Greinar föstudaginn 2. október 2020

Fréttir

2. október 2020 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

600 milljarða halli á 2 árum

Kreppan í efnahagslífinu vegna afleiðinga kórónuveirunnar veldur því að ríkissjóður verður rekinn með miklum halla og skuldir ríkissjóðs vaxa á næstu árum. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Annasöm vika hjá feldfjárræktendum

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Vikan hefur verið annasöm hjá félögum í Feldfjárræktarfélaginu Feldfé en þeir hafa komið saman í fjárhúsum í Vestur-Skaftafellssýslu til feldfjárskoðunar og valið bestu lömbin til áframhaldandi undaneldis. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Áherslur á villigötum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Leikfimikennsla með áherslu á keppni í einstökum greinum bitnar á þeim sem ekki æfa skipulagðar íþróttir og því er ástæða til að leggja frekar áherslu á gildi hreyfingarinnar með hag allra nemenda í huga. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir ósiðlegt athæfi á Hressó

Héraðssaksóknari hefur með tilkynningu í Lögbirtingablaðinu lýst eftir nafngreindum erlendum manni fæddum 1976, sem ákærður er fyrir ósiðlegt athæfi í Hressó. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Bannað að birta heimilisfang

Persónuvernd hefur úrskurðað í tveimur málum þar sem kvartað var yfir að notendur samfélagsmiðilsins Facebook birtu persónuupplýsingar um aðra einstaklinga. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 1075 orð | 1 mynd

„Algjört hrun í afkomu ríkisins“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls verður 264 milljarða kr. halli á ríkissjóði á næsta ári og skuldir ríkisins vaxa stórum skrefum. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

„Á nippinu“ með harðari aðgerðir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í gær að hann væri á nippinu með að leggja til tillögur um hertar samfélagslegar aðgerðir vegna þriðju bylgju veirufaraldursins sem nú geisar. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bíðum eftir að geta sungið saman á ný

„Við viljum öll að lífið haldi áfram og bíðum eftir að geta sungið saman á ný,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir, sem syngur með Kvennakór Reykjavíkur og er formaður Gígjunnar, landssambands íslenskra kvennakóra. Meira
2. október 2020 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fá alþjóðleg verðlaun fyrir Kringluherferð

Auglýsingastofan Kontor Reykjavík, sem er í eigu hjónanna Sigrúnar Gylfadóttur og Alex Jónssonar, hefur unnið til Brand Impact- verðlaunanna fyrir auglýsingaherferð sem þau unnu fyrir Kringluna. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Heimavist rekin á ný á Selfossi

„Það kom mér skemmtilega á óvart að þótt þetta væri gert núna, eftir að önnin er hafin, eru samt sjö ungmenni að flytja inn í kvöld. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Hreindýrasleðaferðin þótti dýr

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Argentínsk ferðaskrifstofa fær ekki greidda kröfu á íslenskt fyrirtæki sem hafði milligöngu um að skipuleggja lúxusferð fyrir viðskiptavini ferðaskrifstofunnar til Finnlands en ferðin þótti allt of dýr. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Karpað um stefnu ríkisstjórnarinnar

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Ákveðinn kosningabragur var á ræðum þeirra þingmanna og ráðherra sem til máls tóku í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær, þegar 151. löggjafarþingið var sett. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Kórastarfið heima við borðstofuborðin

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kórastarf samfara kórónuveikinni hefur í haust verið verulega frábrugðið því sem teljast verður eðlilegt. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Horft yfir sundið Viðeyjarstofa er eitt elsta hús landsins og fyrsta steinhúsið sem reist var á Íslandi. Var hún byggð á árunum 1752-1755. Eyjan sjálf er hluti af Borgarsögusafni... Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ósammála um viðbrögð við veirufaraldrinum

