Greinar mánudaginn 12. október 2020

Fréttir

12. október 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð

Ábending skilaði sér ekki til lögreglu

Ábending sem barst Neyðarlínunni, um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu skömmu fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar. Lögreglu barst svo önnur tilkynning daginn eftir, klukkan 13.30 á laugardag. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

„Stríðsvegur“ með mörg nöfn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í síðustu viku var unnið við viðgerðir á malbiki á hluta Elliðavatnsvegar á milli Kaldárselsvegar og Vífilsstaðavegar. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Byrjað að reisa stálgrind hússins

Vinnu við grundun fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri í Garðabæ er að ljúka. Byrjað er að reisa stálgrind hússins. Guðbjörg Brá Gísladóttir, deildarstjóri umhverfis og framkvæmda hjá Garðabæ, segir að framkvæmdir gangi eftir áætlun. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Býður sig fram í embætti ritara

Alexandra Ýr van Erven gefur kost á sér í embætti ritara Samfylkingarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Einni hótelhæð bætt við fyrir fólk í einangrun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rauði krossinn er búinn að útbúa eina hæð í Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga með Covid-19. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa, segir að hæðin verði tekin í notkun þegar þörf verður á. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Ekki óvæntur faraldur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð

Endurheimta 24 hektara af votlendi

Endurheimt votlendis í landi Kirkjubóls í Korpudal við Önundarfjörð lýkur í dag. Alls hafa 24 hektarar lands þá verið endurheimtir og með framkvæmdinni stöðvuð árleg losun upp á 480 tonn af koltvísýringi. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Enn þarf að bíða eftir því að vinna Dani

Ekki kom fyrsti sigurinn gegn Dönum í A-landsleik karla í knattspyrnu í gær þegar þjóðirnar mættust á Laugardalsvellinum. Danir höfðu betur eins og svo oft áður en leikurinn var liður í Þjóðadeild UEFA. Meira
12. október 2020 | Erlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Fljúgandi leigu- bílar næsta vor

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is „Fljúgandi leigubílar“ munu hefja sig til flugs frá flugvelli norður af París næsta vor. Munu þeir hafa gríðarlega miklu hlutverki að gegna um það leyti sem ólympíuleikarnir 2024 fara fram í borginni en þá mun fjöldi ferðamanna verða meiri en venjulegt er, en um 80 milljónir ferðamanna heimsækja París ár hvert. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Framleiðsla Laxa meira en tvöfaldast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Laxar fiskeldi geta meira en tvöfaldað framleiðslu sína á laxi í Reyðarfirði eftir að fyrirtækið fékk starfs- og rekstrarleyfi til aukningar starfseminnar. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Gekkst við brotum

Unglingspiltur hefur gengist við nokkrum afbrotum á Siglufirði að undanförnu, innbrotum, húsbroti, þjófnaði og skemmdum á bifreiðum. Lögreglumenn á Tröllaskaga hafa undanfarna daga lagt nótt við dag við rannsókn á nokkrum málum á Siglufirði. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 201 orð

Gera ráð fyrir auglýsingatekjum

„Við reiknum með því að við munum sækja okkur tekjur á almennan markað upp á um 1.800 milljónir og það er ekki búið að nefna eitt eða neitt við stjórnina að til standi að taka RÚV af auglýsingamarkaði,“ segir Guðlaugur G. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Gert við Hljómskálann

Áfram hefur verið unnið að viðgerðum á Hljómskálanum við Tjörnina í Reykjavík í ár. Búast má við því að húsið verði komið í gott horf á næsta ári. „Húsið er í fínu standi. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Grindarbotn og pólitík

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vatnsleikfimi er allra meina bót. Það vita þeir sem reynt hafa. „Hreyfingin er lífsnauðsynleg því hún er svo heilsusamleg,“ segir Bjarni Ellert Bjarnason, sem hefur stundað leikfimi reglulega í Seltjarnarneslaug síðan 1998 eftir að hafa unnið þar áður í 11 ár. Nýtilkomið samkomubann vegna kórónuveirunnar veldur þó því að hann má ekki fara í laugina að minnsta kosti út vikuna. „Vatnsleikfimin er sem vítamín í gamla skrokka og ég vona að ég komist aftur í laugina sem fyrst.“ Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Heimsendingarþjónustan gengur vel

