Greinar mánudaginn 7. september 2020

Fréttir

7. september 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Afskiptin ekki alltaf neytendum til gagns

Framkvæmdastjóri Basko segir að þegar litið er í baksýnisspegilinn sé ekki alltaf hægt að fullyrða að afskipti Samkeppnisyfirlitsins á matvörumarkaði hafi verið neytendum til gagns. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir kynferðisbrot

Í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag upplýsir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, að lögmanni sínum hafi borist ákæra frá saksóknara vegna meints kynferðisbrots á heimili sínu gagnvart gestkomandi konu. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Bauð 700 þúsund fyrir gamla Álafossúlpu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þuríður Þorleifsdóttir hefur staðið vaktina í verslunarminjasafninu Gallerí Bardúsu á Hvammstanga síðan í maí 2018 og er ánægð með viðtökurnar. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Djúpstæður ágreiningur í deilunni á Grundartanga

Allt virðist í hnút í kjaradeilu milli Norðuráls á Grundartanga og Verkalýðsfélags Akraness og lítið þokar í viðræðum. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Tómlegt Engir áhorfendur voru leyfðir á landsleik Íslands og Englands á laugardag. Þessi sat þó í hólfi Tólfunnar en snerti ekki trommuna allan leikinn, enda enginn til að taka undir húið... Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Esjuskaflinn hverfur ekki þetta sumarið

Snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni mun væntanlega lifa af líðandi ár – og hvíta skellan í vesturhlíðum Kistufells fer senn undir snjó. Þetta er mat Halldórs Björnssonar veðurfræðings sem fylgist vel með framvindu mála. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Hallfríður Ólafsdóttir

Hallfríður Ólafsdóttir, tónlistarmaður og höfundur bókanna um Maxímús Músíkús, lést 4. september á líknardeild Landspítalans, 56 ára að aldri, eftir glímu við krabbamein. Hallfríður fæddist 12. júlí 1964 í Kópavogi og ólst þar upp. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð

Hefði viljað taka stærri skref

Með nýjum samkomureglum stjórnvalda gefst aukið svigrúm fyrir leiksýningar, tónleika og aðra viðburði. Skrefið dugir þó ekki til að Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið dragi tjöldin frá stóru sviðunum. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hoffellið með þúsund tonn af makríl

Hoffell SU-80 kom til Fáskrúðsfjarðar um helgina með fullfermi af makríl, 1.050 tonn, til vinnslu hjá Loðnuvinnslunni. Að sögn Sigurðar Bjarnasonar skipstjóra tók það áhöfnina um 19 tíma að veiða þennan afla. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hver er hún?

• Aldís Hafsteinsdóttir fæddist árið 1964. Hún er kerfisfræðingur að mennt, auk þess að hafa meðal annars stundað nám í viðskiptafræðum í háskóla. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð

Krabbameinsfélagið vill útskýringar

Starfsemi leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands er í uppnámi, en starfsfólk þar telur sig ekki geta sinnt starfi meðan fullyrðingar fulltrúa Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um gæðaeftirlit og -skráningu í starfi félagsins eru ekki útskýrðar. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Lindex vel tekið á Egilsstöðum

Lindex á Íslandi opnaði um helgina nýja verslun í miðbæ Egilsstaða. Mikill fjöldi lagði leið sína í verslunina fyrsta daginn, eða um helmingur bæjarbúa Egilsstaða og Fellabæjar sem telur tæplega 3.000 íbúa. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Mikið er byggt og íbúunum fjölgar

Í Hveragerði er nú unnið að byggingu alls 180 nýrra íbúða. Mest er þó byggt í svonefndu Kambalandi vestast í bænum. Þar er verið að smíða alls 100 eignir, sem verða í einbýli, raðhúsum og blokkum. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Mikil firn ef fönnin hverfur

Ósennilegt má teljast að snjóskaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni hverfi í ár. Fönnin fræga er í kvos rétt vestan við Kistufell, blasir við úr Reykjavík og hefur undanhald hennar gjarnan verið mælikvarði margra á hita og veðráttu hvers sumars. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Mikilvægt að koma menningarlífinu í gang

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Samkomuhaldarar anda eilítið léttar í dag vegna tilslökunar á reglum stjórnvalda en segja nokkuð í land með að starfsemi komist í hefðbundið horf. Meira
7. september 2020 | Erlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Nýr stjóri BBC tekur hlutleysið alvarlega

