Greinar þriðjudaginn 13. október 2020

Fréttir

13. október 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

50 ný smit innanlands

Alls greindust 50 kórónuveirusmit innanlands á sunnudag. 33 hinna smituðu voru í sóttkví þegar þeir greindust. 1.503 sýni voru tekin á sunnudag en það eru mun færri sýni en tekin voru dagana á undan þegar talsvert fleiri smit greindust. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Alvarlegar afleiðingar án aðgerða

Jóhann Ólafsson Ragnhildur Þrastardóttir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að næstu dagar og næsta vika muni skera úr um árangur hertra aðgerða innanlands vegna Covid-19. Aðgerðirnar tóku gildi fyrir um viku. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð

Átta landvörðum sagt upp störfum

Átta landvörðum og einum verkefnisstjóra Þingvallaþjóðgarðs var sagt upp störfum í gærmorgun. Uppsagnirnar taka gildi 1. nóvember, en þjóðgarðsvörður segist vona að hægt verði að endurráða starfsmennina með vorinu. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Draga lögmæti uppsagna í efa

BHM hefur sent forstjóra Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) bréf þar sem nýlegum uppsögnum stjórnenda hjá stofnuninni er mótmælt og lögmæti þeirra dregið í efa. Bandalagið skorar á stofnunina að draga uppsagnirnar til baka. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Dr. Pétur M. Jónasson

Dr. Pétur Mikkel Jónasson, vatnavistfræðingur og prófessor emerítus við Kaupmannahafnarháskóla, er látinn, 100 ára gamall. Pétur fæddist í Reykjavík 18. júní 1920. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fleiri tímabundið frá vinnu en áður

Tímabundnar fjarvistir starfsmanna frá vinnu hafa aukst mikið á tímum veirufaraldursins í löndum Evrópu. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Færri tímabundið frá vinnu hér en í Evrópu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vinnutími hefur styst og vinnustundum fækkað umtalsvert á tímum kórónuveirufaraldursins. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Föðurlandið í Mjóddinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarin tíu haust hefur Helga Aðalsteinsdóttir staðið vaktina fyrir framan Nettó í yfirbyggða ganginum í Mjódd alla virka daga og selt vegfarendum afrakstur líðandi árs. „Ég prjóna frá áramótum fram á haust og er svo hérna frá 1. október til jóla,“ segir afmælisbarn dagsins, en Helga er 86 ára í dag. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gestir Kringlunnar grímuklæddir

Margir þeirra sem lögðu leið sína í Kringluna í gær báru andlitsgrímur en Kringlan mælist til þess að fólk beri andlitsgrímur í verslunum verslunarmiðstöðvarinnar. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Getur haft áhrif á gáttatif og -flökt

Ágúast Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Hörður Bergmann

Hörður Bergmann, kennari og rithöfundur, lést á Landspítalanum að morgni 10. október, 87 ára að aldri. Hörður fæddist 24. apríl 1933 í Keflavík, sonur hjónana Halldóru Árnadóttur húsmóður og Jóhanns Bergmanns bifvélavirkja. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Krafa um 45 þjóðlendur á Vestfjörðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenska ríkið hefur lagt fram kröfur um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum, sem í skjölum óbyggðanefndar eru auðkenndar sem svæði 10B. Mikið er af fjöllum á Vestfjörðum og hálendum svæðum. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þröstur „Þykist öðrum þröstum meiri, þenur brjóst og sperrir stél, vill að allur heimur heyri, hvað hann syngur listavel.“ Þannig orti Örn Arnarson um árið og Elly Vilhjálms söng svo fallega um Lítinn fugl. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kröfur um 45 svæði

Ríkið gerir kröfu um að 45 svæði á norðanverðum Vestfjörðum, í Ísafjarðarsýslum, verði úrskurðuð þjóðlendur. Þar undir falla meðal annars hin bröttu fjöll Vestfjarða og hálend svæði, Drangajökull og stór svæði í Hornstrandafriðlandi. Meira
13. október 2020 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Liverpool-borg á hæsta stig

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, kynnti í gær nýjar og hertar sóttvarnaaðgerðir sem taka eiga gildi á Englandi á morgun. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Mannanafnanefnd verði lögð niður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í gær, þar sem gerðar eru róttækar breytingar á mannanafnalögum sem meðal annars fela í sér að mannanafnanefnd verði lögð niður. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Margar tegundir flækingsfugla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Töluvert hefur sést af flækingsfuglum á Suðausturlandi og Austurlandi í þessum mánuði. Þeir hafa flestir komið í suðaustlægum áttum frá Evrópulöndum. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Nýtt neyðarlínukerfi prufukeyrt

