Greinar fimmtudaginn 1. október 2020

Fréttir

1. október 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð

173 kröfur vegna læknamistaka

Áætlað er að um 173 aðilar hafi beint kröfu að íslenska ríkinu sl. 10 ár vegna mistaka í heilbrigðisþjónustunni. Stundum eru fleiri en einn aðili að baki hverri kröfu. Þetta kemur m.a. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

293 misst vinnu í hópuppsögnum

293 misstu vinnuna í átta hópuppsögnum í september. Sjö uppsagnanna voru hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Vinnumálastofnun spáir auknu atvinnuleysi, sem gæti orðið um 12%. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

411 Íslendingar á skrá

Andrés Magnússon Karl Blöndal Listi yfir 411 Íslendinga, sem koma fyrir í gagnasafni kínverska fyrirtækisins Zhenhua, er birtur í Morgunblaðinu í dag. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Alþingi hefur sparað milljónir

Verulega hefur dregið úr kostnaði Alþingis vegna utanlandsferða þingmanna vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hálka Ökumenn lentu víða í vanda á suðvesturhorninu í gærmorgun, þegar lúmsk hálka myndaðist á vegum. Þannig varð umferðaróhapp á Suðurlandsvegi, skammt frá... Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Bera saman bækur um sameiningu

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Eyjafirði Fulltrúar í sveitarstjórnum Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps voru á ferðinni um daginn og komu við hvorir hjá öðrum, báru saman bækur sínar og kynntu sér innviði sveitarfélaganna. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Efnahagsaðgerðir í skugga faraldurs eru stóra málið

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem Morgunblaðið ræddi við eru sammála um að efnahagsaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins verði stóra málið við upphaf þings, sem sett verður í dag. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Fiskmarkaðurinn x Berjamór

Fiskmarkaðurinn og Berjamór ætla að leiða saman hesta sína dagana 1.-10. október þar sem hágæðamatreiðsla verður pöruð með hreinum óspilltum náttúruvínum. Segja aðstandendur að hér sé um að ræða viðburð þar sem það sé sérstök upplifun að drekka náttúruvín með mat. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Framlag til fræðslu Félags lesblindra

Kiwanisklúbburinn Jörfi hefur fært Félagi lesblindra eina milljón kr. að gjöf í tilefni af 45 ára afmæli klúbbsins. Fjármunirnir fara til eflingar á starfi Félags lesblindra. Meira
1. október 2020 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Friðarumleitunum hafnað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Armeníu og Aserbaídsjan höfnuðu í gær allri viðleitni til þess að koma á vopnahléi í átökunum um Nagorno-Karabak-hérað, en harðir bardagar voru þar í gær, fjórða daginn í röð. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fyrstu laxaseiðin flutt frá Rifósi

Fyrstu laxaseiðin sem framleidd eru fyrir Fiskeldi Austfjarða í eldisstöð fyrirtækisins, Rifósi í Kelduhverfi, eru á leiðinni austur í Berufjörð. Brunnbáturinn Dønnalaks sótti 170 þúsund seiði til Húsavíkur og verða þau sett út í kvíar í Berufirði. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Gengur Jakobsveginn á götum Reykjavíkur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Kládía og Ingvar Pétursson, fjárfestir og ráðgjafi, hafa búið í Reykjavík undanfarin fimm sumur. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Greiða atkvæði um vinnustöðvanir

Félagsmenn í sex stéttarfélögum sem starfa í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefja á morgun atkvæðagreiðslu um vinnustöðvanir í álverinu sem mun standa í eina viku. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gult viðbúnaðarstig

Veðurstofa Íslands hefur hækkað viðbúnaðarstig fyrir flug yfir Grímsvötnum úr grænu í gult, þar sem virkni í eldstöðinni hefur farið hægt vaxandi undanfarin misseri. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 816 orð | 1 mynd

