Greinar þriðjudaginn 29. september 2020

Fréttir

29. september 2020 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

58 fallnir í átökum í Nagorno-Karabak

Minnst 58 manns féllu í átökum gærdagsins milli armenskra aðskilnaðarsinna og aserbaídjsanskra hersveita í hinu umdeilda NagornoKarabak-héraði. Nágrannaríkin tvö hafa deilt um héraðið í áratugi, og blossuðu átök upp að nýju um helgina. Um 30. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Áætlað að Hafnarstræti verði einnig göngugata

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Göngugötusvæði í Kvosinni mun stækka umtalsvert auk þess sem vistgötum mun fjölga, gangi áætlanir eftir. Umhverfis- og skipulagssvið lagði fram tillögu þess efnis í síðustu viku. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Bæjarstjóraskipti í Fjarðabyggð

Jón Björn Hákonarson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Fjarðabyggð. Jón er oddviti Framsóknarflokksins í bæjarfélaginu en flokkurinn myndar meirihluta í bæjarstjórn ásamt Fjarðalistanum. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Börnin kynna sína eigin skýrslu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland leggur sérstaka barnaskýrslu fram við Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna,“ segir Steinunn Jakobsdóttir, kynningarstjóri Unicef á Íslandi. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Chaplin ekki bara grín

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvennalið Tindastóls á Sauðárkróki leikur í efstu deild á næsta tímabili og er fyrsta fótboltalið félagsins í kvenna- og karlaflokki sem nær þeim árangri. „Ég brosi út að eyrum, er mjög stolt og er afskaplega ánægð með árangurinn,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrsta konan, svo vitað sé, til að spila opinberan leik fyrir Tindastól, lék með strákunum í 5., 4. og 3. flokki, því ekkert kvennalið var á Króknum á áttunda áratugnum. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Kvöldgolf Nú þegar myrkrið sækir á nýta kylfingar hverja stund sem gefst að loknum vinnudegi til að spila golf eða æfa sig í púttunum, líkt og þessi kylfingur gerði á Nesvellinum... Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að herða aðgerðir að svo stöddu

Ekki er ástæða til að herða sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirunnar að svo stöddu, að mati Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. 39 greindust með kórónuveiruna í gær, þar af voru 34 í sóttkví við greiningu. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Enn 177 starfsmenn í sóttkví

Tvær skurðdeildir á Landspítalanum í Fossvogi eru enn lokaðar vegna smita og sóttkvíar starfsfólks. Deildunum var lokað fyrir helgi og gert er ráð fyrir því að sú lokun vari að minnsta kosti í sjö daga. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Farþegum fækkar um 187 þúsund

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alls voru sjö komur farþegaskipa til Faxaflóahafna í sumar með 1.346 farþega. Þetta er gríðarlegur samdráttur frá árinu 2019. Það ár voru 190 komur farþegaskipa til Faxaflóahafna með 188.630 farþega. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð

Framúrskarandi ferðaþjónustufyrirtækjum fækkar

Fyrstu tölur yfir fyrirtæki á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo benda til þess að færri ferðaþjónustufyrirtæki verði þar í ár en í fyrra. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Fækkun starfa í öllum greinum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnulífið er í djúpum samdrætti og hann fer dýpkandi. Meira
29. september 2020 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Haraldur útskrifaður af sjúkrahúsi

Haraldur 5. Noregskonungur var í gær útskrifaður af háskólasjúkrahúsinu í Osló, en hann var lagður þar inn í síðustu viku með öndunarfæravandamál ótengt kórónuveirufaraldrinum. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Herjólfur í skoðun í slipp í þrjár vikur

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur fór í þurrkví í Hafnarfirði í gær. Þar fer fram ábyrgðarskoðun, í samræmi við smíðasamning. Gert er ráð fyrir að skipið verði frá í um það bil þrjár vikur og leysir Herjólfur III það af á meðan. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Héraðsskjalaverðir ósáttir við gjaldskrá

