Greinar miðvikudaginn 14. október 2020

Fréttir

14. október 2020 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Atvinnuleysi nálgast 20% á Suðurnesjum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skráð heildaratvinnuleysi á landinu fór upp í 9,8% í seinasta mánuði samkvæmt nýju yfirliti Vinnumálastofnunar (VMST). Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bandaríkin gæta nú loftrýmis Íslands

Loftrýmisgæsla Bandaríkjanna hér á landi er hafin, en sl. mánudag fór flugherinn í æfinga- og vottunarflug frá Keflavíkurflugvelli. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Björgvin syngur fyrir tómum sal

„Það er ljóst að tónleikarnir fara ekki fram í núverandi mynd, það verða engir áhorfendur í sal,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, um Jólagesti Björgvins sem verið hafa einn stærsti viðburður ársins um árabil. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Alþingi Grímuskylda er á Alþingi í aðstæðum þar sem ekki er hægt að halda eins metra fjarlægð á milli fólks. Þingmenn klæðast því grímum þegar þeir sitja í sætum sínum þessa... Meira
14. október 2020 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Enn barist þrátt fyrir vopnahlé

Enn var barist í Nagornó-Karabak-héraði í gær, þrátt fyrir ítrekuð áköll helstu stórvelda heims um að stjórnvöld í Armeníu og Aserbaídsjan myndu virða vopnahléssamkomulag sem þau undirrituðu um helgina. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Erlendur G. Eysteinsson

Erlendur Guðlaugur Eysteinsson, fyrrverandi bóndi á Stóru-Giljá, lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 1. október sl., 88 ára að aldri. Erlendur fæddist að Beinakeldu í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu 10. janúar 1932 og ólst þar upp. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð

Hlunnfara fjölmenna hópa

„Efling þekkir mörg dæmi um atvinnurekendur sem hlunnfara fjölmenna hópa starfsfólks ítrekað um launagreiðslur, til dæmis orlofsgreiðslur og desemberuppbætur. [... Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Jólageit Ikea komin á sinn stað

Sænska jólageitin er risin við verslun Ikea í Kauptúni í Garðabæ. Geitin var sett upp í gær og er áminning um að nú styttist í jólin. Í dag er 71 dagur til jóla. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ljóðakaffi með tveimur skáldum í streymi Borgarbókasafns í kvöld

Skáldin Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Anton Helgi Jónsson koma fram á Ljóðakaffi Borgarbókasafnsins í kvöld, miðvikudag, klukkan 20 og er yfirskriftin „Á fjallvegum í borginni“. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Margir farþegar leita hælis

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi frá síðustu mánaðamótum voru orðnar 44 þann 12. október, samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Til samanburðar hefur fjöldi umsækjenda um alþjóðlega vernd verið á bilinu 65 til 105 á mánuði undanfarna þrjá mánuði. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Ofreyna ekki magann þrátt fyrir veislumat

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eineggja tvíburasysturnar Hlaðgerður og Svanhildur Snæbjörnsdætur eru 98 ára í dag. Þær eru einu tvíburar landsins sem hafa náð þessum aldri, en metið á undan þeim var 96 ár og 292 dagar. Meira
14. október 2020 | Erlendar fréttir | 66 orð

Prófanir settar á ís vegna veikinda

Bandaríska lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson tilkynnti í gær að það hefði sett prófanir á bóluefni sínu gegn kórónuveirunni í biðstöðu á meðan veikindi eins þátttakandans væru könnuð. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Samhent fjölskylda

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir hefur verið sískrifandi frá því hún var krakki. Ísblá birta, önnur ljóðabók hennar, er nýkomin út hjá Blómatorginu, en sonur var frumraun hennar. „Þegar ég var í sveit í gamla daga sendi ég bréfin heim í ljóðaformi og hef skrifað síðan,“ bendir hún á. Meira
14. október 2020 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Segist setja skoðanir sínar til hliðar

