Greinar miðvikudaginn 2. september 2020

Fréttir

2. september 2020 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

1,1 milljarðs viðbótarframlag á ári

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir lilja@mbl.is Gerðardómur úrskurðaði í gær að ríkið skuli leggja Landspítalanum til aukna fjármuni sem skuli ráðstafað til að bæta kjör hjúkrunarfræðinga á grundvelli stofnanasamnings, alls 900 milljónir króna á ári frá 1. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Bankar dýpka kreppuna

Það hefur magnað niðursveifluna í hagkerfinu að útlánsvextir til fyrirtækja hafa ekki lækkað í takt við meginvexti Seðlabankans. Þetta er mat Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, sem vísar til þróunar á vaxtaálagi nýrra fyrirtækjalána. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Kanínur Þessar krúttlegu kanínur léku sér í haustblíðunni í Elliðaárdalnum á dögunum. Stukku þær um og bitu gras í mestu makindum milli þess sem þær virtu fyrir sér nágrenni... Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Einkareknir fjölmiðlar styrktir

Tilkynnt var í gær að mennta- og menningarmálaráðherra hefði samþykkt tillögur fjölmiðlanefndar um sérstakan rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla, til að mæta efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 511 orð | 4 myndir

Engin kreppumerki hjá iðnaðarmönnum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sumar og haust eru tími framkvæmda og það er ágætishljóð í mínum köllum,“ segir Finnbjörn Hermannsson, formaður Byggiðnar, Félags byggingamanna. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Engin undanþága frá veðrinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrstu fjárréttir haustsins verða á föstudag og réttað verður á allnokkrum stöðum um helgina. Fyrstu gangnamenn eru farnir af stað. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fimm ný smit greindust í sóttkví

Fimm ný innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og hjá Íslenskri erfðagreiningu í fyrradag. Allir fimm voru í sóttkví við greiningu. Þá greindust fjögur smit við landamæraskimun. Meira
2. september 2020 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fílar drápust vegna bakteríusýkingar

Rannsókn vísindamanna á hræjum ellefu fíla sem nýverið fundust dauðir í Simbabve hefur leitt í ljós að bakteríusýking varð dýrunum að aldurtila. Ákveðið var að senda lífsýni úr dýrunum til rannsóknar eftir að í ljós kom að um var að ræða unga kálfa. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fjallavinir á Uppgönguhrygg

Fríður hópur Fjallavina lagði á dögunum leið sína um Friðlandið að Fjallabaki og inn í Landmannalaugar, alls 21 km leið. Gengið var upp Halldórsgil og vaðið yfir Jökulkvíslina og inn að Grænahrygg sem er í Hryggnum á milli Gilja. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Góðar gulrætur hjá Sturlu bónda á Fljótshólum

„Sprettan að undanförnu hefur verið góð og ég er sáttur með uppskeruna,“ segir Sturla Þormóðsson bóndi á Fljótshólum í Flóa. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 2 myndir

Gætu styrkt einstök verkefni

Ráðherra málefna sveitarstjórna telur koma til greina að styðja sérstaklega þau sveitarfélög sem eigi í erfiðleikum með að sinna lögbundnum verkefnum í þágu fólks í viðkvæmri stöðu, eins og til dæmis málefnum fatlaðs fólks og ef til vill einnig vegna... Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Hagstæðasta leiðin „gerð ómöguleg“

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Oddur Þórðarson Óundirbúinn fyrirspurnatími var á dagskrá borgarstjórnar í fyrsta sinn í gær og nýttu borgarfulltrúar tækifærið til þess að ræða hin ýmsu mál, allt frá lagningu Sundabrautar til stöðu biðlista eftir félagslegri þjónustu við borgarbúa. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hefur trú á örum vexti eftir veiruna

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kynnast samnemendum með hæfilegu millibili

Þessa dagana er skólastarf í óðaönn að hefjast á öllum skólastigum, þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Kæra starfsmenn RÚV til siðanefndar

Gunnlaugur Snær Ólafsson Veronika Steinunn Magnúsdóttir Samherji hefur kært ellefu starfsmenn Ríkisútvarpsins til siðanefndar Ríkisútvarpsins fyrir meint brot á siðareglum þess, að því er fram kom í tilkynningu sem var birt á vef Samherja í gær. Meira
2. september 2020 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Með veiruvarnir í skólanum

