Greinar laugardaginn 19. september 2020

Fréttir

19. september 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

155 milljóna endurbætur

Endurbætur á framhúsi Þjóðleikhússins ásamt nýrri utanhússlýsingu eru á lokametrunum, en fyrsta frumsýning vetrarins á Stóra sviðinu verður eftir viku. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Aflýstum ferðum snarfjölgar í Keflavík

Frá 19. ágúst síðastliðnum hafa komur flugvéla til Keflavíkur verið að meðaltali 12 á dag, sem er 40% fækkun frá því sem hafði verið dagana á undan í ágústmánuði. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Afskrifa milljarða tekjur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stóru fasteignafélögin, Reitir, Reginn og Eik, hafa bókfært tekjutap vegna tekjufalls hjá hótelum í kórónuveirufaraldrinum. Er útlit fyrir að samanlagt tap þeirra af þessum sökum muni hlaupa á milljörðum. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Arnarlax undirbýr útboð á nýju hlutafé

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir manndráp og íkveikju

Ákæra hefur verið gefin út á hendur manni á sjötugsaldri sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í júní. Maðurinn er ákærður fyrir manndráp samkvæmt 211. grein almennra hegningarlaga og fyrir íkveikju samkvæmt 164. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 1050 orð | 4 myndir

Búast við að aðgerðir verði hertar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það sem fólk furðar sig mest á er að mega ekki hitta fleiri en sex í einu úr fjölskyldunni eða vini en það getur samt farið á pöbbinn,“ segir Arnar Pétur Stefánsson sem búsettur er í Liverpool. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 867 orð | 2 myndir

Ekki fleiri smit greind frá 9. apríl

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Alls greindist 21 kórónuveirusmit innanlands í fyrradag, þar af eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu og eitt í sóttkvíar- og handahófsskimun. Sjö þeirra smituðu voru í sóttkví við greiningu. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Fjölnota íþróttahús að rísa á Selfossi

Bæjarlíf Sigmundur Sigurgeirsson skrifar frá Selfossi Nýtt fjölnota íþróttahús er að fá á sig mynd á íþróttavallarsvæðinu við Engjaveg á Selfossi. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Guðrún Einarsdóttir sýnir olíumálverk í vitavarðarhúsinu í Gróttu

Myndlistarmaðurinn Guðrún Einarsdóttir opnar sýningu í Vitavarðarhúsinu í Gróttu á Seltjarnarnesi í dag. Sýnir Guðrún, sem er meðal kunnustu myndlistarmanna sinnar kynslóðar, þar ný og nýleg olíumálverk auk hluta. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Heimili og skóli afhentu foreldraverðlaun í 25. sinn

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 25. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu á afmælisdegi samtakanna sl. fimmtudag, 17. september. Þá fögnuðu samtökin 28 ára afmæli sínu. Lilja D. Meira
19. september 2020 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Herða á veiruvörnum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kórónuveiran virðist nú vera í hraðri sókn í Evrópu. Þar eru ríki víða að fara yfir og herða á sóttvarnaaðgerðum sínum, meðal annars á Bretlandseyjum þar sem í gær greindust 4.322 ný tilfelli. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Innanlandsflug á hálfum afköstum

Innanlandsflug Icelandair gekk ágætlega í sumar, þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Seglin voru rifuð í takt við breytta eftirspurn þannig að þessi þáttur starfseminnar var rekinn á um það bil hálfum afköstum. Meira
19. september 2020 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kínverjar fóru yfir miðlínuna

Loftvarnir Taívans voru virkjaðar í gær eftir að 18 kínverskum orrustuþotum var flogið yfir miðlínu Taívan-sundsins. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Steypt Þó að lítið sé um ferðamenn á landinu halda framkvæmdir áfram við hótel í Lækjargötu. Tíðarfarið síðustu daga hefur ekki verið hagstætt fyrir steypuvinnu en þó stytt upp inn á... Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Límmiðar kostuðu fjórar milljónir

Það kostaði Reykjavíkurborg tæpar fjórar milljónir króna að útbúa límmiða þar sem íbúum var gefinn kostur á að afþakka fjöldapóst. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram fyrirspurn um málið á fundi ráðsins 20. ágúst sl. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð

Metfjöldi sýna tekinn og mörg veirusmit

Metfjöldi kórónuveirusýna var tekinn í fyrradag. Alls voru 3.019 sýni tekin innanlands og 905 til viðbótar við landamæraskimun. Tuttugu og eitt smit greindist innanlands og hafa ekki fleiri greinst á einum degi frá 9. apríl. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Ný þjóðarhöll rísi í Laugardalnum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Laugardalurinn í Reykjavík er besti staðurinn fyrir nýja þjóðarhöll inniíþrótta. Þetta er niðurstaða starfshóps sem skipaður var af menntamálaráðherra með aðkomu borgarinnar. Skýrslan hefur verið kynnt í ríkisstjórn og borgarráði. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Skipulagðar lóðir fyrir 150 íbúðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagt hefur verið nýtt hverfi norðan núverandi byggðar á Hvolsvelli. Þar verða 119 íbúðir, í einbýlishúsum, parhúsum og raðhúsum. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir

Slegist um hlutabréf Icelandair

Sighvatur Bjarnason Þorsteinn Ásgrímsson Oddur Þórðarson „Þetta er mjög gleðilegt og jákvætt“ sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í samtali við mbl.is eftir að ljóst var að hlutafjárútboð félagsins hefði tekist með miklum ágætum. Þegar útboðinu lauk á fimmudaginn kom í ljós að 85% umframeftirspurn var eftir hlutum í félaginu, en samtals bárust yfir níu þúsund áskriftir að fjárhæð 37,3 milljarðar króna. Stjórn félagsins hefur samþykkt að nýta heimildir til stækkunar útboðsins að 30,3 milljörðum. Vegna umframeftirspurnar verður hlutfallsleg skerðing áskrifta sem nemur 37%, en áskriftir undir 1 milljón króna haldast óskertar. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Smáhýsi í borginni leyfð á fleiri svæðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipulagsstofnun hefur auglýst tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar. Markmið breytingarinnar er m.a. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Sýningin endurspeglar skemmtilegt líf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Listakonan Þórey Eyþórsdóttir opnar listasýningu á eigin verkum í Gallerí Vest á Hagamel 67 í Reykjavík klukkan 15 í dag. „Ég hef lifað fjölbreyttu lífi, er með fjölbreytta menntun, lærði meðal annars textíl fyrir áratugum og hérna má sjá vefnað, útsaum og málverk frá löngum ferli,“ segir hún. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sækja ekki allsherjarþing SÞ í ár

Það stefnir í að ekki verði af þátttöku alþingismanna í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna að þessu sinni vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, við Morgunblaðið. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 647 orð | 4 myndir

Talsverður samdráttur í flugi

Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Mánuður er liðinn í dag frá því að reglur um tvöfalda skimun komufarþega til Keflavíkur tóku gildi. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tveir juku við sig af fimm stærstu

Spurn eftir bréfum í nýafstöðnu hlutafjárútboði Icelandair var 85% meiri en framboðið. Fyrir útboðið voru fjórir íslenskir lífeyrissjóðir meðal fimm stærstu hluthafa. Meira
19. september 2020 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Þrefalt fleiri umsóknir um vsk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skatturinn hefur fengið nærri þrefalt fleiri umsóknir um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu það sem af er ári en á sama tímabili í fyrra. Borist hafa yfir 6.500 umsóknir vegna viðgerða á bílum. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2020 | Leiðarar | 363 orð

Á rauðu ljósi

Allt kapp er lagt á að valda töfum í umferðinni Meira
19. september 2020 | Leiðarar | 242 orð

Smitum fjölgar

Það er betra að vera farartálmi en að breiða veiruna út Meira
19. september 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Vanþekking um undirstöðugrein

Sigurður Már Jónsson blaðamaður ritar pistil um sjávarútveginn og auðlindaarðinn á mbl.is og segir meðal annars: „Enn og aftur erum við minnt á hve útbreidd vanþekking er hér á landi um málefni sjávarútvegsins. Hugsanlega er það gjaldið sem við þurfum að greiða fyrir að hafa byggt upp borgarhagkerfi þar sem stór hluti íbúanna hefur ekki lengur innsýn í hvað felst í verðmætasköpun grunnatvinnuvega. Meira
19. september 2020 | Reykjavíkurbréf | 1523 orð | 1 mynd

Það eina vísa er óvissan

Útboð Icelandair heppnaðist og glæðir vonir um að fyrirtækið nái vopnum sínum. Talsmenn þess benda réttilega á að enn varði óvissuþættir leiðina fram á við. Þannig er það á öllum tímum. En ekki síst á þessum tímum, þar sem óvissan er regla en ekki undantekning. Meira

Menning

19. september 2020 | Leiklist | 807 orð | 3 myndir

Allt gert af virðingu við Guðjón

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
19. september 2020 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Brák flytur úrvalsverk síðbarokks

Barokkbandið Brák kemur fram á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
19. september 2020 | Tónlist | 532 orð | 4 myndir

Dreggjar rappsins?

