Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson Greiðslur af óverðtryggðum húsnæðislánum gætu hækkað verulega ef stýrivextir Seðlabankans þokast aftur upp á við. Á þetta bendir Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Héraðssaksóknari hefur ákært forsvarsmann ferðaskrifstofunnar Farvel fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum og fyrir peningaþvætti. Tugir Íslendinga sátu eftir með sárt ennið við gjaldþrot Farvel vegna ferða sem greitt var inn á en aldrei voru farnar.
Meira
Göngubrú yfir Reykjanesbraut í Hafnarfirði, sem tengir Áslandshverfi betur við aðra hluta bæjarins, var sett á stöpla í gær. Loka þurfti Reykjanesbraut milli gatnamóta Kaldárselsvegar og Strandgötubrúar meðan á verkinu stóð. Lokað var kl.
Meira
Könnunarsafnið á Húsavík hefur verðlaunað skoska fyrirtækið Skyrora fyrir þróun á umhverfisvænu eldsneyti fyrir eldflaugar. Þetta er er í sjötta sinn sem safnið á Húsavík veitir verðlaun sín, kennd við landkönnuðinn Leif Eiríksson.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristófer Oliversson, formaður Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, FHG, segir stöðuna í hótelgeiranum mjög alvarlega. Nauðsynlegt sé að endurskipuleggja skuldir hótelanna.
Meira
Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hyggst fjölga kennslustundum í íslensku og raungreinum í grunnskólum frá og með haustinu 2021.
Meira
Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, kallaði í gær eftir því að bæði Grikkir og Tyrkir létu af flotaæfingum sínum í austurhluta Miðjarðarhafs, svo að viðræður milli ríkjanna um úthlutun náttúruauðlinda gætu fengið andrými.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti lýsti því yfir í gær að hann væri reiðubúinn að styðja stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi með hervaldi ef þörf krefði.
Meira
Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is „Þeir sem ekki eru farnir, þeir taka þetta á sig en þola ekki mikið meira í viðbót,“ segir Karl Kristján Guðmundsson um áhrif veikingar krónunnar á Íslendinga sem búsettir eru á Suður-Spáni.
Meira
Þau Latasha Myles og Howard Anderson standa hér í rústum íbúðar sinnar í Lake Charles í Louisiana-ríki eftir að fellibylurinn Laura fór þar um og feykti þakinu af húsinu þeirra.
Meira
Fjöldi hegningarlagabrota árið 2019 er mjög svipaður og árið á undan samkvæmt afbrotatölfræði sem embætti ríkislögreglustjóra sendi frá sér í gær. Aukning var á fjársvikum milli ára, eins og síðustu ár og er það að stærstum hluta vegna fleiri netsvika.
Meira
Hagnaður Eimskipa á öðrum ársfjórðungi nam 2,5 milljónum evra, jafnvirði 410 milljóna króna, samanborið við 2,8 milljóna evra hagnað, jafnvirði 459 milljóna króna, fyrir sama fjórðung síðasta árs.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á hafsvæðinu við Ísland mældist 72% minna af makríl í sumar heldur en 2019 samkvæmt niðurstöðum úr fjölþjóðlegum togleiðangri á norðurslóðir.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Blúshátíðin „Blús milli fjalls og fjöru“ verður haldin níunda árið í röð á Patreksfirði í kvöld og annað kvöld.
Meira
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Á undanförnum vikum hefur það nokkrum sinnum komið fyrir að einstaklingur sem talinn er vera með virkt smit kórónuveiru smitaðist í raun fyrr en gert var ráð fyrir og er því með gamalt smit.
Meira
Eik fasteignafélag tapaði 592 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins, en heildareignir félagsins námu 103.376 m.kr. þann 30. júní. Árshlutareikningur Eikar fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins í...
Meira
Hluti áhafnar Brúarfoss er laus úr sóttkví úti í Kína og er nú að undirbúa reynslusiglingu hins nýja skips. Eimskip vonast til að fá skipið afhent frá skipasmíðastöðinni í október.
Meira
Veiking íslensku krónunnar gagnvart evru hefur komið illa við marga þá Íslendinga, sem flutt hafa til Spánar og komnir eru á eftirlaun, eða farnir af vinnumarkaði vegna skertrar starfsgetu.
