Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Heimsókn Róberts Spanós, hins íslenska forseta Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE), í liðinni viku vakti mikla athygli, en þar ræddi hann við Erdogan Tyrklandsforseta og þáði heiðursdoktorsnafnbót við Istanbúl-háskóla. Var dómforsetinn sakaður um dómgreindarleysi, en um 10.000 mannréttindamál vegna harðstjórnar Erdogans bíða umfjöllunar MDE.
Meira