Greinar fimmtudaginn 22. október 2020

Fréttir

22. október 2020 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Á barnum í 97 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þráinn Björn Sverrisson hefur starfað sem þjónn í um 45 ár, en meistari hans var Gunnar Stefánsson í Grillinu á Hótel Sögu. Meira
22. október 2020 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Barnier á leið til Lundúna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

„Nú þurfa allir að halda áfram“

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Alls greindust 45 ný smit kórónuveiru innanlands á þriðjudag og af þeim voru 24 utan sóttkvíar við sýnatöku. Sóttvarnalæknir telur að hertar aðgerðir séu farnar að skila árangri. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Bæturnar hækki þegar í stað

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Verkalýðshreyfingin á skýlausa kröfu til aðkomu að öllum stórum ákvörðunum sem nú eru teknar,“ segir í ályktun um vinnumarkaðsmál, sem samþykkt var á þingi ASÍ sem haldið var í gær. Þar er þess krafist að ríkisfjármálum verði beitt af fullum þunga til að milda höggið af kreppunni og er því með öllu hafnað „að almenningur eigi að bera kostnaðinn af björgunaraðgerðum stjórnvalda með niðurskurði á opinberri þjónustu og hærri tekjusköttum og gjaldtöku“. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ekki nóg að skipa vinnuhóp

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, gagnrýndi í samtali við mbl.is í gær að skipaður hefði verið vinnuhópur hjá Reykjavíkurborg til þess að endurskoða umgjörð í kringum sérkennslu barna í grunn- og leikskólum. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Eldri og færri fara í meðferð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Færri beiðnir um innlögn í vímuefnameðferð hafa borist SÁÁ í ár miðað fyrri ár og sömuleiðis koma fertugir og yngri síður í meðferð en verið hefur. Þetta sýna nýjustu tölur um þróun í starfsemi samtakanna síðustu misseri. „Mynstrið í starfsemi okkar að undanförnu hefur um margt verið óvenjulegt og auðvitað hefur Covid-19 þar mikil áhrif,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir SÁÁ, í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Flensusprautan er mjög eftirsótt

„Það er mikil eftirspurn og við höfum aldrei séð annað eins,“ sagði Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, um bólusetningar gegn árlegri inflúenslu. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Götusaltið kostar 93 milljónir

Á dögunum mátti sjá myndarlegan saltbing á Hvaleyrarbakka í Hafnarfjarðarhöfn. Hér reyndist vera um að ræða salt sem dreift verður á götur Reykjavíkur í vetur, allt eftir þörfum. Flutningaskipið Karen flutti saltið frá Túnis. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hvítabjörninn siglir inn Hvalfjörðinn

Danska varðskipið Hvítabjörninn var á leið inn Hvalfjörð þegar ljósmyndari Morgunblaðsins smellti af því mynd, en það er ekki óalgengt að danskir varðskipsmenn komi við á Íslandi á leið sinni til Grænlands. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Jarðskjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesi í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðskjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesi í gær þótt úr henni drægi. Nokkrir skjálftar stærri en þrjú stig mældust í gær. Að sögn Veðurstofunnar var ekki hægt að útiloka annan stóran skjálfta. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Málum hjá ákæruvaldi fjölgaði um 40%

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heildarfjöldi mála sem komu til meðferðar hjá ákæruvaldinu á árinu 2019 jókst um 40% frá árinu á undan. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Mestu stillur í veðrinu í 60 ár

Óvenjuhægviðrasamt hefur verið það sem af er októbermánuði. Meðalvindhraði í byggðum landsins hefur ekki verið jafnlítill sömu daga síðan í október 1960. Þetta kemur fram á bloggi Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
22. október 2020 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óeirðir eftir að skotið var á mótmælendur

Óeirðir blossuðu upp í Lagos, höfuðborg Nígeríu, í gær, en róstusamt hefur verið í landinu undanfarnar tvær vikur vegna frétta af lögregluofbeldi sérsveitar lögreglunnar. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 284 orð

