Greinar miðvikudaginn 16. september 2020

Fréttir

16. september 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

14 mín. spilunartími dugi til endurgreiðslu

Fyrirhugað er að rýmka skilyrði sem sett eru fyrir endurgreiðslu hluta kostnaðar við útgáfu hljóðritana og koma þannig „til móts við þarfir útgefanda og listamanna í kjölfar breyttra markaðsaðstæðna og rekstrarumhverfis“, eins og segir í... Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

18% atvinnuleysi á Suðurnesjum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Bylgja atvinnuleysis á umliðnum mánuðum kemur mjög misþungt niður á byggðarlögum og landshlutum. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

388 símahlustanir og skyldar aðgerðir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls gripu lögregla og héraðssaksóknari 388 sinnum til símahlustunar eða skyldra úrræða við rannsóknir mála með dómsúrskurðum á seinasta ári. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Arabaríki taka upp samskipti við Ísrael

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Breytt heimsmynd kann senn að blasa við í Mið-Austurlöndum eftir því sem fleiri arabaríki taka upp samskipti við Ísrael eftir áratuga langa einangrun eða hreina óvináttu. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Áhætta minnkar og dánartíðni lækkar

Fólki fjölgar hér á landi og þjóðin er að eldast. Fyrir vikið fjölgar greiningum krabbameins enda eykst nýgengi krabbameina með aldrinum. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Áhættan hefur minnkað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Greiningum hefur fjölgað en hættan á að hver einstaklingur fái krabbamein hefur aftur á móti minnkað,“ segir Laufey Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Drasl og búnaður við grenndargáma

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirferðarmikla hluti sem eiga ekkert erindi í grenndargáma á höfuðborgarsvæðinu er oft að finna við gámana. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Eggert

Á ferð Þegar borgarbúar ungir sem aldnir þurfa að sinna erindum ýmiss konar getur stundum verið gott að ferðast á tveimur jafnfljótum, ekki síst þegar vel viðrar. Enn betra þykir eflaust sumum að svipast um af baki samferðamanna... Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ekki skoðað að fella niður kröfur

Fulltrúar bankanna segja þá ekki hafa haft til skoðunar að afskrifa afborganir ferðaþjónustufyrirtækja. Tilefnið er viðtal við Eirík Svavarsson, hrl. og lögmann Fosshótels Reykjavík, í Morgunblaðinu í gær. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Helmingur ekki bólusettur

Tæpur helmingur 65 ára og eldri hér á landi eða 49,4% létu bólusetja sig gegn inflúensu á árinu 2018. Þetta er þó hærra hlutfall en í mörgum Evrópulöndum. Að jafnaði voru 41,4% eldri borgara í löndum ESB bólusettir við flensunni á sama ári skv. Meira
16. september 2020 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hugðist ráða Assad af dögum 2017

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær að hann hefði viljað láta ráða Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, af dögum árið 2017, en að Jim Mattis, þáverandi varnarmálaráðherra Trumps, hefði lagst gegn því. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 279 orð

Ísland sker sig ekki úr

Þjóðarbúið gæti orðið af 13 til 20 milljörðum króna til ársloka, ef miðað er við að árstíðarleiðréttur fjöldi ferðamanna hefði haldist óbreyttur frá fyrri hluta ágúst og ef ekki hefði komið til tvöfaldrar skimunar á landamærum. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Komast hingað skilríkjalaus

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Lánsbáturinn kominn til landsins

Kominn er til Reykjavíkur hollenskur dráttarbátur, Phoenix, sem Faxaflóahafnir hafa fengið að láni frá hollensku skipasmíðastöðinni Damen. Báturinn verður hér fram í desember á meðan stöðin vinnur að lagfæringum á hinum nýja dráttarbáti, Magna. Meira
16. september 2020 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot fordæmd í Genf

Morten Jespersen, sendiherra Danmerkur hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf, las í gær yfirlýsingu fyrir hönd 29 þjóða í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, þar sem Sádi-Arabar voru fordæmdir fyrir margvísleg og alvarleg brot á mannréttindum, og þess krafist... Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Rannveig heiðruð á afmælinu

