Greinar laugardaginn 26. september 2020

Fréttir

26. september 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri doktorar útskrifaðir

Alls útskrifuðust 4.370 nemendur með 4.408 próf á háskóla- og doktorsstigi skólaárið 2018-2019 sem er svipaður fjöldi og árið áður, að því er fram kemur á vef Hagstofunnar. Doktorar hafa aldrei verið fleiri en þeir voru 101, eða 40 fleiri en árið áður. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Allir fái tengingu við ljósleiðara

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar í Mosfellsdal eru óánægðir með að aðeins hluti heimila í dalnum skuli fá niðurgreidda ljósleiðaratengingu. Hafa íbúasamtökin Víghóll óskað eftir því að Mosfellsbær niðurgreiði allar ljósleiðaratengingar í dalnum. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

„Skiptir máli fyrir alla Íslendinga“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Yfir hundrað skipslíkön Gríms Karlssonar hafa verið flutt úr Duus-safnahúsi í Reykjanesbæ og færð upp á loft í bryggjuhúsi Byggðasafnsins. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

„Þá verður farið mjög hratt af stað“

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framtíð lífskjarasamningsins ræðst á næstu dögum. Mikil óvissa er komin upp um hvort samningurinn heldur áfram gildi sínu eða verður sagt upp áður en frestur til þess rennur út klukkan 16 næstkomandi miðvikudag eftir að Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir að forsendur hans væru brostnar. Ákvörðun um hvort segja beri upp samningum er í höndum framkvæmdastjórnar SA en fyrirtæki sem aðild eiga að SA kjósa um það eftir helgi hvort þau vilja að það verði gert. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Björt tívolíljós blika við Fífuna í Kópavogi

Mikið sjónarspil er nú að finna við Fífuna í Kópavogi en þar hefur tívolí hins breska Taylors verið opnað; betur þekkt sem Taylors-tívolí. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Borgin leggur deilibílum til fé

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Reykjavíkurborg hyggst leggja til fjármagn til að liðka fyrir áhuga fólks á að koma að deilibílaþjónustu í Reykjavík. Tillaga þess efnis var lögð fyrir og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum í borgarstjórn. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð

Dýrara að leigja stæði en íbúð

Sé leiguverð á hvern fermetra á langtímabílastæði við Keflavíkurflugvöll borið saman við leiguverð á fasteignamarkaði er leiguverð við flugvöllinn hærra en meðalleiguverð á þriggja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Farin af landi brott fyrir seinni skimun

Þó nokkur dæmi eru um það að fólk, sem kemur til landsins, sé farið aftur af landi brott þegar kemur að síðari skimun þess fyrir kórónuveirunni. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Flateyringar undirbúa safn og sýningu um snjóflóð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hópur fólks vinnur að því að koma upp safni og sýningu um snjóflóð á Flateyri og víðar á landinu. Verið er að leita að húsnæði á Flateyri til að koma því fyrir. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Gjaldskyld stæði við „Húð og kyn“

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að taka upp gjaldskyldu á nokkrum bílastæðum við húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans í Fossvogi. Með bréfi dagsettu 2. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gufa í Bárðarbungu

Gufa upp úr öðrum opna sigkatlinum í Bárðarbunguöskjunni hefur ekki áður sést jafn greinilega og þegar þyrla Landhelgisgæslunnar flaug þar yfir í vikunni. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Gufa stígur upp úr sigkatli í Bárðarbungu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gufa steig úr öðrum opna sigkatlinum í Bárðarbunguöskjunni þegar þyrla Landhelgisgæslunnar flaug þar yfir í vikunni, og vatn og jakar sáust í hinum. Gufa hefur ekki áður sést svo greinilega þar. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Harpa áfram formaður orkukvenna

Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, hefur verið kjörin áfram formaður félagsins Konur í orkumálum. Harpa var ein af stofnendum félagsins árið 2016 og hefur gegnt formannsstöðu frá upphafi, segir í tilkynningu. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 933 orð | 4 myndir

Hlustar þú á gervigreind?