Hátt í þrettán milljónir barna og um 900 þúsund kennarar sneru í gær aftur í skóla sína í Frakklandi. Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er nær öllum gert að bera andlitsgrímu meðan á skólastarfi stendur. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Milljarður í viðbótarframlag

Gerðardómur ákvað í gær að ríkið skyldi leggja til aukna fjármuni til þess að bæta kjör hjúkrunarfræðinga. Er alls um 1,1 milljarð króna að ræða og renna 900 milljónir af því fé til Landspítalans og 200 milljónir til annarra heilbrigðisstofnana. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Mótefni í blóði minnkaði ekki

Guðrún Hálfdánardóttir Oddur Þórðarson Rannsókn Íslenskrar erfðagrein-ingar bendir til þess að 0,9% Íslendinga hafi smitast af kórónuveirunni og 91,1% smitaðra hafi myndað mótefni. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Óbreyttur viðburður úr myndinni

Niðurstaða ætti að fást í þessari eða næstu viku um hverjar verði lyktir verðlaunahátíðar Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem átti að vera í Hörpu í desember nk. Meira
2. september 2020 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ráðist á tölvukerfi Stórþingsins

Ráðist var á tölvukerfi norska þingsins og upplýsingum stolið úr tölvupóstkerfi kjörinna fulltrúa og starfsmanna þingsins. Ekki er vitað hverjir stóðu að baki árásinni og stendur rannsókn lögreglu nú yfir. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Reynsla og öryggi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fótboltaþjálfarinn Bjarki Már Ólafsson er að hefja þriðja tímabilið sem leikgreinandi Al Arabi í Doha í Katar. Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Spáð er slæmu veðri og að færð geti spillst

Mikil umskipti eru í veðrinu nú í upphafi septembermánaðar og hefur Veðurstofan gefið út gular viðvaranir fyrir fjögur spásvæði. Þau eru Strandir og Norðurland vestra, Norðurland eystra, miðhálendið og Austurland að Glettingi. Meira
2. september 2020 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Stefndi í sögulegan ósigur Kennedy

Nokkur spenna ríkti í gær þegar íbúar Massachusetts-ríkis kusu í forkosningum Demókrataflokksins um væntanlega frambjóðendur flokksins til bæði öldungadeildar og fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Meira
2. september 2020 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vilja nú efla vopnabúr sitt

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Grísk stjórnvöld ræða nú við Frakka og aðrar þjóðir um hugsanleg vopnakaup samhliða vaxandi spennu við Miðjarðarhaf. Eru Grikkir meðal annars sagðir vilja festa kaup á orrustuþotum, að sögn Reuters . Meira
2. september 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð

Þau sem kærð eru

» Aðalsteinn Kjartansson fréttamaður » Freyr Gígja Gunnarsson fréttamaður » Helgi Seljan fréttamaður » Lára Ómarsdóttir fréttamaður » Rakel Þorbergsdóttir fréttastjóri » Sigmar Guðmundsson dagskrárgerðarmaður » Snærós Sindradóttir verkefnastjóri »... Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2020 | Leiðarar | 670 orð

Atburðir, góði minn, atburðir

Vond frétt breytist til batnaðar ef vel er við henni brugðist. Fagnaðarefni fýkur burt ef ekki er hóf haft á fögnuðinum Meira
2. september 2020 | Staksteinar | 249 orð | 1 mynd

Illskiljanlegar aðgerðir?

Margir hafa skoðun á sóttvarnaaðgerðum um þessar mundir. Þegar gripið var til aðgerða í vor var mikil samstaða meðal þjóðarinnar og skoðanir lítt skiptar, hvað þá að hörð andmæli heyrðust. Nú eru á hinn bóginn talsverðar umræður og gagnrýni á þá leið sem stjórnvöld – eða sóttvarnayfirvöld – hafa valið í baráttunni við veiruna. Þessi umræða er mikilvæg enda aðgerðirnar harðar og mega aldrei verða „nýtt normal“ eins og sumir hafa orðað það. Meira

Menning

2. september 2020 | Tónlist | 77 orð | 4 myndir

Blúsað af list á Patreksfirði

Tónlistarhátíðin árlega Blús milli fjalls og fjöru var haldin á Patreksfirði um liðna helgi. Meira
2. september 2020 | Fjölmiðlar | 239 orð | 1 mynd

Engin miskunn!

