Andrés Magnússon andres@mbl.is Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), sem hefur eftirlit með framkvæmd samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES), telur að Íslandi standi ekki við skuldbindingar sínar um framkvæmd EES-reglna. ESA telur að íslenska ríkið tryggi ekki að Evrópulöggjöf, sem innleidd hefur verið á Íslandi, standi framar innlendri löggjöf. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir málið til vinnslu en vildi ekki gera of mikið úr því.
Meira