Greinar mánudaginn 19. október 2020

Fréttir

19. október 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Akureyrarvöllur er til vara

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Íbúar á Akureyri kvörtuðu sáran nýverið undan hávaða vegna aðflugsæfinga NATO á Akureyrarflugvelli. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Alelda hús í Borgarfirði

Eldur kviknaði í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar í gærkvöldi. Bærinn sem um ræðir er skammt frá Reykholti. Slökkviliðsmenn frá öllum stöðvum voru sendir á vettvang eftir að tilkynning um eldinn barst skömmu fyrir klukkan sex. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Á göngu undir blýgráum skýjum á Norðurbakkanum

Notalegt haustveður hefur verið á landinu síðustu daga og margir því notað tækifærið til útivistar. Margir voru á gangi á Norðurbakkanum í Hafnarfirði, meðfram sjónum þar, þegar þessi mynd var tekin. Meira
19. október 2020 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

„Mér þykir þetta ótrúlega leitt“

Frank Jensen, borgarstjóri Kaupmannahafnar, nýtur áfram trausts meirihluta flokksfélaga sinna að því er fram kom í máli hans á blaðamannafundi í gær. Meira
19. október 2020 | Erlendar fréttir | 494 orð | 3 myndir

Brú bjargar öpum í útrýmingarhættu

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Gibbonaparnir á Hainan-eyju í Kína, sjaldgæfasta prímatategund á jörðinni, voru þegar í mikilli útrýmingarhættu árið 2014 þegar öflugasti fellibylur sem farið hefur yfir strönd Kína skall á eyjunni þeirra. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Brýnt að tryggja aðgang að Bretlandi

Fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtensteins við Breta munu halda áfram, jafnvel þótt ekki náist samkomulag á milli Bretlands og Evrópusambandsins fyrir næstu áramót. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Eitt prósent borgarbúa í sóttkví

2.214 eru í sóttkví á höfuðborgarsvæðinu, sem er um 1% heildarfjölda íbúa á svæðinu. Hlutfall þeirra sem eru í sóttkví er hvergi nærri eins hátt annars staðar á landinu, þó að íbúa sé að finna í öllum landshlutum í sömu stöðu. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Hafa búið sig undir þessa stöðu

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Íslendingar fylgist grannt með þróun samningaviðræðna milli Breta og Evrópusambandsins. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Heimavinna er okkar nýja heimsmynd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hrina af vopnuðum ránum í Reykjavík um helgina

Snorri Másson snorrim@mbl.is Hrina af vopnuðum ránum gekk yfir Reykjavík um helgina, sem hófst með vopnuðu ráni á skyndibitastaðnum Chido í Vesturbænum um miðjan dag á föstudaginn. Þar er sökudólgsins enn leitað, enda myndavélarlaust á staðnum. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Hvaða áhrif hefur aukin þátttaka?

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Gera má ráð fyrir að kosningaþátttaka í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, sem fara eiga fram 3. nóvember næstkomandi, muni verða ein sú mesta í seinni tíma sögu landsins ef marka má mikla fjölgun í utankjörfundaratkvæðum, en minnst 38 ríki af 50 bjóða upp á að hægt sé að greiða atkvæði nokkrum vikum fyrir kjördag á völdum kjörstöðum. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

List þegar sjávarguðum sýnist svo

Svona var útsýnið þegar horft var af Seltjarnarnesi út í Gróttu um hádegisbil í fyrradag en hefði myndin verið tekin nokkrum klukkustundum síðar hefði þegar verið búið að flæða að og orðið ófært út í eyna. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Málar með orðum frekar en penslum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókaútgáfan Sæmundur hefur gefið út bókina Öldufax, sjónarrönd af landi, eftir Valgerði Kr. Brynjólfsdóttur íslenskufræðing. „Eftir að ég hætti að hafa tíma til að sinna fræðunum fékk ég útrás fyrir þörfina til að skrifa með þessum hætti,“ segir Valgerður um þessa fyrstu ljóðabók sína, en hún starfaði áður meðal annars á Árnastofnun og skrifaði þá fræðigreinar um bókmenntir auk þess sem ljóð eftir hana hafa birst í tímaritum. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Nám fjarri skólasvæðinu

Gert er ráð fyrir því að ríkissjóður greiði 750-900 milljónir króna í leigu og rekstur á bráðabirgðahúsnæði fyrir Menntaskólann í Reykjavík á 4-5 ára tímabili, á meðan hluta starfseminnar þarf að flytja af skólasvæðinu vegna framkvæmda þar. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Nýbygging MR mun kosta 2,6 milljarða króna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur fallist á ósk menntamálaráðuneytisins um að ganga til viðræðna um sameiginlega framkvæmd ríkisins og Reykjavíkurborgar til að leysa húsnæðismál Menntaskólans í Reykjavík (MR). Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ofurkonur þurfa að passa sig á kulnun

