Greinar miðvikudaginn 7. október 2020

Fréttir

7. október 2020 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Afleiðingar ögn minni

Vegna flóðs opinberra fjárfestinga sem svar við kórónukreppunni verða afleiðingar faraldursins ekki eins miklar og framan af var óttast. Meira
7. október 2020 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Aukin vindorku-væðing boðuð

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, boðar að hvert einasta breskt heimili fái alla sína raforku árið 2030 frá vindorkuverum. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Best að halda sig heima

„Við viljum að allir borgarar landsins hagi sér skynsamlega og nú er best að halda sig heima,“ segir Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 10 orð | 1 mynd

Eggert

Smitvarnir Vissara er að viðhafa grímunotkun á ferðum sínum... Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Enginn talar íslensku hjá Disney

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það kemur mér svolítið á óvart að Disney skuli ekki gera betur en þetta. Fyrirtækið á efnið tilbúið. Ég sé ekki hvert vandamálið er,“ segir Bjarki Gunnarsson, framleiðslustjóri hjá Myndform. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 646 orð | 2 myndir

Erum við að missa af lestinni í þorskeldi?

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vaxandi áhugi er nú í Noregi á þorskeldi. Fáein fyrirtæki eru með þorsk í eldi í sjó og er stefnt að verulegri framleiðslu á næstu árum. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fæddur árið 1936 Ranghermt var í frétt í Morgunblaðinu í gær, þriðjudag...

Fæddur árið 1936 Ranghermt var í frétt í Morgunblaðinu í gær, þriðjudag, að Heiðar Ástvaldsson danskennari, sem lést sl. sunnudag, 4. október, hefði fæðst árið 1940. Heiðar Róbert, eins og hann var skírður, fæddist 1936 og lést á 84. afmælisdegi sínum. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Fækkun nýrra íbúða blasir við

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Byggingarverktakar sem rætt var við í gær eru á einu máli um að víða megi sjá þess merki að samdráttur sé að verða á fyrstu byggingarstigum íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gríðarmikill munur á læsi eftir skólum

Ákaflega mikill munur er milli einstakra grunnskóla Reykjavíkur þegar litið er til lesskilnings barna við lok 2. bekkjar. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Heiti potturinn tómur í Nauthólsvík

Áhrif sóttvarnaaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins má sjá víða, en allt vatn hefur verið tæmt úr heita pottinum í Nauthólsvík, þar sem hann er klórlaus. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Helgihald fellur niður næstu vikur

Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, hefur ritað bréf til starfsmanna kirkjunnar. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Hertar sóttvarnaaðgerðir skella á

Freyr Bjarnason Hallur Már Hallsson Oddur Þórðarson Viðar Guðjónsson Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra féllst í gærkvöldi á þær takmarkanir sem Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lagði til í minnisblaði sínu, en hann kynnti meginefni þeirra á... Meira
7. október 2020 | Erlendar fréttir | 853 orð | 1 mynd

Hitnar í kolum vegna fiskveiði

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Nokkur hiti hefur síðustu daga einkennt viðræður um mál sem tengjast útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB), en lítt hefur miðað í þrátefli um fiskveiðimál. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kerecis allt að 30 milljarða króna virði

Íslenska líftæknifyrirtækið Kerecis hefur margfaldað sölu sína á milli ára og á nýliðnu rekstrarári, sem lauk 30. september síðastliðinn, seldi fyrirtækið vörur fyrir 2,5 milljarða króna. Meira
7. október 2020 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Laus allra einkenna

Donald Trump Bandaríkjaforseti er laus við öll einkenni kórónuveirusýkingarinnar en hann fór í gær heim af sjúkrahúsi eftir þriggja daga meðferð. „Hann sýnir engin einkenni. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 889 orð | 5 myndir

Lestur í ólestri í borginni

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Líkt og fram kom í Morgunblaðinu í gær gátu aðeins 60,7% nemenda í 2. bekk grunnskóla í Reykjavík lesið sér til gagns í lesskimunarprófi, sem skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar gekkst fyrir vorið 2019. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Mesti samdráttur sem mælst hefur

Umferðin á hringvegi í september dróst saman um heil 16,3 prósent frá sama mánuði í fyrra. Þetta er sjöfalt meiri samdráttur en áður hefur mælst. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð

