Greinar föstudaginn 11. september 2020

Fréttir

11. september 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Áform um heimakennslu eru umdeild

Áform menntamálaráðuneytisins um að rýmka í reglugerð heimildir til heimakennslu grunnskólabarna, þar sem fallið verði frá þeirri kröfu að foreldri hafi kennsluréttindi til að annast kennsluna heima, fá misjafnar undirtektir. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Biskup hvetur til endurskoðunar laga

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Kirkjuþing hófst síðdegis í gær og mun standa fram yfir helgi. Þar sem ekki náðist að klára framhaldsfund kirkjuþings í fyrra, sem frestaðist í vor vegna kórónuveirunnar, verður að ljúka þeim fundi fyrst. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 333 orð | 4 myndir

Bjallan af hafsbotni 84 árum eftir að Örn GK sökk

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipsbjallan af línuveiðaranum Erni GK úr Hafnarfirði kom upp með rækjutrolli Klakks ÍS á Skjálfanda síðasta föstudag. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Bókamarkaðurinn opnaður í Hörpu

Í fyrsta skipti í sögu Félags íslenskra bókaútgefenda efnir það til bókamarkaðar félagsins að hausti. Bókamarkaðurinn verður opnaður í Hörpu í dag og opinn til 27. september milli kl. 12 og 20 alla daga. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Brynjólfur Gíslason, fv. sóknarprestur í Stafholti

Brynjólfur Gíslason, fyrrverandi sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirði, lést sl. mánudag, 82 ára að aldri. Brynjólfur var fæddur 26. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Efast um óhlutdrægni nýrrar siðanefndar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Lögmaður Samherja hefur skrifað útvarpsstjóra bréf, þar sem furðu er lýst á málsmeðferð á kæru félagsins á hendur ellefu starfsmönnum Ríkisútvarpsins (Rúv. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Eigandi hússins má eiga von á málsókn

„Það er alveg skýrt af hálfu Reykjavíkurborgar að húsið var með friðun vegna hverfisverndar. [... Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Endurskoða hækkun á skólamat

„Við tókum undir þau sjónarmið sem foreldrafélagið setti fram og það var einhugur um þessa ákvörðun í bæjarstjórn. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Eysteinn Þorvaldsson

Eysteinn Þorvaldsson, prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 8. september sl., 88 ára að aldri. Eysteinn fæddist 23. júní 1932 í Hafnarfirði. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fer fram á gjaldþrotaskipti Play

Krafa var lögð fram í gær í Héraðsdómi Reykjaness þar sem farið var fram á gjaldþrotaskipti flugfélagsins Play. Arnar Már Magnússon, forstjóri Play, staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Forsendunefnd ASÍ og SA er komin í gang

Launa- og forsendunefnd ASÍ og SA kom saman til síns fyrsta formlega fundar í gærmorgun til að meta hvort forsendur lífskjarasamningsins hafa staðist. Niðurstaða á að liggja fyrir í seinasta lagi 30. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð

Heimsókn Róberts virðist sniðin að AKP

Heimsókn Róberts Spanós, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, til Tyrklands, hvar hann tók við heiðursdoktorsnafnbót, virðist um margt sniðin að þörfum stjórnarflokks Erdogans, AKP. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Hlutfall virkra smita við landamæri tífaldast

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Hlutfall þeirra sem greinast með virk smit við landamærin fer vaxandi og skýrist það líklega af vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar erlendis. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hrunamenn reka féð í réttirnar í rigningarsudda

Hildur Hjálmarsdóttir í Borgarási var meðal þeirra fjallmanna úr Hrunamannahreppi sem ráku fjársafnið þar í sveit til byggða eldsnemma í gærmorgun. Meira
11. september 2020 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Íhuga að fara í mál við Breta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bresk stjórnvöld héldu neyðarfund með fulltrúum Evrópusambandsins í gær eftir að sambandið hótaði Bretum lögsókn vegna nýs frumvarps bresku ríkisstjórnarinnar um tollamál milli Norður-Írlands og hinna þjóðanna á Bretlandseyjum. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Ísland meðal topp tíu á velferðarlista

