„Útlit er fyrir að umferðin dragist saman um 12 prósent í ár, sem er gríðarlega mikill samdráttur á milli ára,“ segir á heimasíðu Vegagerðarinnar um umferðina það sem af er ári.
Meira
„Við vorum byrjuð að undirbúa þetta verkefni í byrjun ársins, og áður en kórónuveirufaraldurinn skall á, en tímasetningin núna kemur sér vel eins og staðan er á Suðurnesjum,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnisstjóri...
Meira
„Niðurstöðurnar sýna að samfélagið verður að vera áfram vakandi fyrir aðstæðum barna,“ segir Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Versnandi efnahagshorfur eru farnar að hafa áhrif á lánskjör til fyrirtækja. Skýringin er meðal annars aukin áhætta í hagkerfinu. Þetta má ráða af svörum fulltrúa Landsbankans og Arion banka.
Meira
Garðaklaufhalar berast stundum til landsins með ávöxtum og grænmeti og eru auk þess orðnir landlægir hérlendis. Einn slíkur barst Náttúrufræðistofnun um miðjan júlí og hafði hann grafið um sig inni í nektarínu sem keypt var í matvöruverslun í...
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það skapaðist ákveðin bjartsýni í sumar enda varð sumarið betra en margur þorði að vona. Núna virðist aftur gæta svartsýni.
Meira
Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir lilja@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra breytingar á sóttvarnatakmörkunum innanlands. Þórólfur leggur til að samkomutakmörk verði færð úr 100 í 200 manna hámarksfjölda.
Meira
Stóðhesturinn Kveikur frá Stangarlæk hefur verið seldur til hrossaræktenda í Danmörku. Hann hefur staðist læknisskoðun og gengið verður endanlega frá kaupunum á næstu vikum. Kaupendurnir stefna að því að flytja hann út í haust. Verðið er ekki gefið upp.
Meira
Stóðhesturinn og gæðingurinn Kveikur frá Stangarlæk hefur verið seldur til hrossaræktenda í Danmörku. Hann hefur staðist læknisskoðun og gengið verður endanlega frá kaupunum á næstu vikum. Kaupendurnir stefna að því að flytja hann út í haust.
Meira
Norðlenska hefur birt verðskrá fyrir sauðfjárafurðir í sláturtíðinni sem er að byrja. Reiknað meðalverð til bænda er 490 krónur á kíló sem er 10,6% hækkun frá verðskrá haustsins 2019, samkvæmt útreikningum Landssamtaka sauðfjárbænda.
Meira
Landlæknir Kanada, dr. Theresa Tam, mælist til þess að fólk noti andlitsgrímur við kynlíf til þess að minnka líkurnar á kórónuveirusmiti. Hún minnti þó á að öruggasta kynlífið á dögum farsóttar fælist í því að hver og einn sinnti sjálfum sér.
Meira
Kjörnefndir hafa kosið nýja sóknarpresta í Stafholtsprestakalli í Borgarfirði og Breiðabólstaðarprestakalli í Fljótshlíð og hefur Agnes M. Sigurðardóttir biskup staðfest ráðningu þeirra. Sr. Anna Eiríksdóttir fer að Stafholti og sr.
Meira
Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vísbendingar eru um að ofbeldi og vanræksla gagnvart börnum hafi aukist á þessum Covid-mánuðum,“ segir Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu.
Meira
„Hið stóra verkefni stjórnvalda er að brúa bilið, taka utan um fólkið okkar og fyrirtæki á þessum tíma – ekki fram í tímann heldur núna, til að kreppan verði ekki langvarandi,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar,...
Meira
Netverslunarrisinn bandaríski Amazon tilkynnti í gær að starfsmönnum fyrirtækisins í Bretlandi yrði fjölgað til frambúðar um sjö þúsund í fimmtíu borgum víðs vegar í landinu fyrir áramót.
Meira
„Þetta gekk alveg þokkalega,“ sagði gangnaforinginn Sæþór Gunnsteinsson í Aðaldal um smalamennsku við Þeistareykjaafrétt í gær en appelsínugul viðvörun vegna hríðarveðurs tók gildi á Norðurlandi eystra og Austurlandi að Glettingi í...
Meira
Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is 45 sýni af þeim 1.800 sem Krabbameinsfélagið hefur lokið endurskoðun á hafa gefið tilefni til þess að kalla viðkomandi konur aftur til frekari rannsókna vegna gruns um frumubreytingar.