Snjallmenni svarar

Þjóðskrá Íslands hefur tekið í notkun snjallmenni í netspjalli á vef stofnunarinnar www.skra.is. Snjallmennið getur svarað ýmsum spurningum um starfsemi Þjóðskrár Íslands og bent viðskiptavinum á gagnlegar slóðir. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Spilið við hlið skiltanna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Togarinn Clyne Castle strandaði við sandrif á Bakkafjöru við Kvíá í Öræfasveit 17. apríl 1919. Flakið er á sama stað, en hefur látið mikið á sjá vegna veðurs. Í lok september var spili togarans komið fyrir í landi Hnappavalla vestan Kvíár við hliðina á upplýsingaskilti um togarann og öðru um skipströnd á suðausturströndinni. Verið er að útbúa upplýsingaskilti um spilið og verður það sett á sinn stað innan skamms. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Stór aurskriða féll með látum á milli bæjarhúsa á Gilsá

Stór aurskriða féll úr Hleiðargarðsfjalli ofan við Gilsá 2 í Eyjafirði rétt fyrir klukkan 11 í gærmorgun. Engan sakaði en skriðan stoppaði um 100 metra frá húsinu. Birgir H. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Veiran breiðist hratt út

Viðar Guðjónsson Freyr Bjarnason Oddur Þórðarson Hallur Már Hallsson Stjórnvöld hafa boðað hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu vegna kórónuveirufaraldursins sem nú herjar á Íslendinga. Meira
7. október 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Viðkomubrestur hjá rjúpu

Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er 25 þúsund fuglar samkvæmt ráðgjöf Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ). Niðurstöður mats á veiðiþoli rjúpnastofnsins haustið 2020 hafa verið kynntar umhverfis- og auðlindaráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2020 | Leiðarar | 232 orð

Góð hvatning

Vel til fundið að endurvekja íslensku menntaverðlaunin Meira
7. október 2020 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Heimatilbúinn íbúðaskortur

Samtök iðnaðarins, SI, telja reglulega íbúðir í byggingu, sem gefur góða vísbendingu um væntanlegt framboð íbúða á markaði. Verulegur samdráttur kom fram í nýjustu talningunni á höfuðborgarsvæðinu sem Morgunblaðið sagði frá í gær og í umfjöllun SI kemur fram að leita þurfi „aftur til eftirhrunsáranna 2010-2011 til að finna viðlíka samdrátt í byggingu íbúðarhúsnæðis á umræddu svæði.“ Þetta er vísbending um að umtalsvert færri fullgerðar íbúðir komi inn á íbúðamarkaðinn á næstu árum sem er verulegt áhyggjuefni því landsmönnum fer fjölgandi og framboðið sem tölurnar nú benda til er mun minna en talið var áður að það yrði og mun minna en það þyrfti að vera. Meira
7. október 2020 | Leiðarar | 412 orð

Kannanir taka á taugar

Þeir sem síst mega gleyma sér gerðu það svo ómynd varð Meira

Menning

7. október 2020 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Andrews situr fyrir svörum

Sérstök spurt-og-svarað-sýning verður haldin í Bíó Paradís í kvöld kl. 20 á kvikmyndinni Seberg sem ástralski leikstjórinn Benedict Andrews leikstýrði en hann hefur búið á Íslandi til fjölda ára. Meira
7. október 2020 | Kvikmyndir | 584 orð | 1 mynd

„Yljar um hjartað“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
7. október 2020 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Íslandsstofa semur við Airwaves

Íslandsstofa hefur fyrir hönd markaðsverkefnisins Ísland saman í sókn gert samkomulag við Iceland Airwaves um framkvæmd tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík, í samstarfi við RÚV, Reykjavíkurborg, Icelandair og Landsbankann, að því er fram kemur í... Meira
7. október 2020 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Kvartett Ara Braga og Collin í Múlanum

Kvintett Ara Braga Kárasonar trompetleikara kemur fram ásamt franska píanóleikaranum Romain Collin í Jazzklúbbnum Múlanum í kvöld, miðvikudag, kl. 20 í Flóa á jarðhæð Hörpu. Meira
7. október 2020 | Bókmenntir | 153 orð | 2 myndir

