Greinar laugardaginn 3. október 2020

Fréttir

3. október 2020 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Aðeins helmingur minkaskinna seldist

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með heimsmarkað fyrir minkaskinn. Mörg skinn eru enn óseld þótt síðasta loðskinnauppboði ársins sé lokið. Framleiðslan hefur dregist mjög saman og mun dragast enn meira saman í vetur. Það leiðir væntanlega til umframeftirspurnar eftir skinnum á næsta eða þarnæsta ári og gefur minkabændum vonir um betri tíð með blóm í haga. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri í farsóttarhúsum

Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum við Rauðarárstíg heldur en síðustu daga og hefur fjölgað jafnt og þétt í hópnum. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Áætlunarflug nauðsynlegt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir að Eyjamenn telji nauðsynlegt að hafa áætlunarflug til Vestmannaeyja. Þá þurfi að tryggja rekstur flugvallarins til sjúkraflugs og vegna almannavarnahlutverks hans. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Betri samgöngur formlega stofnaðar

Sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið stofnuðu í gær formlega opinbert hlutafélag sem mun halda utan um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu næstu 15 ár í samræmi við samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Biðröð eftir íslenskri ofurfæðu

Biðröð var eftir slátri þegar slátursala Sláturfélags Suðurlands og Hagkaupa var opnuð í Kringlunni í gær. Var þetta annar dagur slátursölunnar en í fyrradag seldist slátrið upp. Eru því enn margar fjölskyldur sem nýta þessa þjóðlegu ofurfæðu. Meira
3. október 2020 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Boltinn hjá Evrópusambandinu

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væri á ábyrgð Evrópusambandsins að finna lausnir á þeirri pattstöðu sem komin væri upp í fríverslunarviðræðum Breta og Evrópusambandsins, en níundu viðræðulotu þeirra lauk í gær án árangurs. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Dekrað við Sigga og Loga á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Þetta hefur verið alveg ótrúlega gaman, nýtt og skemmtilegt ævintýri og maður að upplifa bæinn á annan hátt en vant er,“ segja þeir Sigurður Þorri Gunnarsson og Logi Bergmann sem sendu síðdegisþátt sinn á... Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Erfitt í æsku en birti til

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristín Ingveldur Valdimarsdóttir ætlar að líta upp úr bókinni og njóta lífsins með vinum og vandamönnum í tilefni 100 ára afmælis síns í dag. „Ég er að lesa ævisögu Skúla á Ljótunnarstöðum við Hrútafjörð, þekkti hann í gamla daga,“ segir afmælisbarnið. „Áður dóu flestir svo ungir. Það er ótrúlegt að vera 100 ára og ég ætla að halda upp á það,“ heldur hún áfram. Leggur áherslu á að fyllstu öryggisráðstafana verði gætt í veislunni. „Nóg verður af handsprittinu og hanskar fyrir þá sem vilja.“ Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ferðakostnaður lækkar um 66,5%

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna utanlandsferða hefur lækkað umtalsvert vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, eða um 66,5% Þetta kemur fram í svari fjármála- og áhættustýringarsviðs borgarinnar við fyrirspurn frá Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa... Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fimm ára dómur staðfestur í Landsrétti

Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi og til greiðslu þriggja milljóna í miskabætur fyrir að hafa beitt þáverandi sambýliskonu sína grófu ofbeldi og nauðgað henni í íbúðargámi þar sem þau höfðu dvalarstað. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 1045 orð | 2 myndir

Fjárhagsaðstoð talin aukast um 60% á næsta ári

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga fer vaxandi samhliða auknu atvinnuleysi og gæti hækkað um 60% á næsta ári í tíu stærstu sveitarfélögum landsins. Þetta kom fram í máli Sigurðar Á. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 685 orð | 3 myndir

Gamli bærinn á Króknum gerður þéttari

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Rysjótt hefur tíðarfarið verið í haust, stórir rigningardagar, en inn á milli bjartir dagar og blíðir. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hækka laun og stytta vinnutímann

Samninganefnd Eflingar – stéttarfélags undirritaði í vikunni nýjan kjarasamning við Sorpu bs., sem gildir afturvirkt frá 1. apríl í fyrra til marsloka 2023. Laun Eflingarfélaga sem starfa hjá byggðasamlaginu hækka um 100 til 113 þús. kr. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Framkvæmdir Þó komið sé fram í október viðrar enn til steypuframkvæmda. Vetur konungur bíður þó handan við... Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Mikið lagnaverk undir yfirborðinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við endurnýjun Tryggvagötu hafa staðið yfir í sumar. Það er ekki aðeins gatan sjálf sem gengur í endurnýjun lífdaga heldur hafa Veitur notað tækifærið og endurnýjað lagnir neðanjarðar. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Reynt til þrautar að ná samningum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin mun halda áfram með þá vegagerð á Vestfjarðavegi sem búið er að undirbúa, það er í Gufufirði og þverun Þorskafjarðar, og áfram verður unnið að undirbúningi nýs vegar yfir Gufufjörð og Djúpaförð og um Teigsskóg. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Rita um Tyrklandsför

