Greinar miðvikudaginn 30. september 2020

Fréttir

30. september 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð

Aðeins starfsmenn geta sloppið við sóttkví

Vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um grímunotkun á Landspítalanum vill Anna Sigrún Baldursdóttur, aðstoðarmaður forstjóra, árétta að eingöngu starfsmenn Landspítalans, sem nota grímur spítalans og virða fjarlægðarmörk og passa upp á sóttvarnir, geta... Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

„Veruleg blóðtaka“ í sölu á kiljum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þarna var um verulega blóðtöku að ræða,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins, um samdrátt sem hefur orðið í sölu á bókum í kilju vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Þrif Sólfarið, útilistaverk Jóns Gunnars Árnasonar við Sæbraut, var þrifið á dögunum, enda vissara að afstýra því að sjávarseltan nái... Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Færri bílum fargað

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að nokkru færri bílum verði skilað til förgunar í ár en síðustu ár þegar metfjöldi bifreiða var endurunninn. Samkvæmt áætlun gætu um tíu þúsund bílar komið til meðhöndlunar í ár, en þeir voru 11.635 í fyrra. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Gengið yfir sjó og land

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hópur karla og kvenna tekur nú þátt í átakinu „Gekk ég yfir sjó og land“ undir forystu Hinriks Ólafssonar, leikara og leiðsögumanns. „Þetta er göngunámskeið, þar sem ég geng með fólki á fell og fjöll í Reykjavík og nágrenni og blanda með sjóbusli,“ segir Hinrik. Námskeiðinu lýkur með ísgöngu á ísbroddum á Sólheimajökli laugardaginn 7. nóvember. Meira
30. september 2020 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hefja refsiaðgerðir gegn Lúkasjenkó

Stjórnvöld í Bretlandi og Kanada tilkynntu í gær að þau hefðu hafið refsiaðgerðir gegn Alexander Lúkasjenkó, forseta Hvíta-Rússlands, vegna ástandsins sem ríkir í landinu eftir umdeildar forsetakosningar í ágúst síðastliðnum. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Hélt að þetta væri draumur um slys

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Einhver var að reyna að vekja mig. Mig hafði verið að dreyma flugslys alla nóttina og ég hélt að þetta væri draumur. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Hæsta smithlutfallið á Norðurlöndum

Alls greindust 32 ný kórónuveirusmit innanlands í fyrradag, þar af 26 hjá þeim sem höfðu farið í sýnatöku vegna einkenna. Af þeim sem greindust með veiruna voru aðeins 53% í sóttkví við greiningu. Fimm eru nú á sjúkrahúsi, þar af tveir á gjörgæslu. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kæfisvefn getur stuðlað að alzheimer

Nýleg rannsókn ástralskra og íslenskra vísindamanna á vegum RMIT-háskólans í Melbourne í Ástralíu bendir til sterkra tengsla á milli kæfisvefns og alzheimersjúkdómsins. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 786 orð | 2 myndir

Lífskjarasamningar halda lífi

Ómar Friðriksson Viðar Guðjónsson Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði, lífskjarasamningarnir, munu gilda áfram í það minnsta í ár til viðbótar en þeir koma næst til endurskoðunar í september á næsta ári. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

LSR segir upp fjórum starfsmönnum

LSR hefur sagt upp fjórum starfsmönnum sem allir eru millistjórnendur hjá sjóðnum. Í skriflegu svari Hörpu Jónsdóttur framkvæmdastjóra við fyrirspurn Morgunblaðsins segir að uppsagnirnar séu í tengslum við skipulagsbreytingar. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Markmiðið núna að vera edrú og til staðar

Atli Steinn Guðmundsson skrifar frá Noregi „Við Gísli bróðir minn vorum nánustu aðstandendur hvor annars þótt við höfum verið hálfbræður, ég á tíu hálfsystkini,“ segir Gunnar Jóhann Gunnarsson, sjómaður og ákærði í Mehamn-málinu, en... Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð

