Greinar fimmtudaginn 3. september 2020

Fréttir

3. september 2020 | Innlent - greinar | 229 orð | 13 myndir

20 den og hringur í Perlunni

Hausttískan er mætt með öllum sínum sjarma. Ef þú ert að velta fyrir þér hvað þú þarft að gera til að vera með á nótunum þetta haustið væri líklega besta ráðið að hraðspóla afturábak því tíska tíunda áratugarins er upprisin. Meira
3. september 2020 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Afganar sleppa vígamönnum

Nærri 200 liðsmönnum vígasveita talibana í Afganistan hefur verið sleppt úr haldi í von um að liðka fyrir friðarviðræðum milli talibana og stjórnvalda í Kabúl. Voru þeir hluti af 400 manna sveit sem róttækir íslamistar mynduðu. Meira
3. september 2020 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Afmælis stríðsloka minnst víða

Þess var minnst í gær að 75 ár voru þá liðin frá því að Japanir undirrituðu uppgjafarskilmála bandamanna um borð í bandaríska orrustuskipinu USS Missouri. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Askur á góðri siglingu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veitingahúsið Askur, eitt elsta veitingahús landsins, hefur verið við Suðurlandsbraut í Reykjavík hátt í 60 ár og eigendurnir, sem hafa verið nokkrir, hafa verið brautryðjendur á mörgum sviðum. María Jóhannsdóttir og Haukur Ragnarsson keyptu staðinn 2006 og hefur María rekið hann ein síðan 2017. „Lengst af hefur gengið mjög vel, en vegna kórónuveirunnar hefur reksturinn eðlilega verið þungur frá því í mars. Íslendingar hafa samt haldið tryggð við okkur, þess vegna hef ég ekki lokað og vona að ekki komi til þess.“ Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Á fimmta degi verður uppljómun

Þú ert það sem þú borðar eru einkunnarorð Karenar Jónsdóttur eða Kaju eins og hún er alla jafna kölluð. Kaja á og rekur Kaja Organic-matvælaframleiðsluna og heildsöluna, auk þess að vera með kaffihús, Café Kaju á Akranesi. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ágúst var hlýr

Ágúst var fremur hlýr í ár, sérstaklega á Norðausturlandi. Þetta kemur fram í yfirliti Veðurstofu Íslands sem birt var á heimasíðu hennar í gær. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

„Ég er þessi karl á áttræðisaldri“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég neitaði að fara á gjörgæslu eða eitthvað lengra,“ segir Steinar Friðgeirsson, 73 ára verkfræðingur sem veiktist af kórónuveirunni og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús af hennar völdum á dögunum. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 733 orð | 3 myndir

Brottfallið meira hér en annars staðar

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hvergi á Norðurlöndum er brottfall úr framhaldsskólum meira en hér á landi. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Málað Veggjakrot er víða til ama, sér í lagi ef skortir mjög á listfengi málarans. Hér er málað yfir slíkt krot á veggnum utan um... Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Einhugur um að vinna málið vel

Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ekki bólar á uppbyggingu við Grettisgötu

Rústir verkstæðishússins á Grettisgötu 87 standa enn óhreyfðar eftir að kveikt var í húsinu og það eyðilagt í bruna í mars 2016. Rústirnar eru lýti á umhverfinu í miðbænum. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ekki örugg vakt á meðan látið var reka

Orsök strands Lágeyjar ÞH 265 í Þistilfirði í lok nóvember í fyrra er rakin til þess að stjórnandi bátsins var sofandi og hafði ekki tryggt örugga vakt meðan báturinn var látinn reka. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fjörugt hundalíf án tveggja metra reglunnar

Kátir hundar léku sér á Bala í Hafnarfirði er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Eigendur hundanna pössuðu vel upp á tveggja metra regluna en skiljanlega er ekki hægt að segja það sama um hundana. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Flýta endurskoðun sýna

Krabbameinsfélagið sendi í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið harmaði það „hörmulega mál sem nú er til rannsóknar hjá Embætti landlæknis og þær alvarlegu afleiðingar sem það hefur þegar haft“. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 745 orð | 2 myndir

