Greinar mánudaginn 5. október 2020

Fréttir

5. október 2020 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

70 ár síðan Heiðmörk var vígð

Fyrsta Heiðmerkurhlaupið fór fram á laugardaginn. Tvær vegalengdir voru í boði fyrir þátttakendur, fjögurra kílómetra skemmtiskokk og hinn vinsæli Ríkishringur sem er 12 kílómetrar. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð

Banaslys við Heydalsveg

Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bíll hans fór út af veginum við Heydalsveg á Vesturlandi á öðrum tímanum aðfaranótt sunnudags. Bíll mannsins hafnaði ofan í á og tókst vegfarendum að ná manninum og konu, sem einnig var í bílnum, út úr honum. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 915 orð | 1 mynd

Erfiðar vikur fyrir höndum

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is „Markmið þessara aðgerða er fyrst og fremst að minnka heildarfjölda smita á landsvísu,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Á miðnætti tóku gildi hertar samkomutakmarkanir og neyðarstig almannavarna var virkjað. Samkomutakmark miðast við 20 manns með nokkrum undantekningum. Takmarkanirnar gilda í að minnsta kosti tvær vikur og verður ástandið metið reglulega á þessum tveimur vikum. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

ESA sendir Íslandi lokaviðvörun

Andrés Magnússon andres@mbl.is Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), sem hefur eftirlit með framkvæmd samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES), telur að Íslandi standi ekki við skuldbindingar sínar um framkvæmd EES-reglna. ESA telur að íslenska ríkið tryggi ekki að Evrópulöggjöf, sem innleidd hefur verið á Íslandi, standi framar innlendri löggjöf. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir málið til vinnslu en vildi ekki gera of mikið úr því. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fjórum bjargað úr strandi við Papey

Fjórum var bjargað um borð í fiskibát eftir að 15 metra fiskiskip tók niðri á grynningu austur af Papey í gærkvöld. Landhelgisgæslan vildi ekki greina frá því hvaða skip ætti í hlut. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Hefja formlegar viðræður um sameiningu

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Neyðarstig almannavarna var virkjað í gær og hertar samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti. Þær gilda í að minnsta kosti tvær vikur. Aðstæður verða metnar reglulega á þessum tveimur vikum að sögn sóttvarnalæknis. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðmundsson

Haust Það hefur verið fallegt veður víða um land undanfarna daga og margir hafa nýtt sér það til útiveru. Haustlitirnir fönguðu augað á kvöldgöngu við Reynisvatn fyrir... Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð

ÍE rannsakar eftirköst COVID-19

Íslensk erfðagreining er farin af stað með rannsókn á eftirköstum COVID-19-sjúkdómsins og stefnir ÍE á að boða alla sem fengu staðfest smit kórónuveiru í fyrstu bylgju faraldursins hérlendis í rannsókn. Fyrstu niðurstöður eru væntanlegar fljótlega. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ísland fær lokaviðvörun

Andrés Magnússon andres@mbl.is Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur sent Íslandi lokaviðvörun í samningsbrotamáli, sem stofnunin hefur haft til meðferðar undanfarin átta ár. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Jólaskreytingar settar upp í stórverslunum

Áhuginn leyndi sér ekki í augum barnanna þegar þau virtu fyrir sér jólaskreytingar sem verið var að setja upp í IKEA í Garðabæ á dögunum. Hinum megin við götuna, í stórverslun Costco, eru ýmsar jólavörur nú komnar í sölu. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 612 orð | 4 myndir

Kjör eldri borgara og biðlistar áhyggjuefni

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kosinn varaforseti hafréttardómsins

Tómas H. Heiðar var á föstudag kjörinn varaforseti Alþjóðlega hafréttardómsins til næstu þriggja ára. Albert Hoffmann frá Suður-Afríku var kjörinn forseti dómsins. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kvótauppboð í Namibíu í vaskinn

Uppboð stjórnvalda á fiskveiðikvóta í Namibíu þykir hafa farið fullkomlega í vaskinn í liðinni viku, þegar aðeins tókst að koma um 1,3% af kvótanum út. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Kynbundinn munur á námsárangri verði kannaður

