Greinar fimmtudaginn 5. nóvember 2020

Fréttir

5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

158 tonn af grásleppu sem meðafli

Alls veiddust tæp 158 tonn af grásleppu sem meðafli á flotvörpuveiðum á tímabilinu frá 1. janúar 2018 til 30. september 2020. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 204 orð

70-100 milljónir til hvalarannsókna á hverju ári

Kostnaður Hafrannsóknastofnunar við rannsóknir á hvölum hefur gjarnan verið á bilinu 70 til rúmlega 100 milljónir á ári síðustu 15 ár. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Aukning í verslunum Krónunnar um 30%

Mikil aukning hefur orðið á sölu í verslunum Krónunnar að undanförnu, í sumum þeirra um allt að 30% séu síðustu mánuðir settir í samanburð við sama tímabil í fyrra. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 9 orð

*Á morgun: Umfang og rekstrarform hjúkrunarheimila og...

*Á morgun: Umfang og rekstrarform hjúkrunarheimila og rekstrarerfiðleikar... Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Landspítali Morgunsólin í vikunni kastaði glóandi geislum sínum á Landspítalann í Fossvogi, líkt og hann stæði í ljósum logum. Svo var nú ekki en álagið er svo sannarlega mikið þessa... Meira
5. nóvember 2020 | Innlent - greinar | 460 orð | 2 myndir

„Það er alveg klárt að fólk er til í eitthvað sem brýtur upp hversdagsleikann“

Eva segir stemninguna fyrir bingóinu hafa verið gríðarlega síðasta fimmtudag og hlakkar hún til að taka þátt í bingókvöldi mbl.is í annað skiptið í kvöld. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Bingó-leikur haldinn í annað sinn í kvöld

Mörg þúsund manns sameinuðust fyrir framan skjáina á fimmtudaginn í síðustu viku þegar Siggi Gunnars stýrði fjölskyldubingói í beinni útsendingu á mbl.is. Bingóið gekk eins og í sögu og þátttaka fór fram úr öllum væntingum. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Borgin mismunar lóðaleigjendum

„Okkur finnst að það sé allra hagur að það sé jafnræði á milli manna á svæðinu, að allir sitji við sama borð,“ segir Hjörtur Bergstað, formaður Hestamannafélagsins. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Breyttu áætlunum um stíg í Eskihlíðinni

Breyta þurfti fyrirætlunum Reykjavíkurborgar við endurgerð göngustíga milli fjölbýlishúsa við Eskihlíð sem tengja götuna við Skógarhlíð. Upphaflega hugmyndin var að endurgera stíginn á milli fjölbýlishúsanna sem eru númer 14 og 16. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 1315 orð | 6 myndir

Byggja þarf heimili á hverju ári

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna hraðrar fjölgunar eldri borgara á næstu árum og áratugum þarf að byggja eitt eða tvö hjúkrunarheimili á ári til að halda í við þjónustuna. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 319 orð

Byggja þarf hratt upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna fjölgunar eldri borgara á næstu árum og áratugum þarf að byggja fjölda hjúkrunarheimila til að halda í við þörfina, jafnvel eitt eða tvö á ári. Verði það ekki gert munu biðlistar lengjast frá því sem nú er. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Einfalt að panta á netinu og sækja

Ekki er hlaupið að því að ætla sér að komast yfir alla jólabjórana sem verða á boðstólum í Vínbúðunum. Takmörk eru á því hversu mörgum er hleypt inn í Vínbúðir í einu og þá er framboð misjafnt eftir verslunum. Sumar vörur koma ekki á fyrsta söludegi. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Eldri borgarar „gefast ekki svo glettilega upp“

„Við þekkjum lífið, við erum lífsreyndar manneskjur. Við gefumst ekki upp svo glettilega en það tekur í,“ sagði Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, á upplýsingafundi almannavarna í gær. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð

Eldur kviknaði við Vatnsendaskóla

Eldur logaði í leiktækjum á skólalóð Vatnsendaskóla í Kópavogi á áttunda tímanum í gær. Rúnar Hauksson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við mbl. Meira
5. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 557 orð | 4 myndir

Endurreisn Icelandair mikilvægt framlag til hagvaxtar

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það má færa rök fyrir því að við mat á þeirri ríkisábyrgð sem var veitt við fjárhagslega endurskipulagningu Iceladnair Group hafi ekki nægilegt tillit verið tekið til þeirra neikvæðu efnahagslegu áhrifa sem það hefði haft ef Icelandir hefði hætt starfsemi.“ Þetta segir Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum en hann hefur ritað grein á vefsíðu bankans um áhrif björgunar Icelandair á efnahagslega uppbyggingu hér á landi. Meira
5. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Enn talið í nokkrum ríkjum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fylgjast kátar með mannlífi í Vesturbæ