Meira
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, spurði út í fjárfestingar í samgöngumálum í ljósi samdráttar vegna kórónuveirufaraldursins á fjarfundi efnahags- og viðskiptanefndar með seðlabankastjóra í gærmorgun.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er óður og samtal við meistara Kantor. Í raun mætti lýsa þessum leikhúsgjörningi sem ástarbréfi til Kantors.
Meira
Ef til er tilkomumeira starfsheiti en blússusali í þessum heimi þá er það farandblússusali. Við erum að tala um blússusala sem ekur um á verslun sinni, sem er gamall strætisvagn, vítt og breitt og svalar tískuþörfum kvenna og eftir atvikum öðrum þörfum.
Meira
The Discomfort of Evening , skáldsaga hollenska rithöfundarins Marieke Lucas Rijneveld, hlýtur hin alþjóðlegu Booker-bókmenntaverðlaun í ár, International Booker Prize, fyrir bestu skáldsöguna í enskri þýðingu.
Meira
Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Huawei Technologies er stofnað af fyrrverandi hershöfðingja í kínverska frelsishernum. Skammt á milli fyrirtækis, hers og flokks!"
Meira
Eftir Albert Þór Jónsson: "Í stað þess að lækka skatta og hagræða verulega í ríkisrekstri og skapa ný störf á einkamarkaði er efnahagsstefnan mörkuð af því að verja störf hjá ríkinu eða fjölga þeim."
Meira
K vennaathvarf á Norðurlandi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hefur ekki verið neitt búsetuúrræði utan Reykjavíkur fyrir konur og börn sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna ofbeldis.
Meira
Ágústína Hlíf Traustadóttir fæddist 7. september árið 1948 í Keflavík. Hlíf lést 20. ágúst 2020 á Landspítalanum við Hringbraut. Dóttir hjónanna Sigurborgar Ólafsdóttur, f. 1916, og Trausta Jónssonar, f. 1913.
MeiraKaupa minningabók
Eiríkur Brynjólfsson fæddist í Reykjavík þann 19. maí 1951. Hann lést á Landspítala við Hringbraut þann 23. ágúst 2020. Eiríkur var sonur hjónanna Helgu Sigurðardóttur, húsfreyju frá Reykjavík, f. 1924, d.
MeiraKaupa minningabók
28. ágúst 2020
| Minningargrein á mbl.is
| 1633 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Guðmundur Haukur Gunnarsson lögfræðingur fæddist í Kaupmannahöfn 4. janúar 1971 og lést á heimili sínu í Reykjavík 16. ágúst 2020 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hans eru Ragnheiður Hulda Hauksdóttir, f. 03.09. 1948, og Gunnar Guðmundsson, f. 22.1
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Haukur Gunnarsson lögfræðingur fæddist í Kaupmannahöfn 4. janúar 1971. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 16. ágúst 2020 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hans eru Ragnheiður Hulda Hauksdóttir, f. 3.9. 1948, og Gunnar Guðmundsson, f.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Hafliðadóttir fæddist í Neskoti í Flókadal í Vestur-Fljótum, Skagafjarðarsýslu, 15. desember 1932. Hún lést á heimili sínu í Búðargerði 4, Reykjavík, 17. ágúst 2020.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Halldórsdóttir (Systa) fæddist á Ísafirði, Tangagötu 4, þann 22. nóvember 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir, Eirarholti, 16. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Halldór Magnús Halldórsson, f. 30. desember 1896, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Hjördís M. Magnúsdóttir fæddist 27. janúar 1931 í Reykjavík. Hún lést 13. ágúst 2020 á Vífilsstöðum. Foreldrar hennar voru Magnús Víglundur Finnbogason, f. 23. okt. 1902 í Skarfanesi á Landi í Rang., d. 4. jan.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður Björnsdóttir (Stella) fæddist á Hvammstanga 29. október 1929. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg 16. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson skólastjóri Hvammstanga, f. 30. nóvember 1899, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Guðberg Helgason fæddist á Helgusöndum, Vestur-Eyjafjöllum, 27. nóvember 1933. Hann ólst upp í Seljalandsseli í sömu sveit. Hann lést 19. ágúst 2020. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Jónasson bóndi og Guðlaug Sigurðardóttir húsfreyja.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Sigurðsson fæddist í Vatnsdal í Vestmannaeyjum 22. júlí 1928. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. ágúst 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Oddgeirsson frá Ofanleiti, f. 24.4. 1892, d. 1.6.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Hafstein Gunnarsson fæddist í Reykjavík 9. mars 1973. Hann lést af slysförum 15. ágúst 2020. Foreldrar Stefáns eru Bjarnheiður Ragnarsdóttir, f. 24. júní 1956, gift Ólafi Inga Hermannssyni, f. 21. nóv. 1950, og Gunnar Egilsson, f. 8.