Kvikmyndin The Karate Kid frá árinu 1984 yljar mörgum enn um hjartarætur og þá sérstaklega þeim sem eru á svipuðum aldri og sá sem hér skrifar. Ég man enn eftir því þegar ég fór í bíó að sjá þessa mynd, þá tíu ára. Meira
2. september 2020 | Leiklist | 457 orð | 2 myndir

Ferð með fyrirheiti

En þannig virkar innblástur á alvörulistamenn eins og Pálínu og hennar fólk: kallar ekki fram eftiröpun heldur hvetur til dáða í eigin leit að möguleikum og viðfangsefnum. Meira
2. september 2020 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Góð aðsókn að Tenet í Bretlandi

Kvikmyndin Tenet eftir Christopher Nolan var loksins frumsýnd fyrir síðustu helgi eftir ítrekaðar frestanir vegna Covid-19 og skilaði hún yfir 50 milljónum dollara í miðasölu, skv. frétt á vef The Guardian . Er það jafnvirði rúmra sjö milljarða króna. Meira
2. september 2020 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Svanur leikur perlur gítartónmenntanna í Salnum í hádeginu

Svanur Vilbergsson gítarleikari flytur fjölbreytta gítartónlist eftir Manuel Ponce, Augustin Barrios og Dusan Bogdanovic í Salnum í Kópavogi í dag kl. 12.15. Meira
2. september 2020 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Verk Æsu Bjarkar og Tinnu í Streaming Museum

Röð verka eftir Æsu Björk glerlistakonu og Tinnu Þorsteinsdóttur tónlistarkonu, Shield I-III , eru kynnt og sýnd á nýrri sýningu streymissafns í New York-borg, Streaming Museum. Meira
2. september 2020 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Vildi engar málamiðlanir í listinni

Íransk-bandaríski konseptlistamaðurinn Siah Armajani er látinn, 81 árs að aldri. Meira
2. september 2020 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar Víkings í október

Opnunartónleikar Listahátíðar í Reykjavík, einleikstónleikar Víkings Heiðars Ólafssonar í Hörpu, hafa enn ekki farið fram vegna Covid-19 en þeir voru upphaflega á dagskrá 6. júní. Tónleikarnir voru síðar færðir til 6. og 7. Meira

Umræðan

2. september 2020 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Guðfræði skiptir máli

Eftir Skúla Sigurð Ólafsson: "Forsetinn og fyrrverandi herforinginn Bolsonaro er dæmi um áhrifafólk sem heillast af þeirri hugmyndafræði sem er afar frábrugðin frelsunarguðfræðinni." Meira
2. september 2020 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Íslandspóstur – ferð án fyrirheits

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Það hefur legið fyrir að hluti af því að leysa vanda póstþjónustunnar, sem er að mestu á ábyrgð stjórnvalda, felst í því að gera þarf þjónustusamning." Meira
2. september 2020 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Svona segir maður ekki, Ásgeir!

Seðlabankastjóri hóf upp raust sína svo eftir var tekið. Í þetta sinn síður en svo um gjaldeyri, banka eða peningamál. Meira
2. september 2020 | Aðsent efni | 1110 orð | 2 myndir

Trúin á framtíðina

Eftir Óla Björn Kárason: "Rauði þráðurinn í hugmyndabaráttu hægri manna er mannhelgi einstaklingsins – að andlegt og efnahagslegt frelsi sé frumréttur hvers og eins." Meira

Minningargreinar

2. september 2020 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Ágústa Erla Þorvaldsdóttir

Ágústa fæddist í Reykjavík 1965. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 23. ágúst 2020. Foreldrar hennar, þau Þorvaldur Kjartansson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir, fæddust bæði 1943. Ágústa var elst fjögurra systkina. Systkini hennar eru: Reynir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2020 | Minningargreinar | 2861 orð | 1 mynd

Kristín Sveinsdóttir

Kristín Sveinsdóttir fæddist í Bolungarvík 13. október 1923. Hún lést 18. ágúst 2020 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Foreldrar hennar voru Sveinn Halldórsson skólastjóri, f. 13. jan. 1891, d. 19. jan. 1976, og Guðrún Pálmadóttir húsmóðir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. september 2020 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Be2 b6 9. Bb2 Bb7 10. 0-0 De7 11. Had1 Hfd8 12. Hfe1 Bb4 13. Bd3 h6 14. Hf1 Hac8 15. Re2 Bd6 16. Rg3 c5 17. De2 g6 18. Re5 cxd4 19. exd4 dxc4 20. bxc4 Bxe5 21. dxe5 Re8 22. Meira
2. september 2020 | Fastir þættir | 163 orð

Bömmer. S-Enginn Norður &spade;ÁG9632 &heart;K875 ⋄52 &klubs;5...