Missa vinnuna í hópuppsögnum

Fjórar hópuppsagnir hafa verið tilkynntar Vinnumálastofnun í mánuðinum. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, staðfesti þetta í gær í samtali við mbl.is. Þrjú fyrirtækjanna eru í ferðaþjónustu en það fjórða í byggingargeiranum. Meira
30. september 2020 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Neita að hafa skotið niður orrustuþotu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Skilar tugum milljarða króna

Baldur Arnarson Ómar Friðriksson Viðar Guðjónsson Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til stuðnings lífskjarasamningunum eru sagðar geta skilað atvinnulífinu tugum milljarða á næstu árum. Um leið afstýri þær miklu tjóni á vinnumarkaði. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Smærri brugghús fái að selja bjór í smásölu

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þetta er mikið fagnaðarefni enda heyja smærri brugghús nú baráttu upp á líf og dauða. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð

Sprotar safna milljörðum í faraldrinum

Fjárfesting í íslenskum sprotafyrirtækjum frá því að kórónuveirufaraldurinn byrjaði að geisa hér á landi í mars nemur tæplega tíu milljörðum króna, samkvæmt lauslegri samantekt ViðskiptaMoggans. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Tengsl milli kæfisvefns og alzheimer

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nýleg rannsókn ástralskra og íslenskra vísindamanna á vegum RMIT-háskólans í Melbourne í Ástralíu sýnir með óyggjandi hætti að tengsl eru á milli kæfisvefns og alzheimersjúkdómsins. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Tilkynnt var um veiðar á tveimur álum á síðasta ári

Eitt leyfi til álaveiða var gefið út 2019 og var tilkynnt um veiðar á tveimur álum. Leyfishafa var heimilt að veiða í álagildru og á stöng á Suðausturlandi og áætlaði að veiða 10-20 ála. Meira
30. september 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tæplega 70 hjól seld á uppboði

Tæplega 70 hjól voru seld á hjólauppboði lögreglunnar sem lauk á sunnudagskvöld. Ekki liggja fyrir heildarsölutölur en dæmi eru um að hjól hafi verið seld á allt að 60 þúsund krónur. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2020 | Leiðarar | 378 orð

Breyttar áherslur

Forystumenn verkalýðshreyfingarnnar telja ekki lengur mikilvægt að verja störf launafólks Meira
30. september 2020 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Fordæmisgjafi flaskar

Sextíumenningarnir voru velviljaðir þjóðþekktir menn sem unnu móðurmálinu og höfðu þess vegna áhyggjur af útsendingum Kanans á Miðnesheiði. Hugsanlega voru einnig á þeim lista þeir sem sáu rautt ef Kaninn kom við sögu. Meira

Menning

30. september 2020 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Bókmenntir í pólitísku samhengi

Í bókakaffi Borgarbókasafnsins í Gerðubergi í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20 munu Chanel Björk Sturludóttir, Jelena Ciric og Mars Proppé ræða um bókmenntir í pólitísku samhengi. Meira
30. september 2020 | Menningarlíf | 250 orð

Eldur borinn að púðurtunnu

Brýnt er að vopnahlé verði samið sem fyrst í Nagorno-Karabak Meira
30. september 2020 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Frönsk-íslensk skipti á listamönnum

Franska sendiráðið á Íslandi efndi ásamt Alliance Française í Reykjavík til samvinnu um listamannaskipti milli Artistes en Résidences í Clermont-Ferrand í Frakklandi og Nýlistasafnsins í Reykjavík. Meira
30. september 2020 | Leiklist | 629 orð | 2 myndir

Hvað ef...?

