Greinar þriðjudaginn 8. september 2020

Fréttir

8. september 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð

1.200 umsóknir í einni viku

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Um 1.200 umsóknir um atvinnuleysisbætur hafa borist Vinnumálastofnun (VMST) frá nýliðnum mánaðamótum eða á einni viku. „Okkur hafa borist um 1.200 umsóknir frá mánaðamótum. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

8 milljarðar í stuðning vegna uppsagna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Greiddir hafa verið tæpir átta milljarðar úr ríkissjóði eða samtals 7.990.664.930 kr. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

940 hreindýr hafa verið felld

Á Austurlandi er nú síðsumars búið að fella 940 hreindýr, sem er um 70% af þeim veiðikvóta sem Umhverfisstofnun gefur út. Kýrnar sem náðst hafa eru 486 og tarfarnir 454. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir, Adda Örnólfs

Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir söngkona, betur þekkt sem Adda Örnólfs, lést á Landakotsspítala 2. september síðastliðinn, 85 ára að aldri. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð

Aukið brottkast á botnvörpuveiðum

Brottkast á bæði þorski og ýsu jókst í botnvörpu árið 2017 og var um töluverða aukningu að ræða í báðum tegundum. Metið brottkast á þorski var það hæsta sem mælst hefur í það veiðarfæri. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Axel Einarsson tónlistarmaður

Axel P.J. Einarsson tónlistarmaður lést að morgni 5. september sl. á Landspítalanum, á 73. aldursári. Axel fæddist 27. október 1947 og ólst upp fyrstu árin á Fáskrúðsfirði. Foreldrar hans voru Einar Guðni Sigurðsson, f. 1904, d. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð

Áform um þörungaverksmiðju

Fyrirtækið Íslandsþari vinnur að undirbúningi vinnslu á stórþara eða tröllaþara á Húsavík. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Birgir er ræðukóngur Alþingis annað árið í röð

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, er ræðukóngur 150. löggjafarþings Alþingis, sem lauk sl. föstudag með „þingstubbnum“ svonefnda, er Alþingi kom saman í rúma viku. Birgir talaði einnig mest á 149. löggjafarþingi. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Einn á sjúkrahúsi með væg einkenni veirunnar

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Þrír greindust með kórónuveiruna á sameiginlegri deild sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans og Íslenskrar erfðagreiningar í fyrradag. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð

Engin gögn bárust Krabbameinsfélaginu

Krabbameinsfélagið óskaði eftir því að gögn sem styddu fullyrðingar fulltrúa Sjúkratrygginga Íslands um starfsemi félagsins yrðu send félaginu fyrir hádegi í gær. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Enn beðið eftir opinberum leyfum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenska kalkþörungafélagið hefur ekki fengið starfsleyfi fyrir stækkun verksmiðju sinnar á Bíldudal og eru áformin því enn í bið. Sömuleiðis eru áform um byggingu nýrrar kalkþörungaverksmiðju félagsins í Súðavík í biðstöðu vegna leyfismála. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð

Erfitt fram að jólum

„Við erum að horfa fram á erfitt tímabil fram að jólum og að líkindum eitthvað lengur. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fangelsinu lokað í næstu viku

Húsnæði fangelsisins á Akureyri verður endurnýjað og breytt til að mæta vaxandi húsnæðisþörf lögreglunnar eftir að því verður lokað 15. september næstkomandi. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fyrsti nýi sjúkrabíllinn til Patreksfjarðar í tuttugu ár

Tímamót hafa orðið í sjúkraflutningsþjónustu á Patreksfirði nú þegar þangað er kominn glænýr sjúkrabíll. Síðast kom nýr sjúkrabíll á staðinn fyrir rúmum tuttugu árum en annars hafa verið færðir þangað notaðir bílar úr Reykjavík og öðrum umdæmum. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Gammayglur á ferðinni