Sviðsljós Hallur Már Hallsson hallurmar@mbl.is Fyrsta verkefni ofurgreindarinnar var að afla þróunarteyminu tekna. Eins mikilla og hægt var að afla á sem skemmstum tíma. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hvítir eru Vestfirðir

Hvítt teppi fyrsta snævar vetrarins liggur nú yfir fjöllum á Vestfjarðakjálkanum, svo andstæður í litbrigðum jarðar verða einkar sterkar. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Samgöngubót fyrir íbúa Veghefill lagar veginn á brúnni yfir Þverá í Rangárþingi. Brúin er flóttaleið úr Landeyjum við flóð af völdum eldsumbrota. Hún er einnig samgöngubót fyrir íbúa... Meira
26. september 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Leggur til sáttmála gegn afskiptum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti lagði til í gær að Rússar og Bandaríkjamenn gerðu með sér sérstakt samkomulag um að ríkin skiptu sér ekki af kosningum og innri málefnum hins ríkisins. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð

Nær milljarður í rannsóknir á kæfisvefni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Perlufesti lögð í Öskjuhlíðinni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Opnuð hafa verið hjá Reykjavíkurborg tilboð í stígagerð í norðvesturhlíð Öskjuhlíðar. Þessi stígur mun tengjast stígakerfi umhverfis Perluna, sem fengið hefur heitið Perlufesti, og verður ofarlega í Öskjuhlíðinni. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Rokkveisla í bænum í dag

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Þó Ljósanótt hafi verið slegið á frest þetta árið, líkt og öðrum bæjarhátíðum á landinu, ákváðu aðstandendur tónleikaraðarinnar Bliks í auga að seinka tónleikunum í ljósi aðstæðna vegna covid en ekki... Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Samstaða mikilvæg gegn umhverfishættu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir tæpu ári fékk enska forlagið Welbeck Gísla Pálsson, mannfræðing og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, til þess að skrifa á almennu máli myndskreytta fræðibók um mannöldina. Verk hans, The Human Age, How we created the Anthropocene epoch and caused the climate crisis, er nú komið út á ensku í sérstakri ritröð og líklegt er að það verði fljótlega þýtt á japönsku og jafnvel fleiri mál. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Sektað fyrir tillitsleysi

Heimilt verður að sekta hjólreiðamenn sem ekki sýna gangandi eða akandi vegfarendum tillitssemi, verði frumvarp samgönguráðherra um breytingar á umferðarlögum samþykkt. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Sjósund við ysta haf

Líney Sigurðardóttir, Þórshöfn Margir telja sjósund hafa jákvæð áhrif á heilsu fólks og hópur kvenna á Þórshöfn er því hjartanlega sammála. Þær stofnuðu nýlega hópinn „Áhugakellur um sjósund“ en fyrsta sund hópsins var í byrjun september. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 881 orð | 4 myndir

Stefnir í „svona 35 þúsund laxa“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiði lýkur þessa dagana í hverri laxveiðiánni á fætur annarri, þótt enn verði veitt í hafbeitaránum inn í októbermánuð. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Stæðin dýrari en leiga í miðbænum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hækkanir á verðskrá á langtímabílastæðum hjá Isavia hafa verið allt að 300% frá árinu 2015. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Taka við 15 flóttamönnum frá Lesbos

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að Ísland taki á móti flóttafólki frá Lesbos á Grikklandi, með áherslu á sýrlenskar fjölskyldur í viðkvæmri stöðu, eins og það er orðað í tilkynningu. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tónlist hinsegin tónskálda hljómar á tónleikum í Norðurljósum Hörpu

Tónlist hinsegin tónskálda verður í brennidepli á tónleikunum „Á hinsegin nótum“ í Norðurljósasal Hörpu í dag, laugardag, kl. 16. Meira
26. september 2020 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Tveir særðir eftir árás með kjötexi í París

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Franska lögreglan handtók í gær mann með kjötexi, sem réðst á gangandi vegfarendur fyrir utan skrifstofubygginguna sem áður hýsti franska skoptímaritið Charlie Hebdo. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Uppboði að ljúka

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Reiðhjólauppboð lögreglunnar er nú í fullum gangi. Lýkur því klukkan 21 á sunnudagskvöld. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 734 orð | 5 myndir

Vesturferð með Veigari

Úr Reykjavík á Ísafjörð eru 455 km. Þá leið fer Veigar A. Sigurðsson stundum þrisvar í viku á stórum trukk. Hann skynjar huldukonu í Skötufirði í Djúpi. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Viðamikil rannsókn á kæfisvefni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Vilja efna samninginn en biðja um sveigjanleika

Ómar Friðriksson Þorsteinn Ásgrímsson Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gerir ráð fyrir að allsherjaratkvæðagreiðsla hefjist á mánudaginn á meðal aðildarfyrirtækja SA um afstöðu þeirra til uppsagnar kjarasamninga,... Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Þorgerður leiðir ásamt Daða Má

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins í gær. Þá var Daði Már Kristófersson, fráfarandi forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands og prófessor í hagfræði, kjörinn varaformaður flokksins. Meira
26. september 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Þriðja bylgjan hefur áhrif á verð á fiski

Í ljósi lækkandi verðs og minni spurnar eftir ferskum fiski í Bretlandi og víðar í Evrópu var ákveðið að hætta við útflutning á um 35 tonnum frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum á fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2020 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Agamunur