Tillaga er komin fram í borgarstjórn um að gerð verði úttekt á kynbundnum mun á námsárangri í leik- og grunnskóla. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 43 orð

Lokanir víða vegna hertra aðgerða

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn verður lokaður frá og með deginum í dag vegna hertra samkomutakmarkana. Vinnu- og lesrými grunn- og meistaranema í Háskóla Íslands verða lokuð sem og Þjóðarbókhlaðan og háskólasafn Landsbókasafns Íslands. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunavikan hefst í dag

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Tilkynnt verður í vikunni hverjir fá sænsku Nóbelsverðlaunin á þessu ári. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ný brú á Jökulsá verður 163 metrar

Verkfræðistofan Verkís hefur birt tölvumynd af nýrri brú sem smíðuð verður yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Eins og fram kom í frétt hér í blaðinu á fimmtudaginn hefur Vegagerðin óskað eftir tilboðum í smíði brúarinnar og verða tilboð opnuð þriðjudaginn... Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 743 orð | 2 myndir

Nýjar leiðir til heilsueflingar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Endurhæfing er mikilvægur þáttur í heilbrigðisþjónustu og efling hennar er sennilega ein besta leiðin til þess að ná markvissari nýtingu fjármuna. Heilsueflandi starf getur til dæmis komið í veg fyrir að fólk þurfi að leggjast inn á hátæknisjúkrahús og auðveldar öðrum að komast aftur út á vinnumarkaðinn eða verða með öðru móti virkir þáttakendur í samfélaginu. Það er leiðarljósið í öllu okkar starfi,“ segir Pétur Magnússon forstjóri Reykjalundar. Meira
5. október 2020 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Óperan í vanda og selur listaverkin

Konunglega breska óperuhúsið hefur neyðst til að afla fjár til reksturs síns með sölu listaverka í þess eigu. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Skelfileg meðferð á náttúruminjum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég þekki ekkert hvort það var alger nauðsyn að ráðast í þessar framkvæmdir. Ég held að það sé yfirleitt bara vaðið áfram án þess að hugleiða mikið. Mér finnst þetta vera skelfileg meðferð á náttúruminjum,“ segir Helgi Björnsson jöklafræðingur. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Steven Lennon skoraði þrennu á Akranesi og nálgast markametið

Steven Lennon skoraði þrennu í annað sinn í sumar þegar FH vann 4:0-stórsigur gegn ÍA á Akranesi í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í frestuðum leik úr elleftu umferð deildarinnar. Meira
5. október 2020 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Trump líklega heim af spítala í dag

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti er á góðum batavegi en hann er til meðferðar við kórónuveirusmiti á spítala í nágrenni bandarísku höfuðborgarinnar, Washington DC. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Umdeildustu leikarnir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Átökin um Ólympíuleikana í Moskvu 1980 eftir dr. Ingimar Jónsson er komin út. Meira
5. október 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Verkið Römmuð sýn er fullgert

Römmuð sýn, listaverk Jóns Grétars Ólafssonar arkitekts sem bar sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni um listaverk í nágrenni við jarðvarmastöðina að Þeistareykjum, er nú fullgerð og uppsett. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2020 | Leiðarar | 263 orð

Dýrkeypt þvermóðska

Níu Brexit-lotur búnar og nú styttist mjög í annan endann Meira
5. október 2020 | Leiðarar | 383 orð

Kosningabaráttan gerist enn snúnari

Óvíst er hvaða áhrif veikindi Trumps forseta munu hafa Meira
5. október 2020 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Tíu ár frá misnotkun Alþingis

Fall bankanna fyrir rúmum áratug var ekki aðeins notað til að reyna að endurrita söguna og stjórnarskrána heldur líka til að draga pólitíska andstæðinga fyrir dóm. Vefþjóðviljinn, á andriki.is, rifjaði upp í liðinni viku þegar þingmenn stóðu fyrir því, 28. september 2010, að draga ráðherra fyrir landsdóm fyrir engar sakir og þau klækjabrögð sem beitt var. Meira

