Greinar fimmtudaginn 17. september 2020

Fréttir

17. september 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Allt í himnalagi í vitanum á Gjögurtá

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vitinn á Gjögurtá, austan Eyjafjarðar, virðist hafa staðið af sér miklar jarðskjálftahrinur sem gengið hafa yfir svæðið undanfarnar vikur og mánuði. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Arnhildur og Kári verðlaunuð

Arnhildur Hálfdánardóttir hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Kári Kristjánsson náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti við hátíðlega athöfn í gær, á Degi íslenskrar náttúru. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Aukin sjálfvirkni á Norðurgarði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síðustu vikurnar hefur vinnsla í fiskiðjuveri Brims hf. á Norðurgarði aukist smátt og smátt eftir sumarhlé. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð

Bakslag í baráttunni við kórónuveiruna

Þrettán smit kórónuveiru greindust á þriðjudag og var aðeins einn þeirra sem greindist í sóttkví. Eldri einstaklingur var lagður inn á sjúkrahús en þó ekki á gjörgæslu. Meira
17. september 2020 | Innlent - greinar | 747 orð | 4 myndir

„Benedikt er leiðtoginn sem við öll þráum“

Fyrsti þátturinn af Ráðherranum fer í loftið á RÚV sunnudaginn næstkomandi. Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir, einn höfundanna, segir að Íslendingar muni kannast við ýmislegt í þáttunum. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Birkifræi dreift í Lækjarbotnum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Öllu birkifræinu sem safnast á höfuðborgarsvæðinu í haust verður sáð á skógræktarsvæði Kópavogs í Lækjarbotnum. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 850 orð | 3 myndir

Byggt í Álfsnesi eða ekki?

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í nóvember 2017 var auglýst breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur. Í henni fólst að framtíðarstaðsetning Björgunar ehf. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Börn alls staðar eins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimm sýningar eru í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi og hafa þær dregið marga að í sumar. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir stórfelldan sígarettuþjófnað

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo erlenda karlmenn í fangelsi fyrir stórfelldan sígarettustuld úr fríhafnarverslunum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 4 myndir

Eltist við slóðir sem eru sögulegar

Bjarni Páll hefur ásamt fjölskyldu sinni í Saltvík teiknað upp 1.500 km hestaferð um vesturhluta Íslands næsta sumar. Ferðin mun taka um 50 daga og fólk getur keypt sig inn í einstaka áfanga. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Fangaði áfengislausa Bríó-andann best allra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er alveg himinlifandi. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fjölskyldan enn hér á landi

Egypska fjölskyldan sem fyrirhugað var að vísa úr landi í gærmorgun var ekki til staðar í húsnæði sínu þegar til brottvísunar átti að koma. Því gat brottvísun ekki farið fram að sögn stoðdeildar ríkislögreglustjóra. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Flest smit síðan 6. ágúst

Á þriðjudag greindust 13 ný kórónuveirusmit hér á landi og hafa ekki greinst fleiri smit síðan 6. ágúst. Einn eldri einstaklingur var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudag en hann er ekki á gjörgæslu. Meira
17. september 2020 | Erlendar fréttir | 676 orð | 4 myndir

Frambjóðendur á ferð og flugi

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kosningabaráttan í Bandaríkjunum er nú komin á fullt. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Góðar endurheimtur á flöskum og dósum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrri hluta ársins var hlutfall umbúða drykkjarvara sem skilað var til Endurvinnslunnar hærra en nokkru sinni. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Góð byrjun á síldarvertíðinni

Vel hefur gengið á síldveiðum fyrir austan land undanfarið og skipin yfirleitt verið fljót að ná skammtinum, oft í tveimur til fjórum holum. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Heimildir um skjálfta upp á 7 á svæðinu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Heimsþekktir veitingastaðir nota Nordic Wasabi

Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Nordic Wasabi heldur áfram sigurgöngu sinni um heiminn en ferskt íslenskt wasabi hefur ítrekað ratað inn á matseðla þekktustu veitingastaða Skandinavíu. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Kaupmáttur jókst um 50% á tíu árum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í yfirstandandi lotu kjaraviðræðna á vinnumarkaði, sem hófst í ársbyrjun 2019, höfðu nú í byrjun september alls verið undirritaðir 285 kjarasamningar. 45 samningum var ólokið. Á þessu tímabili hefur 79 kjaradeilum verið vísað til sáttameðferðar hjá ríkissáttasemjara og hefur sátt náðst í 64 málum. 1. september sl. voru enn 15 mál í sáttameðferð. Að baki liggja í þessari samningalotu 428 formlegir sáttafundir með aðkomu sáttasemjara og að auki hafa 111 samningafundir verið haldnir í húsnæði hans í öðrum kjaradeilum. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Úti Veður getur oft ráðið útliti fjalla, sem geta sýnst ljós einn daginn og dökk þann næsta. Hér er horft að Hestfjalli, einu þeirra fjalla sem einkenna Árnessýslu, en það er fornt eldfjall frá... Meira
17. september 2020 | Innlent - greinar | 109 orð | 1 mynd

Litaði hundinn sinn bleikan

Steinunn Svavarsdóttir pantaði sér á dögunum sérstakan háralit til þess að lita hundinn sinn Monsu sem er af tegundinni Toy Poodle. Liturinn bleikur varð fyrir valinu og keypti Steinunn einnig sérstakt bleikt naglalakk fyrir hana. Í viðtali við K100. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Litið fram hjá drifkraftinum

Pétur Magnússon Ágúst Ingi Jónsson „Mér finnst mjög sérstakt hvernig maður sér, jafnvel alveg fram á síðustu daga, talað um sjávarútveginn. Meira
17. september 2020 | Innlent - greinar | 193 orð | 1 mynd

Lætur fötlunina ekki stoppa sig

Eiður fæddist með Cerebral Palsy sem á íslensku kallast heilalömun. Hann lætur fötlun sína þó ekki stoppa sig og heldur nú fyrirlestra til þess að vekja athygli á henni. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Margir hafa nýtt sér Loftbrúna

Á áttunda hundrað flugleggir voru bókaðir með afsláttarkóða Loftbrúar fyrstu viku verkefnisins, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. „Samtals hefur það sparað íbúum landsbyggðarinnar tæpar fimm milljónir króna,“ segir þar. Meira
17. september 2020 | Innlent - greinar | 165 orð | 2 myndir

Mikilvægt að hrósa fólki

Það er sérstaklega mikilvægt að hrósa fyrir það sem vel er gert. Bæði höfum við öll gott af því að fá hrós, sem og að gefa það áfram. Hvað þá núna þegar veturinn nálgast, dagarnir styttast og kuldinn læðist að okkur. Því ætlum við á K100. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Misræmi í tölum um innflutning

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að misræmi sé í tölum Evrópusambandsins um útflutning á kjöti til Íslands og innflutningstölum Hagstofu Íslands. Tölur ESB séu hærri. Meira
17. september 2020 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Mun halda áfram á sömu braut og Abe

Yoshihide Suga var í gær kjörinn af japanska þinginu til þess að taka við embætti forsætisráðherra eftir að Shinzo Abe, sem lengst allra hefur gegnt embættinu, lét af völdum fyrr í mánuðinum. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 1890 orð | 3 myndir

Mörg sóknarfæri í landbúnaði

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, sér sóknarfæri víða í landbúnaði. Nefnir akuryrkju, framleiðslu nautakjöts og starf nýstofnaðs Matvælasjóðs. Þá eigi sauðfjárræktin tækifæri í aukinni sölu ef hægt væri að bjóða ferskt kjöt í lengri tíma og laga framboð kjöts að þörfum neytenda í nútímasamfélagi. Hann vekur athygli á því að tölum um útflutning ESB á kjöti ber ekki saman við innflutningstölur hér og veltir því fyrir sér hvort meira sé flutt inn en heimilt er. Hann finnur að því að stjórnsýslan skuli ekki hafa betra eftirlit með nýtingu tollkvóta samkvæmt milliríkjasamningum og krefst þess að þetta misræmi verði skýrt. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Ný siðanefnd Ríkisútvarpsins skipuð