Óþægilegt fyrir geirann

Tvö íslensk fjarskiptafyrirtæki nota tækni frá Huawei í sínum fjarskiptakerfum, einkum í tengslum við uppbyggingu 5G-kerfis hér á landi. Talsmenn þeirra segja málefni Huawei óþægileg fyrir fjarskiptageirann. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Reikningsskil ekki að lögum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga hefur skilað því áliti að reikningsskil í samstæðureikningi Reykjavíkurborgar standist ekki lög, að ósamræmi sé á reikningsskilum samstæðunnar og reikningsskilum Félagsbústaða og samstæðureikningurinn gefi því ekki rétta mynd af fjárhagsstöðunni. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

SÍS-merkið á Ystafelli af stalli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Há, þrístrend minningarsúla um stofnun Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem stóð á bæjarhlaðinu á Ystafelli í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu, hefur verið tekin niður. Meira
22. október 2020 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Styður rétt til staðfestrar sambúðar

Frans páfi lýsir því yfir í nýrri heimildarmynd, sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Róm í gær að hann styðji rétt samkynhneigðra para til þess að „tilheyra fjölskyldu“. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Svíarnir skella símanum á Kínverja

Andrés Magnússon andres@mbl.is Svíþjóð varð á þriðjudag enn eitt landið til þess að setja Kínverjum stólinn fyrir dyrnar að fjarskiptakerfum sínum. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Tillaga um sölu á hlut bæjarins til lífeyrissjóða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tillaga meirihlutans í bæjarstjórn Hafnarfjarðar um að taka tilboði félags lífeyrissjóða og fjárfesta í rúmlega 15% eignarhlut bæjarins í HS veitum verður lögð fyrir bæjarráð í dag. Tilboðið hljóðar upp á 3,5 milljarða króna. Endanleg ákvörðun um söluna verður tekin á fundi bæjarstjórnar í næstu viku. Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð

Víkurfréttir framleiddu Sjónvarp Víkurfrétta framleiddi þáttaröðina...

Víkurfréttir framleiddu Sjónvarp Víkurfrétta framleiddi þáttaröðina „Suður með sjó“ í níu þáttum í fyrra en ekki Sjónvarp Símans eins og ranglega kom fram í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. október 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þarf að bæta við saksóknurum

Málum hjá ákæruvaldinu fjölgaði um 40% á síðasta ári. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari óskaði í byrjun árs eftir auknum fjárveitingum til að mæta auknum verkefnum. Meira
22. október 2020 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Þáðu 350 evrur fyrir aðstoðina

Jean-Francois Ricard, saksóknari Frakklands í hryðjuverkamálum, greindi frá því í gær að tveir af nemendum Samuels Paty, sögukennarans sem var afhöfðaður í nágrenni Parísar í síðustu viku, hefðu þegið um 350 evrur fyrir að benda morðingjanum á hver Paty... Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2020 | Leiðarar | 580 orð

Dyrnar opnaðar á nýjan leik, en dugar það?

Þráðurinn hefur verið tekinn upp að nýju í viðræðum um Brexit Meira
22. október 2020 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Furðuleg sjónarmið undarlegs félags

Stjórnarskrárfélagið hefur staðið fyrir samfelldri baráttu um langa hríð, augljóslega með talsverðum tilkostnaði en að auki með því að mála áróður á eignir annarra og valda öðrum þannig kostnaði einnig. Ekki er vitað hvernig þessi undarlegi félagsskapur fjármagnar baráttu sína enda verður ekki séð að hann fylgi lögum um fjármál stjórnmálaflokka þó að hann stundi stjórnmálabaráttu. Meira

Menning

22. október 2020 | Tónlist | 618 orð | 2 myndir

„Dreams“ slær í gegn enn á ný

Lagið „Dreams“ af hinni víðfrægu plötu Fleetwood Mac, Rumours , er nú komið aftur í eitt af tíu efstu sætum bandaríska lagalistans Billboard. Meira
22. október 2020 | Myndlist | 157 orð | 1 mynd

