Greinar mánudaginn 28. september 2020

Fréttir

28. september 2020 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Bílar, matur og fótbolti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rekstur veitingastaða og ræðismannsstaða í Prag í Tékklandi kemur eflaust upp í huga margra þegar Þóri Gunnarsson ber á góma, en maðurinn er ekki síður kunnur fyrir mikla bíladellu. „Núna ek ég um á tveggja ára Skoda-sportjeppa og fer svo í sunnudagabíltúra á gömlum Skoda-blæjubíl,“ segir hann. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 765 orð | 3 myndir

Brúar Blöndu á nýjan leik

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nú hillir undir að gamla Blöndubrúin verði að nýju sett upp og tengi Hrútey við land. Brúin var upphaflega vígð árið 1897 og var fyrsta fasttengda brú landsins og er meðal elstu samgöngumannvirkja á landinu. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð

Búast við fleiri innlögnum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Búast má við að innlögnum sjúklinga á Landspítala muni fjölga á næstunni vegna þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins að sögn Páls Matthíassonar forstjóra. Á Covid-19göngudeild spítalans eru nú 464. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Bæjarfulltrúarnir fái meiri athygli

Kjörnir fulltrúar, sem eru formenn ráða og nefnda Akureyrarbæjar, verða talsmenn bæjarins í viðkomandi málaflokkum í stað þess að bæjarstjóri svari fyrir mál og sé fulltrúi sveitarfélagsins út á við. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fengu skipulagi breytt

Erfitt er að sjá möguleika á 2.650 fermetra atvinnueignum á jarðhæð Grensásvegar 1 en skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur nú heimilað lóðarhafa að breyta fyrirhuguðu atvinnuhúsnæði á jarðhæð í íbúðir með inngarði. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustukreppa að mati ASÍ

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við vitum það að ferðaþjónustan er að taka höggið núna og launalækkanir eru ekki að fara að búa til fleiri störf þar. Að því leyti er þetta mjög sérstök kreppa. Við höfum stutt ýmis úrræði stjórnvalda og það eru verkefni sem eru óháð kjarasamningunum,“ segir Drífa Snædal, forseti ASÍ, um stöðuna í efnahagsmálum. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fjórir alls á sjúkrahúsi

Einstaklingur á sextugsaldri er nú í öndunarvél á gjörgæslu Landspítala vegna kórónuveirunnar og fjórir alls á sjúkrahúsi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að við þessu hafi mátt búast. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Íbúðir verði í stað atvinnurýmis

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur heimilað lóðarhafa Grensásvegar 1 að breyta fyrirhuguðu atvinnuhúsnæði á jarðhæð í íbúðir með inngarði. Fasteignafélagið G1 ehf. Meira
28. september 2020 | Erlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Komu með sitt eigið réttarfar

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í Svíþjóð segir að hún eigi í erfiðleikum með að hafa hemil á skipulagðri glæpastarfsemi, sem birtist í formi „fjölskyldna“. Þessar glæpaklíkur halda uppi sínu eigin „réttarfari“ sín á milli, á sama tíma og ofbeldisfullum glæpum hefur fjölgað mjög á síðustu árum. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Kvikustreymi í Bárðarbungu

Jarðskjálfti, 4,8 að styrk, varð í austanverðri Bárðarbungu laust eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags. Nokkrir minni skjálftar komu í eftirleiknum. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Lýsa upp skammdegið með jólaljósum

Ómar Valdimarsson og Margrét Ýr Ingimarsdóttir eru snemma í því hvað varðar jólaskreytingar en hér má sjá hús þeirra í Garðabæ prýtt jólaljósum. Ómar segir að þau hjónin séu yfirleitt búin að setja jólaljósin upp snemma. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 786 orð | 2 myndir

