Greinar þriðjudaginn 22. september 2020

Fréttir

22. september 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Áfram á grænu ljósi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni að flugið leggst af

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Bankar með bófum og hryðjuverkamönnum

Sviðsljós Andres Magnússon andres@mbl.is Fjölmargir bankar víða um heim virðast hafa verið einstaklega kærulausir við val á viðskiptavinum og snúninga í kringum þá, sem fólu meðal annars í sér vafasama fjármagnsflutninga á meira en tveimur billjónum Bandaríkjadala á árunum 2001-2017, sem er í námunda við 275-föld útgjöld íslenska ríkisins, fyrir plágu. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Bleikjuveiðar auknar í Mývatni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gert er ráð fyrir að auknar veiðar verði leyfðar á bleikju í Mývatni á næsta ári. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Bryndís Pétursdóttir leikkona

Bryndís Pétursdóttir leikkona lést sl. mánudag, 21. september, tæplega 92 ára að aldri. Bryndís fæddist 22. september 1928 á Vattarnesi í Fáskrúðsfirði en flutti með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur er hún var sex ára. Meira
22. september 2020 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Börnin varin gegn smitsjúkdómi

Ung stúlka í höfuðborginni Islamabad í Pakistan fær bóluefni gegn mænusótt, en mikið átak er nú í gangi þar í landi gegn sjúkdómnum. Smitsjúkdómur þessi er af völdum veiru sem herjað getur á taugakerfi líkamans og valdið lömun og loks dauða. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fjórir góðir árgangar eru á leiðinni

Nýliðun hefur verið góð í Mývatni síðustu ár og eru fjórir „býsna góðir“ árgangar á leiðinni, að sögn Guðna Guðbergssonar, fiskifræðings á Hafrannsóknastofnun. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Fuglarnir létu sér ekki bregða

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gerð landfyllingar við Klettagarða við Laugarnes í Reykjavík lauk í sumar. Á framkvæmdatímanum var fuglalíf á svæðinu vaktað og fuglar taldir. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Fyrsta píanóið fær aftur sess í Húsinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka fékk á dögunum að gjöf eitt elsta píanó landsins; sem er af gerðinni Cadby, smíðað árið 1855. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Grímurnar setja svip sinn á skólastarf í menntaskólum

Frá og með gærdeginum þurfa allir nemendur í menntaskóla að bera grímur innan veggja skóla á höfuðborgarsvæðinu. Viðverunni er ólíkt háttað eftir skólum. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Grípa til hertra aðgerða „ef þörf krefur“

Ragnhildur Þrastardóttir Freyr Bjarnason Samtals greindust 30 ný innanlandssmit kórónuveiru á sunnudag, 15 smitaðra voru í sóttkví við greiningu. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Gætu tekið metfjölda veirusýna í dag

Ef vel bókast í nýja tíma á Heilsuveru gæti Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins tekið um 5.000 sýni í dag. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 734 orð | 3 myndir

Hallarekstur er óumflýjanlegur

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sterkar kröfur samfélags og yfirvalda um öfluga heilbrigðisþjónustu í heimabyggð ráða því að hallarekstur í starfsemi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á þessu ári er óumflýjanlegur. Veltan í ár er um 2,7 milljarðar króna og þar af eru framlög ríkisins 2,3 milljarðar. Sértekjur eru áætlaðar um 400 milljónir króna en umfang starfseminnar og kostnaður sem því fylgir valda því að árið verður væntanlega gert upp í halla upp á annað hundrað milljónir króna. Þá eru ekki með í breytunni útgjöld vegna Covid-faraldursins sem verður bættur síðar og sérstaklega. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Hyggjast rífa hús hannað af Sigvalda

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Til stendur að rífa hús í Hafnarbyggð 16 á Vopnafirði sem hannað var af Sigvalda Thordarson arkitekt. Samþykkt var deiliskipulagsbreyting þess efnis á sveitarstjórnarfundi nýverið. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Júlíus Kristjánsson