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Greinahöfundum í nýjasta tölublaði Lögmannablaðsins, tímarits lögmanna, verður tíðrætt um ferð Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, á fund Erdogans Tyrklandsforseta í september. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ræða umhverfismál og trú í Skálholti

Á mánudag hefst í Skálholti alheimsráðstefnan Trú fyrir jörðina – fjöltrúarlegar aðgerðir . Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð

Spá 12% atvinnuleysi um áramótin

Ómar Friðriksson Þóroddur Bjarnason Vinnumálastofnun hefur nú hækkað spá sína um þróun atvinnuleysis, það geti orðið 11-12% um næstu áramót, að því er fram kom í máli Unnar Sverrisdóttur, forstjóra VMST, á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í gær. Meira
3. október 2020 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sprengingar í höfuðborginni

Armenskir aðskilnaðarsinnar í Nagorno-Karabak-héraði sökuðu í gær stjórnvöld í Aserbaídsjan um að hafa skotið á Stepanakert, höfuðborg héraðsins, með fallbyssum, og um leið sært fjölda fólks. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Trump fluttur á sjúkrahús vegna kórónuveirusmits

Donald Trump Bandaríkjaforseti var fluttur með þyrlu á Walter Reed-hersjúkrahúsið eftir að hann og forsetafrúin Melania greindust með kórónuveiruna. Á myndinni sést forsetinn ganga í átt að þyrlunni með grímu fyrir vitum sínum. Meira
3. október 2020 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Trump fluttur á spítala

Stefán Gunnar Sveinsson Andrés Magnússon Donald Trump Bandaríkjaforseti var í gærkvöld fluttur með þyrlu frá Hvíta húsinu á Walter Reed-hersjúkrahúsið, skammt norður af höfuðborginni Washington. Forsetinn gekk óstuddur en mjög þreytulegur um borð í þyrluna og út úr henni við spítalann. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Veiran er enn þá í línulegum vexti

Alls 37 smit af kórónuveirunni greindust á landinu í fyrradag, þar af 26 meðal fólks sem var utan sóttkvíar. Þrettán úr þessum hópi sýktra eru á sjúkrahúsi, þar af þrír á gjörgæsludeild. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Ysti hluti þorpsins varinn fyrir ofanflóðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að gerð varnargarða gegn ofanflóðum á Patreksfirði. Þeir beinast að því að verja hús við göturnar Hóla og Mýrar og Urðargötu. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Þekkjum hvað markaðurinn þarf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Undirstöður fyrir girðingar, götuskilti og fleira, umferðareyjar, skiltasteinar, árekstravarnir og umferðartálmar eru meðal þess sem Íslandshús ehf. á Ásbrú í Reykjanesbæ framleiða undir vörumerkingu Dvergarnir. Meira
3. október 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þórdís fram í NV-kjördæmi

Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst áfram gefa kost á sér á lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi, en vangaveltur hafa verið uppi um að hún kynni að flytja sig um kjördæmi fyrir kosningarnar... Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2020 | Leiðarar | 641 orð

Kínverski listinn

Handahófskenndur nafnagrautur vekur spurningar um tilgang Meira
3. október 2020 | Staksteinar | 243 orð | 2 myndir

Mikilvæg umræða um kórónuveiruna

Sigríður Andersen stóð fyrir áhugaverðu vefspjalli á dögunum þar sem hún ræddi við Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svía, um sóttvarnaráðstafanir sænskra yfirvalda vegna kórónuveirunnar og samanburð við aðrar þjóðir. Svíar sættu mikilli gagnrýni í upphafi faraldursins fyrir lausatök og fjölda dauðsfalla af völdum veirunnar, en staðan virðist nú hafa breyst og Svíar hafa náð betri tökum á vandanum. Í viðtalinu kom meðal annars fram að Tegnell segist ekki líta svo á að Svíþjóð glími við aðra bylgju faraldursins líkt og margar aðrar þjóðir gera (eða þriðju bylgju), tilfellum hafi aðeins fjölgað lítillega aftur. Meira
3. október 2020 | Reykjavíkurbréf | 1928 orð | 1 mynd

Veiran knýr dyra Hvíta hússins og högg dynja enn á stjórnarskrá

Áhrifamenn í frönsku byltingunni gátu ekki vænst langra lífdaga. Meira

Menning

3. október 2020 | Fjölmiðlar | 252 orð | 1 mynd

Ástir og örlög þýskra kvenna á Íslandi

Þýska heimildarmyndin Eisheimat, eða Á nýjum stað , eins og þýddur titill nefnist, var sýnd á RÚV sl. miðvikudagskvöld. Hún hafði verið frumsýnd í Bíó Paradís fyrir nokkrum árum en var framleidd árið 2012 og leikstýrt af Heike Finki. Meira
3. október 2020 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Dagskrá um Svövu Jakobsdóttur

Veizla í boði Svövu er yfirskrift dagskrár sem verður flutt í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó á morgun, sunnudag, kl. 16. Svövu Jakobsdóttur verður þar minnst en á morgun eru 90 ár frá fæðingu hennar. Meira
3. október 2020 | Tónlist | 372 orð | 1 mynd