Pistill þessi átti að vera temmilega hefðbundin úttekt á nokkrum nýútkomnum rapptitlum en varð að vangaveltum um hugsanlegt þrot seinni bylgju íslensks rapps. Lesið endilega áfram. Meira
19. september 2020 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Forstöðumaður Gerðarsafns sagði upp

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, sem verið hefur forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi í þrettán mánuði, hefur sagt starfi sínu lausu. Segir hún ástæðuna hafa verið samskiptaörðugleika við forstöðumann menningarmála hjá Kópavogsbæ. Meira
19. september 2020 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Fyrstu sónöturnar verða fluttar í dag

Tónleikaröðin „Beethoven í 250 ár“ hefst í Salnum í Kópavogi í dag, laugardag, kl. 16.30. Um er að ræða röð níu tónleika þar sem þrjátíu píanóleikarar flytja allar 32 píanósónötur Beethovens. Meira
19. september 2020 | Kvikmyndir | 836 orð | 1 mynd

Ísland í brennidepli á RIFF

Einn af dagskrárflokkkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, nefnist Ísland í brennidepli og verða í honum sýndar kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. Meira
19. september 2020 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Leiðir heim á sýningu Aðalheiðar

Allar leiðir liggja heim er heiti sýningar sem myndlistarkonan Aðalheiður Daly Þórhallsdóttir opnar eftir kl. 14 í dag í galleríinu Þulu við Hjartatorg neðan við Laugaveg. Meira
19. september 2020 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Romain Collin í Hannesarholti

Virtur bandarískur djasspíanóleikari, Romain Collin, heldur tónleika í Hljóðbergi Hannesarholts í kvöld, laugardag, og hefjast þeir kl. 20. Sætafjöldi er takmarkaður og miðar aðeins seldir í forsölu. Meira
19. september 2020 | Myndlist | 639 orð | 1 mynd

Staldrað við og kafað undir yfirborðið

Fjarski og nánd. Íslensk samtímaljósmyndun nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur og segir í tilkynningu að á henni heyrist raddir ýmissa þeirra sem sett hafa svip sinn á íslenska samtímaljósmyndun undanfarna tvo áratugi. Meira
19. september 2020 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

Tilfinningaþrungin ferð til Mars

Fyrr en varir kemur að því að maðurinn setji fótspor sitt á Mars. Á Netflix má finna seríuna Away, sem á að gerast í nánustu framtíð og fjallar einmitt um það; fyrstu ferð mannsins til plánetunnar rauðu. Meira
19. september 2020 | Myndlist | 154 orð | 1 mynd

Verður umhverfið hverful minning?

Norðrið er heiti samsýningar listamanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi sem verður opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag, laugardag. Meira
19. september 2020 | Myndlist | 346 orð | 1 mynd

Völundarhús dulinna kennda

Metnaðarfull samsýning með verkum þekktra og virtra norrænna samtímalistamanna verður opnuð í Norræna húsinu í dag. Meira
19. september 2020 | Hönnun | 129 orð | 1 mynd

Vörur úr ull í Hönnunarsafninu

100% ull er heiti sýningar sem verður opnuð í Hönnunarsafninu í dag klukkan 12 til 17. Á sýningunni getur að líta dæmi um vörur úr íslenskri ull sem hönnuðir og handverksfólk eru að fást við í dag. Meira

Umræðan

19. september 2020 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Að vera í sambandi við önnur lönd

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Mikilvægt er að endurnýja kerfið tímanlega þar sem Farice-strengurinn er kominn til ára sinna." Meira
19. september 2020 | Pistlar | 477 orð | 2 myndir

„Gefðu mér högg“

Maður hrekkur stundum í kút við lestur „fornaldarsagna Norðurlanda“. Í Hrólfs sögu Gautrekssonar er t.d. Meira
19. september 2020 | Aðsent efni | 1312 orð | 1 mynd