Sviðsljós Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fimm héraðsskjalaverðir gagnrýna áform mennta- og menningarmálaráðuneytisins um sköpun gjaldskrár út frá lögum frá árinu 2014 harðlega í bréfi til ráðuneytisins og segja að svo virðist sem ásókn Þjóðskjalasafns Íslands í sértekjur hafi ráðið meiru í þeim en stuðningur við eftirlit héraðsskjalavarða. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Hillir undir dóm í Mehamn-máli

Baksvið Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Ósló Í dag er runninn upp lokadagur aðalmeðferðar í Mehamn-málinu fyrir Héraðsdómi Austur-Finnmerkur í Vadsø í Noregi. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Hugnast ekki orðræða verkalýðsforystunnar

„Það er ekkert launungarmál að orðræðan er beinskeyttari og samskiptin líka. Það er heldur engin launung að ég gaf ekki kost á mér á sínum tíma þar sem ég taldi mig ekki geta staðið fyrir svona stefnu og framgöngu. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Komu saman á Bessastöðum

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar mættu í gær á ríkisráðsfund á Bessastöðum, en þar funduðu þeir með forseta Íslands. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Kökuveisla á 90 ára afmæli Grundar

Haldið var upp á það á Grund í gær að 90 ár voru frá því að hjúkrunarheimilið við Hringbraut 50 var vígt. Af því tilefni var boðið til kökuveislu á hverri deild fyrir heimilisfólk og starfsmenn, sem gerðu sér glaðan dag. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lá við stórbruna hjá Matfugli

Rétt viðbrögð komu í veg fyrir stórbruna hjá Matfugli í Mosfellsbæ í gær. Eldur kviknaði í stórum ofni (e. broiler) þar sem mikil fitusöfnun er og því var töluverð hætta á ferðum. Starfsfólk og slökkviliðsmenn náðu hins vegar fljótt tökum á eldinum. Meira
29. september 2020 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Macron miðli málum í deilunni í Minsk

Hvítrússneski stjórnarandstæðingurinn Svetlana Tikhanovskaya hvatti í gær Emmanuel Macron, forseta Frakklands, til þess að taka að sér hlutverk sáttasemjara í krísunni sem komin er upp í Hvíta-Rússlandi. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Málefnasamningur á lokastigi

Meirihlutaviðræður fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi ganga vel, að sögn Gauta Jóhannessonar, oddvita sjálfstæðismanna. Meira
29. september 2020 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Milljón manns hefur látist í faraldrinum

Rúmlega ein milljón manna hefur nú látist í kórónuveirufaraldrinum frá því að hann blossaði upp seint á síðasta ári samkvæmt opinberum tölum sem AFP-fréttastofan heldur utan um. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 266 orð

Misjöfn staða greinanna

Hagdeild ASÍ hefur ekki unnið sérstakt mat á stöðu efnahagsmála í tengslum við endurskoðun kjarasamninganna að undanförnu en ný hagspá ASÍ verður birt í tengslum við þing sambandsins undir lok október. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Samdrátturinn er 99%

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alls voru sjö komur farþegaskipa til Faxaflóahafna þetta sumarið með 1.346 farþega. Þetta er gríðarlegur samdráttur frá árinu 2019. Það ár voru 190 komur farþegaskipa til Faxaflóahafna með 188.630 farþega. Meira
29. september 2020 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Segist hafa borgað skatta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í fyrrinótt að það væri af og frá að hann hefði ekki greitt nema 750 bandaríkjadali, eða sem nemur um 100. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tillögur kynntar í dag

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Aron Þórður Albertsson Búist er við því að leiðtogar ríkisstjórnarinnar kynni í dag tillögur stjórnarinnar varðandi lífskjarasamningana fyrir aðilum vinnumarkaðarins. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Unnið „hratt og örugglega“

Starfshópur Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar sem ætlað er að endurskoða ákvæði þjónustusamnings vegna Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs kom saman til fundar í fyrsta skipti síðdegis í gær. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ævintýri við smalamennsku í Hergilsey

Hergilsey á Breiðafirði var smöluð á sunnudag, en þar hefur fé frá bændum í Krákuvör í Flatey gengið sumarlangt. Ellefu manns tóku þátt í smalamennskunni að Magnúsi bónda Jónssyni meðtöldum. Meira
29. september 2020 | Innlendar fréttir | 1084 orð | 4 myndir