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ísland er í níunda sæti á mælikvarða Social Progress Imperative-stofnunarinnar (SPI), sem mælir velferð og gæði innviða innan 146 ríkja heims. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Nasi Jarðborinn Nasi hófst handa í borholu Veitna við Bolholt 5 í... Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Leigusamningum fer fjölgandi

Leigusamningum um íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað mikið í sumar samanborið við seinasta ár. Í júlí var þinglýst 596 leigusamningum og í ágúst voru þeir 578 samkvæmt tölum sem Þjóðskrá Íslands hefur birt yfir fjölda þinglýstra leigusamninga. Í ágústmánuði í fyrra var fjöldi leigusamninga 443 á höfuðborgarsvæðinu og er aukningin milli ára því 30,5%. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nátengt fjölskyldunni

„Þessi saga hefur fylgt fjölskyldunni nánast alla mína tíð og það er vægast sagt sérkennilegt að skipsbjallan hafi komið upp með trolli skips, sem er nátengt okkur,“ segir Torfi Björnsson á Ísafirði. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Nóg að geta sagt Leeds

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stuðningsmenn enska fótboltafélagsins Leeds United önduðu léttar þegar liðið tryggði sér í sumar sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 16 ára fjarveru. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Ólafur E. Friðriksson, fv. fréttamaður

Ólafur Einar Friðriksson, lögfræðingur og fv. fréttamaður, lést á Landspítalanum 1. september, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Ólafur var fæddur 6. apríl 1954 í Reykjavík. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Róbert Spanó sakaður um dómgreindarbrest

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Heimsókn Róberts Spanós, hins íslenska forseta Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE), í liðinni viku vakti mikla athygli, en þar ræddi hann við Erdogan Tyrklandsforseta og þáði heiðursdoktorsnafnbót við Istanbúl-háskóla. Var dómforsetinn sakaður um dómgreindarleysi, en um 10.000 mannréttindamál vegna harðstjórnar Erdogans bíða umfjöllunar MDE. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Rýmkun heimakennslu fellur í grýttan jarðveg

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
11. september 2020 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Senda skip til Lesbos til að hýsa flóttamennina

Þúsundir flóttamanna á grísku eyjunni Lesbos höfðust við án húsaskjóls í gær eftir brunann í Moria-flóttamannabúðunum í fyrradag. Grísk stjórnvöld sendu í gær tvö herskip og eina ferju til Lesbos. Alls munu skipin þrjú geta skotið skjólshúsi yfir um 2. Meira
11. september 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð

Sjá tækifæri í Icelandair

Þóroddur Bjarnason Baldur Arnarson Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA), segir stjórn sjóðsins hafa metið kosti þess að fjárfesta í Icelandair. Meira

Ritstjórnargreinar

11. september 2020 | Leiðarar | 318 orð

Gera þarf miklu betur

Ef stjórnvöldum er alvara verða þau að taka til hendi svo um muni Meira
11. september 2020 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Sjálfsmörkin sárgrætileg

Inga Sæland alþingismaður skrifaði pistil í Morgunblaðið í gær sem vakið hefur verðskuldaða eftirtekt. Þar segir hún meðal annars: Meira
11. september 2020 | Leiðarar | 308 orð

Venesúela á vonarvöl

Ekki sér enn fyrir endann á ótíðinni sem sósíalistarnir hafa búið til Meira

Menning

11. september 2020 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Gary Peacock bassaleikari látinn

Einn dáðasti djassbassaleikari síðustu sex áratuga, Bandaríkjamaðurinn Gary Peacock, er látinn, 85 ára að aldri. Meira
11. september 2020 | Myndlist | 952 orð | 4 myndir

Gegnumgangandi þráður

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningin Listþræðir verður opnuð í tveimur sölum efstu hæðar Listasafns Íslands á morgun, laugardag. Meira
11. september 2020 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Katrín Inga opnar sýningu í Berlín

Sýning á verkum myndlistarkonunnar Katrínar Ingu Jónsdóttur Hjördísardóttur verður opnuð í Gallery Gudmundsdottir í Berlín í dag. Galleríið er rekið af Guðnýju Guðmundsdóttur myndlistarkonu sem hefur verið búsett í Berlínarborg um árabil. Meira
11. september 2020 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Liður í að rétta af kynjahallann