Af listum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Leikhópurinn LalaLab frumsýndi fyrr í þessum mánuði í Tjarnarbíói fjölskyldusýninguna Tréð eftir Agnesi Wild og Söru Martí Guðmundsdóttur í leikstjórn höfunda. Meira
30. september 2020 | Tónlist | 1075 orð | 2 myndir

Risavaxið verkefni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þriðja og síðasta hljómplatan í þjóðlagaþríleik gítar- og strengjahljóðfæraleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar, Persian Path , er komin út á geisladiski. Meira
30. september 2020 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Skoðar listferil Gerðar Helgadóttur út frá feminískri aðferðafræði

Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir listfræðingur mun í erindi sem hún flytur í Salnum í Kópavogi í hádeginu í dag, miðvikudag, kl. 12.15 fjalla um ýmsa þætti á listferli Gerðar Helgadóttur (1928-1975) út frá feminískri nálgun. Meira
30. september 2020 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Vilja fá skáldin flutt í Panthéon

Meira en 5. Meira
30. september 2020 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Þegar lífið er bíó

Kardashian-fjölskyldan tilkynnti fyrir nokkrum vikum að hún ætlaði að hætta tökum og framleiðslu á raunveruleikaþáttum sínum Keeping Up With The Kardashians. Meira
30. september 2020 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Þriggja daga hátíð haldin í Cannes

Kvikmyndahátíðin í Cannes verður haldin 27.-29. október í smækkaðri útgáfu, skv. vefnum Deadline . Hátíðin átti að fara fram í maí en var aflýst vegna Covid-19. Þó voru myndir sýndar á vefnum og valdar kvikmyndir fengu hinn eftirsótta Cannes-stimpil. Meira

Umræðan

30. september 2020 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Barnið sem gleymdist

Eftir Stefán John Stefánsson: "Á öllum helstu endurhæfingarstofnunum landsins fá svo ráðþrota foreldrarnir þau svör að hjá þeim að það sé ekkert sérhæft úrræði til fyrir börn sem hljóta ákominn heilaskaða." Meira
30. september 2020 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Beina brautin

Eftir Kristrúnu Heimisdóttur: "Í ljósi reynslu okkar af að forðast samfélagsskaða af gjaldþrotum vekur undrun að Seðlabankinn vísi ekkert í auðugan reynslubanka íslenskrar sögu." Meira
30. september 2020 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Lýðræði eða skrílræði – kosningar strax

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Áframhaldandi stjórnleysi mun ríða Sjálfstæðisflokknum að fullu. Það yrði Íslandi dýr lexía." Meira
30. september 2020 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Sjá, ég boða yður mikinn ófögnuð

Það er aðdáunarvert þegar menn leggja í stórvirki, ekki síst verkefni sem engir aðrir gætu unnið. Bók Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi ritstjóra og alþingismanns, Draumar og veruleiki , segir sögu Kommúnista- og síðar Sósíalistaflokksins á Íslandi. Meira
30. september 2020 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Utan aga opinberrar umræðu

Eftir Óls Björn Kárason: "Í samanburði við ferlið við skipan hæstaréttardómara í Bandaríkjunum er skipan íslenskra dómara hulin ákveðnum leyndarhjúp." Meira
30. september 2020 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Út í daginn

Sólin var rétt að byrja að roða Esjuna, eftir því sem séð varð fyrir asparkvikindunum, og loftið var rakt og svalt eftir nóttina og lægðaganginn. En þennan daginn yrði bjart yfir borg og byggð. Meira

Minningargreinar

30. september 2020 | Minningargreinar | 3912 orð | 1 mynd

Árni Haukur Brynjúlfsson

Árni Haukur Brynjúlfsson fæddist í Reykjavík 23. október 1949. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 13. september 2020. Hann var sonur hjónanna Brynjúlfs Árnasonar lögmanns, f. 30.7. 1895 á Ísafirði, d. 31.12. 1974, og Ingunnar Einarsdóttur húsfreyju, f. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2020 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóhannesdóttir

Guðbjörg Jóhannesdóttir ljósmóðir fæddist 6. janúar 1934. Hún lést 17. september 2020. Útför Guðbjargar fór fram 28. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2020 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Jenný Júlíusdóttir

Jenný Júlíusdóttir fæddist 14. mars 1934. Hún lést 9. september 2020. Útför Jennýjar fór fram 18. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2020 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Ólöf Bjarnadóttir