Öruggast að halda í tvöfalda skimun

Ekki er ástæða til að herða sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirunnar innanlands að svo stöddu að mati Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2020 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Borgin ræður ekki við afborganir

Örn Arnarson, fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, ritaði meðal annars þetta í pistli sínum í liðinni viku: „Eftir að Reykjavíkurborg birti afkomu fyrri helmings ársins spratt upp umræða um alvarlega fjárhagsstöðu borgarinnar og áleitnar spurningar um hvort reksturinn væri yfirhöfuð gjaldfær. Í minnisblaði sem fylgir umsögn borgarinnar um lagafrumvörp ríkisstjórnarinnar til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru er þessum spurningum svarað með skilmerkilegum hætti. Þar segir: Meira
29. september 2020 | Leiðarar | 704 orð

Foknar forsendur

Þeir sem gjörnýttu sér farnar forsendur geta varla neitað tilveru þeirra Meira

Menning

29. september 2020 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Engar sýningar í The Met í vetur

Stjórnendur Metropolitan-óperunnar í New York, fjölmennasta vinnustaðar sviðslistamanna í Bandaríkjunum, hafa tilkynnt að vegna kórónuveirufaraldursins verði engar sýningar settar upp í stofnuninni í vetur. Meira
29. september 2020 | Tónlist | 616 orð | 1 mynd

Hlutskipti margra listamanna að vera förufólk

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Við ætlum að byrja tónleikana á því að flytja Wanderer-lagasyrpu og syngja níu Mayrhofer-ljóð eftir Schubert. Þar er þessi söknuður eftir heimalandinu, af því viðkomandi getur ekki farið heim af einhverjum ástæðum. Það eru svo margir í dag sem hafa þurft að flýja sitt heimili eða heimaland til að finna betra líf annars staðar. Ég ætla líka að syngja ljóðaflokkinn Songs of Travel, eftir Ralph Vaughan Williams, en hann samdi lögin við ljóð í samnefndri ljóðabók eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson,“ segir Oddur Arnþór Jónsson barítónsöngvari, en hann og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari verða með Tíbrártónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudagskvöldið 29. september, kl. 19.30. Þar ætla þau að flytja söngva förumanna. Meira
29. september 2020 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Húsfyllir við opnun sýningar Gjörningaklúbbsins í Harstad í Noregi

Húsfyllir var við opnun sýningar Gjörningaklúbbsins í Galleri NordNorge í Harstad í Norður-Noregi á laugardag. Meira
29. september 2020 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Leikur í Hafnarfjarðarkirkju

Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti Hjallakirkju, kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriðjudag. Hefjast þeir kl. 12.15 og standa í um hálfa klukkustund. Meira
29. september 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Næfurþunn tengsl við klassíska mynd

Netflix hefur nýverið tekið til sýningar sjónvarpsþættina „Ratched“. Þættirnir byggjast að sögn framleiðenda á hinni klassísku kvikmynd, One Flew over the Cuckoo's Nest, þar sem smákrimminn R.P. Meira
29. september 2020 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Tónleikar Skunk Anansie í júní

Til stóð að breska rokkhljómsveitin Skunk Anansie, með söngkonuna Skin í broddi fylkingar, heimsækti Íslandi í október og héldi tónleika í Laugardalshöll á 25 ára starfsafmæli sínu. Meira
29. september 2020 | Myndlist | 265 orð | 1 mynd

Umdeild frestun á Guston-sýningu

Ákvörðun fjögurra virtra listasafna um að fresta umfangsmikilli yfirlitssýningu á verkum bandaríska myndlistarmannsins Philips Gustons (1913-1980) um fjögur ár hefur vakið mikið umtal í myndlistarheiminum. Meira
29. september 2020 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Víkingur fékk gullplötu fyrir Bach

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari fékk afhenta gullplötu fyrir sölu á plötunni Johann Sebastian Bach. Platan hefur selst í yfir 2.500 eintökum á Íslandi frá því hún kom út árið 2018. Meira
29. september 2020 | Kvikmyndir | 623 orð | 2 myndir

