Greinar miðvikudaginn 26. ágúst 2020

Fréttir

26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð

7.276 milljóna tekjur

Tekjur Símans á öðrum ársfjórðungi námu 7.276 m.kr samanborið við 7.115 m.kr. á sama tímabili í fyrra, skv. uppgjöri Símans. Hagnaður fyrirtækisins var 83 m.kr. á þessum ársfjórðungi en 789 m.kr. á sama fjórðungi 2019. 500 m.kr. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 48 orð

Alvarleg líkamsárás

Alvarleg líkamsárás var framin í Vestmannaeyjum á þriðja tímanum aðfaranótt þriðjudags. Ráðist var á mann á fertugsaldri með einhverju áhaldi og hlaut hann alvarlega áverka. Sá kannaðist ekki við árásarmanninn, sem var með andlitið hulið. Skv. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Við höfnina Vaskur maður vann við bát í Reykjavíkurhöfn í veðurblíðunni í gær. Veðrið hefur leikið við borgarbúa síðustu daga og hefur fólk verið duglegt við að nýta síðustu... Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Bara einn Magnús!

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Magnúsi S. Þorvaldssyni er margt til lista lagt. Hann er einn fárra sem hefur tekist að vinna sem bakari á nóttunni og daginn og æfa, spila og þjálfa fótbolta síðdegis og á kvöldin. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Blake mögulega lamaður fyrir lífstíð

Jacob Blake, sem skotinn var sjö sinnum í bakið af lögreglunni í Kenosha í Wisconsin-ríki, er mögulega lamaður fyrir lífstíð. Gefa læknar hans honum helmingslíkur á að geta gengið á ný. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Bóluefni mögulega fáanlegt um áramót

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans, er vongóður um að bóluefni við COVID-19 verði fáanlegt á næsta ári. Sex bóluefni eru nú í þriðja fasa þróunar en ríflega hundrað eru skemur komin. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Búa sig undir innanlandsferðalög í vetur

Innlend ferðaþjónusta verður með öðruvísi sniði í vetur. Fjölmargir þjónustuaðilar verða með skerta starfsemi eða loka henni algjörlega. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Eiríkur Brynjólfsson

Eiríkur Brynjólfsson kennslustjóri lést sl. sunnudag, 69 ára að aldri. Eiríkur fæddist 19. maí 1951, sonur hjónanna Brynjólfs Eiríks Ingólfssonar lögfræðings og Helgu Sigurðardóttur. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð

Ekkert afskrifað í ferlinu

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Icelandair Group fékk engar skuldir afskrifaðar í umfangsmikilli samningalotu við lánardrottna sína í sumar. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð

Engin gögn um samskipti við ÖSE 2010

Engin gögn eru í skjalasafni dómsmálaráðuneytisins um samskipti ráðuneytisins við Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE, vegna kosningaeftirlits hér á landi í aðdraganda stjórnlagaþingskosninganna í nóvember 2010. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Faraldurinn ekki kallað á endurmat

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir aukna fjarvinnu vegna kórónuveirunnar ekki hafa leitt til endurmats á ávinningi af nýjum höfuðstöðvum. Enda sé verið að hanna hús sem geri þegar ráð fyrir breyttum starfsvenjum. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 675 orð | 4 myndir

Fresta því að fjarlægja ristarhliðin

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Guðni Th. opnar söfnun Barnaheilla

Árleg landssöfnun Barnaheilla er hafin og rennur ágóði söfnunarinnar í ár til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun hefja söfnunina eins og hefð er fyrir. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Hafna ótímabærum ásökunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hamfarir í ferðaþjónustu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta innlendra greiðslukorta í gistiþjónustu jókst um 1,5 milljarða króna fyrstu sjö mánuði ársins, þrátt fyrir samkomubann í vor. Skýringin er því að líkindum aukin ferðalög innanlands. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Herjólfur að fullu rafknúinn

