Greinar miðvikudaginn 4. nóvember 2020

Fréttir

4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

385 tilkynningar um ofbeldi í september

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Barnaverndarnefndum barst 241 tilkynning varðandi ofbeldi gegn börnum í ágústmánuði og enn fleiri tilkynningar bárust í september eða alls 385. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Allt að 100 í lyfja- og matvörubúðum

Heimilt er að hafa allt að 50 viðskiptavini í einu inni í lyfja- og matvöruverslunum og allt að 10 viðskiptavini samtímis í öðrum verslunum, að því gefnu að hægt sé að hafa að minnsta kosti tvo metra á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Áhyggjur af umferð á flóttamannaleið

Stjórn Golfklúbbsins Odds hefur sent bæjarstjórn Garðabæjar erindi þar sem lýst er áhyggjum af aukinni umferð síðustu ár um svokallaða flóttamannaleið eða Elliðavatnsveg. Bæjarráð tók erindið fyrir á fundi í gær og vísaði því til bæjarstjóra. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Á markað í New York eftir rúm 2 ár

Hátæknifyrirtækið VAXA Technologies, sem framleiðir smáþörunga í næsta nágrenni við Hellisheiðarvirkjun í Ölfusi, stefnir á skráningu á Nasdaq-hlutabréfamarkaðinn í New York í byrjun árs 2023. Meira
4. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Bara átta manns sitji við sama borð

Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, varaði í gær við því að ástandið vegna kórónuveirufaraldursins væri grafalvarlegt, en sænska ríkisstjórnin gaf í gær út nýjar sóttvarnaráðstafanir. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

„Í miðri brekku en verðum að bíta á jaxlinn“

Margrét Þóra Þórsdóttir Eyjafirði Stór hluti þeirra sem greindust með kórónuveiruna í gær býr á Norðurlandi, en alls bættust 12 ný smit við á svæðinu, samkvæmt Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra, af alls 26 sem greindust á landinu. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Viðhald Mikilvægt er að tryggja landsmönnum heitt vatn í aðdraganda veturs. Starfsmenn Veitna leggja sitt af mörkum í þágu hlýrra... Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Enn tekist á við kórónuveiruna

Alls hafa sjö látist af völdum kórónuveirunnar frá því þriðja bylgjan hófst. Allir hafa þeir látist á Landspítalanum á rúmum tveimur vikum en tilkynnt var um fyrsta andlátið í þessari bylgju 16. október eða fyrir 19 dögum. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Erfiðast að fá ekki að hitta hina hópana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Krakkarnir mættu hressir og kátir og þetta gekk vel fyrsta daginn. Meira
4. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fjórtán í haldi lögreglu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í Austurríki greindi í gær frá því að hún hefði borið kennsl á lík hryðjuverkamannsins sem skotinn var til bana eftir skotárásina í Vínarborg í fyrrakvöld. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Flestir telja lóuna vera þjóðarfuglinn

Fjölmargir hafa tekið þátt í óformlegri kosningu á þjóðarfugli Íslendinga sem stendur nú yfir í facebookhópnum Landið mitt Ísland. Um 50 þúsund manns eru meðlimir í hópnum og hafa mörg hundruð atkvæði verið greidd síðustu daga. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Fólk er að verða fyrir alvarlegu tekjufalli

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Fólk er að verða fyrir mjög alvarlegu tekjufalli og í ofanálag er búið að fella krónuna um tuttugu prósent. Við munum svo sannarlega þurfa að nýta þær launahækkanir sem koma um áramótin, til þess að vega upp þá kaupmáttarrýrnun sem á sér stað í gegnum hækkandi verðlag,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Getspakir Víkingar með 13 rétta tvær helgar í röð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Húskerfi knattspyrnudeildar Víkings í Reykjavík hefur gefið vel af sér í íslenskum getraunum. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Guðbjartur hættir hjá Herjólfi

Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., hefur sagt upp störfum hjá félaginu. Vefmiðillinn Eyjar.net greindi frá þessu í gær og þar segist Guðbjartur ætla að róa á önnur mið, eins og það er orðað. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Guðsorð og líkamsrækt

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hestamenn mótmæla ákvörðun borgarráðs