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafrannsóknastofnun og Fiskistofa styðja hugmyndir um að friða Eyjafjörð fyrir sjókvíaeldi eða takmarka eldi þar. Matvælastofnun tekur ekki afstöðu.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Notkun eftirlitsmyndavéla, sem meðal annars greina bílnúmer, gefur góða raun í starfi lögreglunnar á Suðurlandi.
Meira
ÞG verk átti lægsta tilboðið í framkvæmdir við uppsteypu og fullnaðarfrágang skrifstofubyggingar Alþingis, en tilboðin fjögur sem bárust voru opnuð hjá Framkvæmdasýslu ríksins í gær. Tilboð ÞG verks var upp á 3.
Meira
Stefnt er að því að byrja borun vegna endurnýjunar borholu við Bolholt eftir helgi. Borinn Nasi, í eigu Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, er kominn á staðinn og síðustu daga hefur verið unnið að undirbúningi á staðnum.
Meira
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, skrifaði pistil í Viðskiptablaðið í vikunni og benti á að töluverður samdráttur hefði „orðið í sölu á sjávarafurðum frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á“. Þá minnti hún á að miklar sveiflur væru þekktar í sjávarútvegi og að íslenskur sjávarútvegur mundi standa af sér storminn og það væri „ekki síst vegna sveigjanleika hins íslenska fiskveiðistjórnunarkerfis og fjárhagslegra sterkra og vel rekinna fyrirtækja“.
Meira
Jazzhátíð Reykjavíkur er haldin þessa dagana og hefur verið boðið upp á fjölbreytilega tónleika misstórra hljómsveita auk einleikara víða um borgina.
Meira
Sýningar hefjast á ný í kvöld á Kartöflum í Borgarleikhúsinu. Um er að ræða verk sem fjöllistahópurinn CGFC vann undir merkjum Umbúðalauss og frumsýndi á síðasta leikári, en verkið var tilnefnt til Grímunnar í vor fyrir Leikrit ársins.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Um leið og við þrír fórum að spila þetta saman fann ég að þetta tríó hentaði þessu efni mjög vel. Það er einhver skilningur á efniviðnum sem gengur vel upp,“ segir Agnar Már Magnússon djasspíanóleikari og tónskáld um lögin á nýjum diski hans sem verður kynntur á útgáfutónleikum í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld, laugardagskvöld, klukkan 20.45. Eru tónleikarnir á dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur.
Meira
Fjölþætt listaverkefni hóf göngu sína í gær og stendur yfir fram í lok mánaðar, 30. september. Nefnist það Vestur í bláinn og er bæði tónlistarverkefni og listasýning.
Meira
Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri og Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, hafa skrifað undir samkomulag um stóraukið samstarf menningarstofnananna tveggja. „Samkomulagið er fjórþætt. Leikhúsin munu sýna gestasýningar a.m.k.
Meira
Inga Maren Rúnarsdóttir semur og dansar sólóverkið Ævi sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á Nýja sviði Borgarleikhússins annað kvöld. „Okkar fyrsti andardráttur, þar sem við erum glæný í þessum heimi, til okkar síðustu útöndunar. Það er ævin.
Meira
Hvað er að vera Íslendingur? Þarftu að geta rakið ættir þínar til landnema? Þarftu að kunna íslensku? Þarftu að búa á Íslandi eða vera ríkisborgari? Tárast yfir auglýsingu frá Icelandair?
Meira
Eftir Ævar Harðarson: "Mikil umræða hefur verið um vinnutillögu að nýju hverfisskipulag í Breiðholti þar sem samráð við íbúa og hagsmunaaðila í Breiðholtinu er í forgrunni."
Meira
Eftir Kára Stefánsson: "Það er nefnilega fyrir löngu búið að sýna fram á að þótt maður hafi heimsótt mikil óperuhús veitir það enga vissu fyrir því að hann kunni að syngja."
Meira
Eftir Þorvald Bjarn Þorvaldsson: "Sá árangur sem SinfoniaNord-verkefnið hefur náð í COVID-19-faraldrinum sýnir að á Íslandi er í raun orðin til ný atvinnusinfóníuhljómsveit."
Meira
Eftir Björn Bjarnason: "Takist Trump að hrekja demókrata í varnarstöðu af því að þeir styðji upplausnar- og róttæka aðgerðasinna kann hann að sigra."
