Greinar fimmtudaginn 24. september 2020

Fréttir

24. september 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

57 ný innanlandssmit og hópsýking í Stykkishólmi

Alls greindust 57 ný kórónuveirusmit innanlands á þriðjudag, þar af 54 í einkennasýnatökum, tvö í sóttkvíar- og handahófsskimun og eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. Af þessum 57 voru 28 manns þegar í sóttkví við greiningu. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Afhenti ráðherra nýja útgáfu Útvegsspilsins

Útvegsspilið naut mikilla vinsælda á árunum eftir að það kom út fyrir jólin 1977. Fyrstu upplögin seldust upp og í seinni tíð hefur einungis verið hægt að fá notuð eintök sem gátu kostað á annað hundrað þúsund kr. samkvæmt tilkynningu frá útgefanda. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Ásmundarnautur á sínum stað á allsherjarþingi SÞ

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Allsherjarþing sameinuðu þjóðanna stendur nú yfir í höfuðstöðvum samtakanna í New York. Faraldur kórónuveirunnar setur að sjálfsögðu sinn svip á þinghaldið. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð

Banaslys á Hellissandi í gærmorgun

Lögreglunni á Vesturlandi barst tilkynning um vinnuslys á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í gærmorgun. Einn maður lést í slysinu. Slysið varð um klukkan 10.30 og var þyrla Landhelgisgæslunnar send á vettvang. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð

Báru kennsl á lík sem fannst í ágúst

Maðurinn sem fannst látinn í Breiðholti, neðan Erluhóla, 21. ágúst síðastliðinn hét Örn Ingólfsson, 83 ára. Ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti, að því er kom fram í tilkynningu frá lögreglu í gær. Meira
24. september 2020 | Innlent - greinar | 381 orð | 9 myndir

„Ég pæli mikið í málningu og litum“

Leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir býr ásamt eiginmanni sínum, Stefáni Magnússyni tónlistarmanni, í einstöku húsi í Skerjafirði. Hún er gestur þáttarins Heimilislífs á Smartlandi. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

„Gjörsamlega í rusli yfir þessu“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tvær grímur fóru að renna á konu nokkra á höfuðborgarsvæðinu þegar hún fékk skilaboð og hringingar frá fjölda áhyggjufullra og dómharðra vina eftir að grín vinkonu hennar fór úr böndunum. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Beinn vegur kemur í stað beygju

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur gefið út framkvæmdaleyfi vegna nýrrar gatnatengingar á milli Borgartúns og Snorrabrautar ásamt aðlögun að núverandi gatnakerfi. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð

Borgarlína leysir ekki vanda

Andrés Magnússon andres@mbl.is Rísi ný byggð í grennd við Keldur, líkt og gert er ráð fyrir, mun 1. áfangi Borgarlínu sáralitlu breyta um umferðarþungann í Ártúnsbrekku. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Brunarústir við Bræðraborgarstíg nágrönnum til ama

„Þetta er bæði ljótt og drungalegt. Svo er mikil lykt sem leggur frá húsinu þegar rignir og manni þætti vænt um að þetta yrði tekið niður sem fyrst,“ segir Gréta S. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Erfiðum vetri fylgir uppstokkun

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði í tilefni af útgáfu Fjármálastöðugleika að mikilvægt væri að bankarnir notuðu tækifærið og endurskipulegðu útlán. Spáir Seðlabankinn auknu atvinnuleysi í haust eftir því sem áhrif kreppunnar magnast. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 913 orð | 7 myndir

Eyðimörkin er nú gróin og falleg

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Landið breytist og auðnir gróa. Óvíða sést árangur landgræðslustarfs betur en á Haukadalsheiði sem er ofan efstu bæja í Biskupstungum. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 1037 orð | 6 myndir