„Þetta datt inn á sunnudag,“ segir Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, eftir að sá áfangi náðist að skipið gengur eingöngu fyrir rafmagni. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Íslendingar öruggir um bóluefni

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, segir í samtali við Morgunblaðið að Íslendingar séu með góð sambönd þegar kemur að kaupum á bóluefnum við kórónuveirunni. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Kalla til herinn gegn veirunni

Spænsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hygðust leita til herafla landsins til þess að hjálpa til við sóttvarnaaðgerðir gegn kórónuveirunni, en faraldurinn hefur verið í miklum uppgangi þar undanfarna daga, líkt og í nokkrum öðrum ríkjum Evrópu og... Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kerfið frekar veikst en styrkst í faraldri

Aðstæður á bráðamóttöku hafa aldrei verið verri, að sögn læknis sem þar starfar. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Kirkjan missti áhugann

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kaþólskt munkaklaustur sem til stóð að reisa í landi Skógræktarfélags Íslands að Úlfljótsvatni fyrir nokkrum árum er ekki lengur á dagskrá. Þetta staðfestir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Lognið á undan storminum

Ein af úrslitamyndum í veðurljósmyndakeppni bresku veðurfræðistofnunarinnar Royal Meteorological Society er tekin í Dyrhólaey af rússneska ljósmyndaranum Mikhail Shcheglov. Myndin er tekin að kvöldi til, andartaki áður en stormur brast á. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Mænuveiki útrýmt frá ríkjum Afríku

Stjórnvöld í Nígeríu og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO lýstu því yfir í gær að mænuveiki í sinni náttúrulegu mynd herjaði ekki lengur á landið, en fjögur ár eru frá því síðasta tilfellið greindist. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Óttast alltaf neikvæðu áhrifin

„Uppbygging kjarnorkuvera er eitt af því sem sum ríki hafa kosið að gera til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það sjónarmið skil ég svo sem, en maður óttast alltaf þessi mögulegu neikvæðu áhrif, á þessum stað sem og öðrum,“ segir... Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Rosabaugur birtist á himni

„Þarna er rosabaugur um sólu á ferðinni, þetta er algengasta gerðin, 22° stefnubreyting á ljósi um ískristalla í kringum sólina,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um myndina hér til hliðar sem tekin var við... Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sólin sleikt á Austurvelli

Vel hefur viðrað til sólbaða víða um land að undanförnu. Fáar strendur eru í boði til að flatmaga undir sólinni. Meira
26. ágúst 2020 | Innlent - greinar | 81 orð | 1 mynd

Steinda hefur alltaf dreymt um að verða leikstjóri

Steindi svaraði 20 ógeðslega mikilvægum spurningum hjá þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars á dögunum þar sem ýmislegt kom fram, m.a. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Stilla strengina fyrir Íslendinga

Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Fjölmargt verður í boði fyrir þá Íslendinga sem vanir eru að ferðast erlendis til að stytta sér veturinn og hrista af sér skammdegisdrungann. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Umdeildur battavöllur loks fjarlægður

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er búin að vera ólýsanleg martröð en henni er sem betur fer lokið,“ segir Ingibjörg Halldórsdóttir, íbúi við Skaftahlíð í Reykjavík. Meira
26. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð

Vinnuskjalið fundið og birt

Vinnuskjal Verðlagsstofu skiptaverðs um karfaviðskipti Samherja er nú komið í leitirnar. Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2020 | Leiðarar | 237 orð

Að loknum flokksþingum

Forystumenn stóru flokkanna í Bandaríkjunum eru sáttir við sín flokksþing Meira
26. ágúst 2020 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Hávaði og köll eru ekki kosningar

Óvarlegt er að hafa talningu á mótmælafundum sem ígildi lýðræðislegrar kröfu. Iðulega voru göngur í Lundúnum með og á móti Brexit sem fullyrt var að milljón manns hefðu sótt. Meira
26. ágúst 2020 | Leiðarar | 404 orð

