason

Dóra Sigríður Bjarnason fæddist 20. júlí 1947. Hún lést 5. ágúst 2020. Útför Dóru Siggu fór fram 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2027 orð | 1 mynd

Elín Salóme Guðmundsdóttir

Sr. Elín Salóme Guðmundsdóttir var fædd á Fremri-Ósi í Bolungarvík 3. desember 1951. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 14. ágúst 2020 eftir harða baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1580 orð | 1 mynd

Gísli Rúnar Jónsson

Gísli Rúnar Jónsson fæddist 20. mars 1953. Hann lést 28. júlí 2020. Útför Gísla Rúnars fór fram 20. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1161 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Rúnar Jónsson

Gísli Rúnar Jónsson, leikari, rithöfundur og þýðandi, fæddist í Reykjavík 20. mars 1953. Hann lést 28. júlí 2020, 67 ára að aldri.Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Valgerðar Gísladóttur skáldkonu og Jóns Konráðs Björnssonar kaupmanns. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir

Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1970. Hún lést 7. ágúst 2020. Útför Guðbjargar var gerð 20. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Jóna Dís Þórisdóttir

Jóna Dís Þórisdóttir fæddist í Reykjavík 17. maí 1977. Hún lést 12. ágúst 2020, 43 ára að aldri. Foreldrar hennar eru Guðrún Jóna Jónasdóttir, f. 1952, og Þórir Þorsteinsson, f. 1945, d. 1993. Sambýlismaður Guðrúnar Jónu er Ingi Halldór Árnason, f.... Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Kolfinna Gerður Pálsdóttir

Kolfinna Gerður Pálsdóttir, húsmæðrakennari og húsmóðir, fæddist í Böðvarshólum í Vesturhópi 12. ágúst 1924. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 6. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 2323 orð | 1 mynd

Kristín Lára Valdemarsdóttir

Kristín Lára Valdemarsdóttir fæddist á Blámýrum í Ögurhreppi, N-Ísafjarðarsýslu, hinn 22. apríl 1927. Hún lést 6. ágúst 2020. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Felixdóttur, húsfreyju og bónda, f. 23. maí 1888, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Ólína Kristín Jónsdóttir

Ólína Kristín Jónsdóttir fæddist 15. júlí 1931. Hún lést 9. ágúst 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Sigurður Hjartarson

Sigurður Hjartarson fæddist á Skagaströnd 7. febrúar 1930. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi 1. ágúst 2020. Foreldrar Sigurðar voru Hjörtur Klemensson, f. 15.2. 1887 í Kurfi á Skagaströnd, d. 6.2. 1965, og Ásta Þórunn Sveinsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2020 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Þórdís Vilborg Sigfúsdóttir

Þórdís Vilborg Sigfúsdóttir fæddist 10. september 1936. Hún lést 22. júní 2020. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 208 orð

Geta fengið lán þrátt fyrir vanskil

Sjóðfélagar í Lífeyrissjóði verslunarmanna geta tekið lán hjá sjóðnum þótt atvinnurekendur trassi að greiða iðgjöld og mótframlag atvinnurekenda af launum viðkomandi starfsmanna. Meira
25. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Luku innleiðingu á uppgjörskerfi

Nasdaq-verðbréfamiðstöð lauk í gær innleiðingu á alþjóðlegu uppgjörskerfi verðbréfa á íslenska markaðnum. Um er að ræða lokaskref sameiningar Nasdaq á Íslandi við Nasdaq CSD SE. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2020 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 g6 6. c3 Bg7 7. 0-0 Rge7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 g6 6. c3 Bg7 7. 0-0 Rge7 8. He1 0-0 9. a4 b4 10. d4 exd4 11. cxd4 d6 12. h3 Ra5 13. Bc2 c5 14. b3 Rec6 15. Bb2 c4 16. bxc4 Rxc4 17. Bc1 Db6 18. Be3 Rxe3 19. fxe3 Ra5 20. Rbd2 Be6 21. Hb1 Hac8 22. Rb3 Hc3... Meira
25. ágúst 2020 | Fastir þættir | 170 orð

Fjórða hæsta. S-Allir Norður &spade;K54 &heart;10765 ⋄KG65...