Rannveig Guðmundsdóttir, fyrrverandi félagsmálaráðherra, þingmaður og forseti bæjarstjórnar í Kópavogi, fékk óvænta kveðju í gærmorgun þegar hún hélt upp á áttræðisafmæli sitt, en vinir Rannveigar og samstarfsmenn úr Samfylkingunni komu henni á óvart og... Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Rækta litskrúðugt kál á Flúðum

Garðyrkjubændurnir á Melum á Flúðum leggja sig eftir ræktun á káli í ýmsum litaafbrigðum. Þar á meðal er appelsínugult og fjólublátt blómkál, rautt grænkál og fjólublátt spergilkál. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Skera rauðkál fyrir jólamatinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við hefjum undirbúning jólanna 1. apríl þegar við sáum fyrir rauðkálinu,“ segir Þröstur Jónsson hjá Garðyrkjustöð Sigrúnar á Flúðum þegar hann hellir úr körfu fullri af rauðkálshausum í flutningsgrind. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Snarpir skjálftar fyrir norðan

Stórir jarðskjálftar gengu yfir Norðurland í gær. Skjálftarnir urðu á Húsavíkur-Flateyjarmisgenginu. Sá stærsti þeirra mældist 4,6 að stærð, laust fyrir klukkan 15. Annar af stærðinni 4 mældist rúmum tveimur tímum síðar. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Spennandi umhverfi í snyrtivörunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Við fyrstu sýn virðist langur vegur á milli ljósmyndunar og reksturs snyrtivöruverslunar en Íris Björk Reynisdóttir hefur sýnt að svo er ekki. „Ég lærði förðun áður en ég fór í ljósmyndanámið, hún efldi tengslanetið í snyrtivöruheiminum og það hefur komið að góðum notum við verslunarreksturinn,“ segir hún. „Það er líka gaman að vinna við og selja vörur sem maður þekkir vel og hefur áhuga á, að gefa af sér til viðskiptavinanna.“ Meira
16. september 2020 | Erlendar fréttir | 160 orð

Taka á móti 1.500 manns

Þýsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hygðust bjóða 1.500 flóttamönnum sem nú dveljast í búðum á grískum eyjum hæli í landi sínu. Búið er að reisa nýjar búðir yfir um það bil 800 manns af þeim rúmlega 12. Meira
16. september 2020 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tvær milljónir hektara brunnið til kaldra kola

Alls hafa rúmlega tvær milljónir hektara gjöreyðilagst í gróðureldum sem geisa nú á vesturströnd Bandaríkjanna. Hið minnsta 36 hafa látist í Oregon-ríki, Kaliforníu og Washington-ríki. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Verður vísað úr landi í dag

Egypsku Kehdr-fjölskyldunni verður vísað úr landi í dag. Gagnrýnt hefur verið að fjölskyldunni sé vísað á brott eftir langa veru á Íslandi þar sem börnin hafi aðlagast nýjum aðstæðum. Fjölskyldan sótti um hæli 7. Meira
16. september 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Von á mistri vegna gróðurelda á vesturströndinni

Útlit er fyrir að mistur vegna gróðurelda sem nú geisa á vesturströnd Bandaríkjanna berist yfir Atlantshafið og til norðurs, að sögn Elínar Bjarkar Jónsdóttur veðurfræðings. Meira
16. september 2020 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Ætlar aftur til Rússlands

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalní greindi frá því í gær að hann gæti nú aftur dregið andann án aðstoðar öndunarvéla, í fyrsta sinn frá því að eitrað var fyrir honum 20. ágúst síðastliðinn. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2020 | Leiðarar | 326 orð

„Hvernig get ég aðstoðað?“

Sambandið milli fasteignamats og fasteignagjalda þarf að endurskoða Meira
16. september 2020 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Gangstéttir hf...?

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma borgarstjórnar í gær tókust Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna, á um skuldir borgarinnar. Eyþór benti á að skuldir borgarinnar hefðu vaxið hratt á síðustu árum, þ.e. áður en kórónuveiran kom til, þrátt fyrir góðæri. Þessi skuldasöfnun væri þvert á loforð vinstri manna í meirihlutasáttmála þeirra og Eyþór spurði hvað hefði klikkað. Meira
16. september 2020 | Leiðarar | 289 orð

Kosningar sem gætu skipt máli

Þýsk stjórnmál eru ekki þau líflegustu, en ekki er útilokað að kosningar um helgina kunni að hafa einhver áhrif – og þó Meira

Menning

16. september 2020 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Anna mætir í sagnakaffi í Gerðubergi

Anna Halldórsdóttir tónlistarkona kemur í sagnakaffi í Borgarbókasafninu í Gerðubergi kl. 20 í kvöld og segir sögur í tónum og tali. Meira
16. september 2020 | Bókmenntir | 107 orð | 3 myndir

Félag íslenskra bókaútgefenda (Fíbút) opnaði nýverið Bókamarkað sinn í...