„Við byrjuðum á þessu í fyrstu bylgjunni til þess að reyna að gera gott úr þessu ástandi. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Ingó

Haust Fagurt var um að litast í haustveðrinu um helgina og útivistarfólk gat notið blankalogns við... Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Íslendingar tryggi réttindi sín í Bretlandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Krýsuvíkurkirkja komin á grunn

„Því fylgdi feginleiki að sjá kirkjuna setta niður á hólnum og stundin var tilfinningaþrungin,“ segir Jónatan Garðarsson, formaður Vinafélags Krýsuvíkurkirkju. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Nafnbreyting hjá eiganda

Ákveðið var á hluthafafundi Arnarlax AS að breyta heiti félagsins í Icelandic Salmon AS. Kemur þetta fram í tilkynningu stjórnar félagsins til Notc-hlutabréfamarkaðarins í kauphöllinni í Osló þar sem hlutabréf félagsins eru skráð. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Norðlensku mjólkurkýrnar klára kálið

Haustið minnir á sig og senn lýkur útivistinni hjá kúnum. Spáð er góðu veðri á Norðurlandi og búast má við því að enn séu eftir nokkrir daga í grænfóðrinu. Kýrnar á Laxamýri njóta þess að vera í sólinni. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Of snemmt að álykta um niðursveiflu í faraldri

Færri kórónuveirusmit greindust í fyrradag en verið hefur undanfarna daga. 60 innanlandssmit greindust þá en 87 daginn áður. Meirihluti þeirra sem greindust var báða dagana í sóttkví. Jóhann K. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 247 orð

Óbreytt staða í Grímsvötnum

Staðan í Grímsvatnaöskjunni er óbreytt frá því sem var 30. september þegar Veðurstofan hækkaði viðbúnaðarstig fyrir flug úr grænu í gult. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Risaeðlan reyndist dýrari en málverk eftir Picasso og Pollock

Tólf metra löng beinagrind af risaeðlu, Tyrannosaurus rex, var boðin upp á myndlistaruppboði hjá Christie's í New York í liðinni viku og fékkst fyrir hana hærra verð en fyrir málverk eftir meistarana Picasso, Pollock og Monet sem einnig voru boðin upp. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar til Helgu

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í fimmta sinn á föstudag. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Skilaboð stjórnvalda þurfi að vera skýr

Sviðsljós Skúli Halldórsson sh@mbl.is Köll heyrast eftir meiri takmörkunum á ferðum og hegðun fólks, til að hefta frekari útbreiðslu faraldurs kórónuveirunnar. Á sama tíma kalla ýmsir eftir því að takmörkunum verði aflétt, veirunni verði leyft að ganga sinn gang og þannig myndist hjarðónæmi í samfélaginu. Meira
12. október 2020 | Erlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Varar við enn harðari viðspyrnu

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Mörður Árnason, sem situr í stjórn...

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
12. október 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Virti ekki tilmæli um golfiðkun

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður og formaður Viðreisnar, spilaði golf á golfvellinum í Hveragerði síðdegis á laugardag, þrátt fyrir tilmæli Golfsambands Íslands um að kylfingar á höfuðborgarsvæðinu leituðu ekki til golfvalla utan þess, á... Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2020 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Fjandskapur gegn fjölskyldubíl

Fjandskapurinn gegn fjölskyldubílnum kemur fram á ýmsan hátt þessi misserin. Í Reykjavíkurborg með lokun gatna, fækkun bílastæða og andstöðu við vegabætur, svo nokkuð sé nefnt, og í stærra samhengi með fjarstæðukenndum áformum um ofurstrætisvagna, sem andstæðingar fjölskyldubílsins láta sig dreyma um að leysi hann af hólmi, að hluta til að minnsta kosti. Ein helsta þráhyggjan gegn fjölskyldubílnum kemur þó fram í þingsályktunartillögu tveggja þingmanna Vinstri grænna sem leggja hana nú fram í sjötta sinn! Meira
12. október 2020 | Leiðarar | 698 orð