Einn af þingmönnum Vinstri-grænna sagði sig nýlega úr þingflokki sínum og skömmu síðar úr VG líka. Var sagt að af því tilefni yrðu stjórnarflokkarnir að stokka upp dæmið í þingnefndum til að tryggja meirihluta þeirra þar. Meira
26. september 2020 | Leiðarar | 663 orð

Óheft peningaþvætti

Hvernig á að koma böndum á peningaþvætti og alþjóðlega glæpastarfsemi þegar helstu bankastofnanir heims víla ekki fyrir sér að taka þátt í svínaríinu? Meira
26. september 2020 | Reykjavíkurbréf | 1921 orð | 1 mynd

Pistill Sjakalans

Enn er veiran umræðustjóri á veraldarvísu. Meira

Menning

26. september 2020 | Tónlist | 622 orð | 3 myndir

Að ná andanum...

Nú verður rýnt í plötuna Epicycle II sem Gyða Valtýsdóttir sendi frá sér í ágústlok. Á henni flytur hún verk eftir átta íslensk tónskáld sem öll eiga það sammerkt að tengjast henni á einn eða annan hátt. Meira
26. september 2020 | Leiklist | 945 orð | 2 myndir

„Töfrabær þar sem allt getur gerst“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
26. september 2020 | Bókmenntir | 331 orð | 9 myndir

Bækur fyrir börn og fullorðna

Bókaforlagið Salka gefur aðallega út bækur fyrir börn og sjálfshjálparbækur fyrir þessi jól, en einnig skáldskap. Grísafjörður heitir fyrsta skáldsaga Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur og segir frá systkinunum Ingu og Baldri. Meira
26. september 2020 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Collin og Ari Bragi leika í Hannesarholti

Bandaríski djasspíanistinn Romain Collin býður trompetleikaranum Ara Kárasyni til leiks á öðrum tónleikum sínum í Hannesarholti í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Meira
26. september 2020 | Fólk í fréttum | 491 orð | 1 mynd

Dýpstu tónarnir munu eflaust láta Salinn titra

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Við erum aðallega að gera þetta af því að okkur langar til þess. Meira
26. september 2020 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Fjögur ný Pastel-rit koma út

Útgáfu fjögurra nýrra Pastel-rita verður fagnað í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í dag, laugardag, kl. 16. Meira
26. september 2020 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Fyrsta hljómsveitar-akademía SÍ

Fyrsta hljómsveitar-akademía Sinfóníuhljómsveitar Íslands fer fram í Eldborgarsal Hörpu í dag, laugardag, frá kl. 12.30 til 15.30 og verður unnið með fjórðu sinfóníu Beethovens. Meira
26. september 2020 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Gunnar með Töfrahurðarhljómsveitinni

Gunnar Helgason rithöfundur og leikari og Töfrahurðarhljómsveitin koma fram saman í Salnum í Kópavogi í dag klukkan 13 og eru tónleikarnir í viðburðaröðinni „Fjölskyldustund á laugardögum“. Meira
26. september 2020 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Herdís og Bjarni koma fram á Ísafirði

Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari og hljómsveitarstjóri halda tónleika í Ísafjarðarkirkju í dag, laugardag, klukkan 17. Á efnisskránni er fjölbreytt úrval íslesnkra sönglaga, meðal annars eftir Ragnar H. Meira
26. september 2020 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Lalli töframaður sýnir í Tjarnarbíói

Sýningin Lalli og töframaðurinn verður frumsýnd í Tjarnarbíói í dag, laugardag, kl. 15. Um er að ræða fræðandi og skemmtilega fjölskyldusýningu sem er sögð veita „einstaka innsýn í leyndarmál og töfra leikhússins“. Meira
26. september 2020 | Bókmenntir | 145 orð | 4 myndir

Ljóðabækur og smásögur frá Unu

Bókaforlagið Una útgáfuhús gefur út fjórar bækur í haust, ljóðabækur, smásagnasafn og þýdd ljóð. Þýddu ljóðin er að finna í annarri bókinni þýðingaröð forlagsins sem nefnist Sígild samtímaverk. Fyrsta var Beðið eftir barbörunum eftir J. M. Meira
26. september 2020 | Kvikmyndir | 684 orð | 2 myndir

Narsissus vorra daga

Leikstjórn og handrit: Magnus von Horn. Aðalleikarar: Magdalena Kolesnik, Julian Swiezewski, Aleksandra Konieczna og Zbigniew Zamachowski. Svíþjóð og Pólland, 2020. 105 mín. Flokkur: Fyrir opnu hafi. Meira
26. september 2020 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Sýningu Birgis í Tankinum lýkur