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur skipað nýja siðanefnd Ríkisútvarpsins (Rúv.). Siðanefnd hefur ekki verið skipuð í Efstaleiti síðan fyrri nefnd lét af störfum í fyrra, en það kom í ljós þegar Samherji kærði á dögunum ellefu starfsmenn Rúv. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 508 orð | 4 myndir

Segir vinnubrögðin dapurleg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér finnst þetta alvarlegt mál en það er því miður lýsandi fyrir þá óreiðu sem er í skipulagsmálum í borginni. Það er enginn fókus á það sem fólkið og markaðurinn kallar eftir,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Spínat-lasagna löðrandi í osti

María Gomez á Paz.is er hér með pastauppskrift sem er svo yfirgengilega girnileg að leitun er að öðru eins. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Söfnuðu sex milljónum á jökulgöngu

Sirrý Ágústsdóttir og Snjódrífurnar afhentu fulltrúum styrktarfélaganna Lífs og Krafts afrakstur söfnunar Lífskrafts, samtals sex milljónir króna, á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Tvær konur ráðnar til starfa í kirkjunni

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur staðfest ráðningu nýrra sóknarpresta á Húsavík og Ólafsfirði. Umsóknarfrestur um embætti sóknarprests í Húsavíkurprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi rann út á miðnætti þann 6. júlí sl. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Útlit fyrir spennandi kosningar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fimm framboðslistar eru í boði við kosningar til sveitarstjórnar hins sameiginlega sveitarfélags á Austurlandi. Kosningarnar fara fram á laugardag. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Viðskiptavit reisir íbúðirnar við Grensásveg 1

Fasteignafélagið G1 ehf. hefur gert samning við verktakafyrirtækið Viðskiptavit ehf. um smíði 50 íbúða á lóðinni við gatnamót Grensásvegar og Suðurlandsbrautar. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Vill gegna varaformennsku

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í bréfi til flokksystkina sinna að hún hyggist gefa kost á sér til embættis varaformanns Samfylkingarinnar á næsta landsþingi flokksins sem haldið verður 6. til 7. nóvember næstkomandi. Meira
17. september 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Ögurstund hjá Icelandair

Freyr Bjarnason Oddur Þórðarson Sighvatur Bjarnason Á ögurstundu freistar Icelandair þess að afla að lágmarki 20 milljarða króna í nýju hlutafé, til að tryggja áfamhaldandi rekstur eftir mikil áföll sökum faraldurs kórónuveirunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2020 | Leiðarar | 364 orð

Dagur sjávarútvegs og íslenskrar náttúru

Fátt hefur orðið til að vernda íslenska náttúru jafn vel og aflamarkskerfið Meira
17. september 2020 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Gary þarf að gæta sín. Hvað með Rúv?

Forstjóri BBC lét til sín taka á dögunum þegar hann lagði línurnar um að starfsmenn stofnunarinnar mættu ekki vera hlutdrægir í umfjöllun sinni og ætti það einnig við um framgöngu þeirra á samfélagsmiðlum. Þetta vakti nokkra athygli enda höfðu starfsmennirnir ítrekað gert sig gildandi í athugasemdum um hin ýmsu mál og drógu ekki alltaf af sér. Meira
17. september 2020 | Leiðarar | 223 orð

Óvæntur árangur

Mið-Austurlönd eru friðvænlegri eftir nýgerða samninga Meira

Menning

17. september 2020 | Kvikmyndir | 957 orð | 2 myndir

„Ég er alltaf að horfa á kvikmyndir“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
17. september 2020 | Leiklist | 1835 orð | 2 myndir

„Okkar bíður mikil veisla“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
17. september 2020 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Gengið um söguslóðir verka Braga

Taflmenn – sögumenn – misindismenn er yfirskrift kvöldgöngu á vegum Borgarbókasafnsins sem verður farin í kvöld um slóðir sagna Braga Ólafssonar rithöfundar. Lagt verður upp við Loftskeytastöðina á Brynjólfsgötu 5 kl. Meira
17. september 2020 | Bókmenntir | 203 orð | 2 myndir