Einleikarar úr sveitinni og fastir stjórnendur

Sinfóníuhljómsveit Íslands kynnti í gær nýja tónleikadagskrá til áramóta. Vegna kórónuveirufaraldursins verður ekki unnt að halda í fyrri áform um tónleikahald sveitarinnar en þar var gert ráð fyrir fjölda erlendra hljómsveitarstjóra og einleikara. Meira
3. október 2020 | Leiklist | 735 orð | 2 myndir

Einu sinni á ágústkvöldi

Eftir David Eldridge. Íslensk þýðing: Auður Jónsdóttir. Leikstjórn: María Reyndal. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: Margrét Einarsdóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Hljóðmynd: Elvar Geir Sævarsson og Úlfur Eldjárn. Meira
3. október 2020 | Tónlist | 616 orð | 3 myndir

Ekki er allt sem heyrist

Lighthouse er plata sem Hafdís okkar Bjarnadóttir vann með norska spunatríóinu Parallax. Eins og svo oft skeytir Hafdís lítt um mörk og mæri þess sem má í tónlistarlandi. Meira
3. október 2020 | Hönnun | 56 orð | 1 mynd

Heimildarmynd og leiðsögn um Aalto

Heimildarmyndin Aalto verður sýnd í Norræna húsinu í dag kl. 17.30 og er hún á dagskrá RIFF. Myndin er sögð ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútímaarkitektúr og hönnun. Meira
3. október 2020 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Humarsúpu vel tekið í San Sebastián

Heimildarmyndin Humarsúpa , ein þeirra sem er á dagskrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, var heimsfrumsýnd fyrir viku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastián en hún hafði verið valin til þátttöku í lokaathöfn hluta hátíðarinnar... Meira
3. október 2020 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Margmiðlunarsýning í Sláturhúsinu

Margmiðlunarsýningin Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur , samsýning Landverndar og Ólafs Sveinssonar, er nú á hringferð um landið en hún var fyrst sett upp í samstarfi við Norræna húsið í fyrrahaust. Meira
3. október 2020 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Romain býður söngkonunni GDRN til leiks í Hannesarholti í kvöld

Píanóleikarinn Romain Collin býður tónlistarkonunni GDRN til leiks á þriðju tónleikum sínum í Hannesarholti sem haldnir verða í kvöld kl. 20 og er sætafjöldi takmarkaður vegna sóttvarna og miðar aðeins seldir í forsölu. Meira
3. október 2020 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur „ferðast innanlands“

Stórsveit Reykjavíkur hefur nýtt starfsár með tónleikum í Silfurbergi í Hörpu á morgun, sunnudagskvöld, klukkan 20. Meira
3. október 2020 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Sýningarspjall Önnu í Nesstofu

Um þessar mundir stendur yfir í Nesstofu á Seltjarnarnesi sýning Önnu Jóa, „Fjörufundir“. Sýning var opnuð samhliða útgáfu bókar Önnu, Hamir / Sheaths . Meira
3. október 2020 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Tengingar og sambönd milli tegunda

Sýningin United States of Bees and Fish People verður opnuð í Midpunkt í Kópavogi í dag kl. 18. Er það einkasýning pólsk-íslensku listakonunnar Wiolu Ujazdowska. Meira
3. október 2020 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Tónleikar í Fella- og Hólakirkju

Kór Fella-og Hólakirkju heldur tónleika á morgun, sunnudaginn 4. október, kl. 17, til styrktar orgelpípuhreinsunarsjóði kirkjunnar. Meira
3. október 2020 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Tvöfalt bókhald í galleríinu Úthverfu

Double accounting , sýning á verkum Geirþrúðar Finnbogadóttur, verður opnuð í galleríinu Úthverfu á Ísafirði í dag kl. 16. Meira
3. október 2020 | Myndlist | 660 orð | 1 mynd

Töfrum beint að stjórnarskrá

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Mikið hefur gengið á í porti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi, þar sem myndlistartvíeykið Libia Castro & Ólafur Ólafsson hafa verið að undirbúa viðamikinn viðburð sem stendur yfir frá kl. 12 til 15. Meira
3. október 2020 | Kvikmyndir | 687 orð | 2 myndir

Þungur róður

Leikstjóri: Óskar Páll Sveinsson. Handritshöfundur: Margrét Örnólfsdóttir. Framleiðandi: Pétur Einarsson. Stjórn kvikmyndatöku: Óskar Páll Sveinsson. Klipping: Úlfur Teitur Traustason. Hljóðhönnun: Gunnar Árnason. Framleiðslufyrirtæki: P/E Productions. Ísland, 2020. 90 mín. Meira

Umræðan

3. október 2020 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur IOGT á Íslandi

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Okkar framtíðarsýn er að allir einstaklingar hafi möguleika á lífi, þar sem þeir geti upplifað sína ýtrustu möguleika, lausir við skaða af áfengi." Meira
3. október 2020 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Alþjóðalög og NKAO

Eftir Vigdísi Häsler: "Heimurinn hefur ekki efni á að halda áfram að leika þann leik þar sem viðkvæmum utanríkismálum ríkja er beinlínis ýtt yfir í vopnuð átök" Meira
3. október 2020 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Forysta VG gerir gæfumuninn