MeiraKaupa minningabók
Þorlákur Aðalsteinn Aðalsteinsson fæddist á Akureyri 11. ágúst 1949. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Jónsson og Guðlaug Helgadóttir, bændur á Baldursheimi í Hörgársveit.
MeiraKaupa minningabók
Á heimasíðu sinni birtir Þórarinn Eldjárn stökuna „Heim og geim“: Allt snýst að endingu aðeins um lendingu. Lykill að lukkaðri geimferð liggur í heimferð.
Meira
Það eru alltaf einhverjir skemmtilegir leikir í gangi á K100 og nú gefst hlustendum tækifæri til að verða hetjan í sínum hópi. Hvort sem það er í vinahópnum, saumaklúbbnum, golfhópnum, á vinnustaðnum eða hjá stórfjölskyldunni.
Meira
50 ára Jóhannes ólst upp í Reykjavík en býr í Mosfellsbæ. Hann er stjórnmálafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og vinnur sem sviðsstjóri hjá Ríkisendurskoðun. Maki : Sigrún Þuríður Geirsdóttir, f. 1972, þroskaþjálfi. Börn : Benedikt Geir, f.
Meira
Sé maður kominn eða hniginn á efri ár er maður orðinn roskinn ; ætli dugi minna en sjötugt ? Fólk lifir lengur og lengur, það er eins og ynging hamli öldrun.
Meira
60 ára Ragnhildur fæddist á Ísafirði en býr í Reykjavík. Hún er með BA-próf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og er upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Hún situr í stjórn Hinsegin daga. Maki : Hanna Katrín Friðriksson, f. 1964, alþingismaður.
Meira
Hilmar Þór er fæddur 28. ágúst 1945 á Þórsgötu 19 í Reykjavík. Þar átti hann heima fyrstu 3-4 árin og lék sér á Freyjugöturóló. Seinna flutti hann í fjölskylduhús afa síns og ömmu, Hverfisgötu 94 sem var glæsilegt gamalt timburhús.
Meira
Vinkonurnar Aníta Thors og Valdís Eva Margeirsdóttir héldu tombólu í Garðabæ til styrktar Rauða krossinum. Þær komu með afraksturinn þann 20. ágúst, heilar 7.804 krónur, og afhentu Rauða krossi...
Meira
Noregur Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Það hefur gengið mjög vel, bæði hjá mér persónulega og liðinu. Ég gæti eiginlega ekki verið ánægðri,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Þrjú íslensk karlalið í knattspyrnu, Víkingur R., FH og Breiðablik, féllu úr keppni í 1. umferð Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Áður hafði KR fallið úr keppni í 1. umferð Meistaradeildarinnar eftir 6:0 tap fyrir Glasgow Celtic.
Meira
* Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónsdóttir slógu bæði eigin Íslandsmet í sleggjukasti á kastmóti FH í Kaplakrika í gær. Hilmar sló síðast eigið Íslandsmet um síðustu helgi og er í fantaformi um þessar mundir.
Meira
Ársþing handknattleiksfélagsins Kristianstad var haldið í vikunni en með liðinu leika þeir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson. Tilkynnt var um val á leikmanni ársins fyrir keppnistímabilið 2019-2020 og hlotnaðist Teiti sá heiður.
