Greinar föstudaginn 9. október 2020

Fréttir

9. október 2020 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

54.000 færri frá landinu í sept.

Alls voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll um tíu þúsund í september skv. talningu Ferðamálastofu og Isavia. Þeir voru 94,5% færri en í september á síðasta ári þegar brottfarir voru tæplega 184 þúsund talsins. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Aðeins fjórir hafa smitast í skólunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég skil mjög vel að foreldrar, starfsfólk og nemendur séu uggandi. Það er skiljanlegt að fólk upplifi óöryggi og mörgum finnst sóttkví vera skelfileg tilhugsun. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

„Konur Íslands“ borguðu brúsann

„Auglýsingin var kostuð af „Konum Íslands“. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Nýir tímar Merkur áfangi náðist í íþróttasögu landsins í gær þegar Damir Skomina, dómari landsleiksins, nýtti sér VARsjána svonefndu, en þetta var í fyrsta sinn sem slík tækni stóð til boða... Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Elstu vélarnar í flotanum 29 ára

Icelandair Group hefur ákveðið að senda fjórar Boeing 757-200-vélar úr flota sínum í niðurrif. Verður það framkvæmt hér á landi og í Bandaríkjunum. Vélarnar sem rifnar verða voru smíðaðar árið 1991 og 1992. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Geti ráðstafað nefskattinum annað

Alexander Gunnar Kristjánsson Stefán Gunnar Sveinsson Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, viðraði þær hugmyndir í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að fólk fengi að ráðstafa hluta útvarpsgjaldsins til einkarekinna fjölmiðla eftir eigin hentisemi. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Heildarkostnaður 80 milljarðar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Heildarkostnaður við nýbyggingu meðferðarkjarnans er um 55 milljarðar króna, án framtíðarverðlagsþróunar, og er heildarkostnaður við þær fjórar nýbyggingar sem NLSH ohf. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð

Heimilt að taka tillit til tekna maka

Hæstiréttur hefur staðfest dóma Héraðsdóms Reykjavíkur og Landsréttar um að Reykjavíkurborg hafi verið heimilt að synja umsókn konu um fjárhagsaðstoð á grundvelli tekna maka hennar. Meira
9. október 2020 | Erlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Kappræðurnar sagðar í uppnámi

Ágúst Ásgeirsson Stefán Gunnar Sveinsson Harðvítugar deilur blossuðu upp í gær milli flokkanna í Bandaríkjunum eftir að skipuleggjendur fyrirhugaðra forsetakappræðna boðuðu að næsta einvígi frambjóðandanna, sem átti að fara fram 15. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kennarar fái aukið svigrúm

Samkomulag náðist um aukinn sveigjanleika í starfi grunnskólakennara í nýjum kjarasamningi við sveitarfélögin, sem undirritaður var í fyrrakvöld. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Kórónuveiran sýnir ekkert fararsnið

Kórónuveiran sem veldur Covid-19-sjúkdómnum er greinilega ekki á förum, að mati Magnúsar Gottfreðssonar, prófessors og sérfræðings í smitsjúkdómum á Landspítalanum. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Landskemmdir af vélhjólabraut

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisspjöll hafa verið unnin á landi jarðanna Hellna og Múla í Landsveit við lagningu mótorkrossbrautar. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Lyfjaleifar í Kópavogslæk og Tjörninni

Nýleg sýnataka Umhverfisstofnunar leiddi í ljós að nokkrar tegundir lyfjaleifa var að finna í mælanlegum styrk í Kópavogslæk og Tjörninni í Reykjavík. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Margbrotinn en breyskur snillingur

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Í dag eru áttatíu ár liðin frá því að John Lennon fæddist í Liverpool árið 1940. Tónsmíðar hans með Bítlunum og síðar þegar hann var á eigin vegum hafa fyrir löngu tryggt Lennon sess sem einn fremsti dægurlagahöfundur 20. aldarinnar. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Óraunhæfar áætlanir

Sú mynd sem formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar dregur upp af uppbyggingu íbúða í borginni er ekki raunsönn að mati Samtaka iðnaðarins. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Risaverk á tímum óvissu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarkostnaður við nýbyggingu 69 þúsund fermetra meðferðarkjarna hins nýja Landspítala, sem rísa mun við Hringbraut, er nú áætlaður 55 milljarðar króna. Er þá ekki tekið tillit til hver verðlagsþróunin geti orðið á næstu árum en kostnaðurinn er á hverjum tíma uppreiknaður miðað við byggingarvísitölu. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sjóðirnir eltast ekki við lánakjör bankanna á markaði