Gætu verið allt að tífalt fleiri

Karl Blöndal kbl@mbl.is Gagnagrunnur kínversks fyrirtækis, Zhenhua Data, með nöfnum yfir 2,4 milljóna manna, þar á meðal fjölda Íslendinga, og persónlegum upplýsingum um þá hefur verið í fréttum um allan heim. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Hugmyndaríkir nemendur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Margfaldur áhugi var á námi við Sjávarakademíuna, sem er samstarfsverkefni Fisktækniskólans og Sjávarklasans. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Hæð verður bætt ofan á Norrænu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggt verður yfir efstu hæðina á ferjunni Norrænu í vetur og verður við það hægt að flytja 100 farþegum meira í hverri ferð. Útsýniskaffihús verður gert ofan á efstu hæðinni. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

Ingólfur og virkjanir örlagavaldar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég náði viðtali við býsna marga af frumbyggjunum og reyndi að láta persónurnar koma sjálfar fram og lesendur finna fyrir nærveru þeirra með því að hafa beinar tilvitnanir í fólkið. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Isavia tapaði 7,6 milljörðum

Isavia tapaði samtals 7,6 milljörðum króna á fyrri hluta ársins en tapaði 2,5 milljörðum á sama tímabili í fyrra. Inni í upphæðinni í fyrra var 1,9 milljarða niðurfærsla vegna falls WOW air. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Í efsta sæti metsölulistans í Þýskalandi

Bók Ragnars Jónassonar, Mistur, er á toppi metsölulista Der Spiegel þessa vikuna sem mest selda kiljan í Þýskalandi. Fyrr í sumar hafa bækur hans Dimma og Drungi verið í 2. og 3. sæti á listanum. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 867 orð

Íslendingar á kínverska nafnalistanum

A Adam Hermannsson Aðalheiður Sigursveinsdóttir Aðalsteinn Guðmundsson Aðalsteinn Leifsson Alda Viggósdóttir Andie Nordgren Anna Ásgeirsdóttir Anna Gísladóttir Kolbeins Anna Helgadóttir Anna Sveinsdóttir Anna Sveinsdóttir Arna Einarsdóttir Arnar Jónsson... Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 685 orð | 3 myndir

Konur sækja fram í kirkjunni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Konum í prestastétt hefur farið fjölgandi og nú er svo komið að kynjahlutföll eru nánast jöfn. Þetta er athyglisvert þegar haft er í huga að ekki eru liðin nema rétt 46 ár síðan fyrsta konan var vígð til prests. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Langvinn eftirköst sýkingar

Liðlega helmingur þeirra einstaklinga sem smituðust af kórónuveirunni í fyrstu bylgju faraldursins í vor metur heilsu sína verri nú en fyrir veikindin. Meira
1. október 2020 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Lutu höfði í bæn með páfanum

Frans páfi veitti almenningi áheyrn við San Damaso-garðinn í Vatíkaninu í Róm, en hann hittir almenning þar einu sinni í viku. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Matur á mettíma

Þau stórtíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Happ hafi fengið tvo þungavigtarmatreiðslumenn til samstarfs og komin sé á markað ný lína af mat sem er tilbúinn beint í ofninn og tekur aðeins 15-20 mínútur að elda. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Meira af síld, minna af makríl og kolmunna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkvæmt ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) verður heimilt að veiða meira af norsk-íslenskri síld á næsta ári en samkvæmt ráðgjöf þessa árs. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Meira en 400 íslensk nöfn

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ný brú byggð á Sólheimasandi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í smíði brúar á hringveginum, yfir Jökulsá á Sólheimasandi, endurgerð vegarins beggja vegna og gerð bráðabirgðavegar. Nýja brúin mun leysa af hólmi einbreiða og hættulega brú. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Óviss áhrif óvenjulegra kappræðna

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Óvíst þótti hvaða áhrif ef einhver fyrstu kappræður Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Joes Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins, myndu hafa á kapphlaupið um Hvíta húsið. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Ragnar með Mistur í toppsætinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mistur eftir Ragnar Jónasson er mest selda kiljan í Þýskalandi þessa dagana samkvæmt vikulegum bóksölulista Der Spiegel sem formlega verður birtur í dag. Meira
1. október 2020 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Saka Þjóðverja um ögrun

Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Þjóðverja um að hafa sýnt af sér „ögrandi“ hegðun eftir að Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna á þriðjudaginn og hvatti þar Rússa til þess að hefja formlega... Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Samkomulag hefur náðst milli ríkis og sveitarfélaga