Bömmer. S-Enginn Norður &spade;ÁG9632 &heart;K875 ⋄52 &klubs;5 Vestur Austur &spade;D105 &spade;84 &heart;1094 &heart;Á632 ⋄76 ⋄43 &klubs;KD632 &klubs;Á10984 Suður &spade;K7 &heart;DG ⋄ÁKDG1098 &klubs;G7 Suður spilar 3G. Meira
2. september 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Garðabær. Heiðdís María Sverrisdóttir fæddist 3. nóvember 2019 á...

Garðabær. Heiðdís María Sverrisdóttir fæddist 3. nóvember 2019 á Landspítala. Hún vó 3.045 g og var 50 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Bryndís Ósk Birgisdóttir og Sverrir Ingi Ólafsson... Meira
2. september 2020 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Heimir Bjarni Ingimarsson

40 ára Heimir er Akureyringur og býr þar. Hann er söngkennari í Tónlistarskólanum á Akureyri og er í hljómsveitinni Volta. Maki : Anna Rósa Friðriksdóttir, f. 1981, grunnskólakennari í Þelamerkurskóla. Börn : Breki Ingimar Chang, f. Meira
2. september 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Í zen á að renna upp fyrir manni ljós þegar spurt er hvað heyrist ef maður klappar („saman“) annarri hendi. Svo andlegt er markmiðið ekki þegar tveir klappa annarri hendi – saman hvor við annan: gefa (hvor öðrum) fimmu . Meira
2. september 2020 | Í dag | 352 orð

Og nú er Leirnum lokað

Leirnum hefur endanlega verið lokað og eins og við var að búast er hans sárt saknað. Í gær birtust hér í Vísnahorni stökur ýmissa skálda og hagyrðinga sem kvöddu Leirinn nú um helgina en vitaskuld komst ekki allt fyrir hér í horninu sem ort var. Meira
2. september 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Óðinn Burkni Helgason

50 ára Óðinn ólst upp í Reykjavík til 12 ára aldurs en býr í Stykkishólmi. Hann er sjúkraflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Stykkishólmi og sjálfstætt starfandi kerfisfræðingur. Maki : Rhiannon Mary Helgason, f. Meira
2. september 2020 | Árnað heilla | 935 orð | 3 myndir

Veitir ráðgjöf um efri árin

Ragnheiður Gunnarsdóttir fæddist 2. september 1960 í Reykjavík. Hún ólst upp í Vesturbænum, á Seltjarnarnesi og síðar í Laugarneshverfi. Meira
2. september 2020 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Það er gott að anda

Dj Dóra Júlía fjallaði um öndun í Ljósa punktinum á K100. „Ég fór á sýningu í Ásmundarsal í gær sem fjallaði um smáspeki eða „minisophy“. Smáspeki er heimspeki litlu hlutanna í lífinu. Meira

Íþróttir

2. september 2020 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

2. deild karla Þróttur V. – Njarðvík 2:3 Kórdrengir – Kári...

2. deild karla Þróttur V. – Njarðvík 2:3 Kórdrengir – Kári 1:1 Staðan: Kórdrengir 1384126:928 Selfoss 1281319:1225 Haukar 1280425:1624 Njarðvík 1373323:1624 Þróttur V. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Búið að loka glugganum

Íslenska félagaskiptaglugganum í knattspyrnunni var lokað á miðnætti í gærkvöldi og eru því öll félagaskipti nú óheimil, bæði innanlands og til landsins Þó nokkrir leikmenn skiptu um lið á síðasta deginum. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Byrjað í Danmörku

Danski handboltinn er kominn af stað en í gær fór fram leikurinn um Meistarabikarinn og opnunarleikur efstu deildarinnar. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Danmörk Meistarabikarinn: Aalborg – GOG 37:31 • Arnór Atlason...

Danmörk Meistarabikarinn: Aalborg – GOG 37:31 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. • Viktor Gísli Hallgrímsson var í marki GOG. *Aalborg er meistari meistaranna. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 320 orð | 3 myndir

* Danska knattspyrnuliðið Esbjerg fór vel af stað undir stjórn Ólafs...