Látra-Björg og fuglasögur

Bókaútgáfan Hólar gefur á þessu ári út á annan tug bóka. Meira
7. október 2020 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Loka hundruðum kvikmyndahúsa

Fyrirtækið Cineworld Group, sem rekur Regal-kvikmyndahúsin, hefur ákveðið að loka öllum kvikmyndahúsum sínum í Bandaríkjunum og Bretlandi frá og með morgundeginum. Meira
7. október 2020 | Leiklist | 157 orð | 1 mynd

Segja alla fá grímuna í ár

Leikhópurinn Perlan hefur þurft að takast á við áskoranir kórónuveirufaraldursins eins og allir aðrir leikhópar. Liðsmenn eru í áhættuhópi enda búa allir Perluleikarar við fötlun. Meira
7. október 2020 | Kvikmyndir | 163 orð | 2 myndir

Sex Eddur hvor mynd

Kvikmynd Agnes Joy Leikstjórn Hlynur Pálmason fyrir Hvítur, hvítur dagur Handrit Silja Hauksdóttir, Gagga Jónsdóttir og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir fyrir Agnes Joy Leikari í aðalhlutverki Ingvar E. Meira
7. október 2020 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Sorgleg saga um kaldrifjuð morð

Ef ykkur langar að sökkva enn dýpra í djúpt þunglyndi nú á tímum kórónuveirunnar mæli ég með heimildarmyndinni American Murder: the family next door sem var að detta inn á Netflix. Meira
7. október 2020 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Tónleikum Víkings frestað þar til í mars

Vegna hertra samkomureglna hefur tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar í Eldborgarsal Hörpu verið frestað einu sinni enn. Meira

Umræðan

7. október 2020 | Velvakandi | 171 orð | 1 mynd

Á hverfanda hveli

Ef ríkissjóður verður rekinn með halla næstu tíu árin, og peningarnir sem búið var að safna halda áfram að flæða burt hraðar en vatnið úr niðurfallinu í sturtunni, þá er lán að peningastefnunefndin hafði vit á að lækka vexti niður fyrir raunávöxtun, svo... Meira
7. október 2020 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Er samningsgeta ríkisins engin þegar kemur að forstjórum ríkisstofnana?

Eftir Hauk Viðar Alfreðsson: "Hver er samningsstaða ríkisins gagnvart forstjórunum?" Meira
7. október 2020 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Lög ESB framar íslenskum lögum

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur sent íslenskum stjórnvöldum lokaviðvörun í samningsbrotamáli þar sem þeim er tilkynnt að ESA muni höfða mál fyrir EFTA-dómstólnum bæti íslensk stjórnvöld ekki úr. Meira
7. október 2020 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Opin beiðni til Stjórnarskrárfélagsins

Eftir Kristin Þ. Sigurjónsson: "Ég trúi ekki öðru en Stjórnarskrárfélagið vilji gefa fólki kost á að taka upplýsta ákvörðun byggða á staðreyndum en ekki einhverjum frösum." Meira
7. október 2020 | Aðsent efni | 523 orð | 2 myndir

Við erum öll forvarnir

Eftir Ölmu D. Möller og Sigríði Kr. Hrafnkelsdóttur: "Hvetjum við kennara og skólayfirvöld til að leggja áherslu á forvarnarstarf." Meira
7. október 2020 | Aðsent efni | 1054 orð | 2 myndir

Það skiptir máli hver er við stýrið

Eftir Óla Björn Kárason: "Álögur lækka varanlega á komandi ári um 34 milljarða. Hlutfall skatttekna og tryggingagjalds af vergri landsframleiðslu hefur lækkað hressilega." Meira

Minningargreinar

7. október 2020 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Garðarsdóttir

Hrafnhildur Garðarsdóttir fæddist 9. mars 1962. Hún lést 17. september 2020. Jarðarförin fór fram 2. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2020 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Ísak Þorbjarnarson

Ísak Þorbjarnarson fæddist í Mel í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu þann 16. júní 1933. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund 21. september 2020. Foreldrar hans voru Þorbjörn Ottó Magnússon frá Efri-Hömrum, Rang. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2020 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Júlíus Kristjánsson

Júlíus Kristjánsson fæddist 16. september 1930. Hann lést 17. september 2020. Útför hans var gerð 3. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2020 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Sigríður Grímsdóttir