Ríkissjóði verður beitt af fullum krafti til þess að styðja við bakið á almenningi og fyrirtækjum í landinu, í ljósi þeirrar efnahagslægðar sem nú gengur yfir. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sala Vínbúðanna jókst um tæp 15%

Fyrstu níu mánuði ársins var salan í Vínbúðunum tæplega 15% meiri í lítrum talið heldur en á sama tíma í fyrra. Alls voru seldir 19.325 lítrar af áfengi, en tæplega 16.844 lítrar á sama tíma í fyrra. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Skuldasöfnun áhyggjuefni

Baldur Arnarson Ómar Friðriksson Samkvæmt nýrri fjármálaáætlun verður afkoma ríkissjóðs neikvæð um 264 milljarða á næsta ári og um 800 milljarða árin 2021 til 2025. Sá uppsafnaði halli er á við 15 meðferðarkjarna við Landspítalann. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð

Staðfestir ákvörðun um veg um Teigsskóg

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun sveitarstjórnar Reykhólahrepps um að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðavegi um Teigsskóg. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Steinn Logi orðaður við stjórn Icelandair

Heimildir Morgunblaðsins herma að nafn Steins Loga Björnssonar, fyrrverandi forstjóra fraktflutningafélagsins Bláfugls og fyrrverandi framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Icelandair, sé nefnt í samhengi við hugsanlegar breytingar á stjórn Icelandair... Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Stofna ber fjárfestingarsjóð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, telur að stofna beri fjárfestingarsjóð til að styrkja vænleg ferðaþjónustufyrirtæki í gegnum tekjubrestinn í faraldrinum. Meira
2. október 2020 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Stórveldin kalla eftir tafarlausu vopnahléi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ekkert lát var á bardögum í Nagorno-Karabak-héraði í gær þrátt fyrir sameiginlegt ákall Frakka, Bandaríkjamanna og Rússa um að Armenar og Aserar semdu um vopnahlé. Meira
2. október 2020 | Erlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Sviptingar í eigendahópi Icelandair eftir útboð

Baksvið Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Icelandair Group birti í gær uppfærðan lista yfir 20 stærstu hluthafa félagsins, en saman fara þeir með 54% eignarhaldsins. Meira
2. október 2020 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Toyota hagnaðist um 168 milljónir

Bifreiðaumboðið Toyota á Íslandi hagnaðist um 168 milljónir króna á síðasta ári og dróst hagnaður saman um 62% milli ára, en hagnaðurinn var 439 milljónir árið 2018. Meira
2. október 2020 | Innlendar fréttir | 537 orð | 4 myndir

Tveir milljarðar í þágu almannaheilla

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verði áform fjármála- og efnahagsráðherra um að veita félögum sem starfa í þágu almannaheilla, þriðja geiranum, skattalegar ívilnanir mun ríkið verða af liðlega tveggja milljarða króna tekjum árlega. Á móti munu þessar ívilnanir nýtast félagasamtökum vel og fjölga hvötum sem geta orðið til að styrkja starf félaganna sem í mörgum tilvikum er unnið í sjálfboðavinnu. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2020 | Leiðarar | 249 orð

Bleika slaufan

Átakið hefur bjargað mannslífum og aukið lífslíkur Meira
2. október 2020 | Staksteinar | 227 orð | 2 myndir

Börnin í 2. sæti?

Fyrirhugað er að breyta fæðingarorlofslögum þannig að orlofið lengist, sem er gert með hagsmuni barnsins fyrir augum, en um leið að takmarka millifærslu tímans á milli foreldra, sem er ekki gert barnsins vegna heldur af öðrum ástæðum. Félags- og barnamálaráðherra segir að þetta verði að gera til að „þvinga“ feður í fæðingarorlof því að þeir hafi ekki verið nógu duglegir að nýta sér það. Meira
2. október 2020 | Leiðarar | 409 orð