Fátt er meira hressandi en að fá sér göngutúr í góðra vina hópi, enda hefur almenningur verið hvattur til að hreyfa sig utandyra í miðju samkomubanni og hertum sóttvarnaaðgerðum. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Grýluhor og Gluggagægir koma með jólin

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á jólabjór hefst í verslunum ÁTVR í dag, viku fyrr en oftast áður vegna aðstæðna í samfélaginu. Ekki hefur verið hægt að taka forskot á sæluna á börum sökum samkomutakmarkana svo búast má við því að margir hugsi sér gott til glóðarinnar þetta árið. Úrvalið er heldur ekki af verri endanum og hefur raunar aldrei verið jafn mikið. Meira
5. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hagnaður Festar dregst saman

Festi, sem m.a. rekur Elko, N1 og Krónuna, hagnaðist um 1.162 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1.480 milljónir á sama fjórðungi í fyrra. Framlegð af vörusölu nam 5,8 milljörðum og jókst um tæplega 200 milljónir milli ára. Meira
5. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 162 orð

Héraðsdómur vísar frá stefnu á hendur Sýn

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá stefnu sem 365 ehf., Ingibjörg S. Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson höfðu lagt fram gegn Sýn hf., framkvæmdastjóra og tilteknum stjórnarmönnum þar sem þau kröfðust greiðslu eins milljarðs fyrir hvern... Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 989 orð | 3 myndir

Hljómgrunnur er fyrir úrbótum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í næstu viku afhenda fulltrúar Geðhjálpar stjórnvöldum undirskriftalista þar sem skorað er á stjórnvöld og samfélagið allt að setja geðheilsu í forgang. Söfnun þessi, sem er á vefslóðinni 39. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hlýr og hægviðrasamur október

Tíðarfar í nýliðnum októbermánuði var hagstætt, segir í yfirliti Veðurstofunnar. Þykir október hafa verið hlýr og hægviðrasamur, og austlægar áttir tíðar. Þurrt var á vestanverðu landinu en blautara austanlands. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Hugmyndir á fjöllum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókaútgáfan Ugla hefur gefið út bókina Ég er kórónuveiran eftir Hjálmar Árnason, en Fanney Sizemore myndskreytti. „Þetta er bók fyrir börn á öllum aldri,“ segir höfundurinn, en hún kemur út í Færeyjum í nóvember og væntanlega einnig í Litháen auk þess sem verið er að kanna með útgáfu víðar. Meira
5. nóvember 2020 | Innlent - greinar | 686 orð | 3 myndir

Jóladagatalið sem bætir húðina

Á tímapunkti sem þessum þar sem flestir eru í barnaorkunni sinni vegna kórónuveirunnar þurfum við að gera það besta úr hlutunum. Við þurfum að verðlauna okkur og hafa helst einhverja gulrót á hverjum degi til að hlakka til að takast á við daginn. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

Könnuðir falla enn í áliti

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Úrslitin í bandarísku forsetakosningunum vefjast fyrir mönnum vestanhafs, en þó má líklega slá því föstu að ósigurvegarar þessara kosninga séu skoðanakönnuðir vestra, sem enn einu sinni virðast hafa mælt fylgið svo skakkt að miklar efasemdir eru uppi um aðferðafræðina. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 446 orð

Leigja veiðiskip til loðnumælinga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kraftur verður í loðnuleit og mælingum í byrjun næsta árs og hefur verið auglýst eftir fjórum skipum á leigu í samtals 49 daga. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mikill stuðningur við refsiákvæði

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingu á almennum hegningarlögum hinn 12. október sl., þar sem lagt er til að sérstöku refsiákvæði fyrir svonefnt umsáturseinelti sé bætt í lögin. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð | 4 myndir

Nokkur framboð komin fram í NA

Bæði Framsókn og Vinsti hreyfingin – grænt framboð hafa haldið rafrænt kjördæmisþing í Norðausturkjörkæmi nýlega, Framsókn á þriðjudaginn en Vinstri græn á laugardaginn. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð | 9 myndir

Nýjar kræsingar frá Ellu

Ella Woodward er í uppáhaldi hjá mörgum enda sameinar hún ansi marga kosti sem telja má álitlega. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 531 orð | 4 myndir