Sigríður Grímsdóttir fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 27. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Grímur Grímsson, f. í Reykjavík 1893, d. 1959, og Guðrún Guðbjartsdóttir frá Ísafirði, f. 1897, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2020 | Minningargreinar | 989 orð | 1 mynd

Svanur Bjarkar Auðunsson

Svanur Bjarkar Auðunsson fæddist 17. júní 1944 á Dvergasteini, Álftafirði í Ísafjarðardjúpi. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2020 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Úlla Bettý Riis Knudsen

Úlla Bettý Riis Knudsen fæddist í Kaupmannahöfn 15. ágúst 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. september 2020. Foreldrar hennar voru Elimar Martin Riis Knudsen, sjóðliðsforingi í danska hernum, f. 21.10. 1913, d. 13.4. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

7. október 2020 | Í dag | 294 orð

Af Þórði á Strjúgi

Menn og menntir“ heitir ágætt ritsafn eftir Pál Eggert Ólason sem gott og gaman er að fletta upp í. Meira
7. október 2020 | Í dag | 798 orð | 3 myndir

Bakar pönnukökur á toppnum

Ásgeir Sæmundsson fæddist í Reykjavík 7. október 1970 en flutti þriggja ára í Borgarnes með foreldrum sínum. Átta ára flutti hann með móður sinni og Bjarna bróður sínum til Húsavíkur, þar sem hann bjó fram að 16 ára aldri. Meira
7. október 2020 | Fastir þættir | 165 orð

Fundvís Frakki. S-Allir Norður &spade;KD92 &heart;ÁK3 ⋄1086...

Fundvís Frakki. S-Allir Norður &spade;KD92 &heart;ÁK3 ⋄1086 &klubs;Á102 Vestur Austur &spade;G &spade;87643 &heart;DG98764 &heart;102 ⋄974 ⋄532 &klubs;87 &klubs;D65 Suður &spade;Á105 &heart;5 ⋄ÁKDG &klubs;KG943 Suður spilar 7G. Meira
7. október 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Íris Arngrímsdóttir

30 ára Íris ólst upp á Granastöðum í Útkinn við Skjálfandaflóa. Íris er vélstjóri hjá Landsvirkjun og býr við Laxárvirkjun í Aðaldal. Pabbi hennar er vélvirki og á verkstæði og Íris ólst upp við vélar og fékk snemma áhuga á þeim. Meira
7. október 2020 | Í dag | 62 orð

Málið

Þótt par sé tvennt af e-u samstæðu er ekki sagt „tvenn pör“ um eitt par plús annað par – heldur tvö pör , o.s.frv. Öðru gegnir um fleirtöluorð , orð aðeins notuð í fleirtölu – eins og hjón . Hjón plús hjón eru tvenn hjón. Meira
7. október 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 2 myndir

Platínubrúðkaup Guðbjörg Jónsdóttir og Sigurbjartur Sigurðsson eiga 70...

Platínubrúðkaup Guðbjörg Jónsdóttir og Sigurbjartur Sigurðsson eiga 70 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau voru gefin saman 7. okt. 1950 í Hallgrímskirkju af séra Árelíusi Níelssyni. Sigurbjartur er fæddur 25. júní 1924. Meira
7. október 2020 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Skammast sín ekki fyrir að hlusta á Spice Girls

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mætti í Síðdegisþáttinn til Loga Bergmanns og Sigga Gunnars og svaraði þar tuttugu ógeðslega mikilvægum spurningum. Meira
7. október 2020 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á netskákmóti sem fram fór fyrir skömmu...

Staðan kom upp á netskákmóti sem fram fór fyrir skömmu. Bandaríkjamaðurinn Brandon Jacobson hafði hvítt gegn landa sínum Aja Sampath . 50. Rd8! Hg8 51. Re6 Hc8 52. Rxg5 hxg5 53. Hxg5 Hh8 54. Hg7 Hxh5 55. Hxc7 Hh3 56. Hc6+ Ka7 57. Hxd6 Hxf3 58. Meira
7. október 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Thereza Alísa Petkova

30 ára Thereza Alísa ólst upp í Reykjavík og býr þar enn. Hún er leikskólakennari á Leikskólanum Klömbrum í Reykjavík og sálfræðinemi í Háskólanum í Reykjavík. Meira

Íþróttir

7. október 2020 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

2. deild karla Víðir – Kári 3:1 Staðan: Kórdrengir 20144245:1346...