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að bruni sem upp kom í húsbíl í Grafningi í Árnessýslu á föstudagskvöld, þar sem einn lést, sýni mikilvægi þess að úrbætur séu gerðar á neyðarsímsvörun hér á landi. Meira
13. október 2020 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Rúmar níu milljónir í skimun eftir sex tilfelli

Kínversk stjórnvöld hyggjast skima allar 9,4 milljónir íbúa hafnarborgarinnar Qingdao fyrir kórónuveirunni eftir að sex tilfelli greindust á sunnudaginn. Stefnt er að því að skimuninni verði lokið á föstudaginn, en þegar var búið að skima rúmlega 140. Meira
13. október 2020 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Samþykkja refsiaðgerðir vegna Navalní

Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins sammæltust í gær um að setja viðskiptaþvinganir á nokkra rússneska embættismenn vegna eitrunarmáls Alexei Navalní, en Frakkar og Þjóðverjar hafa sakað rússnesk stjórnvöld um að bera ábyrgð á því. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sungið, dansað, bakaðar vöfflur og blásið í blöðrur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Starfsfólk og börn á Drafnarborg minnast þess í dag að 70 ár eru frá því leikskólinn var tekinn í notkun. Húsnæðið var hannað og byggt sérstaklega sem leikskóli og hafði slíkt ekki verið gert áður í Reykjavík. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tengsl mengunar og hjartsláttartruflana

Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar benda til að bráðakomur á spítala vegna hjartasjúkdóma, sérstaklega vegna gáttatifs, gáttaflökts og annarra hjartsláttartruflana, tengist skammtímahækkun á styrk köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ). Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Um 300 manns í bakvarðasveitinni

Fjölgað hefur í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar síðustu daga og um miðjan dag í gær höfðu um þrjú hundruð manns lýst sig tilbúin til að leggja hönd á plóg í baráttunni við kórónuveiruna. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Um 600 hraðakstursbrot við skólana

Fá því grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu tóku aftur til starfa í ágúst hefur lögreglan verið með aukið eftirlit við skólana í umdæminu og þar sem þekkt er að börn þurfi að þvera veg til að komast til og frá skóla. Meira
13. október 2020 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Útnefning Barrett tekin fyrir

Vitnaleiðslur hófust í gær fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings um hæfi Amy Coney Barrett til þess að sitja sem dómari í Hæstarétti Bandaríkjanna. Meira
13. október 2020 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Virða ekki vopnahléið

Rússnesk stjórnvöld hvöttu í gær Armena og Asera til þess að hlíta þegar í stað skilmálum vopnahlés, sem samþykkt var í Moskvu á laugardaginn, og hætta átökum sínum í Nagornó-Karabak-héraði. Meira
13. október 2020 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Öll atburðarásin er í rannsókn

Freyr Bjarnason Sigurður Bogi Sævarsson Hjá Neyðarlínunni og fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra er nú rannsakað hvers vegna boð um eld í húsbíl í Grafningi síðastliðið föstudagskvöld bárust ekki lögreglunni á Selfossi. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2020 | Leiðarar | 350 orð

Endurskoðunarsinnar

Tölvutækt réttlæti í knattspyrnu er ótækt og felur í sér spennufall í leik sem snýst um spennu Meira
13. október 2020 | Leiðarar | 281 orð

Hvers vegna dýrari íbúðir?

Fólk þarf að geta eignast íbúðir á viðunandi verði Meira
13. október 2020 | Staksteinar | 157 orð | 2 myndir

Ybbar stimpla inn

Sigmundur Davíð birti snjalla grein hér í blaðinu um Ybba og nýskírðir oflátungar réðu ekki við sig og ýttu undir tíðindin sem í greininni fólust. Páll Vilhjálmsson skrifar: Meira

Menning

13. október 2020 | Tónlist | 858 orð | 2 myndir

„Þetta er bara heilmikið sjokk“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Miðaldra nefnist nýútkomin breiðskífa hljómsveitarinnar Tveggja dónalegra hausta, ellefu laga þemaplata þar sem fjallað er um ferðalag manns sem áttar sig á því, einn góðan veðurdag, að hann er orðinn miðaldra. Meira
13. október 2020 | Bókmenntir | 277 orð | 3 myndir