Þroskasaga úr sumarfríi

Leikstjóri: Guillaume Brac. Handrit: Guillaume Brac og Catherine Paillé. Aðalleikarar: Éric Nantchouang, Salif Cissé, Édouard Sulpice, Asma Messaoudene og Ana Blagojevic. Frakkland, 2020. 95 mín. Flokkur: Fyrir opnu hafi. Meira

Umræðan

29. september 2020 | Aðsent efni | 1290 orð | 2 myndir

Breyttar áherslur í málefnum aldraðra

Eftir Karl Gauta Hjaltason og Ólaf Ísleifsson: "Miðflokkurinn vill bæta hag lífeyrisfólks og hverfa frá hinum hóflausu skerðingum sem það býr við." Meira
29. september 2020 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Fiskurinn í sjónum

Eftir Eyþór Heiðberg: "Þetta er komið í óefni og verður nú þingið að taka til hendinni og hætta úthlutuninni og finna betri leið með fiskveiðarnar." Meira
29. september 2020 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Í anda Krists

Eftir Guðjón Jensson: "Séra Davíð Þór Jónsson er þekktur fyrir að segja það sem satt er og rétt og stíga fram og mæla af vandlætingu yfir meðferð flóttamanna í íslensku samfélagi nútímans." Meira
29. september 2020 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Land og gróður

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Við þurfum að haga trjárækt mun betur en við gerum. Þannig getum við fegrað og bætt landið með fyrirhyggju og skipulagi, án aukakostnaðar." Meira
29. september 2020 | Aðsent efni | 1703 orð | 1 mynd

Rasismi og BLM

Eftir Margréti Valdimarsdóttur: "Alls konar fólk um allan heim tekur þátt í hreyfingunni Black Lives Matter (BLM). Þetta fólk á það sameiginlegt að vilja berjast gegn kynþáttamismunun." Meira
29. september 2020 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hlusta ekki á neyðarkall fátækra

Kreppan er grimm. Fátæktin er bölvun sem brýtur niður fólk og nagar með tímanum sundur stoðir samfélagsins. Það kom ekki á óvart, en var hræðilegt að horfa á fyrstu frétt sjónvarps Ríkisútvarpsins laugardagskvöldið 26. september. Meira
29. september 2020 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Virðum rétt þjóðarinnar til hagsældar og heilsu

Eftir Guðvarð Jónsson: "Það er eins og menn vilji ekki horfast í augu við það að ofþensla ferðaþjónustunnar sé vandamálið sem þjóðin er að glíma við." Meira
29. september 2020 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Von eða trú?

Eftir Árna Björnsson: "Þar sem hann [Vilhjálmur Bjarnason] rangtúlkar orð mín tel ég mér nánast skylt að birta leiðréttingu, ekki síst þar sem ég býst við að hann mistúlki ekki vísvitandi, heldur trúi sjálfur eigin misskilningi." Meira

Minningargreinar

29. september 2020 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Axel P.J. Einarsson

Axel P.J. Einarsson fæddist 27. október 1947. Hann lést 5. september 2020. Útförin fór fram 24. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2020 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Baldur Júlíus Guðmundsson

Baldur Júlíus Guðmundsson fæddist 9. júlí 1924. Hann lést 1. september 2020. Útför Baldurs fór fram 28. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2020 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Davíð O. Davíðson

Davíð O. Davíðson fæddist 1. nóvember 1951. Hann lést 8. september 2020. Útför Davíðs fór fram 18. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2020 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Jón Örn Guðmundsson

Jón Örn Guðmundsson fæddist 4. nóvember 1949 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 13. september síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ingunnar Erlu Stefánsdóttur, f. 1925, og Guðmundar Jónssonar, f. 1925, d. 2006. Systkini Jóns eru Ragnheiður, f. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2020 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

Sif Ingólfsdóttir

Sif Ingólfsdóttir fæddist 26. janúar 1941. Hún lést 14. september 2020. Útför Sijfar fór fram 21. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2020 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Þórarinn Arnfjörð Magnússon