Alríkisdómarinn Amy Coney Barrett sagði við meðlimi dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings í gær að hún myndi setja persónulegar og trúarlegar skoðanir sínar til hliðar þegar hún dæmdi í fordæmisgefandi málum, verði hún skipuð í Hæstarétt... Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Skrá þarf og skoða eldri vespur

Samgöngustofa hefur opnað fyrir rafræna skráningu eldri léttra bifhjóla í flokki I. Um er að ræða raf- eða vélknúin hjól sem ná allt að 25 km/klst hraða og eru merkt appelsínugulum númeraplötum. Skráningarskylda slíkra hjóla tók gildi 1. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Snjallmenni leysa einföldustu erindin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta skilar betri og hraðvirkari þjónustu og léttir álagi af þjónustuverinu til lengri tíma,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð

Snjallmenni spjalla við viðskiptavinina

„Við lítum á þetta sem þjónustuviðbót fremur en sparnað,“ segir Sigurður Óli Árnason, ráðgjafi hjá Advania, um svokölluð snjallmenni sem nú ryðja sér til rúms. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Spá 25% atvinnuleysi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Atvinnuleysi á Suðurnesjum er komið í áður óþekktar hæðir, en spá Vinnumálastofnunar gerir ráð fyrir að í Reykjanesbæ verði það komið í 25% fyrir jólin. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Tveir af fimm á Eir komnir úr einangrun

Tveir af þeim fimm íbúum á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi í Reykjavík sem smituðust af COVID-19 losnuðu í dag úr einangrun en fyrsta smitið kom upp á Eir þann 23. september. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Umferðin minnkar í þriðju bylgju

Áhrif hertra samkomutakmarkana og þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins eru farin að koma glöggt í ljós í minni bílaumferð á höfuðborgarsvæðinu. Vegagerðin bendir á í frétt að umferðin á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 21 prósenti minni en í sömu viku fyrir ári og átta prósentum minni en í vikunni þar á undan. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Umframeftirspurn eftir bréfum Arnarlax

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umframeftirspurn er eftir hlutabréfum í Arnarlaxi í útboði á nýju hlutafé. Fyrirhugað er að útboðið standi í tvo daga en klukkan 10 í gærmorgun var tilkynnt að borist hefðu áskriftir fyrir allri fjárhæðinni. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð

VA og Norðurál skrifuðu undir samning

Í gærkvöldi skrifaði Verkalýðsfélag Akraness undir nýjan kjarasamning við Norðurál eftir afar langar og strangar samningaviðræður sem höfðu staðið yfir í hartnær 10 mánuði. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Varar við offjárfestingu

Ekki er tímabært að ráðast í frekari virkjanaframkvæmdir hér á landi. Þetta er mat Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitunnar. Bendir hann á að eftirspurn eftir orku sé lítil um þessar mundir og að mikil umframorka sé í kerfinu sem ekki sé í notkun. Meira
14. október 2020 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Vara Tyrki við ögrunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vilja fá Ægi fyrir snjóflóðasafn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfshópur um uppbyggingu snjóflóðasafns á Flateyri hefur óskað eftir samtali við Ísafjarðarbæ um að finna varðskipinu Ægi stað á Flateyri. Meira
14. október 2020 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Þegar veiran stal jólavertíðinni

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil óvissa er um það hvernig vertíð jólatónleika verður hér á landi þetta árið – og hvort af henni verður yfirhöfuð. Kórónuveiran hefur þegar sett allt viðburðahald úr skorðum frá því snemma á árinu og nú er útlit fyrir að svo verði til ársloka hið minnsta. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2020 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Eignaspjöll varin í nýrri stjórnarskrá?