Meira
Gréta Guðjónsdóttir fæddist á Landamótum í Vestmannaeyjum 6. apríl 1938. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum 20. júní 2020. Foreldrar hennar: Guðjón Ólafsson frá Landamótum, skipstjóri í Vestmannaeyjum, fæddur 30.
MeiraKaupa minningabók
4. september 2020
| Minningargrein á mbl.is
| 1213 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Gréta Guðjónsdóttir fæddist á Landamótum í Vestmannaeyjum 6. apríl 1938.Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum 20. júní 2020. Foreldrar hennar: Guðjón Ólafsson frá Landamótum, skipstjóri í Vestmannaeyjum, fæddur 30.
MeiraKaupa minningabók
Hrafnhildur Magnúsdóttir fæddist á Patreksfirði 21. september 1947. Hún lést á Vífilsstöðum 19. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru María Fanndal Sigurðardóttir, f. 24.3. 1921, d. 1.11.
MeiraKaupa minningabók
4. september 2020
| Minningargrein á mbl.is
| 930 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Hrafnhildur Magnúsdóttir fæddist á Patreksfirði 21.9.1947, hún lést á Vífilsstöðum 19.8.2020.Foreldrar hennar voru María Fanndal Sigurðardóttir, f. 24.3.1921, d. 1.11.1981, og Magnús Ingimundarson (Jóhannes Magnús Thoroddsen Ingimundarson), f.
MeiraKaupa minningabók
4. september 2020
| Minningargrein á mbl.is
| 1390 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Inga Guðmunda Magnúsdóttir fæddist á Hofteigi, Vesturgötu 23 á Akranesi 11. desember 1933. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 26. ágúst 2020.Inga var dóttir hjónanna Friðmeyjar Guðmundsdóttur, f. 15. feb. 1908, d. 26.
MeiraKaupa minningabók
Inga Guðmunda Magnúsdóttir fæddist á Hofteigi, Vesturgötu 23 á Akranesi 11. desember 1933. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 26. ágúst 2020. Inga var dóttir hjónanna Friðmeyjar Guðmundsdóttur, f. 15. feb. 1908, d. 26.
MeiraKaupa minningabók
Jón Egill Sveinsson fæddist á Egilsstöðum 27. ágúst 1923. Hann lést á dvalarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 27. ágúst 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Fanney Jónsdóttir, f. 8.2. 1894 á Strönd á Völlum, d. 14.9. 1998, og Sveinn Jónsson, f. 8.1.
MeiraKaupa minningabók
Skafti Hannesson McClure málarameistari fæddist á Akureyri 2. mars 1947. Hann lést á Akureyri 24. ágúst 2020. Foreldrar Skafta voru María Pálmadóttir, f. 7. ágúst 1926, d. 7. september 2005 og Buck McClure, f. 29. mars 1927, d. 18. júní 2016.
MeiraKaupa minningabók
Skúli Magnússon fæddist 6. september 1945 í Neskaupstað. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Andrína Guðrún Björnsdóttir, f. 2. okt. 1923, d. 4. nóv. 1996, og Magnús Guðmundsson, f. 26. júlí 1923, d. 6. júní 1999.
MeiraKaupa minningabók
Þóra Hallgrímsson fæddist 28. janúar 1930 í Reykjavík. Hún lést 27. ágúst 2020 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Margrét Þorbjörg Thors, f. 1902, d. 1996, og Hallgrímur Friðrik Hallgrímsson, f. 1905, d.
MeiraKaupa minningabók
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar stóru bankanna bregðast misjafnlega við gagnrýni á vaxtastefnuna í fyrirtækjalánum. Rætt var við Ingólf Bender, aðalhagfræðing Samtaka iðnaðarins, í ViðskiptaMogganum í fyrradag.
Meira
Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Eftir að hafa verið kyrrsettar í hálft annað ár standa vonir til þess að 737 MAX-flugvélar frá Boeing geti innan fárra mánaða hafið sig til lofts á ný.
Meira
Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nær öll verkefnastaða ferðaþjónustufyrirtækisins Snælands-Grímssonar hefur þurrkast upp fram að áramótum, að sögn Hallgríms Lárussonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Meira
40 ára Edda Rut ólst upp í Garðinum en býr núna í Garðabæ. Edda Rut er viðskiptafræðingur að mennt og starfar sem framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. Maki: Tryggvi Björnsson framkvæmdastjóri, f. 1979. Dætur: Sóley Birta, f.