„Svo grænt!“ Dagnýjar á Stokkseyri

Dagný Guðmundsdóttir sýnir um þessar mundir í Gallerí Stokki á Stokkseyri innsetninguna „Svo grænt!“ Sýningin er opin á morgun, föstudag, og um helgina kl. 13 til 17 en henni lýkur á sunnudag. Hún var sett upp af Dagný og Ingu Jónsdóttur. Meira
22. október 2020 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Leiðtogi Spencer Davis Group allur

Höfuðpaur hljómsveitarinnar sem bar nafn hans, Spencer Davis Group, og var meðal allra vinsælustu rokkhljómsveita sjöunda áratugarins, er látinn 81 árs að aldri. Meira
22. október 2020 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Sauðargæran kemur til bjargar

Í kófinu er jákvætt að vera neikvæður en það er líka jákvætt að sjónvarpsstöðvar reyna að hafa ofan af fyrir okkur landsmönnum í fásinninu með tónlistarþáttum um helgar. Meira
22. október 2020 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Tilnefndar kvikmyndir sýndar

Bíó Paradís mun næstu daga sýna þær fimm kvikmyndir sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en vegna Covid-19 verður dagskráin með breyttu sniði í ár. Sýningar hefjast í dag, 22. október, og standa yfir til og með 26. Meira
22. október 2020 | Bókmenntir | 966 orð | 15 myndir

Tímaflakk og tilfinningarót

Af bókmenntum Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs eru jafnan afhent í tengslum við þing ráðsins sem jafnan er haldið í 44. viku hvers árs í því landi sem fer með formennsku í ráðinu. Meira
22. október 2020 | Bókmenntir | 72 orð | 1 mynd

Vilja breyta húsi tengdu Joyce

Sú ákvörðun borgaryfirvalda í Dyflinni að leyfa að breyta byggingu sem fræg er úr skrifum James Joyce í gistiheimili hefur mætt hörðum mótmælum, meðal annars rithöfunda á borð við Sally Rooney og Colm Tóibín. Meira
22. október 2020 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd

Þrjú skáld lesa upp í Gröndalshúsi

Útgáfu þriggja ljóðabóka verður fagnað í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20 í Gröndalshúsi en vegna veirufaraldursins munu skáldin sem lesa úr verkum sínum streyma frá viðburðinum á vefslóððinni www.facebook.com/events/268707087604942. Meira

Umræðan

22. október 2020 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Dánarmenning

Eftir Þóri S. Gröndal: "Jafnvel þótt ég hafi ekki orðið gamall og dáið á Íslandi held ég að hvergi sé betra að verða gamall og deyja." Meira
22. október 2020 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Guðaveigar fyrir gæðinga borgarstjóra

Eftir Egil Þór Jónsson: "Nú er komið svar við þessari spurningu. Svarið er Hennessy VSOP, Moscow Mule, Lagavulin (16 ára) og Chardonnay." Meira
22. október 2020 | Pistlar | 372 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþing 6. nóvember

Hinn 6. nóvember boða ég til heilbrigðisþings 2020. Umfjöllunarefni þingsins í ár er mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustunni með áherslu á nýsköpun. Þetta er þriðja heilbrigðisþingið sem ég efni til og í ljósi aðstæðna verður þingið rafrænt. Meira
22. október 2020 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Meira fyrir minna – öllum til hagsbóta

Eftir Ara Fenger: "Aukin framleiðni er grunnforsenda allra framfara, en engu að síður heyrist það orð of sjaldan þegar rætt er um hið opinbera." Meira
22. október 2020 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Múslimska bræðralagið

Eftir Magnús Magnússon: "Múslimska bræðralagið er „úlfar í sauðargæru“. (Haft eftir konungi Jórdaníu.)" Meira
22. október 2020 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Reikningsskil gjörðanna

Eftir Eyþór Arnalds: "Raunveruleikinn er sá að borgin skuldar gríðarlega fjármuni." Meira
22. október 2020 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Tiltekt í tollamálum

Eftir Arnar Árnason: "Ljóst er á orðum stjórnmálafólks að það tekur undir kröfur bænda um að þennan samning þarf að endurskoða, enda allar forsendur hans brostnar." Meira
22. október 2020 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Um íslensk mannanöfn og stóryrtan prófessor

