Greinar laugardaginn 31. október 2020

Fréttir

31. október 2020 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

14 látnir eftir jarðskjálfta

Að minnsta kosti fjórtán manns létust og fjölmargir urðu fyrir áverkum þegar öflugur jarðskjálfti varð í Eyjahafi í gær. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

15% hótelrýmis í Reykjavík opin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Samkvæmt okkar gögnum sýnist mér að u.þ.b. 15% þess gistirýmis sem er til staðar í Reykajvík séu nú opin. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 108 orð

33 sveitarfélög hafa ekki fengið vottun

Jafnlaunavottun hefur reynst snúið og umfangsmikið verkefni fyrir mörg sveitarfélög. Sveitarfélög með fleiri en 25 starfsmenn áttu að hafa fengið jafnlaunavottun fyrir seinustu áramót. Það hefur ekki gengið eftir. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

550 milljónir í lampakaup

Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að fara í útboð vegna kaupa á nýjum LED-lömpum vegna framkvæmda á árinu 2021. Áætlaður kostnaður er 550 milljónir króna. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð

Aðgerðir hertar til muna

Alexander Gunnar Kristjánsson Stefán Einar Stefánsson Hertar sóttvarnareglur tóku gildi á miðnætti. Fjöldatakmörk samkoma miðast nú við tíu manns. Allt íþróttastarf og sviðslistir eru óheimil. Þá eru krár, skemmtistaðir og sundlaugar um allt land lokuð. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Áhersla á rannsóknir á fuglalífi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Melrakkaslétta er skilgreind sem mikilvægt fuglasvæði. Í umhverfismati fyrir stóran vindorkugarð Qair Iceland ehf. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ástin sigraði að lokum

„Mér finnst ég vera heppin á hverjum degi,“ segir Ayça Eriskin, 25 ára tyrknesk kona sem fann ástina á Íslandi í fyrra. Sá heppni heitir Guðjón Sveinsson og giftu þau sig í Istanbúl í maí. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bandaríkjaher áhugasamur um aðstöðu á Austurlandi

Robert Burke flotaforingi og yfirmaður bandaríska sjóhersins í Evrópu segir bandaríska herinn vera að íhuga aukna fjárfestingu hér á landi sem myndi fjölga þjónustusvæðum fyrir flotann við Íslandsstrendur. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Biðraðir mynduðust við verslanir

Eftir að tilkynnt hafði verið um hertar sóttvarnaaðgerðir, sem taka gildi í dag, fóru að myndast biðraðir fyrir utan ýmsar verslanir á höfuðborgarsvæðinu, m.a. fyrir utan Vínbúðina í Skeifunni. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Endurnærð á sál og líkama eftir prílið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hafnfirðingurinn Halldóra D. Kristjánsdóttir átti sér þá ósk sem barn að sýna loftfimleika í sirkus þegar hún yrði stór. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Feti er nú salatostur

Feti er nú að verða uppseldur í verslunum Bónuss og í hillur er kominn salatostur eins og varan heitir nú. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 796 orð | 2 myndir

Hafa sloppið við kórónuveiruna

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Dvalar- og hjúkrunarheimilið Lundur á Hellu, þar sem dveljast 33 heimilismenn og starfsfólk er um 60 talsins, hefur sloppið algerlega við kórónuveirusmit hingað til og verður það vonandi þannig áfram. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hafin bygging göngubrúar yfir Þjórsá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir við byggingu göngu- og reiðbrúar yfir Þjórsá fyrir ofan Þjófafoss eru hafnar. Lágmarksrennsli er nú í ánni og er sá tími notaður til að steypa stöpla brúarinnar í farvegi árinnar. Landsvirkjun byggir brúna. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 3 myndir

Hrekkjavakan gefur vetrinum lit

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hrekkjavaka er í kvöld. Hátíðin nefnist Halloween á ensku en það er stytting á All Hallows' Evening sem er eins konar aðfangadagskvöld allraheilagramessu 1. nóvember. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hrekkjavakan með óvenjulegu sniði í ár

Anthony Bacigalupo, hönnuður og listamaður, var búinn að skreyta heimili sitt í Hafnarfirði og var tilbúinn með grímu í tilefni hrekkjavöku. Hrekkjavakan verður með óvenjulegu sniði þetta árið. Meira
31. október 2020 | Erlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Hvað gerist á lokasprettinum?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kosningabaráttan í Bandaríkjunum er nú á lokametrunum, en kosið verður til bæði þings og forseta næsta þriðjudag. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Í Árneshreppi Ranghermt var í Morgunblaðinu á fimmtudaginn að mynd af...