Það sýnir ágætlega yfirganginn í sértrúarsöfnuðinum sem kallar sig Stjórnarskrárfélagið hvernig hann bregst við því þegar þeir sem sjá um eignir Stjórnarráðsins þrífa burt krot af veggjum þess. Óprúttinn veggjakrotari hafði málað slagorð um nýja stjórnarskrá á vegg sem hann átti ekki og án leyfis og þegar eigandinn þreif vegginn voru viðbrögð formanns Stjórnarskrárfélagsins að fordæma þrifin, ekki veggjakrotið! Meira
14. október 2020 | Leiðarar | 618 orð

Harður slagur í mögulegu úrslitaríki

Ræður Pennsylvanía næsta íbúa Pennsylvaníu-strætis? Meira

Menning

14. október 2020 | Bókmenntir | 1382 orð | 12 myndir

Á fjórða tug frumsaminna bóka

Forlagið gefur út fjölda bóka fyrir þessi jól. Meira
14. október 2020 | Bókmenntir | 263 orð | 1 mynd

„Innilega glöð og þakklát“

Ragnheiður Lárusdóttir hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni 1900 og eitthvað sem bókaforlagið Bjartur gefur út. Meira
14. október 2020 | Kvikmyndir | 574 orð | 5 myndir

EFA í Reykjavík eftir tvö ár

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða ekki afhent í Hörpu í desember á þessu ári, eins og til stóð, heldur árið 2022. Meira
14. október 2020 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Reiði vegna ákvörðunar Disney

Stórfyrirtækið Disney hefur ákveðið að sýna teiknimynd fyrirtækis síns Pixar, Soul , á streymisveitunni Disney+ í stað þess að leyfa kvikmyndahúsum að sýna hana. Meira
14. október 2020 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Öll að hlusta á Bjart – hvert á sínum stað

Eitt af meginmarkmiðum þess ríkisútvarps sem hóf göngu sína árið 1930 var að mennta þjóðina, fræða og skemmta, með fjölbreytilegum hætti. Og enn sinnir Rás 1 því hlutverki, 90 árum síðar, með góðum hætti. Meira

Umræðan

14. október 2020 | Aðsent efni | 666 orð | 2 myndir

Oddi, hinn æðsti höfuðstaður

Eftir Friðrik Erlingsson: "Eftir aðeins 13 ár minnumst við 900 ára ártíðar Sæmundar Sigfússonar hins fróða, sem lést hinn 22. maí 1133." Meira
14. október 2020 | Velvakandi | 175 orð | 1 mynd

Píparinn og símaskráin

Þeir sem trúa því að tæknin leiði alltaf til þæginda gætu lært af dæmi kunningja míns, sem oft verður fyrir ónæði af hringingum ókunnugra sem vilja fá hann í vinnu og það strax. Meira
14. október 2020 | Aðsent efni | 864 orð

Pólitískt ofbeldi og óþol

Eftir Óla Björn Kárason: "Hjólað er af hörku í einstaklinga sem varpa fram öðrum sjónarmiðum – hafa aðra sýn á hlutina. Samfélag samtímans refsar umsvifalaust." Meira
14. október 2020 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Pælingar og spjall við Guð

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Jesús sagði: Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraust. Ég hef sigrað heiminn." Meira
14. október 2020 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Vernd gegn umsátri

Á undanförnum árum hafa komið upp fjölmörg mál þar sem einstaklingar hafa verið beittir ofbeldi, sætt ofsóknum eða hótunum og í framhaldi óskað eftir nálgunarbanni á þann sem ofbeldinu beitir. Meira

Minningargreinar

14. október 2020 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigurgeirsdóttir

Guðlaug Sigurgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 16. febrúar 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 5. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Pétursdóttir frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, f. 5.10. 1893, d. 20.7. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2020 | Minningargreinar | 2535 orð | 1 mynd

Gyða Gísladóttir

Gyða Gísladóttir var fædd í Reykjavík 2. september 1924. Hún lést á Hrafnistu 29. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Einarsson, f. 5. nóv. 1883, d. 9. júlí 1931, og Ólöf Ásgeirsdóttir, f. 26. ágúst 1883, d. 8. des. 1964. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2020 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Helga Hansdóttir

Helga Hansdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 30. september 2020. Foreldrar hennar voru Hans R. Þórðarson stórkaupmaður í Reykjavík, f. 19.11. 1901, d. 18.7. 1974, og fyrri kona hans, Guðrún Sveinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2020 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist 26. júní 1941 á Hömrum, Hraunhreppi, Mýrasýslu. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 30. september 2020. Foreldrar hennar voru Stefán Sigurðsson, f. 6.3. 1910, d. 18.8. 1988, og Ásta Björnsdóttir, f. 22.5. 1921, d. 5.3. 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2020 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Þorsteinn Friðriksson