Eftir Birgi Þórarinsson: "Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ríkisstjórnin vegur að íslenskri nafnahefð." Meira
22. október 2020 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Þú skuldar 902 þúsund

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Síðustu tíu ár hefur ríkt óráðsía í fjármálum borgarinnar og þar hefur peningum verið eytt hraðar en þeir hafa komið inn." Meira

Minningargreinar

22. október 2020 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Karlsson

Guðmundur Karl Karlsson fæddist í Baldurshaga í Flatey á Skjálfanda 6. nóvember 1941. Hann lést á heimili sínu 5. október 2020. Foreldrar hans voru Karl Pálsson, f. 20. október 1908, d. 25. júlí 1987, og María Helga Guðmundsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2020 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Hjördís Dürr

Hjördís Dürr fæddist í Reykjavík 22. janúar 1934. Hún lést 8. október 2020 á Hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar hennar voru Heinrich Dürr, verkfræðingur í Þýskalandi, f. 1910, d. 1969, og Sigrún Eiríksdóttir, húsmóðir og verslunarkona, f. 1911, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2020 | Minningargreinar | 2282 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ásgeirsdóttir

Ingibjörg Ásgeirsdóttir fæddist 1. maí 1938 í Framnesi í Mýrdal. Hún lést 5. október 2020 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar Ingibjargar voru Ásgeir Pálsson, f. 2.7. 1895, d. 28.7. 1973, bóndi og Kristín Hólmfríður Tómasdóttir, f. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2020 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Jóhannes Stefánsson

Jóhannes Stefánsson fæddist á Grund í Svarfaðardal 27. janúar 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi þann 12. október 2020. Foreldrar hans voru Stefán Björnsson, f. 9. júlí 1908, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2020 | Minningargreinar | 1831 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Guðmundsdóttir

Sveinbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 19. október 1929. Hún lést 13. október 2020 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Illugason, f. 21. júní 1899 að Skógum í Flókadal, Borg., fv. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2020 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Ægir Ingvarsson

Ægir Ingvarsson bifvélavirkjameistari og vélstjóri. Fæddist í Reykjavík 25. apríl 1945. Foreldrar hans voru Kristín Kristinsdóttir, saumakona og húsmóðir, og Ingvar Þorkell Magnússon vélstjóri. Systkini hans eru: Örn, fæddur 16. okt 1946, Björk, fædd... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2020 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Hagnaður Origo eykst á þriðja ársfjórðungi

Hagnaður Origo nam tæpum 90 milljónum á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 74 milljóna hagnað yfir sama tímabil í fyrra. Tekjuvöxtur mili tímabila var 15% og seldi fyrirtækið vörur og þjónustu fyrir tæpa fjóra milljarða á fjórðungnum. Meira
22. október 2020 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Samherji gerir yfirtökutilboð í Eimskipafélaginu

Í gær barst tilkynning gegnum kerfi Kauphallar Íslands um að Samherji Holding hefði bætt við hlut sinn í Eimskipafélagniu. Meira
22. október 2020 | Viðskiptafréttir | 775 orð | 5 myndir

Vonar að stjórnvöld taki skynsamlegar ákvarðanir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Fastir þættir

22. október 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Rf3 Rf6 3. g3 d6 4. Bg2 e6 5. 0-0 Be7 6. c4 0-0 7. Rc3 Re4...

1. d4 f5 2. Rf3 Rf6 3. g3 d6 4. Bg2 e6 5. 0-0 Be7 6. c4 0-0 7. Rc3 Re4 8. Dc2 Rxc3 9. bxc3 Rc6 10. d5 Ra5 11. dxe6 Bxe6 12. Rd4 Bxc4 13. Da4 c5 14. Rb3 Bxb3 15. axb3 Rc6 16. Bxc6 bxc6 17. Dxc6 De8 18. Dd5+ Df7 19. Hd1 a5 20. Bf4 Dxd5 21. Hxd5 Hfb8 22. Meira
22. október 2020 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag Kristjana Friðbertsdóttir og Hafsteinn...