Frá morgni fram á miðja nótt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á mörgum golfvöllum á suðvesturhorninu voru kylfingar bókaðir til leiks frá því eldsnemma á morgnana og fram á miðja nótt meðan birta leyfði í sumar. Meira
3. september 2020 | Innlent - greinar | 161 orð | 4 myndir

Glaðir hundar lífga upp á tilveruna

Þessa dagana stendur yfir leitin að glaðasta hundi í heimi á K100 í samstarfi við gæludýraverslunina gæludýr.is. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 443 orð | 4 myndir

Hálfrar aldar athafnasaga

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég var í sagnfræðinámi við Háskóla Íslands. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

HR efstur við mat á áhrifum rannsókna

Á nýútkomnum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims er Háskólinn í Reykjavík í sæti 301-350 og efstur íslenskra háskóla. Enn fremur er HR áfram í efsta sæti listans á mælikvarða sem metur áhrif rannsókna í fræðasamfélaginu. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 2 myndir

Íslendingar elska geitaost og sterka osta

Claudia Sofia Coelho Carvalho er frá Portúgal en hefur búið á Íslandi síðastliðin níu ár. Hún er lærður matreiðslumaður og hefur sérstaka ástríðu fyrir góðum ostum. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Loftleikur Margrétar H. Blöndal opinn gestum í i8 galleríi í dag

Loftleikur, Aerotics, er heiti sýningar á nýjum verkum eftir myndlistarkonuna Margréti H. Blöndal sem verður opnuð í i8 galleríi við Tryggvagötu í dag, fimmtudag, milli klukkan 17 og 19. Meira
3. september 2020 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Maður á þotupakka sást á flugi við LAX

Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur nú til rannsóknar tilkynningu tveggja flugmanna til flugumferðarstjórnar um einstakling á flugi með þotupakka við alþjóðaflugvöllinn í Los Angeles (LAX). Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Mat lagt á Sundabraut í október

Starfshópur sem samgönguráðherra skipaði til að endurmeta áætlanir um Sundabraut og skila átti niðurstöðu í ágúst mun skila af sér í október, samkvæmt upplýsingum Sigurðar Inga Jóhannssonar. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 1307 orð | 2 myndir

Mér finnst ég hafa sloppið vel

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég verð að viðurkenna það að ég er karlinn á áttræðisaldri sem hefur legið inni á spítala að undanförnu vegna COVID 19-faraldursins og fréttir hafa verið af undanfarna daga.“ Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Minna framboð á mjólkurkvóta en reiknað var með

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Minna framboð var á mjólkurkvóta á fyrsta tilboðsmarkaði nýs framleiðsluárs en reiknað hafði verið með. Flestir sem vildu kaupa buðu hámarksverð og koma innan við 4. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Minnti á vísindakvikmynd

Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar unnu við óvenjulegar aðstæður við merkingar á humri á Jökuldýpi nýverið. Meira
3. september 2020 | Erlendar fréttir | 1375 orð | 2 myndir

Mótmæla morðum og misrétti

BAKSVIÐ Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Leikmenn í NBA-körfuknattleiksdeildinni hér í Bandaríkjunum mótmæltu kynþáttamisrétti og lögregluofbeldi í síðustu viku með því að neita að mæta í leiki í þrjá daga. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Myrkrið nýtt til merkinga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sem liður í humarrannsóknum við landið og til að grennslast fyrir um ferðir humars, staðsetningu og háttalag var hljóðmerkjum komið fyrir á 32 humrum á tveimur svæðum í Jökuldýpi nýverið. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Óska eftir endurskoðun samninga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjómannadagsráð hefur óskað eftir endurskoðun á samningi þess við Garðabæ um rekstur hjúkrunarheimilisins Ísafoldar. Hrafnista hefur rekið heimilið frá 2017 og fengið framlög frá Garðabæ vegna tapreksturs. Meira
3. september 2020 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sovéskt taugaeitur fannst í Navalní

Þýsk stjórnvöld segjast hafa óhrekjanlegar sannanir fyrir því að eitrað var fyrir rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní í ágúst er hann var á ferð frá Síberíu til Moskvu. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Stígar alla leið á flugvöllinn