Falinn fjársjóður hjá Fimleikafélagi Hafnarfjarðar í Krikanum

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjársjóðir leynast víða og oft þarf ekki að fara yfir lækinn til þess að berja djásnin augum. Í höfuðstöðvum Fimleikafélags Hafnarfjarðar í Kaplakrika er ótrúlega viðamikið úrklippusafn, 128. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 1118 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan þarf leiðréttingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Endurskipuleggja þarf skuldir fyrirtækja í ferðaþjónustu ef ekki á illa að fara og það er líklega ekki úr vegi að tala um leiðréttingu. Annars gæti saga eftirhrunsáranna endurtekið sig þegar fyrirtæki voru yfirtekin og fjöldi fólks skilinn eftir í sárum. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Framlögin langhæst hér á landi

Útgjöld hins opinbera til íþrótta og tómstundastarfs eru mun hærri hér á landi en í nokkru öðru Evrópulandi sem nýbirtar tölur Eurostat, Hagstofu Evrópusambandsins, ná til. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hafrabrauð með besta skinkusalatinu

Þóra Kolbrá Sigurðardóttir thora@mbl.is Gott salat er gulli betra var eitt sinn sagt og ef það er eitthvað sem flestir kunna að meta þá er það gott salat. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Haustlaukar Listasafns Reykjavíkur eru gjörningar og inngrip

Sýning Listasafns Reykjavíkur, Haustlaukar II, hefst eða verður opnuð í dag kl. 17 með gjörningi Styrmis Arnar Guðmundssonar við Marshall-húsið við Grandagarð. Sýningin fer annars fram víðsvegar um Reykjavík og á netinu. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Kaffiklúbbur Kaffitárs

Einn snallasti kaffiklúbbur sem stofnaður hefur verið er Kaffiklúbbur Kaffitárs en þar fá meðlimir senda tvo kaffipoka mánaðarlega með það að markmiði að kynna það nýjasta og besta sem er að gerast í kaffiheimum og til að vekja athygli á þeim bændum sem... Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Kripos steig í vitnastúkuna

Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Vadsø Þrír sérfræðingar norsku rannsóknarlögreglunnar Kripos komu fyrir Héraðsdóm Austur-Finnmerkur í Vadsø í gær og báru þar auk annars vitni um skotvopnið, sem Gunnari Jóhanni Gunnarssyni er gefið að sök að hafa... Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Kæli- og burðargeta lykilatriði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir um þrjá mánuði er nýtt og fullkomið uppsjávarskip væntanlegt til Samherja á Akureyri. Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, segir skipið svara kröfum um mikla kæligetu og stór lestarrými. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Ljúfur og lekker kokteill

Hér er á ferðinni dásemdarkokteill úr smiðju Lindu Ben. Einfaldur, góður og það má vel sleppa áfenginu ef vill. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Matvælasjóður fékk 263 styrkumsóknir

Alls bárust 263 umsóknir um styrki úr nýstofnuðum Matvælasjóði. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Minni mengun frá bílunum

Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum á Íslandi dróst saman um 2% á milli áranna 2018 og 2019. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2014 sem slíkt gerist. Þetta kemur fram í bráðabirgðaniðurstöðum Umhverfisstofnunar. Meira
24. september 2020 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Navalní laus af sjúkrahúsi

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní var í gær útskrifaður af Charité-sjúkrahúsinu í Berlín, þar sem hann hefur dvalist undanfarinn mánuð. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Nefndaseta riðlast vegna Rósu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Brotthvarf Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur úr þingflokki Vinstri grænna mun hafa einhver áhrif á nefndaskipan á Alþingi, en hún hefur fram að þessu setið í atvinnuveganefnd og utanríkismálanefnd. Meira
24. september 2020 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Neita að viðurkenna Lúkasjenkó

Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, sór í gær embættiseið sinn, en fjölmenn mótmæli hafa verið í landinu undanfarnar vikur vegna ásakana um að Lúkasjenkó hafi haft rangt við í forsetakosningunum í byrjun ágúst. Athöfnin fór fram með leynd. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Nýr veitingastaður í World Class Laugum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Veitingastaðurinn Maika'i hefur verið opnaður í Classanum Sport við hlið líkamsræktarstöðvarinnar World Class Laugum. Þetta segir Ágúst Freyr Hallsson, eigandi staðarins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ný samkeppni um Fossvogsbrú

Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Kópavogsbær hafa ákveðið að hafna öllum umsóknum um þátttöku í hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog, sem efnt var til í fyrra. Ný hönnunarsamkeppni verður auglýst í næsta mánuði. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Safna fræjum af birkitrjánum