Markmiðin eru skýr

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjölbreytileiki í verðmætasköpun er afar mikilvægur. Sú staðreynd finnst mér hafa komið vel í ljós á þessu ári, þegar aðstæður hafa gjörbreyst og ferðaþjónustan – sú atvinnugrein sem hvað mestu skilaði á efnahagsreikning samfélagsins – er nánast dottin út,“ segir Álfheiður Ágústsdóttir, nýr forstjóri Elkem Ísland á Grundartanga. „Okkur hjá Elkem er metnaðarmál að starfa í góðri sátt við samfélagið og taka þátt í sameiginlegum verkefnum heimsins á sviði umhverfismála. Nýting vistvænna orkugjafa, til dæmis í framleiðslu á íblöndunarefni fyrir vel leiðandi rafmagnsstál, er ef til vill stærsta framlag Íslands til alþjóðlegra loftslagsverkefna. Við teljum okkur leggja mikið af mörkum.“ Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Með grímu í Heiðmörk

Skógræktarfólk var við öllu búið og flestir með grímu fyrir vitum þegar gengið var um Heiðmörkina á laugardaginn og þar safnað birkifræjum undir leiðsögn fróðra manna. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Mun færri legudagar en áður

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Meðalfjöldi legudaga á bráðamóttöku, sem eiga helst ekki að fyrirfinnast, hefur dregist verulega saman á milli ára, eða um 48,5%, á tímabilinu janúar til ágúst. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Nöfn 411 Íslendinga í gagnaleka

Nöfn 411 Íslendinga eru í gagnabanka kínversks fyrirtækis sem fylgist með hegðun fólks á samfélagsmiðlum í meintu samstarfi við kínverskar varnarmála- og leyniþjónustustofnanir. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Orkuverð og umhverfismál áskorun

Úrskurður gerðardóms frá í fyrra, um raforkuverð sem Elkem á Íslandi greiðir vegna verksmiðju sinnar á Grundartanga, hefur gjörbreytt samkeppnishæfni fyrirtækisins til hins verra. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Skólastarfið áskorun og haldið utan um nemendur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við núverandi aðstæður er skólastarfið talsverð áskorun. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð

Telja svigrúm lítið sem ekkert

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Könnun sem Maskína lagði fyrir forsvarsmenn fyrirtækja sem eiga aðild að SA dagana 19.-24. ágúst leiddi í ljós að ríflega 90% þeirra telja ekkert, mjög lítið eða fremur lítið svigrúm til launahækkana um næstu áramót. Meira
28. september 2020 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Trump tilnefndi Barrett í hæstarétt

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi dómarann Amy Coney Barrett í hæstarétt Bandaríkjanna við formlega athöfn í Hvíta húsinu á laugardag. Í ávarpi sínu lýsti Trump Barrett sem mikilli afrekskonu. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Veiða stóran hluta makríls í lögsögu ESB

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Athyglisverð sjónarmið var að finna í norska blaðinu Fiskaren/Fiskeribladet í byrjun mánaðarins um málstað Noregs í viðræðum um stjórnun makrílveiða á NA-Atlantshafi. Meðal annars var fjallað um þá staðreynd að stór hluti makrílsins sem norsk skip hafa komið með að landi síðustu ár hefur fengist utan norskrar lögsögu. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ýmsir förumenn í söngvunum sem Oddur Arnþór syngur í Salnum

Barítónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson kemur fram ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara á Tíbrár-tónleikum í Salnum annað kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 19.30. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Þjóðgarður á Vestfjörðum í skoðun

Fulltrúar Ísafjarðarbæjar og Vesturbyggðar munu á næstu misserum skoða mögulega stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta verður gert í samstarfi við forsætis-, umhverfis og menntamálaneyti, Umhverfisstofnun og landgræðslusjóð. Meira
28. september 2020 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Gásir Heiðlóur og svín nutu lífsins saman við Gásir í Eyjafirði um helgina. Dýrin voru að næra sig þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði og kipptu sér ekki upp við hinn ókunnuga... Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2020 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaus stjórnmálaályktun