Júlíus Kristjánsson, framkvæmdastjóri og kennari á Dalvík, er látinn, níræður að aldri. Júlíus fæddist í Efstakoti á Upsaströnd 16. september 1930, sonur hjónanna Kristjáns E. Jónssonar og Þóreyjar Friðbjörnsdóttur. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vetrarkoma Fyrsti vetrarsnjórinn féll á Esjunni í fyrrinótt þó enn séu grænar grundir. Víða um land snjóaði í fjöll og á Siglufirði og á Ólafsfirði snjóaði niður undir... Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Kvaðst hafa verið viti sínu fjær af sorg og bræði

Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Vadsø Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem ákærður er fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, að bana í Mehamn í Noregi aðfaranótt 27. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mánaðarlangur gjörningur Ragnars Kjartanssonar hefst í Mílanó í dag

Í dag hefst í kirkjunni San Carlo al Lazzaretto í Mílanó á Ítalíu gjörningur Ragnars Kjartanssonar „Himinninn í herbergi“. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Opna á Klapparstíg

Stefnt er að opnun nýs veitingastaðar í nýbyggingunni við Klapparstíg þar sem Skelfiskmarkaðurinn var áður til húsa. Staðurinn sem um ræðir ber heitið Vængjavagninn. Meira
22. september 2020 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Óttast ekki hersveitir Kína

Stjórnvöld í Taívan segja hersveitir sínar eiga fullan rétt á að verja sig og ráðast til atlögu gegn hugsanlegri ógn. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Sakna þess mest að knúsa

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nýr veruleiki blasir við menntskælingum sem ber nú að mæta með grímu í skólann á næstunni. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Slíðruðu sverðin eftir stunguárás

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt sautján ára pilt í tíu mánaða fangelsisvist, skilorðsbundna til þriggja ára, fyrir að stinga jafnaldra sinn í kviðinn við Jórufell í apríl á þessu ári. Sá hlaut lífshættulega áverka af stungunni. Meira
22. september 2020 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Stór hópur hvala strandaði á sandrifi

Hátt í 300 grindhvalir hafa fundist strandaðir við áströlsku eyjuna Tasmaníu. Er hjörðin sögð vera föst á sandrifi skammt frá höfninni Macquarie á vesturströndinni. Meira
22. september 2020 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Varar við fleiri dauðsföllum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Dauðsföllum af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, mun á næstu vikum fjölga umtalsvert á Bretlandseyjum verði ekki gripið til hertra aðgerða til að hefta útbreiðslu veirunnar. Þetta hefur fréttaveita Reuters eftir Chris Whitty, landlækni Breta. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð

Veiran dekkir horfurnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það greinir kórónuveirukreppuna frá kreppunum 1988-95 og 2008 að kaupmáttur launa hefur haldist. Hins vegar er hagkerfið ekki talið standa undir því til lengdar, án þess að til komi ný verðmætasköpun. Meira
22. september 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Viti sínu fjær af sorg

Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem ákærður er fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, að bana í Mehamn í Noregi aðfaranótt 27. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2020 | Leiðarar | 593 orð

Fordæmið þekkt

Obama sagði sér skylt að skila tillögu um dómara til þingsins án ástæðulausrar tafar Meira
22. september 2020 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Misnotkun kallar á endurskoðun

Sigurður Már Jónsson blaðamaður ritar pistil um völd og áhrif lífeyrissjóðanna á mbl.is. Hann bendir á að stærð sjóðanna sé gríðarleg og að þeir séu í lykilhlutverki á íslenskum hlutabréfamarkaði með um helming alls hlutafjár í Kauphöllinni og að auki yfirgnæfandi á skuldabréfamarkaði. „Þó að fjárfestingar þeirra eigi fyrst og fremst að taka mið af ávöxtun til að tryggja sjóðsfélögum sínum lífeyri í ellinni virðast margir freistast til að líta á þá sem valdatæki til að ná fram pólitískum markmiðum sínum,“ segir Sigurður. Meira

Menning

22. september 2020 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Ástarbrall og stjórnmálaflækjur

Ég hef verið staddur sem fréttaljósmyndari á kosningavökum þar sem spennan hefur verið mun meiri en á þeirri hjá kosningabandalaginu sem treysti á níutíu prósenta kosningaþátttöku í nýrri þáttaröð, Ráðherranum, sem hóf göngu sína í RÚV á sunnudag. Meira
22. september 2020 | Tónlist | 340 orð | 2 myndir