Laugardaginn 26. september verður fræsöfnun í Heiðmörk, undir leiðsögn Aðalsteins Sigurgeirssonar, fagmálastjóra hjá Skógræktinni. Frjósemi trjáa í Heiðmörk er mikil í ár og því mikil fræmyndun. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð

Samninganefnd ASÍ kölluð saman

Forsendunefnd SA og ASÍ fundaði í gær til að fara yfir forsendur lífskjarasamninganna en niðurstaða um hvort þær hafa staðist þarf að liggja fyrir í síðasta lagi kl. 16 næsta miðvikudag. Hefur samninganefnd ASÍ verið boðuð til fundar í dag. Skv. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Skila brátt skýrslu um brunann

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Á næstu vikum mun Húsnæðis- og mannvirkjastofnun skila skýrslu sinni um húsið sem brann á Bræðraborgarstíg 1. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Stofnfiskur fær verðlaun í Bretlandi

Stofnfiskur hefur hlotið verðlaun bresku fiskeldissamtakana sem birgir ársins (e. supplier of the year). Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Stækka Reykjanesvirkjun um 30 MW

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is HS Orka hyggst hefjast handa við 30 MW stækkun Reykjanesvirkjunar á næstunni og með því verður framleiðslugeta aukin úr 100 MW í 130 MW. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Sveitarfélög herja á orkufyrirtæki

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt fimm ár séu liðin frá því að Hæstiréttur dæmdi að meta skyldi vatnsréttindi Jökulsár á Dal til fasteignamats hefur öðrum sveitarfélögum ekki tekist að fá mat á vatnsréttindum eða jarðhitaréttindum virkjana. Ýmis fleiri ágreiningsmál sveitarfélaga og orkufyrirtækja eru fyrir úrskurðarnefndum og jafnvel dómstólum. Nýlega samþykkti yfirskattanefnd kröfu Húnavatnshrepps um að greiða beri hærri fasteignaskatt af starfsmannahúsi Blönduvirkjunar. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 584 orð | 5 myndir

Umburðarlyndi og Covid-19

Þessa dagana er heimurinn að takast á við mikla aukningu á tilfellum af Covid-19. Ýmsar skerðingar hafa verið settar á hegðun fólks, bæði hérlendis og erlendis, og virðast þær stöðugt vera að breytast. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Una ráðin til starfa á Bessastöðum

Una Sighvatsdóttir hefur verið ráðin í stöðu sérfræðings hjá embætti forseta Íslands. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Uppboð á neti

Netuppboð óskilamuna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu stendur fram til 27. september. Fólk ætti því að hafa nægan tíma til að skoða munina og bjóða svo í, ef því líst á. Lögreglan hefur samið við Vöku um uppboðshaldið sem er á vefsvæðinu vaka. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Úrklippusafn Arnar er á 128.000 síðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Örn Hallsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður FH í handbolta, byrjaði á því að safna úrklippum um sig 15 ára gamall. Söfnunin vatt fljótt upp á sig og nú, 64 árum síðar, er úrklippusafnið á 128. Meira
24. september 2020 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Vilja herða reglur um hælisleit

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fram í gær tillögur sínar um hert eftirlit á ytri landamærum þess og straumlínulagaðri aðferðir til þess að víkja þeim sem neitað hefur verið um hæli á brott. Meira
24. september 2020 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Vill ekki að stjórnir ákveði einstaka fjárfestingar

Þóroddur Bjarnason Sighvatur Bjarnason Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði á fundi fjármálastöðugleikanefndar í gær að fjármálaeftirlit Seðlabankans hefði fylgst náið með nýafstöðnu hlutafjárútboði Icelandair Group og hefði kallað eftir gögnum. Meira
24. september 2020 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vottuðu Ruth Bader Ginsburg virðingu sína

Vinir, samstarfsmenn og velunnarar hæstaréttardómarans Ruth Bader Ginsburg vottuðu henni virðingu sína í gær, en kista hennar var flutt að dómshúsi Hæstaréttar Bandaríkjanna í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2020 | Leiðarar | 434 orð

Margt tekist vel, en erum við nær?