Snúin staða og erfið

Tyrkland fyrirferðarmikið á leiðtogafundi ESB Meira

Menning

2. október 2020 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

22 milljónum úthlutað til 74 verkefna

Myndlistarráð hefur úthlutað 22 milljónum til 74 verkefna í seinni úthlutun sjóðsins á árinu. Sjóðnum barst 171 umsókn og sótt var um rúmar 124 milljónir alls. Meira
2. október 2020 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Brasilísk veisla að hætti Beija-Flor í Síðdegistónum í Hafnarborg

Kvartettinn Beija-Flor mun bjóða til brasilískrar veislu í Hafnarborg í dag kl. 17.30 á öðrum tónleikum tónleikaraðarinnar Síðdegistónar í Hafnarborg. Meira
2. október 2020 | Hönnun | 159 orð | 1 mynd

David Adjaye hlýtur RIBA-verðlaunin

Breski stjörnuarkitektinn Sir David Adjaye hlýtur hin virtu RIBA-arkitektúrverðlaun í ár. Adjaye, sem er 54 ára gamall, fæddist í Tansaníu og er fyrsti hörundsdökki arkitektinn sem hlýtur verðlaunin í 173 ára sögu þeirra. Meira
2. október 2020 | Tónlist | 926 orð | 2 myndir

Frá blöðrupoppi til pönkrokks

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Hvanndalsbræður fagnar 18 ára starfsafmæli nú í október með nýrri breiðskífu sem ber heitið Hraundrangi . Á umslagi hennar má sjá drangann í allri sinni dýrð, hina miklu prýði Öxnadals. Meira
2. október 2020 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Mikael Máni og hljómsveit í Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram haustdagskrá sinni í kvöld kl. 20 með tónleikum gítarleikarans Mikaels Mána og hljómsveitar í Flóa á jarðhæð Hörpu. Meira
2. október 2020 | Leiklist | 1054 orð | 2 myndir

Veldur hver á heldur

Eftir David Mamet. Íslensk þýðing: Kristín Eiríksdóttir. Leikstjórn: Hilmir Snær Guðnason og Gunnar Gunnsteinsson. Leikmynd og búningar: Sean Mackaoui. Leikgervi: Elín Sigríður Gísladóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Meira

Umræðan

2. október 2020 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Án Borgarlínu bætum við loftið og samgöngurnar

Eftir Jónas Elíasson: "Andstæðingar einkabílsins trúa því að stækkun strætókerfisins minnki mengun og bæti umhverfið, en engar líkur eru á því. Mengun mun aukast." Meira
2. október 2020 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Er rokkið endanlega dautt?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen: "Ef þú heyrir aldrei neitt annað en hvítt karlarokk, hvernig í ósköpunum áttu að geta metið það sem er öðruvísi?" Meira
2. október 2020 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Gleymum ekki minninu

Eftir Ingrid Kuhlman: "Við getum gert ýmislegt til að halda minninu í toppformi." Meira
2. október 2020 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Handahófskenndar aðgerðir

Ríkisstjórnin lagði fram áætlun sína út úr kófinu í gær. Áætlun sem ríkisstjórnin ætlaði að leggja fram í vor en frestaði. Það verður að segjast eins og er að áætlunin er nákvæmlega eins og allar fyrri aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Meira
2. október 2020 | Aðsent efni | 1060 orð | 1 mynd

Norræn skýrsla sögð marka kaflaskil

Eftir Björn Bjarnason: "Í tilkynningu frá utanríkisráðherrafundinum segir að með skýrslunni hefjist „nýr kafli norrænnar samvinnu í utanríkis- og öryggismálum“." Meira

Minningargreinar

2. október 2020 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Auður Finnbogadóttir

Auður Finnbogadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. mars 1960. Hún varð bráðkvödd á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 15. sept. 2020. Foreldrar hennar voru Finnbogi Friðfinnsson, f. 3. apr. 1927, d. 21. des. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 949 orð | 1 mynd