Samkomulag hefur náðst í viðræðum ríkisins og sveitarfélaga um fjármálaleg samskipti sem staðið hafa yfir að undanförnu. Var það undirritað í fjármálaráðuneytinu síðdegis í gær. Meira
1. október 2020 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sá fyrsti sem læknaðist af HIV látinn

Timothy Ray Brown, fyrsti maðurinn sem vitað er til að hafi læknast af HIV-sýkingu, lést í gær af völdum krabbameins. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveitin leikur serenöðu eftir Dvorák í hádeginu

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á ókeypis hádegistónleika í Eldborgarsal Hörpu í dag og hefjast þeir kl. 12.15. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sögulegur samningur

Norðmenn og Bretar skrifuðu í gær undir tvíhliða rammasamkomulag um fiskveiðar, sem tekur gildi 1. janúar nk. þegar aðlögunartíma vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu lýkur. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Tímafrek vinna við að svara

Starfsmenn utanríkisráðuneytisins vörðu 130 klukkustundum, eða á fjórðu vinnuviku, í að svara einni fyrirspurn frá alþingismanni. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð

Tugir með skoðun á aflamarki

Tugir athugasemda og umsagna bárust vegna áforma stjórnvalda um að taka upp aflamark við stjórnun grásleppuveiða, en drög að frumvarpi um breytinguna hafa verið til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 753 orð | 4 myndir

Tækifæri eru í útflutningi á vetni

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi eru fjölmörg verkefni í undirbúningi en fyrirtækið stefnir nú á að auka framleiðslugetu Reykjanesvirkjunar um 30 MW á næstu tveimur árum. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Veiran ekki vægari nú

Tíu liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirunnar og er ekki eingöngu um eldra fólk að ræða þar sem sá yngsti er á þrítugsaldri og sá elsti á sjötugsaldri. Þrír eru á gjörgæslu. Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 3 myndir

Vilja byggja flugvöllinn upp

Unnið verður með Isavia og ríkisvaldinu að uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar svo hann uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til hans sem fyrsta varaflugvallar Keflavíkurflugvallar en um leið hugað að framtíðarmöguleikum vallarins varðandi vöruflutninga og... Meira
1. október 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vonast eftir samstöðu um stjórnarskrárbreytingar

Alþingi, hið 151. í röðinni, verður sett í dag með hefðbundinni dagskrá. Undantekningin er þó að færri gestum er boðið til þingsetningar vegna sóttvarnareglna almannavarna. Meira
1. október 2020 | Innlent - greinar | 473 orð | 4 myndir

Það er gott að vera á Austurlandi

K100 kynnir sér skemmtilega áfangastaði í öllum landshlutum í vetur. Meira
1. október 2020 | Innlent - greinar | 665 orð | 4 myndir

Það leynast áhugaverðar sögur í öllum ættum

Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir er handritshöfundur og umsjónarmaður þáttanna Hver ertu? sem hefja göngu sína í Sjónvarpi Símans í dag, fimmtudaginn 1. október. Í þáttunum eru ættartré nokkurra þjóðþekktra Íslendinga grandskoðuð. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2020 | Leiðarar | 719 orð

Nær kjördegi, en þó litlu nær

Það má horfa á nýliðnar kappræður úr mörgum áttum og velja sigurvegara að smekk Meira
1. október 2020 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Veruleikinn sem er og svo hinn

Viðskiptaráð Íslands fjallaði á dögunum um launakostnað á Íslandi og skaðsemi atvinnuleysis. Þar kom fram að efnahagslegar forsendur kjarasamninga væru brostnar og að miðað við breytta efnahagsþróun væru verðmætin sem til skiptanna væru hér á landi rúmum 300 milljörðum minni en gert hafi verið ráð fyrir þegar lífskjarasamningarnir svokölluðu hafi verið gerðir. Meira