Þórarinn Arnfjörð Magnússon fæddist í Bolungarvík 20. janúar 1934. Hann lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 12. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Hallfríður Dagmar Sölvadóttir ljósmóðir, f. 2. október 1905, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. september 2020 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 2 myndir

Aldrei mikilvægara en nú

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Aldrei hefur verið jafn mikilvægt og nú, þegar kórónuveiran hefur valdið miklum búsifjum í atvinnulífinu, að fyrirtæki flaggi því að þau séu framúrskarandi. Þetta segir Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður fyrir greiningu og ráðgjöf hjá Creditinfo, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. september 2020 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Hlutir afhentir í dag

Eftir að tuttugu og þrír milljarðar bættust við hlutafé Icelandair Group, sem gerðist í hlutafjárútboði félagsins á dögunum, er hlutafé fyrirtækisins nú 28.437.660.653 að nafnvirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira
29. september 2020 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Tjónið af veirunni 20 billjónir dala

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn felur ekki aðeins í sér manntjón og þjáningar heldur magnar hann upp aðra sjúkdóma og eykur fátækt. Meira

Fastir þættir

29. september 2020 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. cxd5 cxd5 5. Bf4 Rc6 6. e3 a6 7. Bd3 Bg4...

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rc3 d5 4. cxd5 cxd5 5. Bf4 Rc6 6. e3 a6 7. Bd3 Bg4 8. Rge2 e6 9. 0-0 Bd6 10. f3 Bh5 11. Hc1 Bg6 12. Ra4 Bxf4 13. Rxf4 Rd7 14. Bxg6 hxg6 15. h3 Hc8 16. e4 Dg5 17. exd5 Dxf4 18. dxc6 bxc6 19. Meira
29. september 2020 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Akranes Egill Hrafn Sigurjónsson fæddist á sjúkrahúsinu og...

Akranes Egill Hrafn Sigurjónsson fæddist á sjúkrahúsinu og heilsugæslustöðinni á Akranesi hinn 23. nóvember 2019 kl. 11:26. Hann vó 3.646 g og var 49 cm á lengd. Foreldrar Egils eru Sigurjón Hrafn Ásgeirsson og Sjöfn Ylfa Egilsdóttir. Meira
29. september 2020 | Í dag | 265 orð

Akureyrarlistinn og dýrin í skóginum

Það var á þeim tíma þegar Jón G. Sólnes og Jakob Frímannsson sátu í bæjarstjórn að menn spauguðu með, að þar væri bara einn listi, Akureyrarlistinn. Og nú hafa þeir tímar runnið upp á ný eða eins og Helgi R. Meira
29. september 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Ekkert val. S-Allir Norður &spade;-- &heart;DG10 ⋄K108532...

Ekkert val. S-Allir Norður &spade;-- &heart;DG10 ⋄K108532 &klubs;G853 Vestur Austur &spade;G10743 &spade;KD865 &heart;Á952 &heart;864 ⋄7 ⋄D9 &klubs;D94 &klubs;K72 Suður &spade;Á92 &heart;K73 ⋄ÁG64 &klubs;Á106 Suður spilar 5⋄. Meira
29. september 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

María Huld Markan Sigfúsdóttir

40 ára María ólst upp í Reykjavík. Hún er tónskáld og tónlistarkona. María lærði klassískan fiðluleik og tónsmíðar en hefur beitt sér víða. Hún hefur m.a. samið verk fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands, verið í samstarfi við listamenn, s.s. Meira
29. september 2020 | Í dag | 48 orð

Málið

„Bandaríski forsetinn, Donald Trump“ er Donald Trump , forseti Bandaríkjanna . Hlutur sem finnst „við norska á“ hefur fundist við á í Noregi . Meira
29. september 2020 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fræða börnin

Færsla á facebooksíðunni Mæðra tips vakti gríðarlega mikla athygli og viðbrögð á dögunum. Meira
29. september 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Stefán Þór Kjartansson

50 ára Stefán fæddist í Borgarnesi en fluttist á fyrsta ári til Djúpavogs, þar sem hann hefur búið síðan. Hann hefur verið á sjó frá fimmtán ára aldri og er annar stýrimaður á bátnum Jóni Kjartanssyni frá Eskifirði. Maki: Kristborg Ásta Reynisdóttir, f. Meira
29. september 2020 | Í dag | 770 orð | 4 myndir