Ólöf Bjarnadóttir fæddist 21. september 1989. Hún lést 15. september 2020. Útför Ólafar fór fram 24. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2020 | Minningargreinar | 76 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Benediktsson

Sveinbjörn Benediktsson fæddist 2. nóvember 1944. Hann lést 15. september 2020. Sveinbjörn var jarðsunginn 26. september 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. september 2020 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 a6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 a6 8. b3 Hb8 9. d5 Ra5 10. Bg5 h6 11. Bd2 c5 12. dxc6 Rxc6 13. Hc1 Bf5 14. Re1 Dd7 15. Rd5 Rxd5 16. cxd5 Re5 17. f4 Rg4 18. e4 Bd4+ 19. Kh1 Re3 20. Bxe3 Bxe3 21. exf5 Bxc1 22. Meira
30. september 2020 | Fastir þættir | 158 orð

Erfið vörn. A-NS Norður &spade;Á76 &heart;DG954 ⋄532 &klubs;K2...

Erfið vörn. A-NS Norður &spade;Á76 &heart;DG954 ⋄532 &klubs;K2 Vestur Austur &spade;KD103 &spade;9852 &heart;1032 &heart;87 ⋄7 ⋄DG104 &klubs;G10643 &klubs;ÁD5 Suður &spade;G4 &heart;ÁK6 ⋄ÁK986 &klubs;987 Suður spilar 4&heart;. Meira
30. september 2020 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Eyrarbakki Aldís Jóhannsdóttir fæddist 25. nóvember 2019 kl. 11:46. Hún...

Eyrarbakki Aldís Jóhannsdóttir fæddist 25. nóvember 2019 kl. 11:46. Hún vó 3.740 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhann og Eydís... Meira
30. september 2020 | Í dag | 733 orð | 3 myndir

Kjarnakonan í Hveragerði

Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist í vesturbænum á Drumboddsstöðum í Biskupstungum 30.9. 1940. Árið 1941 flutti fjölskyldan í Hveragerði í hús sem hlaut nafnið Bláfell. Bjarni, faðir Ingibjargar, var verkamaður í Hveragerði og nágrenni. Móðirin, Rósa, steikti kleinur og bakaði flatkökur fyrir verslanir á staðnum, skúraði í Kaupfélaginu og stjórnaði stóru heimili. Auk foreldra Ingibjargar dvaldi Jórunn, móðir Rósu, á heimilinu um lengri og skemmri tíma. Ingibjörg var þriðja í aldursröð sjö barna í Bláfelli. Meira
30. september 2020 | Í dag | 281 orð

Kosningavetur, rigning og rok

Ólafur Stefánsson skrifar: „Það er greinilegt að það er að skella á kosningavetur, svo huggulegt sem það er, og stjórnarandstaðan ríður á vaðið með landsfundum og loforðaflaumi. Meira
30. september 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Logi Ingimarsson

30 ára Logi ólst upp á Akureyri en býr núna í Reykjavík. Logi er kvikmyndagerðarmaður og er núna að vinna við sjónvarpsþáttaseríuna Vináttu. Logi hefur mikinn áhuga á langhlaupum og æfir með ÍR. Meira
30. september 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Að kveða upp úr með eða um e-ð þýðir að úrskurða um e-ð . Deilt er um það hvort leikmaður hafi brotið af sér eða ekki – en dómari kveður upp úr um það . Meira
30. september 2020 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Nýtt stefnumótaforrit á Íslandi

Davíð Örn Símonarson mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar í gærmorgun og ræddi þar við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel um nýja stefnumótaforritið „Smitten“ sem hann ásamt fleirum opnaði fyrir í gærmorgun. Meira
30. september 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Sigrún Ýr Sigurðardóttir

30 ára Sigrún ólst upp í Kópavogi og býr þar enn. Hún er heimavinnandi húsmóðir sem stendur, enda með tvö lítil börn heima. Helstu áhugamál hennar er samvera með fjölskyldunni og hestamennska sem hún ólst upp við hjá foreldrum sínum. Meira