Menning

1. október 2020 | Tónlist | 1792 orð | 2 myndir

„Sveigjanleiki lykilorðið“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í núverandi ástandi er sveigjanleiki lykilorðið og jafnframt reynir mikið á að koma auga á tækifærin í stöðunni. Meðan faraldurinn gengur yfir og við vitum ekki hvort og hvenær hægt verður að sýna fyrir fullu húsi, vegna fjarlægðar- og fjöldatakmarkana, munum við ekki freista þess að setja upp stórar klassískar sýningar með tilheyrandi áhættu, enda myndi það rekstrarmódel ekki ganga upp miðað við hversu mikið við leggjum í okkar uppfærslur. Það er hins vegar ýmislegt sem við getum gert án þess að hafa fullskipaða sali,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri Íslensku óperunnar, um komandi starfsár. Meira
1. október 2020 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Birkir Blær heldur útgáfutónleika

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær sendi í lok ágúst frá sér sína fyrstu plötu, Patient, sem inniheldur tíu frumsamin lög og naut hann liðsinnis bróður síns Hreins Orra við hljóðblöndun og útsetningu. Meira
1. október 2020 | Myndlist | 561 orð | 2 myndir

Gjörningar tengjast stað og stund

Hin árlega A! Gjörningahátíð hefst á Akureyri í dag, fimmtudag, og stendur fram á föstudag. Þessi fjögurra daga alþjóðlega gjörningahátíð er nú haldin í sjötta sinn og er ókeypis á alla viðburðina. Meira
1. október 2020 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Helen Reddy látin

Ástralska söngkonan Helen Reddy lést í fyrradag, 29. september, 78 ára að aldri. Reddy öðlaðist frægð árið 1972 með lagi sínu „I Am Woman“ sem varð að baráttusöng feminista víða um lönd. Meira
1. október 2020 | Leiklist | 1063 orð | 1 mynd

Löngu látin kona sameinar fólk um víða veröld

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þessi líkfundur er saga úr raunheimum sem gerðist rétt hjá þar sem ég bý í Bergen. Meira
1. október 2020 | Bókmenntir | 742 orð | 6 myndir

Morð meðal annars

Skáldsögur eru áberandi á útgáfulista Veraldar fyrir þessi jól, en líka gefur forlagið úr fræðibækur, ljóð og barnabók. Ein heitir fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, en áður hafa komið út eftir hana minningabækurnar Tvísaga og Hornauga . Meira
1. október 2020 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Óþekka skemmtilega blaðakonan

Ég drekk í mig þætti Veru Illugadóttur, Í ljósi sögunnar, sem eru á dagskrá Rásar eitt á föstudagmorgnum. Meira
1. október 2020 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Ráðherrann tilnefndur

Sjónvarpsþáttaröðin Ráðherrann var tilnefnd til sjónvarpsverðlaunanna Venice TV Awards sem veitt voru í Feneyjum í fyrradag. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir framúrskarandi sjónvarpsefni framleitt á árinu en sýningar hófust á Ráðherranum á RÚV 20. Meira
1. október 2020 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Robyn syngur með Jónsa

Tónlistarmaðurinn Jónsi, jafnan kenndur við hljómsveit sína Sigur Rós, hefur sent frá sér lagið „Salt Licorice“ sem finna má á breiðskífu hans Shiver sem kemur út á morgun, 2. október. Meira
1. október 2020 | Kvikmyndir | 639 orð | 2 myndir

Strákar einir á sinni eyju

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lífið á eyjunni , Island Living á ensku, nefnist stuttmynd sem frumsýnd var á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, um síðustu helgi og er nú hægt að leigja á vef hátíðarinnar, riff. Meira

Umræðan

1. október 2020 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Skrípaleikur með tillögur

Eftir Örn Þórðarson: "Það að kalla eftir fleiri tillögum frá okkur í minnihlutanum á sama tíma og þær eru meðhöndlaðar með þessum hætti er skrípaleikur." Meira
1. október 2020 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Spennandi upphaf

Þingsetningardagurinn 1. október er gleðidagur. Hann markar upphaf samstarfs á þingi, þar sem öll mál eru sett fram af heilum hug þingmanna og fullvissu um að málið bæti samfélagið. Meira
1. október 2020 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Staða íslenskra barna í alþjóðlegum samanburði

Eftir Salvöru Nordal: "Staða íslenskra barna er mun lakari en hefði mátt vænta því Ísland lendir í sæti 24 af 38 með tilliti til andlegrar líðanar, líkamlegrar heilsu og náms- og félagsfærni." Meira
1. október 2020 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Umræða um sjálfsvíg

