Greinar mánudaginn 31. ágúst 2020

Fréttir

31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Allir syndi í sömu átt

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rétt áður en kórónuveiran hóf innreið sína í mars var Eyleifur Jóhannnesson ráðinn yfirmaður landsliðsmála hjá Sundsambandi Íslands og tók hann formlega við starfinu um miðjan ágúst. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Áfram krafist afsagnar

Íbúar Hvíta-Rússlands mótmæltu í gær, eins og undanfarna sunnudaga, endurkjöri Alexanders Lúkasjenkós sem setið hefur í embætti forseta landsins í 26 ár. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fisktækninám á pólsku vinsælt

„Þetta er sérstaklega áhugasamur hópur og góður. Þau kláruðu sumarnámið með glæsibrag,“ segir Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólameistari Fisktækniskóla Íslands. Skólinn verður settur í dag og meðal nemenda er stór hópur af pólskum uppruna. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gamalt og nýtt í breyttri götumynd Starhaga

Tvö hús hafa nýlega bæst við götumynd Starhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið lengst til hægri, Starhagi 1, var áður á baklóð Laugavegar 36 og var flutt þangað í vor eftir að hafa verið gert upp. Það var byggt árið 1896. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Gráreynir valinn tré ársins

Hefur bognað en ekki brotnað. Þetta sagði Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, þegar tré ársins 2020 var útnefnt við hátíðlega athöfn á Skógum í Þorskafirði í Reykhólasveit sl. laugardag. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Háar upphæðir til netsvindlara

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Hefur ávaxtað peninga Norðfirðinga í 100 ár

Hundrað ár verða á morgun frá því að Sparisjóður Norðfjarðar, nú Sparisjóður Austurlands, tók til starfa. Sparisjóðurinn er einn fjögurra sparisjóða á landinu, en hinir eru sparisjóðir Suður-Þingeyinga, Höfðhverfinga og Strandamanna. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Héðinn kemst brátt aftur á sinn stall

„Styttan sjálf var meira og minna ónýt en það er búið að laga hana og Héðinn fer að komast á sinn stað,“ segir Kristín Róbertsdóttir, formaður Húsfélags alþýðu, sem er eigandi styttunnar af Héðni Valdimarssyni sem um áratugaskeið hefur... Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hópslagsmál í Bankastræti

Harkaleg hópslagsmál brutust út í Bankastræti á laugardagskvöld. Bæði íslenskir og erlendir menn voru í átökunum sem í sumum tilvikum leiddu til alvarlegra áverka. Enginn er þó í lífshættu. Fram kemur á mbl. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Kanna megi viðhorf til dánaraðstoðar hér

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra leggst ekki gegn því að gerð verði viðhorfskönnun meðal heilbrigðisstarfsmanna um afstöðu þeirra til dánaraðstoðar. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kartöflurnar eru nú í veldisvexti

Fólk á bæjunum Sílastöðum og Einarsstöðum í Kræklinghlíð norðan við Akureyri vann í görðunum alla helgina við að taka upp kartöflur, sem nú eru fullsprottnar. Á þessum bæjum er þess vænst að fá 300-400 tonn af afurðum úr mold. Meira
31. ágúst 2020 | Erlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Málverki stolið í þriðja skipti

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Óhætt er að segja að met hafi verið sett í hollenska bænum Leerdam í síðustu viku þegar málverki eftir einn af helstu meisturum hollenskrar listasögu var stolið úr listasafni í borginni. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Nota fjólur og te til að bragðbæta bjórana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Viðtökurnar hafa verið vonum framar. Við seldum meira en helminginn af bjórunum okkar á fyrsta degi og restin fór svo nánast öll daginn eftir. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Nýr kross reistur í Biskupsbrekku

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nýjum krossi ásamt minnisvarða um herra Jón Vídalín Skálholtsbiskup hefur verið komið fyrir í Biskupsbrekku við Uxahryggjaveg (Kaldadalsveg). Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Prófa óundirbúnar fyrirspurnir

Sú nýbreytni verður tekin upp á næstu fundum borgarstjórnar að í upphafi fundar verða óundirbúnar fyrirspurnir. Fyrirkomulagið hefur verið notað á Alþingi í áraraðir en þetta er nýlunda í borgarstjórn. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ríkisendurskoðun kanni starf SÁÁ

Rótin, félag um konur, áföll og vímugjafa, hefur sent erindi til Ríkisendurskoðunar vegna starfsemi SÁÁ. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sara Björk meðal þeirra bestu í besta liði Evrópu

Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir skráði sig í sögubækurnar þegar hún fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum og Frakklandsmeisturum Lyon í gærkvöld. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Sprettur Í Biskupstungum var riðið hratt um grundir sl. laugardag. Hver knapi var með tvo til reiðar og klárarnir fengu að spretta úr spori. Drjúgur verður síðasti áfanginn, segir í... Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð

Sjö fóru með sjúkraflugi úr Öræfum

Lögreglan rannsakar tildrög þess að smárúta fór út af hringveginum við Skaftafell í Öræfum á laugardagskvöld. Bifreiðinni var ekið talsverðan spöl á vegarbrún eftir að ökumaður hafði misst stjórnina. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð

Sveitarfélög þurfa milljarða til viðbótar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sveitarfélögin þurfa milljarða til viðbótar í tekjur svo þau geti mætt kröfum sem til þeirra eru gerðar, segir Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, í samtali við Morgunblaðið. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Sætta sig ekki við bann

Iðkendur sjóíþrótta á Seltjarnarnesi hafa safnað 250 undirskriftum frá einstaklingum sem eru ósáttir við bann sem sett var á þá sem stunda sjóíþróttir við Seltjörn við Gróttu á Seltjarnarnesi frá 1. maí til 1. ágúst. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Tekjur skerðast mikið en svigrúm til staðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Reikna má með að framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til Borgarbyggðar sem áætluð voru um einn milljarður króna í ár skerðist um 200 milljónir kr. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 963 orð | 3 myndir

Umhverfi til að æfa sig í að vera fullorðinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Allir vilja meira og betra samstarf og betri tengingu skólastarfsins í bænum við atvinnulíf, íþróttir, menningu og listir. Tengja þarf bæjarlífið betur saman sem eina heild á forsendum barnanna. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Uppskeran er góð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Uppskerutíminn er skemmtilegur. Við höfum unnið stíft alla helgina, því kartöflurnar eru fullsprottnar og hvað úr hverju má búast við rigningu og næturfrosti. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Valsmenn juku forskotið á toppnum með sjöunda sigrinum í röð

Valsmenn náðu í gærkvöld sex stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með 1:0-heimasigri á sprækum HK-ingum. Var sigurinn sá sjöundi í röð í öllum keppnum og hafa Íslandsmeistaraefnin leikið níu leiki í röð án þess að tapa. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Vanrækslan kostar sitt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ríkið fær 300-400 milljónir króna árlega vegna vanrækslugjalda frá bifreiðaeigendum sem ekki koma með bíl sinn til skoðunar innan tveggja mánaða frá tilætluðum skoðunartíma. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 303 orð

Vinnan verði sett í gang á ný í haust

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ekkert hefur þokast í vinnu stjórnvalda til að stemma stigu við ótryggðum ökutækjum í umferðinni. Eins og kom fram í Morgunblaðinu í síðustu viku eru um 2. Meira
31. ágúst 2020 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Þóra Hallgrímsson

Þóra Hallgrímsson athafnakona er látin, níræð að aldri. Þóra, sem lést sl. fimmtudag, 27. ágúst, fæddist í Reykjavík 28. janúar 1930, dóttir hjónanna Hallgríms Fr. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2020 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Borgarlínan: Úrelt fyrirbæri

Í ágætu viðtali Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins við Dóru Einarsdóttur, búningahönnuð sem hannað hefur búninga fyrir stórar kvikmyndir og helstu hljómsveitir heims, kom fram að hún hefur mikinn áhuga á skipulagsmálum. Meira
31. ágúst 2020 | Leiðarar | 681 orð

Sjónarsviptir

Eftir farsælan feril skilur Shinzo Abe eftir sig tómarúm sem óljóst er hvernig verður fyllt Meira

Menning

31. ágúst 2020 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Alls konar ást á hádegistónleikum

Gissur Páll Gissurarson tenór syngur á fyrstu hádegistónleikum haustsins í Hafnarborg við píanóleik Antoníu Hevesi á morgun, 1. september, kl. 12. Meira
31. ágúst 2020 | Bókmenntir | 954 orð | 1 mynd

„Óskiljanlegt grín að vera rithöfundur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er að sumu leyti fyrirferðarmesta og tímafrekasta óþægðarafkvæmið mitt. Meira
31. ágúst 2020 | Bókmenntir | 1021 orð | 3 myndir

Samtímaljósmyndun frá ýmsum sjónarhornum

Bókarkafli Í bókinni Fegurðin er ekki skraut fjalla listfræðingar, sýningarstjórar og aðrir fræðimenn um íslenska samtímaljósmyndun frá ólíkum sjónarhornum og setja í samhengi við alþjóðlega strauma í ljósmyndun, myndlist, heimspeki og listasögu. Meira

Umræðan

31. ágúst 2020 | Velvakandi | 175 orð | 1 mynd

Er'ann farinn að segja jæja?