Samstaða á breiðum grundvelli um uppbyggingu á innviðum samfélagsins var mikilvæg þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð. Það átti við um heilbrigðis- og umhverfismál, menntamál og samgöngur. Meira
3. október 2020 | Aðsent efni | 786 orð | 3 myndir

Frá Eyrarbakka til Washingtoneyju 1870

Eftir Almar Grímsson og Lýð Pálsson: "Afkomendur íslensku landnemanna á Washington-eyju heiðra minningu þeirra og varðveita heimildir um líf þeirra. Tengslin við Eyrarbakka eru sterk." Meira
3. október 2020 | Pistlar | 287 orð

Gyðingahatur og Íslendingaandúð

Þau Milton Friedman og Anna J. Schwartz gáfu árið 1963 út P eningamálasögu Bandaríkjanna , A Monetary History of the United States, þar sem þau lögðu fram nýja skýringu á heimskreppunni miklu 1929-1933. Meira
3. október 2020 | Pistlar | 834 orð | 1 mynd

Hver tekur að sér hlutverk Einars Odds?

Traust er lykilatriði eins og dæmin sanna. Meira
3. október 2020 | Pistlar | 498 orð | 2 myndir

Langur tími, enginn sjór

Erlendar slettur hafa ekki alltaf þótt par smart, þegar tal berst að (fögru) tungutaki. Margt má þá segja um híerarkíu málanna sem sletturnar eru sóttar í, enska er þar af sumum talin síst, en hún er einmitt líka oft síðust. Meira
3. október 2020 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Menntaskólinn á Ísafirði 50 ára – litið yfir farinn veg

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: "Vestfirðingar eiga mikið undir því að þessi veigamikla menntastofnun þeirra haldi velli og sé fær um að næra samfélag sitt með menntun ungmenna." Meira
3. október 2020 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Og enginn segir neitt

Þegar við spyrjum hvernig var veðrið í sumar, þá minnumst við sólardaganna og þess jákvæða. Það var stundum hægt að drekka kaffið úti og grilllykt fannst í lofti af og til. Meira
3. október 2020 | Aðsent efni | 162 orð | 1 mynd

Óttar Einarsson

Í dag eru liðin 80 ár frá fæðingu Óttars Einarssonar, kennara og hagyrðings. Foreldrar hans voru Guðrún Kristjánsdóttir frá Holti í Þistilfirði og Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, rithöfundur og útvarpsmaður. Meira
3. október 2020 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Óvæntur sparnaður

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Ferðakostnaður fyrstu sex mánuði ársins 2020 er 66,5% lægri en á sama tímabili ársins 2019 eða sem nemur rúmum 44 milljónum króna." Meira
3. október 2020 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Um Bræðralag múslima

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Myrk hugmyndafræði Bræðralags múslima hefur ekki fært heiminum neitt gott en fjöldann allan af hryðjuverkum. Af hverju vilja menn fá þá hreyfingu hingað?" Meira

Minningargreinar

3. október 2020 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Anna Jóna Jónsdóttir

Anna Jóna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1972. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu hinn 19. september 2020. Foreldrar Önnu Jónu eru Sigurlína Sch. Elíasdóttir heilbrigðisritari, f. 5.7. 1950, og Jón Haukur Eltonsson vélamaður, f. 21.5. 1948, d. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2020 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Hermann Sigurjónsson

Hermann Sigurjónsson fæddist 9. október 1929 í Raftholti í Holtum. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli þann 17. september 2020. Foreldrar hans voru Sigurjón Gísli Sigurðarson, f. 4.3. 1895 í Bjálmholti, d. 2.4. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2020 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Jóhann Guðjónsson

Jóhann Rúnar Guðjónsson fæddist 5. júlí 1950. Hann lést 14. september 2020. Útför Jóhanns fór fram 25. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2020 | Minningargreinar | 3432 orð | 1 mynd

Júlíus Kristjánsson

Júlíus Kristjánsson fæddist í Efstakoti á Upsaströnd 16. september 1930. Hann lést á Dalbæ á Dalvík 17. september 2020. Foreldrar hans voru Kristján E. Jónsson, f. 25.9. 1896, d. 3.1. 1976, og Þórey Friðbjörnsdóttir, f. 10.12. 1897, d. 25.7. 1977. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2020 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Kristín Halldóra Pálsdóttir

Kristín Halldóra Pálsdóttir fæddist 14. maí 1945. Hún lést 10. september 2020. Útförin fór fram 23. september 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. október 2020 | Viðskiptafréttir | 750 orð | 4 myndir

Skynsamlegar aðgerðir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eins og fjallað var um í Morgunblaðinu í gær er í nýrri fjármálaáætlun gert ráð fyrir að skuldir ríkissjóðs hækki í 1.250 milljarða króna í lok þessa árs, og verði 430 milljörðum hærri en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Þá er áætlað að skuldir haldi áfram að hækka fram til ársins 2025, en þá muni þær nema 59,2% af vergri landsframleiðslu. Meira
3. október 2020 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Starfandi fólki á vinnumarkaði fækkar milli ára

Fjöldi starfandi fólks dróst saman í ágústmánuði miðað við sama mánuð í fyrra samkvæmt skrám. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. Þar segir að samdrátturinn hafi numið 5,5% milli ára. Þannig hafi 197. Meira