Það vantar upp á að upplýst sé hverjir eigi síðasta orðið um þá snúnu vegferð sem þjóðin er á Meira
24. september 2020 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Með pompi, prakt og pukri

Ýmis lönd ESB hafa lýst því yfir að síðustu forsetakosningar í Hvíta-Rússlandi hafi verið ómarktækar. Í rauninni hafa ekki verið færð fram nein gögn, sannanir eða beinar ásakanir alþjóðlegra eftirlitsstofnana því til staðfestingar. Meira
24. september 2020 | Leiðarar | 230 orð

Rannsókn á lífeyrissjóðum

Þrýstingur forystumanna í verkalýðshreyfingunni kallar á endurskoðun Meira

Menning

24. september 2020 | Kvikmyndir | 1287 orð | 2 myndir

Að temja fílinn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Heimildarmyndin Þriðji póllinn er opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár. Meira
24. september 2020 | Menningarlíf | 913 orð | 1 mynd

„Fáheyrður viðburður“

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér finnst þetta alveg magnað og sannarlega ánægjulegt. Meira
24. september 2020 | Fólk í fréttum | 857 orð | 1 mynd

„Línurnar verða að dansa“

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þessi bók er sprottin af vanlíðan yfir því hvað við hvítir Vesturlandabúar höfum það gott en restin af heiminum hefur það skítt. Meira
24. september 2020 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Ekki gott að grenja rétt fyrir svefninn

Mér finnst afslappandi að horfa á eitthvað áhugavert áður en ég leggst til hvílu að kveldi. Meira
24. september 2020 | Bókmenntir | 621 orð | 6 myndir

Skáldsögur og ljóð Benedikts

Skáldsögur og ljóð eru áberandi á útgáfulista bókaútgáfunnar Benedikts. Fyrst er að telja skáldsöguna Dýralíf eftir Auði Övu. Sú gerist í vetrarmyrkri, rétt fyrir jól, þegar áður óþekkt lægð er í aðsigi. Meira
24. september 2020 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Úmbrufélagar sýna í Gallerí Gróttu

Tólf félagar í hópnum Úmbru opna í dag, fimmtudag, kl. 17 í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi sýninguna Með aðferð gömlu meistaranna . Meira
24. september 2020 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Þriðjungur segist hætta í tónlist

Ný könnun sem gerð hefur verið á stöðu félaga í samtökum breskra tónlistarmanna, sem í eru um 2. Meira

Umræðan

24. september 2020 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Aukin endurhæfing

Við lifum á fordæmalausum tímum eins og svo oft hefur verið sagt síðustu mánuði. Covid-19-veiran veldur nýjum og alvarlegum sjúkdómi sem við erum að læra inn á á sama tíma og þeir sem veikir eru fá nauðsynlega heilbrigðisþjónustu. Meira
24. september 2020 | Aðsent efni | 587 orð | 2 myndir

Dagur norrænu grannríkjanna í vestri

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson og Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Markmið Vestnorræna dagsins er að styrkja og gera sýnilegt menningarsamstarf milli Færeyja, Grænlands og Íslands." Meira
24. september 2020 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Hjúkrunarheimilin áfram hunsuð

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Skilaboðin frá heilbrigðisráðuneytinu eru mjög skýr. Líf og heilsa heimilismanna hjúkrunarheimila skiptir ekki máli." Meira
24. september 2020 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Njálurefillinn og ný tækifæri Rangæinga

Eftir Guðna Ágústsson: "Hvernig væri sú hugsun, sem ýmsir á Njáluslóð og vinir Odda ræða einnig, að byggja veglegt menningarhús í Odda?" Meira
24. september 2020 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Ólíkindalæti

Eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur: "Launahækkanir núgildandi kjarasamninga verða aldrei snertar. Gaspur leiðarahöfunda og leiðtoga atvinnurekenda um annað er ólíkindalæti." Meira
24. september 2020 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Pólitísk og fagleg stjórn

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Það er til mikils að vinna að klára endurskoðun á byggðasamlögum höfuðborgarsvæðisins fyrir hag allra íbúa svæðisins." Meira
24. september 2020 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

Samvera þjóðar og serían

Ný íslensk sjónvarpssería hefur fengið mikið pláss í umræðunni síðustu víkur, og það vissu allir hvað á spýtunni hékk þegar þjóðin settist við sjónvarpið til að ná fyrsta þættinum. Meira
24. september 2020 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Var Jesús með brjóst og farða?