Framkvæmdir standa núna yfir við nýjan göngustíg meðfram Hörgárbraut á Akureyri, frá Hlíðarbraut og suður að núverandi stíg við Hraunholt. Stígurinn verður 320 metra langur og þrír metrar á breidd. Meira
3. september 2020 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Styðja við bakið á Írökum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hét í gær áframhaldandi stuðningi Frakka við Írak í baráttu þeirra gegn vígamönnum Ríkis íslams og öðrum vopnuðum hópum sem herjað hafa á Íraka að undanförnu. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Sveinn Þ. Guðbjartsson

Sveinn Þ. Guðbjartsson, fyrrverandi forstjóri Sólvangs, er látinn, 82 ára að aldri. Sveinn fæddist í „Kassahúsinu“ við Lækjargötu í Hafnarfirði 28 janúar 1938. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 2134 orð | 6 myndir

Tómlegt um að litast á Tenerife

Guðrún Vala Elísdóttir, fréttaritari Morgunblaðsins í Borgarnesi, átti bókaða ferð til Tenerife á árinu, sem nokkrum sinnum hafði verið færð til út af Covid. Loks var farið 8. Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Verðhækkun kom í opna skjöldu

„Hækkun á skólamat kom foreldrum algjörlega í opna skjöldu í upphafi skólaárs og þykir okkur með ólíkindum að foreldrum hafi ekki verið tilkynnt fyrir fram um hækkun á gjaldskrá,“ segir í bréfi Foreldrafélags Grunnskóla Seltjarnarness til... Meira
3. september 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vill að stjórnvöld endurskoði sóttkví

Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að mikilvægt sé að halda áfram aðgerðum innanlands og jafnvel herða, t.d. með því að skylda starfsfólk hjúkrunarheimila til að bera grímur. Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2020 | Leiðarar | 664 orð

Meðferð almannafjár

Ráðherra á ekki að þurfa að kalla á að kerfinu þurfi að breyta frá rótum Meira
3. september 2020 | Staksteinar | 147 orð | 2 myndir

Svo fátt sé nefnt

Páll Vilhjálmsson sér þetta svona: Meira

Menning

3. september 2020 | Tónlist | 1620 orð | 2 myndir

„Fjölbreytt og skemmtilegt“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Vegna kófsins er ljóst að við þurfum að gera hlutina með ögn öðrum hætti en venjulega. Mikilvægi okkar sem menningarstofnunar sem miðlar menningu til landsmanna minnkar ekkert þó svo að við þurfum að breyta skipulaginu út af samkomutakmörkunum,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ). Meira
3. september 2020 | Bókmenntir | 834 orð | 4 myndir

„Móttökustjórinn var sprækastur“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hótel Aníta Ekberg nefnist nýútkomin bók eftir rithöfundana og systurnar Helgu S. og Steinunni G. Helgadætur og myndlistarmanninn Siggu Björgu Sigurðardóttur. Meira
3. september 2020 | Leiklist | 1757 orð | 2 myndir

„Sá glæsilegasti frá upphafi“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Veturinn fram undan verður sá þéttasti og glæsilegasti frá upphafi,“ segir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Tjarnarbíós, um komandi starfsár. Lætur hann engan bilbug á sér finna þrátt fyrir kófið sem haft hefur veruleg áhrif á menningarlífið hérlendis síðustu mánuði. Meira
3. september 2020 | Kvikmyndir | 1685 orð | 2 myndir

Ekki skilja, bara skynja

Leikstjóri og handritshöfundur: Cristopher Nolan. Aðalleikarar: John David Washington, Robert Pattinson, Kenneth Branagh, Elizabeth Debicki, Aaron Taylor-Johnson og Himesh Patel. Bandaríkin og Bretland, 2020. 150 mínútur. Meira
3. september 2020 | Bókmenntir | 535 orð | 7 myndir

Fágæt og fjölbreytt verk

„Það er þó nokkuð mikið af fyrstu útgáfum af ljóðabókum, það eru yfirleitt góð eintök. Meira
3. september 2020 | Tónlist | 148 orð