Sú var tíð að síminn var mest notaði samskiptamátinn og auglýsingin, „við erum ekki lengra burtu en síminn“ var í fullu gildi. Þá var gripið í símann og malað djöfulinn ráðalausan um allt og ekkert. Þó var símnotkun mun dýrari þá en nú. Meira
31. ágúst 2020 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Heima sem lengst

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Auðvitað kemur það velferðarráði við ef verklagsreglur og framkvæmdaferill þjónustu velferðarsviðs við eldri borgara í heimahúsi þarfnast betrumbóta" Meira
31. ágúst 2020 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Jarðgöngin hafa auðgað og eflt hagsældarsvæði

Eftir Guðna Ágústsson: "Hvar sem ég fer kemur fólk til mín og segir: „Þetta er rétt með landbúnaðinn, við eigum að efla hann.“" Meira
31. ágúst 2020 | Aðsent efni | 681 orð | 3 myndir

Nagandi óvissa um rekstur hjúkrunarheimila

Eftir Ragnar Sigurðsson, Guðrúnu Döddu Ásmundardóttur og Margréti Ýri Sigurgeirsdóttur: "Nú virðist komið að tímamótum, eftir áraraða hallarekstur og skort á samtali stjórnvalda hafa sveitarfélögin mörg hver fengið nóg." Meira
31. ágúst 2020 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin sýnir algert stefnuleysi á tímum faraldurs

Miðflokkurinn hefur gagnrýnt stefnuleysi ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Ríkisstjórnin ákvað að loka landinu með svo skömmum fyrirvara að ferðamenn þurftu að snúa við í Leifsstöð þar sem við þeim blasti lokað land. Meira
31. ágúst 2020 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Verður að grípa til altækra aðgerða þegar nota má sértækar?

Eftir Björn Eysteinsson: "Ég legg til að yfirvöld haldi sig við 15. júní-kerfið og haldi góðum ferðatengslum við græn ríki. Ekki gera okkur sjálf að áhættusvæði um allan heim." Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Elísabet Bjarnason

Elísabet Bjarnason fæddist í Reykjavík 8. apríl 1953. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. ágúst 2020. Elísabet var dóttir hjónanna Harðar H. Bjarnason, f. 1928, d. 1995, og Bryndísar Bjarnason, f. 1926, d. 2020. Sysktkini Elísabetar eru Camilla, f. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3817 orð | 2 myndir

Frank Magnús Michelsen

Frank Magnús Michelsen fæddist í Reykjavík 16. janúar 1978. Hann lést á líknardeild Landspítalans 20. ágúst 2020. Foreldrar hans eru Frank Úlfar Michelsen, f. 1956 og Inga S. Magnúsdóttir, f. 1955. Bræður hans eru Róbert F. Michelsen, f. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Halldór Hilmar Þorbergsson

Halldór Hilmar Þorbergsson fæddist á Hólmavík 21. júní 1944. Hann lést á heimili sínu í Neskaupstað þann 23. ágúst 2020. Hann var sonur hjónanna Þorbergs Ágústs Jónssonar, fædds 1906, aðalbókara og Guðrúnar Sigurjónsdóttur fæddrar 1916, húsmóður. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Jóna Dís Þórisdóttir

Jóna Dís Þórisdóttir fæddist 17. maí 1977. Hún lést 12. ágúst 2020. Útför Jónu Dísar fór fram 25. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 3947 orð | 1 mynd

Kristján Jakob Valdimarsson

Kristján Jakob Valdimarsson fæddist á Akureyri 21. maí 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 18. ágúst 2020. Foreldrar Kristjáns voru Valdimar Jakobsson frá Hrísey, f. 24.7. 1928, d. 25.3. 1989 og Fanney Unnur Kristjánsdóttir frá Hólslandi, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1073 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Jakob Valdimarsson

Kristján Jakob Valdimarsson fæddist á Akureyri 21. maí 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 18. ágúst. Foreldrar Kristjáns voru Valdimar Jakobsson frá Hrísey, f. 24.7. 1928, d. 25.3. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Maren Finnsdóttir