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Kenninafnakerfinu verði ekki kollvarpað

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Allmargar umsagnir hafa síðustu daga borist um frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra um mannanöfn. Verði frumvarpið að lögum verður mannanafnanefnd lögð niður og frelsi til nafngiftar rýmkað. M.a. verður heimilt að taka upp eftirnafn í stað kenninafns til föður eða móður og að taka upp kenninafn maka síns, en í innsendum umsögnum er nokkuð fjallað um kenninöfn. Í greinargerð með frumvarpinu segir að verði það að lögum auki það til muna frelsi einstaklinga til að velja sér og börnum sínum eiginnöfn og kenninöfn, eða eftirnöfn, og frelsi til að breyta nöfnum verði víðtækara en nú er. Meira
4. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Lítið útlit fyrir samkomulag

Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins funduðu stíft í gær í leit að lausnum á síðustu stundu á þeim ásteytingarsteinum sem staðið hafa í vegi fyrir að samkomulag geti náðst um fríverslun á milli þeirra. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Metkjörsókn í örlagaríkum kosningum

Allt bendir til að metkjörsókn hafi verið í forsetakosningum í Bandaríkjunum sem fram fóru í gær. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Nær þriðji hver umsækjandi fékk alþjóðlega vernd

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland kemur næst Svíþjóð þegar um er að ræða fjölda umsókna um alþjóðlega vernd hér á landi 2015-2019 miðað við höfðatölu þjóðanna. Umsóknirnar voru 257 í Svíþjóð og 237 á Íslandi á hverja 100. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ófeigur ræðir við Maríönnu Klöru í streymi frá Bókasafni Kópavogs

Menningarhúsin í Kópavogi hafa staðið fyrir metnaðarfullri dagskrá í hádeginu á miðvikudögum á tímum kórónuveirunnar. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Samúðarkveðjur vegna árásar og skjálfta

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendi í gær samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, í tilefni af jarðskjálftanum sem reið yfir í grennd við Izmir sl. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Snælduvitlaust veður

Björgunarsveitir á Austurlandi höfðu í nógu að snúast í gær enda mikill vindur í landshlutanum og gul viðvörun Veðurstofunnar í gildi. Meira
4. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Stefndi í mikla kjörsókn á kjördegi

Kosningadagurinn í Bandaríkjunum fór vel af stað í gær, og stefndi allt í eina mestu kjörsókn í bandarískum kosningum í áratugi. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Umferðin minnkaði um 20% í október

„Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í október dróst saman um 20 prósent miðað við sama mánuð í fyrra og kemur til af auknum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
4. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Þeim fjölgar sem fá vernd hér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi frá árinu 2016 til loka september 2020 voru alls 4.410 talsins, samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Á því tímabili var 1. Meira
4. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Þriggja ára fannst á lífi eftir skjálftann

Það þótti kraftaverki líkast í gær þegar björgunarmenn í bænum Bayrakli fundu þriggja ára stúlku á lífi í húsarústum, 91 klukkustund eftir jarðskjálftann mikla í Eyjahafi sem skók Grikkland og Tyrkland fyrir helgi. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2020 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

„Fullkomlega galið“

Hertar sóttvarnareglur tóku gildi um síðustu helgi og gera meðal annars fyrirtækjum í ferðaþjónustu enn erfiðara fyrir en áður. Meira
4. nóvember 2020 | Leiðarar | 866 orð

Enn eitt tilræði

Hryðjuverkum íslamskra öfgamanna í Evrópu linnir ekki Meira

Menning

4. nóvember 2020 | Menningarlíf | 118 orð | 2 myndir

Aftur opið í Machu Picchu

Stjórnvöld í Perú buðu á sunnudaginn var gesti velkomna að nýju í hina frægu virkisborg Inkanna, Machu Picchu, í þröngum dal í Andesfjöllum suður af borginni Cusco. Meira
4. nóvember 2020 | Bókmenntir | 304 orð | 3 myndir

Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn

Eftir Guðmund S. Brynjólfsson. Bókaútgáfan Sæmundur 2020. 233 bls. Meira
4. nóvember 2020 | Menningarlíf | 83 orð

