Greinar föstudaginn 25. september 2020

Fréttir

25. september 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Bakarí Jóa Fel úrskurðuð gjaldþrota

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur samþykkt gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verslunarmanna gagnvart rekstri Jóhannesar Felixsonar, sem rekið hefur Jóa Fel bakarí og kaffihús. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Bóknám allt í fjarkennslu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nemendur ná æ betri tökum á fjarnámi og kennarar hafa verið opnir fyrir breytingum á starfsháttum sínum,“ segir Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Dagskrá um Sigvalda Kaldalóns og Sesselju móður hans í Hörpu í kvöld

„Tónskáldið og móðir hans“ er yfirskrift dagskrár í Kaldalóni í Hörpu í dag, föstudag, kl. 19.30. Er sjónum þar beint að Sesselju Sigvaldadóttur og syni hennar, Sigvalda Kaldalóns, sem var eitt þekktasta tónskáld þjóðarinnar. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 1053 orð | 3 myndir

Dómsdagur í nánd

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Í dag er ár til alþingiskosninga, hins reglulega dómsdags stjórnmálamanna á löggjafarþinginu. Þetta eru óvenjulegir tímar í þjóðlífinu og þjóðmálaumræðan markast af því. Það gera stjórnmálin á sinn hátt einnig, þótt ekki sé hægt að segja að viðbrögð við heimsfaraldrinum hafi orðið að pólitísku bitbeini hér á landi eins og sums staðar erlendis. Ekki enn, alltjent. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Ingólfstorg Ástin svífur yfir vötnum hjá þessu pari sem átti leið um Ingólfstorgið í vikunni, í öllu falli gefur konan það til kynna á kápu... Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Egypska fjölskyldan fær dvalarleyfi

Khedr-fjölskyldan hefur fengið dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögmanni fjölskyldunnar. Í henni segir að kærunefnd útlendingamála fallist á sjónarmið fjölskyldunnar um endurupptöku. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ellefu skrifa undir heimsmarkmið

Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu heimsmarkmiðs Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn í sína starfsemi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Greiddu markaðsverð fyrir kvótann

Samanburður á samningum um aflaheimildir í Namibíu leiðir í ljós að Samherji greiddi markaðsverð fyrir kvóta sem félagið leigði í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samherja í tilefni af umfjöllun um rekstur félagsins í Namibíu. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Greiðslur hækka ekki sjálfkrafa

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur fallist á ósk Vegagerðarinnar um endurskoðun á þjónustusamningi um ferjusiglingar á milli lands og Eyja. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hafa sótt um niðurrif húss sem þegar er rifið

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Búið er að sækja um heimild til niðurrifs húss á Skólavörðustíg 36 hjá byggingarfulltrúa. Umsóknin er óvenjuleg fyrir þær sakir að þegar er búið að rífa stærstan hluta hússins, en var það gert í leyfisleysi. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Í hópi þeirra bestu

Alþjóðleg samtök blaðaútgefenda, WAN-IFRA, hafa útnefnt Landsprent, prentsmiðju Morgunblaðsins, í svokallaðan Stjörnuklúbb bestu blaðaprentsmiðja heims. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Lengi haft áhuga á refsiréttinum

Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Vadsø „Mér finnst þetta bara hafa gengið ágætlega í vikunni. Ég er mjög sátt við héraðsdómarann [Kåre Skognes] og hvernig hann tekur á málinu, hvort tveggja hann og meðdómendur hans eru mjög faglegir. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Ljósmynd gulls ígildi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðmundur KR Jóhannesson hefur starfað við ljósmyndun í um 40 ár og fyrir um 20 árum byrjaði hann á þeirri nýlundu hérlendis að taka stafrænar myndir á ljósmyndastofu sinni Nærmynd, sem hann stofnaði 1986. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 3 myndir

Órói á vinnumarkaði

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að boða deiluaðila á vinnumarkaði á sinn fund til að fara yfir stöðuna. Samtök atvinnulífsins sögðu í gær að forsendur lífskjarasamningsins væru brostnar og því þyrfti að grípa til viðeigandi ráðstafana. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Reynt að ljúka stofnanasamningum

„Við höldum baráttunni áfram. Með niðurstöðu gerðardóms fengum við verkefnið til baka. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð

Samningur um Herjólf endurskoðaður

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur fallist á ósk Vegagerðarinnar um endurskoðun á þjónustusamningi um ferjusiglingar á milli lands og Eyja vegna breyttra forsendna. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 853 orð | 4 myndir

SA segja forsendur samninga brostnar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samtök atvinnulífsins tilkynntu í gær að forsendur lífskjarasamninganna væru brostnar. ASÍ komst að þveröfugri niðurstöðu og telur að forsendur samninganna hafi staðist. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sjódrekaflugmenn nýta haustlægðirnar til íþróttaiðkunar

Þeir sem stunda sjódrekaflug (e. kitesurfing) kvarta ekki undan þeim mikla vindi sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu undanfarið. Meira
25. september 2020 | Erlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Staðan sögð verri en í vor

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Evrópusambandið varaði við því í gær að ástandið í nokkrum aðildarríkjum þess væri nú verra en það var þegar kórónuveirufaraldurinn náði hámarki þar í mars síðastliðnum. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð

Starfsáætlun þingsins lögð fram

Forsætisnefnd Alþingis hefur samþykkt starfsáætlun fyrir 151. löggjafarþingið, sem kemur saman 1. október. Þann dag fer þingsetning fram og um kvöldið sama dag flytur forsætisráðherra stefnuræðu sína og umræður fara fram. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Tillögur ráðherra mælast misvel fyrir

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áform Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um að fjölga kennslustundum í íslensku og náttúrufræðigreinum í grunnskólum og draga samhliða úr vali nemenda sem því nemur fá misjafnar undirtektir og sæta verulegri gagnrýni ef marka má á fjórða tug umsagna sem nú hafa birst um tillögur ráðherrans á Samráðsgátt stjórnvalda. Meira
25. september 2020 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tveir lögreglumenn skotnir í óeirðum

Óeirðir brutust út í nokkrum borgum í Bandaríkjunum í fyrrinótt eftir að saksóknarar í Kentucky-ríki tilkynntu að enginn yrði ákærður fyrir morðið á Breonnu Taylor, en hún var myrt af þremur óeinkennisklæddum lögreglumönnum sem voru að framkvæma húsleit... Meira
25. september 2020 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Undirrituðu nýtt varnarsamstarf

Varnarmálaráðherrar Noregs, Svíþjóðar og Finnlands undirrituðu nýtt samkomulag á miðvikudaginn um nánari samvinnu ríkjanna þriggja í öryggis- og varnarmálum. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Vel fylgst með langtímaspám í Laugardal

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Karlalandsliðið í knattspyrnu leikur þrjá landsleiki á Laugardalsvelli á einni viku eftir um hálfan mánuð. Völlurinn er í góðu standi miðað við álag undanfarið og hefur Kristinn V. Meira
25. september 2020 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Vonar að faraldurinn sé aftur á niðurleið

Ragnhildur Þrastardóttir Skúli Halldórsson Alls greindust 33 ný kórónuveirusmit innanlands á þriðjudag, þar af 24 í einkennasýnatökum, sex í sóttkvíar- og handahófsskimun og þrjú hjá Íslenskri erfðagreiningu. Meira
25. september 2020 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Wong handtekinn fyrir mótmæli

Joshua Wong, einn af leiðtogum andófsmanna í Hong Kong, var handtekinn í gær fyrir þátt sinn í mótmælunum sem skóku borgina í fyrra. Wong, sem var sleppt gegn lausnargjaldi, hét því að hann myndi halda áfram að berjast fyrir lýðréttindum Hong Kong-búa. Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2020 | Leiðarar | 400 orð

Beðið eftir Sundabraut

Áhrif kosta í umferðinni ættu að ráða för, ekki hugsjónir Meira
25. september 2020 | Leiðarar | 335 orð

Deilt um forsendubrest

ASÍ horfir framhjá augljósum staðreyndum, þvert á hagsmuni launþega Meira
25. september 2020 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Er hið opinbera undanskilið?