Um helgina eru síðustu dagar sýningar Birgis Sigurðssonar, Fly Me to the Moon, í Tankinum á Djúpavogi. Sýning Birgis er ljósainnsetning úr bílpörtum. Í dag, laugardag, er opið kl. 14 til 17 en á sunnudag kl. 14 til 16. Meira
26. september 2020 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Sýning um forsmíðuð hús í Skaftfelli

Sýning er nefnist Prefab/Forsmíð verður opnuð í Skaftfelli á Seyðisfirði í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
26. september 2020 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Tökumaður Raging Bull látinn

Michael Chapman, einn þekktasti kvikmyndatökumaður Bandaríkjanna, er látinn 84 ára að aldri. Chapmann var hvað þekktastur fyrir samstarf þeirra Martins Scorseses en hann kvikmyndaði til að mynda Taxi Driver , Raging Bull og The Last Waltz . Meira
26. september 2020 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Úps, það er bara einn þáttur eftir

Undanfarin misseri hafa þættirnir „Fólkið mitt og fleiri dýr“ og síðan „Durrells-fjölskyldan“ dregið mig að sjónvarpinu á laugardagskvöldum. Meira

Umræðan

26. september 2020 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Afleiðingar ófriðar geta orðið skelfilegar

Eftir Björn Snæbjörnsson: "Verkalýðshreyfingin hefur ítrekað lýst sig tilbúna til samstarfs við SA og stjórnvöld í því skyni að tryggja afkomuöryggi landsmanna." Meira
26. september 2020 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Einþykki píratinn í borgarstjórn Reykjavíkur

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Sigurborg, þú þarft ekkert að fara í naflaskoðun um Sundabraut. Það liggur ljóst fyrir að það ert þú sem stendur í vegi fyrir lagningu Sundaganga." Meira
26. september 2020 | Pistlar | 799 orð | 1 mynd

Forsendubrestur úti um allt

Kjararáð sáluga er eins konar „Svarti-Pétur“ í umræðum um kjaramál nú. Meira
26. september 2020 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Fólkið hefur valdið

Ég horfði á áhrifamikið tónlistarmyndband á dögunum með lista- og baráttukonunni Patti Smith. Hún hafði fengið til liðs við sig fjölþjóðlegt teymi fólks á öllum aldri, meðal annars tónlistarkonuna Ólöfu Arnalds. Patti hvetur almenning til dáða. Meira
26. september 2020 | Aðsent efni | 870 orð | 1 mynd

Gamlingjarnir og framtíðin

Eftir Þóri S. Gröndal: "En við gamlingjarnir, sem ekki búumst við allt of miklu af framtíðinni, látum mest af þessu sem vind um eyru þjóta." Meira
26. september 2020 | Aðsent efni | 155 orð | 1 mynd

Laufey Jakobsdóttir

Laufey Jakobsdóttir fæddist á Bóndastöðum í Seyðisfirði 25. september 1915. Foreldrar hennar voru Jakob Sigurðsson frá Unaósi í Hjaltastaðaþinghá, f. 15. nóvember 1884, d. 15. febrúar 1952, og Þuríður Björnsdóttir frá Snotrunesi í Borgarfirði eystra, f. Meira
26. september 2020 | Pistlar | 334 orð

Ljónið í Luzern

Í grúski mínu í ritum þeirra Karls Marx og Friðriks Engels tók ég eftir því, að þar er á einum stað minnst á íslenska myndhöggvarann Bertel Thorvaldsen. Það er í grein eftir Engels frá því í nóvember 1847 um svissneska borgarastríðið. Meira
26. september 2020 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um fæðingarorlofskerfið

Eftir Vilhjálm Árnason: "Fæðingarorlofskerfið er ein fyrsta og um leið öflugasta jafnréttislöggjöf sem fram hefur komið hér á landi." Meira
26. september 2020 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Var María með skalla og skegg?

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Eigum við þá ekki þess að vænta að kirkjan fari að birta myndir af henni með skalla og skegg?" Meira
26. september 2020 | Pistlar | 462 orð | 2 myndir

Þar er efinn

Málfarið er gott ef orðin hæfa efninu og stíllinn tilefninu – en efnið er margvíslegt og tilefnin fjölbreytt, og málnotendur geta haft mjög ólíka afstöðu til umræðuefnisins hverju sinni. Meira

Minningargreinar

26. september 2020 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Claude Gbedey

Claude Gbedey fæddist 10. júlí 1949 í Lomé í Tógó. Hann lést 13. september 2020. Eiginkona hans var Celestine Badohu Gbedey, f. 24.9. 1954. Þau eignuðust þrjá syni: Lionel, f. 28.4. 1982; Lorris, f. 9.5. 1985, og Loïc, f. 1987. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2020 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Dóra Dröfn Böðvarsdóttir