Bókamessan verður í streymi í ár

Hin árlega Bókamessa í Bókmenntaborg verður með breyttu sniði í ár vegna veirufaraldursins. Hinum venjubundna viðburði í Hörpu hefur verið aflýst en þar hefur verið hægt að skoða nær alla bókaútgáfu ársins og hlýða á kynningar og samtöl við höfunda. Meira
4. nóvember 2020 | Leiklist | 477 orð | 4 myndir

Glæðir leiklistaráhuga ungs fólks

„Verkin fjögur sem í boði verða í ár voru kynnt um nýliðna helgi og í framhaldinu munu hóparnir velja sér verk til að vinna með í vetur,“ segir Björn Ingi Hilmarsson, verkefnisstjóri Þjóðleiks hjá Þjóðleikhúsinu. Meira
4. nóvember 2020 | Tónlist | 663 orð | 2 myndir

Plata til að stunda líkamsrækt við

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
4. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Snobbhænsn í djúpum skít í Skítavík

Í leiðindum og tilbreytingaleysi kófsins hafa listirnar bjargað manni og það á tímum þegar stór hluti listamanna lepur dauðann úr skel. Þörfin fyrir efni sem léttir manni lund hefur sjaldan verið meiri. Meira

Umræðan

4. nóvember 2020 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Af hverju niðurskurður hjá hjúkrunarheimilunum?

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Sjaldan hefur kosningaloforð þeirra þriggja, sem endaði í ríkisstjórnarsáttmála þeirra, verið eins illilega svikið og nú" Meira
4. nóvember 2020 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Á bjargbrún hins lögmæta

Eftir Óla Björn Kárason: "Hætta er á að óttinn geri okkur sljó í varðstöðunni fyrir borgaralegum réttindum – að við afhendum frelsið stjórnvöldum af fúsum og frjálsum vilja." Meira
4. nóvember 2020 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Geðheilbrigðiskerfið brást

Áður en lengra er haldið vil ég taka það fram að starfsfólk heilbrigðiskerfisins er frábært, þetta góða fólk starfar hins vegar í kerfi sem hannað er af öðrum. Meira
4. nóvember 2020 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Óvistvænir bíleigendur

Sæll Velvakandi! Mikið er rætt og ritað um umhverfismál, enda ekki vanþörf á. Mengun margs konar sem fylgir nútímalífsháttum þrúgar lífríkið. Því miður er erfitt að forðast þennan vágest, sbr. iðnað ýmiss konar og umferð á láði, legi og lofti. Meira
4. nóvember 2020 | Aðsent efni | 175 orð | 1 mynd

Það vantar þrjú Seltjarnarnes

Eftir Eyþór Laxdal Arnalds: "Ekkert liggur fyrir um að flugvöllurinn sé á förum. Þvert á móti hafa borgin og ríkið gert samkomulag um að hann verði áfram í Vatnsmýri á meðan enginn jafn góður kostur eða betri finnst." Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2020 | Minningargreinar | 3528 orð | 1 mynd

Amalía Berndsen

Amalía Berndsen fæddist í Reykjavík 22. september 1959. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. október 2020 eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Carl Birgir Berndsen, f. 23. ágúst 1935, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2020 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Hörður Adolfsson

Hörður Adolfsson fæddist 28. mars 1950. Hann lést 6. október 2020. Hörður var jarðsunginn 16. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2293 orð | 1 mynd

Kristbjörg Freydís Steingrímsdóttir

Kristbjörg Freydís Steingrímsdóttir fæddist í Nesi í Aðaldal 21. september 1931. Hún lést á Hvammi, dvalarheimili aldraðra á Húsavík, 23. október 2020. Foreldrar hennar voru Sigríður Vilhelmína Pétursdóttir, f. 13. mars 1899, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

Kristinn Guðni Ragnarsson

Kristinn Guðni Ragnarsson pípulagningameistari fæddist í Vestmannaeyjum 8. desember 1962. Hann lést á heimili sínu 25. október 2020. Foreldrar hans voru Ragnar Guðnason sjómaður frá Steini, f. 7. janúar 1942 í Vestmannaeyjum, og Ásta Kristinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2020 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