Brotalamir í kerfinu og fáum að treysta

Eftir Anne Mette Hancock. Nanna B. Þórsdóttir þýddi. JPV útgáfa, 2020. Kilja. 320 bls. Meira
13. október 2020 | Bókmenntir | 479 orð | 3 myndir

Enginn spyr um undarlegar minningar

Eftir Höllu Birgisdóttur. IYFAC útgáfa, 2020. Kilja, 160 bls. Meira
13. október 2020 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Fordæma áreitni við kvikmyndagerð

664 starfsmenn í danskri kvikmyndagerð, þar á meðal þekktir leikarar, framleiðendur og leikstjórar, skrifa nafn sitt undir yfirlýsingu þar sem karlremba og áreitni í faginu eru fordæmd. Meira
13. október 2020 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Gert við Ásmundarsafn

Ásmundarsafn við Sigtún, með verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara (1893-1982), verður lokað næstu mánuði. Til stendur að bæta aðstöðu gesta og sinna nauðsynlegu viðhaldi hússins. Meira
13. október 2020 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Mammút heldur 10 klst. tónleika

Hljómsveitin Mammút mun halda tíu klukkustunda langa tónleika í Gamla bíói 7. nóvember, ef samkomutakmarkanir leyfa, og flytja efni af væntanlegri breiðskífu sinni, Ride the Fire, í bland við eldri lög. Meira
13. október 2020 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Verk Richters dýrasta vestræna í Asíu

Abstrakt málverk eftir þýska myndlistarmanninn Gerhard Richter var slegið hæstbjóðanda í Hong kong á vefuppboði Sotheby's fyrir 29,2 milljónir dala, rúma fjóra milljarða króna. Meira
13. október 2020 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Vídeóið drap ekki útvarpsstjörnuna

Árið 1978 sömdu þeir Trevor Horn, Geoff Downes og Bruce Woolley lagið „Video Killed the Radio Star“ sem varð mikill poppsmellur. Í laginu er stokkið fram í tíma þegar myndbandstæknin á að hafa gengið af útvarpinu dauðu. Meira

Umræðan

13. október 2020 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Fjölmiðlavald

Eftir Trausta Sigurðsson: "Ég skora á fjölmiðla að fara með tæki sín og tól og kafa ofan í hina ýmsu trúarmenningu sem er á Íslandi." Meira
13. október 2020 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Fordómar stjórnvalda í garð hugvitsfólks; rótgróin meinsemd

Eftir Valdimar Össurarson: "Stjórnvöld vinna ekki í samræmi við markmið sín um hagnýtingu hugvits. Hugvitsfólki er haldið niðri og hagsmunasamtök þess sniðgengin." Meira
13. október 2020 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Gátlisti í sakamálum

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þessar reglur kunna að leiða til þess að sekur maður verði sýknaður í dómsmáli gegn honum." Meira
13. október 2020 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Nýsköpun og færni starfsmanna knýr hagvöxt framtíðar

Eftir Albert Þór Jónsson: "Velgengni fyrirtækja í framtíðinni mun ráðast af því hvernig stjórnendur ná að koma auga á ný vaxtartækifæri." Meira
13. október 2020 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Ráðherra á hálum ís?

Eftir Ingimund Bergmann: "Samgönguráðherrann núverandi vill leysa vanda sauðfjárbænda með því að auka hann og sér þá lausn helsta að slátrun fari fram á býlum bænda." Meira
13. október 2020 | Aðsent efni | 395 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin snýst til varnar sjálfstæðinu

Eftir Friðrik Daníelsson og Sigurbjörn Svavarsson: "Það eru gleðifregnir að ríkisstjórn Íslands og stuðningsmenn hennar skuli vera farin að taka upp baráttuna fyrir sjálfstæði landsins" Meira
13. október 2020 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Sækjum fram í heilbrigðismálum

Framlög til heilbrigðismála verða aukin um ríflega 15 ma.kr. á næsta ári, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga, að frátöldum launa- og verðlagsbótum. Þetta er tæplega 6% raunaukning frá fjárlögum þessa árs. Meira
13. október 2020 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Vinna og verðmæti

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Á tímum sakleysisins fyrir daga „aflamarksismans“ og „sjálfbærrar nýtingar“ hefði mörgum þótt sjálfsagt að veiða meiri þorsk við slíkar aðstæður." Meira