Stelpur úr 8. og 9. bekk í grunnskólum Reykjavíkur hafa nú í vikunni sótt námskeiðið Stelpur filma! í Norræna húsinu og notið þar handleiðslu fagfólks í kvikmyndageiranum og lært nokkur undirstöðuatriði kvikmyndagerðar. Meira
11. september 2020 | Menningarlíf | 227 orð | 1 mynd

Myndlistarmarkaðurinn hefur dregist saman um þriðjung

Samkvæmt nýrri skýrslu um áhrif kórónuveirufaraldursins á sölu samtímamyndlistar, hefur markaðurinn dregist saman um 36 prósent síðan í mars. Meira
11. september 2020 | Fjölmiðlar | 247 orð | 1 mynd

Sjónvarp Samherja

Sjónvarpsþættir Samherja á Youtube hafa vakið mikla athygli, ekki aðeins vegna efnis þeirra, heldur einnig hins að fyrirtæki láti vinna slíka þætti með yfirbragði frétta eða fréttaskýringa. Meira
11. september 2020 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Söngvari Kool & the Gang allur

Ronald „Khalis“ Bell, einn stofnenda og söngvari Kool & the Gang, einnar vinsælustu dægursveitar áttunda áratugarins, er látinn, 68 ára að aldri. Meira

Umræðan

11. september 2020 | Velvakandi | 178 orð | 1 mynd

Á sama báti

Að vera á sama báti er ansi myndræn og auðskilin myndlíking sem þýðir sömu örlög og afdrif ef í harðbakkann slær. Þetta er það sem er að ganga yfir heiminn núna og enginn er undanskilinn. Meira
11. september 2020 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Hvað um mig og þig?

Ríkisstjórnin er sífellt að gera eitthvað fyrir einhverja. Með beinum og óbeinum hætti styrkir ríkið íslenskan landbúnað um tugi milljarða árlega. Meira
11. september 2020 | Aðsent efni | 973 orð | 1 mynd

Modigliani & Miller

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ríkisábyrgð á lánum er reikningsdæmi. „Stærðfræði er aungri námsgrein lík. Að reikna, það er eins og að sjá sólina koma upp mörgum sinnum á dag.“" Meira
11. september 2020 | Aðsent efni | 520 orð | 2 myndir

Við erum öll sjálfsvígsforvarnir

Eftir Ölmu D. Möller og Hildi Guðnýju Ásgeirsdóttur: "Á álagstímum eins og við upplifum í heimsfaraldri skiptir sérstaklega miklu máli að standa saman." Meira
11. september 2020 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Þegar fókusinn brenglast

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Nú er lífi, heilsu og afkomu almennings fórnað til að þjóna ofurþröngsýnni og bjagaðri markmiðasetningu." Meira

Minningargreinar

11. september 2020 | Minningargreinar | 3154 orð | 1 mynd

Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir

Ása Hólmfríður Sigurjónsdóttir fæddist í Skógum í Vestmannaeyjum 2. nóvember 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. ágúst 2020. Foreldrar Ásu voru Sigurjón Ingvarsson frá Klömbru, f. 20. desember 1895, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargreinar | 1707 orð | 1 mynd

Baldvin Kristjánsson

Baldvin Kristjánsson fæddist á Siglufirði 22. apríl 1944. Hann lést 2. september 2020 á krabbameins- og blóðlækningadeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hans voru Guðmunda Margrét Valdemarsdóttir, f. 7.1. 1922, d. 22.5. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargreinar | 2636 orð | 1 mynd

Guðrún Margot Ólafsdóttir

Guðrún Margot Ólafsdóttir fæddist í Dengzhou í Henansýslu í Kína 12. febrúar 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. ágúst 2020, níræð að aldri. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson, f. 14. ágúst 1895, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargreinar | 3700 orð | 1 mynd

Hannes Haraldsson

Hannes Haraldsson fæddist á Akureyri 7. ágúst 1949. Hann lést á heimili sínu, Furulundi 47 á Akureyri, 1. september 2020. Foreldrar hans voru Haraldur Kjartansson og Elín Hannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Hulda Sólrún Gústafsdóttir