Dóra Dröfn Böðvarsdóttir fæddist 23. október 1946 á Eskifirði. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut þann 8. september 2020. Foreldrar hennar voru Böðvar Rósinkrans Jónasson, f. 27.12. 1910, d. 9.11. 1993 og Helga Finnbogadóttir, f. 26.1. 1916, d. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2020 | Minningargreinar | 2316 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Grundum í Bolungavík 5. apríl 1923. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 15. september 2020. Foreldrar hennar voru Anna Skarphéðinsdóttir, f. 15. apríl 1888, d. 12. maí 1968, og Jón Ólafur Jónsson, f. 4. janúar 1888, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2020 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Gunnar Mýrdal Einarsson

Gunnar Mýrdal Einarsson fæddist á Akranesi 11. apríl 1964. Hann lést 10. september 2020. Útför hans fór fram 23. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2020 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Karl Eiríksson

Karl Eiríksson fæddist í Vatnshlíð í Austur-Húnavatnssýslu 7. nóvember 1938. Hann lést á Landspítalanum 6. september 2020 eftir stutt veikindi. Foreldrar Karls voru Eiríkur Sigurgeirsson, bóndi í Vatnshlíð, A-Hún., f. 24. september 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2020 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Sigríður Vilborg Vilbergsdóttir

Sigríður Vilborg Vilbergsdóttir fæddist 20. september 1939 á heimili foreldra sinna Helgafelli á Eyrarbakka. Hún lést aðfaranótt 14. september 2020 á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnheiður Guðmunda Ólafsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2020 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Sigurður Þórarinn Sigurðsson

Sigurður Þórarinn Sigurðsson fæddist á Fáskrúðsfirði 4. janúar 1983. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 15. september 2020. Foreldrar Þórarins eru Vilborg Halldóra Óskarsdóttir frá Rúst í Fáskrúðsfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2020 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Benediktsson

Sveinbjörn Benediktsson fæddist á Hvammstanga 2. nóvember 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 15. september 2020. Foreldrar Sveinbjörns voru Benedikt Sveinbjörnsson og Ólöf Helgadóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2020 | Minningargreinar | 4123 orð | 1 mynd

Þórður Sigurðsson

Þórður Sigurðsson fæddist á Siglufirði 16. október 1936. Hann bjó á Böðvarsgötu 11 Borgarnesi. Hann lést í Brákarhlíð 4. september 2020. Foreldrar hans voru Sigríður Anna Þórðardóttir, f. 5. okt. 1913 á Siglufirði, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2020 | Viðskiptafréttir | 1120 orð | 2 myndir

Ekki þörf á samskiptum við áskrifendur sem er hafnað

Fréttaskýring Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í útboðslýsingu fyrir hlutafjárútboð Icelandair Group sem fram fór dagana 16. og 17. september sl. er skýrt kveðið á um að aðeins verði haft samband við þá áskrifendur sem samþykktir verði sem kaupendur. Við aðra verði ekki haft samband. Meira
26. september 2020 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Ruglaði gervigreind í ríminu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur Magnason, framkvæmdastjóri Heimkaupa, segir söluna hafa stóraukist eftir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hófst. Fram kom í opnuviðtali ViðskiptaMoggans við Guðmund 12. ágúst sl. Meira

Daglegt líf

26. september 2020 | Daglegt líf | 181 orð | 2 myndir

Fegurð Þingvalla nær hámarki

Sé veður um helgina sæmilegt er bíltúr austur á Þingvelli fín hugmynd. Klukka náttúrunnar er þar í hefðbundnum takti. Stórurriðinn syndir upp Öxará og blasir við þegar gengið er um árbakkann og fjallstopparnir eru komnir með hvíta snjóhúfu. Meira

Fastir þættir

26. september 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxf1...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1 g6 9. g3 Bg7 10. Kg2 0-0 11. Rf3 Rbd7 12. h3 Ha6 13. Dc2 Da8 14. Hd1 Hb8 15. a4 Re8 16. Ha3 Rc7 17. Bg5 h6 18. Bc1 Hb4 19. b3 c4 20. Bd2 cxb3 21. Hxb3 Hxb3 22. Dxb3 Rc5 23. Meira
26. september 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Arnar Stefánsson

40 ára Arnar ólst upp í Hveragerði og býr þar enn. Hann er kokkur og pípulagningamaður að mennt en er nýbúinn að stofna fyrirtækið Leiktæki og sport sem setur upp gervigrasvelli og útileikvelli. Meira
26. september 2020 | Í dag | 238 orð