Gyrðir og Jón Kalman tilnefndir í Frakklandi

Rithöfundarnir Gyrðir Elíasson og Jón Kalman Stefánsson eru báðir tilnefndir til frönsku Médicis-bókmenntaverðlaunanna í ár, í flokki þýddra bókmennta, Prix Médicis étranger. Meira
17. september 2020 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Hamir Önnu Jóa – bók og sýning

Út er komin bókin Hamir eftir myndlistarmanninn Önnu Jóa. Í dag, fimmtudag, kl. 17 býður Anna til útgáfuhófs samhliða opnun sýningarinnar „Fjörufundir“ í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Meira
17. september 2020 | Leiklist | 611 orð | 2 myndir

Innblásið af sögu sjúklinga

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tæring nefnist nýtt sviðslistaverk sem frumsýnt verður á Hælinu, setri um sögu berklanna á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit, laugardaginn 19. september kl. 19. Meira
17. september 2020 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Magnús gestur Inga Bjarna

Píanóleikarinn Ingi Bjarni stendur á næstunni fyrir sex viðburða tónleikaröð í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg og kallar þá „In duo with“. Ingi Bjarni fær þessi kvöld til sín gesti og í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. Meira
17. september 2020 | Leiklist | 104 orð | 1 mynd

Polishing Iceland sýnt að nýju

Leikhópurinn Reykjavík ensemble tekur aftur upp í Tjarnarbíói í kvöld, fimmtudagskvöld, leiksýninguna Polishing Iceland eða Ísland pólerað . Sýningin hefst kl. 20.30. Sýningin var frumsýnd 11. Meira
17. september 2020 | Tónlist | 807 orð | 2 myndir

Söngur um lífið

Tónskáld: Friðrik Margrétar-Guðmundsson. Leikstjórn og texti: Adolf Smári Unnarsson. Dramatúrg: Matthías Tryggvi Haraldsson. Leikmynda- og búningahönnuður: Bryndís Ósk. Þ. Ingvarsdóttir. Lýsing: Hafliði Emil Barðason. Myndband: Elmar Þórarinsson. Meira
17. september 2020 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Tími svefngengla

Kórónuveiran hefur sett ýmislegt úr skorðum, þar á meðal keppnistímabil í íþróttum. Nú stendur yfir úrslitakeppnin í bandaríska körfuboltanum sem hefði átt að fara fram í vor. Meira
17. september 2020 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar leikur með SÍ í kvöld og í Hofi 25. október

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson mun í kvöld kl. 20 leika píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu. Meira

Umræðan

17. september 2020 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Austurland – heimsyfirráð eða dauði...

Eftir Sigurð Ragnarsson: "Byggðastofnun, með hjálp þingsins, hlýtur að vilja stoppa ýmiss konar mismunun gagnvart landsbyggðinni." Meira
17. september 2020 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Borgaryfirvöld barið hausnum við steininn í mörg ár

Eftir Vilhjálm Árnason: "Það er því ótrúlegt að heyra borgarstjóra og formann skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar lifa í sínum eigin heimi. Þau túlka samkomulagið eins og þeim hentar hverju sinni." Meira
17. september 2020 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

COVID-„skuggaatvinnuleysi“

Eftir Holberg Másson: "Skuggaatvinnuleysi er að aukast og áætlar Hagstofan að það sé núna 46.100. Í sumar minnkaði atvinnuleysi nokkuð, en er nú aftur að aukast." Meira
17. september 2020 | Aðsent efni | 436 orð | 2 myndir

Enn um sóknarfæri í góðu skólastarfi

Eftir Þorstein Þorsteinsson og Gunnlaug Sigurðsson: "Skólastjórnendur hafa besta þekkingu á leiðum til framfara. Hlutverk ríkisvalds er að tryggja skólum sjálfstæði og fjármagn til að efla kennslu" Meira
17. september 2020 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Frelsi eða fátækt?