Eftir Arnfríði Guðmundsdóttur: "Með því að leggja áherslu á mennsku hins upprisna Krists í samræmi við hina klassísku formúlu um sannan Guð og sannan mann fáum við kærkomið tækifæri til að fagna fjölbreytileikanum, óháð kynvitund, kyngervi eða kynhneigð." Meira
24. september 2020 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Viðreisn – Flokkur fortíðar og afturhalds

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Sporin hræða og setja ekki ESB í forgang heldur djúpt inn í fortíðina." Meira

Minningargreinar

24. september 2020 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Axel P.J. Einarsson

Axel P.J. Einarsson fæddist á Fáskrúðsfirði 27. október 1947. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 5. september 2020. Foreldrar hans voru Einar Guðni Sigurðsson kaupfélagsstjóri og hreppstjóri á Fáskrúðsfirði, f. 11. febrúar 1904, og E. Antona V. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2020 | Minningargreinar | 3321 orð | 1 mynd

Eiríka Steinunn Petersen Agnarsdóttir

Eiríka Steinunn Petersen Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. júlí 1993. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Fossvog 9. september 2020. Foreldrar hennar eru Agnar Már Jónsson framkvæmdastjóri, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2020 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Guðmundur Theódórsson

Guðmundur Theódórsson fæddist í Reykjavík 5. maí 1938. Hann lést 3. september 2020. Foreldrar hans voru Theódór Þorláksson, f. 5. ágúst 1896 á Laugalandi í Austur-Barðastrandarsýslu, d. 3. mars 1978 og Helga Illugadóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2020 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Haukur Guðmundsson

Haukur Gústi Jóhann Guðmundsson fæddist á Oddsflöt í Grunnavík 25.6. 1928. Hann lést í Brákarhlíð 16.9. 2020. Foreldrar hans voru Elísa Guðrún Einarsdóttir frá Dynjanda, f. 1.7. 1900, d. 6.4. 1985, og Guðmundur Árnason Pálsson frá Höfða, f. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2020 | Minningargreinar | 3212 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist á Akranesi 17. janúar 1964. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 6. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson húsasmíðameistari, f. 6. maí 1938, d. 18. maí 2008, og Ingunn Ívarsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2020 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Kristín Vigfúsdóttir

Kristín Vigfúsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. nóvember 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. september 2020. Foreldrar hennar voru Elísabet Nikulásdóttir og Vigfús Þorgilsson (látin). Meira  Kaupa minningabók
24. september 2020 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Ólöf Bjarnadóttir

Ólöf Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1989. Hún lést á heimili sínu, Sólheimum 21b, 15. september 2020. Foreldrar hennar eru Bjarni Ólafur Bjarnason, f. 6. júní 1954, og Gyða Einarsdóttir, f. 13. júlí 1959. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2020 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Trausti Eyjólfsson

Trausti Eyjólfsson fæddist 19. febrúar 1928. Hann lést 30. ágúst 2020. Útför Trausta fór fram 5. september 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2020 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 2 myndir

400 Ísafjörður

„Bréfasendingum fækkar en póstþjónustan er samt meðal mikilvægra innviða hvers samfélags. Úti á landi er þetta lífæð,“ segir Linda Björk Pétursdóttir, stöðvarstjóri Íslandspósts á Ísafirði. Meira
24. september 2020 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Fjarvinna tekur á sig skýrari mynd

Í kjölfar faraldursins hefur fjarvinna rutt sér til rúms hér á landi í auknum mæli, líkt og fjallað var um í blaðinu fyrr í mánuðinum. Meira
24. september 2020 | Viðskiptafréttir | 464 orð | 2 myndir