Augað er spegill sálarinnar

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Má það sjá í mörgu eggi. Í mýrinni ég trúi að leggi. Inn í það má troða tvinna. Á teningi það megum finna. Hér kemur lausn frá Hörpu á Hjarðarfelli eftir nokkurt hlé vegna fjárrags o.fl. Meira
26. september 2020 | Í dag | 771 orð | 3 myndir

Jákvæður út í eitt

Ólafur Hjálmarsson fæddist 26. september 1950 á Hlaðhamri í Bæjarhreppi í Strandasýslu og ólst þar upp til 20 ára aldurs. Hann gekk í Barnaskólann á Borðeyri og fór svo á Héraðsskólann á Skógum í þrjá vetur. Meira
26. september 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Margrét Erla Guðmundsdóttir

40 ára Margrét ólst upp í Reykjavík og er nýflutt í bæinn aftur eftir að hafa búið í 12 ár á Kársnesinu. Hún er grunnskólakennari í Vogaskóla. Margrét hefur mjög gaman af listum og bæði teiknar, skrautskrifar og málar. Meira
26. september 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Ein merking sagnarinnar að leggja er „eitthvað fer um eða stefnir í ákveðna átt“. Ef kviknar í leggur reyk út um glugga. Fnykinn af kæstri skötunni leggur um allt húsið. Að leka er annað mál. „[Ý]ldulyktina lekur af þessu máli. Meira
26. september 2020 | Í dag | 1218 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
26. september 2020 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Nýtt lag með Bubba Morthens

Bubbi Morthens frumflutti nýjasta lagið sitt „Sól rís“ í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 í morgun. Spurður út í hugmyndina að laginu segir Bubbi: „Það er það sem gerist alltaf alveg sama hvað. Sólin rís og sólin sest. Meira
26. september 2020 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Vinkonurnar Hrafnhildur Vala Heiðarsdóttir og Sara Lind...

Reykjavík Vinkonurnar Hrafnhildur Vala Heiðarsdóttir og Sara Lind Snorradóttir héldu tombólu í Hlíðahverfinu og söfnuðu með því 7.009 kr. til styrktar Rauða krossinum. Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til... Meira
26. september 2020 | Fastir þættir | 174 orð

Skepnuskapur. S-Allir Norður &spade;K832 &heart;ÁK3 ⋄753 &klubs;872...

Skepnuskapur. S-Allir Norður &spade;K832 &heart;ÁK3 ⋄753 &klubs;872 Vestur Austur &spade;109 &spade;G764 &heart;9765 &heart;G84 ⋄D8 ⋄K104 &klubs;Á10643 &klubs;D95 Suður &spade;ÁD5 &heart;D102 ⋄ÁG962 &klubs;KG Suður spilar 3G. Meira
26. september 2020 | Fastir þættir | 543 orð | 3 myndir

Þrír berjast um sigurinn á Haustmóti TR

Hjörvar Steinn Grétarsson vann Braga Þorfinnsson í fimmtu umferð Haustmóts TR sem fór fram sl. miðvikudagskvöld. Hann hefur unnið allar fimm skákir sínar og telja verður ólíklegt að Bragi nái að blanda sér í baráttuna um efsta sætið. Meira

Íþróttir

26. september 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Haukamenn með fullt hús

Haukar fóru í gærkvöld upp í toppsæti Olísdeildar karla í handbolta með 32:26-sigri á Stjörnunni á útivelli. Eru Haukar með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Stjarnan aðeins með eitt stig. Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

HK fagnaði fyrsta sigrinum

HK vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olísdeild kvenna í handbolta í gærkvöld er liðið gerði góða ferð í Garðabæinn og vann 25:23-sigur á Stjörnunni. Var HK án stiga fyrir leikinn og Stjarnan með fullt hús stiga og komu úrslitin því nokkuð á óvart. Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV L14 Jáverksvöllur: Selfoss – Þróttur R L14 Kaplakriki: FH – Þór/KA L15 Würth-völlur: Fylkir – Valur L17 Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin:... Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

KR-ingum tókst ekki að rífa sig af botninum

KR er enn í botnsæti Pepsi Max-deildarinanr í fótbolta eftir að Stjarnan kom í heimsókn í Vesturbæinn í gær og vann sanngjarnan 2:0-sigur. Angela Caloia og Aníta Ýr Þorvaldsdóttir gerðu mörk Stjörnunnar í fyrri hálfleik. Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 1104 orð | 2 myndir