Íþróttir

30. september 2020 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Annar sigurinn í sögu félagsins

Stöðuvötn sem verða að ís og viðlíka frosthörkur er ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar minnst er á Flórídaskagann í Bandaríkjunum. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

„Geggjuð upplifun að taka þátt í bikarhelginni í Danmörku“

„Þetta var fyrst og fremst geggjuð upplifun að fá að taka þátt í þessum úrslitaleik og bikarhelginni,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson meðal annars í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 972 orð | 2 myndir

Bikarmeistaratitlinum verður fagnað seinna

Danmörk Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varði tólf skot og var með 38% markvörslu þegar lið hans GOG varð danskur bikarmeistari eftir 30:28-sigur gegn Holstebro í úrslitaleik í Holstebro í Danmörku á sunnudaginn síðasta. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Blikar hyggjast kæra

Ekki er víst að Breiðablik haldi stigunum tveimur sem liðið fékk fyrir óvæntan sigur gegn deildarmeisturum Vals þegar Íslandsmótið hófst á ný á dögunum. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Bæði Valsliðin hætta við þátttöku í Evrópukeppni

Valur mun ekki taka þátt í Evrópubikar kvenna í handknattleik í vetur. Frá þessu er greint á netmiðlinum handbolti.is. Miðillinn hefur þetta eftir Ágústi Þór Jóhannssyni, þjálfara liðsins, en Valur átti að mæta spænska liðinu Málaga í október í 2. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla Kristianstad – Azoty-Pulawy 24:22 • Ólafur...

Evrópudeild karla Kristianstad – Azoty-Pulawy 24:22 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad og Teitur Örn Einarsson 1. Pfadi Winterthur – GOG 35:31 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot í marki GOG. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

* Hildur Björg Kjartansdóttir , landsliðskona í körfuknattleik, verður...

* Hildur Björg Kjartansdóttir , landsliðskona í körfuknattleik, verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hún fingurbrotnaði á æfingu. Hildur lék sinn fyrsta deildarleik með Val er liðið mætti Breiðabliki í 1. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Keflvíkingar færðust nær

1. deild Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík er í afar góðum málum í toppbaráttunni í Lengjudeild karla í fótbolta, 1. deild, eftir 3:1-sigur á ÍBV á heimavelli í gær. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild kvenna: Jáverksvöllur: Selfoss – KR 16...

KNATTSPYRNA Pepsi Max-deild kvenna: Jáverksvöllur: Selfoss – KR 16 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Smárinn: Breiðablik – Fjölnir 19:15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar... Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Þór – Afturelding 1:1 Vestri – Fram 1:2...

Lengjudeild karla Þór – Afturelding 1:1 Vestri – Fram 1:2 Keflavík – ÍBV 3:1 Grindavík – Víkingur Ó. 3:0 Leiknir F.– Leiknir R. 0:7 Þróttur R. – Magni 0:1 Staðan: Keflavík 18124255:2640 Leiknir R. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Smit hjá tveimur liðum

Tvö íslensk körfuboltalið eru nú í sóttkví þar sem smit kom upp í herbúðum liðanna samkvæmt netmiðlinum Karfan.is. Um er að ræða kvennalið Keflavíkur og KR. Leik Keflavíkur og Snæfells, sem fara átti fram laugardaginn 3. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Tottenham fagnaði sigri

Tottenham er komið í átta liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir heimasigur á Chelsea í vítaspyrnukeppni í 16-liða úrslitunum í gærkvöld. Var staðan eftir venjulegan leiktíma 1:1, en Tottenham var sterkara í vítakeppninni og vann 5:4. Meira
30. september 2020 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Ögmundur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu

Þrjú lið tryggðu sér í gærkvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta og var gríska liðið Olympiacos eitt þeirra en með því leikur landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson. Meira