Í Árneshreppi Ranghermt var í Morgunblaðinu á fimmtudaginn að mynd af hreinsunarstarfi á Ströndum væri tekin í Bitrufirði. Hið rétta er að myndin var tekin í Árneshreppi, nánar tiltekið í Kolgrafarvík í landi Stóru-Ávíkur. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sprettur Nú verður sundlaugum lokað á ný, samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra, og þá verður gott að geta skellt sér í sjósund eins og þessi kona gerði í Garðabæ... Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Kyrrð við jarðarfarir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kyrrð er svar við kalli í breyttum aðstæðum,“ segir Björn Friðrik Einisson söngvari. Hann er einn fjórmenninga sem á dögunum settu saman kvartettinn Kyrrð sem gefur sig út fyrir að syngja við jarðarfarir. Félagarnir fjórir eru allir söngmenn í Karlakór Reykjavíkur sem á stundum er brotinn upp og út á örkina fer þá 20 manna hópur og syngur við valin tilefni. Nú á tímum veirunnar gilda hins vegar nálægðarmörk og fjöldatakmarkanir og því geta söngvarar til dæmis við útfarir ekki verið jafn margir og alla jafna. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Launaleynd gæti áfram orðið bitbein

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umsagnir streyma þessa dagana til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis við frumvarp forsætisráðherra um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Meira
31. október 2020 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Meintur vitorðsmaður tekinn til yfirheyrslu

Lögreglan í Frakklandi yfirheyrði í gær mann, sem er talinn vera vitorðsmaður árásarmannsins sem myrti þrjá í borginni Nice í fyrradag. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Menntaskóli braut jafnréttislög

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu, að Menntaskólinn við Sund hafi brotið gegn jafnréttislögum þegar karlmaður var ráðinn í starf kennslustjóra hjá skólanum en ekki kona sem einnig sótti um starfið. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Mikið samfélagssmit áhyggjuefni

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Allt íþróttastarf og sviðslistir um allt land eru óheimil. Þá eru krár, skemmtistaðir og sundlaugar um allt land lokuð. Veitingastaðir með vínveitingaleyfi mega þó vera opnir til klukkan 21. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 913 orð | 3 myndir

Mikil aðlögunarhæfni heiðagæsa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heiðagæs hefur í auknum mæli numið land á láglendi á síðustu árum. Þekkt var að hún sótti neðar í Skagafirði, en á síðustu árum hefur þetta einnig gerst í Öxarfirði, á Úthéraði, sunnan Vatnajökuls og víðar, að sögn Halldórs Walters Stefánssonar, fuglafræðings hjá Náttúrustofu Austurlands. Hann segir heiðagæs vera ótrúlega tegund, sem hafi sýnt mikla aðlögunarhæfni. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Mikil hjálp í matargjöfinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjölskylduhjálp Íslands ætlar að fjölga úthlutunardögum vegna höfðinglegrar matargjafar Kaupfélags Skagfirðinga og dótturfyrirtækja sem ætla að gefa sem samsvarar 40.000 máltíðum til jóla. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar

Ósk Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Of mikil brekka að gatnamótunum

Of mikill hæðarmunur er á milli væntanlegs Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar til þess að hægt sé með góðu móti að láta veginn koma beint inn á Breiðholtsbrautina með ljósum að vestanverðu. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 5 myndir

Síðasta útgáfa íslenskra frímerkja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Síðasta útgáfa íslenskra frímerkja kom út í fyrradag en þá voru gefin út 11 frímerki í sjö flokkum. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Skrifuðu undir nýjan samning

Fulltrúar fimm stéttarfélaga starfsmanna álversins í Straumsvík og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Rio Tinto undirrituðu nýjan kjarasamning fyrir starfsmenn í fyrrakvöld. Samningurinn gildir til 31. maí á næsta ári og er afturvirkur frá og með 1. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Styttist í komu systurskipanna

Vinna við systurskipin Vilhelm Þorsteinsson EA og Börk NK er í fullum gangi hjá Karstensens-skipasmíðastöðinni í Skagen í Danmörku. Vilhelm er væntanlegur til Samherja upp úr áramótum, en Börkur til Síldarvinnslunnar á vormánuðum. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Telja að nýútgefinn bæklingur sé bruðl

„Vakin er athygli á því að borgin hefur nýlega farið í átak til að hvetja íbúa til að sniðganga pappírsbæklinga en borgin fer sjálf gegn eigin hvatningu með því að dreifa pappír inn um allar lúgur óumbeðin. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Vilja byggja hús í Bankastræti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur fengið fyrirspurn um það hvort leyfi fáist til að reisa nýbyggingu á lóðinni Bankastræti 3. Fyrir er á lóðinni friðað hús úr tilhöggnu grágrýti, reist árið 1881. Snyrtivöruverslunin Stella hefur verið rekin í húsinu síðan 1942, eða í 78 ár. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

ÞG verktakar buðu lægst í nýja brú

ÞG verktakar, Reykjavík, áttu lægsta tilboð í smíði brúar yfir Jökulsá á Sólheimasandi, endurgerð vegarins beggja vegna og gerð bráðabirgðavegar. Nýja brúin verður tvíbreið og leysir af hólmi einbreiða brú sem byggð var 1967. Meira
31. október 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þokkalegt fiskirí upp á síðkastið

Ísfisktogarinn Sturla GK landar yfirleitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum, hjá Þorbirni hf. í Grindavík. Tólf eru í áhöfn. Það var svolítill brimsúgur þegar togarinn kom til hafnar á fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2020 | Leiðarar | 318 orð