Í ritstjórnargreininni Tý í Viðskiptablaðinu er vikið að fjárhagsvanda sveitarfélaganna og er tilefnið „þjóðstjórn“ Akureyrarbæjar. Týr bendir á að Akureyri sé „ekki eina sveitarfélagið í fjárhagsvandræðum. Í árshlutauppgjöri stærstu sveitarfélaga landsins fyrir fyrri hluta ársins kemur fram að fjárhagsstaða þeirra hefur versnað til muna“. Meira

Menning

25. september 2020 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Allt í öllu á fréttastofunni

Í þessum dagskrárlið hinn 1. október árið 2016 var kastað fram þeim spádómi að varla gæti liðið langur tími þar til Stöð 2 myndi tefla fram hinum hæfileikaríka Birgi Olgeirssyni á skjánum. Meira
25. september 2020 | Leiklist | 939 orð | 2 myndir

Er ekki að verja heiður hússins

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Bókin greip mig strax við fyrsta lestur og það var ást við fyrstu sýn,“ segir Silja Hauksdóttir leikstjóri Kópavogskróniku sem frumsýnd verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Leiksýningin byggist á samnefndri skáldsögu Kamillu Einarsdóttur, sem vakti mikla athygli þegar hún kom út 2018. Silja vann leikgerð verksins í samvinnu við Ilmi Kristjánsdóttur sem fer með aðalhlutverk sýningarinnar. Auk hennar leika Arnmundur Ernst Backman og Þórey Birgisdóttir. Meira
25. september 2020 | Kvikmyndir | 751 orð | 2 myndir

Í öðrum heimi

Leikstjórn og handrit: Andri Snær Magnason og Anní Ólafsdóttir. Kvikmyndataka: Anní Ólafsdóttir og Eiríkur Ingi Böðvarsson. Klipping: Eva Lind Höskuldsdóttir, Anní Ólafsdóttir, Davíð Alexander Corno. Tónlist: Högni Egilsson. Ísland og Nepal, 2020. 75 mín. Meira
25. september 2020 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Litrík frönsk tónlist mun hljóma

Litrík frönsk tónlist frá fyrri hluta síðustu aldar mun hljóma á fyrstu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á þessum starfsvetri, í Norðurljósasal Hörpu á sunnudaginn kemur kl. 16. Meira
25. september 2020 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Sophia Loren leikur í kvikmynd á ný

Ítalska leikkonan kunna Sophia Loren hefur leikið í sinni fyrstu kvikmynd í 11 ár en hún er nú 86 ára gömul. Loren leikur í kvikmyndinni The Life Ahead sem Netflix framleiðir en leikstjóri er sonur leikkonunnar, Edoardo Ponti. Meira
25. september 2020 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Söngkonan dáða Juliette Gréco öll

Söng- og leikkonan Juliette Gréco, einn dáðasti listamaður Frakka í meira en hálfa öld, er látin 93 ára að aldri. Meira

Umræðan

25. september 2020 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Austurland – nýir tímar

Eftir Pétur Stefánsson: "Ég hef saknað þess að ekki skuli vera til sérstakt menningarhús á Mið-Austurlandi, bæði sem aðstaða fyrir iðkun heimamanna og ekki síður sem aðstaða til að taka á móti aðkomnum listviðburðum." Meira
25. september 2020 | Aðsent efni | 1021 orð | 1 mynd

„Das Kapital“, verkalýðsrekendur og lýðsleikjur á fjármálamarkaði

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ein röng ákvörðun er eins og einfaldur hór. Röng ákvörðun stjórnarmanns, sem byggist á hatri, getur varla talist einfaldur hór." Meira
25. september 2020 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Rasismi og affjármögnun lögreglu

Eftir Önnu Karen Jónsdóttur: "Það liggur augum uppi að þessi hreyfing er gerð til að eyðileggja vestræn gildi og vestræn samfélög." Meira
25. september 2020 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Sagan um átta krónurnar

Eftir Björn Jónasson: "Við vorum sem sagt ekki lífvænleg þó svo að við værum í hagnaði, að mati ríkisvaldsins." Meira
25. september 2020 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Samið við lögreglumenn

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að lögreglumenn hefðu samþykkt nýgerðan kjarasamning milli Landssambands lögreglumanna og samninganefndar ríkisins með miklum meirihluta atkvæða. Meira
25. september 2020 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Skipulagsstefna í ógöngum

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Af einhverjum ástæðum mátti ekki nefna „mislæg gatnamót“ í samgöngusáttmálanum, heldur einungis „gatnamót“." Meira
25. september 2020 | Aðsent efni | 478 orð | 2 myndir