2. deild karla Víðir – Kári 3:1 Staðan: Kórdrengir 20144245:1346 Selfoss 20141536:2543 Þróttur V. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

„Í landsliði eiga bestu leikmennirnir hverju sinni að spila“

„Þetta er að stórum hluta liðið sem spilaði á EM en í hvaða formi á endurnýjunin að vera? Ef þetta eru okkar bestu leikmenn þá er það bara þannig. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Coca Cola bikar karla 32-liða úrslit: Haukar – Selfoss frestað...

Coca Cola bikar karla 32-liða úrslit: Haukar – Selfoss frestað Þýskaland Ludswigshafen – RN Löwen 24:26 • Alexander Petersson skoraði 2 mörk fyrir Löwen og Ýmir Örn Gíslason 1. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Keflavík 74:94 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild karla Þór Ak. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

*Handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson , sem gekk til liðs...

*Handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson , sem gekk til liðs við franska félagið Aix frá ÍBV í sumar, hefur farið gríðarlega vel af stað með nýja liðinu. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Keflvíkingar tóku 54 fráköst

Keflvíkingar fara vel af stað í Dominos-deild karla í körfuknattleik og unnu Þórsara á Akureyri í gærkvöldi 94:74. Litháinn Dominykas Milka lék afar vel með Keflavík síðasta vetur og tók upp þráðinn þar sem hann skildi við í mars. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Kjartan á gamlar slóðir

Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við danska knattspyrnufélagið Horsens en þetta staðfesti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Kjartan fékk samningi sínum við Vejle rift í gær og var ekki lengi að finna sér nýtt lið. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – KR 19:15 2. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Melsungen og Löwen byrja vel

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen unnu 27:21-sigur á Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik en Arnar Freyr Arnarsson var í liði heimamanna. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Níu úrskurðuð í leikbann í gær

Tveir leikmenn karlaliðs Fjölnis hafa verið úrskurðaðir í leikbann og tveir leikmenn kvennaliðs Þróttar eftir að aga- og úrskurðanefnd KSÍ kom saman í gær. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Sóttvarnir eru handfelldar

Fréttaskýring Kristófer Kristjánsson kristofer@mbl.is Íþróttir utandyra verða áfram leyfðar eftir að heilbrigðisráðherra féllst að hluta til á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar en þær tóku gildi í dag. Í minnisblaði Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis var mælst til að öllu keppnisstarfi í íþróttum yrði frestað um tvær vikur og mun það eiga við um íþróttir og líkamsrækt innandyra sem krefst snertingar eða mikillar nálægðar fólks. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 775 orð | 3 myndir

Vonbrigði síðasta árs hristu vel upp í okkur

16. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Blikinn og markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir var besti maður vallarins þegar Breiðablik heimsótti Val í stórleik úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Origo-völlinn á Hlíðarenda í 16. Meira
7. október 2020 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Þetta er okkar besta blanda

ÍSLAND Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Ísland mætir Rúmeníu á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn í umspili um sæti á EM karla í knattspyrnu á næsta ári. Meira

Viðskiptablað

7. október 2020 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Baráttan felst í röð skaðaminnkunaraðgerða

Í ljós hefur komið að samfélag sem telur sig geta lifað eðlilegu lífi í gegnum veirufaraldur, í trausti þess að ferðamenn sleppi ekki í gegnum nálarauga sóttvarnanna, lifir í sjálfsblekkingu. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Blackbox í boði á N1 og á fabrikkunni fyrir norðan

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Pítsufyrirtækið Blackbox blæs til sóknar og opnar á völdum N1-stöðvum, ásamt því að flytja inn hjá Hamborgarafabrikkunni á Akureyri. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Caymaneyjar af svarta listanum

Evrópusambandið hefur tekið Caymaneyjar af svörtum lista sínum yfir... Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 210 orð

Fullkomin firring

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hertar sóttvarnaaðgerðir herða sultarólina enn frekar í íslensku atvinnulífi. Mörg fyrirtæki sem talið var að mætti bjarga fyrir horn munu nú syngja sitt síðasta og fleiri munu í kjölfarið missa vinnuna. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Hanna nýjan veitingastað

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Eigendur HAF STUDIO hafa lokið við sitt nýjasta verk sem er hönnun veitingahússins Gandhi. Þau segjast hafa mörg járn í eldinum, t.d. framleiðslu sumarbústaða. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Hvar liggja mörk skattpíningarinnar?