Hætta á kali, segir í ályktun fundar

Það er (ekki) gigg í kvöld: Samstöðufundur um áhrif Covid-19 á tónlistariðnaðinn, var haldinn í hádeginu í gær og mátti fylgjast með honum á netinu. Meira
3. september 2020 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Íslensk-pólsk kvikmynd í tökum

Tökur standa nú yfir hér á landi á íslensk-pólsku kvikmyndinni Wolka í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar. Meira
3. september 2020 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Þegar tíminn kemur í bakið á manni

Í frægu leikriti Samuels Beckett, Síðasta segulband Krapps, hlýðir Krapp á gamla upptöku með sjálfum sér og hefur tíminn bæði breytt röddinni og skoðununum hans. Meira

Umræðan

3. september 2020 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Á Skólavör(ð)ustígnum

Eftir Karl V. Matthíasson: "Trúin hjálpar mörgum af því að hún er mjög sterkt afl. Að fara til guðsþjónustu er trúariðkun, athæfi sem getur byggt upp." Meira
3. september 2020 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Átökin um flugvöllinn í Reykjavík

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Flugvöllurinn verði áfram í Reykjavík og þjóni Reykvíkingum og íbúum landsbyggðarinnar með jafn farsælum hætti og hann hefur gert í nær 80 ár." Meira
3. september 2020 | Aðsent efni | 927 orð | 1 mynd

Grænn september og heimsráðstefnan Skálholt II

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Landgræðslufólk á Íslandi hefur í alþjóðlegu starfi sínu gert sér grein fyrir því hve nauðsynlegt það er að hafa samtök með trúarlegan bakgrunn með sér í baráttu gegn gróðureyðingu og eyðimerkurmyndun." Meira
3. september 2020 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Hlutdeildarlán: Lyftistöng í eigin íbúð

Eftir Björn Gíslason: "Til að mæta þessum kröfum hafa stjórnvöld lagt fram frumvarp um hlutdeildarlán sem ætlað er að hjálpa einstaklingum að eignast húsnæði og auðvelda þeim þannig að komast inn á húsnæðismarkaðinn." Meira
3. september 2020 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Hversu líklegt er að deyja af völdum Covid?

Eftir Jón Ívar Einarsson: "Dánartíðni af völdum Covid hefur verið ofmetin, þar sem fjöldi smita hefur ekki verið þekktur, hins vegar eru vissir hópar í mikilli hættu." Meira
3. september 2020 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Matarsóun, hvað er það?

Var það matarsóun þegar við vorum látin eta maðkað mjöl frá Dönum í móðuharðindum? Líklega ekki, frekar matarnýting. Meira
3. september 2020 | Aðsent efni | 493 orð | 3 myndir

Stytta Jónasar

Eftir Sigurð E. Þorvaldsson: "Stytta Jónasar Hallgrímssonar er mörgum ókunn í Hljómskálagarðinum. – Myndi sóma sér vel við Hús íslenskunnar og Þjóðarbókhlöðuna, umhverfinu til prýði." Meira
3. september 2020 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Vegabréf til framtíðar

Það er markmið mitt að tryggja börnum hér á landi menntun sem stenst alþjóðlegan samanburð. Það er skylda stjórnvalda að rýna vel mælingar og bregðast við, ef aðrar þjóðir búa sín börn betur undir framtíðina. Námsframvinda ræðst af ýmsum þáttum. Meira

Minningargreinar

3. september 2020 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Frank Magnús Michelsen

Frank Magnús Michelsen fæddist 16. janúar 1978. Hann lést 20. ágúst 2020. Útför Franks fór fram 31. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2020 | Minningargreinar | 5345 orð | 1 mynd

Jón Birgir Jónsson

Jón Birgir Jónsson fæddist 23. apríl 1936 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Jón S. Benjamínsson, húsgagnasmíðameistari, f. 4. maí 1903, d. 1. sept. 1985, og Kristín Karólína Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2020 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Jón Einarsson