Daglegt líf

3. október 2020 | Daglegt líf | 940 orð | 4 myndir

Ef myndin er góð þá gleymist erfiðið fljótt

„Þetta getur verið hellingsvinna og tímafrekt og maður leggur oft mikið á sig, en þar sem ég hef gaman af útivist og nýt þess líka að keyra um og fljúga, þá hentar ljósmyndun mér vel sem áhugamál,“ segir Halldór Jónsson áhugaljósmyndari. Meira
3. október 2020 | Daglegt líf | 597 orð | 4 myndir

Hundrað dúkkur í Hæstakaupstað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Áhugaverð sýning með dúkkum víða að úr veröldinni sem voru í eigu Jósefínu Guðrúnar Gísladóttur á Ísafirði var nýlega opnuð í Búðinni í Hæstakaupstað á Ísafirði. Meira

Fastir þættir

3. október 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 0-0 5. Bg2 d5 6. 0-0 c6 7. c4 Bg4...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 0-0 5. Bg2 d5 6. 0-0 c6 7. c4 Bg4 8. d3 Rbd7 9. Rc3 e5 10. Dc2 d4 11. Rd1 h6 12. e3 c5 13. exd4 exd4 14. h3 Be6 15. b4 b6 16. bxc5 bxc5 17. Rd2 Hb8 18. Rb3 Dc7 19. Bc1 Rh5 20. Dd2 Re5 21. He1 Bxh3 22. Hxe5 Bxe5 23. Meira
3. október 2020 | Í dag | 657 orð | 4 myndir

Fjölbreytt og skemmtilegt líf

Helga fæddist 3. október 1950 í Reykjavík og ólst upp í sannkölluðu fjölskylduhúsi á Ægisíðunni þar sem faðir hennar, Gunnar, og Ingólfur bróðir hans, bjuggu með fjölskyldum sínum, ásamt þriðja bróðurnum, Þórði og hans konu. Meira
3. október 2020 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Grafarvogur Þau Óttar Logi Ragnarsson og Camilla Rún Sigurjónsdóttir...

Grafarvogur Þau Óttar Logi Ragnarsson og Camilla Rún Sigurjónsdóttir héldu tombólu í Spönginni í Grafarvogi 4. ágúst sl. og með því söfnuðu þau 5.668 kr. til styrktar Rauða krossinum. Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til... Meira
3. október 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Gunnur Ösp Jónsdóttir

40 ára Gunnur Ösp ólst upp í Laugarási í Bláskógarbyggð þar sem hún býr. Hún er eigandi og rekstrarstjóri dýragarðsins Slakka í Laugarási. Hún æfir crossfit þegar vinnu sleppir. Maki: Matthías Líndal Jónsson, f. 1980, eigandi og framkvæmdastjóri Slakka. Meira
3. október 2020 | Fastir þættir | 568 orð | 5 myndir

Hjörvar Steinn og Helgi Áss berjast um sigur á Haustmóti TR

Hjörvar Steinn Grétarsson var með ½ vinnings forskot á Helga Áss Grétarsson þegar síðasta umferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur hófst í gærkvöldi. Meira
3. október 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Idol-stjarna syngur lag Bjarka

Bjarki Ómarsson tónlistarmaður gefur út nýtt lag í dag sem heitir „Can‘t fake it“. Meira
3. október 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Hugarangur er áhyggjur , harmur, söknuður. Það er hvorugkyns , rétt eins og angur (hryggð, sorg): (hugar) angrið . Sumum finnst það þó hljóma karlkynslega, minna e.t.v. Meira
3. október 2020 | Í dag | 1312 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
3. október 2020 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Pétur J. Óskarsson

70 ára Pétur er frá Leiðólfsstöðum í Laxárdal og býr nú í Búðardal, en lengst af bjó hann í Stykkishólmi þar sem hann var sjómaður. Maki: Ása María Hauksdóttir, f. 1956, sjúkraliði í Búðardal. Börn: Guðrún Fanney, f. 1974, Ólafur Grétar, f. Meira
3. október 2020 | Í dag | 241 orð

Það hlær á honum hver spjör

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í flíkina þá förum við. Fjarskalega mikið hró. Líka nefnist lagvopnið. Leppur er í mínum skó. Meira

Íþróttir

3. október 2020 | Íþróttir | 783 orð | 2 myndir

Allt byrjunarliðið frá EM 2016 mætt til leiks á ný

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Byrjunarlið Íslands í Evrópukeppninni sögufrægu í Frakklandi sumarið eftirminnilega 2016 er allt mætt til leiks á ný. Þeir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilltu upp sömu ellefu leikmönnunum í öllum fimm leikjum Íslands á EM 2016 og þeir eru nú allir sameinaðir aftur í 26 manna hópnum sem Erik Hamrén tilkynnti í gær fyrir umspilsleikinn mikilvæga gegn Rúmenum næsta fimmtudag, sem og gegn Dönum og Belgum í Þjóðadeildinni þar á eftir. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Arna Sif þarf að taka sér hvíld

Arna Sif Pálsdóttir, landsliðskona í handknattleik, mun ekki leika með Val fyrr en eftir áramót. Arna Sif glímir við meiðsli í hné sem hafa lengi gert henni erfitt fyrir og framundan er hvíld frá æfingum og keppni. Netmiðillinn handbolti. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir fóru vel af stað

Bikarmeistarar Stjörnunnar náðu í tvö stig gegn Val á Hlíðarenda í 1. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöld. Stjarnan hafði betur 91:86. Kristófer Acox fór mikinn í fyrsta leik sínum fyrir Val en hann skoraði 29 stig og tók 13... Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Stjarnan 86:91 1. deild karla Álftanes...