Hundruð hafa tekið þátt í samfélagsmiðlaherferð Ungra athafnakvenna og deilt ofurkonunum í lífi sínu á samfélagsmiðlum, undir myllumerkinu #ofurkona. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 572 orð | 3 myndir

Ótímabært að byggja flugvöll

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það er augljóslega ótímabært og andstætt markmiðum samkomulags ríkis og borgar að fjárfesta í flutningi kennslu- og einkaflugs frá Reykjavíkurflugvelli yfir á nýjan flugvöll í nágrenni höfuðborgarsvæðisins á meðan rannsóknir standa yfir á mögulegu flugvallarstæði í Hvassahrauni. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ræddu stöðuna í Nagornó-Karabak

Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Segja UST sýna sér lítilsvirðingu

Stjórn Skotveiðifélags Íslands, Skotvís, sendi í gær frá sér ályktun vegna fyrirkomulags rjúpnaveiða í haust. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárkrot ekki lögreglumál

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki tekið til skoðunar áletranir talsmanna nýrrar stjórnarskrár, sem gerðar hafa verið undanfarið á veggi í miðbæ Reykjavíkur. „Hvar er ný stjórnarskrá? Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vilja flugvöllinn í þjóðaratkvæði

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að framtíð Reykjavíkurflugvallar verði borin undir þjóðina með þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Herðubreið Ár hafa runnið og aldir liðið, eilífðar fram í víðan geim, líkt og Kristján Jónsson orti í kvæði sínu um Herðubreið, en fjallið vökula skartaði tignarlegum svip nú um... Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 1092 orð | 4 myndir

Þriðja bylgja skárri en fyrsta

Snorri Másson snorrim@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur haft veruleg áhrif á samgönguhætti um allan heim. Fjallað er um þróunina í nýrri úttekt alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey, þar sem greina má verulegan mun á afstöðu fólks til m.a. Meira
19. október 2020 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Þýskalandsreisa í miðjum faraldri

Snorri Másson snorrim@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Ný vinnubrögð í stjórnmálabaráttu

Eftir að Stjórnarskrárfélagið birti myndskeið af fundi sínum þar sem félagsmenn strjúka ísmola og kyrja saman um leið vissi fólk að þetta var ekki hefðbundinn félagsskapur heldur fremur einhvers konar sértrúarsöfnuður. Meira
19. október 2020 | Leiðarar | 362 orð

Ólýsanlegur óhugnaður

Hryðjuverkamaðurinn fékk franskt landvistarleyfi fyrr á árinu Meira
19. október 2020 | Leiðarar | 308 orð

Plága

Veggjakrot er ekki saklaus leikur heldur skemmdarverk sem á ekki að líðast Meira

Menning

19. október 2020 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Einangrunarteikningar Byrnes seldar

Pace-galleríið sýnir um þessar mundir á netinu og býður til sölu teikningar sem hinn fjölhæfi tónlistarmaður David Byrne gerði meðan hann var í einangrun í íbúð sinni í New York eftir að veirufaraldurinn skall á. Meira
19. október 2020 | Bókmenntir | 2006 orð | 2 myndir

Einvígi allra tíma

Bókarkafli | Fáir íþróttaviðburðir hafa vakið viðlíka athygli og skákeinvígi Spasskys og Fischers í Reykjavík 1972. Guðmundur G. Meira
19. október 2020 | Myndlist | 74 orð

Gunnar Gränz sýnir í Listagjánni

Gunnar Gränz sýnir um þessar mundir málverk sín í Listagjánni á Bókasafni Árborgar. Gunnar fæddist í Vestmannaeyjum árið 1932 en flutti á Selfoss árið 1942. Meira
19. október 2020 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Hið nýstofnaða Dúó Edda heldur streymistónleika í Hannesarholti

Hið nýstofnaða Dúó Edda heldur streymistónleika í Hljóðbergi menningarhússins Hannesarholts í dag, mánudag, klukkan 16. Fylgjast má með á facebooksíðu Hannesarholts. Meira
19. október 2020 | Bókmenntir | 605 orð | 3 myndir

Þar sem húsmæðurnar ráða ríkjum

Eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. JPV, 2020. Innbundin, 243 bls. Meira

Umræðan

19. október 2020 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Akureyri – höfuðborg skýrslugerða