Svört skýrsla á rauðum grunni

Skýrsla Alþýðusambandsins staðfestir forsendubrestinn Meira

Menning

12. október 2020 | Bókmenntir | 1585 orð | 2 myndir

Borgríkið – Reykjavík sem framtíð þjóðar

Bókarkafli | Í bókinni Borgríkið fjallar Magnús Skjöld um höfuðborgarsvæðið frá ýmsum hliðum og veltir því fyrir sér hverskonar borg Reykjavík sé og hver framtíð hennar gæti orðið. Meira
12. október 2020 | Kvikmyndir | 222 orð | 1 mynd

Sjálfstæðum bíóhúsum gengur betur

Áhugaverð þróun hefur átt sér stað í bíómenningu Breta síðustu vikur og mánuði, að því er greint er frá í dagblaðinu The Guardian . Meira
12. október 2020 | Leiklist | 505 orð | 2 myndir

Töfri, töfri, töfri

Eftir stendur að Lalli og töframaðurinn er prýðileg fjölskyldusýning sem óhætt er að mæla með fyrir alla þá sem langar að láta gleðja sig með töfrandi hætti. Meira

Umræðan

12. október 2020 | Aðsent efni | 1040 orð | 1 mynd

Gróðurríki Íslands í mikilli hættu vegna ágengra plöntutegunda

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Spurningin sem ráðamenn og náttúruunnendur um land allt standa frammi fyrir hljóðar: Hvað er til ráða?" Meira
12. október 2020 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Krókur á móti bragði

Hvað er að á þessu Alþingi? Svarið er mjög einfalt. Það er endurtekinn krókur á móti bragði. Í hvert einasta sinn sem einhver finnur upp bragð til þess að koma málstað sínum á framfæri þá er því svarað með krók. Meira
12. október 2020 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Schengen – og Ísland

Eftir Hauk Ágústsson: "Aðild að Schengen-svæðinu hefur tæpast verið til heilla." Meira
12. október 2020 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Tekjutenging atvinnuleysisbóta – gleymda fólkið

Eftir Dagþór Haraldsson: "Ég trúi ekki öðru en þetta verði leiðrétt í nafni þess að eigi skal mismuna og jafnræðis gætt í hvívetna." Meira
12. október 2020 | Aðsent efni | 329 orð | 1 mynd

Umhverfið í öndvegi

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Um áratugaskeið hafa umhverfismál verið eitt meginstefið í starfi allra samtakanna í atvinnulífinu." Meira
12. október 2020 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Um kvenásýnd karlguða

Eftir Tryggva V. Líndal: "Við í Ásatrúarfélaginu grátum slíkt þurrum tárum, enda megum við muna er Ása-Þór brá sér í kvenmannsgervi til að plata jötna." Meira
12. október 2020 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Um skýrsluna – Sjálfbær orkuframtíð, orkustefna til ársins 2050

Eftir Skúla Jóhannsson: "Það er vafasöm forgangsröð hjá ráðherra að halda úti starfshópum um orkuöryggi og orkustefnu áður en tillögur um raforkumarkað liggja fyrir" Meira

Minningargreinar

12. október 2020 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Auður Bessadóttir

Auður Bessadóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 12. apríl 1913, d. 16. mars 2001, og Bessi Guðlaugsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Eiríkur Þór Vattnes Jónasson

Eiríkur Þór Vattnes Jónasson fæddist 20. maí 1971. Hann varð bráðkvaddur á Bráðamóttöku Landspítala Fossvogi 12. september 2020. Foreldrar hans eru Jónas Helgason, f. 4. maí 1948, og Eyþóra Vattnes Kristjánsdóttir, f. 8. janúar 1949. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

Guðrún Stefanía Brynjólfsdóttir

Guðrún Brynjólfsdóttir fæddist 25. janúar 1948. Hún lést 24. september 2020. Útför Guðrúnar fór fram 6. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Thoroddsen

Halldóra Kristín fæddist 2. ágúst 1950. Hún lést 18. júlí 2020. Útförin fór fram 31. júlí 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Helen Þorkelsson

Helen Þorkelsson fæddist á Siglufirði 4 júlí 1940. Hún lést á SAK 29. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin (Hólmfríður) Sigurlaug Davíðsdóttir, f. 31 október 1906, d. 12. október 1999, og Jón Þorkelsson síldarmatsmaður og skipstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