Hulda Sólrún Gústafsdóttir fæddist 8. maí 1946 í Hafnarfirði. Hún lést á Landspítalanum 31. ágúst 2020. Móðir hennar var Kristín Mikkalína Kjærnested Konráðsdóttir, f. 11. apríl 1924, d. 16. sept. 2009, faðir óþekktur. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Íris Ingibergsdóttir

Íris Ingibergsdóttir fæddist í Reykjavík þann 1. febrúar 1935. Hún lést á elliheimilinu Grund hinn 3. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Oddfríður Sveinsdóttir, f. 30. okt. 1905, d. 9. sept. 1973, og Ingibergur Stefánsson, f. 9. okt. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Jón Ármann Árnason

Jón Ármann fæddist á Fossi, Húsavík, 10. janúar 1936. Hann lést á sjúkradeild HSN Húsavík 1. september 2020. Foreldrar hans voru Árni Jónsson frá Fossi, f. 14. október 1901, d. 14. nóvember 1994, og Guðrún Stefanía Steingrímsdóttir frá Túnsbergi, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Sigurður Stefánsson

Sigurður Stefánsson fæddist að Grundarkoti í Héðinsfirði 23. júní 1925. Hann lést 3. september 2020. Foreldrar hans voru Stefán Erlendsson, f. á Ámá í Héðinsfirði 27.6. 1888, d. 28.12. 1972, og eiginkona hans María Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1264 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Stefánsson

Sigurður Stefánsson fæddist að Grundarkoti í Héðinsfirði 23. júní 1925. Hann lést 3. september 2020.Foreldrar hans voru Stefán Erlendsson, f. á Ámá í Héðinsfirði 27.6. 1888, d. 28.12. 1972, og eiginkona hans María Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2020 | Minningargreinar | 2345 orð | 1 mynd

Ævar Örn Jónsson

Ævar Örn Jónsson fæddist í Reykjavík 1. júní 1972. Hann lést á heimili sínu þann 30. ágúst 2020. Foreldrar Ævars eru Valdís Tómasdóttir, f. 1947, og Jón Bjarni Helgason, f. 1949, d. 2016. Systkini Ævars eru Ísak Leifsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. september 2020 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 3 myndir

Ekki leitað eftir framlengingu á hléi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þórey S. Meira
11. september 2020 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 2 myndir

Hafa til skoðunar að fjárfesta í Icelandair

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs Félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA), segir stjórn sjóðsins vera að meta kosti þess að fjárfesta í Icelandair, en Icelandair fyrirhugar að fara í 23 milljarða hlutafjárútboð 16. september nk. Rúmlega 1.000 sjóðfélagar eru hjá EFÍA og er hrein eign sjóðsins um 48 ma. Meira

Fastir þættir

11. september 2020 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Bf4 Rf6 3. e3 e6 4. h3 b6 5. Rf3 Bb7 6. Rbd2 Bd6 7. Bxd6...

1. d4 f5 2. Bf4 Rf6 3. e3 e6 4. h3 b6 5. Rf3 Bb7 6. Rbd2 Bd6 7. Bxd6 cxd6 8. Bd3 Re4 9. De2 0-0 10. Hg1 d5 11. g4 f4 12. g5 Hf5 13. exf4 Hxf4 14. De3 Df8 15. Hg4 Hxg4 16. hxg4 Rxd2 17. Rxd2 g6 18. c3 Ba6 19. Bc2 Rc6 20. 0-0-0 Df7 21. Hh1 Hf8 22. Meira
11. september 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Brynjar Leifsson

30 ára Brynjar ólst upp í Keflavík en býr núna í Reykjavík. Hann er tónlistarmaður og spilar á gítar í hljómsveitinni Of Monsters and Men. Brynjar segist hafa áhuga á matreiðslu og útivist en samt sé það fátt annað en tónlistin sem eigi hug hans allan. Meira
11. september 2020 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Drífa Baldursdóttir