Birna Kristín Ólafsdóttir

Birna Kristín Ólafsdóttir fæddist í Litladal í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu 7. janúar 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. ágúst 2020. Foreldrar Birnu voru hjónin Hallfríður Ingveldur Björnsdóttir, f. 11.4. 1899, d. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Björn Hafliði Einarsson

Björn Hafliði Einarsson fæddist á Brekku á Hofsósi 4. maí 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 19. september 2020. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Anna Guðmundsdóttir, f. 20. október 1909, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Bryndís Pétursdóttir

Bryndís fæddist 22. september 1928 Hún lést 21. sept. 2020. Útför hennar fór fram 1. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Elísabet Sigurjónsdóttir

Elísabet Sigurjónsdóttir fæddist 6. september 1962. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. september 2020. Elísabet var dóttir hjónanna Mattínu Sigurðardóttur, kaupmanns Innrömmunar Sigurjóns, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

Erling Andreassen

Erling Andreassen fæddist í Reykjavík 30. september 1936. Hann lést á Landspítalanum á Hringbraut 23. september 2020. Foreldrar hans voru Ole Christian Andreassen vélstjóri, f. í Tønsberg í Noregi 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 3143 orð | 1 mynd

Finnur Þorvaldsson

Finnur Þorvaldsson var fæddur 15. apríl 1931 í Hnífsdal. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. september 2020. Foreldrar hans voru Þorvaldur Pétursson, sjómaður í Hnífsdal, f. 12. maí 1897, d. 10. jan. 1956, og Guðrún J. Guðjónsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 4649 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Garðarsdóttir

Hrafnhildur Garðarsdóttir viðskiptafræðingur fæddist í Hafnarfirði 9. mars 1962. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. september 2020. Hún var dóttir Garðars Sigurðssonar, f. 27.2. 1933, d. 7.11. 2019, og Erlu Elísabetar Jónatansdóttur, f. 16.10. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1144 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrafnhildur Garðarsdóttir

Hrafnhildur Garðarsdóttir viðskiptafræðingur fæddist í Hafnarfirði 9. mars 1962. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. september 2020. Hún var dóttir Garðars Sigurðssonar, f. 27.2.1933, d. 7.11. 2019, og Erlu Elísabetar Jónatansdóttur, f. 16.10. 1934. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

Ingigerður Stefanía Óskarsdóttir

Ingigerður Stefanía Óskarsdóttir (Inga) fæddist 5. febrúar 1937 í Reykjavík. Hún lést á Hjartadeild Landspítalans 15. september 2020. Foreldrar hennar voru Jóna Guðrún Stefánsdóttir, f. 16. maí 1915 í Skálavík, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 2325 orð | 1 mynd

Sæberg Þórðarson

Sæberg Þórðarson fæddist á Hólmavík 1. febrúar 1934. Hann lést á Vífilsstöðum þann 15. september 2020. Foreldrar hans voru Magnelja Guðmundsdóttir, f. 1914, d. 1997, og Þórður Jónsson, f. 1910, d. 2005. Systkini Sæbergs eru: Guðbjörg Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 4861 orð | 1 mynd

Theodór S. Ólafsson

Theodór Snorri Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. maí 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 16. september 2020. Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundsson Vestmann sjómaður, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Tryggvi Páll Friðriksson

Tryggvi Páll Friðriksson fæddist 13. mars 1945. Hann lést 7. apríl 2020. Kistulagning og bálför fór fram 16. apríl 2020. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, 2. október 2020, klukkan 15. Steymt verður frá útförinni:... Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 3993 orð | 1 mynd

Unnur Elísabet Gröndal

Unnur Elísabet Gröndal fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1927. Hún lést á Dalbæ, Dalvík, 10. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Benedikt Gröndal Þórðarson verkfræðingur og forstjóri Hamars, f. 27.8. 1899, d. 11.9. 1984, og Halldóra Gröndal, f. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2020 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ó. Laufdal