Meira
13. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hafnfirðingurinn Steven Lennon átti stórleik fyrir FH þegar liðið fékk HK í heimsókn í 13. umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kaplakrikavöll í Hafnarfirði á laugardaginn síðasta.
Meira
Evrópuleikir Kristján Jónsson kris@mbl.is Kórónuveiruárið 2020 reyndist ekki happadrjúgt í Evrópukeppnum hjá karlaliðunum íslensku í knattspyrnu. Þrjú þeirra, Víkingur R., FH og Breiðablik, féllu úr keppni í 1. umferð Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.
Meira
Snær Jóhannsson er nemi við Háskóla Íslands og sundþjálfari. Hann hætti að drekka og segir að það hafi ekki verið gott að vera í algjöru stjórnleysi.
Meira
Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur lærði fagið til þess að ná tökum á eigin heilsu. Hún segir að áföll á lífsleiðinni hafi áhrif á heilsuna og bendir á að það þurfi að hugsa heilsuna heildrænt og að andleg og líkamleg heilsa þurfi að fara saman. Marta María | mm@mbl.is
Meira
Helga Kristín Ingólfsdóttir segir dansinn yndislegan en mikilvægt sé fyrir þá sem stefna langt í þeirri listgrein að þeir hafi bein í nefinu. Hún glímdi við átröskun um tíma og upplifði mikinn kvíða. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Meira
Þórunn Ívarsdóttir áhrifavaldur kláraði fæðingarorlof síðasta haust og hefur síðan veiran skall á unnið heima hjá sér. Hún heldur úti hlaðvarpinu Þokunni ásamt Alexöndru Bernharð.
Meira
Telma Matthíasdóttir þjálfari er eigandi Fitubrennslunnar og rekur Bætiefnabúlluna með unnusta sínum. Hún er mikið fyrir hreyfingu, hamingju og húmor og segist kunna vel við sig í eldhúsinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Meira
Erfitt er að henda reiður á öllum þeim upplýsingum sem berast úr öllum áttum um næringu og mataræði. Anna Sigríður Ólafsdóttir segir að kórónuveirufaraldurinn hafi líklega breytt fæðumynstri margra til hins verra. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is
Meira
Tinna Sif Sigurðardóttir er á því að líkaminn sé dýrmætur og megi vera alls konar. Hún er að bæta sambandið sitt við líkamann og stundar m.a. acro-jóga með Jacob Wood, eiginmanni sínum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Meira
Margir elska rútínuna sem fylgir haustinu. Þá fara sumir af stað af fullum krafti í ræktina og njóta þess að hafa hverja mínútu skipulagða eftir kæruleysi sumarsins. Eitt af því sem þú getur gert til þess að líða betur er að hugsa vel um húðina.
Meira
Sólveig Ösp Haraldsdóttir hefur farið í gegnum margt í lífinu. Hún segir það lykilinn að lífshamingjunni að læra að elska sjálfan sig. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Meira
Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, er að undirbúa haustið í vinnunni. Hún er á lokametrunum að klára stækkun á tækjasal en svo datt henni einnig í hug að endurskipuleggja skápa og geymslur heimilisins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Meira
Einu sinni vann ég með miklum meistara sem þráði að eignast framtíðareiginkonu. Hann bjó einn og það skemmtilegasta sem hann gerði í frítíma sínum var að horfa á sjónvarpið, helst fótbolta, borða snakk og drekka gos.
Meira
Skálar njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Ef þig langar til að bæta heilsuna örlítið og fara að borða hollari mat þá er sniðugt að búa sér til skál í stað þess að fara á skyndibitastað.
Meira
Velina Apostolova segir blak vera allra meina bót. Hún eignaðist barn fyrir sjö mánuðum en lét það ekki stoppa sig í að keppa í blaki nýverið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Meira
Íris Ásmundardóttir er tvítugur dansnemi, hún er búsett í suðvesturhluta London og segir lífið spennandi þótt tímarnir séu harla ólíkir því sem hún er vön. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Meira
Vitað er að D-vítamín leikur mikilvægt hlutverk í að tryggja heilsu beina og vísbendingar eru um að vítamínið bæði efli ónæmiskerfið og minnki líkurnar á ákveðnum sjúkdómum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.