Ólöf María Jóhannsdóttir

Ólöf María Jóhannsdóttir var fædd 16. apríl 1944. Hún lést 21. ágúst 2020. Útför Maju fór fram 5. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Sigurveig Ólafsdóttir

Sigurveig Ólafsdóttir fæddist í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum. Hún lést 13. september 2020. Útför Sigurveigar fór fram 25. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Svala Vatnsdal Hauksdóttir

Svala Vatnsdal Hauksdóttir fæddist 4. ágúst 1939. Hún lést 11. september 2020. Útför Svölu fór fram 25. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Teitur Stefánsson

Teitur Stefánsson fæddist 23. júní 1949. Hann lést 20. september 2020. Útför Teits fór fram 1. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Þórður Sigurðsson

Þórður Sigurðsson fæddist 16. október 1936. Hann lést í Brákarhlíð 4. september 2020. Útför Þórðar var 26. september 2020. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2020 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Þórunn Þráinsdóttir

Þórunn Þráinsdóttir fæddist í Hruna á Húsavík 13. nóvember 1931. Hún lést á Hrafnistu Hf. þann 24. september 2020. Foreldrar hennar voru Þráinn Maríusson og María Steingrímsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. október 2020 | Viðskiptafréttir | 878 orð | 5 myndir

Aðalatriði að geta sagt sögu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er erfitt að finna rétta orðið til að lýsa því sem Sruli Recht fæst við. Meira
12. október 2020 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Eldflaugafélag Bransons leitar fjármagns

Gangi allt að óskum mun Virgin Orbit takast að afla allt að 200 milljóna dala í fjármögnunarlotu þar sem fyrirtækið er verðmetið á um það bil einn milljarð dala. Meira
12. október 2020 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 3 myndir

Kínverskir lúxusrafbílar á leið til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Polestar kom eins og stormsveipur inn á rafbílamarkaðinn í Noregi og Svíþjóð í ágúst og seldi fleiri eintök af Polestar 2 en Tesla af Model 3. Meira

Fastir þættir

12. október 2020 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 c5 5. c3 cxd4 6. cxd4 0-0 7. Rc3 d6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bf4 Bg7 4. e3 c5 5. c3 cxd4 6. cxd4 0-0 7. Rc3 d6 8. Be2 Rc6 9. 0-0 Rh5 10. Bg5 h6 11. Bh4 g5 12. d5 gxh4 13. Rxh4 Rf6 14. dxc6 bxc6 15. Hc1 Hb8 16. b3 Da5 17. Ra4 c5 18. Dd3 Hd8 19. Hfd1 Bd7 20. Rf5 c4 21. Rxe7+ Kf8 22. Meira
12. október 2020 | Í dag | 308 orð

Af skáldbóndanum í Hlíð

Nú er nýútkomin bókin „140 vísnagátur“ eftir skáldbóndann Pál Jónasson í Hlíð á Langanesi, þar sem hann er fæddur og hefur dvalið mestan hluta ævinnar. Meira
12. október 2020 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Akureyri Þessar duglegu stúlkur, Berglind Ylfa Árnadóttir og Kolfinna...

Akureyri Þessar duglegu stúlkur, Berglind Ylfa Árnadóttir og Kolfinna Kara Helgadóttir , héldu tombólu við Krambúðina við Borgarbraut á Akureyri og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 3.481 krónu. Við þökkum þeim kærlega... Meira
12. október 2020 | Í dag | 796 orð | 3 myndir

Alltaf þakklátur eftir daginn

Rúnar Friðriksson fæddist á Akureyri 12. október 1970 og ólst þar upp. Á unglingsaldri dvaldi hann fimm sumur hjá Oddi Gunnarssyni og Gígju Snædal við bústörf á Dagverðareyri og hafði þar að auki vetursetu eitt árið. Meira
12. október 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir

40 ára Guðbjörg Sæunn ólst upp í Hafnarfirði en býr núna í Mosfellsbænum. Hún er verkfræðingur og starfar fyrir Veitur. Helstu áhugamál Guðbjargar Sæunnar eru ferðlög í sólina með fjölskyldunni. Svo er öll fjölskyldan í mótorkross að hjóla saman. Meira
12. október 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Leó Daðason