Fjórða hæsta. S-Allir Norður &spade;K54 &heart;10765 ⋄KG65 &klubs;KD Vestur Austur &spade;D1082 &spade;G93 &heart;D982 &heart;ÁG43 ⋄4 ⋄D103 &klubs;8542 &klubs;1093 Suður &spade;Á76 &heart;K ⋄Á9872 &klubs;ÁG76 Suður spilar 3G. Meira
25. ágúst 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Friðrik Mar Guðmundsson

60 ára Friðrik ólst upp á Breiðdalsvík en býr á Fáskrúðsfirði. Hann er með samvinnuskólapróf frá Bifröst og er framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar og kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. Maki : Alda Oddsdóttir, f. 1960, heimavinnandi. Meira
25. ágúst 2020 | Árnað heilla | 831 orð | 4 myndir

Fyrrverandi Gleðibankastjóri

Magnús fæddist í Reykjavík 25.8. 1945 og ólst í Teigunum. Hann gekk í Laugarnesskóla og síðan í Gaggó Aust. Meira
25. ágúst 2020 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

María Guðjónsdóttir

40 ára María ólst upp í Karlskrona í Svíþjóð en býr á Seltjarnarnesi. Hún er efnaverkfræðingur frá Chalmers Tækniháskólanum í Gautaborg og doktor í líftækni NTNU í Þrándheimi. María er prófessor við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Meira
25. ágúst 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Sagt um ráðstöfun sem mæltist misvel fyrir: „Margir tóku þessu óstinnt upp.“ En vilji maður gott barn heita segir maður: Margir tóku þessu illa – en Margir tóku þetta óstinnt upp . Að taka upp þýðir hér að skilja, túlka . Meira
25. ágúst 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Haraldur Abdou Diedhiou fæddist 21. mars 2020 á...

Seltjarnarnes Haraldur Abdou Diedhiou fæddist 21. mars 2020 á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. Hann vó 3.960 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru María Guðjónsdóttir og Fanamory Diedhiou... Meira
25. ágúst 2020 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Tvær kvenkyns mörgæsir ástfangnar

Dóra Júlía dregur fram ljósa punktinn í tilverunni á hverjum degi á K100 og fjallaði í gær um ástfangnar mörgæsir. Tvær kvenkyns mörgæsir í Valencia á Spáni fundu ástina hjá hvor annarri og hefur hún blómstrað síðan. Meira
25. ágúst 2020 | Í dag | 295 orð

Það er mörg pestin hins vinnandi manns

Sigrún Haraldsdóttir hefur sett saman nokkrar tilkynningar fyrir fólk sem ekki kemst í vinnuna sakir veikinda. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2020 | Íþróttir | 90 orð

Á leið til Chelsea

Enska knattspyrnufélagið Chelsea er að ganga frá kaupum á Kai Havertz, sóknarmanni Bayer Leverkusen, en þýski miðillinn Bild sem og enski miðillinn Sky Sports greindu báðir frá þessu í gær. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Benjamín varði bikarinn í Hafnarfirði

Benjamín Jóhann Johnsen úr ÍR varð Íslandsmeistari í tugþraut og Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH varð meistari í sjöþraut á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Evrópubikarnum frestað

EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tilkynnti í dag að 2. og 3. umferð í Evrópubikar karla í handbolta hafi verið frestað um tæpan mánuð. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Framlengja dvöl sína á Íslandi

Enska karlalandsliðið í knattspyrnu mun dvelja í tvo daga hér á landi eftir leikinn gegn Íslandi í Þjóðadeild UEFA sem fer fram á Laugardalsvellinum 5. september. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 750 orð | 2 myndir

Galopið á öllum vígstöðvum

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Barbára Sól Gísladóttir reyndist hetja Selfoss þegar liðið heimsótti Íslandsmeistaraefnin í Breiðabliki í elleftu umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kópavogsvöll í gær. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Gullboltinn eða Ballon d'Or eins og hann heitir víst er árlega afhentur...

Gullboltinn eða Ballon d'Or eins og hann heitir víst er árlega afhentur þeim sem endar efstur í kjörinu um besta knattspyrnumann heims. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Í liði vikunnar í fjórða sinn

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu og leikmaður Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, átti stórleik fyrir Vålerenga þegar liðið vann 3:1-útisigur gegn Lillestrøm í toppslag deildarinnar um síðustu helgi. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Johnson tyllti sér á toppinn

Atvinnukylfingurinn Dustin Johnson er kominn í efsta sæti heimslistans í golfi á nýjan leik eftir að hann vann öruggan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni um helgina sem fram fór í Boston. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Knattspyrna Pepsi Max-deild karla: Würth-völlurinn: Fylkir - Fjölnir...

Knattspyrna Pepsi Max-deild karla: Würth-völlurinn: Fylkir - Fjölnir 19.15 Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV - Fram 17.15 3. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 850 orð | 2 myndir

Lítið annað í stöðunni en að kyngja stoltinu

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Malmö í sænsku úrvalsdeildinni, gekk til liðs við sænska félagið í desember 2017. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Brooklyn –Toronto 122:150...

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Brooklyn –Toronto 122:150 *Toronto vann einvígið 4:0. Utah – Denver 129:127 *Staðan er 3:1-fyrir Utah. Orlando – Milwaukee 106:121 *Staðan er 3:1-fyrir Milwaukee. Meira
25. ágúst 2020 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna FH – Stjarnan 3:2 Valur – Þróttur R...

Pepsi Max-deild kvenna FH – Stjarnan 3:2 Valur – Þróttur R. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.