Tónlistarhylling píanóleikara og söngvara

Eftir Erlend Hjaltason og Þráin Þorvaldsson: "Hann hefur með mikilli eljusemi og frábærum undirtektum sett saman tvo stórmerkilega tónlistarviðburði með söngvurum og píanóleikurum í fremstu röð." Meira

Minningargreinar

25. september 2020 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

Ásgeir Guðmundsson

Ásgeir Guðmundsson fæddist í Ófeigsfirði 20. desember 1954. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi þann 10. september 2020. Foreldrar hans voru Guðmundur Pétursson bóndi í Ófeigsfirði, f. 7. maí 1912, d. 20. október 1985, og Elín Elísabet Guðmundsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Ásta Díana Stefánsdóttir

Ásta Díana Stefánsdóttir fæddist á Hvammstanga 24. mars 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 14. september 2020. Foreldrar hennar voru Stefán Díómedesson sjómaður og verkamaður, f. 5. ágúst 1896, d. 26. sept. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Baldur Ragnarsson

Baldur Ragnarsson fæddist í Reykjavík 3. september 1960. Hann lést á líknardeild Landspítalans 24. ágúst 2020. Foreldrar hans voru Ragnar Björnsson klæðskerameistari, f. 24. ágúst 1923, d. 27. september 2009 og Auður Jónsdóttir, f. 12. mars 1924, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 4341 orð | 1 mynd

Birgir Sigurðsson

Birgir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1939. Hann lést 9. september 2020 á Hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hans voru Ólafur Björnsson Benónýsson og Sigríður Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 2114 orð | 1 mynd

Birna Haukdal Garðarsdóttir

Birna Haukdal Garðarsdóttir fæddist 27. september 1944. Hún lést 11. september 2020. Foreldrar hennar voru Friðdóra Gísladóttir og Garðar Haukdal Ágústsson. Birna giftist Magnúsi Jóhanni Óskarssyni, sem lést 7. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Bjarni Sverrisson

Bjarni Sverrisson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sverrir Ragnar Bjarnason, f. 20. janúar 1927, d. 28 maí 2011, og Steinunn Árnadóttir, f. 2. september 1927. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 3688 orð | 1 mynd

Erlen Jónsdóttir

Erlen Jónsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 9. ágúst 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. september 2020. Foreldrar hennar voru Jón Hallgrímsson frá Felli í Mýrdal, f. 21.4. 1910, d. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Eysteinn Þorvaldsson

Eysteinn fæddist 23. júní 1932. Hann lést 8. september 2020. Útförin fór fram 22. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 1532 orð | 1 mynd

Guðni Ólafur Guðnason

Guðni Ólafur Guðnason fæddist í Vík í Mýrdal 26. febrúar 1936. Hann andaðist á Landspítalanum 10. september 2020. Guðni var sonur hjónanna Þórhildar Margrétar Þórðardóttur húsmóður, f. 6. maí 1899, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

Helgi S. Kristinsson

Helgi S. Kristinsson fæddist á Stóru-Borg í Grímsnesi 23. apríl 1937. Hann lést 18. september 2020 á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík. Foreldrar hans voru Kristinn Guðmundsson, Stóru-Borg í Grímsnesi, f. 29.4. 1899, d. 23.10. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 2575 orð | 1 mynd

Hreinn Bjarnason

Hreinn Bjarnason fæddist á Berserkseyri í Eyrarsveit 25. september 1932. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 13. september 2020. Foreldrar hans voru Ástrós Ágústa Elísdóttir, f. 2. ágúst 1895, d. 21. júlí 1978, húsmóðir, og Bjarni Sigurðsson, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 934 orð | 1 mynd

Jóhann Guðjónsson

Jóhann Rúnar Guðjónsson fæddist á Akureyri 5. júlí 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. september 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Gunnlaugsson, f. 18.5. 1917, d. 20.8. 1994, og Guðrún Jónsdóttir, f. 12.8. 1918, d. 28.8. 2007. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 2050 orð | 1 mynd