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Börn í hópi aðstandenda þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi hafa ekki fengið næga athygli og umræðu. Líðan þeirra hlýtur oftast að vera átakanleg." Meira
1. október 2020 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Veljum íslenskt fyrir Ísland

Eftir Albert Þór Jónsson: "Íslensk framleiðsla eflir atvinnustig, verkkunnáttu, vöruþróun og samfélagslega ábyrgð á Íslandi." Meira
1. október 2020 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Vinnum saman að bjartri framtíð mannkyns

Eftir Jin Zhijian: "Kína hefur hingað til, og mun í framtíðinni, deila þekkingu sinni og reynslu í baráttunni gegn kórónuveirunni með heimsbyggðinni." Meira

Minningargreinar

1. október 2020 | Minningargreinar | 5739 orð | 1 mynd

Bryndís Pétursdóttir

Bryndís fæddist 22. september 1928 á Vattarnesi í Fáskrúðsfirði en flutti sex ára með fjölskyldunni til Reykjavíkur, d. 21. okt. 2020. Hún var yngst átta systkina. Foreldrar hennar voru Guðlaug Sigmundsdóttir framkvæmdastjóri, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1151 orð | 1 mynd | ókeypis

Bryndís Pétursdóttir

Bryndís fæddist 22. september 1928 á Vattarnesi í Fáskrúðsfirði en flutti sex ára með fjölskyldunni til Reykjavíkur, d. 21. okt. 2020. Hún var yngst átta systkina. Foreldrar hennar voru Guðlaug Sigmundsdóttir framkvæmdastjóri, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2020 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðlaugsson

Guðmundur Guðlaugsson fæddist í Stóra-Laugardal í Tálknafirði 3. ágúst 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 19. september 2020. Foreldrar hans voru Guðlaugur Guðmundsson, f. 29.1. 1900 á Krossi á Skarðsströnd, d. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2020 | Minningargreinar | 3608 orð | 1 mynd

Karen Vilhjálmsdóttir

Karen Vilhjálmsdóttir fæddist 4. janúar 1934 í Skerjafirði, Reykjavík. Hún lést 11. september 2020 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Mörtu Ólafsdóttur, húsmóður úr Helgafellssveit, f. 3. júní 1901, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2020 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Teitur Stefánsson

Teitur Stefánsson fæddist á Brúarlandi í Mosfellssveit 23. júní 1949. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 20. september 2020. Foreldrar hans eru Stefán Kristinn Teitsson, f. 15. mars 1930 og Fríða Lárusdóttur, f. 6. janúar 1931. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2020 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Grænt er svar

Ríkisstjórnin á að dreifa byrðum svo þau sem misst hafa vinnuna beri ekki mestan kostnað í heimsfaraldri. Heimilin búa við rekstrarvanda líkt og fyrirtæki sem tekið hafa skellinn. Meira
1. október 2020 | Viðskiptafréttir | 689 orð | 2 myndir

Líflegt samfélag þeirra sem versla á netinu að utan

Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Um 36 þúsund Íslendingar eru meðlimir í facebookhópnum „Verslað á netinu“. Meira
1. október 2020 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Mynda sambönd og skapa tengsl

Svonefnd Nýsköpunarvika hófst í gær, miðvikudag, og stendur til 7. október. Í stað þess að fresta hátíðinni vegna COVID-19 var tekin sú ákvörðun að beita skapandi hugsun og halda smærri viðburði í bland við rafræna viðburði. Meira
1. október 2020 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Óvissan er verst fyrir stofurnar

Gjarnan er sagt um auglýsingastofur að þær séu eins og kanarífuglinn í kolanámunni, að þegar kreppir að í samfélaginu séu þær fyrstar til að finna fyrir samdrættinum. Meira

Daglegt líf

1. október 2020 | Daglegt líf | 59 orð

Barnamenning

Teiknisamkeppni, sögustund í Amtsbókasafninu, upplestur úr bókum, fjölskylduleiðsögn um listasýningu og hæfaleikakeppni eru meðal viðburða á Barnamenningarhátíð á Akureyri, sem hefst í dag, 1. október, og stendur allan mánuðinn. Meira
1. október 2020 | Daglegt líf | 470 orð | 2 myndir