Í Bandaríkjunum er það kallað að „ameríski draumurinn“ hafi ræst þegar fátækt fólk brýtur af sér hlekki fátæktar og tryggir sér og sínum góða afkomu, menntun og bætta stöðu í samfélaginu. Meira
17. september 2020 | Aðsent efni | 207 orð | 1 mynd

Furðuljós

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Stilling tiltekinna gangbrautarljósa virðist hafa það markmið að tefja umferð einkabíla." Meira
17. september 2020 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Gjaldkeri Vilhjálms frá Skáholti

Eftir Braga Kristjónsson: "Upp rís skáldið, hefur hægri hönd sína upp og segir með þungri áherslu: „Út með þig, virðulega frú – ekkert ugluþras hér,“ og blessuð konan hrökklaðist vandræðalega út." Meira
17. september 2020 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Heilbrigt kerfi og kók í gleri

Það er oft naggað í heilbrigðiskerfinu okkar, en þegar við þurfum á því að halda stendur það með sínu fólki, þjóðinni. Meira
17. september 2020 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Íslenskur landbúnaður árið 2040

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "„Við þurfum ekki að óttast endurskoðun. Hún er löngu tímabær og ég er sannfærður um að hún er forsenda frekari framþróunar greinarinnar.“" Meira
17. september 2020 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Öryggi starfsmanna og öryggi sjúklinga fer saman

Eftir Ölmu Möller: "Í ár hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin ákveðið að helga Alþjóðadag öryggis sjúklinga, sem er í dag, 17. september, öryggi heilbrigðisstarfsmanna." Meira

Minningargreinar

17. september 2020 | Minningargreinar | 1844 orð | 1 mynd

Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir

Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 4. maí 1935. Hún lést á Landakotsspítala 2. september 2020. Foreldrar Arnbjargar voru Örnólfur Valdimarsson, kaupmaður og útgerðarmaður, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2020 | Minningargreinar | 3488 orð | 1 mynd

Guðný Helga Guðmundsdóttir

Guðný Helga Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 22. nóvember 1968. Hún lést á líknardeild Landspítalans 5. september 2020. Foreldrar hennar eru Inga Dóra Þorsteinsdóttir, f. 2. maí 1946, og Guðmundur Helgi Guðjónsson, f. 5. mars 1947. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2020 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir

Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Gunnhildargerði í Hróarstungu 18. október 1928. Hún lést 7. september 2020. Hún var næstelsta barn hjónanna Jóns Sigmundssonar, f. 25. október 1898, og Önnu Ólafsdóttur, 29. ágúst 1902. Systkini Guðrúnar: Margrét,... Meira  Kaupa minningabók
17. september 2020 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. mars 1925, kennd við Húsavík. Hún lést 5. september 2020 á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Foreldrar Guðrúnar voru þau Jón Auðunsson, fæddur á Eyrarbakka 12.8. 1891, dáinn 15.3. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2020 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

Heiðbjört Jóhannesdóttir

Heiðbjört Jóhannesdóttir fæddist 26. júní 1932 á Brúnastöðum í Skagafirði. Hún lést 3. september 2020 á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki. Foreldrar hennar voru Ingigerður Magnúsdóttir húsmóðir, f. 20. júní 1888, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2020 | Minningargreinar | 2481 orð | 1 mynd

Helgi Sigurjón Ólafsson

Helgi Sigurjón Ólafsson fæddist í Keflavík 15. júlí 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 31. ágúst 2020 eftir stutt en erfið veikindi. Foreldrar hans voru Ólafur Þórarinn Sigurjónsson verkamaður, f. 28.8. 1902, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2020 | Minningargreinar | 3774 orð | 1 mynd

Sveinn Þ. Guðbjartsson

Sveinn Þ. Guðbjartsson fæddist í „Kassahúsinu“ við Lækjargötu í Hafnarfirði 28. janúar 1938. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 1. september 2020. Foreldrar hans voru Herdís Guðmundsdóttir ljósmyndari, f. 30.5. 1898, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1417 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Þ. Guðbjartsson