Fordæmi til eftirbreytni

Mikilvæg gjöf þegar þörf er á samstöðu Meira
31. október 2020 | Reykjavíkurbréf | 2061 orð | 1 mynd

Hann bað að heilsa okkur

Bent hefur verið á það varðandi póstatkvæðin, að sé ekki vinnandi vegur að tryggja af öryggi að það sé í raun kjósandinn sem pantar atkvæðaseðil heim, fyllir hann út og kemur í póstkassa. Meira
31. október 2020 | Leiðarar | 287 orð

Of fá einkaleyfi

Vernd hugverka forsenda fyrir verðmætasköpun Meira
31. október 2020 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Óhagkvæm ofurframkvæmd

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði, ritaði í vikunni afar athyglisverða grein um borgarlínuna svokölluðu. Hann benti á að miðað við markmiðin með borgarlínunni um að 12% ferða fari með almenningsvögnum í stað þeirra 4% sem nota þá nú sé hugmyndin með borglínunni „sú að leggja auknar tafir á 88-96% borgarbúa til að flýta för 4-12% þeirra. Þar að auki verða þessi 88-96% borgarbúa sem verða fyrir auknum töfum í umferðinni að borga þorrann af fjárfestingunni í borgarlínunni sem nemur tugum milljarða sem og rekstrartapið af strætisvögnunum“. Meira

Menning

31. október 2020 | Tónlist | 596 orð | 1 mynd

Anna hlaut Langspilið

Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF, veitti í gær hin árlegu verðlaun sín, Langspilið, auk þess sem veitt var heiðursmerki sambandsins. Langspilið hlaut tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir og heiðursmerkið tónlistarmaðurinn Þórir Baldursson. Meira
31. október 2020 | Fólk í fréttum | 784 orð | 4 myndir

Bjargar sala á verkum söfnunum?

...á þroskuðum listmörkuðum má fá milljarða króna fyrir stök verk og þar liggur freistingin... Meira
31. október 2020 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

Dagskrá um geirfugla og aldauða samtímans

„Upphaf aldauðans“ er yfirskrift málþings, útgáfuhófs og sýningar sem verður opnuð í Ásmundarsal við Freyjugötu í dag, laugardag, en dagskránni verður streymt á facebook-síðu sýningarsalarins. Meira
31. október 2020 | Tónlist | 555 orð | 3 myndir

Eins og fjallið eina

Fimmta plata Mammút kallast Ride the Fire. Nýr trommuleikari er genginn til liðs við sveitina en hljómurinn er nokk auðþekkjanlegur samt sem áður. Eða hvað? Meira
31. október 2020 | Hönnun | 171 orð | 1 mynd

HönnunarMars verður í maí 2021

HönnunarMars, stærsta hönnunarhátíð landsins, verður haldin 19.-23. maí á næsta ári en ekki í mars eins og vant er. Meira
31. október 2020 | Bókmenntir | 446 orð | 3 myndir

Leitin að sannleikanum

Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell 2020. Innb., 303 bls. Meira
31. október 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Letterman mættur til leiks

David Letterman er klárlega einn af mínum uppáhaldssjónvarpsmönnum. Það var ekki lítið sem undirrituð horfði á Late Show with David Letterman á tíunda áratug síðustu aldar. Þá var hann auðvitað þrjátíu árum yngri, skegglaus og sætur. Meira
31. október 2020 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Leyniþjónustan opnuð í Midpunkt

Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson opnar fyrstu einkasýningu sína í dag, laugardag, í Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi milli kl. 12 og 19. Meira
31. október 2020 | Bókmenntir | 1043 orð | 2 myndir

Pönkarar eru besta fólkið

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Það var kominn tími til að skrifa barnabók, enda fimm ár síðan sú síðasta, Dúkka , kom út. Meira
31. október 2020 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Sýning Unndórs Egils, Cul-de-sac, í Kling & Bang í Marshall-húsinu

Cul-de-sac er heiti einkasýningar Unndórs Egils Jónssonar sem verður opin í Kling & Bang í Marshall-húsinu frá og með deginum í dag og er hugað að sóttvörnum eins og vera ber. Unndór lauk MFA-námi í Gautaborg fyrir níu árum. Meira
31. október 2020 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Venjulegt fólk með metáhorf

Þriðja þáttaröðin af Venjulegu fólki , sem kom í heild sinni í Sjónvarp Símans Premium 14. október, hefur nú þegar slegið áhorfsmetið í Sjónvarpi Símans Premium. Meira

Umræðan

31. október 2020 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Afl og samstaða

Hertar sóttvarnaráðstafanir um allt land tóku gildi í dag, 31. október. Meginbreytingin felst í 10 manna fjöldatakmörkunum í stað 20 áður. Allt íþróttastarf verður óheimilt og sviðslistir sömuleiðis. Meira
31. október 2020 | Aðsent efni | 704 orð | 2 myndir

Fjórða stoðin – til mikils að vinna

Eftir Árna Sigurjónsson og Sigurð Hannesson: "Með fjórðu stoðinni undir efnahag Íslands sköpum við störf og verðmæti til að standa undir þeim lífsgæðum sem landsmenn þekkja og vilja búa við." Meira
31. október 2020 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Formaður og svæðisskipulag í alvarlegum umboðsvanda