Margrét Ann Rader

Margrét Ann Rader fæddist í Riverton í Bandaríkjunum 25. október 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. september 2020. Foreldrar hennar voru Kristín Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 4. ágúst 1922, dáin 2. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét fæddist 18. janúar 1957. Hún lést 4. september 2020. Útförin fór fram 18. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Pétur Haukur Guðmundsson

Pétur Haukur Guðmundsson fæddist 6. júlí 1948 á Akureyri. Hann lést 8. september 2020. Móðir hans var Gréta Doak Pétursdóttir, f. 1930, d. 1975, þó að Pétur hafi vitað hver faðir hans var þá var það aldrei staðfest. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 2209 orð | 1 mynd

Ragna Gamalíelsdóttir

Ragna Gamalíelsdóttir fæddist í Réttarholti í Blönduhlíð í Skagafirði 28. júní 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. september 2020, 102 ára. Foreldrar hennar voru hjónin María Rögnvaldsdóttir, f. 14. maí 1885, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Sigríður Siggeirsdóttir

Sigríður Siggeirsdóttir, saumakona og húsmóðir, fæddist 5. apríl 1927 í Reykjavík. Hún lést 19. september 2020 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Guðrún Pálína Guðjónsdóttir húsmóðir, f. 4. september 1897, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Sigurveig Ólafsdóttir

Sigurveig Ólafsdóttir fæddist í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum 14. júní 1925. Hún lést 13. september 2020. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson, bóndi frá Eyvindarholti, Vestur-Eyjafjallahreppi, f. 24.5. 1891, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 2189 orð | 1 mynd

Svala Vatnsdal Hauksdóttir

Svala Vatnsdal Hauksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1939. Hún lést 11. september 2020 eftir skammvinn og erfið veikindi. Svala var dóttir Hauks Högnasonar bifreiðarstjóra, fæddur 7. júlí 1912, látinn 13. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Sölvi Rúnar Víkingsson

Sölvi Rúnar Víkingsson fæddist á Grundarhóli á Hólsfjöllum 25. ágúst 1955. Hann lést á sambýlinu Snægili 1, Akureyri, 18. september 2020. Foreldrar hans voru Vikingur Guðmundsson, bóndi og vörubifreiðastjóri á Grænhóli, Akureyri, f. 29. maí 1924, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2020 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Vilhelmína Norðfjörð Sigurðardóttir

Vilhelmína Norðfjörð Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 28. febrúar 1938. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. september 2020. Foreldrar hennar voru Sigríður Ingibjörg Ingimarsdóttir, f. 1916, d. 1976, og Sigurður Norðfjörð Jónatansson, f. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. september 2020 | Viðskiptafréttir | 1367 orð | 2 myndir

Greiddu markaðsverð í Namibíu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samherji leigði aflaheimildir í Namibíu á markaðsverði. Fullyrðingar um hið gagnstæða eru því alrangar. Meira
25. september 2020 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,08% í gær

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 1,08%. Mest varð lækkunin á bréfum í Icelandair Group, eða um 3,39% í fjögurra milljóna króna viðskiptum. Meira

Fastir þættir

25. september 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxf1...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1 g6 9. Rf3 Bg7 10. g3 0-0 11. Kg2 Db6 12. He1 Rbd7 13. h3 Hfb8 14. He2 Da6 15. Bg5 Hb4 16. a3 Hb7 17. Hc1 Rb6 18. Hcc2 Rc4 19. e5 Rd7 20. exd6 exd6 21. Bc1 Rde5 22. Meira
25. september 2020 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Finnur kúkalykt af öllu eftir Covid

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, fór til Spánar snemma á þessu ári og kom til baka smituð af Covid. Meira
25. september 2020 | Í dag | 751 orð | 3 myndir

Hljómplata kveikti tónlistareldinn

Björn Theódór Árnason fæddist 25.9. 1950 í Reykjavík en fluttist til Svíþjóðar þriggja ára gamall í tvö ár þar sem faðir hans nam skurðlækningar. Meira
25. september 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Kannski er heyrnartólum okkar eyrunum um að kenna hve sögnin að „vermda“ er útbreidd. Þá er gott að minnast orða eins og vörn og varna , enda er rétt mál að vernda . Eintóm n . Meira
25. september 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Pawel Bartoszek

40 ára Pawel fæddist í Póllandi en hefur búið í Reykjavík frá 8 áraaldri. Hann er forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar. Pawel hefur mikinn áhuga á skipulagsmálum, útihlaupum og ræktun. Maki: Anna Hera Björnsdóttir, stærðfræðingur, f. Meira
25. september 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Hugrún Arna fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 23. nóvember...