Fjármálafyrirtæki endurskipuleggi útlán markvisst

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði á fundi í gærmorgun, sem haldinn var í tilefni af birtingu seinna rits Fjármálastöðugleika á þessu ári, að mikilvægt væri að fjármálafyrirtæki ynnu markvisst að endurskipulagningu útlána og nýttu það svigrúm sem aðgerðir Seðlabankans og stjórnvalda hafa skapað til að styðja við heimili og fyrirtæki. Eins og fram kemur í ritinu hefur baráttan við kórónuveirufaraldurinn reynst langdregnari en vonir voru bundnar við, sem auki óvissu og hafi neikvæð áhrif á útlánasöfn fjármálafyrirtækja. Meira
24. september 2020 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Landsvirkjun gefur út græn skuldabréf

Landsvirkjun hefur skrifað undir samning við bandaríska og breska fagfjárfesta um útgáfu grænna skuldabréfa. Meira
24. september 2020 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Veita póstþjónustu í 21 verslun Samkaupa sem eru um land allt

Fulltrúar Samkaupa og Pósturinn hafa gert með sér samstarfssamning um póstþjónustu í 21 verslun Samkaupa um land allt. Pósturinn hefur lagt höfuðáherslu á að endurskipuleggja þjónustu fyrirtækisins með aukna áherslu á viðskiptavini. Meira

Daglegt líf

24. september 2020 | Daglegt líf | 793 orð | 4 myndir

Reynsla okkar af Marokkó dásamleg

„Birta og Othman ferðuðust um Marokkó þvert og endilangt hvort með sinn tvíburann á bakinu til að velja vörur fyrir búðina heima á Íslandi,“ segir Sigríður Þóra Árdal um upphaf fjölskyldufyrirtækisins Nús/Nús. Meira

Fastir þættir

24. september 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. c3 e6 4. Bf4 d5 5. e3 Bd6 6. Bxd6 Dxd6 7. Re5 Rc6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. c3 e6 4. Bf4 d5 5. e3 Bd6 6. Bxd6 Dxd6 7. Re5 Rc6 8. f4 0-0 9. Bd3 Re4 10. Rd2 Rxd2 11. Dxd2 f6 12. Rxc6 bxc6 13. 0-0 Bd7 14. Hf2 e5 15. dxe5 fxe5 16. Haf1 h6 17. fxe5 Dxe5 18. Meira
24. september 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Ekki mistök. S-Allir Norður &spade;9754 &heart;42 ⋄ÁDG9763...

Ekki mistök. S-Allir Norður &spade;9754 &heart;42 ⋄ÁDG9763 &klubs;-- Vestur Austur &spade;Á10 &spade;KD82 &heart;K973 &heart;G85 ⋄82 ⋄K &klubs;ÁG1072 &klubs;98543 Suður &spade;G63 &heart;ÁD106 ⋄1054 &klubs;KD6 Suður spilar 3G. Meira
24. september 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir

30 ára Jóhanna fæddist í Reykjavík, ólst upp á Seltjarnarnesi og býr núna á Höfn í Hornafirði. Hún er hjúkrunarstjóri á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði í Hornafirði. Meira
24. september 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Karl Sveinsson Eriksen

40 ára Karl ólst upp í Hrútafirði fyrstu fimm árin og síðan í Borgarnesi. Núna býr hann í Kópavogi. Hann er sölumaður. Karl hefur mestan áhuga á bílum, íþróttum og kvikmyndum auk þess að njóta samvista með fjölskyldu og vinum. Meira
24. september 2020 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Lék hendurnar á Ólafi Darra

Stefán Birkisson píanóstillir var fenginn til þess að leika hendurnar á Ólafi Darra í þáttunum Ráðherrann. Þar leikur Ólafur Darri formann Sjálfstæðisflokksins og á hann að spila á píanó í þáttunum. Meira
24. september 2020 | Í dag | 259 orð

Margur ágirnist meira en þarf

Í Vísnahorni á þriðjudag féll niður fyrir vangá fyrsta vísuorðið í vísu, sem Elísabet Jónasdóttir kenndi mér og hafði eftir móður sinni. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt og bið hana og lesendur að afsaka. Meira
24. september 2020 | Í dag | 46 orð

Málið

Hrafnaspark heyrðist oft og sást áður en tölvuöld rann upp: „Bölvað hrafnaspark er þetta!“ „[T]orlesin ljót skrift“ segir ÍO. Orðið kom einkum að notum meðan kennd var snarhönd, sem rann misfögur úr penna nemenda. Meira
24. september 2020 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Stella Benjaminsdóttir fæddist 22. nóvember 2019. Hún vó 3.500...