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Téður formaður svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins á reyndar við annan vanda að etja. Sá vandi snýr að trúverðugleika formannsins." Meira
31. október 2020 | Pistlar | 452 orð | 2 myndir

Frændstyrkur orðanna

Það er býsna vinsæl dægradvöl hérlendis að rekja skyldleika fólks en þó eflaust einkum eigin ættmenna. Þar hefur snilldartólið Íslendingabók.is reynst mörgum vel og svalað fróðleiksþorstanum. Hugtakið frændastyrkur kemur fyrir í Egils sögu, 64. Meira
31. október 2020 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Já – forsendur tollasamnings við ESB eru brostnar

Eftir Ágúst Guðjónsson: "Eins og fyrr segir hefur komið í ljós á undanförnum mánuðum að mikill misbrestur á sér stað við skráningu á innflutningi og tollar hafa verið sniðgengnir." Meira
31. október 2020 | Pistlar | 357 orð

Kjörbúðir og kjörklefar

Nú líður að lokum forsetakjörsins bandaríska, en allur heimurinn fylgist með því, enda eru Bandaríkin langöflugasta hagkerfi og herveldi heims. Án þess hefðu þeir Stalín og Hitler líklega skipt Norðurálfunni allri á milli sín upp úr 1940. Meira
31. október 2020 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Opið bréf til sóttvarnalæknis

Eftir Guðrúnu Bergmann: "Mér finnst gæta nokkurrar þversagnar í umfjöllun um flensubólusetningar, svo mig langaði að til að fá málin á hreint." Meira
31. október 2020 | Aðsent efni | 176 orð | 1 mynd

Séra Páll Hjaltalín Jónsson

Séra Páll Hjaltalín Jónsson prófastur fæddist 31.10. 1871 á Krossnesi í Eyrarsveit á Snæfellsnesi. Foreldrar hans voru Jón Á. Thorsteinssen, bóndi á Krossnesi, og Guðný Jóhannsdóttir. Tíu ára fluttist fjölskyldan til Grímsstaða í Reykjavík. Meira
31. október 2020 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Stöndum með eldri borgurum og hjúkrunarheimilum!

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Ljúka þarf byggingu hjúkrunarheimila og styrkja rekstrargrundvöll þeirra samkvæmt stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Ríkisvæðing er ekki lausnin." Meira
31. október 2020 | Velvakandi | 129 orð | 1 mynd

Útvarpssaga

Flutningur Arnars Jónssonar í Útvarpinu á Sjálfstæðu fólki var list. Halldór Laxness skýrði tilurð sögunnar í Úngur eg var 1976. Umræðan um bókina núna í sambandi við útvarpsflutninginn hefur ekki tekið tillit til skýringar hans. Meira
31. október 2020 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Vafasamar fullyrðingar, hræðsluáróður og tengd mál

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Staðreyndin er að flestir sérfræðingar víða um heim líta svo á að gríman sé besta smitvörnin, mun virkari en 1-2 metra fjarlægðarmörk." Meira
31. október 2020 | Pistlar | 883 orð | 1 mynd

Velgengni eða erfiðleikar ...

... hvort mótar okkur meira? Meira
31. október 2020 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Vinalausu trén í Öskjuhlíð

Eftir Jakob Ólafsson: "Eina veika von trjánna í Öskjuhlíðinni er að stjórnendur Reykjavíkurborgar dragi lappirnar við að hefja skógarhöggið." Meira

Minningargreinar

31. október 2020 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Arnbjörg Þórðardóttir

Arnbjörg Þórðardóttir fæddist 22. mars 1938. Hún lést 17. október 2020. Útför Arnbjargar fór fram 29. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Auður Gústafsdóttir

Auður Gústafsdóttir fæddist 9. mars 1948. Hún lést 10. október 2020. Útför hennar fór fram 19. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Einar Jónsson

Einar fæddist 21. ágúst 1982. Hann lést af slysförum 10. október 2020. Útför Einars fór fram 30. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Erla Fanney Sigurbergsdóttir

Erla Fanney Sigurbergsdóttir fæddist 11. ágúst 1933. Hún lést 8. október 2020. Útför Erlu Fanneyjar fór fram 27. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 1514 orð | 1 mynd

Erlín Óskarsdóttir

Erlín Óskarsdóttir fæddist 12. janúar 1950. Hún lést 19. október 2020. Sálumessa Erlínar fór fram 27. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Halldór Agnar Jónasson

Halldór Agnar Jónasson fæddist í Bolungavík 2. febrúar 1940. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 21. október 2020. Foreldrar hans voru Jónas Guðmundur Halldórsson, fæddur 28. júlí 1912, dáinn 1. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Helgi Sigurður Ingimundarson

Helgi Sigurður Ingimundarson fæddist 27. desember 1929 í Tröllatungu í Kirkjubólshreppi. Hann lést 22. október 2020 á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík. Foreldrar hans voru Ingimundur þ. Ingimundarson, f. 11. sept. 1894, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 2231 orð | 1 mynd

