Fæddur árið 1936 Ranghermt var í frétt í Morgunblaðinu í gær, þriðjudag, að Heiðar Ástvaldsson danskennari, sem lést sl. sunnudag, 4. október, hefði fæðst árið 1940. Heiðar Róbert, eins og hann var skírður, fæddist 1936 og lést á 84. afmælisdegi sínum.
Meira