60 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag Kristjana Friðbertsdóttir og Hafsteinn Sigmundsson . Séra Jóhannes Pálmarsson gaf þau saman í kirkjunni á Suðureyri við Súgandafjörð 22. október 1960. Kristjana og Hafsteinn eiga þrjú börn og barnabörnin eru orðin mörg. Meira
22. október 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Hildur Sigurðardóttir

40 ára Hildur ólst upp í Kópavogi og býr þar enn. Hún er matreiðslumaður í Hörðuvallaskóla sem er stærsti grunnskólinn á höfuðborgarsvæðinu, með yfir yfir 1.000 nemendur og starfsfólk. Meira
22. október 2020 | Í dag | 297 orð

Kratar við stýri og æviráðning

Ólafur Stefánsson skrifar: „Þegar borgarstjóri Kaupmannahafnar varð að segja af sér kom í ljós að kratar hefðu ráðið borginni óslitið í 80 ár. Mér varð hugsað til meirihlutans í Reykjavík og hvað hann verður þaulsætinn. Meira
22. október 2020 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Lét sig síga niður af 3. hæð til að losa hreiður

Bjarni Ármannsson hreinsaði starrahreiður á þriðju hæð í sigbelti sem notað er til fjallaklifurs. Starri hafði gert sér hreiður í þakkanti hjónanna og komst meindýraeyðir ekki að hreiðrinu. Meira
22. október 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Magdalena Stefaniak Viðarsson

40 ára Magdalena ólst upp í Lubin í Póllandi en býr núna í Kópavogi. Magdalena er með meistaragráðu í líftæknifræði og er doktor í matvælafræði frá Háskóla Íslands. Hún starfar hjá ónæmisfræðideild Landspítalans. Meira
22. október 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

„Kaunn“ er ekki til og því fánýtt að reyna að koma við „kauninn“ á e-m . Meira
22. október 2020 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

RÚV kl. 22.20 Lögregluvaktin

Spennuþáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi... Meira
22. október 2020 | Í dag | 768 orð | 3 myndir

Sveitin alltaf togað í mig

Sturla Rafn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 22. október 1950, elstur fimm systkina. „Foreldrar mínir ólust upp á Skólavörðuholtinu, pabbi á Bergþórugötu og mamma á Frakkastíg. Meira

Íþróttir

22. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Afreksstarf fer í gang á ný

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í gærkvöld þar sem fram kemur að afreksíþróttafólk geti hafið æfingar á ný í mannvirkjum á höfuðborgarsvæðinu en tilkyninguna má lesa á mbl.is. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 92 orð

Annað smit í starfsliðinu

Starfsmaður knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, greindist með kórónuveiruna á mánudaginn síðasta samkvæmt heimildum mbl.is. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Einleikarar sem stjórna ferðinni

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stefán Arnarson, þjálfari Fram í úrvalsdeild kvenna, viðurkennir að það sé erfitt að skipuleggja næstu æfingar liðsins í ástandinu sem nú ríkir vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir slá ekki af

Evrópumeistararnir í Bayern München tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið í Lissabon í ágúst þegar titilvörn þeirra í Meistaradeild Evrópu hófst í gær. Bæjarar unnu alla leikina í keppninni á síðasta keppnistímabili og marga hverja með miklum mun. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Evrópumeistari smitaður

Þýski knattspyrnumaðurinn Serge Gnabry greindist með kórónuveiruna á þriðjudag en hann og liðsfélagar hans hjá Evrópumeisturum Bayern München léku í gær gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu eins og fram kemur neðar á síðunni. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 1151 orð | 3 myndir

Fólk er þreytt á hversu langan tíma glápið tekur

VAR Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar horft er yfir sviðið á samfélagsmiðlum þá tjá íþróttaunnendur sig reglulega um VAR, myndbandstæknina í knattspyrnunni. Ekki síst þau sem fylgjast grannt með ensku knattspyrnunni. Ekki er óvarlegt að segja að óánægja ríki með hvernig til hefur tekist hjá Englendingunum hvað notkun á þessari tækni varðar. Í þriðjudagsblaðinu skrifaði fréttastjóri íþróttafrétta á Morgunblaðinu, Víðir Sigurðsson, til að mynda Bakvarðarpistil um málið þar sem hann sagði meðal annars að „Englendingar væru á algjörum villigötum“. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Landsleikur í Víkinni 12. nóvember