40 ára Drífa ólst upp í Borgarnesi en býr í Reykjavík núna. Hún er lýðheilsufræðingur og starfar sem verkefnastjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Maki: Jakob Hallgeirsson, f. 1975, rekstrarstjóri hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur. Meira
11. september 2020 | Í dag | 1025 orð | 3 myndir

Enginn starfsmaður unnið jafnlengi í Bændahöllinni

Halldór er Vesturbæingur í húð og hár. Hann fæddist í Eyvík við Arnargötu í Reykjavík og ólst upp á Grímstaðarholti, sem er svæðið sem markast vestan við flugvallarsvæðið og sunnan við Melana niður að Ægisíðu og nær austur að miðjum Hjarðarhaga. Meira
11. september 2020 | Í dag | 285 orð

Flughugur, sjóndepra og veðrið

Á feisbók yrkir Þórarinn Eldjárn og kallar „Flughug“: Að fara í hugmyndaflug með flugmyndahug er passlegt fyrir Pegasus en pínlegt fyrir Íkarus. Helgi R. Meira
11. september 2020 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Kobe Bryant ekki heiðraður á MTV

Stjörnufréttir Evu Ruza: MTV-tónlistarverðlaunahátíðin sem haldin var nýlega, vottaði stórstjörnum sem látist hafa á árinu virðingu. Áberandi var að ekki var minnst á körfboltasnillinginn Kobe Bryant sem lést í lok janúar í hörmulegu þyrluslysi. Meira
11. september 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Að taka e-m tveim höndum (sbr. opnum örmum) er að fagna e-m : gesti er boðinn faðmurinn. Að taka e-u fegins hendi er að taka e-u feginn . Meira
11. september 2020 | Árnað heilla | 109 orð | 1 mynd

Texti féll niður Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að texti féll...

Texti féll niður Þau leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að texti féll niður í afmælisgrein um Sigurð E. Sigurðsson , framkvæmdastjóra lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hér er textinn réttur: Börn Sigurðar og Steinunnar eru 1) Haukur, f. 7.5. Meira
11. september 2020 | Fastir þættir | 166 orð

Ýmsar spurningar. V-NS Norður &spade;764 &heart;KG52 ⋄KD106...

Ýmsar spurningar. V-NS Norður &spade;764 &heart;KG52 ⋄KD106 &klubs;63 Vestur Austur &spade;3 &spade;ÁG1082 &heart;7 &heart;D6 ⋄G987543 ⋄Á2 &klubs;ÁD72 &klubs;KG105 Suður &spade;KD95 &heart;Á109843 ⋄-- &klubs;984 Suður spilar... Meira

Íþróttir

11. september 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Aron er kominn á mikið flug

Aron Jóhannsson er kominn á talsvert flug með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði í gær fyrsta mark liðsins í stórsigri á útivelli, 4:0, gegn Gautaborg og hefur nú gert fimm mörk í síðustu fimm leikjunum. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 779 orð | 3 myndir

Áskorun að fara inn í tímabilið sem meistarar

9. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valsarinn Hlín Eiríksdóttir reyndist örlagavaldurinn fyrir sitt lið þegar Valur heimsótti Selfoss í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Jáverksvöllinn á Selfossi í frestuðum leik í 9. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Selfoss 17.45 Framhús: Fram – HK 18.30 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Fram 19.30 TM-höllin: Stjarnan – Selfoss 20.30 KNATTSPYRNA 1. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 449 orð | 3 myndir

* Kári Jónsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, gælir enn við þann...

* Kári Jónsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, gælir enn við þann möguleika að leika erlendis á keppnistímabilinu sem senn fer að hefjast. Kári lék með Haukum á síðasta tímabili en er nú samningslaus. Samkvæmt heimildum mbl. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 50 orð

Lens vann meistarana

Nýliðar Lens gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Frakklandsmeistara París SG, 1:0, í fyrsta leik frönsku 1. deildarinnar í gær. Ignatius Ganago skoraði sigurmarkið á 57. mínútu og Lens gat því fagnað óskabyrjun eftir fimm ára fjarveru frá efstu deild. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: FH – Stjarnan 3:0 Valur &ndash...