Reykjavík Stella Benjaminsdóttir fæddist 22. nóvember 2019. Hún vó 3.500 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Benjamin Boorman og Valdís... Meira
24. september 2020 | Í dag | 727 orð | 4 myndir

Rétt kona á réttum stað

Sólveig Eiríksdóttir fæddist 24.9. 1960 og ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Meira

Íþróttir

24. september 2020 | Íþróttir | 80 orð

Ásta komin aftur til Vals

Körfuknattleikskonan Ásta Júlía Grímsdóttir er komin heim frá Bandaríkjunum og mun leika á ný með deildameisturum Vals. Valur tilkynnti um heimkomu Ástu á samfélagsmiðlum í gær og þar kemur fram að hún hafi gert tveggja ára samning við félagið. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Fjölnir – Snæfell 91:60 Breiðablik &ndash...

Dominos-deild kvenna Fjölnir – Snæfell 91:60 Breiðablik – Valur 71:67 Haukar – Skallagrímur 51:54 Keflavík – KR 114:72 Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Denver – LA Lakers 114:106 *Staðan er 2:1 fyrir Lakers og fjórði... Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 914 orð | 4 myndir

Fyrirheitna landið

Noregur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrirheitna landið hjá íslensku knattspyrnufólki þessa dagana er Noregur. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Hallbera fer til Svíþjóðar

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði Íslandsmeistara Vals, er á förum frá Val. Hallbera, sem er 34 ára gömul, mun klára tímabilið með Valskonum en heldur utan til Svíþjóðar í nám eftir áramót. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Greifavöllur: KA – HK 16 Kaplakriki: FH – Valur 16.15 Extra-völlur: Fjölnir – ÍA 16.15 Meistaravellir: KR – Grótta 16.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Völsungur – Tindastóll 0:4 Víkingur R. &ndash...

Lengjudeild kvenna Völsungur – Tindastóll 0:4 Víkingur R. – Fjölnir 1:0 Leikjum ÍA – Aftureldingar og Augnabliks – Gróttu var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Kielce – Pick Szeged 26:23 &bull...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Kielce – Pick Szeged 26:23 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 2 mörk fyrir Kielce en Haukur Þrastarson ekkert. • Stefán Rafn Sigurmannsson lék ekki með Pick Szeged vegna meiðsla. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Meistararnir byrjuðu á ósigri

Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Breiðabliki í fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, í gærkvöld, en bikarmeistarar Skallagríms knúðu fram útisigur í spennuleik gegn Haukum. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Mér fannst mjög athyglisvert að leikmenn í NBA skyldu leggja niður störf...

Mér fannst mjög athyglisvert að leikmenn í NBA skyldu leggja niður störf á dögunum. Um það var vel fjallað í fróðlegri grein Gunnars Valgeirssonar hér í blaðinu 29. ágúst. Þar hamrar á lyklaborð maður sem búið hefur í Bandaríkjunum í áratugi. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Rúnar í hópnum hjá Arsenal

Rúnar Alex Rúnarsson var í leikmannahópi Arsenal í fyrsta skipti í gærkvöld þegar liðið vann Leicester 2:0 á útivelli í 32ja liða úrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu. Rúnar var varamarkvörður liðsins en aðalmarkvörðurinn Bernd Leno varði... Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 279 orð

Sex sem voru fremst í flokki 2019-20

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
24. september 2020 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Tindastóll er kominn í úrvalsdeildina

Tindastóll leikur í fyrsta skipti í úrvalsdeild í knattspyrnu á næsta ári en kvennalið félagsins gulltryggði sér sæti þar í gær. Sauðkrækingar sóttu þá botnlið Völsungs í 1. deild kvenna heim til Húsavíkur og unnu öruggan sigur, 4:0. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.