Þorsteinn Gísli Óskarsson Laufdal fæddist 8. nóvember 1930 á Hnappsstöðum á Skagaströnd. Hann lést 19. september 2020 á Eir hjúkrunarheimili. Foreldrar hans voru Helga Vilhelmína Sigurðardóttir, f. 1902, d. 1974, og Óskar Janorínus Laufdal, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2020 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Bóluefni ekki töfralausn

Brýnt er að fólk sé raunsætt um áhrif bóluefnis gegn kórónuveirunni og átti sig á því að faraldurinn muni ekki hverfa eins og dögg fyrir sólu þó að bóluefni komi fram snemma á næsta ári. Meira
2. október 2020 | Viðskiptafréttir | 48 orð | 1 mynd

Vatnavísundar í kappreiðum

Bændur í Chonburi-héraði Taílands héldu sína árlegu kappreið í gær, en hún markar upphaf plöntunartíma og endalok föstu í búddisma. Kepptu þátttakendur á vatnavísundum sínum og áttu sumir knaparnir erfitt með að halda sér á baki. Meira

Fastir þættir

2. október 2020 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bd3 Rbd7 7. 0-0 c5...

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bd3 Rbd7 7. 0-0 c5 8. d5 Rb6 9. a4 a5 10. Bb5 e6 11. h3 exd5 12. exd5 Bd7 13. Bxd7 Dxd7 14. Be3 Hfe8 15. He1 Re4 16. Rxe4 Hxe4 17. c3 Hxa4 18. Db3 Hxa1 19. Meira
2. október 2020 | Í dag | 245 orð

Að norðan og Grímur með grímu

Á þriðjudaginn birtist hér í Vísnahorni kveðskapur eftir Helga R. Einarsson um „Akureyrarlistann“ eins og ég kalla hann. Enn yrkir Helgi og „hér kemur smá viðbót um bæjarmálin á Akureyri. Meira
2. október 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Agnes Ósk Snorradóttir

30 ára Agnes Ósk ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur en býr núna í Mosfellsbænum. Hún er sjúkraþjálfari og rekur fyrirtækið Hraust í Kópavogi, þar sem hún vinnur mest með endurhæfingu kvenna eftir barnsburð og með konum með streitueinkenni. Meira
2. október 2020 | Í dag | 705 orð | 4 myndir

Framtíðin er í tölvuheiminum

Gunnsteinn Geirsson fæddist 2. október 1980 í Reykjavík og elst upp í Fossvogi. Segja má að hann sé sparibarn foreldranna því svo langt er á milli hans og systkinanna. „Ég er nánast einkabarn því það munar bara þremur árum á mér og elsta barnabarni foreldra minna.“ Meira
2. október 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Guðbjörn Gunnar Jónsson

40 ára Guðbjörn Gunnar ólst upp í Bolungarvík en býr núna í Kópvoginum. Guðbjörn er stýrimaður á togara hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Áhugamálin eru fjölskyldan, fótbolti og golf. Maki: Auður Dögg Árnadóttir, f. 1984, heimavinnandi. Börn: Árni Gunnar, f. Meira
2. október 2020 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Kópavogur Drengur Guðbjörnsson fæddist heima hjá sér í Kópavoginum...

Kópavogur Drengur Guðbjörnsson fæddist heima hjá sér í Kópavoginum, þriðjudaginn 22. september 2020. Hann vó 4.030 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hans eru Auður Dögg Árnadóttir og Guðbjörn Gunnar Jónsson... Meira
2. október 2020 | Í dag | 60 orð

Málið

Að hreyta e-u í e-n er að segja e-ð harkalega og ónotalega við hann, enda þýðir hreyta m.a. að kasta e-u harkalega . Að hnýta í e-n þýðir ýmist að tala illa um e-n á bak eða vera með ónot , skammir við e-n . Meira
2. október 2020 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Sungið í tómum áhorfendastúkum

Þótt ég sé ekki í þeim hópi, sem kalla má knattspyrnuunnendur, horfi ég stundum á leiki í sjónvarpinu með öðru auganu ef þannig stendur á. Og þannig var um helgina, ég sá hluta af leikjum bæði í ensku og íslensku úrvalsdeildunum. Meira
2. október 2020 | Fastir þættir | 168 orð

Vafasöm slemma. S-AV Norður &spade;K6 &heart;K105 ⋄G32 &klubs;76543...