Jón Einarsson fæddist á Sjúkrahúsi Akraness 6. júní 1980. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. ágúst 2020. Foreldrar Jóns eru Einar Jónsson og Guðrún Kristín Guðmundsdóttir. Systkini Jóns eru Gyða og Einar Karl. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2020 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Rafnar Arndal Sigurðsson

Rafnar Arndal Sigurðsson fæddist í Reykjavík 28. desember 1935 en ólst upp í Grindavík. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 20. ágúst 2020. Hann var einkabarn foreldra sinna, Sigurðar Þorleifssonar skipstjóra, f. 2.2 1904, d. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2020 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ásta Pétursdóttir

Ragnheiður Ásta Pétursdóttir fæddist 28. maí 1941. Hún lést 1. ágúst 2020. Útför Ragnheiðar Ástu var gerð 12. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2020 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

Rakel Kristín Malmquist

Rakel Kristín Malmquist Jóhannsdóttir fæddist 22. mars 1924 í Borgargerði, Hólmasókn í Reyðarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. ágúst 2020. Tvíburasystir hennar var Ingibjörg Malmquist Jóhannsdóttir, d. 10. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2020 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Reynheiður Þóra Guðmundsdóttir

Reynheiður Þóra Guðmundsdóttir fæddist 14. apríl 1985. Hún lést 22. ágúst 2020. Útförin fór fram 31. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2020 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Efnið kom Sagafilm á kortið

„Það var framleiðsla á hágæða efni sem kom okkur á kortið“ sagði Hilmar Sigurðsson, forstjóri Sagafilm, í kjölfar þeirra tíðinda að Beta Nordic Studios hefði keypt 25% hlut í fyrirtækinu. Meira
3. september 2020 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Frumþáttatekjur eiga heiður af 24 ma. afgangi

Frumþáttatekjur eiga alfarið heiðurinn af því að 24 milljarða króna viðskiptaafgangur mælist á fyrri helmingi þessa árs. Þetta kemur fram í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka á vef bankans. Meira
3. september 2020 | Viðskiptafréttir | 376 orð | 4 myndir

Hafa selt 92% íbúðanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hverfið Smárabyggð er suður af Smáralind í Kópavogi. Uppbyggingin er hluti af þéttingu byggðar og hluti af nýju miðbæjarsvæði. Meira
3. september 2020 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 3 myndir

Kelda, Afurð, Bára og Fjársjóður

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði í gær formlega fyrir umsóknir í nýjan Matvælasjóð. Meira

Daglegt líf

3. september 2020 | Daglegt líf | 54 orð

Áföll og náttúruhamfarir

Á morgun, föstudaginn 4. september, verður í Listasafni Reykjanesbæjar opnuð sýningin Áfallalandslag. Henni er ætlað að tengja áhorfandann við atburðarás áfalla sem tengjast náttúruhamförum. Meira
3. september 2020 | Daglegt líf | 659 orð | 2 myndir

Ákvað fyrir löngu að verða læknir

Í vikunni tók fjörutíu og einn nýnemi í Háskóla Íslands við styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ. Fehima Líf Purisevic var ein af þeim, en hún er nýnemi í læknisfræði og hefur æft fótbolta frá því hún var fimm ára stelpa í Ólafsvík, þar sem hún er fædd og uppalin. Meira
3. september 2020 | Daglegt líf | 82 orð

Gengið verður í Garðabænum

Árleg haustganga Ferðafélags Íslands um höfuðborgarsvæðið er að þessu sinni gengin út frá Vífilsstaðaspítala í dag. Lagt verður af stað kl. 10:30 nú í morgunsárið og genginn verður 6 kílómetra langur hringur í Garðabænum. Meira
3. september 2020 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Jákvæð þróun

Árvekniátakið Plastlaus september fer nú af stað í fjórða sinn. Inntakið er sem endranær að hvetja fólk og fyrirtæki til að minnkað notkun sína á einnota plasti. Vegna samkomutakmarkana verður upplýsingum um verkefnið miðlað rafrænt. Á vefnum www. Meira
3. september 2020 | Daglegt líf | 476 orð | 3 myndir