Það kemur ekki á óvart að eitt megináhersluefni Viðreisnar á nýafstöðnu landsþingi flokksins skuli hafa verið innganga í Evrópusambandið og upptaka evrunnar, sem er raunar skilyrði fyrir inngöngu í sambandið. Meira
28. september 2020 | Leiðarar | 770 orð

Netheimar og njósnir

Í lok síðustu viku fékk FBI enn einn skellinn og Pútín spilaði út nettilboði Meira

Menning

28. september 2020 | Leiklist | 829 orð | 2 myndir

Ferðasaga pólfara

Eftir Ewu Marcinek. Leikgerð, leikstjórn og búningahönnun: Pálína Jónsdóttir. Dramatúrgía og sýningarstjóri: angela rawlings. Tónlist og hljóðhönnun: Anna Halldórsdóttir. Ljósahönnun: Juliette Louste. Leikmunahönnuður: Michael Godden. Meira
28. september 2020 | Bókmenntir | 1735 orð | 2 myndir

Kyntjáning eða kynvitund

Bókarkafli | Í bókinni Trans barnið – Handbók fyrir fjölskyldur og fagfólk fjalla Stephanie Brill og Rachel Pepper um það sem fylgir því að eiga og ala upp trans barn eða barn með ódæmigerða kyntjáningu. Meira

Umræðan

28. september 2020 | Aðsent efni | 335 orð | 2 myndir

Áskorun á atvinnurekendur

Eftir Eið Stefánsson: "Ég fæ ekki séð hvernig SA eða Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra geta með nokkru móti ætlast til þess að okkar félagsmenn á þessum launum taki á sig launaskerðingu." Meira
28. september 2020 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Hælisleitendamál í ólestri

Ertu að yfirgefa landið þitt í leit að betri lífskjörum? Ertu að yfirgefa landið þitt í leit að vinnu? Þetta eru ekki löglegar ástæður fyrir því að fá alþjóðlega vernd í Noregi. Þér verður vísað til baka. Meira
28. september 2020 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Pólitísk rétthugsun

Eftir Hauk Ágústsson: "Skaðsemi pólitískrar rétthugsunar." Meira
28. september 2020 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Útidyrahurðina af hjörunum

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Er þá ekki tímabært að rífa útidyrahurðina bara af hjörunum og henda henni um leið og við leggjum niður landamæravörslu?" Meira
28. september 2020 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Þýskaland opið fyrir 25 þjóðum en nýsmit margfalt færri en hér

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Ef við innleiddum sömu stefnu myndi það ræsa flestar aflvélar þjóðfélagsins, ekki bara ferðaþjónustuna heldur allt þjóðfélagið, okkur öllum til góðs." Meira
28. september 2020 | Aðsent efni | 921 orð | 1 mynd

Þörf er á róttækum viðbrögðum vegna háskalegra umhverfisbreytinga

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Áhrif manngerðra loftslagsbreytinga verða æ sýnilegri með hverjum deginum sem líður." Meira

Minningargreinar

28. september 2020 | Minningargreinar | 1662 orð | 1 mynd

Baldur Júlíus Guðmundsson

Baldur fæddist í Reykjavík 9. júlí 1924. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. september 2020. Foreldrar hans voru Ingibjörg Gísladóttir, f. 1882, d. 1965 og Guðmundur Magnússon, f. 1883, d. 1932. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2020 | Minningargreinar | 1600 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóhannesdóttir

Guðbjörg Jóhannesdóttir ljósmóðir fæddist á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, N-Þingeyjarsýslu 6. janúar 1934. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði 17. september 2020. Foreldrar Guðbjargar voru hjónin Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir ljósmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. september 2020 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir

Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 18. október 1928. Hún lést 7. september 2020. Útför hennar fór fram 17. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2020 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Hjálmar Gunnarsson