Jóhann Pétur Guðmundsson

Jóhann Pétur Guðmundsson fæddist í Grundargerði í Blönduhlíð 22. janúar 1924. Hann lést 20. október 2020. Jóhann var annað barn foreldra sinna, en alls urðu systkinin átta, fjórar systur og þrír bræður komust á legg. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Judith Júlíusdóttir

Friðrika Judith Júlíusdóttir fæddist 19. mars 1920. Hún lést 22. október 2020. Útförin fór fram 30. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Ólafía Ólafsdóttir

Ólafía Ólafsdóttir fæddist í Áshól í Ásahreppi 31. október 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. mars 2020. Foreldrar hennar voru Ólafur Kristinn Ólafsson bóndi, f. 31. mars 1895, d. 9. september 1937, og Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Þorbjörg Svava Auðunsdóttir

Þorbjörg Svava Auðunsdóttir fæddist 27. október 1928. Hún lést 15. október 2020. Útförin fór fram 24. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2020 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Þórir Barðdal

Þórir Barðdal Ólason fæddist 31. október 1958. Hann lést 14. október 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2020 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Marz hagnaðist um 183 milljónir króna 2019

Hagnaður samstæðu Marz sjávarafurða í Stykkishólmi, sem er útflutnings- og umboðssölufyrirtæki á sjávarafurðum í eigu Erlu Bjargar Guðrúnardóttur og Sigurðar Ágústssonar, nam 183 milljónum króna á síðasta ári, en hann var 275 milljónir króna árið áður. Meira
31. október 2020 | Viðskiptafréttir | 477 orð | 1 mynd

Mikill áhugi verktaka fyrir hlutdeildarlánum

Sighvatur Bjarnason sighvaturb@mbl.is Á morgun taka gildi lög sem innleiða hlutdeildarlán og eru að margra mati einhver mesta kerfisbreyting á húsnæðismarkaði um langt skeið. Húsa- og mannvirkjastofnun annast umsýslu málaflokksins og segir Anna Guðmunda Ingvarsdóttir aðstoðarforstjóri að mikill áhugi sé meðal byggingaraðila fyrir þessu nýja úrræði. Meira
31. október 2020 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Topparnir selja í Marel

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og Linda Jónsdóttir, fjármálstjóri fyrirtækisins, seldu hluta af hlutabréfum sínum í því í gær. Þannig seldi Árni Oddur 200 þúsund hluti á genginu 703 fyrir 140,6 milljónir króna . Meira
31. október 2020 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Velta eykst í smásölu

Þrátt fyrir samdrátt í flestum atvinnugreinum á tímabilinu júlí-ágúst á þessu ári jókst smásala um 7% frá því á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í greiningu Hagstofunnar og er byggt á virðisaukaskýrslum. Meira
31. október 2020 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 2 myndir

Össur og Marel samtals með 5.000 einkaleyfi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

31. október 2020 | Daglegt líf | 978 orð | 3 myndir

Tvítugur töffari með viskírödd

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Hún fagnar tveggja áratuga afmæli á morgun hún Martha, en þá ætla eigendur hennar að opna kampavínsflösku, elda kjúkling handa henni og kúra með henni eins mikið og hún vill. Minna má það nú ekki vera fyrir læðu sem nær svo háum aldri. Martha vildi lítið tjá sig þegar blaðamaður spurði hana um lífsgönguna en mamma hennar úr mannheimum tók að sér að tala fyrir hana og sagði sögu hennar. Meira

Fastir þættir

31. október 2020 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Bg5 h6 3. Bh4 g5 4. e4 Rf6 5. e5 e6 6. exf6 Dxf6 7. Bg3 f4...

1. d4 f5 2. Bg5 h6 3. Bh4 g5 4. e4 Rf6 5. e5 e6 6. exf6 Dxf6 7. Bg3 f4 8. Rf3 Rc6 9. c3 Bg7 10. Rbd2 b6 11. Bb5 Bb7 12. 0-0 0-0-0 13. a4 d6 14. a5 Rxa5 15. b4 Rc6 16. Bxc6 Bxc6 17. Hxa7 fxg3 18. fxg3 Dg6 19. De2 b5 20. c4 g4 21. cxb5 Bb7 22. Meira
31. október 2020 | Í dag | 856 orð | 3 myndir

Á sviðinu í meira en hálfa öld

Pétur Einarsson leikari fæddist 31.10. 1940 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1961 og segist hafa fengið leiklistarbakteríuna eftir að hann lék í skólasýningum MA. Meira
31. október 2020 | Fastir þættir | 181 orð

Ekki besta vörn. S-Allir Norður &spade;42 &heart;D742 ⋄DG42...