Mikilvægur áfangi

Útrýming mænuveikiveirunnar yrði mikill sigur fyrir mannkynið Meira

Menning

26. ágúst 2020 | Tónlist | 1115 orð | 6 myndir

„Afar glæsileg“ dagskrá

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við stóðum frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort við ættum að aflýsa eða taka slaginn. Meira
26. ágúst 2020 | Fjölmiðlar | 247 orð | 2 myndir

Flick fer á flakk

„Það er einhver Flick tekinn við Bæjurum,“ fullyrti sonur minn í nóvember síðastliðnum og átti þar við knattspyrnuliðið fræga frá München en ekki fólk sem hneigist jöfnum höndum til karla og kvenna. Meira
26. ágúst 2020 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Guðbjörg og Antonia flytja aríur úr óperum Verdis á hádegistónleikum

Aríur úr óperum Verdis verða fluttar á tónleikum í hádeginu á morgun, fimmtudag, í Fríkirkjunni í Reykjavík. Tónleikarnir eru hluti af röðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni og hefjast kl. 12. Meira
26. ágúst 2020 | Leiklist | 1051 orð | 1 mynd

Hversu lítið er nóg?

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Eyja nefnist þátttökuverk eftir Steinunni Hildigunni Knúts-Önnudóttur unnið í samstarfi við Grétu Kristínu Ómarsdóttur, íbúa Hríseyjar og Leikfélag Akureyrar sem sýnt verður í Hrísey laugardaginn 29. Meira
26. ágúst 2020 | Bókmenntir | 148 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunahafinn Aleksijevitj tekin til yfirheyrslu

Hvítrússneski rannsóknarblaðamaðurinn, rithöfundurinn og sagnfræðingurinn Svetlana Aleksijevitj, sem hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2015, hefur verið kölluð til yfirheyrslu í Hvíta-Rússlandi vegna gagnrýni sinnar á nýkjörinn forseta landsins. Meira

Umræðan

26. ágúst 2020 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Hvatningarorð við skólasetningu

Eftir Garðar Cortes: "Hugtakið velgengni, eins og ég óska ykkur nú, er skilgetið afsprengi drauma og þráa, enda af sama stofni." Meira
26. ágúst 2020 | Aðsent efni | 916 orð | 2 myndir

Höfum við efni á þessu öllu?

Eftir Óla Björn Kárason: "Rekstur hins opinbera kostaði nær 47 milljörðum króna meira í hverjum mánuði á síðasta ári en árið 2000, á föstu verðlagi." Meira
26. ágúst 2020 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Kristniboðsstöðin Omega

Eftir Hjálmar Magnússon: "Trúarbrögðin eru ekki bara að trúa á eitthvað heldur spurning um hvaða boðskap þau fylgja eða boða." Meira
26. ágúst 2020 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Ríkisábyrgð Icelandair

Eftir Hauk Viðar Alfreðsson: "Fljótt á litið virðist þessi ríkisábyrgð vera fyrst og fremst byggð á tilfinningu en ekki ígrunduðum rökum, útreikningum og sterkum fyrirsjáanlegum stefnum." Meira
26. ágúst 2020 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Umboð þjóðar ef það hentar mér

Á Íslandi höldum við kosningar á fjögurra ára fresti. Þá keppast stjórnmálasamtök um atkvæði kjósenda með því að leggja línurnar fyrir næstu fjögur árin. Þannig virkar lýðræðið okkar, lýðveldi með þingbundinni stjórn. Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2020 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

Ari Harðarson

Ari Harðarson fæddist 20. ágúst 1957. Hann lést 6. ágúst 2020. Ari var jarðsunginn 20. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2020 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Ellert Gunnlaugsson

Ellert Gunnlaugsson fæddist 1. október 1955. Hann lést 16. ágúst 2020. Útförin fór fram 24. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3183 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Óskarsson