Hjálmar Gunnarsson fæddist 23. september 1937 í Skjaldartröð á Hellnum en flutti síðar með foreldrum sínum að Gíslabæ á Hellnum. Hann lést 31. ágúst á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Hann er sonur hjónanna Gunnars Ingólfs Kristóferssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2020 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Sesselja Níelsdóttir

Sesselja Níelsdóttir fæddist í Húsey í Hróarstungu, Norður-Múlasýslu, 14. júlí 1925. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. sept. 2020. Foreldrar Sesselju voru Níels Stefánsson frá Sænautaseli í Jökuldalsheiði, f. 11. apríl 1889, d. 22. okt. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2020 | Minningargreinar | 1961 orð | 1 mynd

Valur Ingólfsson

Valur Ingólfsson fæddist í Reykjavík 25. júní 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 22. september 2020. Foreldrar hans voru Ingólfur Hannesson, f. 8. janúar 1924, d. 24. júlí 1990, og Sigríður Sólveig Runólfsdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2020 | Minningargreinar | 3227 orð | 1 mynd

Þórður Ás. Júlíusson

Þórður Ás. Júlíusson fæddist 19. maí 1944 á Akranesi. Hann lést 17.september 2020 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Hans Júlíus Þórðarson, útgerðarmaður á Akranesi, f. 11. mars 1909, d. 28. október 1998, og Ásdís Ásmundsdóttir húsmóðir,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. september 2020 | Viðskiptafréttir | 911 orð | 3 myndir

Nýta íslenskt hugvit gegn veirunni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska sprotafyrirtækið Disact vinnur að þróun sótthreinsibúnaðar og handhreinsifroðu sem gætu m.a. Meira
28. september 2020 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Qatar Airways fékk meðgjöf í mars

Flugfélagið Qatar Airways greindi frá því á sunnudag að ríkisstjórn Katar hefð styrkt félagið um 1,95 milljarða dala á rekstraraárinu sem lauk 31. mars síðastliðinn. Meira

Fastir þættir

28. september 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Dd7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 b6 7. Dg4 f5...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Dd7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 b6 7. Dg4 f5 8. Dg3 Ba6 9. Bxa6 Rxa6 10. a4 Rb8 11. a5 Rc6 12. axb6 cxb6 13. Re2 Kf7 14. Rf4 Rge7 15. h4 Ra5 16. h5 h6 17. Ba3 Hhe8 18. Hh3 Rc4 19. Bxe7 Hxe7 20. Dh4 a5 21. g4 fxg4 22. Hg3 a4... Meira
28. september 2020 | Í dag | 268 orð

Á ferð og flugi

Þórarinn Eldjárn yrkir margt gott og skemmtilegt og birtir á heimasíðu sinni, – „Afglapinn“: Til útlanda fór afglapinn í ótal borgum var en ekkert nema símann sinn sá hann þar. Meira
28. september 2020 | Árnað heilla | 363 orð | 1 mynd

Dr. Alexander Olbrich fyrrverandi sendiherra 70 ára

Alexander Maximilian Wilhelm Olbrich fæddist 28.9. 1950 í Neuburg an der Donau í Bayern í Þýskalandi. Eftir stúdentspróf nam hann lífefnafræði við Ludwig-Maximilian-háskólann í München og lauk doktorsprófi 1979. Meira
28. september 2020 | Fastir þættir | 163 orð

Leikaraskapur. S-Allir Norður &spade;-- &heart;DG10 ⋄K108532...