María Gunnarsdóttir

María Gunnarsdóttir fæddist 28. febrúar 1937 í Reykjavík en bjó lengst af í Hafnarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 25. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jónsdóttir frá Auðkúlu í Arnarfirði, f. 9. ágúst 1906, d. 12. des. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

Páll Halldór Guðmundsson

Páll Halldór Guðmundsson fæddist á Höfða í Jökulfjörðum 22. júlí 1925. Hann lést á Landspítalanum 25. október 2020. Foreldrar Páls voru Elísa Einarsdóttir frá Dynjanda, f. 1.7. 1900, d. 6.4. 1985, og Guðmundur Árnason Pálsson frá Höfða, f. 24.1. 1895,... Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2020 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Stella Magnúsdóttir

Stella Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1946. Hún lést á Landspítalanum 25. október 2020. Foreldrar Stellu voru Magnús Magnússon, f. 21.1. 1910, d. 30.10. 1971, og Jóhanna Árnadóttir, f. 4.10. 1912, d. 5.11. 1987. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

4. nóvember 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rf3 d6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 c6 8...

1. d4 f5 2. c4 Rf6 3. Rf3 d6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 c6 8. b3 Dc7 9. Bb2 Ra6 10. d5 e5 11. dxe6 Bxe6 12. Dc2 Hae8 13. Rd4 Bc8 14. Had1 Rc5 15. b4 Rce4 16. e3 He7 17. Da4 a6 18. Db3 Hd8 19. a4 Kh8 20. Hfe1 Bd7 21. He2 Be8 22. Hc2 h6 23. Meira
4. nóvember 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Árni Eyþór Bjarkason

60 ára Árni er fæddur og uppalinn á Siglufirði, en hefur búið á Hofsósi í Skagafirði undanfarin 35 ár, eða fráárinu 1985. Hann er útibússtjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Hofsósi. Maki : Fríða Eyjólfsdóttir, f. 1961, kennari. Börn : Margrét, f. Meira
4. nóvember 2020 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Fordómar gegn geðsjúkdómum minnkandi

Átakið 39.is hefur verið í gangi frá því um miðjan október og hefur það verið áberandi bæði á auglýsingaskiltum úti í bæ sem og á samfélagsmiðlum. Meira
4. nóvember 2020 | Í dag | 916 orð | 2 myndir

Heilar áföll með EMDR meðferð

Gyða Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 4.11. 1970 og bjó fyrstu sjö árin í Kópavogi. „Ég gekk fyrstu tvö árin í Kársnesskóla og fannst mjög gaman að læra. Það voru margir krakkar í götunni og mikið leikið saman, bæði inni og úti. Við fluttum í Hólana í Efra-Breiðholti árið 1978 þegar hverfið var í uppbyggingu, og ég gekk þar í Hólabrekkuskóla. Á veturna fannst mér mjög gaman að fara á skíði og skauta. Sumrin einkenndust af útiveru, sundferðum, gleði og góðum vinkonum. Ég varð fljótt hraðlæs og var reglulegur gestur í bókabílnum sem kom reglulega í Hólagarð.“ Meira
4. nóvember 2020 | Í dag | 286 orð

Jólasteikin og vísur Jóa í Stapa

Hólmfríður Bjartmarsdóttir skrifar á Boðnarmjöð: „Ef menn eru leiðir á Trömp-vísum get ég gert eina um vanda okkar rjúpnaveiðimanna vegna ferðatakmarkana“: Ég ákvað að gá upp í eik. Þar var einhver smáfugl að leik. Meira
4. nóvember 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Leiðist manni mjög er tilvalið að leiða hugann að beygingarmuninum á tík og flík . Tík verður (til) tíkur eða tíkar í eignarfalli eintölu. Líkt er um flík , nema hvað (til) flíkar er orðið algengara. Meira
4. nóvember 2020 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurbjörg Freyja Unnarsdóttir fæddist 24. október 2019 í...