Félag íslenskra bókaútgefenda (Fíbút) opnaði nýverið Bókamarkað sinn í Hörpu. Bókamarkaðurinn var fyrst haldinn í Listamannaskálanum við Austurvöll árið 1952 og var um langt skeið rekinn í Perlunni. Meira
16. september 2020 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar sinfóníuhljómsveitar

Sinfóníuhljómsveit Suðurlands hefur verið stofnuð og er markmiðið að byggja upp grundvöll fyrir starfsemi klassískrar hljómsveitar á Suðurlandi. Meira
16. september 2020 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Harpa Dögg sýnir Myndmál í sal SÍM

Harpa Dögg Kjartansdóttir opnaði einkasýninguna Myndmál í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, 4. september og lýkur sýningunni 23. september. Meira
16. september 2020 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Helga Matthildur Viðarsdóttir listamaður Listar án landamæra 2020

List án landamæra 2020, listahátíð fatlaðra á Íslandi, verður haldin 23.-31. október þrátt fyrir erfiðar aðstæður vegna Covid-19 og verður Helga Matthildur Viðarsdóttir listamaður hátíðarinnar að þessu sinni. Meira
16. september 2020 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Mánaðarsvelti og rándýrt tripp

Góð heilsa er gulli betri, það er ljóst. Ekkert er sparað til að viðhalda heilsunni eða bæta hana á einhvern hátt. Og heilsuiðnaður heimsins malar sannarlega gull en ekki er allt gull sem glóir. Meira
16. september 2020 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Rannsóknarlektor í nafni Stephans G.

Staða rannsóknarlektors við Háskóla Íslands, í nafni Stephans G. Stephanssonar, hefur verið sett á fót og verður Birna Bjarnadóttir bókmenntafræðingur fyrst til að gegna þessu starfi. Meira
16. september 2020 | Leiklist | 999 orð | 1 mynd

Talar beint inn í byltingar síðustu ára

Þetta verk fjallar líka um sekt og sakleysi og skilningsleysi, í raun um tvo upplifunarheima af sömu aðstæðum. Meira
16. september 2020 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Þátttakendur óskast fyrir gjörning

Listasafn Reykjavíkur auglýsir nú eftir þátttakendum fyrir gjörning listakonunnar Gígju Jónsdóttur, „Nánd í þremur þáttum“ sem verður hluti af dagskrá sýningarinnar Haustlaukar II sem opnuð verður 24. september og lýkur 18. október. Meira

Umræðan

16. september 2020 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Baráttan við veiruna heldur áfram

Ríkisstjórnir víða um heim hafa á undanförum vikum og mánuðum sett á ferðatakmarkanir, samkomubann og á einstaka stöðum útgöngubann. Slíkar ákvarðanir um að takmarka frelsi einstaklinga á aldrei að taka af léttúð. Meira
16. september 2020 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Egyptum vísað úr landi

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Að skipuleggja og taka þátt í langri tafataktík til að koma í veg fyrir augljóslega lögmæta brottvísun er andstætt siðareglum og lögum um lögmenn." Meira
16. september 2020 | Aðsent efni | 186 orð | 1 mynd

Einkennileg nálgun

Eftir Kristján Baldursson: "Það virkar því einkennilega að kirkjan skuli vera að auglýsa útlitsmynd af Jesú sem dregur athygli að útlitinu fremur en boðskapnum." Meira
16. september 2020 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Framleitt í Hollywood – ritskoðað í Peking

Eftir Óla Björn Kárason: "Sjálfsritskoðun kvikmyndaiðnaðarins – flóttinn frá frjálsri tjáningu – hefur að mestu farið fram í kyrrþey. Mikið er í húfi fyrir Hollywood." Meira
16. september 2020 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Honum ber að biðjast lausnar