Þorsteinn Friðriksson, fyrrverandi bankafulltrúi, fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1930. Hann lést á Landspítalanum 1. október 2020. Foreldrar hans voru Friðrik Þorsteinsson húsgagnasmíðameistari, f. 3. júlí 1896 á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal, d. 11. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. október 2020 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bb3 Rc6 7. Rf3...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bxc4 Rb6 6. Bb3 Rc6 7. Rf3 Bf5 8. Rc3 e6 9. h3 Rb4 10. 0-0 Be7 11. Be3 Dd7 12. a3 R4d5 13. De2 h6 14. Bd2 0-0 15. Re4 Ra4 16. Rg3 Bg6 17. Bc1 Hac8 18. Hd1 Hfd8 19. Rh2 c5 20. Rg4 Dc6 21. Bc4 cxd4 22. Meira
14. október 2020 | Fastir þættir | 158 orð

Besta byrjunin. S-Allir Norður &spade;G865 &heart;Á85 ⋄8743...

Besta byrjunin. S-Allir Norður &spade;G865 &heart;Á85 ⋄8743 &klubs;D4 Vestur Austur &spade;K4 &spade;72 &heart;DG104 &heart;962 ⋄D962 ⋄K105 &klubs;K96 &klubs;G10873 Suður &spade;ÁD1093 &heart;K73 ⋄ÁG &klubs;Á52 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. október 2020 | Í dag | 811 orð | 3 myndir

Ljósmóðir er fallegasta starfsheitið

Hildur Kristjánsdóttir fæddist 14. október 1950 á Húsavík og fyrsta árið bjó hún í Garði í Mývatnssveit, ásamt móður sinni, hjá afa sínum og ömmu. Meira
14. október 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Orðin vani og ávani geta ekki alveg leyst hvort annað af. Vani er almennt venja , siður en um ávani segir orðabókin: (slæmur) siður, kækur, óvani . Enda þykir þurfa að setja t.d. slæmur framan við (slæman) vana . Meira
14. október 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Lilja Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 2019...

Reykjavík Lilja Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 2019 sl. Hún vó 333 g og var 49 cm. Foreldrar Lilju eru Benedikt Skúlason og Ragnheiður Jónsdóttir... Meira
14. október 2020 | Í dag | 274 orð

Skallaörn, lítill fugl og yrkingar

Á mánudaginn var hér í Vísnahorni fjallað um bækur skáldbóndans Páls Jónassonar í Hlíð á Langanesi. Meira
14. október 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Sævar Örn Kárason

30 ára Sævar Örn ólst upp á Siglufirði og býr þar enn. Sævar Örn er smiður og vinnur hjá Byggingafélaginu Bergi. Sævar Örn hefur áhuga á skotveiði á veturna og golfi á sumrin. Maki : Bryndís Þorsteinsdóttir, f. Meira
14. október 2020 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Yfir hálfan heiminn á átta dögum

Flugfélagið Ernir seldi á dögunum litla Jet Stream 19 sæta flugvél til Nýja-Sjálands. Birna Borg Gunnarsdóttir, flugmaður hjá Flugfélaginu Erni, fékk það verkefni að fljúga vélinni á áfangastað og tók ferðin átta daga. Meira
14. október 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Þórhildur Magnúsdóttir

30 ára Þórhildur ólst upp í Keflavík en býr núna í Reykjavík. Hún er í meistaranámi í hagfræði í HÍ. Þórhildur er hamingjuaktívisti, stundar jóga og miðlar gleði og einfaldara lífi á instagramminu kyrra.lifsstill. Maki : Kjartan Ágústsson, f. Meira

Íþróttir

14. október 2020 | Íþróttir | 819 orð | 2 myndir

Aldrei vandamál í Þjóðadeildinni

Belgía Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það verður vængbrotið íslenskt landslið sem tekur á móti Belgíu í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

*Argentína er með fullt hús stiga í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM í...