Hér á landi er gammaygla algengt og árlegt flækingsfiðrildi frá Evrópu, en hún lifir ekki af íslenskan vetur. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gengið undir himinbláma á Seltjarnarnesi

Sólsetrið við Gróttu var fagurt í gærkvöldi eins og það gjarnan er á þeim slóðum. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Á fallegum degi Þótt haustið vofi yfir blessar sólin landsmenn öðru hvoru með geislum sínum líkt og hún gerði í Þórsmörk nýverið. Sólin mun skína víða um land í dag samkvæmt... Meira
8. september 2020 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kynjaveisla kveikti í Kaliforníuskógum

Risastór skógareldur sem kviknaði í Kaliforníuríki um helgina hefur verið rakinn til svokallaðrar kynjaveislu, þar sem gestgjafar hugðust tilkynna um kyn barns í vændum. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Margir starfsmenn erlendir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Störfum í ferðaþjónustu fjölgaði um 634% í Mýrdalshreppi á tíu ára tímabili, frá 2009 til 2019. Nú er rúmlega helmingur allra starfa í sveitarfélaginu við ferðaþjónustu en var um 15% fyrir tíu árum. Meira
8. september 2020 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Milduðu dómana yfir morðingjunum

Dómstóll í Sádi-Arabíu ákvað í gær að nema úr gildi dauðadóm yfir fimm mönnum, sem höfðu verið sakfelldir fyrir morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi árið 2018. Meira
8. september 2020 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Navalní kominn úr dái

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
8. september 2020 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Næstflest tilfelli greind á Indlandi

Tilkynnt var í gær að rúmlega 4,2 milljónir manns hefðu greinst með kórónuveiruna á Indlandi. Er það um 70.000 tilfellum meira en í Brasilíu, en einungis Bandaríkin hafa tilkynnt fleiri tilfelli en þessi tvö ríki. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Opna vonandi í vor

Vonir standa til þess að Sky Lagoon, baðlón vestast á Kársnesi, verði opnað næsta vor en framkvæmdir hafa gengið hraðar en gert var ráð fyrir. Starfsmenn baðlónsins verða á annað hundrað. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Samið um augasteinsaðgerðir

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og LaserSjónar ehf. um augasteinsaðgerðir fyrir sjúkratryggða einstaklinga. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Siðir og siðareglur Ríkisútvarpsins

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Kæra Samherja til siðanefndar Ríkisútvarpsins vegna ætlaðra brota 11 starfsmanna þess á siðareglum Rúv. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Sigfríður Nieljohníusdóttir

Sigfríður Nieljohníusdóttir lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Reykjavík föstudaginn 4. september síðastliðinn, 100 ára að aldri. Lífsgleðin geislaði af Sigfríði, eða Fríðu Nilla eins og hún var gjarnan kölluð, fram í andlátið. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Störfum fjölgaði um 634% á tíu árum

Á tíu ára tímabili fjölgaði störfum í ferðaþjónustu um 634% í Mýrdalshreppi. Rúmlega helmingur allra starfa í sveitarfélaginu er við ferðaþjónustu en hlutfallið var um 15% fyrir tíu árum. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Swipeclub velti 100 milljónum í fyrra

Fyrirtækið Swipeclub, sem býður upp á netnámskeið sem taka á andlegri og líkamlegri heilsu, velti ríflega 100 milljónum í fyrra. Meira
8. september 2020 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vara við áhrifum á viðræður

Bresk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau vildu „skýra“ betur út lykilatriði í samkomulagi Breta og Evrópusambandsins um útgönguna úr sambandinu, einkum er snýr að tolleftirliti við Norður-Írland og ríkisaðstoð. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Verðmæti unnin úr stórþara

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirtækið Íslandsþari vinnur að undirbúningi að vinnslu á stórþara eða tröllaþara á Húsavík. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Öll í sama kjólnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vilborg Eiríksdóttir saumaði skírnarkjól veturinn 1978 til 1979 og hafa 22 börn verið skírð í honum. Hún hefur saumað nöfn barnanna í kjólinn ásamt skírnardeginum. Meira
8. september 2020 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Ösp er til ama og gangstétt gúlpar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tréð stóra er orðið til hálfgerðra vandræða,“ segir Snorri Sigurfinnsson, íbúi við Hlaðavelli á Selfossi. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2020 | Staksteinar | 146 orð | 1 mynd

Er viagra svarið?