Upp- og umframgreiðslur sjóðfélagalána hjá lífeyrissjóðunum voru svo miklar frá júní og fram til loka ágústmánaðar að þær reyndust ríflega 10 milljörðum meiri en þau nýju lán sem sjóðfélagar tóku hjá sjóðunum yfir sama tímabil. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Slökkviliðið fær fjóra nýja slökkvibíla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum að komast inn í nútímann. Verðum með nýja bíla á stöðvum okkar,“ segir Sigurður A. Jónsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Svikaskáld með ljóðasmiðjur fyrir ungt fólk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skáldahópurinn Svikaskáld stendur fyrir ljóðasmiðjum í Gröndalshúsi fyrir ungt fólk síðustu helgina í október og þá fyrstu í nóvember. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Telja aðgerðir skapa 5-7.000 störf

Samfylkingin vill ráðast í stórtækar aðgerðir til að fjölga störfum, en flokkurinn kynnti í gær efnahagsstefnu sína fyrir næsta ár, sem ber nafnið Ábyrga leiðin. Með henni er stefnt að því að skapa um 5-7. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Tilfellum fjölgar hratt

Greint var frá því í gær að 94 ný tilfelli kórónuveirunnar hefðu greinst hér á landi við skimun í fyrradag. Þar af voru fimmtíu sem voru ekki í sóttkví þegar þeir greindust. Þar með hafa 280 ný tilfelli greinst hér á landi á síðustu þremur sólarhringum. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Tvö mörk frá Gylfa og Ísland fer í úrslitaleik í Búdapest

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk íslenska karlalandsliðsins í fótbolta þegar það lagði Rúmena að velli, 2:1, í undanúrslitum umspilsins um sæti í lokakeppni EM 2021 á Laugardalsvellinum. Meira
9. október 2020 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Umhverfisgjöld í sjötta sinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þingsályktunartillaga um að heimila sveitarfélögum að innheimta umhverfisgjöld hefur verið lögð fram á Alþingi. Meira
9. október 2020 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Vara við stjórnlausri útbreiðslu

Þjóðverjar hafa verulegar áhyggjur af „smitstökki“ kórónuveirunnar, að sögn Jens Spahns heilbrigðisráðherra. Nýsmit á sólarhring fóru í gær upp fyrir 4.000 og hafa ekki verið svo mörg á einum degi frá í apríl. Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2020 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Einkarekstur í skugga ríkisins

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, gerði stöðu einkarekinna fjölmiðla að umtalsefni í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Hann vakti athygli á að ætlunin væri að hækka gjaldið sem greitt er til Ríkisútvarpsins úr 17.900 krónum í 18.300 krónur á næsta ári og að Rúv. fái 4.500 milljónir króna frá ríkinu á næsta ári. Ofan á það bætist auglýsingar og fleira. Bergþór spurði fjármálaráðherra hver afstaða hans væri til þess „að leyfa greiðendum nefskattsins að ráðstafa tilteknu hlutfalli af nefskatti sínum til einkarekinna miðla. Það væri t.d. hægt að gera á skattskýrslu hvers árs“, sagði Bergþór, sem nefndi að fyrst í stað gæti þetta verið 10% nefskattsins, eða um 450 milljónir. Meira
9. október 2020 | Leiðarar | 705 orð

Vantar alvöruleiðsögn

Í lúdó kom oft fyrir að lent var aftur á byrjunarreit. En þar var ekkert undir Meira

Menning

9. október 2020 | Leiklist | 424 orð | 2 myndir

Brúður taka yfir Hvammstanga

Brúðulistahátíðin Hvammstangi International Puppet Festival, eða HIP, hefst í dag á Hvammstanga og stendur yfir í þrjá daga, til og með 11. október. Meira
9. október 2020 | Bókmenntir | 514 orð | 1 mynd

Glück fær Nóbelinn

Bandaríska ljóðskáldið og greinahöfundurinn Louise Glück hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. Glück, sem er 77 ára, er fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að hljóta verðlaunin í 27 ár og 16. konan af 116 verðlaunahöfum. Meira
9. október 2020 | Menningarlíf | 338 orð | 3 myndir