Uppeldishlutverk á óvissutímum

Fyrir foreldra er uppeldi eitt mikilvægasta verkefni fullorðinsáranna. Það er líka á hreinu að þetta er vandasamt og krefjandi verkefni og að því fylgir mikil ábyrgð. Meira
3. september 2020 | Daglegt líf | 185 orð | 2 myndir

Uppskeruhátíð barnanna verður á sunnudag

„Norræna húsið ræktar garðinn sinn – bæði bókstaflega með því að gróðursetja, en um leið efla tengslin við íslenskar jurtir og aðrar sem gætu notið sín í íslenskum aðstæðum,“ segir í tilkynningu frá Norræna húsinu. Meira

Fastir þættir

3. september 2020 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 0-0 7. De2...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 0-0 7. De2 He8 8. Rc4 Rd7 9. h4 a5 10. h5 b5 11. Re3 Rf8 12. Bd2 Re6 13. a4 b4 14. b3 Ba6 15. g3 Bxe3 16. Bxe3 f5 17. Hh4 f4 18. Bd2 Rd4 19. Rxd4 Dxd4 20. Hc1 fxg3 21. fxg3 Dg1+ 22. Meira
3. september 2020 | Í dag | 722 orð | 3 myndir

Alltaf tilhlökkun að takast á við verkefni dagsins

Skúli Rósantsson fæddist 3. september 1960 og ólst upp á Faxabraut í Keflavík, nálægt hafnarsvæðinu sem í þá daga var leikvöllur krakkanna í hverfinu og spiluðu hverfisguttarnir þar fótbolta daginn út og inn. Meira
3. september 2020 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

„Haltu kjafti“-áskorunin á TikTok

Á samfélagsmiðlinum TikTok er nú að finna skemmtilega áskorun sem fer nú sigurför um netið. Hún heitir „shut up challenge“ eða „haltu kjafti-áskorunin“ og gengur út á að kanna viðbrögð feðra við ósvífni barna sinna. Meira
3. september 2020 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Henrietta Otradóttir

30 ára Henrietta er Reykvíkingur og býr enn í höfuðborginni. Hún hefur starfað sem atferlisþjálfi og er núna að sinna börnum og búi og er í atvinnuleit. Hennar helstu áhugamál eru íþróttir og hún hefur gaman að fást við skapandi handverk. Meira
3. september 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Sá sem er með „lokað andlit“ kann að vera sviplaus eða svipbrigðalaus . Stundum má segja að hann sé með eða hafi sett upp pókerfés . Meira
3. september 2020 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Rebekka Logadóttir

30 ára Rebekka Logadóttir er Hafnfirðingur og býr þar enn. Hún er flugmaður og hefur unnið hjá Icelandair og víðar en sinnir nú börnum og búi. Maki: Jón Páll Halldórsson, f. 18. september 1990, grafískur hönnuður. Börn: Halldór, f. Meira
3. september 2020 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ylfa Rakel Jónsdóttir fæddist 12. júlí 2019. Hún vó 4.001 g og...

Reykjavík Ylfa Rakel Jónsdóttir fæddist 12. júlí 2019. Hún vó 4.001 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Jón Páll Halldórsson og Rebekka... Meira
3. september 2020 | Fastir þættir | 155 orð

Síðasta orðið. A-AV Norður &spade;K &heart;D973 ⋄842 &klubs;Á9732...

Síðasta orðið. A-AV Norður &spade;K &heart;D973 ⋄842 &klubs;Á9732 Vestur Austur &spade;ÁG109865 &spade;D43 &heart;G64 &heart;K1082 ⋄53 ⋄DG96 &klubs;K &klubs;D6 Suður &spade;72 &heart;Á5 ⋄ÁK107 &klubs;G10854 Suður spilar 5&klubs;. Meira
3. september 2020 | Í dag | 311 orð

Síðustu vísur á Leir

Í tveimur síðustu Vísnahornum hafa birst kveðjuvísur hagyrðinga til Leirsins og hér koma þær síðustu. Davíð Hjálmar í Davíðshaga færði Þóri Jónssyni þakkir fyrir að halda utan um listann. Blikna fífill, rós og reyr, regnið hvín á þökum. Meira

Íþróttir

3. september 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Bræðurnir í Stjörnuna

Bræðurnir Björgvin og Einar Hólmgeirssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna en Einar verður aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Danmörk SönderjyskE – Skjern 33:23 • Sveinn Jóhannsson...