Ekki besta vörn. S-Allir Norður &spade;42 &heart;D742 ⋄DG42 &klubs;1098 Vestur Austur &spade;G3 &spade;75 &heart;Á6 &heart;G10985 ⋄1087 ⋄K965 &klubs;ÁKD532 &klubs;74 Suður &spade;ÁKD10986 &heart;K3 ⋄Á3 &klubs;G6 Suður spilar... Meira
31. október 2020 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Fegurðarsamkeppnir hafa breyst

Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland var haldin síðastliðinn föstudag og var samfélagsmiðlastjarnan Eva Ruza kynnir í keppninni. Meira
31. október 2020 | Í dag | 249 orð

Heima er haninn frakkastur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fleygur lítt er fuglinn sá. Flughratt snýst hann löngum. Buna honum fellur frá. Fljótfærinn þann kalla má. Guðrún B. svarar: Sjaldan hani hefst á loft. Hani snýst og mælir rok. Brunahani bestur oft. Meira
31. október 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Kolfinna Nikulásdóttir

30 ára Kolfinna ólst upp í 101 og París en býr núna í Laugardalnum. Hún er leikstjóri og var að ljúka við æfingar á óperunni KOK, sem verður sýnd í Borgarleikhúsinu. Meira
31. október 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Að hafa/halda e-n eða e-ð í heiðri er að virða e-n eða e-ð. Að hafa e-ð í heiðri gerir maður óhjákvæmilega í þolfalli : Ég hef pýþagórasarregl una í heiðri. Og held hana helst líka í heiðri. Meira
31. október 2020 | Í dag | 318 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús prédikar um sælu. Meira
31. október 2020 | Fastir þættir | 563 orð | 5 myndir

Síbreytilegur umhugsunartími

Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart að bandaríska meistaramótið fari fram á netinu og tímamörk miðist við það sem gengur og gerist í at-skákmótum, þ.e. 25:5. Meira
31. október 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Þóra Björg Sigmarsdóttir

30 ára Þóra fæddist í Óðinsvéum í Danmörku en ólst upp í Seljahverfinu í Breiðholti. Þóra er heilbrigðisverkfræðingur og er núna í doktorsnámi í því fagi í Háskólanum í Reykjavík. Meira

Íþróttir

31. október 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Al Arabi komið í bikarúrslit

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, skoraði fyrra mark Al-Arabi í gær þegar liðið sigraði Al Markhiya, 2:0, í undanúrslitum bikarkeppninnar í Katar. Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Albert fetar í fótspor Kolbeins

Evrópudeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Albert Guðmundsson varð í fyrrakvöld annar Íslendingurinn og sá fyrsti í tíu ár til að skora tvö mörk í leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

England Wolves – Crystal Palace 2:0 Staðan: Everton 641114:913...

England Wolves – Crystal Palace 2:0 Staðan: Everton 641114:913 Liverpool 641115:1413 Wolves 74128:813 Aston Villa 540112:512 Leicester 640213:812 Tottenham 632116:811 Leeds 631212:910 Southampton 631210:910 Crystal Palace 73138:1110 Chelsea... Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Íslandsmótinu í fótbolta er lokið þetta árið. Síðustu leikirnir voru...

Íslandsmótinu í fótbolta er lokið þetta árið. Síðustu leikirnir voru spilaðir dagana 4. til 6. október en það vissum við þó ekki fyrir víst fyrr en klukkan sex í gær þegar KSÍ gjörði niðurstöðu sína heyrinkunnuga. Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 993 orð | 2 myndir

Landsliðsfólk framtíðar leynist í litlu bæjunum

Grasrótin Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Léku tvo leiki á sama sólarhring

Aron Pálmarsson hafði nóg að gera í starfi sínu sem atvinnumaður í handknattleik fyrir helgi en Aron og liðsfélagar í liði Barcelona léku tvo leiki á sama sólarhringnum. Tóku þeir á móti Benidorm í spænsku 1. Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 729 orð | 1 mynd

Mótslok í skugga veiru

Fréttaskýring Kristján Jónsson Víðir Sigurðsson sport@mbl.is Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að hætta keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu og einnig í bikarkeppninni. Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Benidorm 43:29 • Aron Pálmarsson skoraði...

Spánn Barcelona – Benidorm 43:29 • Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Barcelona. *Efstu lið: Barcelona 16, Bidasoa 12, Granollers 12, Atlético Valladolid 12, Ademar León 10, Cuenca 9. Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Spánn Zaragoza – Unicaja Málaga 63:92 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Zaragoza – Unicaja Málaga 63:92 • Tryggvi Snær Hlinason lék í 17 mínútur með Zaragoza, skoraði 8 stig og tók eitt... Meira
31. október 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Veiran gerir Kristjáni óleik

Tvær breytingar til viðbótar voru gerðar á landsliðshópi karla í handknattleik í gær en Ísland tekur á móti Litháen á miðvikudaginn. Kristján Örn Kristjánsson getur ekki nýtt tækifærið sem bauðst þegar hann var kallaður inn í hópinn í vikunni. Meira

Sunnudagsblað

31. október 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Alan Rubi Allt í lagi. Hún er frekar óþægileg en nauðsynleg...

Alan Rubi Allt í lagi. Hún er frekar óþægileg en... Meira
31. október 2020 | Sunnudagspistlar | 529 orð | 1 mynd

Annarra manna kosningar

Þetta er raunverulegasta raunveruleikasjónvarp sem völ er á þar sem sigurvegarinn fær ekki bara milljón dollara eða rós heldur ótrúleg völd yfir öflugasta ríki hins frjálsa heims. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Ásta Ágústsdóttir Illa. Ég er að kafna með hana...