Mælt með bólusetningu við inflúensu

Nú er kominn sá tími sem inflúensan fer að láta á sér kræla. Hægt er að verjast inflúensunni með árlegri bólusetningu sem gefur um 60-90% vörn gegn sýkingu. Meira
1. október 2020 | Daglegt líf | 364 orð | 3 myndir

Rútínan er mikilvæg

Starf í framhaldsskólum er nú með óvenjulegu móti. Námsráðgjafar í MH hvetja krakkana með ráðum og dáð. Til framtíðar litið mun skólastarf breytast eftir reynsluna nú. Meira
1. október 2020 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Skokk í skógi

Um tvær vegalengdir er að velja í Heiðmerkurhlaupinu nk. laugardag. Ríkishringurinn er 12 kílómetra hlaup, þar sem þátttakendur verða ræstir klukkan 12. Meira

Fastir þættir

1. október 2020 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be3 0-0 6. Be2 c5 7. d5 e6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be3 0-0 6. Be2 c5 7. d5 e6 8. Rf3 exd5 9. cxd5 a6 10. a4 Rg4 11. Bg5 Bf6 12. Bf4 De7 13. Rd2 Re5 14. 0-0 Bg7 15. Bg3 f5 16. f4 Rf7 17. He1 Rd7 18. exf5 Bxc3 19. bxc3 De3+ 20. Kh1 Dxc3 21. Re4 Dg7 22. Meira
1. október 2020 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ára brúðkaupsafmæli Demantsbrúðkaup eiga í dag Margrét Guðmundsdóttir...

60 ára brúðkaupsafmæli Demantsbrúðkaup eiga í dag Margrét Guðmundsdóttir og Einar Róbert Árnason . Þau voru gefin saman af séra Garðari Svavarssyni í Laugarneskirkju 1. október 1960. Þau verða að heiman á... Meira
1. október 2020 | Í dag | 314 orð

Af kúm, krötum og sauðum

Á Boðnarmiði tekur Guðmundur Arnfinnsson Halldór Benjamín upp í beinni: Í kjaradeilu menn kýta og þrátta, klókindum beita og leita sátta, og loks verða allir með samning sáttir, því „samtalið gengur í báðar áttir“. Meira
1. október 2020 | Í dag | 775 orð | 4 myndir

Fagnar afmælinu með nýrri bók

Benný Sif Ísleifsdóttir fæddist á Egilsstöðum en ólst upp á Eskifirði. En þótt Benný tilheyrði stórri fjölskyldu voru sjaldnast allir heima. Meira
1. október 2020 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Fór í frí til Ítalíu

Ragnheiður Elín, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, ákvað að skella sér út í vikufrí til Ítalíu á dögunum. Meira
1. október 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Guðmundur Bjarki Ingvarsson

40 ára Guðmundur Bjarki ólst upp á Selfossi en býr núna í Kópavogi. Hann er jarðfræðingur og starfar sem sérfræðingur í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Helstu áhugamálin eru samvera með fjölskyldu, íþróttir, bassaleikur og að njóta íslenskrar... Meira
1. október 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Hera Ágústs Bergsdóttir

40 ára Hera ólst upp í Kópavogi en býr í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hera vinnur á leikskóla í Vogum og er í háskólanámi. Helstu áhugamálin eru samvera með fjölskyldu og vinum og á þessum tímum eru gönguferðir í sérstöku uppáhaldi. Meira
1. október 2020 | Í dag | 49 orð

Málið

Lýsingarorðið hvelfdur þýðir: kúptur , bungumyndaður: „Hann var með hátt, hvelft og gáfulegt enni“ stendur einhvers staðar. Því dugir ekki að segja „Mér varð hvelft við“ ef manni bregður , maður hrekkur við . Meira

Íþróttir

1. október 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Barkley með Villa í vetur

Enska knattspyrnufélagið Aston Villa náði sér í liðsauka í gær þegar það fékk miðjumanninn Ross Barkley lánaðan frá Chelsea. Barkley er 26 ára gamall og hefur leikið 33 landsleiki fyrir Englands hönd. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Breytingar gerðar hjá Þrótti