Leikaraskapur. S-Allir Norður &spade;-- &heart;DG10 ⋄K108532 &klubs;G853 Vestur Austur &spade;G10743 &spade;KD865 &heart;Á952 &heart;864 ⋄7 ⋄D9 &klubs;D94 &klubs;K72 Suður &spade;Á92 &heart;K73 ⋄ÁG64 &klubs;Á106 Suður spilar 3G. Meira
28. september 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

„Eitt af því sem fólk segir að sig vanti er félagsskap.“ Út af fyrir sig væri „félagsskap“ skemmtilegt samheiti við félagslyndi . En þarna var það félagsskapur . Fólk segir sig vanta félagsskap . Meira
28. september 2020 | Í dag | 776 orð | 2 myndir

Rannsakar málrækt og málstefnu

Ari Páll Kristinsson fæddist í Stóru-Sandvík í Flóa 28. september 1960. Fyrsta aldursárið var hann á Laugarvatni þar sem faðir hans kenndi íslensku í menntaskólanum. Meira
28. september 2020 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

RÚV kl. 20.00 Nýjasta tækni og vísindi

Nýjasta tækni og vísindi hefur loks göngu sína aftur eftir langa fjarveru af skjáum landsmanna. Efnistökin eru fjölbreytt og fróðleg en í þáttunum verða íslenskar vísindarannsóknir í forgrunni. Meira
28. september 2020 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Ætla ekki aftur til Reykjavíkur

Síðdegisþátturinn var í beinni útsendingu frá Austurlandi á föstudaginn síðastliðinn. Gauti Jóhannesson kom og ræddi við þá Sigga Gunnars og Loga en hann vann stóran kosningasigur á dögunum og er nú sveitarstjóri í Djúpavogshreppi. Meira

Íþróttir

28. september 2020 | Íþróttir | 1300 orð | 2 myndir

Birkir Már forðaði Val frá ósigri

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Birkir Már Sævarsson var enn og aftur í aðalhlutverki hjá Valsmönnum í gærkvöld en þá kom hann í veg fyrir að þeir töpuðu í fyrsta skipti síðan í fjórðu umferð Pepsi Max-deildar karla. Meira
28. september 2020 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Eyjakonur eru einar ósigraðar í deildinni

ÍBV er eina ósigraða liðið eftir þrjár umferðir í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir sigur á Val, 23:22, í æsispennandi leik í Eyjum á laugardaginn. Meira
28. september 2020 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Fimmtán marka upphitun stórliðanna

Valur og Breiðablik hituðu upp fyrir úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta um næstu helgi með því að skora samtals fimmtán mörk gegn vængbrotnum liðum Fylkis og ÍBV. Meira
28. september 2020 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Víkingsv.: Víkingur R...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Víkingsv.: Víkingur R. – Keflavík 19.15 Varmá: Afturelding – Augnablik 19. Meira
28. september 2020 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Leicester lék City-menn grátt

Jamie Vardy skoraði þrennu fyrir Leicester þegar liðið vann ótrúlegan útisigur á Manchester City, 5:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær, eftir að hafa lent undir með marki frá Riyad Mahrez í byrjun leiks. Meira
28. september 2020 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Staðan: Valur 17132244:1741 FH 16102432:2232...

Pepsi Max-deild karla Staðan: Valur 17132244:1741 FH 16102432:2232 Fylkir 1791726:2628 Breiðablik 1683532:2527 Stjarnan 1576225:1927 KR 1573527:2024 ÍA 1763839:3921 KA 16310317:1819 HK 1754828:3519 Víkingur R. Meira
28. september 2020 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur ÍBV gegn Val

Eyjamenn unnu sannfærandi sigur á Val, 28:24, í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardaginn og Valsmenn töpuðu þar með sínum fyrstu stigum á tímabilinu. Meira
28. september 2020 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Gran Canaria 88:71 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Zaragoza – Gran Canaria 88:71 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 16 stig fyrir Zaragoza, tók 6 fráköst og átti eina stoðsendingu. Hann lék í 30 mínútur. Meira
28. september 2020 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

* Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik varð í...

* Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik varð í gær danskur bikarmeistari þegar lið hans GOG vann Tvis Holstebro 30:28 í úrslitaleik sem fram fór í Holstebro. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.