* Danska knattspyrnuliðið Esbjerg fór vel af stað undir stjórn Ólafs Kristjánssonar er það vann 8:0-sigur á Glamsberg í fyrstu umferð danska bikarsins í gær. Andri Rúnar Bjarnason , sem er nýgenginn til liðs við Esbjerg, skoraði þrennu í leiknum. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ein sú besta mun leika með Maríu hjá Chelsea

Enska knattspyrnufélagið Chelsea nældi í gær í danska landsliðsfyrirliðann Pernille Harder. Með Chelsea leikur María Þórisdóttir sem er í norska landsliðinu en er ættuð frá Selfossi. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 858 orð | 3 myndir

Gott að geta loksins fagnað

12. umferð Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Við erum mjög ánægðar. Við höfum lagt mikið á okkur í sumar og það var gott að geta loksins fagnað. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Haukur tekur sér frí frá körfunni á Ásvöllum

Haukur Óskarsson, fyrirliði úrvalsdeildarliðs Hauka, hefur ákveðið að taka sér ótímabundið frí frá körfubolta en þetta kemur fram á samfélagsmiðlum félagsins. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjudeild karla: Grenivík: Magni – Afturelding 17:30...

KNATTSPYRNA Lengjudeild karla: Grenivík: Magni – Afturelding 17:30 Olísvöllurinn: Vestri – Þór 17:30 Hásteinsvöllur: ÍBV – Leiknir R 17:30 Nettóvöllurinn: Keflavík – Grindavík 17:30 Framvöllur: Fram – Víkingur Ó. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 556 orð | 2 myndir

Komin að þolmörkum

Golf Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir keppir ekkert meira á þessu ári á meðan hún jafnar sig af álagsmeiðslum sem hún varð fyrir í sumar. Valdís, 30 ára, er einn fremsti kylfingur meðal kvenna á Íslandi og hefur orðið Íslandsmeistari í þrígang, 2009 í Grafarholti, 2012 á Hellu og 2017 á Hvaleyri. Undanfarin ár hefur hún einnig keppt á Evrópumótaröð kvenna, þeirri sterkustu í álfunni. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ljóst hvað gæti beðið KR

Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu mæta eistnesku meisturunum í Flora frá Tallinn í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram 17. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslitakeppnin, 2. umferð: Milwaukee – Miami 104:115...

NBA-deildin Úrslitakeppnin, 2. umferð: Milwaukee – Miami 104:115 *Staðan er 1:0 fyrir Miami. Úrslitakeppnin, 1. umferð: Oklahoma –Houston 104:100 *Staðan er... Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Sara þakkar fyrir sig

Evrópumeistarinn í knattspyrnu, Sara Björk Gunnarsdóttir, sendi löndum sínum kveðju ef svo má segja á samfélagsmiðlum þar sem hún þakkar fyrir hlýjar kveðjur sem henni hafa borist héðan af ævintýraeyjunni. „Vá takk fyrir allar fallegu kveðjunar! Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Tveir úr HK í banni

Þrír leikmenn úr efstu deild karla og tveir úr efstu deild kvenna voru úrskurðaðir í leikbann þegar aganefnd KSÍ kom saman í gær. Ragnar Bragi Sveinsson úr Fylki fékk brottvísun gegn Gróttu og fékk eins leiks bann. Meira
2. september 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Valdís Þóra keppir ekki meira á árinu vegna bakmeiðsla

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir keppir ekki meira á þessu ári á meðan hún jafnar sig af álagsmeiðslum. Meira

Viðskiptablað

2. september 2020 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Bæði ísfirsku bakaríin föl

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hið sögufræga Gamla bakarí á Ísafirði og hið rótgróna ísfirska bakarí Bakarinn leita nú nýrra eigenda. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Costco hagnaðist um 473 milljónir króna

Verslun Hagnaður stórverslunarinnar Costco í Garðabæ nam 473 milljónum króna á síðasta rekstrarári sem lauk í ágúst 2019. Þetta er annað heila rekstrarár félagsins hér á landi, en verslunin var opnuð 23. maí 2017. Árið 2018 var hagnaður félagsins 139 m. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Eitt besta árið í sölu raftækja hjá Elko

Gestur Hjaltason, framkvæmdastjóri Elko, segir söluaukninguna í júlí og ágúst álíka mikla eða meiri og á fyrri hluta ársins. Fram kom í sex mánaða uppgjöri hjá samstæðunni að salan jókst um 12% á fyrri hluta árs. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Hagnaður Kaldalóns 226 m.kr.