Guðmundur Rúnar Óskarsson fæddist 15. janúar 1946 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur 11. ágúst 2020. Faðir Guðmundar var Óskar Magnússon, bifreiðasmiður á Seyðisfirði, fæddur 13. október 1922, dáinn 4. apríl 1991. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2020 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Helgi Steingrímsson

Helgi Steingrímsson fæddist 13. júní 1943. Hann andaðist 15. ágúst 2020. Útförin fór fram í kyrrþey 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir

Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir fæddist 4. mars 1990. Hún lést 14. júlí 2020. Útför Kristínar Lilju fór fram í kyrrþey 28. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2020 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Magnús Gísli Arnarson

Magnús Gísli Arnarson fæddist í Reykjavík 10. desember 1980. Hann lést 6. ágúst 2020. Foreldrar hans eru Örn Ísleifsson flugmaður, f. 7. ágúst 1956, og Guðrún Þóra Magnúsdóttir verslunarmaður, f. 14. janúar 1956. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2020 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Svanhvít Kjartansdóttir

Svanhvít Kjartansdóttir fæddist 1. mars 1933. Hún lést 12. ágúst 2020. Útför Svanhvítar fór fram 20. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2020 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Unnur Gunnarsdóttir Sande

Unnur Gunnarsdóttir Sande menntaskólakennari fæddist á Smáragötu 7 í Reykjavík 18. maí árið 1938. Hún lést 14. ágúst 2020 á heimili sínu í Ósló. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðjónsson skipamiðlari, f. 26.12. 1909, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

26. ágúst 2020 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 b4 10. Ra4 Rxe4 11. Be5 Rf6 12. Rc5 c3 13. bxc3 bxc3 14. 0-0 Rbd7 15. Rxd7 Bxd7 16. Db3 Bg7 17. Da3 g4 18. Re1 c5 19. dxc5 0-0 20. Bxc3 h5 21. Hd1 Rd5 22. Meira
26. ágúst 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Daníel Tryggvi Daníelsson

40 ára Daníel er Reykvíkingur en býr á Álftanesi. Hann er viðskiptafræðingur að mennt með meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Háskólanum í Reykjavík. Daníel er rekstrarstjóri NEXT. Maki : Helga Björg Flóventsdóttir, f. 1978, kennari í Álftanesskóla. Meira
26. ágúst 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Guðný Rósa Sigurbjörnsdóttir

50 ára Guðný Rósa ólst upp á Seltjarnarnesi og í Árbænum og býr í Litla-Skerjafirði. Hún er kennari að mennt og er einnig með BA-próf í ensku og frönsku frá Háskóla Íslands. Guðný Rósa er kennari í Melaskóla. Börn : Ylfa Örk, f. 1999, Högna, f. Meira
26. ágúst 2020 | Í dag | 42 orð

Málið

Fyrir kemur að greidd eru „laun fyrir ráðgjöf vegna skipan“ einhvers í stöðu eða embætti. Sömuleiðis eru stundum greidd laun fyrir ráðgjöf „vegna skipun“. Meira
26. ágúst 2020 | Í dag | 301 orð

Ódauðleikinn og hið eilífa líf

Ólafur Stefánsson gerir það sér til gamans að snúa ljóðum á íslensku og birta á leir. Meira
26. ágúst 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Sami hluturinn. S-Allir Norður &spade;863 &heart;ÁD109 ⋄K65...

Sami hluturinn. S-Allir Norður &spade;863 &heart;ÁD109 ⋄K65 &klubs;K83 Vestur Austur &spade;D102 &spade;G974 &heart;G73 &heart;K52 ⋄D1087 ⋄ÁG93 &klubs;G75 &klubs;94 Suður &spade;ÁK5 &heart;864 ⋄42 &klubs;ÁD1062 Suður spilar 3G. Meira
26. ágúst 2020 | Árnað heilla | 758 orð | 3 myndir

Tók upp síðasta þáttinn í gær

Ævar Kjartansson fæddist 26. ágúst 1950 á Landspítalanum í Reykjavík en fór með leigubíl þriggja vikna gamall á Grímsstaði á Hólsfjöllum þar sem hann ólst upp. Meira
26. ágúst 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Arna Björnsdóttir og Móeiður Arnarsdóttir söfnuðu dósum í...