Þeir sem „hafa ríka réttlætiskennd“ og vita betur í þeim efnum og öðrum en aðrir vilja takmarka málfrelsi annarra og gera það af góðum hug. Páll Vilhjálmsson skrifar um það: Meira
8. september 2020 | Leiðarar | 625 orð

Málheftir valdsmenn

Það er síðari tíma kenning að leiðtogar sem leggja í langa för til viðræðna megi ekki talast við nema snápar hleri Meira

Menning

8. september 2020 | Fólk í fréttum | 784 orð | 1 mynd

„Þýðir ekkert að taka þetta alvarlega“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þaulreyndir grínistar í bland við minna reynda munu skrifa handrit Áramótaskaupsins 2020, þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrir skaupinu líkt og í fyrra en hann leikstýrði líka Áramótaskaupi hrunársins 2008. Og nú er það heimsfaraldur, hvorki meira né minna, Covid-19. Meira
8. september 2020 | Leiklist | 113 orð | 1 mynd

Beðið eftir Beckett sýnt í Tjarnarbíói

Kómedíuleikhúsið frumsýndi nýtt leikverk, Beðið eftir Beckett , í Haukadal í ágúst og heldur nú suður og sýnir verkið í tvígang í Tjarnarbíói, 8. og 9. september. Meira
8. september 2020 | Tónlist | 173 orð | 2 myndir

Hildur og Víkingur hlutu verðlaun Opus

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari og sellóleikarinn og tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlutu hin þýsku Opus Klassik-tónlistarverðlaun í síðustu viku en verðlaunin þykja með þeim virtustu í Evrópu þegar kemur að klassískri tónlist. Meira
8. september 2020 | Menningarlíf | 64 orð | 4 myndir

Hinar ýmsu og ólíku menningarstofnanir eru smám saman opnaðar að nýju út...

Hinar ýmsu og ólíku menningarstofnanir eru smám saman opnaðar að nýju út um löndin en yfirleitt með stífum fjöldatakmörkunum vegna smithættu í kórónuveirufaraldrinum. Meira
8. september 2020 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Leikstjórinn Menzel allur

Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Jiri Menzel er látinn, 82 ára að aldri. Hann sló í gegn með sinni fyrstu kvikmynd árið 1967 og hlaut fyrir hana Óskarsverðlaun fyrir bestu „erlendu kvikmyndina“. Meira
8. september 2020 | Bókmenntir | 363 orð | 3 myndir

Mannvonska og góðmennska

Eftir Ednu O'Brien. Ari Blöndal Eggertsson þýddi. Hringaná, 2020. Kilja, 172 bls. Meira
8. september 2020 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Stelpur filma! í Norræna húsinu

Námskeiðið Stelpur filma! hófst í Norræna húsinu í gær en á því eru hátt í 70 stelpur úr níu grunnskólum og munu þær spreyta sig á að framleiða stuttmyndir og láta raddir sínar heyrast. Meira
8. september 2020 | Kvikmyndir | 145 orð

Stofun ICFR fagnað í Feneyjum

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst 2. september og stendur yfir í tíu daga. Meira
8. september 2020 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Vitni að nýjum hljómi

Fjöldi aðdáenda bandaríska tónskáldsins Johns Cage (1912-1992) safnaðist saman við Saint Burchardi-kirkjuna í Halberstadt í Þýskalandi á sunnudag. Meira

Umræðan

8. september 2020 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Að takast á við óvissu