Byggingamarkaður Hagnaður fasteignafélagsins Kaldalóns á fyrstu sex mánuðum ársins 2020 nam 226 milljónum króna samanborið við 32 milljónir króna fyrir sama tímabil árið 2019. Heildareignir félagsins námu 5,9 milljörðum króna, og eigið fé 30. júní sl. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 768 orð | 3 myndir

Háir vextir magna niðursveifluna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það hefur magnað niðursveifluna í hagkerfinu að útlánsvextir til fyrirtækja hafa ekki lækkað í takt við meginvexti Seðlabankans. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 3262 orð | 1 mynd

Hef óbilandi trú á framtíðinni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á dögunum tillögur um breytingar á fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar og Seðlabankinn hefur gert nokkra grein fyrir peningamálastefnunni. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Icelandair færist nær markinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stjórnendur Icelandair kaupa sölutryggingu á 30% þess hlutafjár sem stefnt er á að selja og létta þrýstingi af ferlinu. Ríkisbankarnir þétta raðirnar með flugfélaginu með samningnum. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 1145 orð | 1 mynd

Íhaldsmaður með aðlögunarhæfni

Ásgeir Ingvarsson Skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Langi fólk að skilja japanskt samfélag kemur það bara að takmörkuðu gagni að kafa ofan í flóknar hagskýrslur eða lesa langar greinar í Economist og Financial Times. Sjálfan kjarnann í þjóðarsál Japans er að finna í japönskum teiknimyndasögum. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 722 orð | 1 mynd

Krefjandi og lærdómsríkir mánuðir að baki

Hjá Skeljungi hafa undanfarin misseri einkennst af miklum breytingum og fjárfesti félagið m.a. í Brauð & co og Gló. Til stendur að auka þjónustu á stöðvum Skeljungs og gera þær að meira spennandi áfangastað fyrir neytendur. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Afborganir gætu hækkað um 50% Veita ekki óverðtryggð lán „Ekki endilega góð hugmynd“ Fulltrúar Play viðstaddir fund ... Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 225 orð

Mun Þórólfur kaupa?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forstjóri Icelandair Group hefur tjáð sig á þann hátt að jafnvel þótt hlutafjáraukning myndi ekki heppnast, eins og lagt hefur verið upp með, eigi félagið enn tromp uppi í erminni. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 463 orð | 2 myndir

Stefna á alþjóðlegan markað

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Bifröst Foods hefur undanfarin ár unnið að því að þróa nýja útgáfu af „fish and chips“. Varan er hugsuð til útflutnings. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 139 orð | 2 myndir

Sundabraut órjúfanlegur hluti samningsins

Bjarni Benediktsson segir engan vafa leika á því að samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins feli Sundabraut í sér. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 348 orð

Vanhugsuð vandlæting

Ég held að hugmyndin sé vanhugsuð af hans hálfu.“ Þannig hljóðuðu viðbrögð formanns BHM við þeirri hugmynd Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra, að frysta launahækkanir á opinberum markaði og almennum næsta árið. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Verðhjöðnun á evrusvæðinu

Vísitala neysluverðs lækkaði á evrusvæðinu í ágúst og er verðbólga neikvæð í fyrsta skipti frá maí... Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 498 orð | 2 myndir

Yfirtaka sprota

Má nefna sem dæmi kaup Facebook á Instagram sem á þeim tíma sem það var keypt var enn tiltölulega lítið félag með fáa starfsmenn sem þó seldist á yfir hundrað milljarða króna og hefur í kjölfarið, í krafti innviða Facebook, skapað gífurleg verðmæti. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Það þarf ekki allt að vera uppskrúfað

Eins gaman og það er að vera lífskúnstner og kunna að meta það sem er sérstakt, fágætt og margslungið, þá er jarðbundinn einfaldleikinn oft bestur. Ég er t.d. Meira
2. september 2020 | Viðskiptablað | 624 orð | 1 mynd

Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða

Ljóst er að lögin munu koma til með að hafa áhrif á fjölda aðila sem huga þurfa gaumgæfilega að framfylgd reglnanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.