Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir tæpu ári fékk enska forlagið Welbeck Gísla Pálsson, mannfræðing og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, til þess að skrifa á almennu máli myndskreytta fræðibók um mannöldina. Verk hans, The Human Age, How we created the Anthropocene epoch and caused the climate crisis, er nú komið út á ensku í sérstakri ritröð og líklegt er að það verði fljótlega þýtt á japönsku og jafnvel fleiri mál.
Meira