Reykjavík Hugrún Arna fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 23. nóvember 2019. Hún vó 3.678 g og var 50 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Margrét Ósk Guðbergsdóttir og Númi Finnur... Meira
25. september 2020 | Í dag | 263 orð

Sjálfsleit, græðgi og spuninn

Á heimasíðu sinni birtir Þórarinn Eldjárn limruna „Sjálfsleit“: Í mér var einhver hundur allt var að detta í sundur En í sjálfum mér vann ég uns sjálfan mig fann ég. Þá varð aldeilis fagnaðarfundur. Helgi R. Meira
25. september 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Tinna Margrét Rögnvaldsdóttir

40 ára Tinna ólst upp í Reykjavík en býr núna í Kópavogi. Hún er sérfræðingur á gæðasviði hjá lyfjafyrirtækinu Teva. Tinna hefur mikinn áhuga á hreyfingu, allri útivist og að vera með fjölskyldunni. Maki: Sigurður Sæberg Þorsteinsson, f. Meira

Íþróttir

25. september 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Bayern er líka meistari meistaranna

Evrópu- og Þýskalandsmeistarar Bayern München bættu enn einum titlinum í safnið í gærkvöld þegar þeir sigruðu Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Spáni, 2:1, í framlengdum leik um Meistarabikar Evrópu í Búdapest. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin fá umspil á heimavelli

Norrænu Íslendingaliðin FC Köbenhavn, Malmö og Rosenborg eiga öll fyrir höndum heimaleiki í umspilinu um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir góða heimasigra í 3. umferðinni í gærkvöld. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Keflavík þarf bara einn sigur enn

Keflvíkingar eru einum sigurleik frá því að endurheimta sæti sitt í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Haukum, 1:0, í lykilleik toppbaráttu 1. deildarinnar á heimavelli sínum í gærkvöld. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – Stjarnan 16.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Olísvöllur: Vestri – Keflavík 16.15 3. deild karla: Þorlákshafnarvöllur: Ægir – KV 16. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

* Mary Vignola , leikmaður Þróttar úr Reykjavík, mun leika með...

* Mary Vignola , leikmaður Þróttar úr Reykjavík, mun leika með Íslandsmeisturum Vals í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á næstu leiktíð en þetta staðfesti Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, við mbl.is í gærkvöld. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Mosfellingar komnir á toppinn

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Afturelding er áfram ósigruð í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, en liðið vann sterkan tveggja marka sigur gegn Selfossi á Varmá í Mosfellsbæ í 3. umferð deildarinnar í gær. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 1440 orð | 2 myndir

Nú væri hægt að blása Íslandsmótið af

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn gerðu nánast út um Íslandsmótið 2020 með sannfærandi sigri á FH í Kaplakrika, 4:1, í gær. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Þór 21:26 Afturelding – Selfoss 26:24...

Olísdeild karla ÍR – Þór 21:26 Afturelding – Selfoss 26:24 FH – Fram 28:22 Staðan: Afturelding 321077:735 Valur 220076:544 Haukar 220050:424 FH 320182:744 KA 211047:453 Selfoss 311175:763 ÍBV 210161:612 Þór Ak. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – HK 1:1 Fjölnir – ÍA 1:3 FH...

Pepsi Max-deild karla KA – HK 1:1 Fjölnir – ÍA 1:3 FH – Valur 1:4 KR – Grótta 1:1 Breiðablik – Stjarnan 2:1 Fylkir – Víkingur R 2:1 Staðan: Valur 16131243:1640 FH 1592431:2229 Breiðablik 1582531:2426 Fylkir... Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Stórliðin sigldu áfram í bikarnum

Liverpool og Manchester City komust bæði í sextán liða úrslit enska deildabikarsins í knattspyrnu í gærkvöld. Liverpool fór auðveldari leið og vann C-deildarlið Lincoln, 7:2. Meira
25. september 2020 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 112:109...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 112:109 *Staðan er 3:1 fyrir Miami og fimmti leikurinn fer fram í... Meira