Maren Finnsdóttir fæddist 22. júní 1969. Hún lést á 16. ágúst 2020. Útför hennar fór fram 27. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd

Matthías Eiðsson

Matthías Eiðsson hrossaræktandi fæddist á Akureyri 22. ágúst 1941. Hann lést á elliheimilinu Hlíð 22. ágúst 2020 umvafinn fjölskyldu sinni. Eftirlifandi eiginkona Matthíasar er Hermína Valgarðsdóttir, f. 20.7. 1947. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Oddur Rúnar Hjartarson

Oddur Rúnar var fæddur 8. maí árið 1931 að Vatnsholti í Grímsneshreppi í Árnessýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold aðfaranótt þriðjudagsins 4. ágúst 2020. Fjölskyldan flutti til Reykjavíkur þegar Oddur Rúnar var þriggja ára. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Ragnheiður Björnsdóttir

Ragnheiður Björnsdóttir (Stella) fæddist 29. október 1929. Hún lést 16. ágúst 2020. Útförin fór fram 28. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 1556 orð | 2 myndir

Reynheiður Þóra Guðmundsdóttir

Reynheiður Þóra Guðmundsdóttir fæddist 14. apríl 1985 í Hafnarfirði. Hún lést á heimili sínu að Sólarsölum 7 í Kópavogi þann 22. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Guðmundur Arnarsson, f. 5. apríl 1959, d. 16. maí 2019, og Sigurbjörg Gunnarsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2020 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Sigurður Guðberg Helgason

Sigurður Guðberg Helgason fæddist 27. nóvember 1933. Hann lést 19. ágúst 2020. Útför hans fór fram 28. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Avianca fær 370 milljóna dala lán frá ríkinu

Ríkisstjórn Kólumbíu ákvað á laugardag að veita flugfélaginu Avianca allt að 370 milljóna dala lán svo halda megi starfsemi félagsins gangandi. Meira
31. ágúst 2020 | Viðskiptafréttir | 1172 orð | 3 myndir

Gögn verða olía framtíðarinnar

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í dag taka gildi umtalsverðar breytingar á Dow Jones-vísitölunni og inn koma Salesforce, Amgen og Honeywell í stað Exxon Mobil, Pfizer og Raytheon Technologies. Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2020 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bd6 6. Rbd2 Bg4 7. h3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bd6 6. Rbd2 Bg4 7. h3 Bh5 8. Rc4 Rd7 9. Re3 Rf8 10. Rf5 Re6 11. g4 Bg6 12. Be3 c5 13. c3 Dd7 14. Dc2 0-0-0 15. 0-0-0 f6 16. Kb1 Kb8 17. d4 cxd4 18. cxd4 exd4 19. R3xd4 Rxd4 20. Hxd4 Bxf5 21. exf5 h5 22. Meira
31. ágúst 2020 | Í dag | 343 orð

Af beinakerlingum og sveina vali

Í skáldsögu Jóhannesar úr Kötlum „Og björgin klofnuðu“ segir frá Arnóri, er hann fór af baki á heimleiðinni í dálitlum hvammi og fór að tyggja grænt gras. Meira
31. ágúst 2020 | Árnað heilla | 714 orð | 3 myndir

Ákvað að velja fræðimennskuna

Eyvindur Grétar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1970 og ólst upp í Fossvoginum. „Þar var mjög gott að alast upp enda ég bý enn í Fossvoginum. Ég fór síðan yfirleitt til Vestmannaeyja á sumrin til ömmu. Meira
31. ágúst 2020 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Eyjólfur Edvard Jónsson

30 ára Eyjólfur er Reykvíkingur og býr þar. Hann er byggingarfræðingur að mennt og er verkefnastjóri hjá Verksýn ehf. Maki : Jóna Guðrún Kristinsdóttir, 1991, nemi í landslagshönnun. Synir : Kristinn Nói, f. 2016, og Jón Gunnar, f. 2019. Meira
31. ágúst 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Á leiðinni frá vöggu til grafar ber mér að gera allan fjárann. Ef heppnin er með ber ég gæfu til að standa í stykkinu. „Stjórnvöldum hefur borið gæfa til ...“ er því ekki lögum samkvæmt. Rétt væri (hrifinn borgari á facebook? Meira
31. ágúst 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Ragna Jóna Helgadóttir

60 ára Ragna Jóna er Hafnfirðingur og býr þar. Hún vinnur við símaafgreiðslu hjá Króki og er í Kvennakór Hafnarfjarðar. Maki : Jón Valdimar Gunnbjörnsson, f. 1957, sundlaugarvörður. Börn : Guðbjörg Helga, f. 1980, Óskar Þór, f. 1983, og Nanna Rut, f. Meira
31. ágúst 2020 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Jón Gunnar Eyjólfsson fæddist 23. ágúst 2019 á Landspítalanum...

