Sölutekjur Iceland Seafood International námu 183,2 milljónum evra á fyrri helmingi ársins, jafnvirði 30,2 milljarða króna, samanborið við 232,1 milljón evra, jafnvirði 38,3 milljarða króna, yfir sama tímabil í fyrra. Nemur samdrátturinn því 21%.
Meira