Vafasöm slemma. S-AV Norður &spade;K6 &heart;K105 ⋄G32 &klubs;76543 Vestur Austur &spade;G10 &spade;D873 &heart;Á842 &heart;DG9763 ⋄96 ⋄74 &klubs;ÁKG92 &klubs;8 Suður &spade;Á9542 &heart;-- ⋄ÁKD1085 &klubs;D10 Suður spilar 6⋄. Meira
2. október 2020 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Vinnur þú ferð til Akureyrar?

K100 kynnir skemmtilega áfangastaði í öllum landshlutum undir yfirskriftinni „Við elskum Ísland“. Þar er farið í stuttar helgarferðir og kannað hvað er í boði fyrir hlustendur. Í dag, föstudaginn 2. Meira

Íþróttir

2. október 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Afturelding í efsta sætinu

Afturelding er komin upp í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta eftir 20:17-sigur á nýliðum Gróttu á útivelli í gærkvöld. Leikurinn var spennandi og var staðan 17:16, Aftureldingu í vil, þegar sex mínútur voru til leiksloka. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Áhorfendur á landsleikjunum

Útlit er fyrir að áhorfendur verði á leikjum karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu gegn Rúmeníu, Danmörku og Belgíu á Laugardalsvellinum dagana 8., 11. og 14. október. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Breytt lið KR-inga byrjaði illa

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Mikið breytt lið KR mátti þola tap fyrir Njarðvík, 92:80, er liðin mættust í Frostaskjóli í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöld. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Grindavík (frl.) 94:101 Tindastóll...

Dominos-deild karla Höttur – Grindavík (frl.) 94:101 Tindastóll – ÍR 83:87 Þór Þ. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar – Valur 19.30 Hleðsluhöll: Selfoss – FH 19.30 TM-höllin: Stjarnan – KA 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Origo-höll: Valur – Stjarnan 20 1. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 906 orð | 3 myndir

Hilmar færði Val enn nær titlinum

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hilmar Árni Halldórsson færði Valsmenn enn nær Íslandsmeistaratitli karla 2020 þegar hann jafnaði metin fyrir Stjörnuna gegn FH, 1:1, í uppbótartíma í grannaslag liðanna í Garðabæ í gærkvöld. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hólmbert á leiðinni til Brescia

Hólmbert Aron Friðjónsson landsliðsmaður í knattspyrnu hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarfélagið Brescia, sem Birkir Bjarnason leikur með. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 187 orð | 2 myndir

* LeBron James hóf úrslitaeinvígi LA Lakers og Miami um...

* LeBron James hóf úrslitaeinvígi LA Lakers og Miami um NBA-meistaratitilinn með látum í fyrrinótt. Hann skoraði 25 stig, tók 13 fráköst og átti 9 stoðsendingar í öruggum sigri Lakers, 116:98, í fyrsta leik liðanna. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – Afturelding 17:20 Staðan: Afturelding...

Olísdeild karla Grótta – Afturelding 17:20 Staðan: Afturelding 431097:907 Haukar 330082:686 ÍBV 320189:854 Valur 3201100:824 KA 312072:704 FH 320182:744 Selfoss 311175:763 Þór Ak. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – KA 1:1 Víkingur R. – KR...