Þykir vænst um samferðafólkið

Pálmi Gunnarsson fæddist að Hóli í Vopnafirði 29. september 1950 og var alinn upp í þorpinu á Vopnafirði. Eftir barnaskólann á Vopnafirði fór hann í Gagnfræðaskólann á Laugum og síðan var förinni heitið til Danaveldis þar sem hann fór eitt ár í lýðháskóla. Eftir námskeið í Verslunarskóla Íslands fór hann í Tónlistarskóla Reykjavíkur þar sem hann lærði á kontrabassa hjá Einari B. Waage. Meira

Íþróttir

29. september 2020 | Íþróttir | 785 orð | 3 myndir

Aldrei komið til greina að hætta í fótboltanum

15. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valskonan Mist Edvardsdóttir fór á kostum þegar Valur heimsótti Fylki í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Würth-völlinn í Árbænum í 15. umferð deildarinnar á laugardaginn síðasta. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ágúst öflugur hjá Kolding

Ágúst Elí Björgvinsson átti stóran þátt í öruggum sigri Kolding á Frederica, 31:22, í danska handboltanum í gær. Ágúst Elí varði 17 skot í leiknum og þar af eitt vítakast. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Danmörk Kolding – Fredericia 31:22 • Ágúst Elí Björgvinsson...

Danmörk Kolding – Fredericia 31:22 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 17 skot í marki Kolding. 46% markvarsla. Svíþjóð Guif – Hallby 21:30 • Daníel Freyr Ágústsson varði 5 skot í marki Guif. 25%... Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Eftir að hafa fylgst með Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrstu leikjum Everton...

Eftir að hafa fylgst með Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrstu leikjum Everton á nýbyrjuðu tímabili í enska fótboltanum hef ég ekki minnstu áhyggjur af framgangi hans í vetur. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Fyrstu leikirnir erfiðir en fullt hús stiga

„Þessi byrjun á tímabilinu hefur verið mjög erfið. Þegar ég sá leikjaniðurröðunina fyrir tímabilið hugsaði ég bara „vá“. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 776 orð | 2 myndir

Gott að fá smá spark í rassgatið öðru hverju

18. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Akureyringurinn Hallgrímur Mar B. Steingrímsson átti sinn besta leik í sumar þegar lið hans KA heimsótti Gróttu í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Vivaldi-völlinn á Seltjarnarnesi í 18. umferð deildarinnar á sunnudaginn síðasta. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Þórsvöllur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Þórsvöllur: Þór – Afturelding 15.30 Olísvöllur: Vestri – Fram 15.45 Grindavík: Grindavík – Víkingur Ó 15.45 Nettóvöllur: Keflavík – ÍBV 15.45 Fjarðab.höll: Leiknir F. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Afturelding – Augnablik 1:1 Víkingur R. &ndash...

Lengjudeild kvenna Afturelding – Augnablik 1:1 Víkingur R. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 56 orð

Ljóst hvaða lið falla

ÍA sendi Fjölni og Völsung niður í 2. deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld. ÍA vann Fjölni 2:0 á Skaganum í Lengjudeildinni. Fyrir vikið geta Fjölnir og Völsungur ekki lengur náð ÍA að stigum. ÍA er með 15 stig í 8. og þriðja neðsta sæti. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Reif vöðva á sunnudag

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, leikur líklega ekki næstu fimm vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með Andorra á sunnudaginn. Haukur mun hafa rifið vöðva í læri, samkvæmt því sem félagið hefur sagt á samfélagsmiðlum. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Stórliðið réð illa við Kristján

Handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, sem gekk til liðs við franska félagið Aix frá ÍBV í sumar, fékk óskabyrjun þegar lið hans mætti Frakklandsmeisturum París SG á útivelli í fyrstu umferð 1. deildarinnar um helgina. Meira
29. september 2020 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 125:113...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, úrslit: Miami – Boston 125:113 *Miami sigraði 4:2 og mætir LA Lakers í úrslitaeinvíginu sem hefst annað... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.