Hlustað á bragðvísa þögnina

Eftir Ragnar Jónasson. Veröld 2020. Innb., 240 bls. Meira
9. október 2020 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Íslensk gallerí taka þátt í Frieze London-kaupstefnunni á netinu

Hefðbundnum alþjóðlegum myndlistarkaupstefnum hefur öllum verið aflýst á árinu vegna veirufaraldursins. Meira
9. október 2020 | Myndlist | 737 orð | 1 mynd

Leið til að þreifa á hugsununum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er frábært að fá að sýna í þessu einstaka húsi, í fallegu umhverfi. Meira
9. október 2020 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Velkomin á nýja öldog góða nótt

Ég veit ekki um ykkur, en ég horfi varla á Ríkissjónvarpið lengur nema ég eigi erfitt með að sofna. Meira

Umræðan

9. október 2020 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Á eilífa jarðarberjaakrinum

Það eru áttatíu ár í dag síðan John Lennon söng sitt fyrsta lag. Listamaður sem var snillingur og gallagripur, samdi grípandi laglínur, stóð glaðlegur á sviðinu og fékk alla til þess að brosa með hnyttnum tilsvörum. Meira
9. október 2020 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Hver var Haraldur Hamar Thorsteinsson?

Eftir Braga Kristjónsson: "Einn gesturinn vakti sérstaka athygli mína. Hann var alltaf einn – með snarbeyglaðan hattkúf sat hann og yrti ekki á neinn og allir létu hann í friði." Meira
9. október 2020 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Kínverska Covid-19-veiran

Eftir Jónas Haraldsson: "Ættu allar þjóðir heims að sameinast varðandi kröfugerð á hendur Kína og fylgja því fast eftir." Meira
9. október 2020 | Aðsent efni | 700 orð | 2 myndir

Samstaðan er besta smitvörnin

Eftir Pétur Magnússon og Stefán Yngvason: "Við erum með öfluga leiðtoga með bein í nefinu til að stýra málum, lesa í aðstæður á hverjum tíma og hafa dug til að láta ekki undan alls kyns þrýstingi og sérhagsmunum." Meira
9. október 2020 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Skattaleg meðferð lífeyristekna

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Fyrsta ástæðan er sú að lífeyristekjur eru tekjur af þvinguðum sparnaði. Það er eðlilegt að einstaklingur fái umbun fyrir þvingun." Meira
9. október 2020 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Við erum alls konar en einstök og öll jafn mikilvæg

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ekki veit ég hvers vegna þú ert eins og þú ert. En ég er þess fullviss að Guð mun umbuna þér fyrir það í dýrð himnanna þegar yfir lýkur." Meira

Minningargreinar

9. október 2020 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd

Agnar Bjarnason

Agnar Bjarnason fæddist í Aðalstræti 16 í Reykjavík 2. mars árið 1921. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 15. september 2020. Foreldar hans voru Bjarni Þorgeir Magnússon, f. 10. ágúst 1891, d. 7. mars 1933 og Helga Enea Andersen, f. 23. júlí 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

Aldís Þórðardóttir

Aldís Þórðardóttir fæddist á Akureyri 11. mars 2010. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 27. september 2020. Foreldrar Aldísar eru Þórður Vilhelm Steindórsson, f. 30. apríl 1976, og Rakel Hermannsdóttir, f. 6. ágúst 1976. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Árni Jónsson

Árni Jónsson fæddist í Hafnarfirði 29. águst 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. september síðastliðinn. Foreldrar Árna voru Guðrún Árnadóttir, f. 10. júní 1898, d. 4. maí 1975, og Jón Lárus Hansson, f. 1864, d. 1941. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 102 orð | 1 mynd

Baldur Bjarnarson

Baldur Bjarnarson fæddist 21. mars 2003. Hann lést 26. júlí 2020. Baldur var jarðsunginn 5. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir

Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir fæddist 3. júlí 1955. Hún lést 2. ágúst 2020. Útför Guðbjargar fór fram 19. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 1568 orð | 2 myndir

Guðmundur Runólfsson

Um þessar mundir eru liðin 100 ár frá fæðingu Guðmundar Runólfssonar (f. 9.10. 1920, d. 1.2. 2011), skipstjóra og útgerðarmanns í Grundarfirði. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Hörður Reynir Hjartarson

Hörður Reynir Hjartarson fæddist 9. ágúst 1929. Hann lést 27. september 2020. Útför Harðar fór fram 8. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Jakob Steingrímsson