Gunnar Guðmundsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Þróttar í knattspyrnu og við taka Tómas Ingi Tómasson, Bjarnólfur Lárusson og Hallur Hallsson. Srdjan Rakjovic lætur einnig af störfum en hann starfaði með Gunnari. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Fjölnir 71:74 Snæfell &ndash...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Fjölnir 71:74 Snæfell – Haukar 59:67 Evrópubikarinn Andorra – Mónakó 76:82 • Haukur Helgi Pálsson lék ekki með Andorra vegna... Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 201 orð | 2 myndir

Enn versnar staða KR-inga

Fótboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Staða KR-inga er ekki glæsileg í Pepsí Max-deild kvenna í knattspyrnu en liðið er í neðsta sæti með 10 stig. KR tapaði 2:1 á Selfossi í gær eftir að hafa komist 1:0 yfir. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Fjölnir hefur unnið báða leikina

Nýliðar Fjölnis komu hressilega á óvart í gærkvöldi og náðu í tvö stig gegn Breiðabliki í Smáranum í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik. Fjölnir hefur þá unnið tvo fyrstu leikina í deildinni en lokatölurnar urðu 74:71. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Gylfi lagði upp síðasta markið

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp síðasta mark Everton þegar liðið vann West Ham United og komst áfram í deildabikarkeppninni í gær. Everton vann öruggan 4:1-sigur og skoraði Dominic Calvert-Lewin þrennu. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Íslenska knattspyrnusumarið hefur verið ansi sérkennilegt, þökk sé...

Íslenska knattspyrnusumarið hefur verið ansi sérkennilegt, þökk sé kórónuveirufaraldrinum sem skaut upp kollinum í Evrópu stuttu eftir áramót. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – KA 18 Víkingsvöllur: Víkingur R. – KR 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – FH 20.15 1. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 1284 orð | 2 myndir

LeBron James gegn Miami

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Loksins, eftir þriggja mánaða stöðvun vegna kórónuveirunnar og sex vikna úrslitakeppni í kúlunni svokölluðu í Flórída, erum við komin í lokaúrslitin. Los Angeles Lakers var annað af tveimur sigurstranglegustu liðunum þegar keppnin hófst, en fáir áttu von á að Miami Heat myndi vinna úrslitakeppnina í Austurdeildinni. Einvígið hófst í nótt og búast má við fjörugri viðureign liðanna. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Mikilvæg stig í boði í Garðabæ

Viðureign Stjörnunnar og FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld er einn af lykilleikjunum í baráttunni um Evrópusæti. Eins þurfa FH-ingar á sigri að halda til að geta ógnað Valsmönnum og minnkað forskot þeirra á toppnum niður í sex stig. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Selfoss – KR 2:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Selfoss – KR 2:1 Staðan: Valur 15131143:1040 Breiðablik 14130165:339 Selfoss 1571724:1922 Fylkir 1455421:2820 Stjarnan 1552824:3317 ÍBV 1552815:3617 Þróttur R. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 63 orð

SELFOSS – KR 2:1 0:1 Guðmunda Brynja Óladóttir 45. 1:1 Tiffany...

SELFOSS – KR 2:1 0:1 Guðmunda Brynja Óladóttir 45. 1:1 Tiffany McCarty 60. 2:1 Dagný Brynjarsdóttir 85. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Stórveldaslagur í Vesturbænum

Gömlu stórveldin KR og Njarðvík mætast í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, en fyrstu fjórir leikir tímabilsins fara fram í kvöld. Liðin mætast í Vesturbænum klukkan 20.15. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Svíþjóð Alingsås – Malmö 25:24 • Aron Dagur Pálsson skoraði...