Vinkonurnar Arna Björnsdóttir og Móeiður Arnarsdóttir söfnuðu dósum í Laugardalnum til styrktar Rauða krossinum. Þær komu með afraksturinn þann 18. ágúst, heilar 34.028 krónur, og afhentu Rauða krossi... Meira

Íþróttir

26. ágúst 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Að stöðva Breiðablik fyrst liða er sigur sem gerir mikið fyrir Selfoss

Knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir er leikmaður 11. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna eftir að hún skoraði sigurmark Selfoss gegn Breiðabliki í fyrradag. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Danmörk Aarhus United - Skanderborg 31:18 • Thea Imani Sturludóttir...

Danmörk Aarhus United - Skanderborg 31:18 • Thea Imani Sturludóttir skoraði 1 mark fyrir Aarhus... Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Fimmti undanúrslitaleikur ÍBV á sjö árum

ÍBV var fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í gær þegar liðið vann dramatískan 2:1-sigur gegn Fram í átta liða úrslitum keppninnar á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Fylkir í fimmta sætið

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fylkismenn unnu sinn sjötta leik í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, þegar nágrannar þeirra úr Fjölni komu í heimsókn á Würth-völlinn í Árbænum í fjórtándu umferð deildarinnar í gærkvöldi. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Knattspyrna Pepsi Max-deild karla: Meistaravellir: KR - Valur 17...

Knattspyrna Pepsi Max-deild karla: Meistaravellir: KR - Valur 17 Garðabær: Stjarnan - KA 18 Kórinn: HK - Grótta 19.15 3. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 461 orð | 3 myndir

* Knattspyrnumaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson er kominn að láni til...

* Knattspyrnumaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson er kominn að láni til HK frá FH og klárar því tímabilið í Pepsi Max-deildinni í Kópavoginum. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Lánaður frá Norwich til ÍA

Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson verður á næstu dögum lánaður til ÍA frá Norwich City á Englandi. Vefmiðillinn fótbolti.net greindi fyrst frá þessu. Ísak var lánaður til St. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Maguire kemur ekki til Íslands

Harry Maguire, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United og varnarmaður enska landsliðsins, var í gær úrskurðaður í 21 mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir alvarlega líkamsárás á Grikklandi um síðustuhelgi. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Miami – Indiana 99:87 *Miami...

NBA-deildin Úrslitakeppni, 1. umferð: Miami – Indiana 99:87 *Miami vann einvígið 4:0. Portland – LA Lakers 115:135 *Staðan er 3:1 fyrir LA... Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Fylkir – Fjölnir 2:0 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild karla Fylkir – Fjölnir 2:0 Staðan: Valur 1071222:822 Breiðablik 1162324:1720 FH 1162322:1620 Stjarnan 954017:819 Fylkir 1261519:1819 KR 952214:917 ÍA 1142526:2514 Víkingur R. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 701 orð | 3 myndir

Setjum fyrst og fremst pressu á okkur sjálfar

11. Umferð Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Barbára Sól Gísladóttir og stöllur hennar á Selfossi unnu í fyrradag þrekvirki er þær stöðvuðu hið nær óstöðvandi lið Breiðabliks á Íslandsmótinu í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tuttugu ára ferli lauk í Svíþjóð

Ásdís Hjálmsdóttir Annerud lauk íþróttaferli sínum í frjálsum íþróttum í gær þegar hún tók þátt á Castorama-mótinu í Svíþjóð. Til stóð að hún myndi taka þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó og ljúka svo ferlinum á Evrópumeistaramótinu í París. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Valur dregur sig úr keppni

Valsarar hafa hætt við þátttöku í Evrópudeildinni í handknattleik vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða yfirvalda. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá félaginu. Meira
26. ágúst 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Þrír nýliðar í enska landsliðinu