Eftir Ingrid Kuhlman: "Þegar við stöldrum við, kyrrum hugann og einbeitum okkur að öðrum verða áhyggjurnar að engu." Meira
8. september 2020 | Aðsent efni | 121 orð | 1 mynd

Áskorun til kirkjuþings

Eftir Halldór Gunnarsson: "...nema samþykki kirkjuþings um að afturkalla þetta efni og veita biskupi Íslands áminningu." Meira
8. september 2020 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Ekki láta börnin bíða

Undanfarin ár hef ég ítrekað gert tilraun til að vekja athygli stjórnvalda á því ástandi sem ríkt hefur um árabil á fjölskyldusviði sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Meira
8. september 2020 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Er hægt að spara 30 milljarða til ársins 2022?

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Miðað við þetta þá er kostnaður við þessi 726 störf tæpir 11 milljaðar króna á tímabilinu." Meira
8. september 2020 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Fálm út í loftið?

Eftir Bjarna Jónsson: "Besta lausnin virðist vera að skima alla farþega við komuna og viðhafa smitgát, þar til niðurstaða hennar verður ljós. Seinni skimun er of dýrkeypt." Meira
8. september 2020 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Ný veglína sunnan Víkurþorps

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Vestan Víkurþorps og um Reynishverfi er ástandið til skammar." Meira
8. september 2020 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Og hvað svo og hvað svo?

Eftir Karl Rútsson: "Líklega er hér að raungerast máttur nútímafjölmiðla og samskiptamiðla, upplýsingar berast beint í vasa allrar heimsbyggðarinnar á sekúndubroti" Meira
8. september 2020 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Varðveisla hins mikilvæga

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Verst er sinnuleysi og í sumum tilfellum óvirðing hinnar nýju og ungu „krúttkynslóðar“ stjórnmálanna gagnvart því sem má nefna þjóðararfinn." Meira
8. september 2020 | Aðsent efni | 1306 orð | 2 myndir

Þegar raunveruleikinn bankar á dyr

Eftir Jóhannes Loftsson: "Ef haldið er áfram á sömu braut mun neyðin á endanum verða svo mikil að margfalt fleiri munu deyja af Covid-aðgerðunum en af sjúkdómnum sjálfum." Meira

Minningargreinar

8. september 2020 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Hildur Jónsdóttir

Hildur Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1963. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. apríl 2020. Foreldrar Hildar eru Jón Jónsson, f. 8. mars 1924, og Hjördís Guðmundsdóttir, f. 11. apríl 1927, d. 16. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2020 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Ingólfur Kristófer Sigurgeirsson

Ingólfur Kristófer Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1936. Hann lést á Hrafnistu Skógarbæ 23. ágúst 2020. Foreldrar Ingólfs voru Jóna Ingibjörg Ágústsdóttir, f. 22.8. 1914, d. 27.2. 1993, og Sigurgeir Jóhannsson, f. 13.1. 1911, d. 9.9. 1943. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2020 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Jón Kristján Sigursteinsson

Jón Kristján Sigursteinsson fæddist í Hlíð í Höfðahverfi í Grýtubakkahreppi 4. apríl 1947. Hann lést í Keflavík 3. ágúst 2020. Foreldrar Jóns voru Sigursteinn Jónsson, vélstjóri frá Grenivík, f. 12. júlí 1911, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2020 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Lovísa María Erlendsdóttir

Lovísa María Erlendsdóttir (Jolanta Maria Zawacka, Jola) fæddist 12. febrúar 1949 í Szcecin í Póllandi. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut þann 22. ágúst 2020. Foreldrar hennar voru Szczensny Zawacki stýrimaður, f. 4.11. 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2020 | Minningargreinar | 1694 orð | 1 mynd