Enn að fjarstöddu

Beethoven: Sinfónía nr. 1, lokaþáttur (III.); Píanókonsert nr. 3. Philip Glass: Upphaf úr Glassworks (úts. Christian Badzura). Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson píanó. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Kynnir: Halla Oddný Magnúsdóttir. Fimmtudaginn 17.9. kl. 20. Meira
22. september 2020 | Leiklist | 563 orð | 2 myndir

Gómsætur biti

CGFC-liðar nýta sér sögulegt slúður með skemmtilegum hætti til að kynna kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar til sögunnar og þar fer Arnar Geir á kostum sem hinn danski Erik K. Eriksen frá Munkebo. Meira
22. september 2020 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Hálfur álfur og Er ást hlutu verðlaunin

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin í Bíó Paradís um helgina. Tvenn verðlaun eru veitt á Skjaldborg; áhorfendaverðlaunin Einarinnn og Ljóskastarinn, dómnefndarverðlaun. Meira
22. september 2020 | Leiklist | 162 orð | 1 mynd

Schitt's Creek hirti öll

Emmy-sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrrakvöld og var það fyrsta slíka verðlaunahátíðin á tímum kórónuveirufaraldursins – sent var út frá meira en 100 stöðum þar sem margar stjörnur kvöldsins tóku við verðlaununum heima hjá sér á zoom en... Meira
22. september 2020 | Menningarlíf | 745 orð | 4 myndir

Tónlist hans lyftir anda mannsins

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira

Umræðan

22. september 2020 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd

Að telja undan koddanum

Hún er undarleg þessi niðursveifla núna. Venjuleg kreppa lýsir sér í alvarlegum samdrætti í neyslu, fjárfestingum, bílakaupum og viðhaldi fasteigna. Nú er öldin önnur, þökk sé stjórninni að hluta. Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Allt eða ekkert í stjórnarskrármálum?

Eftir Birgi Ármannsson: "Ég hef stutt þá vinnu, sem átt hefur sér stað á vegum formanna flokkanna, en áskil mér auðvitað rétt til að hafa efasemdir um einstakar tillögur." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Einn fyrir alla og allir fyrir einn

Eftir Jón Bjarnason: "Þá kom Kári Stefánsson og Íslensk erfðagreining með styrk sinn og innblástur og talaði tæpitungulaust." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Enga Sundabraut segir Dagur B.

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Tímabært er að allir þingmenn Reykvíkinga svari því strax hvort útboð Sundabrautar sé í sjónmáli." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Heiðursdoktorsnafnbót til vansa

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Nýmóttekin heiðursdoktorsnafnbót frá háskólanum í Istanbúl er embætti forseta MDE til vansa. Dómgreindarleysi af þessu tagi ætti að hafa afleiðingar." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Kominn tími til að ræða gereyðingarvopn?

Eftir Álfrúnu Perlu Baldursdóttur: "Allir geta því lagt sitt af mörkum með því að taka þátt í umræðunni og veita stjórnvöldum aðhald og eftirlit." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 630 orð | 2 myndir

Lántaka og hlutdeildarlán – búbót eða heimatilbúinn vandi?

Eftir Hauk Viðar Alfreðsson: "Spyrja má hvort hlutdeildarlánin séu ekki einfaldlega plástur á heimatilbúinn vanda." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Opið bréf til kirkjuráðs

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Ég er undrandi að vera með fyrir framan mig tvö tilvik um afvegaleiðingu trúargilda kristinnar trúar á Íslandi og finna ekki eina einustu tilvísun í lögum eða starfsreglum fyrir slíkum breytingum." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 164 orð

Pabbi og mamma

Eftir Aldísi Schram: "Heggur sá er hlífa skyldi, sá er heita á faðir minn. Hvar er, pabbi, kærleikur þinn? Hvað ég annan eiga vildi. Hlakkar sú er hjálpa skyldi, sú er heita á móðir mín. Hvar, ó, mamma, er mildi þín? Mig hún aldrei eiga vildi." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Réttarfar og réttlæti

