Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir hefur verið sískrifandi frá því hún var krakki. Ísblá birta, önnur ljóðabók hennar, er nýkomin út hjá Blómatorginu, en sonur var frumraun hennar. „Þegar ég var í sveit í gamla daga sendi ég bréfin heim í ljóðaformi og hef skrifað síðan,“ bendir hún á.
Meira