Jakob Steingrímsson fæddist 20. desember 1943. Hann lést 27. september 2020. Útför hans fór fram 8. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 2888 orð | 1 mynd

Margrét Gústafsdóttir

Margrét Gústafsdóttir fæddist í Reykjavík 12. september 1948. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 23. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Guðmundsdóttir, f. 9.2. 1919, d. 1996, og Gústaf E. Pálsson, f. 1907, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Sigríður Guðný Pálsdóttir

Sigríður, Sigga Páls, fæddist á Óseyri við Skagaströnd 27. janúar 1927. Hún andaðist 1. október 2020 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Páll Júlíus Sigurðsson, frá Kálfborgará í Bárðardal, fæddur 25. júlí 1877, dáinn 9. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2020 | Minningargreinar | 2330 orð | 1 mynd

Sigurrós Gísladóttir

Sigurrós Gísladóttir fæddist á Hesteyri, Sléttuhreppi 18. október 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 28. september 2020. Foreldrar hennar voru Sigfúsína Halldóra Benediktsdóttir, f. á Sæbóli í Sléttuhreppi 1891, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. október 2020 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Epal hagnaðist um 16 milljónir

Hönnunarverslunin Epal hagnaðist um rúmar sextán milljónir króna á síðasta ári. Eins og segir í nýbirtum ársreikningi félagsins er Epal langfremsta verslun landsins með hönnunarvörur. Meira
9. október 2020 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 2 myndir

Sjóðfélagalánin á hröðu undanhaldi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Upp- og umframgreiðslur sjóðfélagalána lífeyrissjóðanna voru tæpum fimm milljörðum hærri en ný útlán sjóðanna í ágústmánuði. Þetta sýna nýjar tölur Seðlabankans. Þær varpa ljósi á snögg umskipti hjá sjóðunum en frá því í byrjun sumars hafa upp- og umframgreiðslurnar verið hærri en ný útlán. Er það í fyrsta sinn sem þetta gerist hjá sjóðunum. Eru uppgreiðslurnar frá upphafi júnímánaðar og til loka ágústmánaðar 10,4 milljörðum hærri en ný lán hjá sjóðunum. Til samanburðar námu ný útlán, umfram upp- og umframgreiðslur 21,4 milljörðum yfir sama tímabil í fyrra. Meira

Fastir þættir

9. október 2020 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 e5 4. Bxc4 Rc6 5. d5 Rce7 6. e4 Rg6 7. Re2 Bd6...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e3 e5 4. Bxc4 Rc6 5. d5 Rce7 6. e4 Rg6 7. Re2 Bd6 8. Rbc3 a6 9. a4 Rf6 10. h3 0-0 11. Be3 De7 12. Dd2 Bc5 13. a5 Bxe3 14. Dxe3 Re8 15. 0-0 Rd6 16. Ba2 f5 17. f3 f4 18. Dc5 Rh4 19. Kh2 Hf6 20. Meira
9. október 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Ari Viðar Hróbjartsson

30 ára Ari Viðar ólst upp í Reykjavík í Laugardalnum og býr núna í miðbænum. Ari Viðar er starfsmaður Áss Vinnustofu. Helstu áhugamál Ara Viðars eru bílar, en þann áhuga fékk hann í arf frá föður sínum. Meira
9. október 2020 | Í dag | 784 orð | 3 myndir

Ástfanginn af fyrstu þulunni

Jóhannes Long fæddist 9.10. 1945 og var fyrsta barn foreldra sinna. Hann ólst upp á Vesturgötu 18 og bjó þar uns hann kvæntist árið 1968. Æskuheimilið var síðar flutt og stendur nú á horni Bókhlöðustígs og Miðstrætis. Meira
9. október 2020 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Hvetur til heilsuáskorana milli vina

Unnar Helgason þjálfari er búsettur í Svíþjóð en þar eru líkamsræktarstöðvar og aðrir staðir enn opnir. Í samtali við morgunþáttinn Ísland vaknar gaf Unnar Íslendingum góð ráð um hvað hægt væri að gera nú þegar líkamsræktarstöðvar eru lokaðar hérlendis. Meira
9. október 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Við kolakyndingu er kolum brennt undir vatnskötlum og rennur svo heitt vatn um leiðslur. Kveikt er í kolunum undir kötlunum. Það er farið að hitna/lifna í kolunum er auðskilið bókstaflegum skilningi og þá að ekki hitnar „undir kolunum“. Meira
9. október 2020 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Ásthildur Tryggvadóttir Bergmann fæddist á Landspítalanum í...