Eitt líf – mörg æviskeið

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Þetta er saga eins lífs – en saga margra æva, sem hver um sig eru hinum ólíkar. Um margt heillandi lesning, fróðleg lesning en einnig dapurleg og nístandi." Meira
19. september 2020 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Eldgosahætta og jarðskjálftar

Eftir Hjálmar Magnússon: "Við skulum ekki vanmeta varnaðarorð þeirra sem benda okkur á það sem kann að vera yfir landi okkar." Meira
19. september 2020 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Frá orkusamvinnu til orkusambands innan ramma EES-samningsins

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Ísland samþykkti með EES-samningnum samstarf í orkumálum, ekki inngöngu í orkusamband ESB. Orkustefna ESB fer langt út fyrir ramma EES-samningsins." Meira
19. september 2020 | Aðsent efni | 162 orð | 1 mynd

Gissur Símonarson

Gissur fæddist á Eyrarbakka 16.9. 1920 en ólst upp í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ingibjörg Gissurardóttir, f. 30.8. 1888, d. 20.11. 1977, og Símon Símonarson, f. 9.4. 1890 , d. 24.8. 1960. Eiginkona Gissurar var Bryndís Guðmundsdóttir, f. 1926, d. Meira
19. september 2020 | Pistlar | 871 orð | 1 mynd

Opnari umræður um innflytjendur og hælisleitendur

Hér hefur ríkt „feimni“ í umræðum um þau málefni. Meira
19. september 2020 | Pistlar | 360 orð

Stórlæti að fornu og nýju

Guðmundur Finnbogason landsbókavörður benti á það fyrir löngu, að verulegur samhljómur væri með siðfræðikenningu Aristótelesar og boðskap Hávamála. Kristján Kristjánsson heimspekiprófessor hefur tekið upp þennan þráð í nokkrum fróðlegum ritgerðum. Meira
19. september 2020 | Aðsent efni | 194 orð | 2 myndir

Til vina okkar í Landhelgisgæslunni

Eftir Jeffrey Ross Gunter: "Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka hugrökku mönnunum og konunum í Landhelgisgæslunni sem hafa staðið vaktina í nærri 100 ár." Meira
19. september 2020 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Umferðarteppur á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Guðjón Jónsson: "Stjórnlaus heimatilbúin mengun vegna rangra ákvarðana stjórnmálamanna: Nú er lag að hefjast handa með raunhæfum aðgerðum til að leysa þetta strax." Meira
19. september 2020 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Veturinn nálgast

Inga Sæland: "Það er kosningavetur fram undan. Enginn vafi er á að hann verður kaldur og erfiður. Því miður gengur okkur ekki nógu vel að glíma við Covid-veiruna. Við megum þó aldrei gefast upp meðan við bíðum þess að það takist að búa til bóluefni." Meira
19. september 2020 | Aðsent efni | 994 orð | 5 myndir

Öflugri norræn samvinna innan öflugri Sameinuðu þjóðanna

Eftir Katrínu Jakobsdóttur, Mette Frederiksen, Sönnu Marin, Ernu Solberg og Stefan Löfven: "Yfirstandandi heimsfaraldur hefur gert það deginum ljósara að heimurinn þarfnast meiri samvinnu." Meira

Minningargreinar

19. september 2020 | Minningargreinar | 5065 orð | 1 mynd

Árni Halldórsson

Árni Halldórsson fæddist á Eskifirði 3. október 1933. Hann lést 9. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Árnason skipstjóri og útgerðarmaður á Eskifirði, f. 11. apríl 1887, d. 16. mars 1953, og Solveig Þorleifsdóttir frá Svínhólum í Lóni,... Meira  Kaupa minningabók
19. september 2020 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Guðlaug Ólafsdóttir

Guðlaug Ólafsdóttir fæddist á Eskifirði 31. janúar 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 24. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2020 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 19. mars 1925. Hún lést 5. september 2020. Útför Guðrúnar fór fram 17. september 2020. Þau leiðu mistök urðu að eftirfarandi grein birtist með greinum um Guðrúnu Ingibjörgu Jónsdóttur sem var jarðsungin sama dag. Hlutaðeigandi eru beðnir afsökunar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2020 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Kolbrún Sævarsdóttir

Kolbrún Sævarsdóttir fæddist 7. ágúst 1964. Hún lést 9. september 2020. Útför Kolbrúnar fór fram 18. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2020 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Viktor Þór Úraníusson