Sveinn Þ. Guðbjartsson fæddist í „Kassahúsinu“ við Lækjargötu í Hafnarfirði 28. janúar 1938. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 1. september sl. Foreldrar hans voru Herdís Guðmundsdóttir ljósmyndari, f. 30.5. 1898, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2020 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Gera steypu með 35% minna kolefnisspori

BM Vallá hefur fyrst íslenskra steypuframleiðenda fengið útgefna EPD-umhverfisyfirlýsingu á steinsteypu. Meira
17. september 2020 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Hlutabréf Icelandair lækkuðu um 5,98%

Úrvalsvísitala aðallista kauphallar Íslands lækkaði í gær um 0,66%. Mest lækkuðu hlutabréf Icelandair í verði, eða um 5,98%, í þriggja milljóna króna viðskiptum. Meira
17. september 2020 | Viðskiptafréttir | 738 orð | 2 myndir

Upplifunin er mikilvægust

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Fastir þættir

17. september 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. b3 d5 2. Bb2 Bg4 3. g3 c6 4. Bg2 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. 0-0 e6 7. d4 Be7...

1. b3 d5 2. Bb2 Bg4 3. g3 c6 4. Bg2 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. 0-0 e6 7. d4 Be7 8. Rbd2 0-0 9. Re5 Rxe5 10. dxe5 Rd7 11. h3 Bf5 12. e4 dxe4 13. Rxe4 Bxe4 14. Bxe4 Dc7 15. De2 Rc5 16. Bg2 Had8 17. De3 Hd7 18. Bc3 Hfd8 19. a3 a5 20. Kh2 Ra6 21. De1 a4 22. Meira
17. september 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Ásgeir Freyr Björgvinsson

40 ára Ásgeir fæddist í Reykjavík en býr í Reykjanesbæ í dag. Hann er málarameistari. Ásgeir hefur mikinn áhuga á íþróttum og þá sérstaklega fótbolta og í enska boltanum er það Liverpool sem á hug hans allan. Einnig hefur hann áhuga á utanlandsferðum. Meira
17. september 2020 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Disney+ ekki á íslensku

Raggi Eyþórs mætti í Síðdegisþáttinn til Loga Bergmanns og Sigga Gunnars þar sem þeir ræddu um komu Disney+ til Íslands. Veitan opnaði fyrir áhorf hinn 15. september og er úr mörgu að velja. Má þar nefna efni frá Marvel, Fox og margt fleira. Meira
17. september 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Fegurðarsamkeppni. V-Allir Norður &spade;D7542 &heart;KD32 ⋄K2...

Fegurðarsamkeppni. V-Allir Norður &spade;D7542 &heart;KD32 ⋄K2 &klubs;86 Vestur Austur &spade;G9 &spade;Á108 &heart;Á9 &heart;G875 ⋄DG107543 ⋄98 &klubs;42 &klubs;10753 Suður &spade;K63 &heart;1064 ⋄Á6 &klubs;ÁKDG9 Suður spilar 3G. Meira
17. september 2020 | Í dag | 294 orð

Furður veraldar og heiðblár frakki

Margar eru „furður veraldar“ og vel kveðið á Boðnarmiði, - Kristján H. Theódórsson yrkir: Margan sá ég mann á beit, merar bílum aka. Moggann las ein galvösk geit, gerð var þessi staka. Meira
17. september 2020 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Guðlaug María Lewis

50 ára Guðlaug fæddist í Keflavík og er fædd þar og uppalin. Hún er með meistaragráðu í menningarstjórnun og er menningarfulltrúi Reykjanesbæjar. Maki: Halldór Sigurðsson, f. 1961, viðskiptafræðingur og starfar í áhættustýringardeild Landsbanka Íslands. Meira
17. september 2020 | Í dag | 771 orð | 4 myndir

Hvergi betra en í firðinum fagra

Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir fæddist 17. september 1970 í Reykjavík en ólst upp á Kollsá II í Hrútafirði. Fyrsta launaða vinna Ingibjargar Ólafar var í sláturhúsinu á Borðeyri og hún dvaldi öll sumur og vann í Hrútafirðinum ýmis störf. Meira
17. september 2020 | Í dag | 37 orð

Málið

„Fáar sýkingar hafa komið ánægjulega á óvart.“ En þó einhverjar? Skemmtilegt dæmi um það hvernig málið getur snúist í höndum manns. Og fyrirsagnir eru stundum samdar á hlaupum. Kom ánægjulega á óvart hve sýkingar voru fáar... Meira
17. september 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Jökull Logi Hafþórsson fæddist í Reykjavík 19. október 2019 á...