Reykjavík Ásthildur Tryggvadóttir Bergmann fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 3. febrúar 2019. Hún vó 3.514 grömm og var 49 cm löng. Foreldrar Ásthildar eru Sara Margrét Bergmann og Tryggvi Þór Einarsson... Meira
9. október 2020 | Í dag | 304 orð

Soðbrauð, hangiket og stökur

Illt í efni er yfirskrift vísu eftir Þórarin Eldjárn á fésbók: Ekki beint af illmennsku ýmsir dellu letra. Aðallega af illheimsku en er það nokkuð betra. Meira
9. október 2020 | Fastir þættir | 158 orð

Trompvending. S-Enginn Norður &spade;G842 &heart;3 ⋄G642...

Trompvending. S-Enginn Norður &spade;G842 &heart;3 ⋄G642 &klubs;DG43 Vestur Austur &spade;K1093 &spade;75 &heart;Á10876 &heart;KD52 ⋄10 ⋄8753 &klubs;987 &klubs;K62 Suður &spade;ÁD6 &heart;G93 ⋄ÁKD9 &klubs;Á105 Suður spilar 5&klubs;. Meira
9. október 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Tryggvi Þór Einarsson

30 ára Tryggvi fæddist í Reykjavík en ólst upp í Noregi og í Garðabæ. Núna býr hann á Seltjarnarnesi. Hann starfar sem rekstrarstjóri verslunarsviðs hjá 66°Norður. Helstu áhugamálin eru skíði og golf. Maki : Sara Margrét Bergmann, f. Meira

Íþróttir

9. október 2020 | Íþróttir | 1585 orð | 3 myndir

Aðeins ein hindru n eftir á leiðinni

EM 2021 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland á nú aðeins eina hindrun eftir á leið sinni að lokakeppni EM karla í knattspyrnu sem upphaflega var kallað EM 2020 en fer fram næsta sumar. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Real Madrid – Valencia 77:93 • Martin...

Evrópudeildin Real Madrid – Valencia 77:93 • Martin Hermannsson skoraði 6 stig fyrir Valencia, gaf fjórar stoðsendingar og stal boltanum einu sinn. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkingsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkingsvöllur: Ísland – Ítalía 15. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 388 orð | 3 myndir

* Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu í gærkvöld magnaðan...

* Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu í gærkvöld magnaðan útisigur á Real Madrid, 93:77, í viðureign spænsku félaganna í Euroleague, sterkustu keppni félagsliða í evrópskum körfuknattleik. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 99 orð

Mjög slakir í fyrri hálfleik

„Okkur tókst ekki að gera það sem við æfðum og ætluðum okkur,“ sagði Mirel Radoi, þjálfari rúmenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir tapið gegn Íslandi í gærkvöld. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ómar og Bjarki markahæstir

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk og Bjarki Már Elísson sjö mörk þegar lið þeirra Magdeburg og Lemgo unnu leiki sína í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sannfærandi Ungverjar

Ungverjar verða mótherjar Íslendinga í hreinum úrslitaleik um sæti á EM 2021 í knattspyrnu karla eftir sannfærandi útisigur á Búlgörum, 3:1, í Sofia í gærkvöld. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Stórleikur strákanna gegn Ítölum í Fossvogi í dag

Strákarnir í íslenska 21-árs landsliðinu í fótbolta mæta Ítölum á Víkingsvellinum í dag klukkan 15.30 en þetta er algjör lykilleikur í baráttunni um sæti í lokakeppni EM í þessum aldursflokki sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Umspil EM karla 2021 A-deild: Ísland – Rúmenía 2:1 Búlgaría...

Umspil EM karla 2021 A-deild: Ísland – Rúmenía 2:1 Búlgaría – Ungverjaland 1:3 *Ungverjaland og Ísland leika um EM-sæti 12. nóvember. B-deild: Bosnía – Norður-Írland 1:1 *N-Írland sigraði 4:3 í vítakeppni. Meira
9. október 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Þýskaland Magdeburg – Göppingen 28:22 • Ómar Ingi Magnússon...

Þýskaland Magdeburg – Göppingen 28:22 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 9 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt. • Janus Daði Smárason skoraði eitt markfyrir Göppingen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.