SA vilja horfa fram á veginn

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á nýrri vefsíðu Samtaka atvinnulífsins, holdumafram.is, sem verður opnuð í dag, leggja samtökin fram ýmsar tillögur til úrbóta þannig að skilyrði skapist á ný til vaxtar í samfélaginu. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Setja nú fræslægju í tómt lónið

Starfsmenn Orku náttúrunnar vinna þessa dagana við að dreifa fræslægju í bakkana við lón Elliðaárstíflu sem tæmd var í síðustu viku. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Stökkar rækjur með sriracha-majó

Hér eru á ferðinni stökkar rækjur sem búið er að baka í ofni og svakalega góð sriracha-majóídýfa sem fór svona undurvel með þeim. Uppskriftin er úr smiðju Berglindar Heiðarsdóttur sem segir rækjurnar tilvaldar sem forrétt eða létta máltíð. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Tekjufallsstyrkir útvíkkaðir og gætu kostað 23 milljarða

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis leggur til umfangsmiklar breytingar á stjórnarfrumvarpinu um tekjufallsstyrki, svo mun fleiri geti átt rétt á þessum stuðningi en gert var ráð fyrir í frumvarpinu og jafnframt að skilyrði fyrir styrkjunum verði rýmkuð. Ef breytingatillögurnar verða samþykktar gætu tekjufallsstyrkirnir kostað ríkissjóð um eða yfir 23 milljarða kr. skv. upplýsingum Óla Björns Kárasonar, formanns nefndarinnar. Í upphaflegu frumvarpi var gert ráð fyrir að kostnaðurinn gæti orðið allt að 14,4 milljarðar. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Um 35 aðgerðir á dag

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ekki er útlit fyrir að valkvæðar aðgerðir verði leyfðar á Landspítalanum eða utan hans á næstu dögum. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Umgjörð Skattsins breytt

Fyrirhugað er að færa starfsemi skattrannsóknarstjóra undir Skattinn með nýju frumvarpi Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Meira
5. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Úrslita beðið í tvísýnum forsetakosningum

Joe Biden, forsetaframbjóðandi demókrata, þótti sigurstranglegur við upphaf annarrar nætur kosningavökunnar langdregnu í Bandaríkjunum. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Verðmætustu afurðirnar fara til Frakklands

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrátt fyrir kórónuveikifaraldur hefur orðið aukning á útflutningi þorskafurða til Frakklands fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 951 orð | 4 myndir

Verslunarhættir breytast hratt

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samkeppni á matvörumarkaði er hörð, neytendur eru meðvitaðir um verð og gæði og aðstæður breytast hratt. Nú er flökt á gengi krónunnar og við finnum að hjá fjölda fjölskyldna er efnahagurinn þrengri. Til þess þarf að horfa við álagningu og vöruval eins og kostur er, ekki síst nú þegar jólavertíðin er að hefjast,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, nýr framkvæmdastjóri Krónunnar. Hún tók við starfinu í byrjun októbermánaðar og hefur að undanförnu verið að setja sig inn í fjölþætta starfsemi þessa stórfyrirtækis sem er tuttugu ára um þessar mundir. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Vilja breytta lóðarsamninga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórnir Félags hesthúseigenda í Víðidal og Hestamannafélagsins Fáks hafa mótmælt samþykkt meirihluta borgarráðs þann 25. júní sl. Meira
5. nóvember 2020 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vilja fá kristna aftur til Mosúl

Hópur sjálfboðaliða hefur undanfarið unnið hörðum höndum að því að taka til í kirkju St. Thomas í borginni Mosúl í Írak. Hefur kirkjan staðið yfirgefin og í niðurníðslu allt frá því að vígamenn Ríkis íslams réðust inn í hana árið 2014. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 879 orð | 5 myndir

Vinna efni úr skóginum fyrir markað

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áherslur í starfi Skógræktarfélags Árnesinga hafa breyst á undanförnum árum. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Vinna ungmenna hefur áhrif á geð

Nýleg rannsókn Margrétar Einarsdóttur og Ástu Snorradóttur sýnir kynjamun í tengslunum milli umfangs vinnu með skóla og geðrænnar líðan. Meira
5. nóvember 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Yfirheyrslum er að ljúka

Lögreglan á Vestfjörðum lýkur á næstu dögum yfirheyrslum yfir skipverjum á Júlíusi Geirmundssyni ÍS, en sem kunnugt er kom kórónuveirusmit upp í togaranum á dögunum og ekki var skeytt um að koma þá í land heldur veiðum haldið áfram í trássi við reglur. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2020 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Er Norðurlandamet eftirsóknarvert?