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þetta er ótrúleg atburðarás, ekki síst þegar málið gegn Íslandi er skoðað til samanburðar." Meira
16. september 2020 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Sjálfbært sjávarhagkerfi – ávinningur fyrir alla

Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, var aðalræðumaður á fundi um líffræðilega fjölbreytni sjávar sem Norðurlandaráð stóð fyrir 14. september sl." Meira

Minningargreinar

16. september 2020 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir

Ingibjörg Jóhanna fæddist 16. febrúar 1936. Hún lést 23. ágúst 2020 á Útför Ingibjargar fór fram 7. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2020 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Oddgeir Ísaksson

Oddgeir Ísaksson fæddist 16. júlí 1933. Hann lést 30. ágúst 2020. Útför Oddgeirs fór fram 12. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2020 | Minningargreinar | 3776 orð | 1 mynd

Sigurður G. Emilsson

Sigurður G. Emilsson fæddist í Hafnarfirði 22. september 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. september 2020. Foreldrar Sigurðar voru Emil Jónsson, fv. ráðherra, f. 27. október 1902, d. 30. nóvember 1986, og Guðfinna Sigurðardóttir, húsfreyja,... Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. september 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 O-O 6. e5 dxe5 7. dxe5...

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 O-O 6. e5 dxe5 7. dxe5 Rd5 8. 0-0 Bg4 9. Hd1 c6 10. Rbd2 Rd7 11. h3 Be6 12. Rb3 Dc7 13. He1 b5 14. Bd3 Rb4 15. Bf4 Rxd3 16. Dxd3 Bd5 17. Rbd4 Db7 18. b3 Had8 19. c4 bxc4 20. bxc4 Da6 21. Dc2 Bxc4 22. Meira
16. september 2020 | Í dag | 278 orð

Af Kristi, konu og prestinum

Helgi R. Einarsson sendi mér línu með athugasemdinni „mér datt þetta svona í hug“ og kallar „Ímyndunarafl“: Að Jesús Kristur sé kona kirkjunnar menn virðast vona. Hún ósköp er trist þessi umræða' um Krist. Meira
16. september 2020 | Í dag | 803 orð | 3 myndir

Áhuginn á því að gera lífið betra

Davíð Þorláksson fæddist 16. september 1980 á Akureyri þar sem hann ólst upp. Davíð dvaldi oft í sveit hjá afa sínum og ömmu og síðar föðurbróður og frænku á Hrauni í Ölfusi. Meira
16. september 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Bergsteinn Einarsson

60 ára Bergsteinn fæddist á Sjúkrahúsi Selfoss og býr enn á Selfossi. Hann er forstjóri fyrirtækisins Sets ehf. sem selur verkfæri og lagnavörur. Fyrir utan starfið eru helstu áhugamálin tónlist og stangveiði. Maki: Hafdís Kristjánsdóttir, f. Meira
16. september 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Að bera skarðan hlut frá borði hefur stundum komið fyrir í Málinu. Skarður hlutur er skertur hlutur og orðtakið þýðir að bera lítið úr býtum eða að tapa , fara halloka . Að bíða lægri hlut þýðir svo að tapa fyrir e-m . Meira
16. september 2020 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Krumma

Krummi Björgvinsson gaf út nýtt lag sem ber heitið Frozen Teardrops en það er hreinræktað útlaga-kántrírokk með gospel-áhrifum. Meira
16. september 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson

80 ára Ómar er þjóðþekktur af störfum sínum sem skemmtikraftur, leikari, fréttamaður, flugmaður og rithöfundur svo aðeins fátt eitt sé nefnt. Maki: Helga Jóhannsdóttir, f. 1942. Börn: Jónína, kennari, f. 1963, Ragnar, byggingafræðingur, f. Meira
16. september 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Valdefling. S-Allir Norður &spade;Á9 &heart;8 ⋄10643 &klubs;K109652...