Meira
60 ára Gestur fæddist á Akranesi, en fluttist ungur til Reykjavíkur en býr nú á Höfn í Hornafirði. Hann vinnur hjá KASK flutningum í Hornafirði. Gestur er formaður Golfklúbbs Hornafjarðar en einnig er hann liðtækur briddsspilari.
Meira
Hörður Torfason fæddist 4. september 1945 í Reykjavík og ólst þar upp eins og eftirstríðsárabörn þess tíma og var í sveit á sumrin. „Ég var vestur í Ögri við Ísafjarðardjúp, í Grímstungu í Vatnsdal og víðar. Þetta var dýrmæt reynsla fyrir borgarbarnið og maður lærði að vinna í sveitinni.“ Hann segist líka muna eftir að hafa farið á engin þar sem slegið var með orfi og ljá. „Svo má ekki gleyma mikilvægi þess að læra að umgangast dýr. Maður fékk til umráða hest yfir sumarið sem var ábyrgðarhluti og kenndi mér mikið.“
Meira
Að fara með konur eins og búpening er ekki gott og auk þess ólöglegt en verra þó að fara með þær „eins og hvern annan búpening“. Það þýðir að fara með þær eins og venjulegan búfénað, ótíndan búsmala.
Meira
Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza hefur vakið athygli þessa vikuna fyrir vasklega framgöngu í útvarpinu á K100 en hún leysir Loga Bergmann af þessa dagana.
Meira
Þórarinn Eldjárn yrkir á Feisbók og kallar „Tungutönn“: Íslensk tunga er engu lík, ylhýr, römm og sönn. Blæ- er hún svo brigðarík að börnum vefst um tönn. Á Boðnarmiði segir Kristján H. Theodórsson: „Ekki bjart yfir veröld?
Meira
Vinirnir Árni Geir Ásgeirsson og Steinar Orri Steingrímsson gengu í hús í Fossvoginum, sungu og héldu leikrit til þess að safna fé til styrktar Rauða krossinum. Þeir komu með afraksturinn, heilar 4.
Meira
Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Guðbjörg Gunnarsdóttir, virðist vera að nálgast keppnisform, sjö mánuðum eftir að hún ól tvíbura.
Meira
Þjóðadeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það verður á brattann að sækja fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þegar liðið tekur á móti Englandi í 2. riðli Þjóðadeildar UEFA á Laugardalsvelli á morgun.
Meira
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, úthlutaði í gær rúmlega 150 milljónum króna úr sértækum aðgerðum vegna áhrifa kórónuveirunnar, að undangengnu umsóknarferli. Úthlutunin byggist á tillögum vinnuhóps.
Meira
*Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir fór vel af stað á Flumserberg Ladies Open-mótinu í Sviss. Er mótið hluti af LET Access-mótaröðinni.
Meira
Ferðatilhögun og það sem henni fylgir liggur fyrir hjá KR-ingum sem eru á leiðinni til Eistlands. Þar mæta þeir Flora Tallinn í 2. umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu. „Leikurinn er á fimmtudegi. Við ætlum að fara snemma út á miðvikudegi.
Meira
„Ég átti gott spjall við þjálfarann fyrir um þremur vikum og sagði þá að ég þyrfti fimm til sex vikur með liðinu áður en ég gæti spilað. Mér hefur gengið vel á æfingum og neistinn er til staðar. Eftir að hafa verið frá þá hef ég gaman af...
Meira
Bikarkeppnin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ríkjandi bikarmeistarar Selfoss tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta með sterkum 1:0-sigri á Íslandsmeisturum Vals á heimavelli.
Meira
Þýskaland og Spánn skildu jöfn, 1:1, er liðin mættust í 1. umferð Þjóðadeildar UEFA í fótbolta í gærkvöld. Timo Werner kom Þýskalandi yfir á 51. mínútu en José Gayá jafnaði í uppbótartíma og þar við sat.
Meira
Tindastóll er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi Lengjudeildar kvenna í fótbolta eftir öruggan 4:0-sigur á Augnabliki á útivelli í gærkvöld. Murielle Tiernan skoraði tvennu fyrir Tindastól og er markahæst í deildinni með 15 mörk.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.