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – KA 1:1 Víkingur R. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Stórleikir í átta liða úrslitum

Arsenal mætir Manchester City og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton mæta Manchester United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu en dregið var til þeirra strax og sextán liða úrslitunum lauk í gærkvöld. Meira
2. október 2020 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

Yfirburðakosning hjá Lewandowski

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Robert Lewandowski frá Póllandi og Pernille Harder frá Danmörku voru í gær útnefnd besta knattspyrnufólk Evrópu 2019-20 í árlegu kjöri UEFA og Samtaka evrópskra íþróttafjölmiðla, ESM. Meira

Ýmis aukablöð

2. október 2020 | Blaðaukar | 655 orð | 5 myndir

Andlitsmeðferð Jennifer Aniston nýtur vinsælda hérlendis

Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir á Húðlæknastöðinni, segir að það færist í vöxt að fólk kjósi andlitslyftingu án skurðaðgerðar og nefnir Ultraformer sem er meðferðin sem leikkonan Jennifer Aniston notar. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 722 orð | 8 myndir

Á fullan fataskáp af fallegum fatnaði

Birgitta Sveinbjörnsdóttir danskennari og útstillingahönnuður er með heillandi fatastíl. Hún segist vera móralskur stuðningur fyrir annað fólk sem elskar að kaupa sér föt líka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 732 orð | 7 myndir

„Ég elska að vera heima!“

Ebba Guðný Guðmundsdóttir er þúsundþjalasmiður. Hún er leikkona, sjónvarpskona, kennari, fyrirlesari og bókaútgefandi svo eitthvað sé nefnt. Hún elskar að vera heima með fjölskyldunni og reynir að vera góð við sig daglega. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 1476 orð | 2 myndir

„Ég er eina foreldrið í bekknum mínum“

Ellen Margrét Bæhrenz, leikaranemi og dansari, er á lokaári sínu á leiklistarbraut í Listaháskóla Íslands. Hún er eina móðirin í bekknum og segir það dásamlega tilfinningu en oft flókið að vera til staðar hundrað prósent alls staðar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 1916 orð | 4 myndir

„Fyrir mér er klám andlegt eitur“

Maður sem er í bata frá klámfíkn segir samfélagið vanta meiri mannvirðingu, minni hlutgervingu og meira kvenfrelsi. Hann segir fólk af gagnstæðu kyni ekki vera bara kyntákn eða leikföng. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 1152 orð | 1 mynd

„Gott að sækja í ólíka reynsluheima“

Nanna Kristín Tryggvadóttir rekstrarverkfræðingur er á því að konur séu konum bestar. Hún segir besta ráð sem hún hafi fengið vera það að sýna hugrekki og að það sé gott að leita í smiðju þeirra sem geta verið fyrirmyndir þínar í lífinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 374 orð | 1 mynd

Dragðu fram ljómann í skammdeginu

Nú þegar dagurinn tekur að styttast og við verðum öll frekar grá í framan er nauðsynlegt að fríska upp á andlitið og draga fram ljómann og birtuna. Sonja Sif Þórólfsdóttir | sonja@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 570 orð | 15 myndir

Farðaðu þig eins og Sharon Stone í Basic Instinct

Leikkonan Sharon Stone varð ein helsta tískufyrirmynd heims þegar hún lék í myndinni Basic Instinct á móti leikaranum Michael Douglas. Myndin, sem er erótískur spennutryllir, var frumsýnd í mars 1992 og fékk leikkonan Golden Globe-tilnefningu fyrir leik sinni í myndinni. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 719 orð | 9 myndir

Fröken Fix hannaði ný húsakynni Biskupsstofu

Sesselja Thorberg sem rekur hönnunarfyrirtækið Fröken Fix fékk það verkefni sumarið 2019 að hanna nýja Biskupsstofu á nýjum stað í turninum við Katrínartún í Reykjavík. Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 63 orð | 5 myndir