Valdefling. S-Allir Norður &spade;Á9 &heart;8 ⋄10643 &klubs;K109652 Vestur Austur &spade;KD105 &spade;G762 &heart;976 &heart;1042 ⋄G98 ⋄D72 &klubs;Á43 &klubs;DG7 Suður &spade;843 &heart;ÁKDG53 ⋄ÁK5 &klubs;8 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

16. september 2020 | Íþróttir | 810 orð | 2 myndir

„Tilbúnir að takast á við hvern sem er“

NBA Gunnar Valgeirsson Í Los Angeles Eftir því sem á líður í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í kúlunni svokölluðu er fjarvera heimavallarins fyrir liðin farin að segja til sín. Lið sem áður gátu reitt sig á andrúmsloftið í sinni eigin höll til að stöðva blæðinguna gegn andstæðingi sem virðist óstöðvandi verða nú að reiða sig á sína eigin samheldni og þjálfun. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Haukar brúuðu bilið á Keflavík

Haukar unnu afar mikilvægan sigur þegar liðið fékk Aftureldingu í heimsókn í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, á Ásvelli í Hafnarfirði í 13. umferð deildarinnar í gær. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Í leikbanni gegn Stjörnunni

Haukur Páll Sigurðsson og Kristinn Freyr Sigurðsson, lykilmenn Vals í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, verða báðir í leikbanni vegna gulra spjalda þegar liðið mætir Stjörnunni næsta sunnudagskvöld. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

*Ítalska stórliðið Juventus fylgist vel með Ísak Bergmanni Jóhannessyni...

*Ítalska stórliðið Juventus fylgist vel með Ísak Bergmanni Jóhannessyni, leikmanni Norrköping í Svíþjóð. Ísak, sem er aðeins 17 ára, hefur slegið í gegn með Norrköping á leiktíðinni. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Jafnteflin orðin átta hjá ÍBV

Leiknir frá Fáskrúðsfirði nældi í gær í stig sem kemur sér vel í baráttunni um að halda sæti í næstefstu deild karla á næsta ári. Leiknir fór til Eyja og gerði markalaust jafntefli gegn ÍBV. Hefur ÍBV þá gert átta jafntefli í sextán leikjum. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjudeild karla: Nettóvöllurinn: Keflavík – Fram...

KNATTSPYRNA Lengjudeild karla: Nettóvöllurinn: Keflavík – Fram 16:30 Grindavík: Grindavík – Leiknir R. 16:30 Þórsvöllur: Þór – Víkingur Ó. 16:30 Eimskipsv.: Þróttur – Afturelding 19:15 2. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla ÍBV – Leiknir F. 0:0 Vestri – Magni 2:1...

Lengjudeild karla ÍBV – Leiknir F. 0:0 Vestri – Magni 2:1 Staðan: Fram 1595134:2032 Keflavík 1493244:2130 Leiknir R. 1592435:2029 ÍBV 1668226:1926 Þór 1572629:2723 Vestri 1665522:2223 Grindavík 1457229:2522 Víkingur Ó. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 87 orð

Lithái til liðs við KR-inga

Kamilé Berenyté er gengin til liðs við KR og mun hún leika með liðinu í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, á komandi keppnistímabili en þetta kom fram á samfélagsmiðlum félagsins í gær. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Sverrir nálgast Meistaradeildina

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður gríska knattspynufélagsins PAOK, var í byrjunarliði gríska liðsins þegar það fékk Benfica í heimsókn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í Grikklandi í gær. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 731 orð | 3 myndir

Var bara ungur pjakkur og nýkominn til Fram

16. umferð Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Aron Bjarnason átti góðan leik fyrir topplið Vals sem hafði betur gegn Víkingi Reykjavík í 16. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta á sunnudaginn var, 2:0. Meira
16. september 2020 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Vitum að við getum alltaf skorað mörk þótt við spilum ekki vel

„Það hefur verið þannig í síðustu leikjum að við örvæntum ekki þótt við séum ekki að spila okkar besta leik. Við höfum verið að verjast vel og við vitum að við getum alltaf skorað mörk, þótt við séum ekki að spila vel. Meira

Viðskiptablað

16. september 2020 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Búnaður sem vaktar handþvott starfsfólks

Tækni Hafnfirska tæknifyrirtækið Lýsir mun í næstu viku byrja að kynna nýja handþvottatækni frá danska heilbrigðistæknifyrirtækinu Sani nudge. Tæknin er hugsuð fyrir sjúkrahús og hefur náð útbreiðslu í Skandinavíu og Evrópu. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Disney+ í boði á Íslandi