Sigrún Jakobsdóttir

Sigrún Jakobsdóttir fæddist í Holti á Látraströnd í Grýtubakkahreppi 28. maí 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. september 2020. Foreldrar hennar voru Jakob Gunnlaugsson, f. 5. febrúar 1903, d. 6. desember 1992, og Klara Jóhannsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1072 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Jakobsdóttir

Sigrún Jakobsdóttir fæddist í Holti á Látraströnd í Grýtubakkahreppi, 28. maí 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. september síðastliðinn.Foreldrar hennar voru Jakob Gunnlaugsson, f. 5. febrúar 1903, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2020 | Viðskiptafréttir | 595 orð | 3 myndir

Framkvæmdir á undan áætlun

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Framkvæmdir ganga mjög vel og í raun má segja að sökum kórónuveirunnar gangi þær hraðar en við áætluðum. Núna erum við í kappi við tímann að reyna að klára sem mest af útivinnunni,“ segir Dagný Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Meira
8. september 2020 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 1 mynd

Heilsan er óplægður akur

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is „Fyrir nokkrum árum missti ég trúna á sjálfan mig og þurfti að byggja mig upp aftur,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, framkvæmdastjóri Swipeclub. Meira
8. september 2020 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Ölgerðin hagnaðist um 578 milljónir króna

Hagnaður Ölgerðarinnar eftir skatta var 578 milljónir króna á síðasta fjárhagsári fyrirtækisins. Þannig jókst hagnaðurinn um 41% milli ára, en hann var 395 milljónir króna árið áður. Þá jókst velta fyrirtækisins um 4,3%. Meira

Fastir þættir

8. september 2020 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 0-0 5. a3 Be7 6. e4 d6 7. Be2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 0-0 5. a3 Be7 6. e4 d6 7. Be2 Rfd7 8. 0-0 e5 9. Rb1 a5 10. Rc3 exd4 11. Rxd4 Rc5 12. Be3 a4 13. Dc2 He8 14. Had1 Bd7 15. Rdb5 Rba6 16. Rxa4 Rxa4 17. Dxa4 Bg5 18. Bxg5 Dxg5 19. Dc2 Bxb5 20. cxb5 Rc5 21. f3 De3+ 22. Meira
8. september 2020 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Hraðmæltar sætar snúruskvísur

Mér kom í hug hún Bella símamær þegar ég horfði á fyrsta þáttinn um starfssystur hennar í öðru landi, Las chicas del cable, eða snúruskvísur, eins og kalla mætti þær á íslensku. Meira
8. september 2020 | Í dag | 765 orð | 3 myndir

Lífsgæði að búa á Íslandi

Erla Ósk fæddist í Reykjavík en flutti fljótlega eftir fæðingu til Grindavíkur. Hún bjó í Grindavík þar til hún fór í MR í menntaskóla að frátöldu rúmu ári þegar hún var sex ára og fjölskyldan fluttist til Englands. Síðan tók við háskólanám í Bandaríkjunum. Meira
8. september 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Hafi leikari neglt hlutverk getur það þýtt að hann hafi smellpassað í það eða staðið sig frábærlega í því: „Hann kom í prufu og negldi hlutverkið“. Þar með hefur hann væntanlega landað hlutverkinu , þ.e. fengið það. Meira
8. september 2020 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Mike Tyson-kjóllinn orðinn að gardínum?

Eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Universe Iceland, Manúela Ósk, kom í síðdegisþáttinn til Sigga Gunnars og Evu Ruzu á fimmtudaginn var og svaraði þar tuttugu ógeðslega mikilvægum spurningum. Meira
8. september 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Stefanía Gunnarsdóttir

60 ára Stefanía ólst upp á Húsavík frá sex ára aldri en fluttist þaðan alfarin árið 1994 og býr núna í Hafnarfirði. Stefanía vinnur hjá Fóðurblöndunni og hefur áhuga á útivist, hjólreiðum og er nýbyrjuð í golfi. Meira
8. september 2020 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Tryggvi Scheving Thorsteinsson