Danmörk SönderjyskE – Skjern 33:23 • Sveinn Jóhannsson skoraði 2 mörk fyrir SönderjyskE. • Elvar Örn Jónsson skoraði 4 mörk fyrir Skjern. Horsens – Vendsyssel 24:19 • Steinunn Hansdóttir skoraði ekki fyrir Vendsyssel. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Danska knattspyrnukonan Pernille Harder, fyrrverandi samherji íslenska...

Danska knattspyrnukonan Pernille Harder, fyrrverandi samherji íslenska landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og verðandi samherji Maríu Þórisdóttur, sem leikur fyrir norska landsliðið en er ættuð frá Selfossi, varð í vikunni ein dýrasta... Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Emil verður áfram á Ítalíu

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður áfram hjá Padova á Ítalíu en hann hefur framlengt samning sinn við félagið. Þetta staðfesti miðjumaðurinn í viðtali við RÚV í gær. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Hlutirnir gerðust hratt í viðræðum Le Havre og Breiðabliks

„Ég heyrði fyrst af áhuga Le Havre þegar ég kom heim frá Ítalíu í byrjun sumars,“ segir knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Hollenskur leikmaður til United

Hollenski knattspyrnumaðurinn Donny van de Beek er orðinn leikmaður Manchester United en hann gerir fimm ára samning við enska félagið. Hann kemur frá Ajax í heimalandinu fyrir 35 milljónir punda. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna: Jáverks-völlurinn: Selfoss &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna: Jáverks-völlurinn: Selfoss – Valur 17 Kaplakriki: FH – KR 17 Þórsvöllur: Þór/KA – Haukar 17 Akraneshöllin: ÍA – Breiðablik 19 Lengjudeild kvenna: Nettóvöllurinn: Keflavík – Fjölnir 17:30... Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 935 orð | 2 myndir

Leikmannakaup hjá kvennaliðum óalgeng

Frakkland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er óvænt á leið til franska úrvalsdeildarfélagsins Le Havre í Frakklandi. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Leiknir fyrsta lið sem vinnur ÍBV

Leiknismenn úr Reykjavík skelltu sér upp í annað sæti fyrstu deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, er þeir urðu fyrstir til að leggja ÍBV að velli á tímabilinu, unnu 2:0-sigur í leik liðanna í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Vestri – Þór 4:1 ÍBV – Leiknir R. 0:2...

Lengjudeild karla Vestri – Þór 4:1 ÍBV – Leiknir R. 0:2 Magni – Afturelding 3:2 Fram – Víkingur Ó. 1:1 *Leik Þróttar R. og Leiknis F. var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun og leik Keflavíkur og Grindavíkur var frestað. 2. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeildin: Úrslitakeppnin, 2. umferð: Toronto &ndash...

NBA-deildin Austurdeildin: Úrslitakeppnin, 2. umferð: Toronto – Boston 99:102 *Staðan er 2:0 fyrir Boston. Vesturdeildin: Úrslitakeppnin, 1. umferð: Denver – Utah 80:78 *Denver vann... Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Neymar með kórónuveiruna

Þrír leikmenn franska meistaraliðsins í knattspyrnu, Paris Saint Germain, eru sýktir af kórónuveirunni. Leikmennirnir sem um ræðir eru Neymar, Angel Di Maria og Leandro Paredes en félagið greindi frá þessu í gær. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Undirbúningur fyrir leikinn gegn Englandi hafinn

Karlalandsliðið í knattspyrnu kom saman í gær til að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeild UEFA sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardaginn. Meira
3. september 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá SönderjyskE

SönderjyskE vann 33:23-sigur á Skjern í dönsku efstu deildinni í handknattleik í gærkvöld en Íslendingar mættust í leiknum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.