Dominos-deild karla Valur – Stjarnan 86:91 1. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Elvar lét að sér kveða hjá Skjern

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti góðan dag þegar Skjern tók á móti Århus í Danmörku í gær. Skjern hafði betur 35:30 og var liðið yfir 19:17 að loknum fyrri hálfleik. Elvar Örn skoraði 5 mörk í leiknum og var með ágæta skotnýtingu. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Fyrstu töpin hjá Haukum og KA

Handboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar máttu sætta sig við fyrsta tapið á þessu keppnistímabili í Olís-deild karla í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið fékk Val í heimsókn og Stjarnan náði í fyrsta sigurinn þegar liðið tók á móti KA. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan – Fylkir L14 Origo-völlur: Valur – Breiðablik L17 Eimskipsvöllur: Þróttur R. – KR S13 Boginn: Þór/KA – Selfoss S13. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna ÍA – Tindastóll 2:4 Staðan: Tindastóll...

Lengjudeild kvenna ÍA – Tindastóll 2:4 Staðan: Tindastóll 17151150:746 Keflavík 16123142:1539 Haukar 1692526:1829 Afturelding 1674522:1925 Augnablik 1665527:3023 Grótta 1655623:3020 Víkingur R. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – FH 25:24 Haukar – Valur 25:28...

Olísdeild karla Selfoss – FH 25:24 Haukar – Valur 25:28 Stjarnan – KA 25:24 Staðan: Afturelding 431097:907 Valur 4301128:1076 Haukar 4301107:966 Selfoss 4211100:1005 FH 4202106:994 ÍBV 320189:854 KA 412196:954 Stjarnan 4112102:1083 Þór... Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Tryggvi fer ekki í úrslitaleikinn

Zaragoza, lið Tryggva Snæs Hlinasonar, féll úr keppni í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik í gær. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Úrslitaleikur ársins í Hlíðunum

Toppslagur Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það er nánast hægt að fullyrða að úrslitin í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, muni ráðast þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Vals taka á móti Breiðabliki á Origo-vellinum á Hlíðarenda í 16. Meira
3. október 2020 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, Þorsteinn Halldórsson...

Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, Þorsteinn Halldórsson, sagði í samtali við netmiðilinn 433 í vikunni að landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir hefði þurft að komast fyrr í „sterkara æfingaumhverfi“. Meira

Sunnudagsblað

3. október 2020 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Að efla sinn karakter FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, ég hef margoft lýst því yfir að það sé ekki til leiðinleg manneskja í þessu merki. Þér getur sjálfum fundist þú vera leiðinlegur og ekki eins frábær og þú vilt, en það er sko ekki skoðun þjóðarinnar. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 433 orð | 1 mynd

Af Æðsta-Trumpi og Jóa úr Bót

Þess utan ætti Jói að hafa í huga að Æðsti-Trumpur virðist ekki búa yfir þeim eiginleika að þreytast. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd

Allir heimsins litir NAUTIÐ | 21. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, það eina sem þú hefur í raun óskað þér er að vera góður og það ertu svo sannarlega. Tilfinningar þínar setja mikið af litum í kringum þig, þú færð alla liti sem heimurinn í raun og veru getur gefið. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 354 orð | 1 mynd

Allt er ljo´nunum fært LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ 21. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, þér finnst eins og þú hafir verið að keyra á vegg, sem er rétt, en þessi staða er bara til þess að þú sjáir aðrar leiðir. Það er aldrei bara ein leið í boði og það er alltaf möguleiki að veðja á réttan hest. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Allt fellur í réttar skorður VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þetta tímabil er svo sannarlega þinn tími því þín áramót eru núna og þín áramót tengjast að sjálfsögðu afmælinu þínu. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 233 orð | 1 mynd

Aloo Gobi

Fyrir 4 4 kartöflur, skornar í sneiðar eða kubba 1 blómkálshaus, skorinn í litla bita 2 laukar, skornir smátt 4 tómatar, skornir smátt 1 tsk kummínfræ 2 hvítlauksrif, pressuð 1 msk rifin engiferrót 1 tsk túrmerik 1 tsk þurrkað mangóduft (amchur) má... Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 933 orð | 8 myndir

„Með einfaldan og fallegan stíl“

Svana Rún Símonardóttir félagsráðgjafi er eigandi verslunarinnar Svartra svana á Akureyri. Hún hefur verið að gera upp hús fjölskyldunnar frá því í desember í fyrra. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Börn áfram með Stundina

Stundin okkar hefur göngu sína á ný á RÚV í dag kl. 18. Eins og síðasta vetur eru það eingöngu krakkar sem stýra þessum elsta sjónvarpsþætti landsins. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Eftirlitslaus börn

Eftirlitslaus börn í útlöndum voru mikið áhyggjuefni P.P.S., sem skrifaði Velvakanda í byrjun október 1970. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

Ekki næra dramað BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER 20. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert að fara inn í nýtt tímabil og svo margt að fara að gerast sem þú hefur ekki upplifað áður. Í þessu ferðalagi er svo mikilvægt að hugur þinn, líkami og sál séu eins tær og undirbúin og mögulegt er. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Eva Ólafsdóttir Blár. Alltaf verið blár...