Íslenska U21 árs landslið karla í knattspyrnu leikur við jafnaldra sína frá Ítalíu 12. nóvember næstkomandi á Víkingsvellinum í Fossvogi í undankeppni EM sem fram fer á næsta ári. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Leikið verður út nóvember

Úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, mun ljúka hinn 30. nóvember næstkomandi samkvæmt nýrri leikjaniðurröðun KSÍ fyrir lokaleiki Íslandsmótsins. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Salzburg – Lokomotiv Moskva 2:2...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Salzburg – Lokomotiv Moskva 2:2 Bayern München – Atletico Madríd 4:0 Staðan: Bayern München 3 stig, Lokomotiv Moskva 1, Salzburg 1, Atletico Madríd 0. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Lublin – Zaragoza 85:86 • Tryggvi Snær...

Meistaradeild Evrópu Lublin – Zaragoza 85:86 • Tryggvi Snær Hlinason tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu hjá Zaragoza. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla B-RIÐILL: Aalborg – Kiel 23:31 • Arnór...

Meistaradeild karla B-RIÐILL: Aalborg – Kiel 23:31 • Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg. Þýskaland B-deild: Bietigheim – Grosswallstadt Frestað • Aron Rafn Eðvarðsson leikur með Bietigheim. Hannes Jón Jónsson þjálfar liðið. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Tímamót hjá dómarastéttinni

Í kvöld mætast Wales og Færeyjar í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu 2022. Fer leikurinn fram í Cardiff. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þjálfari Fram segir rökleysi á bak við þær takmarkanir sem eru í gildi

Stefán Arnarson, þjálfari Fram í úrvalsdeild kvenna, viðurkennir að það sé erfitt að skipuleggja næstu æfingar liðsins í ástandinu sem nú ríkir vegna kórónuveirufaraldursins. Síðast var leikið í Olísdeild kvenna hinn 26. september síðastliðinn. Meira
22. október 2020 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Þær ánægjulegu fréttir bárust í vikunni úr höfuðstöðvum KSÍ að sambandið...

Þær ánægjulegu fréttir bárust í vikunni úr höfuðstöðvum KSÍ að sambandið stefni á að ljúka Íslandsmótinu 2020, að því gefnu að takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember næstkomandi. Það er vel, ég þigg meiri fótbolta. Meira

Ýmis aukablöð

22. október 2020 | Blaðaukar | 951 orð | 2 myndir

Afslappað án afsláttar af gæðum

321. sæti EY Meðalstórt 113. sæti Margrét Pétursdóttir Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

Auka tekjur með betri kynningu

Einn liður í að auka tekjur stoð- og hjálpartækjafyrirtækisins Stoðar er að sögn Ásu Jóhannesdóttur að kynna fyrirtækið betur á almennum... Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 528 orð | 1 mynd

Áhrifafjárfestir í orði og á borði

1. sæti Eyrir Invest stórt 1. sæti Margrét Jónsdóttir Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 928 orð | 2 myndir

„Eins og eitt stórt listaverk“

710. sæti Urta Islandica Lítið 148. sæti Þóra Þórisdóttir Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 634 orð | 1 mynd

Björt framtíð í stoðtækjageiranum

444. sæti Stoð Meðalstórt 201. sæti Ása Jóhannesdóttir Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 1099 orð | 2 myndir

Enginn viðskiptavinur of lítill eða of stór

200. sæti Fönn Stórt 162. sæti Ari Guðmundsson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 426 orð | 1 mynd

Er búið að „testa“ þig?