Leiðtogahlutverkið hentar vel og ég stefni hærra

Í Litháen Sveinn Helgason sveinnhelga@gmail.com „Körfuboltinn í Litháen er mjög góður. Ég var búinn að vera í viðræðum við nokkur lið og þegar mér bauðst að fara hingað til Siauliai var ég bara mjög spenntur fyrir því. Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 774 orð | 3 myndir

Líður eins og við séum langbesta lið landsins

10. umferðin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valsarinn Birkir Már Sævarsson átti stórleik fyrir Val þegar liðið heimsótti FH í toppslag úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, í Kaplakrika í Hafnarfirði í frestuðum leik úr 10. Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Matthías aftur í raðir FH

Knattspyrnudeild FH hefur fest kaup á hinum 33 ára gamla Matthíasi Vilhjálmssyni frá Vålerenga í Noregi þar sem hann hefur verið síðustu tvö ár. Gerir Matthías þriggja ára samning við FH og gengur formlega í raðir félagsins um áramótin. Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – Haukar 26:32 Staðan: Haukar 330082:686...

Olísdeild karla Stjarnan – Haukar 26:32 Staðan: Haukar 330082:686 Afturelding 321077:735 Valur 220076:544 FH 320182:744 KA 211047:453 Selfoss 311175:763 ÍBV 210161:612 Þór Ak. Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna KR – Stjarnan 0:2 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna KR – Stjarnan 0:2 Staðan: Valur 14121136:1037 Breiðablik 13120157:336 Fylkir 1355321:2120 Selfoss 1361621:1519 Stjarnan 1552824:3317 ÍBV 1452715:2817 FH 1441915:3213 Þróttur R. Meira
26. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Spánn Real Madrid – Zaragoza 102:83 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Real Madrid – Zaragoza 102:83 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 11 stig og tók átta fráköst fyrir Zaragoza. Meira

Sunnudagsblað

26. september 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Anna Lárusdóttir Já, ef við erum hér, af hverju ekki...

Anna Lárusdóttir Já, ef við erum hér, af hverju... Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 513 orð | 2 myndir

Banksy féll á eigin bragði

Myndlistarmaðurinn Banksy tapaði fyrr í mánuðinum höfundarréttarmáli, sem hann höfðaði vegna notkunar á mynd eftir sjálfan sig. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 3669 orð | 2 myndir

„Svo togaði kirkjan í mig“

Karl Sigurbjörnsson valdi snemma að ganga á Guðs vegum. Hann fetaði í fótspor föður síns og gegndi stöðu biskups í fjórtán ár. Karl segir presta oft taka þátt í mestu gleðistundum fólks, en jafnframt mestu sorgum líka. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 1430 orð | 5 myndir

„Þetta var draumur sem rættist“

Þann 25. september síðastliðinn voru tuttugu ár liðin frá einu merkasta afreki íslenskrar íþróttasögu. Þann dag stóð Vala Flosadóttir á verðlaunapalli í Sydney, Ástralíu, með bronsverðlaun um hálsinn fyrir stangarstökk. Og þjóðin fagnaði. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Björn Kári Björnsson Já. Mér finnst svo ólíklegt að við séum ein...

Björn Kári Björnsson Já. Mér finnst svo ólíklegt að við séum... Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Bond var skjalavörður

Breskur njósnari að nafni James Bond var sendur til starfa austan járntjaldsins í Póllandi tveimur árum eftir að fyrsta Bond-myndin, Dr. No, var frumsýnd. Þetta kemur fram í nýbirtum gögnum frá pólsku gagnnjósnaþjónustunni. Bond kom til Varsjár 18. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 1020 orð | 2 myndir

Brim og boðaföll

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti á sunnudag tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um að framlengja lokun öldurhúsa á höfuðborgarsvæðinu um viku og fyrirskipa menntaskólanemum að bera grímu, en að herða sóttvarnaaðgerðir ekki að... Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 757 orð | 1 mynd

Ekki fleiri lögfræðinga!

Og stjórnmálamenn verða að hætta að hlaupa í felur þegar erfið siðferðileg álitamál koma upp eins og ítrekað gerist í umræðunni um hælisleitendur: „Spyrjið kerfið,“ segja þeir og loka að sér. Síðan er það komið undir sviptivindum hvar þeir endanlega lenda. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 913 orð | 8 myndir

Ekki séð eftir fatakaupum í 20 ár

Þorbjörg Sandra Bakke, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun er mikill fagurkeri og hrifnust af fötum með sögu. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 604 orð | 5 myndir

Ferskur matur úr héraði

Á Grenivík má finna nýjan veitingastað Fagrabæjarfjölskyldunnar sem ber nafnið Mathús milli fjöru & fjalla. Þar er boðið upp á mat beint úr héraði; kjöt, fisk og grænmeti. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
26. september 2020 | Sunnudagspistlar | 510 orð | 1 mynd