Eftir Arnar Sverrisson: "Á Vesturlöndum má víða sjá breytingar á réttarkerfinu, sem endurspegla löggjöf og samninga þess efnis, að konur séu fórnarlömb. Er það réttlætanlegt?" Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Skýrsla starfshóps um raforkuöryggi

Eftir Skúla Jóhannsson: "Miðlanir safna sumarvatni til að koma í veg fyrir orkuskort að vetri til og kerfið hefur frá upphafi verið hannað út frá orkuöryggi m.t.t. rennslis." Meira
22. september 2020 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Takk, Guð, fyrir Jesú

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hjálpaðu okkur að sjá okkur og náttúruna alla með þínum augum. Takk fyrir að elska okkur alltaf skilyrðislaust." Meira
22. september 2020 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Þjóðarleikvangar fyrir þjóðina

Tími innviðafjárfestinga er runninn upp. Slíkar fjárfestingar snúast um fleira en vegi og brýr, því innviðir samfélagsins eru margir og samfléttaðir. Meira

Minningargreinar

22. september 2020 | Minningargreinar | 3187 orð | 1 mynd

Eysteinn Þorvaldsson

Eysteinn Þorvaldsson fæddist í Hafnarfirði 23. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 8. september 2020. Foreldrar hans voru Þorvaldur Guðmundsson, f. 1900, d. 1975, og Lovísa Aðalbjörg Egilsdóttir, f. 1908, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2020 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Guðný Sigurðardóttir

Guðný Sigurðardóttir fæddist 7. júlí 1927 í Kálfshamarsvík á Skaga. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 8. september 2020. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðjónsdóttir, f.7.10. 1892, d. 5.12. 1965, og Sigurður Finnbogason Júlíusson, f. 6.10. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2020 | Minningargreinar | 4152 orð | 1 mynd

Oddleifur Þorsteinsson

Oddleifur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 10. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Ástbjört Oddleifsdóttir, f. 28. júlí 1913, d. 11.2. 1983, og Þorsteinn Loftsson, f. 23.9. 1905, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2020 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Góa-Linda hagnaðist um 76 milljónir króna

Sælgætisgerðin Góa-Linda ehf. hagnaðist um rúmlega 76 milljónir króna á síðasta ári, en hagnaður dróst saman um 15% frá árinu á undan þegar hann var rúmar 90 milljónir króna. Meira
22. september 2020 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Hagnaður Into the Glacier 50 m.kr.

Ferðaþjónustufyrirtækið Into the Glacier, sem er í 100% eigu Arctic Adventures og býður upp á ferðir inn í manngerðan helli í Langjökli, hagnaðist um rúmar 50 milljónir króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Meira
22. september 2020 | Viðskiptafréttir | 519 orð | 4 myndir

Höfum lítinn tíma til stefnu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samanburður kjaratölfræðinefndar á kórónuveirukreppunni og tveimur öðrum kreppum leiðir í ljós að aðlögunin er nú mildari. Til hliðsjónar hafði nefndin tímabilið 1988-1995, sem einkenndist af litlum hagvexti, viðleitni til að ná niður verðbólgu og umbreytingu í hagkerfinu og svo bankakreppuna árið 2008. Meira

Fastir þættir

22. september 2020 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rd7 5. 0-0 e5 6. c4 exd4 7. Rxd4 Re7...

1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rd7 5. 0-0 e5 6. c4 exd4 7. Rxd4 Re7 8. Rc3 0-0 9. e4 Rc6 10. Rde2 a5 11. Hb1 Rc5 12. Be3 He8 13. Dd2 Bg4 14. f3 Be6 15. Rd5 Re5 16. b3 Bxd5 17. cxd5 Red7 18. Hfe1 De7 19. Bg5 Bf6 20. h4 Bxg5 21. hxg5 f6 22. Meira
22. september 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Eyrún Sævarsdóttir

30 ára Eyrún ólst upp á bænum Hamri í Skagafirði en býr núna á Sauðárkróki. Hún er í fæðingarorlofi eins og er, en vinnur á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Hún hefur mikinn áhuga á ferðalögum og samveru með fjölskyldu og vinum. Meira
22. september 2020 | Í dag | 737 orð | 4 myndir