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, steig í pontu á þingi í gær og fann að því að vísa ætti erlendri fjölskyldu úr landi. Hann sagðist hafa spurt dómsmálaráðherra, ekki aðeins þann sem nú situr, út í útlendingamál en ávallt fengið þau svör að stæðist afgreiðsla mála lög væri allt í góðu lagi. Meira
5. nóvember 2020 | Leiðarar | 711 orð

Sigurförin varð lúpuleg

Líðandi kosningar verða seint taldar Bandaríkjunum til vegsemdar. Það er skaði. Meira

Menning

5. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 232 orð | 1 mynd

Afar fáar konur yfir fimmtugu

Ný könnun hefur leitt í ljós að leikkonur yfir fimmtugu fá langoftast aukahlutverk í kvikmyndum en ekki aðalhlutverk og leika oftar en ekki úrillar konur. Meira
5. nóvember 2020 | Tónlist | 1215 orð | 5 myndir

Allt fram streymir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Stafræna tónlistarhátíðin Live from Reykjavík hefst eftir átta daga, 13. Meira
5. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Fimm daga hátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna á netinu

Til stóð að halda Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, EFA, í Reykjavík í desember en hætta þurfti við hátíðina út af Covid-19 og ákveðið að streyma henni frá Berlín á netinu. Meira
5. nóvember 2020 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg myndverk á uppboði

„Perlur í íslenskri myndlist“ er yfirskift myndlistaruppboðs Gallerís Foldar sem er hafið á vefnum uppbod.is. Meira
5. nóvember 2020 | Leiklist | 333 orð | 1 mynd

Grín Ara á Netflix

Pardon my Icelandic , uppistandssýning Ara Eldjárn sem hann flutti á ensku í Þjóðleikhúsinu í fyrra, verður aðgengileg á streymisveitunni Netflix frá 2. desember. Meira
5. nóvember 2020 | Kvikmyndir | 768 orð | 2 myndir

Hvunndagshetjusaga

Leikstjórn: Olivier Nakache, Éric Toledano. Handrit: Olivier Nakache, Éric Toledano. Aðalleikarar: Vincent Cassel, Reda Kateb, Bryan Mialoundama, Benjamin Lesieur, Hélène Vincent. Frakkland, Belgía, 2019. Lengd: 114 mínútur. Meira
5. nóvember 2020 | Bókmenntir | 1006 orð | 3 myndir

Landsliðsmaður í lygi

Bókarkafli | Í bókinni Bubbi Morthens – ferillinn í fjörutíu ár rekur Árni Matthíasson tónlistarsögu Bubba Morthens allt frá því plöturnar Ísbjarnarblús og Geislavirkir breyttu íslenskri rokksögu fyrir fjörutíu árum. Þegar þær komu út varð Bubbi Morthens á allra vörum og hefur verið þar síðan. Meira
5. nóvember 2020 | Bókmenntir | 855 orð | 3 myndir

Lífið eins og það hefði getað orðið

Eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Veröld, 2020. Innbundin, 303 bls. Meira
5. nóvember 2020 | Bókmenntir | 772 orð | 3 myndir

Lykilverk í íslenskri orðabókasögu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
5. nóvember 2020 | Fólk í fréttum | 232 orð | 1 mynd

Rut og Björn hlutu menningarverðlaunin

Á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var í fjarfundi dagana í liðinni viku voru Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni á Kvoslæk í Fljótshlíð veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2020. Meira
5. nóvember 2020 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Snilldarþættir um merka píanóleikara

Fáir píanistar vekja með mér jafn mikla væntumþykju og sá sem hér lék. Ég hugsa iðulega til hans sem engils píanistanna.“ Með þessum fallegu orðum kynnti Víkingur Heiðar Ólafsson Dinu Lipatti til leiks en hann lést einungis á 34. Meira

Umræðan

5. nóvember 2020 | Aðsent efni | 516 orð | 2 myndir

Er það markmið stjórnvalda að sjálfstætt starfandi hjúkrunarheimilum verði lokað?

Eftir Hálfdan Henrysson og Maríu Fjólu Harðardóttur: "Sé það vilji stjórnvalda að sjálfstætt starfandi hjúkrunarheimili hætti starfsemi og ríkið yfirtaki reksturinn væri heiðarlegast að segja það beint út." Meira
5. nóvember 2020 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Fóstureyðingamiðstöðin Ísland?