Menning

5. október 2020 | Leiklist | 767 orð | 2 myndir

Bersögli í borginni

Eftir Kamillu Einarsdóttur í leikgerð Ilmar Kristjánsdóttur og Silju Hauksdóttur. Leikstjórn: Silja Hauksdóttir. Leikmynd og búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Tónlist: Auður. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson. Meira
5. október 2020 | Bókmenntir | 1808 orð | 2 myndir

Gamansögur af mótorhausum

Bókarkafli | Í Mótorhausasögum eru sannar og sannlognar gamansögur af allskonar fólki í, við, undir, í kringum og ofan á bílum, hér og þar. Meira
5. október 2020 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Konur úr öllum áttum í Hafnarborg

Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun kl. 12 með Antoníu Hevesi píanóleikara. Tónleikarnir bera yfirskriftina Konur úr öllum áttum og verða fluttar aríurnar „Amour! Meira

Umræðan

5. október 2020 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Endurvinnsla á plasti, til hvers?

Eftir Magnús H. Sólmundsson: "Áhersla á aukna endurvinnslu á plasti án þess að vilja nota vörur úr endurunnu plasti." Meira
5. október 2020 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Góður kennari gerir kraftaverk

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Umhyggja, sveigjanleiki og þrautseigja hefur verið leiðarljósið okkar nú í haust og við munum halda áfram á þeirri vegferð." Meira
5. október 2020 | Aðsent efni | 670 orð | 2 myndir

Ísland eina Norðurlandaþjóðin með fjarkennslu í framhaldsskólum

Eftir Þórdísi Björk Sigurþórsdóttur og Kristínu Johansen: "Öll Norðurlandaríkin, að undanskildu Íslandi, virðast eiga það sameiginlegt að leggja áherslu á að skólahald sé sem eðlilegast á tímum farsóttar." Meira
5. október 2020 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Náttúrulegar meðferðir við krabbameini

Eftir Heiðar Ragnarsson: "Einföld meðferð gegn krabbameini þróuð af Johönnu Budwig." Meira
5. október 2020 | Velvakandi | 33 orð | 1 mynd

Skipulagsvandi í Reykjavík

Skipulagsmálin í Reykjavík eru í miklum ógöngum. Skrítið er að sjá bílum ekið upp hluta Laugavegs. Þrengt hefur verið að Reykjavíkurflugvelli. Sundabraut er ekki í augsýn. Höfnum vinstri meirihlutanum næst. Sigurður Guðjón... Meira
5. október 2020 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Stórsókn í stafrænni þjónustu

Fjárlagafrumvarp næsta árs ber þess skýr merki að við erum að takast á við gífurlegt efnahagslegt áfall af völdum Covid-19-faraldursins. Meira
5. október 2020 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Það er til mikils að vinna, fyrir umhverfið, að breið fylking fulltrúa ólíkra trúarbragða taki afstöðu með umhverfinu og mæli fyrir ábyrgri hegðun í umhverfis- og loftslagsmálum." Meira
5. október 2020 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Um orkuöryggi

Eftir Elías Elíasson: "Orkuöryggi hér er í því fólgið að tryggja nægt framboð orku öllum stundum óháð duttlungum náttúrunnar." Meira

Minningargreinar

5. október 2020 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

Guðný Helga Guðmundsdóttir

Guðný Helga Guðmundsdóttir fæddist 22. nóvember 1968. Hún lést 5. september 2020. Útför Guðnýjar Helgu fór fram 17. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2020 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Karlsdóttir

Guðrún Helga Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 20.11. 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 28.9. 2020, 95 ára að aldri. Foreldrar Guðrúnar voru hjónin Guðrún S. Þorsteinsdóttir húsm., f. 12.9. 1898, d. 10.7. 1970, og Karl H. Ó. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2020 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Helgi S. Kristinsson

Helgi S. Kristinsson fæddist 23. apríl 1937. Hann lést 18. september 2020. Útför Helga fór fram 25. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2020 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Hreinn Bjarnason

Hreinn Bjarnason fæddist 25. september 1932. Hann lést 13. september 2020. Útförin fór fram 25. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2020 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Jón Víglundsson

Jón Víglundsson fæddist 30. júní 1935. Hann lést 31. ágúst 2020. Útför Jóns fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2020 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Oddleifur Þorsteinsson