Disney+, streymisveita The Walt Disney Company, hóf starfsemi á Íslandi í... Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 817 orð | 1 mynd

Faraldurinn kemur fjarvinnu varanlega á kortið

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Margir vinnustaðir tæmdust í kjölfar þess að kórónuveirufaraldurinn hóf innreið sína í vetur og heimili breyttust í litlar skrifstofur. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 524 orð | 3 myndir

Hlutdeild banka nálgast 60%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óverðtryggð íbúðalán heimilanna jukust um 128 milljarða til og með júlí í ár, sem er 15 milljörðum meira en allt árið í fyrra. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Jókst um 227 milljarða króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Peningamagn í umferð jókst um 227 milljarða frá lokum janúar til loka júlí. Seðlabankinn segir margt skýra aukið peningamagn. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Laðar að svanga viðskiptavini með ókeypis aðgangi að sögusýningum

Veitingarekstur „Hér er boðið uppá heiðarlegan mat af kolagrilli og ekkert pjatt,“ segir Úlfar Þór Gunnarsson veitingamaður sem rekur veitingahús í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 204 orð | 2 myndir

Launin ekki að hækka atvinnuleysisbætur

Árni Sigurjónsson, formaður SI, segir mörg sóknarfæri út úr kreppunni ef rétt er á málum haldið. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Louis Roederer hefur innreið sína hingað

Líkt og fjallað hefur verið um í Morgunblaðinu á síðustu misserum hefur kampavínssala færst í aukana á síðustu árum. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 1436 orð | 1 mynd

Masa er enginn venjulegur Japani

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Eftir því sem ég fræðist meira um Masayoshi Son, stofnanda SoftBank, því erfiðara þykir mér að afskrifa þá kenningu að maðurinn sé refur – kitsune – upp á japönsku. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Skuldakreppa í aðsigi Dæmalaus aðför Íslandsbanka Fékk greiddar 135 milljónir króna Einu félagi lokað og 14 viðvaranir Sala hafin á dýrustu íbúðum... Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 3536 orð | 1 mynd

Mörg sóknarfæri eru út úr kreppunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árni Sigurjónsson var kjörinn formaður Samtaka iðnaðarins síðastliðið vor. Á föstudaginn kemur, 18. september, fer fram Iðnþing í skugga kórónukreppunnar. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Opna bar við bruggsmiðjuna

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Malbygg stefnir á að opna bar í húsnæði bruggverksmiðjunnar í Skútuvogi. Þar getur fyrirtækið tekið á móti allt að fimmtíu gestum. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Peningaprentvélar hafa áður keyrt á yfirsnúningi

Réttarhöldin fyrir Landsdómi vekja ekki góðar minningar. Þó var hlegið þegar eitt vitnið sagði íslenska bankamenn ekki hafa boðið góðan daginn fyrir minna en fimm milljarða, þegar best lét. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 696 orð | 1 mynd

Sjö flugferðir til London

Landsvirkjun fjármagnaði frekari framleiðslu á umhverfisvænni orku á Þeistareykjum og Búrfelli með útgáfu grænna skuldabréfa. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 764 orð | 1 mynd

Sýknaður í sakamáli eigi bótarétt á hendur ríkinu

Ákæruvaldið verður að meta hvert og eitt mál á þann veg að ákæra ekki nema mun meiri líkur en minni séu á sakfellingu. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Þrjú störf flytjast suður

Matvælaframleiðsla Þrjú störf flytjast frá Akureyri til Reykjavíkur vegna þess að magnframleiðsla kexvara hjá Kexsmiðjunni á Akureyri hefur verið lögð niður, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í sumar. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 208 orð

Æsispennandi útboð

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Á morgun hefst eitthvert mest spennandi og stærsta hlutafjárútboð Íslandssögunnar. Stemningin er líkt og í Júróvision. Tveggja daga undankeppni sem endar með æsispennandi úrslitum á þeim þriðja. Meira
16. september 2020 | Viðskiptablað | 742 orð | 1 mynd

Ætla ekki að bíða eftir slysunum

Verið er að þróa þjónustu VÍS með áhugaverðum hætti og segir Sigrún Helga að hjá félaginu sé ætlunin að breyta því hvernig tryggingar virka. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.