Fulla ferð heim

Það sé ákveðin hugleiðsla í tilhlökkun. Þannig náum við að losa um stress sem hefur safnast upp og það sé hverjum manni mikilvægt að gera sér vonir um bjartari tíð með útlendum blómum í haga. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 220 orð | 1 mynd

Greyið hann Andri

Hvernig sæki ég að þér, Steindi? Bara ágætlega, er hér heima með eina fjögurra mánaða. Ég þarf að vinna heima í dag vegna Covid, og það er ekkert rosalega létt! Nú á að frumsýna Eurogarðinn um helgina. Hvaða þáttur er þetta? Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 355 orð | 7 myndir

Hlustað á hringferð

Ég er alin upp við mikinn lestur og hef því í gegnum tíðina lesið mikið. Það var mjög algengt að fá bækur í jólagjöf þegar ég var að alast upp og fannst mér ekkert skemmtilegra á aðfangadagskvöld en að leggjast upp í rúm með nýja bók. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hvar er Glymur?

Glymur er hæsti foss landsins, það er 198 metrar frá brún í hyl. Gönguferð að fossinum tekur allt að fjórar klukkustundir frá enda bílvegar, og þótt spölurinn sem ganga þarf sé drjúgur er ferðin að sögn þeirra sem reynt hafa fyrirhafnarinnar virði. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 27. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 955 orð | 2 myndir

Leitar í upprunann

Allt frá því að hin kraftmikla plata Born To Run kom út fyrir rúmum fjórum áratugum hefur Bruce Springsteen haldið athygli heimsins. Nú er von á nýrri plötu í anda tónlistarinnar sem kom honum á heimskortið. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Lofa Hopkins

Kvikmynd Anthony Hopkins þykir sýna stórleik í myndinni Faðirinn (The Father) og er talið líklegt að hann verði tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. Yrði það hans sjötta tilnefning. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Marvin Gaye með bestu plötuna

tónlist Söngvarinn Marvin Gaye trónir efst á nýjum lista bandaríska tónlistartímaritsins Rolling Stone yfir 500 bestu plötur allra tíma með plötunni What's Going On, sem kom út árið 1971. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 405 orð | 1 mynd

Með óttann í augunum

Auðvitað má ekki brjóta svona á börnum; að taka af þeim vonina eftir tveggja ára veru hér á landi. Og sem betur fer sáu stjórnvöld að sér. Takk fyrir það. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Minningartónleikar í Beirút

Beirút Tónleikar voru haldnir á sunnudag fyrir viku til að minnast fórnarlambanna í sprengingunni við höfnina í Beirút 4. ágúst. 190 manns létu lífið í sprengingunni, þúsundir slösuðust og fjöldi bygginga um alla borg skemmdist eða gereyðilagðst. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Myndbandið tekið í einni töku

Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir var að gefa út sitt fyrsta lag af væntanlegri plötu. Lagið heitir „Þú munt sjá á eftir mér“ og gaf Þorgerður lagið út á sama tíma og tónlistarmyndbandið. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Saknar ferðalaga

Staðbundin Patti Smith þurfti að slá á frest tónleikaferð sinni um heiminn út af kórónuveirunni og minna varð úr upplestrum úr bók hennar, Year of the Monkey, en hún hefði viljað. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 2068 orð | 4 myndir

Skipaflotinn hans Gríms

Þann 30. september 2020 eru 85 ár frá fæðingu hagleiksmannsins Gríms Karlssonar skipstjóra og bátslíkanasmiðs. Grímur lést af slysförum 7. júní 2017. Uppeldisdóttir hans, Sigríður Dúa Goldsworthy, rifjar hér upp sögu Gríms en hún harmar það að safnið hans liggi nú undir skemmdum. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Sólrún Halldórsdóttir Nei. Alveg hundrað prósent viss...

Sólrún Halldórsdóttir Nei. Alveg hundrað prósent... Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 24 orð

Steindi Jr., eða Steinþór Hróar Steinþórsson, leikur í Eurogarðinum sem...

Steindi Jr., eða Steinþór Hróar Steinþórsson, leikur í Eurogarðinum sem sýndur verður á sunnudagskvöldum á Stöð 2. Fyrstu tveir þættirnir verða sýndir í... Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Villuráfandi mannkyn

Þegar allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett 20. september 1960 var Sigurður Bjarnason, ritstjóri Morgunblaðsins, á vettvangi. Meira
26. september 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Þorleifur Ólafsson Já. Mér þykir yfirgnæfandi líkur á því, miðað við...

Þorleifur Ólafsson Já. Mér þykir yfirgnæfandi líkur á því, miðað við fjölda... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.