*Argentína er með fullt hús stiga í Suður-Ameríkuriðli undankeppni HM í Katar veturinn 2022 eftir 2:1-útisigur á Bólivíu í gærkvöld. Marcelo Moreno kom Bólivíu óvænt yfir á 24. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Arnar Þór á hliðarlínunni

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari U21 árs landsliðsins í knattspyrnu, verður á hliðarlíunni þegar Ísland mætir Belgíu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Mun hann stýra liðinu og tekur við skilaboðum frá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 985 orð | 2 myndir

„Drifkrafturinn er sá sami“

Kraftlyftingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Júlían J.K. Jóhannsson er í fremstu röð í heiminum í kraftlyftingum. Heimsmethafi í réttstöðulyftu og margfaldur verðlaunahafi frá heimsmeistaramótum. Á tímum kórónuveirunnar stendur Júlían frammi fyrir því, eins og sjálfsagt fleira íþróttafólk, að vita ekki hvenær hann keppir næst erlendis. Júlían tjáði Morgunblaðinu að svo gæti farið að það verði ekki fyrr en í ágúst 2021. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Einn smitaður hjá Aftureldingu

Leikmaður Aftureldingar í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, greindist með kórónuveiruna á dögunum en þetta staðfesti Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins, í þættingum Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Eru í sóttkví en geta fylgst með

Í gær var allt starfslið A-landsliðs karla í knattspyrnu sent í sóttkví af smitrakningarteymi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra eftir að starfsamaður landsliðsins greindist með kórónuveiruna. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Valencia – Barcelona 66:71 • Martin Hermannsson...

Evrópudeildin Valencia – Barcelona 66:71 • Martin Hermannsson skoraði 1 stig, gaf 2 stoðsendingar og tók 1 frákast fyrir Valencia á 14 mínútum. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fjögur frá Íslandi hlaupa á HM

Ísland mun eiga fjóra fulltrúa þegar heimsmeistaramótið í hálfu maraþoni fer fram á laugardaginn í Póllandi en keppendur verða 283 talsins frá 62 löndum. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA: Laugardalsvöllur: Ísland – Belgía...

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA: Laugardalsvöllur: Ísland – Belgía... Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur í Lúxemborg

Íslenska U21 árs landslið karla í fótbolta gerði góða ferð til Lúxemborgar í gær og vann 2:0-sigur á landsliði þjóðarinnar í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu á næsta ári. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Segir smitið vera mjög óheppilegt

„Þetta er mjög óheppilegt. Þú vilt að allir fái að njóta leiksins og fá að vera með leikmönnum. Landsliðsþjálfarar fá ekki langan tíma með leikmönnum á hverju ári og þetta er mjög óheppilegt. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Undankeppni HM Suður-Ameríka: Bólivía – Argentína 1:2 Þjóðadeild...

Undankeppni HM Suður-Ameríka: Bólivía – Argentína 1:2 Þjóðadeild UEFA A-deild, 4. riðill: Þýskaland – Sviss 3:3 Úkraína – Spánn 1:0 *Spánn 7, Þýskaland 6, Úkraína 6, Sviss 2. C-deild, 1. Meira
14. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Vængbrotið landslið sem tekur á móti firnasterku liði Belgíu

Það verður vængbrotið íslenskt landslið sem tekur á móti Belgíu í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Meira

Viðskiptablað

14. október 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Apple afhjúpar nýjan 5G síma

Apple hefur afhjúpað nýjan iPhone með 5G tengingu sem hefur ýtt undir himinháar væntingar... Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 287 orð | 2 myndir

Atlanta stofnar flugfélag á Möltu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tvísköttunarsamningur er ekki fyrir hendi milli Íslands og Sádi-Arabíu, sem gerir að verkum að starfsemi Atlanta í Sádi-Arabíu ber viðbótarskatt og er því óhagkvæmari en hjá samkeppnisaðilum. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 660 orð | 1 mynd