Svíþjóð Alingsås – Malmö 25:24 • Aron Dagur Pálsson skoraði tvö mörk fyrir Alingsås. Meistaradeild karla Zagreb – Aalborg 26:27 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Meira
1. október 2020 | Íþróttir | 162 orð

Tveir í Meistaradeildinni

Ögmundur Kristinsson og Mikael Anderson verða fulltrúar íslenskra knattspyrnumanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. Mikael og Sverrir Ingi Ingason voru á ferðinni í umspili um sæti í riðlakeppninni í gær með Midtjylland og PAOK. Meira

Ýmis aukablöð

1. október 2020 | Blaðaukar | 1046 orð | 2 myndir

„Tímabært að senda boltann yfir til atvinnulífsins“

Fjármögnunarumhverfi nýsköpunar er orðið nokkuð gott á Íslandi, að mati Sigurðar Ragnarssonar, og núna komið að atvinnulífinu að láta meira til sín taka. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 981 orð | 2 myndir

„Við höfum ekki val um annað“

Meðal þess sem þarf að gera til að örva nýsköpun, að mati Sigríðar Mogensen, er að festa í sessi endurgreiðslur vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 82 orð | 6 myndir

Iðnþing með ögn breyttu sniði

Alla jafna mæta nokkur hundruð gestir á Iðnþing en vegna kórónuveirufaraldursins var viðburðurinn með óhefðbundnu sniði í ár; gestafjöldi takmarkaður í Silfurbergi og góð fjarlægð á milli fólks bæði uppi á sviði og úti í áhorfendasal. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 1116 orð | 1 mynd

Ísland hefur alla burði til að verða nýsköpunarland

Fjármagn og stefna þurfa að haldast í hendur, segir Árni Sigurjónsson, svo að takist að gera nýsköpun af öllu tagi að fjórðu stoð íslensks atvinnulífs. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 558 orð | 1 mynd

Munum ekki geta byggt á sömu forsendum

Vexti sem byggist á nýtingu náttúruauðlinda eru takmörk sett, segir Ingólfur Bender, og rétt að leggja meiri áherslu á hugvitsdrifna nýsköpun. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 438 orð | 1 mynd

Nýsköpun hjálpar okkur að rísa aftur upp

Réttarríki, einkaframtak, frjáls viðskipti og hugvit leggja grunninn að verðmætasköpun. Erindi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur einkenndist af bjartsýni. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 997 orð | 1 mynd

Nýsköpun verður drifkraftur hagvaxtar

Stjórnvöld og atvinnulíf þurfa að vera samstíga, segir Sigurður Hannesson, og skapa rétta umgjörð svo að nýsköpun blómstri. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 1170 orð | 3 myndir

Rannsóknir gerðu hliðarafurð margra milljarða virði

Fimmtán ár liðu frá því Zymetech varð til og þar til fyrsta vara fyrirtækisins kom á markað. Ágústa Guðmundsdóttir segir mikilvægt að frumkvöðlar leyfi sér að dreyma og hugsa stórt. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 341 orð

Reisa þarf öflugt setur iðngreina

Hugverkadrifin nýsköpun kallar á að fyrirtækin í landinu hafi aðgang að vel menntuðu og duglegu fólki. Samtök iðnaðarins hafa lagt á það ríka áherslu undanfarin ár að vekja áhuga ungs fólks á iðnnámi enda víða vöntun á fólki með góða iðnmenntun. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 90 orð | 1 mynd

Tímarit SI um nýsköpun

Í tilefni af útgáfu tímarits Samtaka iðnaðarins um nýsköpun var efnt til útgáfuhófs í hugmynda- og nýsköpunarhúsinu Grósku sem búið er að reisa í Vatnsmýrinni. Þar voru forseta Íslands, Guðna Th. Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 22 orð

Útgefandi Árvakur í samvinnu við Samtök iðnaðarins Umsjón Ásgeir...

Útgefandi Árvakur í samvinnu við Samtök iðnaðarins Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Auglýsingar Erling Adolf Ágústsson erling@mbl.is Prentun Landsprent... Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Vaxtarsproti ársins með 142% vöxt

Fyrirtækið Kerecis var valið Vaxtarsproti ársins en um er að ræða viðurkenningu fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis. Rekstrartekjur Kerecis jukust um 142% á milli áranna 2018 og 2019 þegar þær fóru úr rúmum 500 milljónum króna í yfir 1,2... Meira
1. október 2020 | Blaðaukar | 844 orð | 2 myndir

Verði leiðandi í þróun líftæknilyfja

Hjá Alvotech eru miklar vonir bundnar við samstarf við Háskóla Íslands. Sesselja Ómarsdóttir segir þar tækifæri til að mennta næstu kynslóð vísindamanna og sérfræðinga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.