Skjótt skipast veður í lofti. 14. febrúar síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu frétt undir fyrirsögninni „Smithætta hér á landi lítil“ og var þar vísað í nýja stöðuskýrslu almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 813 orð | 2 myndir

Góður árangur erlendis byggir fyrst og fremst á sterkum heimamarkaði

163. sæti Verkís Stórt 142. sæti Sveinn Ingi Ólafsson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 538 orð | 2 myndir

Hafa þurft að aðlagast breyttum aðstæðum

8. sæti Brim hf. Stórt 8. sæti Kristján Þ. Davíðsson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 888 orð | 2 myndir

Hrósar ungu starfsfólki í hástert

740. sæti Kökulist Lítið 165. sæti Jón Rúnar Arilíusson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

Hræringar á mörkuðum

Kórónuveiruárið hefur útheimt mikinn sveigjanleika. Hótela- og veitingamarkaðurinn hefur skroppið saman en sala á fiski á netinu... Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 1116 orð | 2 myndir

Höfum náð að halda okkar sérstöðu

252. sæti fyrirtæki Meðalstórt 66. sæti Dagbjartur Björnsson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 842 orð | 2 myndir

Í niðursveiflu sækir fólk í hreyfingu og útivist

375. sæti Örninn Meðalstórt 150. sæti Jón Pétur Jónsson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 1205 orð | 2 myndir

Í verðlaunasæti í 70% tilvika

583. sæti T.ark Arkitektar Meðalstórt 272. sæti Ivon Stefán Cilia Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 911 orð | 2 myndir

Kynhvötin er hluti af mannlegu eðli

455. sæti BLUSH Lítið 29. sæti Gerður Huld Arinbjarnardóttir Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 942 orð | 2 myndir

Langir framleiðsluferlar kalla á sem mestan stöðugleika

704. sæti Hlíðarból ehf. Lítið 145. sæti Elín Heiða Valsdóttir Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 676 orð | 1 mynd

Liðsheildin skiptir miklu máli

209. sæti Vínnes stórt 42. sæti Birkir Ívar Guðmundsson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 1104 orð | 1 mynd

Mestu skiptir að verja og skapa störf

“ Það þarf að styðja við þá sem missa vinnuna en aðalmarkmiðið hlýtur að vera að koma fólki inn á vinnumarkaðinn aftur. Það er eina langtímalausnin sem gengur upp og skiptir hvert okkar og samfélagið allt raunverulegu máli. Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 1044 orð | 2 myndir

Mikil uppbygging í farvatninu

575. sæti Garðheimar Meðalstórt 267. sæti Kristín Helga Gísladóttir Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 935 orð | 2 myndir

Mikilvægt að þekkja hætturnar

686. sæti fyrirtæki Lítið 135. sæti Ómar Gunnarsson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 993 orð | 2 myndir

Nóg að gera í búðinni allt árið

786. sæti TRI ehf. Lítið 194. sæti Róbert Grétar Pétursson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

Ostapopp 20% veltunnar

Mest selda vara Iðnmarks er osta-stjörnupopp. Það stendur fyrir 20% af ársveltunni. Í kjölfarið fylgja Stjörnupopp og... Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

Stefna á uppbyggingu

Nú styttist í að Garðheimar kynni teikningu að nýrri stórverslun fyrirtækisins sem staðsett verður í... Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 1760 orð | 4 myndir

Úrvalsdeildin í rekstri

Gengið hefur á ýmsu í íslensku efnahagslífi á þeim ellefu árum sem Creditinfo hefur veitt viðurkenningar fyrir Framúrskarandi fyrirtæki. Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 1016 orð | 2 myndir

Veita persónulegri þjónustu

365. sæti Rue de net Lítið 13. sæti Alfred B. Þórðarson Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 788 orð | 2 myndir

Vel hlúð að menntun starfsmanna

599. sæti TG raf Lítið 88. sæti Áslaug Rós Guðmundsdóttir Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Verja þarf störfin

Formaður SA segir að samhent átak þurfi til þess að viðhalda og verja störfin í landinu. Þar þurfi allir að leggjast á eitt á komandi... Meira
22. október 2020 | Blaðaukar | 847 orð | 2 myndir

Vöxturinn reynst lyginni líkastur

750. sæti Hirzlan Lítið 171. sæti Stefán Stefánsson Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.