Eva Ólafsdóttir Blár. Alltaf verið... Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Frjáls eins og fuglinn HRÚTURINN | 21. MARS 20. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, þér líður svolítið eins og þú sért á stórum togara, það hafi verið brjálaður sjógangur og þú veist ekki alveg hvernig þú réttir skipið af. Þessi tilfinning leysist upp og fær farsælan endi þegar október heilsar þér. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Gerðu meira en þú ætlar KRABBINN | 21. JÚNÍ 20. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, umhyggjusemi þín og góða nærvera hefur áhrif á svo marga. Það býr svo gömul sál í hjarta þínu, það er svo mikilvægt þú skiljir það. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Glys frá Pantera?

Endurlit Áður en grúvtröllin í Pantera slógu í gegn sem slík á hinni goðsagnakenndu plötu Cowboys From Hell árið 1990 voru þau allt öðruvísi vaxið málmband, það er meira í ætt við glys og gleði. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Haltu áfram að gefa STEINGEITIN | 21. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, þú ert svo mikill snillingur í því að láta ekki á því bera hvernig þér líður, allavega ekki út fyrir fjölskylduna. Þú átt það til að fá of mikið samviskubit þegar þér finnst að það sem þú gerir sé ekki 100%. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 613 orð | 1 mynd

Haust smælingjanna?

Auðvitað eru bara tæpar þrjár umferðir að baki en samt má vel gera því skóna að fleiri lið en áður komi til með að velgja stórveldunum sex undir uggum á þessari leiktíð í ensku knattspyrnunni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Haustsúpa Sigrúnar

Fyrir 4-5 1 stór laukur 2 hvítlauksrif 1 gulrót 350 g kartöflur 1 msk kókosolía ½ tsk. túrmerik ½ tsk. garam masala ½ tsk. karrí, milt 400 g saxaðir tómatar (ferskir eða úr dós) 850 ml vatn 2 gerlausir grænmetisteningar ½ tsk. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Helena Guttormsdóttir Blár. Ég elska bláa tóna í náttúrunni...

Helena Guttormsdóttir Blár. Ég elska bláa tóna í... Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hver er staðurinn?

Bygging þessi er áberandi við hringveginn, er á hægri hönd þegar komið er af Öxnadalsheiði. Stórhýsið var reist árið 1933 og þar var fyrr á tíð starfrækt gistiheimili, veitingastaður og eldsneytissala. Staðurinn fór svo í eyði um 1960 og heitir... Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 259 orð | 1 mynd

Kartöflu-gnocchi

Fyrir 4 1 kg stórar kartöflur, skrúbbaðar 1¼ bolli hveiti og smá auka til að dreifa á borð 2 tsk. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 26 orð

Kartöflur í öll mál!

Nú þegar nýjar kartöflur flæða yfir hillur verslana er ekki úr vegi að búa til góða rétti úr þessum saðsömu og hollu jarðeplum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 192 orð | 1 mynd

Kartöflusalat

Fyrir 6-8 1 kg kartöflur 1 bolli majónes ½ bolli „sweet pickle relish“ 1 msk gult sinnep (yellow mustard) ½ msk eplaedik 1 msk sellerífræ ½ tsk paprikuduft 2-3 harðsoðin egg, skorin smátt 2 stilkar sellerí, skornir smátt 2 msk hvítur laukur,... Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Kartöflusúpa Keldna

Fyrir 6-8 manns 1½ kg smælki 300 g ferskir sveppir 1 laukur 1 rauðlaukur 1 búnt vorlaukur 3-4 hvítlauksrif 1 rautt chili 2 rauðar paprikur 3 teningar kraftur (t.d. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Kjötlaus kjötsúpa

Fyrir 4 1 laukur 5-10 cm blaðlaukur 300 g gulrætur ½-1 msk. tamari-sósa 1 rófa, ca. 300 g ½ hvítkálshöfuð, ca. 250 g 150 g kartöflur 1 dl linsubaunir ½-1 dl hrísgrjón 2 l vatn 1-2 grænmetis- eða sveppateningar 1 msk fersk steinselja, söxuð 1 msk. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 4. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Krumpaðar kartöflur

Fyrir 4-8 60 g smjör 1 kg kartöflur maldonsalt nýmalaður svartur pipar Þvoið kartöflurnar vel með hýðinu á. Hitið smjörið í potti. Látið kartöflurnar út í og steikið í nokkrar mínútur, gætið þess að hafa hitann ekki of háan. Kryddið með salti og pipar. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Kynleiðréttingarferlið erfiðara en að róa í kringum landið