Viktor Þór Úraníusson fæddist í Vestmannaeyjum 27. janúar 1942. Hann lést 27. ágúst 2020 á hjúkrunarheimilinu Grund. Blóðforeldrar Viktors voru Jórunn Lilja Magnúsdóttir, f. 5.12. 1919, d. 14.2. 2008, og Úranus Guðmundsson, f. 28.12. 1914, d. 17.6.... Meira  Kaupa minningabók
19. september 2020 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Ævar Örn Jónsson

Ævar Örn Jónsson fæddist 1. júní 1972. Hann lést 30. ágúst 2020. Ævar Örn var jarðsunginn 11. september 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. september 2020 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Fasteignaskattar lækki

Félag atvinnurekenda skorar á sveitarfélögin í landinu að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár. Íályktun er afnframt lagst eindregið gegn öllum hugmyndum um hækkun á fasteignaskatti... Meira
19. september 2020 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu fer hækkandi

Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 0,8% milli júlí og ágúst. Verð á fjölbýli hækkaði um 0,7% og verð á sérbýli um 0,9%. Meira
19. september 2020 | Viðskiptafréttir | 932 orð | 3 myndir

Koma til móts við tekjufall hjá hótelum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélögin Reitir, Reginn og Eik hafa bókfært tekjutap vegna tekjufalls hjá hótelum í faraldrinum. Eigið fé Reita var tæpir 48 milljarðar í fyrra og voru rekstrartekjur tæplega 12 milljarðar króna. Meira
19. september 2020 | Viðskiptafréttir | 884 orð | 1 mynd

Óveðursský yfir hagkerfinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ákall um aðgerðir til að styrkja Ísland sem nýsköpunarland var meginstefið á Iðnþingi í gær. Var sú þörf talin sérstaklega knýjandi í ljósi samdráttar í kórónuveirukreppunni. Meira
19. september 2020 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Vilja flugvöll

Meta þarf kostnað við að byggja upp flugbraut í Öræfum og jafnframt að leggja mat á hvor þeirra henti betur til sjúkraflugs. Meira

Daglegt líf

19. september 2020 | Daglegt líf | 780 orð | 2 myndir

Hræðist ekki hið óskiljanlega

Lærdómur! Um 900 nema nú við Háskólann á Bifröst sem er fyrirmynd í fjarkennslu. Tímar breytast og menntun með. Undirbúningur fyrir fjórðu iðnbyltinguna er mikilvægur, segir nýr rektor skólans. Meira
19. september 2020 | Daglegt líf | 154 orð | 2 myndir

Verðlaun til Kringlunnar fyrir herferð sem var framúrskarandi

Auglýsingaherferð Kringlunnar vann alþjóðleg hönnunarverðlaun, Brand Impact Awards, í flokki smásölu, en tilkynnt var um niðurstöðuna í London í vikunni. Meira

Fastir þættir

19. september 2020 | Í dag | 908 orð | 3 myndir

Alltaf verið forvitinn

Yngvi Harðarson fæddist 19.9. 1960 í Reykjavík. Hann gekk í Hlíðaskóla og síðar í Menntaskólann við Hamrahlíð. Meira
19. september 2020 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Helgi svaraði 20 ógeðslega mikilvægum spurningum

Helgi sem sigraði hug og hjarta landsmanna í þáttunum „Heima með Helga“ í vetur snýr aftur í sjónvarpið nú um helgina og hafa nýjustu þættirnir fengið nafnið „Það er komin Helgi“. Meira
19. september 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Inga Rún Björnsdóttir

40 ára Inga Rún ólst upp á Flateyri, Reykjavík og í Hafnarfirði. Hún stundaði nám og störf í Kaupmannahöfn í rúman áratug. Nú býr hún í Reykjavík og starfar sem taugasálfræðingur á endurhæfingardeild Landspítalans. Meira
19. september 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Jón Rafns Runólfsson

75 ára Jón Rafns fæddist á Akranesi en býr núna í Reykjavík. Jón Rafns var forstöðumaður Jónshúss í Kaupmannahöfn í 16 ár, en alls bjó Jón í Danmörku í 22 ár. Maki: Inga Harðardóttir framhaldsskólakennari, f. 1948. Meira
19. september 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Að gera út um e-ð þýðir að útkljá e-ð , fá niðurstöðu í e-ð: „Þeir ætluðu að gera út um landamerkjadeiluna með haglabyssum.“ Að gera út af við e-n – mann eða dýr – þýðir að eyðileggja e-n , eða hreinlega drepa . Meira
19. september 2020 | Í dag | 1137 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Tíu líkþráir. Meira
19. september 2020 | Í dag | 232 orð

Partur er skorinn skammtur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vegarkafli vondur er. Vart í lagi piltur sá. Býsna vel hann bragðast mér. Betri hliðin teljast má. Lausnin vafðist fyrir hagyrðingum en sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Vegpartur er vondur sá. Meira
19. september 2020 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Vinirnir Noel Viktor Rúnarsson, Ísak Kristófer Rúnarsson og...