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: FH – Stjarnan 3:0 Valur – HK (frl.) 2:1 Breiðablik – KR 2:4 2. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Nýliðarnir létu ekki valta yfir sig

Handboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýliðarnir í Gróttu áttu alla möguleika á því að ná í stig eða tvö þegar þeir fengu Hauka í heimsókn á Seltjarnarnesið þegar Olís-deild karla í handknattleik hófst í gær með þremur leikjum. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR– ÍBV 31:38 Grótta – Haukar 19:20...

Olísdeild karla ÍR– ÍBV 31:38 Grótta – Haukar 19:20 Afturelding – Þór 24:22 Danmörk Ribe-Esbjerg – Aalborg 30:35 • Rúnar Kárason skoraði 7 mörk fyrir Ribe-Esbjerg, Gunnar Steinn Jónsson eitt en Daníel Þór Ingason ekkert. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Reykjavíkurslagur í bikarnum

Bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valur og KR, liðin sem oftast hafa unnið bikarkeppni karla í fótbolta, drógust saman í gærkvöld þegar dregið var til undanúrslitanna í Mjólkurbikarnum. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Rúnar öflugur en liðið án stiga

Handknattleiksmaðurinn Rúnar Kárason hélt áfram að láta að sér kveða í dönsku úrvalsdeildinni í gær en hann hefur byrjað tímabilið af miklum krafti. Sama verður þó ekki sagt um lið hans, Ribe-Esbjerg. Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Toronto...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Toronto (2frl) 122:125 *Staðan er 3:3 og oddaleikur í nótt. Sigurliðið mætir Miami í úrslitum. Vesturdeild, undanúrslit: Denver – LA Clippers 85:96 *Staðan er 3:1 fyrir... Meira
11. september 2020 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Verðlaunaðar fyrir flotta frammistöðu

Landsliðið Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tvær stúlkur fæddar árið 2001 sem hafa látið mikið að sér kveða í sumar voru í gær valdar í A-landsliðshóp Íslands í knattspyrnu í fyrsta skipti í gær. Meira

Ýmis aukablöð

11. september 2020 | Blaðaukar | 884 orð | 3 myndir

Ástríðufull fjölskylda sem lætur hjartað ráða

Hugrún Dögg Árnadóttir og Magni Þorsteinsson kynntust á blindu stefnumóti fyrir tuttugu árum. Það var ást við fyrstu sýn. Þau vinna saman, eiga tvö börn saman og eru frekar afslappaðir foreldrar að eigin sögn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 581 orð | 2 myndir

Barneignir miðaldra fólks!

Það að hoppa á barneignavagninn og ákveða að verða foreldri er svolítið eins og að sækja um starf án þess að hafa hugmynd um í hvaða fyrirtæki, hvaða hæfni þarf að vera til staðar og hvort þú fáir greitt fyrir vinnuna eða ekki. Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 1046 orð | 7 myndir

„Blessun að fá að eignast þrjú börn með besta vini mínum“

Halla Vilhjálmsdóttir Koppel leik- og söngkona átti eitt besta sumar sem hún hefur upplifað með fjölskyldunni sinni á Íslandi. Hún er nú flogin aftur út til London þar sem hún býr með eiginmanni sínum og þremur börnum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 674 orð | 3 myndir

„Börn eru skemmtilegasta fólkið“

Guðrún Ansnes segir vanmetið að tala við börn. Þá er hún ekki að tala um einhliða spjall við þau. Heldur að hlusta á þau og taka skoðanir þeirra alvarlega. Henni finnst börn yfirleitt skemmtilegasta fólkið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 634 orð | 1 mynd

„Fæðing barnanna mögnuð lífsreynsla“

Guðbrandur Bragason vildi að hann hefði byrjað að vinna á leikskóla fyrr. Hann segir vinnuna hafa breytt honum sem uppalanda og hann sé alltaf að læra eitthvað nýtt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 2178 orð | 8 myndir

„Það jafnast ekkert á við það að vera mamma“

María Builien Jónsdóttir , tölvunarfræðingur í Arion banka, er ung sjálfstæð kona sem tekst á við móðurhlutverkið af mikilli auðmýkt. Hún er einnig fósturmóðir og segir dásamlegt að fá að æfa sig í því líka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 748 orð | 5 myndir