Draugahús Seðlabankans

Tíðindalaus yfirlýsing og bragðdaufur kynningarfundur skildu hins vegar eftir sig fleiri spurningar en svör... Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 2557 orð | 2 myndir

Endurskoða þarf ranga raforkuspá

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Eftir fjögurra áratuga starf í orkugeiranum hefur Bjarni Bjarnason komið víða við og kynnst honum frá mörgum hliðum. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Forðinn minnkað um 60 milljarða frá því í júní

Gjaldeyrismál Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands stóð í 943,2 milljörðum króna í lok septembermánaðar samkvæmt nýbirtum tölum frá bankanum. Dróst virði forðans saman um 30 milljarða milli mánaða en hann nam 973 milljörðum í lok ágúst. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 717 orð | 1 mynd

Fyrirtæki fresta ákvörðunum vegna óvissu

Óhætt er að segja að Guðrún Ólafsdóttir hafi klifrað hratt upp metorðastigann hjá hugbúnaðarhúsinu Rue de Net sem sérhæfir sig einkum í viðskipta- og verslunarkerfum, og nú síðast snertilausum sjálfsafgreiðslukerfum. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Góð veltuaukning hjá Hreysti

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Tæki til heilsuræktar heima við ruku úr hillum verslana í fyrri bylgju faraldursins. Ekkert lát er á eftirspurn og færri fá en vilja. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 346 orð | 2 myndir

Kaupréttir teknir til viðskipta

„Það er mjög jákvætt að sjá þessi áskriftarréttindi (e. warrants) tekin til viðskipta í Kauphöllinni. Þau munu styðja við virka og gagnsæja verðmyndun á Icelandair á komandi árum. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Markaðsverð Brims 14% yfir nýju verðmati

Sjávarútvegur Greiningarfyrirtækið Jakobsson Capital metur virði sjávarútvegsfyrirtækisins Brims á 75,3 milljarða króna. Þetta kemur fram í verðmati sem JC sendi frá sér 7. október síðastliðinn. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Svanhildur nýr framkvæmdastjóri Feðgar kaupa íslensku... Einungis notaðar vörur til sölu Heimilin taka tugi milljarða að láni Hækkun á veitingahús... Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 207 orð

Mjór er mikils vísir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sá grunur læddist að helstu samstarfsmönnum JFK þegar Kúbudeilan stóð sem hæst, að senn væru dagar siðmenningarinnar taldir. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 536 orð | 1 mynd

Mjög takmörkuð þörf á farþegavélunum 2021

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meiri svartsýni ríkir nú en í sumar varðandi farþegaflug í Sádi-Arabíu, en Atlanta hefur sinnt þar pílagrímaflugi um áratugaskeið. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Nýsköpun hjá rótgrónum fyrirtækjum

Þó svo að stjórnendur rótgróinna fyrirtækja átti sig á nýjum tækifærum og skynji hvert markaðurinn er að fara þá getur verið mikil áskorun að innleiða nýja hugsun og vinnubrögð í fyrirtæki. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 360 orð

Skuldasöfnunarskollaeyru

Samkvæmt fjármálaáætlun sem lögð hefur verið fram er gert ráð fyrir að ríkissjóður muni safna 600 þúsund milljónum í formi nýrra skulda á þessu ári og því næsta. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 698 orð | 1 mynd

Útgáfan í jafnvægi en óvissan mikil

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rekstur helstu bókaforlaga landsins var í jafnvægi á síðasta ári og skiptu endurgreiðslur úr ríkissjóði talsverðu máli. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 228 orð | 2 myndir

Varar við frekari uppbyggingu

Forstjóri OR segir þörf á opinni umræðu um framtíð orkumála hér á landi. Meira
14. október 2020 | Viðskiptablað | 472 orð | 1 mynd

Það er ekkert að því að fara meðalveginn

Þeir mega eiga það hjá Monkey Shoulder að líta ekki allt of stórt á sig. Frekar en að gera mikið úr bragði og blæbrigðum eða aldagamalli sögu auglýsa þeir viskíið sitt sem íblöndunarviskí fyrst og fremst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.