Reykjavík Vinirnir Noel Viktor Rúnarsson, Ísak Kristófer Rúnarsson og Stefán Grímur Þórisson héldu tombólu í Hlíðahverfinu og söfnuðu með því 5.491 kr. til styrktar Rauða krossinum. Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til... Meira
19. september 2020 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir...

Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Garðabæ. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2.401) hafði svart gegn kollega sínum Hjörvari Steini Grétarssyni (2.579) . 31.... Hfd2! Meira
19. september 2020 | Fastir þættir | 523 orð | 3 myndir

Vel skipað Haustmót TR

A-riðill Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur er að öllum líkindum sá best skipaði sem um getur í sögu þessa merka móts. Meira

Íþróttir

19. september 2020 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Áður en Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað var einn íslenskur...

Áður en Ólympíuleikunum í Tókýó var frestað var einn íslenskur íþróttamaður öruggur um keppnisrétt á leikunum sem til stóð að færu fram frá 24. júlí til 9. ágúst 2020. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði lágmarkinu örugglega í bringusundi. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Fimmtándu umferð er lokið

Fimmtándu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í fyrradag þegar FH sigraði Víking 1:0 með marki Hjartar Loga Valgarðssonar. Þar með er hægt að birta úrvalslið Morgunblaðsins úr umferðinni en hinir leikirnir fóru fram 30. ágúst og 5. september. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Guðrún hafnaði í 24.-27. sæti

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, hafnaði í 24.-27. sæti á Amundi Czech Ladies Challenge-mótinu sem lauk í Prag í gær en það er liður í áskorendamótaröð Evrópu. Guðrún lauk leik á sjö yfir pari vallarins. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

Hormónamagnið skal minnkað

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Mál hlauparans Caster Semenya er eitt það áhugaverðasta sem komið hefur upp í íþróttaheiminum á síðustu árum. En um leið er það eitt hið leiðinlegasta. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Extra-völlur: Fjölnir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Extra-völlur: Fjölnir – KA L14 1. deild karla, Lengjudeildin: Olísvöllur: Vestri – Leiknir F S14 Grenivíkurv.: Magni – Leiknir R S16 2. deild karla: Vodafonev. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Víkingur R. – Augnablik 1:3 Grótta &ndash...

Lengjudeild kvenna Víkingur R. – Augnablik 1:3 Grótta – Keflavík 2:3 Staðan: Tindastóll 13111137:534 Keflavík 14103136:1433 Haukar 1382323:1426 Grótta 1454518:2119 Afturelding 1353517:1718 Augnablik 1353520:2718 Víkingur R. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Liverpool staðfesti Thiago

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest kaupin á spænska miðjumanninum Thiago Alcantara frá Bayern München og að hann hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Nær varla leiknum gegn Rúmeníu

Meiðsli Jóhanns Bergs Guðmundssonar, landsliðsmanns í knattspyrnu, virðast ekki vera eins alvarleg og óttast var á fimmtudagskvöldið þegar hann var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í deildabikarnum. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – ÍR 43:24 Selfoss – KA 24:24 Staðan...

Olísdeild karla Valur – ÍR 43:24 Selfoss – KA 24:24 Staðan: Valur 220076:544 Afturelding 211051:493 KA 211047:453 Selfoss 211051:503 ÍBV 110038:312 FH 210154:522 Haukar 110020:192 Fram 201148:501 Stjarnan 201151:521 Grótta 201144:451 Þór Ak. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Rúnar Alex í Lundúnum

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson mætti í gær á æfingasvæði enska knattspyrnufélagsins Arsenal til að skrifa undir fimm ára samning við félagið. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Selfyssingarnir gefast aldrei upp