Minningargreinar

13. október 2020 | Minningargreinar | 3085 orð | 1 mynd

Fjölnir Björnsson

Fjölnir Björnsson fæddist á Siglufirði 26. desember 1940. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 3. október 2020. Foreldrar hans voru Björn Sigurbjörnsson, ættaður frá Ökrum í Fljótum, f. 8.6. 1913, d. 7.7. 1988 og Bergþóra Baldvinsdóttir, f. 27.12. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2020 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Guðmunda Stefánsdóttir

Guðmunda Stefánsdóttir fæddist í Skipanesi í Leirársveit 20. október 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 4. október 2020. Hún var dóttir Guðríðar Ólafíu Jóhannsdóttur ljósmóður, f. 13.6. 1888, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2020 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Helen Þorkelsson

Helen Þorkelsson fæddist 4. júlí 1940. Hún lést 29. september 2020. Útför hennar fór fram 12. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2020 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Styrmir Hreinsson

Styrmir Hreinsson fæddist 17. febrúar 1934 á Hamri í Laxárdal, Reykdælahreppi. Hann lést á Sólvöllum á Eyrarbakka 4. október 2020. Foreldrar Styrmis voru Ragna Sigurðardóttir, f. 1906, d. 1999, og Hreinn Sigtryggsson, f. 1898, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. október 2020 | Viðskiptafréttir | 558 orð | 3 myndir

Boltinn í raun hjá fjárlaganefnd fram á næsta ár

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
13. október 2020 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 2 myndir

Hljóta Nóbelsverðlaun í hagfræði

Konunglega sænska vísindaakademían hefur ákveðið að tveir Bandaríkjamenn hljóti Nóbelsverðlaun Seðlabanka Svíþjóðar í hagfræði árið 2020. Það eru hagfræðingarnir dr. Robert Wilson (f. 1937), fyrrverandi prófessor við Stanford-háskóla, og dr. Paul R. Meira
13. október 2020 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Dress Up Games

Vefsíðufyrirtækið Dress Up Games á Ísafirði, sem er alfarið í eigu Ingu Maríu Guðmundsdóttur, hagnaðist um 6,3 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn minnkar um tæp níu prósent á milli ára, en hann var 6,9 milljónir króna árið 2018. Meira

Fastir þættir

13. október 2020 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 d5 3. cxd5 Rxd5 4. g3 g6 5. Bg2 Rb6 6. d3 Bg7 7. Be3...

1. c4 Rf6 2. Rc3 d5 3. cxd5 Rxd5 4. g3 g6 5. Bg2 Rb6 6. d3 Bg7 7. Be3 R8d7 8. Dd2 h5 9. Rf3 Re5 10. Rxe5 Bxe5 11. Bf4 Bxf4 12. Dxf4 Dd6 13. Dg5 c6 14. 0-0 Bf5 15. a4 h4 16. gxh4 a5 17. e4 Be6 18. Hfd1 Hh5 19. Dg3 0-0-0 20. d4 Bb3 21. e5 Db4 22. Meira
13. október 2020 | Í dag | 813 orð | 4 myndir

81 landsleikur í tveimur greinum

Kristinn Jörundsson fæddist 13.10. 1950 á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum, en fjölskyldan bjó lengst af í Álfheimum og síðar í Garðabæ. Kristinn var í Langholtsskóla frá átta ára aldri og tók landspróf í Vogaskóla 1966. Hann var í fyrsta árgangi MH og útskrifaðist 1970 og lauk viðskiptafræði frá HÍ árið 1974. Meira
13. október 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Björg Brynjarsdóttir

30 ára Björg ólst upp bæði í Reykjavík og í Vestmannaeyjum en býr núna í Reykjavík. Björg er verkfræðingur og hefur bæði starfað hjá ISAVIA og í eigin fyrirtæki, en er núna í barnsburðarleyfi. Meira
13. október 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Dagbjört Erla Einarsdóttir

40 ára Dagbjört Erla ólst upp í Breiðholtinu og býr enn í Reykjavík. Hún er yfirlögfræðingur fasteignafélagsins Regins hf. Dagbjört Erla hefur mikinn áhuga á ferðalögum og svo allri útivist og íþróttum. Meira
13. október 2020 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Einmanaleiki einskorðast ekki við samskiptaleysi

Anna Lóa ræddi um einmanaleika á þessum skrítnu tímum við þau Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel í morgunþættinum Ísland vaknar. Meira
13. október 2020 | Í dag | 317 orð