Reykjavík Jökull Logi Hafþórsson fæddist í Reykjavík 19. október 2019 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 4.030 g og var 54 cm á lengd. Móðir hans er Elísa... Meira

Íþróttir

17. september 2020 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Eitt af vinsælli íslenskum fótboltamyndskeiðum á veraldarvefnum er...

Eitt af vinsælli íslenskum fótboltamyndskeiðum á veraldarvefnum er upptaka af leik ÍA og Vals á Íslandsmóti karla sem fram fór á Akranesi sumarið 1992. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 865 orð | 1 mynd

Fá nýliðarnir að spreyta sig gegn Lettum í kvöld?

EM kvenna Víðir Sigurðsson Bjarni Helgason Undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta heldur loksins áfram í kvöld þegar Ísland tekur á móti Lettlandi á Laugardalsvellinum klukkan 18.45. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Guðrún í toppbaráttu í Prag

Guðrún Brá Björgvinsdóttir atvinnukylfingur er í toppbaráttunni á móti á áskorendamótaröð kvenna í golfi, Amundi Czech Ladies Challenge, sem hófst í Prag í Tékklandi í gær. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Hólmfríður fer aftur til Noregs

Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Avaldsnes frá Selfossi en Sunnlenska.is greindi frá þessu. Hólmfríður hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Selfoss í bili. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland – Lettland 18.45 Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – Víkingur R 16.30 Norðurálsvöllur: ÍA – Valur 16.30 1. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Þór – Víkingur Ó 1:0 Þróttur R. &ndash...

Lengjudeild karla Þór – Víkingur Ó 1:0 Þróttur R. – Afturelding 1:2 Staðan: Fram 1595134:2032 Keflavík 1493244:2130 Leiknir R. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Flensburg – Kielce 31:30 &bull...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Flensburg – Kielce 31:30 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir Kielce. Haukur Þrastarson var á leikskýrslu. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Mikilvæg stig Mosfellinga

Afturelding vann mikilvægan sigur á Þrótti í spennuleik í Laugardalnum í gærkvöldi í næstefstu deild karla í knattspyrnu. Þróttarar voru 1:0 með marki frá Oliver Hreiðarssyni á 66. mínútu. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Miklir hagsmunir í húfi í Tallinn

Evrópudeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu, KR-ingar, leika í dag gegn Flora í 2. umferð Evrópudeildarinnar og fer leikurinn fram í Tallinn í Eistlandi. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Sló 31 árs gamalt met

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Eitt elsta Íslandsmetið í frjálsum íþróttum var slegið í gær þegar Guðni Valur Guðnason úr ÍR sló Íslandsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti. Guðni Valur þeytti kringlunni 69,35 metra og stórbætti bæði metið og eigin árangur. Vésteinn kastaði 67,74 metra árið 1989 og hafði metið því staðið í þrjátíu og eitt ár. Vésteinn keppti fjórum sinnum á Ólympíuleikum á sínum tíma og hefur síðar haslað sér völl sem þjálfari sem kunnugt er. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Undirbúningur fyrir næstu leiki

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til æfinga en hópurinn mun hittast og æfa saman í Vestmannaeyjum dagana 28. september – 3. október. Næsta landsliðsverkefni hjá kvennalandsliðinu er 4. Meira
17. september 2020 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: LA Clippers – Denver...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit: LA Clippers – Denver 89:104 *Denver sigraði 4:3 og mætir LA Lakers í úrslitum. Austurdeild, úrslit: Boston – Miami 114:117 *Staðan er 1:0 fyrir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.