Fór í sjóferð sjö ára gömul

Guðríður Karen Bergkvistsdóttir fæddist 22. september 1940 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði. Þegar Guðríður rifjar upp æskuminningar sínar er greinilegt að hún hefur verið glatt og uppátækjasamt barn. Meira
22. september 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Helga Benediktsdóttir

30 ára Helga fæddist í Reykjavík og býr núna á Seltjarnarnesinu. Helga er enskukennari í Verslunarskóla Íslands, þar sem hún byrjaði fyrir fjórum árum. Hennar helstu áhugamál eru skíði og ferðalög, fjallgöngur og samvera með fjölskyldu og vinum. Meira
22. september 2020 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Löghlýðnar hænur á Selfossi

Elín Hanna Jónasdóttir rak upp stór augu á dögunum þegar hún var á leið heim til móður sinnar sem er að flytja á Selfoss. Þar hitti Elín þessar sérstaklega löghlýðnu hænur. Meira
22. september 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Frábær er eitt fjölmargra orða sem orðið hafa fyrir nokkru gengisfalli á síðari árum ( snillingur er annað). Meira
22. september 2020 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Andrea Björt fæddist 8. október 2019 á...

Neskaupstaður Andrea Björt fæddist 8. október 2019 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað kl. 17.53. Hún vó 3.814 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Ágúst Bjarni og Anna Birna. Systkini hennar eru Hlynur Freyr, Tómas Ingi og Karitas... Meira
22. september 2020 | Í dag | 261 orð

Nægjusemi, furðuflugur og fjaðraskúfur

Í vikunni skrapp ég í kaffi til góðs vinar míns Elísabetar Jónasdóttur bókavarðar, sem orðin er 98 ára og hefur frá mörgu að segja. Meira

Íþróttir

22. september 2020 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

City byrjaði á útisigri

Manchester City hóf tímabilið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með góðum útisigri á Wolves, 3:1, þar sem Kevin De Bruyne kom mikið við sögu. Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Danmörk Kolding – SönderjyskE 31:29 • Ágúst Elí Björgvinsson...

Danmörk Kolding – SönderjyskE 31:29 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 13 skot í marki Kolding, þar af 2 vítaköst. • Sveinn Jóhannsson skoraði ekki fyrir... Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 1256 orð | 3 myndir

FH eina liðið sem getur stöðvað Val?

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH virðist vera eina liðið sem getur elt Valsmenn í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla 2020. Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Keflvíkingar með bestu stöðuna

Keflvíkingar standa vel að vígi á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir að þeir sigruðu Þrótt 4:2 á heimavelli í gær og Framarar töpuðu fyrir Grindavík á heimavelli, 1:2. Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland – Svíþjóð 18 2. deild karla: Hertz-völlur: ÍR – Haukar 16. Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Liðið mitt í ensku knattspyrnunni vann sinn fyrsta leik í efstu deild í...

Liðið mitt í ensku knattspyrnunni vann sinn fyrsta leik í efstu deild í sextán ár á laugardag. Vann liðið þá nýliðaslag við Fulham, 4:3. Var síðasti sigurleikur Leeds í deild þeirra bestu fyrir laugardaginn hinn 10. apríl 2004. Þá var ég tólf ára. Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 649 orð | 1 mynd

Lykilleikur undankeppninnar

EM kvenna Víðir Sigurðsson Kristján Jónsson Jóhann Ingi Hafþórsson Erfiðasta verkefni undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta til þessa bíður íslenska kvennalandsliðsins í kvöld. Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍA – Grótta 3:0 Fylkir – FH 1:4...

Pepsi Max-deild karla ÍA – Grótta 3:0 Fylkir – FH 1:4 Stjarnan – Valur 1:5 Breiðablik – KR 0:2 Víkingur R. Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Samdi við Arsenal til fjögurra ára

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við enska félagið Arsenal sem keypti hann af Dijon í Frakklandi fyrir tæplega tvær milljónir punda. Meira
22. september 2020 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Spánn Tenerife – Zaragoza (frl.) 91:86 • Tryggvi Snær...

Spánn Tenerife – Zaragoza (frl.) 91:86 • Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur hjá Zaragoza með 16 stig, tók 7 fráköst og átti 2 stoðsendingar. Hann lék í 23 mínútur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.