Maðurinn með hattinn

Maðurinn með hattinn“ er nýr á Boðnarmiði eða síðan 10. október. Hann gerir þannig grein fyrir sér: Fagna ég að taktföst tifi tungan okkar snjöll og þjál. Ferskeytt stefin lengi lifi, þau létta oki af hverri sál. Meira
13. október 2020 | Í dag | 44 orð

Málið

Hagsýnn er sá sem ver fé sínu skynsamlega eða sá sem er verkséður, útsjónarsamur við verk . Hagkvæmur þýðir hentugur , hagnýtur , ákjósanlegur, nytsamur o.fl., o.fl. Rekstur getur verið hagkvæmur , sömuleiðis fyrirkomulag og viðskipti. Meira
13. október 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Drengur Einarsson fæddist á Landspítalanum 29. september 2920...

Reykjavík Drengur Einarsson fæddist á Landspítalanum 29. september 2920. Hann vó 3.290 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hans eru Björg Brynjarsdóttir og Einar... Meira
13. október 2020 | Fastir þættir | 175 orð

Spil 28. A-NS Norður &spade;2 &heart;K2 ⋄D9752 &klubs;ÁG843 Vestur...

Spil 28. A-NS Norður &spade;2 &heart;K2 ⋄D9752 &klubs;ÁG843 Vestur Austur &spade;865 &spade;G1093 &heart;ÁD105 &heart;74 ⋄K6 ⋄1084 &klubs;D1095 &klubs;K762 Suður &spade;ÁKD74 &heart;G9863 ⋄ÁG3 &klubs;-- Suður spilar 4&heart; dobluð. Meira

Íþróttir

13. október 2020 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Afstaða margra leikmanna íslenskra knattspyrnuliða í efstu deildum...

Afstaða margra leikmanna íslenskra knattspyrnuliða í efstu deildum gagnvart því að halda áfram keppni á Íslandsmótinu, eða ekki, sem fjallað er um hér á síðunni kemur engan veginn á óvart. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Bandaríkin New York City – New England 1:2 • Guðmundur...

Bandaríkin New York City – New England 1:2 • Guðmundur Þórarinsson lék fyrstu 70 mínúturnar með New York. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Danmörk Ribe-Esbjerg – Fredericia 31:32 • Rúnar Kárason...

Danmörk Ribe-Esbjerg – Fredericia 31:32 • Rúnar Kárason skoraði 4 mörk fyrir Ribe-Esbjerg, Gunnar Steinn Jónsson eitt en Daníel Þór Ingason skoraði ekki. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 1493 orð | 3 myndir

Engin fullkomin lausn

Íslandsmótið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Tæplega helmingur leikmanna í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, vill aflýsa tímabilinu en þetta kom fram í könnun á vegum Leikmannasamtaka Íslands. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Forföll hjá báðum liðum á morgun

Töluvert verður um forföll bæði hjá Íslendingum og Belgum þegar liðin mætast í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvelli annað kvöld. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 198 orð | 3 myndir

* Mikaela Shiffrin frá Bandaríkjunum þarf að sætta sig við að sitja...

* Mikaela Shiffrin frá Bandaríkjunum þarf að sætta sig við að sitja heima þegar heimsbikarinn í alpagreinum skíðaíþrótta hefst um helgina vegna bakmeiðsla. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Naumt tap hjá Íslendingunum

Íslendingaliðinu Ribe-Esbjerg gengur ekki nógu vel að safna stigum í danska handboltanum. Í gær tapaði liðið naumlega á heimavelli fyrir Federicia 31:32 og er liðið með 3 stig eftir 7 leiki í 12. sæti deildarinnar. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sara Björk er að jafna sig

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur ekkert náð að spila með Evrópu- og Frakklandsmeisturum Lyon eftir að hún lék með íslenska landsliðinu gegn Lettum og Svíum. Sara hefur misst af þremur leikjum hjá Lyon síðan þá. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 1277 orð | 2 myndir

Sigur eftir strit í áratug

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Los Angeles Lakers vann sautjánda NBA-meistaratitil sinn á sunnudagskvöld í kúlunni í Orlando eftir stórsigur á Miami Heat, 106:93, í sjötta leik liðanna í lokaúrslitum deildarinnar. Einvíginu lauk þannig 4:2. Meira
13. október 2020 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Sjötti úrslitaleikur: Miami – LA Lakers 93:106...

Úrslitakeppni NBA Sjötti úrslitaleikur: Miami – LA Lakers 93:106 *Lakers sigraði 4:2 og er NBA-meistari... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.