Á árunum eftir hrun hækkaði áfengisgjaldið verulega umfram verðlag. Allra síðustu ár hafa stjórnvöld haldið því fram að hækkanirnar væru bara eðlileg verðlagsuppfærsla. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 2910 orð | 3 myndir

Kerecis nú allt að 30 millj arða króna virði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Líftæknifyrirtækið Kerecis velti um 2,5 milljörðum króna á fjárhagsárinu sem lauk 30. september. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 208 orð | 2 myndir

Kerecis stefnir að margfalt meiri veltu

Kerecis velti um 2,5 milljörðum kr. á fjárhagsárinu sem lauk 30. september og áformar hraðan vöxt. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 749 orð | 2 myndir

Margir áfangar eftir í átt til jafnréttis

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Þrátt fyrir markverðan árangur og háleit markmið í jafnréttismálum er enn langt í land að þátttaka kvenna í atvinnulífinu sé til jafns á við karla. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Gengið til samninga við Eykt... Rannsóknir gerðu hliðarafurð... „Höfum séð blóðuga sóun...“ Loka fjölda kvikmyndahúsa 108 milljarða fjárfestingar... Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Nesdekk byggir þúsund fermetra hús

Bifreiðaþjónusta Hjólbarðaverkstæðið Nesdekk, sem er í eigu Bílabúðar Benna, hyggst byggja um eitt þúsund fermetra stálgrindarhús að Fiskislóð 41 í Reykjavík, við hliðina á Fly Over Iceland. Stefnt er að því að taka húsið í notkun fyrir næsta vor. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 328 orð

Oft hefur heimurinn verið á hálfgerðri heljarþröm

Mannskepnunni er einkar lagið að koma sér í klandur. Einatt með átökum og saga siðmenningarinnar er öðrum þræði saga blóðsúthellinga og vopnaskaks. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 776 orð | 1 mynd

Skýr framtíðarsýn aldrei mikilvægari

Á undanförnum aldarfjórðungi hefur Þórður Sverrisson látið rækilega að sér kveða á sviði stefnumótunar og ráðgjafar. Nýjasti vettvangur Þórðar er ráðgjafarfyrirtækið Stratagem, sem hann stofnaði fyrir skömmu ásamt nokkrum félögum. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Snýr eingöngu að móðurfélaginu

Markaðsmál Sveinn Birkir Björnsson, forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu, segir að tímabundin stöðvun viðskipta með bréf alþjóðlegu auglýsingastofunnar M&C Saatchi í Kauphöllinni í London, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, snerti ekki... Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Sterk eiginfjárstaða Stálskips

Fjárfestingar Tekjur af aðalstarfsemi Stálskips ehf. voru rúmlega 663 milljónir króna á síðasta rekstrarári og hagnaðurin nam505 milljónum króna. Var það viðsnúningur frá fyrra ári þegar félagið tapaði 157 milljónum. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 1479 orð | 1 mynd

Upphafið að endinum hjá Kaliforníu

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Fólk og fyrirtæki virðast vera búin að fá sig fullsödd af vandræðum Kaliforníu og liggur straumurinn til ríkja þar sem skattar eru lægri, lífsgæðin betri og meira frelsi. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Velta Laufs tvöfaldast á augabragði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Umsvif íslenska hjólaframleiðandans Laufs hafa tvöfaldast frá því í vor þegar fyrirtækið ákvað að selja vörur sínar einvörðungu beint til viðskiptavina. Meira
7. október 2020 | Viðskiptablað | 1125 orð | 3 myndir

Það var þá þessi Bob!

Þegar ég var barn vestur á Patreksfirði fylgdist ég í forundran með því þegar systur mínar glöddust yfir því að fá ilmvötn og baðsápur í jóla- og afmælisgjafir. Hvernig gat það vakið fólki gleði að fá eitthvað þvíumlíkt að gjöf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.