Selfoss og KA skildu jöfn, 24:24, í miklum spennuleik er liðin mættust í 2. umferð Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöld. KA var með fjögurra marka forskot þegar fjórar mínútur voru til leiksloka, en Selfoss skoraði fjögur síðustu mörkin. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Stórleikir í bikarkeppninni

Enda þótt aðeins séu þrír leikir í 32 liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik, Coca Cola-bikarsins, verða tveir þeirra sannkallaðir stórleikir og ljóst að tvö úrvalsdeildarlið munu ekki komast í 16-liða úrslit. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Boston – Miami 101:106...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Boston – Miami 101:106 *Staðan er 2:0 fyrir Miami og þriðji leikur fer fram í nótt kl. 24.30 að íslenskum... Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Valskonur unnu fyrsta stórslaginn

Valur hafði betur gegn Fram, 28:24, í stórleik í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í gærkvöld. Hafa Reykjavíkurliðin verið bestu lið landsins síðustu ár. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Velgengni Valskvenna mun halda áfram

Valskonur verða Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleik á komandi keppnistímabili en það kemur í hlut KR-inga að falla úr Dominos-deild kvenna, ef marka má spána fyrir tímabilið sem birt var í gær. Meira
19. september 2020 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar konur í frönsku deildinni

Hratt kvarnast nú úr leikmannahópi Selfyssinga í Pepsí Max-deild kvenna í knattspyrnu. Meira

Sunnudagsblað

19. september 2020 | Sunnudagsblað | 2990 orð | 1 mynd

Að pota í risann

Kristrún Lind Birgisdóttir hefur lifað og hrærst í menntamálum frá blautu barnsbeini. Hún segir auðvelt að breyta menntakerfinu hér til hins betra og vill færa meiri ábyrgð til nemendanna. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Agnar Sigurðsson Svona sjö, átta tíma, þótt það sé misjafnt...

Agnar Sigurðsson Svona sjö, átta tíma, þótt það sé... Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 925 orð | 10 myndir

„Ég þurfti að byrja upp á nýtt hér á Íslandi“

Frakkinn Maxime Sauvageon hefur búið á Íslandi í tvö ár en það var ástin sem dró hann upphaflega til landsins. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 293 orð | 1 mynd

„Græðgi, svik og glötuð verðmæti“

Fyrirtækið Wirecard var vonarstjarna í þýsku efnahagslífi. Í vor kom í ljós að greiðslumiðlunarfyrirtækið var byggt á sandi. 1,9 milljarðar evra (307 milljarðar króna) hurfu eins og dögg fyrir sólu. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

„Reimleikahöllin“ lokkar

Hlutverkaleikir eru vinsælir í Kína. Fólk kemur saman og setur sig í spor persóna með hjálp handrits. Þessi leikur fór fram í kjallara í Sjanghæ þar sem átta vinir mættu til að leysa morðgátu. Kjallarinn kallast „Reimleikahöllin“. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 2864 orð | 2 myndir

„Stundum þarf að taka stökkið“

Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur leikið frá tíu ára aldri og vill nú prófa nýja hluti meðfram leiklistinni. Hann stundar MBA-nám við Oxford-háskóla og segir það víkka sjóndeildarhringinn. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 1240 orð | 2 myndir

Birtir til hjá Icelandair

Spennan jókst í kringum Icelandair í upphafi vikunnar, þegar leið að hlutafjárútboði félagsins, sem ætlað er að styrkja það í plágunni og gera endurreisn þess mögulega þegar betur stendur á, síldin kemur aftur og svona. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 247 orð | 1 mynd

Erum himinlifandi

Nú á að opna Bíó Paradís um helgina, er ekki spenningur? Jú, mjög mikill! Við erum búin að vera í nauðsynlegum viðhaldsframkvæmdum á meðan var lokað. Meira
19. september 2020 | Sunnudagspistlar | 529 orð | 1 mynd

Ég er sammála

Öðrum finnst þetta geggjuð hugmynd sem eigi eftir að breyta borginni í grænt himnaríki á meðan hinn er bara á taugum yfir að við séum öll á leið í nauðungarvistun í strætó og förum svo beint á hausinn. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Gat ekki lifað áfram við byssuógn

Ótti Breska sjónvarpskonan Cat Deeley viðurkennir í samtali við tímaritið You að hún hafi flutt ásamt fjölskyldu sinni aftur frá Bandaríkjunum til Bretlands af ótta við tíðar skotárásir á almenna borgara vestra. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 342 orð | 5 myndir

Grípandi geimferðir og bók sem ber af öðrum bókum

Ég hef alltaf verið mikill lestrarhestur en er búin að lesa óvenju mikið það sem af er þessu ári. Ein af fyrstu bókunum sem ég las á árinu var bókin Austur eftir Braga Pál, en hún kom út á síðasta ári. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Guðmunda Þórunn Gísladóttir Svona átta til tíu tíma. Ég er alltaf...