Reykjavík Sigurbjörg Freyja Unnarsdóttir fæddist 24. október 2019 í Reykjavík og er því rúmlega eins árs. Hún vó 3.698 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Unnar Elías Björnsson og Johanna Suárez... Meira
4. nóvember 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Sindri Valdimarsson

30 ára Sindri ólst upp í Skagafirði og í Fnjóskadal að hluta líka, en hefur búið á Ólafsfirði undanfarin fimm ár. Sindri er rafvirki hjá Ingva Óskarssyni ehf. Helstu áhugamál Sindra eru torfæruhjól og bílar. Maki : Guðrún Elísabet Guðmundsdóttir, f. Meira

Íþróttir

4. nóvember 2020 | Íþróttir | 811 orð | 2 myndir

Aldrei lent í öðru eins

Meistaradeild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Undirbúningur Valskvenna fyrir leik sinn gegn HJK frá Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefur verið í óhefðbundnari kantinum. Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Danmörk Vendsyssel – Esbjerg 15:34 • Steinunn Hansdóttir...

Danmörk Vendsyssel – Esbjerg 15:34 • Steinunn Hansdóttir skoraði eitt mark fyrir Vendsyssel. Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði sjö skot í marki... Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 86 orð

Erfitt að vera Maradona

Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona liggur nú á spítala vegna veikinda. Ekki er um veikindi tengd kórónuveirunni að ræða og að sögn lækna hans eru veikindin ekki alvarleg. Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Guðjón leikur ekki fleiri leiki með Stjörnunni

Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur ákveðið að yfirgefa Stjörnuna samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðu Stjörnunnar. Er þar birt tilkynning frá Guðjóni sem er um leið eins konar kveðja til fólks í félaginu. Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

* Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí mætir ekki Nýja-Sjálandi eins og...

* Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí mætir ekki Nýja-Sjálandi eins og til stóð í B-riðli 2. deildar HM en leikið verður í Zagreb í Króatíu í mars. Nýja-Sjáland hefur ákveðið að hætta við þátttöku vegna þeirra áhrifa sem kórónuveiran hefur. Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild UEFA kvenna: Hlíðarendi: Valur – HJK...

KNATTSPYRNA Meistaradeild UEFA kvenna: Hlíðarendi: Valur – HJK Helsinki 15 HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Laugardalshöll: Ísland – Litháen... Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Lokomotiv Moskva – Atletico Madríd...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Lokomotiv Moskva – Atletico Madríd 1:1 Salzburg – Bayern München 2:6 Staðan: Bayern München 9, Atlético Madrid 4, Lokomotiv Moskva 2, Salzburg 1. Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Neyðast til að hætta við þátttöku í Evrópukeppni

Kvennalið KA/Þórs mun ekki taka þátt í Evrópubikar kvenna í handbolta eins og til stóð. Handbolti.is greindi frá því í gær að liðið væri hætt við þátttöku vegna stöðunnar í baráttunni við kórónuveiruna. Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Óvenjulegur undirbúningur fyrir mikilvægan leik í Meistaradeildinni

„Þjálfararnir Pétur [Pétursson] og Eiður [Benedikt Eiðsson] eru búnir að vera með okkur í hálfgerðum æfingabúðum frá því á mánudaginn. Það er mætt klukkan 9, æft, fundað, borðað og svo endurheimt. Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Portúgölsk þrenna í stórsigri Liverpool á Ítalíu

Diogo Jota, sóknarmaður Englandsmeistara Liverpool, hélt uppteknum hætti þegar liðið heimsótti Atalanta í Meistaradeildinni í knattspyrnu á Ítalíu í gær. Meira
4. nóvember 2020 | Íþróttir | 631 orð | 2 myndir

Stefnan sett á tólfta Evrópumótið í röð

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Litháen í 4. riðli í undankeppni EM í áhorfendalausri Laugardalshöll klukkan 19:45 í kvöld. Meira

Viðskiptablað

4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

16 milljarða smáþörungafyrirtæki

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Vöxtur VAXA technologies gæti orðið ævintýralegur næstu ár ef áform eigenda ganga eftir. Fyrirtækið á að leysa fæðuvanda heimsins og áætlaðar árstekjur eru 14 milljarðar innan fimm ára. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Að jafna leikinn

Í nútímasamfélagi geta Íslendingar því vandræðalaust gert öll sín áfengiskaup í evrópskum netverslunum á borð við Winebuyer... Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Aldrei mikilvægara

Sex fyrirtæki hafa tekið höndum saman um að hvetja íslenska neytendur til að velja... Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 299 orð

„Hreinlega galið“ eða hvað?