Oddleifur Þorsteinsson fæddist 3. maí 1936. Hann lést 10. september 2020. Útför Oddleifs fór fram 22. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2020 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Sigríður Jensína Gunnarsdóttir

Sigríður Jensína Gunnarsdóttir fæddist 27. nóvember 1966. Hún lést 3. september 2020. Útförin fór fram 14. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2020 | Minningargreinar | 2389 orð | 1 mynd

Sigrún Björg Einarsdóttir

Sigrún Björg Einarsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Siglufirði 17. október 1963. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 27. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Einar Sigurður Björnsson húsasmíðameistari, f. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. október 2020 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Airbnb stefnir á 30 milljarða dala

Bandaríski heimagistingarvefurinn Airbnb vonast til að bæta um þremur milljörðum við sjóði fyrirtækisins við skráningu á hlutabréfamarkað síðar á þessu ári. Meira
5. október 2020 | Viðskiptafréttir | 1024 orð | 3 myndir

Orkumarkaður leitar jafnvægis

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Miklar sveiflur hafa einkennt olíumarkaðinn undanfarinn áratug. Heimsmarkaðsverð á hráolíu sló met í júlí 2008 þegar fatið fór upp í rösklega 147 dali en í apríl á þessu ári hrundi verðið niður fyrir núllið á tímabili. Meira

Fastir þættir

5. október 2020 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. c4 Rc6 7. Rc3 a6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. c4 Rc6 7. Rc3 a6 8. e4 Hb8 9. Dc2 Bg4 10. Be3 Rd7 11. Dd2 e5 12. d5 Bxf3 13. Bxf3 Rd4 14. Bg2 c5 15. dxc6 bxc6 16. Re2 c5 17. Rc3 Da5 18. Meira
5. október 2020 | Í dag | 789 orð | 3 myndir

Árið sem við ætluðum að ferðast

Kristín Björgvinsdóttir fæddist á fæðingardeild Landspítalans 5.10. 1950 og ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík. „Ég átti heima í blokk neðst í Eskihlíðinni, svo það var alltaf fullt af krökkum. Meira
5. október 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Einar Farestveit

50 ára Einar ólst upp í Garðabænum og býr þar enn. Hann er lögmaður og eigandi hjá MAGNA lögmönnum ehf. á Höfðabakka 9. Meira
5. október 2020 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Gekk út í beinni útsendingu

Þáttarliðurinn „Skrítnar matarsamsetningar“ er alla föstudaga í morgunþættinum Ísland vaknar. Þar prófa þau Ásgeir Páll, Kristín Sif og Jón Axel hinar ýmsu matarsamsetningar sem hlustendur hafa mælt með. Meira
5. október 2020 | Í dag | 234 orð

Haustlitirnir í máli og myndum

Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir á Boðnarmiði í anda hagyrðinga fyrr og síðar: Grösin falla, blikna ból byrstir gjalla vindar. Bráðum mjallahvítum kjól klæðast fjallatindar. Meira
5. október 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Katla Rós Völu og Gunnarsdóttir

40 ára Katla Rós fæddist í Reykjavík en ólst upp frá fimm ára aldri í Svíþjóð, lengst af í Lundi. Katla Rós er myndlistarkona og hönnuður. Meira
5. október 2020 | Í dag | 58 orð

Málið

Það væri lítið varið í samheiti ef hægt væri að nota þau umhugsunarlaust hvert í stað annars. „Einn hraðasti maður sem um getur“ er einn sá fljótasti . Allir kannast við hraðan hjartslátt og hraðan akstur og jafnvel hraðan vals . Meira
5. október 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Ragna Vilborg Baldvinsdóttir fæddist 28. október 2019 kl...