30 ára Leó ólst upp á Akranesi en býr núna í Reykjavík. Leó er héraðsdómslögmaður og vinnur á Juralis lögmannsstofunni á Suðurlandsbraut í Reykjavík. Þegar tími gefst hefur Leó gaman af íþróttum og svo samveru með fjölskyldunni. Meira
12. október 2020 | Í dag | 42 orð

Málið

„1% mannkyns stendur frammi fyrir nauðungarflutningum.“ Nauðung þýðir þvingun , kúgun (sbr. nauðungaruppboð, -vistun, -vinna) og nauðungarflutningar t.d. það að fólk er flutt nauðugt burt til að rýma fyrir einhverju arðbærara. Meira
12. október 2020 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Vísað út af bensínstöð í lögreglufylgd

Kristinn Óli Haraldsson, oftast kallaður Króli, svaraði tuttugu ógeðslega mikilvægum spurningum í Síðdegisþættinum hjá Loga Bergmann og Sigga Gunnars. Meira

Íþróttir

12. október 2020 | Íþróttir | 1032 orð | 2 myndir

Danir fengu góða hjálp

Þjóðadeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Líkurnar á að Ísland verði í A-deildinni í þriðju útgáfu Þjóðadeildar UEFA haustið 2022 eru orðnar sáralitlar eftir ósigur gegn Dönum á Laugardalsvellinum í gærkvöld, 0:3. Meira
12. október 2020 | Íþróttir | 313 orð | 3 myndir

* England hafði betur gegn Belgíu í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild...

* England hafði betur gegn Belgíu í riðli okkar Íslendinga í Þjóðadeild UEFA 2:1 þegar liðin mættust á Wembley í gær. Er þetta fyrsta tap Belga í 14 leikjum síðan í nóvember 2018 en þeir leika á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn. Meira
12. október 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Keppti gegn þeim bestu

Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði í 36. sæti á heimsbikarmóti í þríþraut á Ítalíu á laugardag þar sem bestu þríþrautarkonur heims voru mættar til leiks. Meira
12. október 2020 | Íþróttir | 1202 orð | 2 myndir

Myndi breyta miklu fyrir KA að fá gervigras

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Grétarsson tók við liði KA á miðju sumri og ákvað þá að stýra liðinu út tímabilið. Arnar kann vel við sig hjá KA og gerði á dögunum nýjan samning sem gildir næstu tvö árin. Meira
12. október 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Spánn Gipuzkoa – Zaragoza 70:67 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Gipuzkoa – Zaragoza 70:67 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 10 stig og tók 6 fráköst. Valencia – Unicaja Málaga 66:71 • Martin Hermannsson skoraði 5 stig, tók 2 fráköst og gaf eina stoðsendingu. Meira
12. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Viggó með annan stórleik

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, var í aðalhlutverki hjá Stuttgart sem vann 30:29-sigur á Bailingen í þýsku efstu deildinni á laugardaginn. Viggó skoraði tíu mörk í leiknum og var langmarkahæstur en næsti maður skoraði helmingi minna. Meira
12. október 2020 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Væri til framdráttar að lengja tímabilið ef aðstæður eru fyrir hendi

„Skref til framdráttar væri að fara með deildina á gervigras og flóðljós. Á gervigrasi gætum við lengt tímabilið og það væri til bóta. Ef veðrið er slæmt væri hægt að fresta leikjum. Meira
12. október 2020 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild, 1. riðill: Bosnía – Holland 0:0 Pólland...

Þjóðadeild UEFA A-deild, 1. riðill: Bosnía – Holland 0:0 Pólland – Ítalía 0:0 *Ítalía 5, Holland 4, Pólland 4, Bosnía 2. A-deild, 2. Meira
12. október 2020 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Essen 33:27 • Alexander Petersson...

Þýskaland RN Löwen – Essen 33:27 • Alexander Petersson skoraði 1 mark fyrir Löwen og Ýmir Örn Gíslason 1. Erlangen – Melsungen 31:21 • Arnar Freyr Arnarsson skoraði 3 mörk fyrir Melsungen. Guðmundur Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.