Viðskiptablað

30. september 2020 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

10 milljarða fjárfesting í faraldri

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þó að illa ári hér á landi eins og annars staðar vegna kórónuveirufaraldursins hafa íslensk nýsköpunarfyrirtæki náð að safna talsverðum upphæðum í nýju hlutafé í miðjum faraldrinum. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Að gæta meðalhófs

Í lögfestri meðalhófsreglu stjórnsýslulaga felst að stjórnvald skal aðeins taka íþyngjandi ákvörðun þegar lögmætu markmiði, sem að er stefnt, verður ekki náð með öðru og vægara móti. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 1483 orð | 1 mynd

Af skattakúnstum og fúski

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Leiða má líkum að því að ef skattar á Íslandi væru lægri væri hagvöxtur umtalsvert meiri. Ekki er nóg með að skattprósentan sé há heldur er framkvæmd laganna ekki nógu vönduð og skattayfirvöld í öðrum löndum miklu duglegri að gefa út bindandi álit og leiðbeningar. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 772 orð | 1 mynd

Áætlanir bjartsýnar til lengri tíma

Námið og reynslan frá Sviss nýtist Sindra Má örugglega vel hjá Klasa. Félagið vinnur núna m.a. að skipulagi stærsta þróunarsvæðis höfuðborgarsvæðisins, í Elliðaárvogi, og í mörg horn að líta hjá fjármálastjóranum. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 710 orð | 1 mynd

Brothætt batamerki í hagkerfinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Greiningar Íslandsbanka er hægur bati fram undan. Hann er þó undir veirunni kominn. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 1904 orð | 1 mynd

Gagnrýnir orðræðuna o g kallar eftir þjóðarsátt

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Eftir mikla yfirferð og skyndilegt brotthvarf úr stjórnmálum stýrir Þorsteinn Víglundsson nú eignarhaldsfélaginu Hornsteini sem er umsvifamikið í íslenskum byggingariðnaði. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 272 orð

Heródes og Pílatus

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Ein af ambögum íslensks máls er þegar menn líkja þrautum sínum við göngu milli Pontíusar og Pílatusar, sem auðvitað er einn og sami maðurinn. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Kostur.is eykur söluna og fer í 500 vörunúmer

Vefverslunin Kostur.is, sem fór í loftið í byrjun ársins, verður frá og með næstu viku með 450-500 vörunúmer. Með því hefur framboðið fimmfaldast frá því verslunin tók að taka við pöntunum í janúar. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Milljarðar til og frá

Styr stendur nú um skatta Trumps forseta og segir New York Times hann hafa beislað skáldfákinn í yfirlýsingum um auð sinn. Svo vill til að Trump gerði grein fyrir eignum sínum í viðauka bókar sinnar, Great Again: How to Fix Our Crippled America (2016). Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Nauðasamningar við gjaldþrotaskipti

Við gjaldþrotaskipti liggja fyrir upplýsingar um alla kröfuhafa félagsins, áætlað verðmæti eigna og það hvort mögulegar riftanlegar ráðstafanir hafi átt sér stað. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 210 orð | 2 myndir

Segir kerfið allt of svifaseint

Tafir í flutningi Björgunar orsaka mikla aukningu í þungaflutningum Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 515 orð | 2 myndir

Stærsti samruni frá hruni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kvika banki og TM hafa ákveðið að hefja viðræður um sameiningu fyrirtækjanna. Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku, segir að félagið muni með auknum fjárhagslegum styrk geta veitt stærri útlán. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Veganbúðin er í miklum vexti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veganbúðin byrjaði sem lítil netverslun í Hafnarfirði en hefur á aðeins tveimur árum eignast stóran hóp viðskiptavina. Eigendurnir anna nú vart eftirspurn. Meira
30. september 2020 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Það hús sem vaxið hefur hvað hraðast

Þeir eru engin smásmíði, kjallararnir sem kampavínshúsið Deutz hefur yfir að ráða. Þar hvíla um þessar mundir 11,5 milljónir flaskna. Þær bíða síns tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.