50 ára Tryggvi fæddist í Reykjavík og býr þar enn. Hann er tölvunarfræðingur hjá Mannviti og hefur mikinn áhuga á útivist, hreyfingu og skútusiglingum. Maki: Steinunn Egilsdóttir, f. 1963 íslenskukennari. Börn: Berglind Erna myndlistamaður f. Meira
8. september 2020 | Í dag | 274 orð

Um fastagesti Leirsins sáluga

Ólafur Stefánsson yrkir hér smávísur um sjö fastagesti Leirsins sáluga, en tekur fram, að aðrir sjö liggi óbættir hjá garði að ósekju en plássið sé ekki meira en Guð gaf. Enginn bíður inni Leir auðn og tóm í hug og sinni. Meira

Íþróttir

8. september 2020 | Íþróttir | 338 orð

Búast við sömu sigurvegurum

Íslandsmótið í handknattleik hefst á fimmtudagskvöldið eftir tæplega fimm mánaða hlé frá því síðasta en keppni var hætt í marsmánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar án þess að Íslandsmeistarar væru krýndir. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Danmörk Lemvig – Aalborg 22:30 • Arnór Atlason er...

Danmörk Lemvig – Aalborg 22:30 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Kolding – Ribe-Esbjerg 35:33 • Ágúst Elí Björgvinsson varði sjö skot í marki liðsins. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Fær rúmlega tvo milljarða í vasann

Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson sigraði á Tour Championship-mótinu í golfi í Atlanta skömmu áður en blaðið fór í prentun og varð einnig stigameistari á PGA-mótaröðinni. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Heilt byrjunarlið er fjarverandi

Belgía Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Keflavík fór upp fyrir Leikni

Keflavík sleit sig tveimur stigum frá ÍBV og Grindavík í Lengjudeild karla í gær en tveir leikir voru á dagskrá. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Kristófer Acox yfirgefur KR

Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur ákveðið að yfirgefa KR en hann greindi frá ákvörðun sinni á Instagram í gær. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Grindavík – ÍBV 1:1 Þór – Keflavík 1:3...

Lengjudeild karla Grindavík – ÍBV 1:1 Þór – Keflavík 1:3 Staðan: Fram 1494133:1931 Keflavík 1383241:2027 Leiknir R. 1482433:1926 ÍBV 1467125:1625 Grindavík 1356227:2321 Þór 1462626:2520 Vestri 1454519:2019 Afturelding 1443728:2315 Víkingur... Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Nýliðarnir voru reknir heim

Phil Foden og Mason Greenwood, nýliðar í enska landsliðinu í knattspyrnu sem léku gegn Íslandi á laugardaginn, voru í gær sendir heim til Englands og fóru ekki með enska liðinu til Kaupmannahafnar þar sem það mætir Dönum í kvöld. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Rúnar skoraði níu gegn Ágústi

Stórskyttan Rúnar Kárason var markahæstur hjá Ribe-Esbjerg í danska handboltanum í gærkvöldi en liðið mátti þó sætta sig við tap gegn Kolding. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 761 orð | 2 myndir

Sigur sem sýnir að við getum keppt við bestu liðin

13. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Garðbæingurinn Shameeka Fishley fór mikinn fyrir Stjörnuna þegar liðið vann afar sterkan 3:2-útisigur gegn Selfossi í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Jáverksvellinum á Selfossi í 13. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: LA Lakers – Houston...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: LA Lakers – Houston 117:109 *Staðan er 1:1. Austurdeild, undanúrslit: Miami – Milwaukee (frl) 115:118 *Staðan er 3:1 fyrir Miami. Meira
8. september 2020 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Það hefur verið ansi áhugavert að fylgjast með flóttanum úr...

Það hefur verið ansi áhugavert að fylgjast með flóttanum úr körfuknattleiksliðum KR í Vesturbæ að undanförnu. Danielle Rodriguez og Hildur Björg Kjartansdóttir riðu á vaðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.