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Óþreyja gagnvart sóttvörnum

Mótmæli gegn sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda hafa víða breiðst út að undanförnu, einkum í Evrópu, en þau þykja sums staðar hafa viðhaldið of víðtækum og of ströngum ráðstöfunum nú þegar veiran virðist á undanhaldi. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 694 orð | 2 myndir

Róttækt úrræði en mikil óvissa um áhrif

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nýja lántökuúrræðið sem á að auðvelda tekjulágu fólki að eignast sína fyrstu íbúð hefur nú verið innleitt með lögfestingu Alþingis á hlutdeildarlánum. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Skírnarskógur verður í Skálholti

Bústnar birkiemblur voru gróðursettar í Skálholti um helgina, fyrstu trén í skírnarskógi þjóðkirkjunnar. Hugmyndin er að planta einu tré fyrir hvert nýskírt barn í landinu. Kirkjan á jarðir víða og verða reitir úr þeim valdir til að gróðursetja í. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 398 orð

Skoska leiðin auðveldi Eyjaflug

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Flugið til Eyja hefur verið á markaðsforsendum svo ríkið getur ekki stigið þarna inn nema með þeim almennu ráðstöfunum sem nú eru í undirbúningi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Smalar á ferðinni og féð rennur til byggða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við gátum ekki verið heppnari með veður í göngunum. Sól og blíða og hitastigið kannski í það hæsta fyrir fé í ullargærum,“ segir Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal í Mýrdal og fréttaritari Morgunblaðsins. Bændur þar í sveit smöluðu afréttarlönd sín um helgina, það er Dals- og Heiðarheiðar sem ná yfir svæðið frá suðursporði Mýrdalsjökuls og fram í byggð. Um tuttugu manns tóku þátt í verkefninu, sem tók allan daginn. Féð var rekið inn á heimalönd bænda og einnig í rétt við Skagnes og dregið þar í dilka. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Sóttvarnaaðgerðir á heimsvísu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Af alþjóðlegum samanburði á sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda blasir við að Íslendingar hafa ekki yfir miklu að kvarta. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Strengir settir í jörð á Hólmsheiði

Framkvæmdir standa nú yfir á Hólmsheiði ofan við Grafarholtshverfi í Reykjavík þar sem verið er að leggja jarðstreng sem leysa á af hólmi 132 kV loftlínu. Sú liggur um Hólmsheiði og Úlfarsárdal, frá Geithálsi að tengivirki við Korputorg. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sundlaug lokað vegna endurbóta

Um komandi mánaðamót hefjast framkvæmdir við endurbætur á húsi Sundlaugar Hveragerðis í Laugaskarði, sem er norðan Varmár í brekkunum ofan við bæinn. Vegna þessa verður laugin lokuð frá 1. október til 1. apríl á næsta ári. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 282 orð

Veirusmit blossar upp í Frakklandi

Frönsk yfirvöld hafa gripið til hámarksöryggisviðbúnaðar í sjö sýslum landsins vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita undanfarnar vikur. Í gær greindist 7.071 smit, 8.550 á laugardag og 8. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Vettvangur allra til að skapa gott samfélag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íbúum fjölgar, bærinn stækkar og samfélagið breytist,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. „Eigi að síður hefur okkur tekist að halda í einkenni sem skapa Hveragerðisbæ sérstöðu. Hér er gróðursæld og gufustrókar frá kraumandi hverum setja svip á lágreista byggðina. Menningin dafnar og sú saga nær langt aftur. Stór hluti bæjarbúa er aðfluttur, hefðir samfélagsins frjálslyndar og við slíkar aðstæður verður til skemmtilegur bæjarbragur.“ Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Vilja ríkisstuðning við sveitarfélögin

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
7. september 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þrjú opnuðu Demantsleiðina við Dettifoss

Demantsleiðin, nýr vegur milli Kelduhverfis og Mývatnsöræfa með tengingu við Dettifoss, Hljóðakletta og fleiri staði, var opnuð formlega í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2020 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Lögboðið hlutleysi í framkvæmd

Viðskiptablaðið fjallar í einni af ritstjórnargreinum sínum, Tý, um málefni Samherja og Ríkisútvarpsins. Þar segir meðal annars: „Komið hefur í ljós að vart stóð steinn yfir steini um meinta undirverðlagningu Samherja sem fjallað var um í Kastljósi í mars árið 2012. Meira
7. september 2020 | Leiðarar | 266 orð