„Þegar börnin fæðast finnur maður fyrir ást sem maður vissi ekki að væri til“

Olga Helena Ólafsdóttir er ung móðir með margt á sínum snærum. Hún segir móðurhlutverkið magnað en finnst mikilvægt að deila ábyrgð með unnusta sínum þegar kemur að börnum þeirra tveimur. Elínrós Línda |elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 50 orð | 13 myndir

Dýramunstur og dásamlegheit

Barnafatatískan í ár er í takt við fullorðinstískuna nema kannski að litirnir eru stundum nokkrum tónum mildari. Dýramunstur eru áberandi með allri sinni fegurð en gullefni koma líka við sögu. Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 684 orð | 4 myndir

Fagurkeri sem elskar að gleðja með fallegum kökum

Eva Laufey Hermannsdóttir fjölmiðlakona er gift Haraldi Haraldssyni og eiga þau tvær dætur saman; þær Ingibjörgu Rósu sex ára og Kristínu Rannveigu þriggja ára. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Geggjaður tvíburavagn

NXT Twin-tvíburavagninn frá Emmaljunga er einn af þeim sem slegið hafa í gegn. Kerran eða vagninn er ekki bara fyrir þá sem eiga tvíbura eða börn á nákvæmlega sama aldri heldur hentar hún vel ef stutt er á milli barna. Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 1777 orð | 3 myndir

Glöð að ég gafst ekki upp á að fá þá í heiminn

Kristín Agnarsdóttir, grafískur hönnuður, eignaðist tvö börn eftir fertugt eftir að hafa glímt við ófrjósemi lengi. Þegar hún kynnstist manninum sínum, Greg Plumbly, ákváðu þau að leita allra leiða til að reyna að eignast börn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 1029 orð | 8 myndir

Hefur einstaklega gaman af því að föndra með dætrunum

Ruth Ingólfsdóttir, kennari og hársnyrtimeistari, starfar á Rauðhettu og Úlfinum. Hún er mikið fyrir heimilið og er góð í að föndra og gera skemmtilega hluti með dætrum sínum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 589 orð | 2 myndir

Hvað er til ráða fyrir börn með offitu?

Margar ástæður liggja að baki erfiðleikum með þyngdarstjórnun hjá börnum með offitu og þarf að skoða hvert tilvik fyrir sig. Berglind Brynjólfsdóttir segir jákvæðni og líkamsvirðingu skipta miklu máli þegar tekist er á við vandann. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 33 orð | 2 myndir

Róandi umhverfi fyrir börnin

Það nýjasta þegar kemur að barnaherbergjum er að búa til róandi stemningu í barnaherberginu. Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 927 orð | 4 myndir

Var farin að mæta með hauspoka

Guðríður Gunnlaugsdóttir og Andri Jónsson bjuggu í Danmörku í sjö ár og kynntust því hvernig væri að kaupa notuð barnaföt. Þegar þau fluttu heim gátu þau ekki hugsað sér lífið án loppunnar og komu einni slíkri á fót. Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 1222 orð | 3 myndir

Vil vanda mig sem verndari barnanna minna

Brynja Vífilsdóttir er búsett í Bandaríkjunum ásamt Hannesi Smárasyni eiginmanni sínum þar sem hún sinnir fjárfestingum, góðgerðarmálum og uppeldishlutverkinu af natni. Hún á tvær dætur sem elska ballett. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 143 orð | 6 myndir

Þetta þarftu að hafa meðferðis

Heimferðartaskan leikur stórt hlutverk þegar fólk fer á fæðingardeildina. Í heimferðartöskunni þarf að vera það sem móðir og barn þarfnast. Þegar kemur að mömmunni skiptir miklu máli að hafa meðferðis það sem móðir notar á degi hverjum. Meira
11. september 2020 | Blaðaukar | 993 orð | 3 myndir

Ömmurnar þreyttar á að sjá bara myndir á Snapchat

Rut Hallgrímsdóttir og Silja Rut Thorlacius reka fyrirtækið Ljósmyndir Rutar og Silju. Rut er búin að vera lengi í ljósmyndabransanum en hún hefur rekið ljósmyndastofuna frá 1988. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.