Eftir Ragnar Sverrisson: "Fátt er snautlegra en að vera bara bæjarbúi þegar færi gefst á að kenna sig við borg." Meira
19. október 2020 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Borgarlínufantasía

Eftir Rúnar Má Bragason: "Borgarlína er fantasía sem svarar ekki kalli notenda um sveigjanleika í ferðum, hvar sem er um höfuðborgarsvæðið." Meira
19. október 2020 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Ég geri það sem ég vil

Nokkrir vinir mínir segjast vera frelsisunnendur. Kannski mætti kalla þá fríhyggjumenn. Þeim finnst ríkið sífellt vera að skipta sér af því sem því kemur ekki við. Þeir eru nokkrir, en köllum þá einu nafni Brynjar til þess að blekkja þá. Meira
19. október 2020 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Hollusta mataræðis byggist á gæðum matvælanna

Eftir Söndru B. Jónsdóttur: "Flest gerum við okkur grein fyrir kostum þess að neyta heilnæmrar fæðu – en hvað gerir hana heilnæma?" Meira
19. október 2020 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Hvað um þig: Mannréttindi á Íslandi

Eftir Guðbrand Jónsson: "Þessi frávísun Hæstaréttar hafði mjög alvarlegar afleiðingar fyrir mannréttindi danska ríkisborgarans." Meira
19. október 2020 | Aðsent efni | 1294 orð | 1 mynd

Útrýmum fátækt

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Til þess að valdajafnvægi og lýðræði sé ásættanlegt í landinu þarf eignajöfnuður að vera ásættanlegur. Ella virkar lýðræðið ekki." Meira

Minningargreinar

19. október 2020 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Auður Gústafsdóttir

Auður Gústafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. mars 1948. Hún lést 10. október 2020 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Gústaf Lárusson, f. 4.12. 1917, d. 12.2. 2012, ættaður af Barðaströnd, og Þórhildur Magnúsdóttir, f. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2020 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Elsa Jónasdóttir

Elsa Jónasdóttir fæddist á Akureyri 28. september árið 1948. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Laufey Sigurðardóttir og Jónas Sigurðsson. Bróðir Elsu er Gylfi. Hinn 16. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2020 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir

Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir fæddist 3. júlí 1955. Hún lést 2. ágúst 2020. Útför Guðbjargar fór fram 19. ágúst 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2020 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Hörður Adolfsson

Hörður Adolfsson fæddist 28. mars 1950. Hann lést 6. október 2020. Hörður var jarðsunginn 16. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2020 | Minningargreinar | 2033 orð | 1 mynd

Sigurður Grétar Magnússon

Sigurður Grétar Magnússon fæddist í Reykjavík 15. september 1964. Hann lést 28. september 2020 á heimili sínu í Reykjavík. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, f. 14. janúar 1931, d. 16. september 1980, og Edda Filippusdóttir, f. 22. mars 1934, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2020 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Stefán Gunnarsson

Stefán Gunnarsson vörubílstjóri og verktaki á Djúpavogi fæddist 25. maí 1958 í Hnaukum í Álftafirði. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans 10. október 2020. Foreldrar hans voru Gunnar Guðlaugsson, f. 8.1. 1927, d. 12.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2020 | Viðskiptafréttir | 911 orð | 4 myndir

Er tími áhrifavaldanna liðinn?

Nýtt markaðssetningartæki hefur bæst við vopnabúr auglýsenda frá því í síðustu niðursveiflu. Áhrifavaldarnir hafa gert strandhögg á undanförnum árum og mörg íslensk fyrirtæki nýtt sér þjónustu þeirra með ágætum árangri. Meira
19. október 2020 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Hyggjast nota 737 MAX-vélar í árslok

American Airlines mun ræsa Boeing 737 MAX-þotur sínar og nýta til farþegaflutninga í lok desember. Flugfélagið greindi frá þessu á sunnudag en til að byrja með verður flogið einu sinni á dag á milli Miami og New York , og aðeins frá 29. desember til 4. Meira

Fastir þættir

19. október 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. Rd2 Bg7...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. Rd2 Bg7 8. e4 0-0 9. Be2 He8 10. 0-0 a6 11. a4 Rbd7 12. f3 Rh5 13. f4 Bd4+ 14. Kh1 Rg7 15. Rf3 Bxc3 16. bxc3 Hxe4 17. Bd3 He8 18. f5 gxf5 19. Bh6 Rf8 20. Hb1 Rg6 21. Dd2 f6 22. Dc2 He7 23. Meira
19. október 2020 | Í dag | 277 orð