Óvissan og markmiðin

Standa Svíar betur en aðrir nú vegna hærra hlutfalls íbúa með mótefni? Meira
7. september 2020 | Leiðarar | 413 orð

Öfgarnar springa út

Í Bretlandi reyndu umhverfisöfgamenn að hindra umræður með ofbeldi Meira

Menning

7. september 2020 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

273 vilja velja vinningsbækurnar

Félagi íslenskra bókaútgefenda bárust samtals 273 umsóknir frá bókaunnendum sem áhuga hafa á að velja athyglisverðustu bækur ársins í dómnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Meira
7. september 2020 | Myndlist | 258 orð | 1 mynd

Áföll sem tengjast náttúruhamförum

Myndlistarsýningin Áfallalandslag var opnuð fyrir helgi í Listasafni Reykjanesbæjar. Meira
7. september 2020 | Kvikmyndir | 427 orð | 1 mynd

Átta kvikmyndir í Vitrunum RIFF

Átta kvikmyndir munu keppa í Vitranaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst 24. september og er það aðalkeppnisflokkur hátíðarinnar. Meira
7. september 2020 | Bókmenntir | 727 orð | 1 mynd

„Allt hið fagra býr innra með okkur“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Það var árið 2005 sem ég tók mér frí frá öðrum skrifum og teiknivinnu og hóf ljóðagerð. Meira
7. september 2020 | Fólk í fréttum | 76 orð | 3 myndir

Íslenska djassrokksveitin Gammar hélt tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur í...

Íslenska djassrokksveitin Gammar hélt tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur í ráðhúsinu fyrir helgi. Gammar hafa haldið tónleika víða hér á landi og í Svíþjóð, Skotlandi og víðar um Evrópu. Meira

Umræðan

7. september 2020 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Að hafa það heldur er sannara reynist

Á komandi þingvetri mun ég leggja fram á nýjan leik frumvarp um ærumeiðingar. Með frumvarpinu er leitast við að færa lagaumhverfi meiðyrðamála til nútímahorfs. Refsingar vegna ærumeiðinga yrðu að meginstefnu til aflagðar í þágu tjáningarfrelsis. Meira
7. september 2020 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Guð, Marduk og Þór: Aðfinnslur við Jobsbók

Eftir Arngrím Stefánsson: "Jobsbók virðist hafa komið til eftir útlegðina, og tel ég að hún sé í raun og veru babýlónsk saga sem hefur verið staðfærð og þýdd á hebresku." Meira
7. september 2020 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Heiður eða skömm?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Hvers vegna heldur Róbert Spanó að Tyrkir hafi viljað hengja á hann orðu?“" Meira
7. september 2020 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Nýjasta tækni og vísindi

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Sakir óáreiðanlegra og misvísandi frétta úr heimi vísindanna er full þörf á að endurvekja þáttinn „Nýjasta tækni og vísindi“." Meira
7. september 2020 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Stjórnin? Hún er ekkert að gera

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Það er ekki um skort á markmiðum og vanmátt stjórnvalda að ræða, þvert á móti." Meira
7. september 2020 | Aðsent efni | 2063 orð | 1 mynd

Sýndarréttarhöld?

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Engum á að líðast að taka sér sjálftökurétt til að útskúfa einstaklingum úr samfélaginu á grundvelli upploginna sakargifta." Meira

Minningargreinar

7. september 2020 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Ásta Guðrún Eaton

Ásta Guðrún Eaton (fædd Þórðardóttir) fæddist í Hafnarfirði 3. apríl 1920. Hún lést í Poulsbo, Washingtonríki í Bandaríkjunum 18. ágúst 2020. Ásta var dóttir hjónanna Þórðar Einarssonar og Sólveigar Bjarnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2020 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

Birna Svava Ingólfsdóttir Vestmann

Birna Svava Ingólfsdóttir Vestmann fæddist 13. janúar 1938 á Grímsstöðum á Fjöllum. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 27. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Ingólfur Kristjánsson bóndi, f. í Víðikeri í Bárðardal 8.9. 1889, d. á Akureyri 9.6. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2020 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir

Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 3. júlí 1955. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Hafnarfirði 2. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Haraldur Jónsson f. 30. september 1924, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2020 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir

Ingibjörg Jóhanna fæddist á Dönustöðum í Laxárdal í Dalasýslu 16. febrúar 1936. Hún lést 23. ágúst 2020 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Foreldrar hennar voru hjónin Skúli Jóhannesson frá Dönustöðum og Jóhanna Lilja Kristjánsdóttir frá Hellissandi. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2020 | Minningargreinar | 19 orð | 1 mynd

Páll Sigurjónsson

Páll Sigurjónsson fæddist 17. júlí 1944. Hann lést 12. ágúst 2020. Útför Páls fór fram 21. ágúst 2020. mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
7. september 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1769 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Sigurjónsson

Páll Sigurjónsson fæddist 17. júlí 1944. Hann lést á 12. ágúst 2020. Útför Páls fór fram 21. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2020 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þráinn Sigtryggsson Ísfeld

Þorsteinn Þráinn Sigtryggsson Ísfeld fæddist á Stöðvarfirði 21. júní 1959. Hann lést á Landspítalanum 22. júlí 2020. Þorsteinn var sonur hjónanna Sigtryggs Þorsteinssonar og Sesselju Anítu Þorsteinsdóttur. Útförin hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. september 2020 | Viðskiptafréttir | 901 orð | 2 myndir

Stefna á 10% hlutdeild á næstu 24 mánuðum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
7. september 2020 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Tesla ekki hleypt inn í S&P 500

Hlutabréfaverð bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla lækkaði um 7% á föstudag þegar í ljós kom að fyrirtækið mun ekki verða í hópi þeirra þriggja félaga sem tekin verða inn í S&P 500-vísitöluna síðar í mánuðinum. Meira

Fastir þættir

7. september 2020 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. Rd2 cxd4 5. exd4 Db6 6. Rb3 Re4 7. Bf4...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. Rd2 cxd4 5. exd4 Db6 6. Rb3 Re4 7. Bf4 Rc6 8. Rf3 g6 9. Be2 Bg7 10. 0-0 0-0 11. c3 Bf5 12. Rfd2 Had8 13. Rxe4 dxe4 14. Dc1 e5 15. dxe5 Rxe5 16. Be3 Dc7 17. Rd4 Bg4 18. f3 exf3 19. Rxf3 Hfe8 20. Bb5 Rxf3+ 21. gxf3 Bd7 22. Meira
7. september 2020 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Derulo hástökkvari vikunnar

Árið 2020 hefur verið stórt ár fyrir tónlistarmanninn Jason Derulo. Hann átti sumarsmell sumarsins sem leið, Savage Love, og er nú að gera góða hluti með lagið Take You Dancing. Meira
7. september 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Eva Kolbrún Birgisdóttir

30 ára Eva Kolbrún ólst upp í Kópavogi og býr þar enn með fjölskyldunni. Hún vinnur hjá Kópavogsbæ sem fulltrúi bæjarlögmanns. Eva Kolbrún hefur áhuga á ´íþróttum svo aðeins eitt sé nefnt. Maki: Beitir Ólafsson, f. Meira
7. september 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Að ráma í eitthvað er að muna óljóst eftir einhverju: „Mig rámar í að hafa séð hana áður en man ekki hvar eða hvenær (og hvort það var hún).“ Ef mig rekur minni til þess hefur þokunni létt nokkuð, ég man þetta eiginlega, ég minnist þess. Meira
7. september 2020 | Í dag | 268 orð

Satt og logið sitt er hvað

Þessar limrur fylgdu lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni. Fyrst: „Góður endir á lygi“: Ég lýg því, ég segi það satt, að Sigga í Dettifoss datt. hún synti þar um í sokkabuxum og síðan til baka sér vatt. Meira
7. september 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

40 ára Sigrún Ósk fæddist í Reykjavík en fluttist ársgömul til Danmerkur og bjó þar fram að sjö ára aldri. Hún býr núna á Akranesi. Sigrún er dagskrárgerðarmaður á Stöð 2. Maki: Jón Þór Hauksson, f. 1978, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Meira
7. september 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Sjóðheitur. A-Enginn Norður &spade;ÁK109 &heart;10983 ⋄ÁK82...