Guðmunda Þórunn Gísladóttir Svona átta til tíu tíma. Ég er alltaf... Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 979 orð | 3 myndir

Hafði litla trú á Hvíl í ryði

Rust in Peace, eða Hvíl í ryði, er af mörgum talin besta breiðskífa þrassgoðanna í Megadeth. Þrjátíu ár verða í næstu viku liðin frá útgáfu hennar og af því tilefni er komin út bók um gerð plötunnar eftir leiðtoga bandsins sjálfan, Dave Mustaine. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Hanna Khyzhnyak Það er svo misjafnt, en oftast í kringum sjö, átta tíma...

Hanna Khyzhnyak Það er svo misjafnt, en oftast í kringum sjö, átta... Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 96 orð | 11 myndir

Heimurinn í myndum

Ljósmyndasýningin World Press Photo stendur nú yfir í Kringlunni. Á sýningunni eru fréttaljósmyndir frá 2019 sem unnu til verðlauna samtkanna. Alls tóku 4. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Hitchcockst ógnareðli

Sjónvarp Þættirnir um Ratched hjúkrunarfræðing, sem margir muna eftir úr skáldsögunni og kvikmyndinni um Gaukshreiðrið, komu inn á efnisveituna Netflix á föstudaginn var. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 732 orð | 1 mynd

Hjól verðmætasköpunar

Við þekkjum hvað þarf til. Með öðrum orðum: Hjól atvinnulífsins eru hjól sem við þurfum ekki að finna upp. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hvar er sumarhúsið?

Einar Jónsson (1874-1954) var einn af frumherjum íslenskrar höggmyndalistar. Hnitbjörg, safnhús hans, vinnustofa og íbúð á Skólavörðuholti í Reykjavík, setur sterkan svip á umhverfi sitt og er merk bygging, rétt eins og sumarhús Einars. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 715 orð | 10 myndir

Hælið í nýju hlutverki

Hælið, setur um sögu berklanna á Kristnesi í Eyjafirði, er bæði kaffihús og berklasýning en Kristnesspítali var lengi berklahæli. Leikkonan María Pálsdóttir stendur þar vaktina í gömlum hvítum hjúkrunarkonubúningi og tekur á móti gestum með bros á vör. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Jón Magnússon Það er ekki mikið en fer eftir dögum. Minnst fimm tíma...

Jón Magnússon Það er ekki mikið en fer eftir dögum. Minnst fimm... Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 20. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Með Helga um helgina

Helgi Björns snýr aftur með kvöldvökustemningu í beinni. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Myndir þurfa að bíta

Umdeildur Sænski leikarinn Stellan Skarsgård segir kvikmyndir eiga að ögra fólki en nýjasta mynd hans, The Painted Bird, sem segir sögu ungs drengs sem upplifir miklar raunir í seinna stríði, hefur farið fyrir brjóstið á mörgum og dæmi um að... Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Samlokusími á sterum

Logi Bergmann og Siggi Gunnars fengu að skoða nýja Samsung Galaxy Z Fold 2 í græjutilraunastofu Elko í Síðdegisþættinum. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Skamm!

Holl ráð Corey Taylor, söngvari bandarísku málmbandanna vinsælu Slipknot og Stone Sour, lét landa sína sem neita að nota andlitsgrímur í heimsfaraldrinum heyra það í hlaðvarpsþættinum Let There Be Talk á dögunum. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Veður hamlar aldrei

Í þættinum „Hlaðvarpanum“ í Morgunblaðinu var á þessum degi fyrir fjörutíu árum fjallað um knattspyrnufélagið Lunch United sem hafði þá komið saman í áratug til að iðka knattspyrnu í hádeginu. Meira
19. september 2020 | Sunnudagsblað | 431 orð | 1 mynd

Vinir Kjalarness

Mögulega er í leiðinni verið að hugsa um einhverja fleiri, en þó fyrst og fremst Kjalnesinga, svo við komumst heim á kristilegum tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.