Ýmis aukablöð

25. september 2020 | Blaðaukar | 750 orð | 7 myndir

„Best að vera með fólkinu sem maður elskar“

Ljósmyndaranum Sögu Sigurðardóttur er margt til lista lagt. Það er vanalega nóg að gera hjá henni. Auk þess að taka ljósmyndir af fólki hefur hún verið að gera vinsæl listaverk og setið í leikstjórnastól svo dæmi séu tekin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 867 orð | 12 myndir

„Mitt skref í átt að því að fullorðnast“

Tónlistarkonan Valgerður Þorsteinsdóttir keypti sína fyrstu íbúð í sumar. Um er að ræða litla íbúð í Vesturbænum og hefur hún notað síðustu misseri til að gera hana að sinni. Sonja Sif Þórólfsdóttir | sonjasif@mbl.is Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 999 orð | 12 myndir

„Þakklát mömmu fyrir að hanna draumahúsið mitt“

Herdís Hallmarsdóttir lögmaður býr í fallegu húsi sem stendur í mikilli náttúruperlu við Elliðavatn. Hún býr í draumahúsinu sínu sem móðir hennar, arkitektinn Sigríður Sigþórsdóttir, hannaði. Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 1196 orð | 16 myndir

Færðu eldhúsið inn í borðstofu til að fá aukaherbergi

Hjónin Katrín Atladóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Sveinn Friðrik Eydal Sveinsson fjármálastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi búa í fallegri íbúð við Teigana í Reykjavík. Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 1157 orð | 11 myndir

Getur loksins haldið matarboð fyrir fleiri en sex

Sæbjörg Guðjónsdóttir eða Sæja eins og hún er kölluð á einstaklega fallegt heimili. Í vor neyddust hún og maður hennar til þess að fara í framkvæmdir þegar vatnsrör sprakk í eldhúsinu og það þurfti að setja nýja eyju og ýmislegt fleira. Marta María | mm@mbl.is Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 566 orð | 12 myndir

Húsið fallega hrátt eins og maðurinn

Vera Wonder Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona er með flottan smekk. Hún segir gott að eiga fallegt afrep fyrir fjölskylduna úti á landi. Ekki síst á tímum kórónuveirunnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 1624 orð | 15 myndir

Samstiga á Seltjarnarnesi

Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir er fagurkeri fram í fingurgóma. Hún vill hafa hlutina eftir ákveðnum reglum og elskar að hafa snyrtilegt í kringum sig. Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 601 orð | 4 myndir

Skræld appelsína þarf frið

Á tímum sem þessum, þar sem mælt er með því að við hittum sem fæsta og höldum okkur sem mest heima, geta heimilisþarfirnar breyst töluvert. Eitthvað sem virkaði svo vel þegar allir heimilismeðlimir voru út um allt virkar kannski ekki lengur. Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 1666 orð | 7 myndir

Sælkeri sem fer sínar eigin leiðir í lífinu

Guðbjörg Glóð Logadóttir stofnandi og eigandi Fylgifiska breytti lífi sínu svo um munar fyrir tveimur árum. Hún breytti íbúðinni í takt við breytingarnar og setur spurningarmerki við hefðir þegar kemur að heimilinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 541 orð | 3 myndir

Verðlaunahönnun fyrir þá sem þvo hendur og fara á salerni

Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson hönnuðir og eigendur Minarc-arkitektastofunnar í Santa Monica í Kaliforníu unnu á dögunum til verðlaunanna The European Product Design Award, fyrir hönnun sína á vaski... Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 727 orð | 8 myndir

Vildi alls ekki svart/hvítt eldhús

„Góð, mjúk og stillanleg lýsing finnst mér stór partur af fallegu heimili. Lýsing skapar stemningu, jafnvægi og hlýju. Plöntur eru skemmtileg og ódýr leið til þess að hressa heimilið við. Meira
25. september 2020 | Blaðaukar | 755 orð | 10 myndir

Vita fátt skemmtilegra en að gera upp íbúðir

Eva Rakel Jónsdóttir ferðaráðgjafi hjá Vita og unnusti hennar Agnar Friðbertsson hafa hreiðrað um sig á einstakri hæð í Hlíðunum sem þau hafa verið að gera upp að undanförnu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.