Af fjárkaupum og kúluláni hinu nýja

Guðni Ágústsson segir svo söguna um fjárkaupin. „Bragi Ágústsson frá Brúnastöðum fór norður að Gunnarsstöðum í Þistilfirði að kaupa sér nokkur lömb. Jóhannes Sigfússon mælti mjög með tveimur kollóttum forystugimbrum, morblesóttri og... Meira
19. október 2020 | Í dag | 890 orð | 4 myndir

Fyrsta skáldsagan komin í hús

Lára Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. október 1960 og ólst upp í smáíbúðahverfinu. „Ég ólst eiginlega bara upp við Elliðaárnar, úti í náttúrunni, og var oft upp við Fák og svo fórum við krakkarnir á skíði í Ártúnsbrekkunni á veturna. Meira
19. október 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Jón Einar Sverrisson

50 ára Jón Einar ólst upp í Keflavík og býr núna í Reykjanesbæ. Hann er löggiltur fasteignasali. Jón Einar er virkur félagi í Oddfellowreglunni á Íslandi. Svo er hann mikill áhugamaður um stangveiði. Maki : Bryndís Garðarsdóttir, f. Meira
19. október 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Það ber lítinn ávöxt að spyrja hvernig lýsingarorðið bilt beygist, þetta er eina myndin: bilt. Manni verður bilt við (eða e-r gerir manni bilt við ): manni bregður , verður hverft við – eða maður verður hvumsa . Með i -i. Meira
19. október 2020 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Nýr Iphone12: Græjurannsóknarstofan

Valur Hólm ræddi við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars í Græjurannsóknarstofunni í Síðdegisþættinum um nýjustu viðbót Iphone, Iphone12. Hann segir símana vera með 5g-tengingu sem er háhraðatenging með mun meiri svartíma en 4g-netið. Meira
19. október 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Stefán Atli Ólason

30 ára Stefán Atli ólst upp á Akranesi og í Danmörku og býr núna á Akranesi. Hann er rennismiður hjá Össuri í Reykjavík. Meira

Íþróttir

19. október 2020 | Íþróttir | 889 orð | 2 myndir

„Við viljum ljúka mótinu“

Íslandsmótið Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Mikil óvissa ríkir um Íslandsmótið í knattspyrnu þessa dagana eftir að íslensk stjórnvöld framlengdu æfinga- og keppnisbann á höfuðborgarsvæðinu um tvær til þrjár vikur. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

England Everton – Liverpool 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson kom...

England Everton – Liverpool 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á hjá Everton á 73. mínútu. Manchester City – Arsenal 1:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var varamarkvörður Arsenal. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Enn hreinsar Hlynur upp Íslandsmetin

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hlynur Andrésson langhlaupari frá Vestmannaeyjum er orðinn handhafi sex Íslandsmeta utanhúss eftir að hann sló metið í hálfu maraþoni á heimsmeistaramótinu í þeirri grein, 21 km hlaupi, í Póllandi á laugardaginn. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Hvað gerir Liverpool nú?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Níunda markið í ellefu leikjum

Þótt Aron Jóhannsson hafi ekki skorað í fyrstu þrettán umferðum sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á þessu tímabili er hann orðinn fimmti markahæsti leikmaður hennar. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Næsthæstur eftir fimm leiki

Eftir aðeins fimm leiki er Viðar Örn Kjartansson orðinn næstmarkahæsti leikmaður Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili. Hann skoraði tvö mörk í gærkvöld í 3:0-útisigri á Sandefjord, og brenndi auk þess af vítaspyrnu. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 122 orð

Róleg helgi hjá landsliðsmönnum Íslands

Íslensku landsliðsmennirnir ellefu sem hófu umspilsleikinn gegn Rúmeníu á Laugardalsvellinum 8. október áttu einstaklega náðuga fótboltahelgi. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Murcia 98:86 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði...

Spánn Zaragoza – Murcia 98:86 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 10 stig fyrir Zaragoza og tók átta fráköst. Hann lék í 26 mínútur. Andorra – San Pablo Burgos (frl. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Viggó og Bjarki fara vel af stað

Landsliðsmennirnir Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson settu svip sinn á hörkuleik Stuttgart og Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær og eru í öðru og þriðja sæti yfir markahæstu menn í þessari sterkustu deild heims. Meira
19. október 2020 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Erlangen 27:27 • Janus Daði Smárason...

Þýskaland Göppingen – Erlangen 27:27 • Janus Daði Smárason skoraði eitt mark fyrir Göppingen. Melsungen – Minden 24:24 • Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark fyrir Melsungen. Guðmundur Þ. Guðmundsson er þjálfari liðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.