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kynnt landsliðshópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í Þjóðadeild UEFA 5. september og svo Danmörku þremur dögum síðar. Meira

Viðskiptablað

26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 1238 orð | 1 mynd

Að heyra bergmál frá árinu 1945

Ásgeir Ingvarsson Skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Þegar sagan er skoðuð má koma auga á nokkrar lexíur sem kórónuveirufaraldurinn ætti að kenna okkur um mikilvægi frjáls samfélags og sveigjanlegs atvinnulífs. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Bankarnir aldrei lánað meira

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bankarnir lánuðu ríflega 42 milljarða í júlímánuði til húsnæðiskaupa eða endurfjármögnunar húsnæðisskulda. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 196 orð

Breyttur heimur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar alþjóðavæðingin var á fullri ferð þótti hallærislegt að efast um grunnforsendur hennar. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 231 orð | 2 myndir

Geta starfað án MAX-vélanna næsta árið

Forstjóri Icelandair segir flotamál félagsins til endurskoðunar en að MAX-vélarnar muni gegna mikilvægu hlutverki í flotanum um langa framtíð. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 779 orð | 1 mynd

Hert löggjöf um jarða- og fasteignaviðskipti

Vegna aukins eignarhalds erlendra aðila hér á landi er eitt af meginatriðum laganna undanþáguheimildir vegna skilyrða fyrir fasteignakaupum aðila sem búsettir eru í ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 1068 orð | 3 myndir

Höfuðstöðvar í takt við tímann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir aukna fjarvinnu ekki hafa leitt til endurmats á ávinningi af nýjum höfuðstöðvum, enda sé verið að hanna hús sem geri þegar ráð fyrir breyttum starfsvenjum í framtíðinni. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 3906 orð | 3 myndir

Icelandair hefur áður nýtt tækifærin í mótlæti

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir það krefjandi verkefni að selja hlutafé í flugfélagi við núverandi aðstæður. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 261 orð | 2 myndir

Innlenda veltan sem dropi í hafið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samdráttur í veltu erlendra greiðslukorta í gistiþjónustu nam fimmtánföldum vexti í veltu innlendra korta í gistiþjónustu fyrstu sjö mánuði ársins. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Gleðipinnar hafa lokað og selt... Krefjast gjaldþrotaskipta... Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 741 orð | 1 mynd

Skattar gera erfiðara að fjölga starfsfólki

Ilmverslunin Madison í Aðalstræti hefur hitt í mark hjá íslenskum lífsknúnstnerum og lyft ilm-menningu landans upp á hærra plan. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Slær á ferðagleðina góðu

Á fáum mánuðum hefur kórónuveiran, sem enginn getur greint með berum augum, umbylt lifnaðarháttum okkar. Ekki er laust við að fólki bregði við, þegar heyrist í fráum þotum himinskautsins strika það út. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 478 orð | 1 mynd

Tugi milljarða vantar í veltuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Erlend kortavelta dróst saman um 85,3 milljarða á fyrstu sjö mánuðum ársins. Það vó á móti að innlend kortavelta jókst um 16,3 milljarða og er nettósamdráttur í kortaveltunni því 69 milljarðar króna. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Unity Software fer á markað í New York

Tækni Hugbúnaðarfyrirtækið Unity Software hefur tilkynnt að það hyggist leita eftir skráningu í Kauphöllina í New York. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Uppskeran tekin fyrr í hús en nokkru sinni

Áhugafólk um kampavínsframleiðslu fylgist andaktugt með fréttum frá Champagne þessa dagana. Nefndin sem ákvarðar hvenær uppskerutíminn megi hefjast gaf það út að tínsla mætti hefjast 17. ágúst. Meira
26. ágúst 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Viðamiklar uppsagnir hjá Finnair

Forstjóri Finnair segir að 15% starfsfólks verði sagt upp störfum eða alls um 1.000... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.