Gerðu þig upp með nýjum stígvélum

Það þarf oft ekki nema eina nýja flík eða eitt nýtt par af skóm til þess að öll fötin í fataskápnum verði eins og ný. Ef þú ert komin með nóg af öllum þröngu niðurmjóu buxunum þínum prófaðu þá að fara í stígvél yfir þær. Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 298 orð | 12 myndir

Haustförðun í anda Dua Lipa

Björg Alferðsdóttir, international makeup artist Yves Saint Laurent á Íslandi, farðaði Telmu Kristínu Bjarnadottur með nýjustu litunum frá YSL. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 431 orð | 8 myndir

Hefur búið í Berlín undanfarin fjögur ár

Vera Hilmarsdóttir hefur verið að gera falleg listaverk í Berlín. Hún er tímabundið á landinu með fjölskyldu sinni og hefur komið listaverkunum vel fyrir hér heima hjá tengdaforeldrunum. Elínrós Líndal |elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 98 orð | 17 myndir

Hresstu þig við ...

Hausttískan kallar á beige-litaða og brúna tóna, hlýjar peysur, kápur og falleg föt. Ef við höfum einhvern tímann átt skilið að gera vel við okkur þá er það núna. Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 466 orð | 2 myndir

Hver hendir svona?

Eftir að hafa verið andlega fjarverandi á Facebook í um það bil 12 ár er ég smátt og smátt að missa þolinmæðina fyrir því sem er leiðinlegt á þeim vettvangi. Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 716 orð | 10 myndir

Hvernig undirbúum við húðina okkar fyrir veturinn?

Þegar hausta tekur förum við flest að draga fram úlpurnar og annan vetrarklæðnað til að vernda líkamann gegn kólnandi veðurfari. Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 594 orð | 1 mynd

Kaffi er ekki leiðin til að viðhalda réttu rakastigi líkamans

Gat nú verið, komið haust og veturinn fram undan. Þetta gerist víst á hverju ári en einhvern veginn er ég alltaf jafn hissa á að sumarið sé bara búið! Inga Kristjánsdóttir inga@mulierfortis.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Kremið sem vinnur á hrukkum að næturlagi

Þær konur sem þrá slétt og fallegt augnsvæði þurfa ekki að örvænta lengur því nýja næturkremið frá Shiseido gerir kraftaverk. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 902 orð | 19 myndir

Ljómandi húð, skærrauðar varir og seventís-föt

Helga Kristjáns, ritstjóri HÉR ER sem er tísku- og lífsstílsvefur Smáralindar og samfélagsmiðlari verslunarmiðstöðvarinnar, veit nákvæmlega hvernig hún ætlar að farða sig þetta haustið. Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 143 orð | 2 myndir

Ljómandi með undrakreminu frá Shiseido

Shiseido Vital Perfection Uplifting and Firming Eye Cream er undrakrem sem virkar á einni viku. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 73 orð | 6 myndir

Lógóin í öllu sínu veldi

Hausttískan er sérlega spennandi akkúrat núna. Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 139 orð | 20 myndir

Mikilvægara en oft áður að leggja áherslu á hárið

Hártískan fyrir veturinn 2020 er spennandi og er náttúrulegt hár með fallegum uppsetningum vinsælt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Tveir fyrir einn!

Ef það er eitthvað sem kvenpeningurinn dýrkar þá er það tvöföld virkni þegar kemur að húðvörum. Double Serum frá Clarins hefur einmitt að geyma þessa tvöföldu virkni og vinnur serumið gegn öldrun húðarinnar. Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 837 orð | 1 mynd

Varð A-manneskja og hefur sjaldan haft það betra

Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, hugsar vel um heilsuna og er aldrei með neinar öfgar þegar kemur að henni. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. október 2020 | Blaðaukar | 68 orð | 2 myndir

Ævintýralega fallegur varalitur

Japanska snyrtivörumerkið Shiseido sem stofnað var árið 1872 gerir vandaðar snyrtivörur. Einn fallegasti varalitur vetrarins er Shisheido Modern Matte Powder-liturinn númer 502. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.