Í nýliðnum mánuði var atvinnuleysi á Íslandi 10%. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 1390 orð | 1 mynd

„Si no trabajamos, no comemos“

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Mexíkóborg ai@mbl.is Hvergi í heiminum hef ég fundið jafn lífsglaða þjóð og í Mexíkó. Hér er lífsgleðin svo mikil að meira að segja eftir að hjarta þeirra hættir að slá er þetta fátæka, lágvaxna, búttaða, brosmilda og ástríðufulla fólk áfram í fullu fjöri í andaheiminum, í góðu sambandi við eftirlifendur og kíkir reglulega í heimsókn til ættingja sinna. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 1266 orð | 1 mynd

Bjarga mannkyni með smáþörungarækt

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is VAXA Technologies hefur stór áform og safnar nú hlutafé í þriðja sinn frá stofnun árið 2016. Félagið hyggst margfaldast að stærð á fimm árum. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

Ekkert annað opnað í minningu sjálfs 007

Það á fyrir okkur öllum að liggja að leggjast til hinstu hvílu. Það á jafnvel við um sjálfan Bond, sem ekkert varmenni hefur getað sigrast endanlega á, allt frá því að hann steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 1953 í bókinni Casino Royale. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Fleiri heimili festa vexti á íbúðalánum

Húsnæðislán Í fyrsta skipti í heilt ár, eða frá því í september árið 2019, jukust íbúðalán með föstum vöxtum til heimila innan bankakerfisins. Um er að ræða ný lán, verðtryggð og óverðtryggð, að frádregnum upp- og umframgreiðslum. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Flytja inn sófa fyrir 600 milljónir

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Gríðarleg spurn hefur verið eftir húsgögnum á tímum kórónuveiru. Húsgagnahöllin flytur nú inn hundruð gáma af nýjum vörum. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

Hlutirnir ganga upp þökk sé fjölskyldunni

Hinn 9. janúar verða liðin 50 ár frá því æskuvinirnir Jón Sigurjónsson og Óskar Óskarsson opnuðu saman úra- og skartgripaverslunina Jón & Óskar. Á Jón að baki 56 ára feril og hefur á þeim tíma m.a. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Hvernig skipuleggurðu 1.440 milljarða útgjöld?

Hvað sem líður vangaveltum um umfang og fyrirkomulag opinberra útgjalda er mikilvægt að utan um útgjöldin, sem og tekjurnar, sé skýr rammi sem stuðlar að því að skattfé nýtist sem best til lengri tíma. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Jólabjór með öllum pöntunum

Veitingageirinn Vígsla Tuborg-jólabjórsins á Jómfrúnni verður með talsvert breyttu sniði í ár. Ástæðuna þar að baki má rekja til hertra aðgerða sökum faraldurs kórónuveiru hér á landi. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 464 orð | 1 mynd

KEA hótelunum tekið að fækka vegna faraldursins

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is KEA hótel munu ekki hefja rekstur að nýju í Exeter-húsinu í miðborg Reykjavíkur þegar kórónuveirufaraldrinum slotar. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Birgir lætur af störfum hjá ... Löng bílaröð eftir nýjum iPhone-síma Hefja söluferlið á Domino's á Íslandi Tesla opnar ofurhleðslu í Hrútafirði Olíuverð hrynur og markaðir... Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 234 orð

Pólitísk sjónarmið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ég var ekki einn um að reka upp stór augu þegar tilkynnt var að Birgir Jónsson hefði verið ráðinn forstjóri Póstsins. Það var um mitt ár í fyrra. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 226 orð | 2 myndir

Rekur GPS-net fyrir verktaka um allt land

Verkfæri ehf. var stofnað utan um einn mann fyrir 11 árum. Í dag starfa 13 manns hjá fyrirtækinu. Meira
4. nóvember 2020 | Viðskiptablað | 2357 orð | 2 myndir

Sóknarfæri inn og út úr landinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Við Tónahvarf í Kópavogi eru mörg fyrirtæki í ýmiss konar iðnaði að koma sér fyrir í glæsilegum nýbyggingum. Í einni þeirra hefur Verkfæri ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.