Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, var haldið á Hvolsvelli fyrir helgi og við það tækifæri var Jason Ívarsson útnefndur Öðlingur ársins 2019. „Ég hélt að allir væru búnir að gleyma mér fyrir austan, því langt er síðan ég keppti þar, en viðurkenningin er ánægjulegri fyrir vikið,“ segir Jason, sem er kennari í 50% starfi við unglingadeild Austurbæjarskóla í Reykjavík.
Meira