Reykjavík Ragna Vilborg Baldvinsdóttir fæddist 28. október 2019 kl. 20.24. Hún vó 3.576 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Baldvin F. Þorsteinsson og Fanney E. Ragnarsdóttir... Meira
5. október 2020 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

RÚV kl.21.00 Vegir Drottins

Í annarri þáttaröð þessa danska fjölskyldudrama fylgjumst við með Krogh-fjölskyldunni eftir andlát yngsta sonarins. Þeir sem eftir standa reyna hver á sinn hátt að takast á við sorgina og fóta sig að nýju. En undir yfirborðinu krauma leyndarmál og... Meira

Íþróttir

5. október 2020 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Áhorfendur beri grímur

Heilbrigðisráðherra hefur opinberað nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Að meginreglu mega aðeins tuttugu manns koma saman frá og með deginum í dag en þó með nokkrum undantekningum. Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna KR – Skallagrímur 71:75 Fjölnir – Valur...

Dominos-deild kvenna KR – Skallagrímur 71:75 Fjölnir – Valur 71:60 Haukar – Breiðablik 63:51 Staðan: Fjölnir 330236:1916 Skallagrímur 220129:1224 Keflavík 110114:722 Haukar 211114:1052 Valur 21180:712 Snæfell 10160:910 Breiðablik... Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kópavogsv.: Augnablik...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kópavogsv.: Augnablik – Víkingur 19. Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

* LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Los Angeles Lakers sem er...

* LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Los Angeles Lakers sem er komið í 2:0 í úrslitaeinvígi sínu gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 1055 orð | 1 mynd

Líklegur til þess að bæta markametið

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Steven Lennon skoraði þrennu í annað sinn í sumar þegar FH vann 4:0-stórsigur gegn ÍA á Akranesi. Lennon hefur nú skorað 17 mörk í átján leikjum í sumar en hann skoraði einnig þrennu gegn HK í Hafnarfirði, 22. Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Þór – ÍBV 27:34 Fram – ÍR 27:24 Staðan...

Olísdeild karla Þór – ÍBV 27:34 Fram – ÍR 27:24 Staðan: Afturelding 431097:907 Haukar 4301107:966 Valur 4301128:1076 ÍBV 4301123:1126 Selfoss 4211100:1005 FH 4202106:994 KA 412196:954 Fram 411297:1023 Stjarnan 4112102:1083 Grótta 402286:902... Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Staðan: Valur 18142250:1744 FH 18113437:2336...

Pepsi Max-deild karla Staðan: Valur 18142250:1744 FH 18113437:2336 Breiðablik 1894537:2731 Stjarnan 1787227:2031 KR 1784530:2128 Fylkir 1891827:3028 KA 18312320:2121 ÍA 1863939:4321 HK 1855829:3620 Víkingur R. Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Skagamenn kveðja deildina

Skagamennirnir Stefán Teitur Þórðarson og Tryggvi Hrafn Haraldsson eru báðir farnir úr landi og hafa spilað sinn síðasta leik fyrir ÍA að sögn Jóhannes Karls Guðjónssonar, knattspyrnuþjálfara ÍA. Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Stórliðin láku inn mörkunum

Englandsmeistarar Liverpool fengu skell þegar liðið heimsótti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Birmingham í gær, en leiknum lauk með 7:2-sigri Aston Villa. Liverpool sá aldrei til sólar í leiknum en Villa leiddi 4:1 í hálfleik. Meira
5. október 2020 | Íþróttir | 943 orð | 2 myndir

Úrslitaleikur sem olli engum vonbrigðum

Fótboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik er komið með níu og hálfan fingur á Íslandsmeistaratilinn eftir sigur gegn Íslandsmeisturum Vals í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Origo-vellinum á Hlíðarenda í 16. Meira

Ýmis aukablöð

5. október 2020 | Blaðaukar | 216 orð | 1 mynd

Átökin harðna í Nagorno-Karabak

Átökin um hið umdeilda landssvæði Nagorno-Karabak breiddust í gær er armenskar hersveitir gerðu stórskotaliðsárásir á næststærstu borg Aserbaídsjan, Ganja. Nagorno-Karabak er formlega séð hluti af Aserbaídsjan en í höndum manna af armenskum uppruna. Meira
5. október 2020 | Blaðaukar | 289 orð | 1 mynd

Búa sig undir hámarksviðbúnað

Yfirvöld í París bjuggu sig í gær undir það að stjórnvöld lýsi yfir æðsta viðbúnaðarstigi vegna mikils og hraðs uppgangs kórónuveirunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.