Veiga Grétarsdóttir reri rangsælis í kringum landið á kajak og safnaði þannig áheitum fyrir Píeta-samtökin. Gerð var heimildarmynd um ferlið sem frumsýnd var á laugardaginn. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 290 orð | 1 mynd

Leik Lalla og Lalla

Hver er maðurinn? Ég heitir Lárus Blöndal og á mér hliðarsjálfið Lalla töframann sem er ógeðslega skemmtilegur gaur. Ég var að vinna í Borgarleikhúsinu í átta ár en hætti og fór að vinna eingöngu sem Lalli töframaður. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 355 orð | 6 myndir

Líkindi Aðventu og Ráðherrans

Ég hef alla tíð verið mikill bókaormur og ólst upp við að hafa nóg úrval af bókum á heimilinu. Fékk ávallt nýjustu bækurnar á bókasafninu fyrir austan og beið spennt eftir þeim. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Loksins sólóplata frá Nancy Wilson

Ein Gítarleikarinn og söngkonan Nancy Wilson, jafnan kennd við hljómsveitina Heart, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu, 66 ára að aldri. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Magnús Kolbeinn Eiríksson Blár. Hann hefur alltaf einhvern veginn kallað...

Magnús Kolbeinn Eiríksson Blár. Hann hefur alltaf einhvern veginn kallað til... Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Með gullhjarta VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, áfram skaltu halda veginn með auðmýkt, sleppa egóinu og tengja þig við alla velunnara og passa að hafa enga fyrirstöðu. Jafnvægið, friðurinn og framtíðin munu ráðast af þessu út næstu mánuði. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 338 orð | 1 mynd

Með tunglin þér í hag TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þér finnst að allt mætti vera að gerast örlítið hraðar og að tíminn hafi haft þá tilhneigingu að standa kyrr. Og þessi faraldur sem hefur farið um heiminn hefur að mínu mati sett mestu merkin á þig. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 332 orð | 1 mynd

Mikill óbeislaður kraftur SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 22. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, þótt þú eigir auðvelt með að greina aukaatriði frá aðalatriðum geturðu verið of stífur og leyft aukaatriðum að verða aðalatriðin. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Náði áttum gegnum listina

Tilfinningar Á ýmsu gekk hjá leikkonunni Rashida Jones meðan hún var að leika í kvikmyndinni On the Rocks, sem Sofia Coppola leikstýrir, en hún missti bæði móður sína og eignaðist sitt fyrsta barn. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Patrekur Máni Guðlaugsson Bleikur. Mér finnst hann mjög skemmtilegur...

Patrekur Máni Guðlaugsson Bleikur. Mér finnst hann mjög skemmtilegur... Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 346 orð | 1 mynd

Ryður áfram brautina MEYJAN | 22. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, alveg sama hvaða hvirfilbylji þú hefur farið í gegnum er eins og þú hafir fundið það út hvernig þú getur leyst þig þótt þú hafir verið eitthvað bundin. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 1217 orð | 1 mynd

Síung og sígild Harpa

Harpa á tíu ára afmæli á næsta ári og af því tilefni er ætlunin að slá nýjan tón og auka enn á fjölbreytni starfsemi hússins. Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, er með skýra framtíðarsýn og segir að Harpa muni verða enn betri með árunum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Tónleikaplata Maiden

Á lífi Íslandsvinirnir og málmhausarnir í Iron Maiden senda frá sér nýja tvöfalda tónleikaskífu 20. nóvember næstkomandi, sem heitir hvorki meira né minna en „Nights Of The Dead, Legacy Of The Beast: Live In Mexico City“. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 531 orð | 1 mynd

Upphafsmaðurinn var nasisti

Berlín. AFP | Kvikmyndahátíðin í Berlín er með þeim helstu í Evrópu. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 3537 orð | 2 myndir

Uppskurður en ekki niðurskurður

Þegar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir settist í stól ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra var íslenska ferðasumarið í fullum blóma. Það hefur heldur betur breyst og vandi ferðaþjónustunnar er efstur á blaði í viðtali við Morgunblaðið. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
3. október 2020 | Sunnudagspistlar | 599 orð | 1 mynd

Það sem hefur aldrei gerst

Svo komu nokkrar tölur sem voru í besta falli óvæntar og skyndilega var orðið ljóst að Donald J. Trump væri orðinn forseti Bandaríkjanna. Það hefur sennilega runnið af nokkrum og einhverjir eru enn að klóra sér í hausnum yfir því hvernig þetta gat gerst. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 1076 orð | 2 myndir

Þingsetning og skuldsetning

Vikan var að miklu leyti undirlögð af baráttunni um brauðið, en framan af bar þar mest á deilum vinnuveitenda og verkalýðshreyfingar um lífskjarasamningana svonefndu. Meira
3. október 2020 | Sunnudagsblað | 943 orð | 1 mynd

Þriggja mánaða útilega

Heimildamynd Óskars Páls Sveinssonar, Á móti straumnum, er nú komin í bíó. Þar segir frá vegferð Veigu Grétarsdóttur, sem reri rangsælis um Ísland en hafði áður farið í aðra og persónulegri vegferð; að leiðrétta kyn sitt. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.