Sjóðheitur. A-Enginn Norður &spade;ÁK109 &heart;10983 ⋄ÁK82 &klubs;10 Vestur Austur &spade;D83 &spade;76 &heart;DG76 &heart;-- ⋄G764 ⋄D10953 &klubs;K3 &klubs;ÁG7654 Suður &spade;G542 &heart;ÁK542 ⋄-- &klubs;D982 Suður spilar... Meira
7. september 2020 | Í dag | 589 orð | 3 myndir

Virðing fyrir ungum lesendum

Guðrún fæddist í Hafnarfirði, elst systkinanna tíu á Blómsturvöllum við Jófríðarstaðaveg. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1955. Hún starfaði sem ritari rektors í MR í áratug (1957-1967) og var deildarstjóri félagsmála- og upplýsingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins 1973-1980. Hún sat í stjórn BSRB 1972-1978, var borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1978-1982 og ritari þess 1977-1983. Hún var kosin á þing fyrir Alþýðubandalagið frá 1979-1995. Hún var forseti sameinaðs Alþingis 1988-1991, fyrst kvenna í heiminum til að gegna embætti þingforseta, og var fulltrúi í Norðurlandaráði 1983-1988. Meira

Íþróttir

7. september 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fram vann toppslaginn

Framarar styrktu stöðu sína á toppi fyrstu deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, með 1:0-sigri á Leikni úr Reykjavík í uppgjöri toppliðanna í 16. umferðinni í gær. Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fyrsti titillinn í sögu KA/Þórs

KA/Þór vann sinn fyrsta titil í meistaraflokki kvenna er liðið vann sannfærandi 30:23-sigur á Fram í meistarakeppni HSÍ í Safamýri í gær. KA/Þór var með undirtökin allan tímann og var staðan í hálfleik 17:10. Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 821 orð | 2 myndir

Grátlega nálægt stiginu

Í Laugardal Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland var grátlega nálægt því að ná í stig gegn Englandi er landslið þjóðanna leiddu saman hesta sína á Laugardalsvelli í Þjóðadeild karla í fótbolta á laugardag. Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ísland heppið með HM-riðil

Ísland dróst í riðil með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM karla í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í byrjun næsta árs. Eru liðin í F-riðli. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki og slapp nokkuð vel með riðil. Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

*Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fer vel af stað...

*Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fer vel af stað með pólska stórliðinu Kielce en liðið lagði Gdansk að velli á heimaveli í 1. umferð úrvalsdeildarinnar í handbolta í gær, 34:25. Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Knattspyrna Lengjudeild karla: Þórsvöllur: Þór – Keflavík 17:30...

Knattspyrna Lengjudeild karla: Þórsvöllur: Þór – Keflavík 17:30 Grindavíkurvöllur: Grindavík – ÍBV 17:30 Lengjudeild kvenna: Víkingsvöllur: Víkingur R. – Haukar 19:15 3. Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 1027 orð | 1 mynd

Markasúpa af allra bestu gerð

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það voru skoruð fjögur mörk eða meira í öllum fimm leikjum Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í gær er 13. umferðin var leikin. Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Markaveisla af bestu gerð í 13. umferð Pepsi Max-deildarinnar

Það voru skoruð fjögur mörk eða meira í öllum fimm leikjum Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í gær er 13. umferðin var leikin. Í Laugardalnum komst Breiðablik aftur á beinu brautina eftir fyrsta deildartapið í tæp tvö ár í síðustu umferð gegn... Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Meistarakeppni karla Valur – ÍBV 24:26 Meistarakeppni kvenna Fram...

Meistarakeppni karla Valur – ÍBV 24:26 Meistarakeppni kvenna Fram – KA/Þór... Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sannfærandi Blikar í öðru sæti

Breiðablik skaut sér upp í annað sæti Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu með öruggum 4:1-sigri á botnliði Fjölnis í Grafarvoginum á laugardaginn. Blikar hafa nú unnið fjóra í röð en Fjölnir er enn án sigurs, sjö stigum frá öruggu sæti. Meira
7. september 2020 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild: 2. riðill: Ísland – England 0:1 Danmörk...

Þjóðadeild UEFA A-deild: 2. Meira

Ýmis aukablöð

7. september 2020 | Blaðaukar | 308 orð | 1 mynd

Skimun á flugvöllum skilvirkari en sóttkví

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Lönd sem hafa útvíkkað skimun vegna kórónuveirunnar og prófað komufarþega á flugvöllum hafa séð smithlutfall sitt lækka, samkvæmt nýrri greiningu á veirusmiti sem skýrt er frá í breska blaðinu The Daily Telegraph í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.