Ásta Ágústsdóttir Illa. Ég er að kafna með... Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Ástin mun umvefja þig VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, þig langar að ýta svo mörgu af stað, svo allt sem þú hefur ákveðið fari að birtast eins og þú vilt hafa það. Núna stendur lífið svolítið kyrrt, njóttu þess bara að vera lifandi. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 1791 orð | 3 myndir

„Við vildum ekki sleppa hvort öðru“

Guðjón Sveinsson og Ayça Eriskin fundu ástina á Menningarnótt 2019. Þremur mánuðum síðar þurfti Ayça að fara heim til Tyrklands, en þau voru ekki tilbúin til að gleyma hvort öðru. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 3137 orð | 1 mynd

Bóklestur er hin eina sanna róttækni

Það kveður við nýjan tón í fjórðu bók Halldórs Armands Ásgeirssonar, skáldsögunni Bróður, en höfundur leggur þar meiri áherslu á plott og spennu en áður. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 1069 orð | 2 myndir

Bylgjur og bárur frelsis

Í vikunni lést á Íslandi þriðji maðurinn í þessari bylgju kórónuveirusmita. Þá hafa þrettán látist af hennar völdum síðan veiran barst til landsins. Vikan byrjaði ekki vel. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Ekkert Van Halen án Eddies

Bull Wolfgang Van Halen, sonur Eddies heitins, hefur skotið niður vangaveltur þess efnis að til standi að endurvekja bandið hans, Van Halen, með Wolfgang sjálfum á gítar í stað föður síns. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 1131 orð | 2 myndir

Endalok – að ferðast til að deyja

Lögleiðing dánaraðstoðar er flókið mál og viðkvæmt. Því þarf að svara hvort réttur til hennar eigi að ná til sjúklinga, sem kæmu hingað frá öðrum löndum. Þá geta tryggingamál reynst flókið úrlausnarefni. Arnar Vilhjálmur Arnarsson tekur fyrir nokkur álitamál í lokagrein sinni um dánaraðstoð. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 130 orð | 2 myndir

Engar ábreiður leyfðar

Hit Parader efnir til tónlistarkeppni í sjónvarpi með áherslu á frumsamið efni. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 3530 orð | 1 mynd

Ég var lifandi dauð

Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir hefur upplifað margt misjafnt um ævina. Sumt hefur komið inn í líf hennar sem ævintýri og annað sem erfið reynsla. Þegar hún var ung tveggja barna móðir fékk hún Guillain-Barré-heilkenni og lamaðist. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 295 orð | 1 mynd

Gerðu meira en þú þorir LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku hjartans Ljónið mitt, þín ríkjandi pláneta er sólin og þegar þú ert á réttu róli ertu eins og hún. En þegar þú dregur upp ský allt í kringum þig, þá sést þú ekki. Alveg eins og þegar ský dregur fyrir sólu. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 300 orð | 1 mynd

Hamingjan bankar TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, það er svo einkennandi fyrir þig hvað þú hefur leiftrandi kímnigáfu og forvitni. Til þess að þú náir takmarki þínu er lykillinn einfaldlega bara að spyrja og tengja þig við þá sem ráða, þá færðu góð svör. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 336 orð | 1 mynd

Hin fullkomna útkoma STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, það er svo merkilegt að skoða að þú býrð í því merki sem trúir einna síst á stjörnuspeki eða önnur hindurvitni. Þetta er staðreynd í þínum huga og þú ferð eftir því. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hverjir eru dalir tveir?

Þórsmörk er fjölsóttur ferðamannastaður í jöklanna skjóli, friðland Skógræktarinnar í heila öld. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 355 orð | 1 mynd

Í þér býr sigurvegari FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, þú ert að finna til svo mikils skilning á öllu mögulegu og ferð að ganga í takt við sjálfan þig. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Kasia Katarzyna Allt í lagi núna. Mér fannst erfitt fyrst að anda, en er...

Kasia Katarzyna Allt í lagi núna. Mér fannst erfitt fyrst að anda, en er að venjast... Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 1. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 332 orð | 1 mynd

Lærdómur færir gæfu MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, þú elskar fegurð, rólegheit og jafnvægi en líka stuð þegar það á við. Fallega Venus gefur ykkur sérkennileg völd yfir öðrum því þú ert svo mikið sjarmatröll. Það eina sem getur eyðilagt fyrir þér er reiði og vanhugsuð orð. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Nægur tími til að tengja BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, talan sjö er talan þín þessa mánuði. Hún gefur þér það að þú þarft að byggja sjálfan þig upp og styrkja undirstöðurnar, því þú ert að undirbúa þig fyrir svo aflmikið tímabil sem þú sérð miklu betur um áramótin og allt næsta ár. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Óbærilegt líf í skugga Hitchcocks

Dómar Kvikmynd Bens Wheatleys, Rebecca, sem byggist á skáldsögu Daphne du Maurier frá árinu 1938 og frumsýnd var á efnisveitunni Netflix á dögunum, fær almennt vonda dóma í fjölmiðlum ytra. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 351 orð | 1 mynd

Óþrjótandi kraftur VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, það er svo dásamlegt að vita að þú hafir þá trú að þú byggir þína velferð upp sjálf. Og það er svo sannarlega rétt, því í þér býr hinn guðlegi neisti og þegar þú finnur að þú getur treyst á þennan neista ertu hinn eini sanni... Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Róbert Ólafsson Það tekur svona tuttugu mínútur að venjast henni og þá...