Reykjavík Jón Gunnar Eyjólfsson fæddist 23. ágúst 2019 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 15 merkur og var 51 cm á lengd. Foreldrar hans eru Eyjólfur Edvard Jónsson og Jóna Guðrún Kristinsdóttir... Meira
31. ágúst 2020 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Stjörnurnar á toppnum

Herra Hnetusmjör sem réttu nafni heitir Árni Páll Árnason vermir toppsæti Tónlistans þessa vikuna með lag sitt Stjörnurnar sem kom út fyrr í sumar. Meira
31. ágúst 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Þriðja um hæl. S-Allir Norður &spade;G75 &heart;Á75 ⋄D10...

Þriðja um hæl. S-Allir Norður &spade;G75 &heart;Á75 ⋄D10 &klubs;Á9632 Vestur Austur &spade;863 &spade;Á1092 &heart;9862 &heart;K4 ⋄ÁG654 ⋄K872 &klubs;8 &klubs;754 Suður &spade;KD4 &heart;DG103 ⋄93 &klubs;KDG10 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2020 | Íþróttir | 439 orð | 3 myndir

* Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodö/Glimt þegar liðið...

* Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodö/Glimt þegar liðið vann 3:0-útisigur gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Endaði meðal efstu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði jöfn í 20. sæti á Tipsport Czech Ladies Open-mótinu í LET-mótaröðinni í golfi á Berounve-vellinum í Tékklandi um helgina. Íslandsmeistarinn Guðrún Brá tók einnig þátt og lauk keppni jöfn í 57. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Fyrsti bikar tímabilsins

Aron Pálmarsson og samherjar hans í handknattleiksliði Barcelona fögnuðu afar sannfærandi 38:18-sigri á Benidorm í meistarakeppni Spánar á laugardaginn. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 225 orð

KA – STJARNAN 0:0 M Kristijan Jajalo (KA) Brynjar Ingi Bjarnason...

KA – STJARNAN 0:0 M Kristijan Jajalo (KA) Brynjar Ingi Bjarnason (KA) Almarr Ormarsson (KA) Haraldur Björnsson (Stjörnunni) Heiðar Ægisson (Stjörnunni) Brynjar Gauti Guðjónss. (Stjörnunni) Dómari : Guðmundur Ársæll Guðmundsson – 7. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Leika til úrslita

Heimir Hallgrímsson stýrði Al-Arabi til 2:1-sigurs á Al-Rayyan í katarska deildabikarnum í fótbolta á laugardaginn. Mætir hann spænsku stórstjörnunni Xavi og lærisveinum hans í Al-Sadd í úrslitum. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – Stjarnan 0:0 KR – ÍA 4:1 Valur...

Pepsi Max-deild karla KA – Stjarnan 0:0 KR – ÍA 4:1 Valur – HK 1:0 Grótta – Fylkir 0:2 Staðan: Valur 1291228:1228 Fylkir 1371521:1822 Stjarnan 1156018:921 Breiðablik 1162324:1720 KR 1162322:1520 FH 1162322:1620 Víkingur R. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Skjótt skipast veður í lofti

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stjarnan er komin á beinu brautina í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, eftir sigur gegn ÍBV í 12. umferð deildarinnar á Samsung-vellinum í Garðabæ á laugardaginn. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 175 orð

STJARNAN – ÍBV 1:0 1:0 Shameeka Fishley 86. MM Erin McLeoad...

STJARNAN – ÍBV 1:0 1:0 Shameeka Fishley 86. MM Erin McLeoad (Stjörnunni) M Shameeka Fishley (Stjörnunni) Ingibjörg L. Ragnarsd. (Stjörnunni) Betsy Hassett (Stjörnunni) Jasmín Erla Ingadóttir (Stjörnunni) Auður Sveinbjörnsd. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 676 orð | 2 myndir

Táraðist við lokaflautið

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
31. ágúst 2020 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Valsmenn að stinga af

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valsmenn náðu í gærkvöld sex stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla í fótbolta með 1:0-heimasigri á sprækum HK-ingum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.