Róbert Ólafsson Það tekur svona tuttugu mínútur að venjast henni og þá gleymist... Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 1018 orð | 3 myndir

Skákséní og lyfjafíkill

Eftir tæplega fjörutíu ára bið lifnar skákséníið Beth Harmon loksins við á sjónvarpsskjánum og dregur alla sína djöfla með sér í þáttum sem heita eftir skáldsögu Walters Tevis, Drottningarbragð. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Smáþjófnaðir alltíðir

Í Dagbók Morgunblaðsins fyrir réttum eitt hundrað árum, 2. nóvember 1920, kom fram að smáþjófnaðir hefðu verið alltíðir hér í bænum um þær mundir. „Segli var stolið úti í eyju um daginn og ýmsu öðru víðsvegar um bæinn. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 445 orð | 1 mynd

Sofið í sandkassa með Gullbrandi

Verst er að hann sporar allt rúmið út og skilur eftir sig slóð af sandi og drullu. Ég sé núna eftir að hafa látið sanda bílaplanið í sumar. Ég sef nefnilega í sandkassa. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 453 orð | 7 myndir

Sóttu innblástur í íslenska náttúru

Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson reka hönnunarfyrirtækið Minarc í Santa Monica í Kaliforníu. Þau eiga heiðurinn af hönnun þessa húss sem er í Feneyjahverfinu í Los Angeles. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Sue var mér best

Systralán Maðurinn með leðurlungun, Rob Halford, hefur upplýst að systir sín beri ábyrgð á því að hann gekk upphaflega til liðs við málmbandið Judas Priest á því herrans ári 1973. Í samtali við vefmiðilinn WeAreIowa. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 334 orð | 1 mynd

Tími ákvarðana KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, núna er tímabil þar sem þú ert að taka ákvarðanir og það er svo sterkur máttur yfir því. Þú sættir þig við breytingar, því að sálin þín er svo sterkur skapari og hún skapar alltaf eitthvað nýtt. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Tækifærum hefur fjölgað

Kvikmyndir Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Sofia Coppola segir margt hafa breyst til hins betra í Hollywood fyrir konur í kvikmyndagerð frá því að hún gerði sína fyrstu mynd, The Virgin Suicides, fyrir tveimur áratugum. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 314 orð | 1 mynd

Umbreytingin er hafin NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, það er fullt tungl í þínu blessaða merki hinn 31. október. Þann dag og næstu daga á eftir er svo mikilvægt að þú náir þér í tunglskin. Vandamál leysast, þú vekur athygli þar sem þig vantar að láta til þín taka. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 356 orð | 5 myndir

Útilokað að skynja heiminn eins og hann er

Fyrir fjórum öldum settist séra Robert Burton niður og yddaði blýant. Hann þjáðist mjög af þunglyndi og til að skrifa sig út úr því ákvað hann að setja saman bók sem fékk titilinn The Anatomy of Melancholy . Á litlum 1. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd

Útlönd inn í stofu

Er grundvöllur fyrir ferðaþætti í miðjum Covid-faraldri? Ég held að það sé full þörf á því að fólk fái smá útlönd inn í stofu. Eins og ástandið er núna er fólk farið að þyrsta í ferðalög. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 800 orð | 1 mynd

Varnarbaráttan og sóknarfærin

Því um leið og aðstæður leyfa mun sköpunarkraftur og framtakssemi einstaklinga keyra Ísland aftur í gang. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 562 orð | 2 myndir

Viðurkenningin kom við nírætt

Hanoi. AFP. | Víetnamska listakonan Mong Bich nálgast nírætt. Hún velur sér stað á flísalögðu gólfinu í uppáhaldsherberginu sínu, athugar ljósið og sest niður til að mála. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 354 orð | 1 mynd

Þú ert magnari SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, ég þarf að segja þér eina staðreynd. Hún er sú að merkið þitt er eitt af fjórum heppnustu stjörnumerkjunum sem segir svo sannarlega að þú hafir svo sterkan vilja til að bera. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 332 orð | 1 mynd

Þörf á þolinmæði HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku hjartans Hrúturinn minn, það er búin að vera svoddan háspenna og svo sérstök orka í kringum þig síðasta mánuðinn. Þú þarft að sýna extra þolinmæði gagnvart öðrum í kringum þig, því þannig nærðu jafnvæginu í þessum mánuði. Meira
31. október 2020 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Ævisaga Herra Hnetusmjörs komin út

Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, er þrátt fyrir að vera aðeins tuttugu og fjögurra ára gamall að gefa út ævisögu sína. Bókin ber titilinn Herra Hnetusmjör, hingað til. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.