Búið er að dreifa hörmulegu þingmáli á Alþingi. Máli sem vekur með mér bæði hrylling og sorg. Máli sem fær mig til að hugsa um á hvaða vegferð við séum sem þjóð. Meira
5. nóvember 2020 | Aðsent efni | 208 orð | 1 mynd

Klukkan er að verða 11

Eftir Lindu Guðrúnardóttur: "Hvatning til þríeykisins og landans, í formi ljóðs." Meira
5. nóvember 2020 | Aðsent efni | 616 orð | 2 myndir

Loftslag frá 1875 og 100 ára spá

Eftir Pál Bergþórsson: "Með því að neyta eingöngu grænnar fæðu mætti minnka mikið fæðukostnað og eyðslu eldsneytis." Meira
5. nóvember 2020 | Aðsent efni | 600 orð | 3 myndir

Loksins skýrar leikreglur í grænum fjármálum

Eftir Reyni Smára Atlason og Sigrúnu Guðnadóttur: "Með nýju flokkunarkerfi á sviði sjálfbærra fjármála verður upplýsingagjöf skilvirkari og trúverðugri og grænþvottur verður erfiðari." Meira
5. nóvember 2020 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Meðlimi í Bræðralagi múslima hefur verið heimiluð landvist

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Stofnandi Bræðralags múslima var einlægur aðdáandi Hitlers og talsmaður útrýmingar gyðinga." Meira
5. nóvember 2020 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Norræn rödd í þróunarsamvinnu

Eftir Davíð Stefánsson: "Nýlega samþykktu Norðurlöndin að tvöfalda afl sjóðsins með um 60 milljarða króna endurfjármögnun." Meira
5. nóvember 2020 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Skuggabaldur snýr sér undan

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: "Í bókinni er skyggnst undir blæjuna sem umlykur spillingu og fyrirgreiðslupólitík á Íslandi með atvinnubanni og misbeitingu valds." Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

Amalía Berndsen

Amalía Berndsen fæddist 22. september 1959. Hún lést 18. október 2020 Útför Amalíu fór fram 4. nóvember 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1497 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sigurðsson

Árni Sigurðsson, fv. sóknarprestur á Blönduósi, fæddist á Sauðárkróki 13. nóvember 1927 og ólst þar upp. Hann lést á Litlu-Grund 26. október 2020.Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, f. 19.9. 1887, d. 20.6. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Árni Sigurðsson

Árni Sigurðsson, fv. sóknarprestur á Blönduósi, fæddist á Sauðárkróki 13. nóvember 1927 og ólst þar upp. Hann lést á Litlu-Grund 26. október 2020. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, f. 19.9. 1887, d. 20.6. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2020 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Eygló Olsen

Eygló Olsen fæddist í Reykjavík 14. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum 7. október 2020. Foreldrar hennar voru Gíslína Sigurðardóttir, f. 7. september 1908, d. 13. mars 1998, og Ottó Sverdstrup Olsen, f. 8. desember 1901, d. 20. ágúst 1965. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2020 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Heiðar Róbert Ástvaldsson

Heiðar fæddist 4. október 1936. Hann lést 4. október 2020. Útförin fór fram 21. október 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2020 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Hjördís Guðbjartsdóttir

Hjördís Guðbjartsdóttir fæddist 11. október 1933. Hún andaðist 4. júlí 2020. Útför Hjördísar var gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2020 | Minningargreinar | 2769 orð | 1 mynd

Magnús H. Magnússon

Magnús Hans Magnússon fæddist á Hólmavík 2. febrúar 1952. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 19. október 2020. Foreldrar hans voru Sigrún Hulda Magnúsdóttir, f. 25. nóvember 1930, og Magnús Ingimundarson, f. 27. desember 1922, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2020 | Minningargreinar | 1187 orð | 1 mynd

Randver Gunnar Karlesson

Randver Gunnar Karlesson fæddist í Ysta-Gerði í Eyjafjarðarsveit 22. janúar 1932. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri föstudaginn 23. október 2020. Randver var sonur hjónanna Karlesar Bjarnasonar og Ingibjargar Sveinbjörnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2020 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Stefán Þórhallsson

Stefán Þórhallsson fæddist 17. apríl 1931. Hann lést 8. október 2020. Útför Stefáns fór fram í kyrrþey hinn 16. október 2020. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. nóvember 2020 | Daglegt líf | 327 orð | 2 myndir

Efla verður réttindi neytenda

Öllum sem selja matvæli, það er matvörubúðum, veitingahúsum og mötuneytum, á að gera skylt að merkja uppruna matvæla sem í boði eru, svo ekkert fari á milli mála. Meira
5. nóvember 2020 | Daglegt líf | 916 orð | 2 myndir

Lagði þyngd lifrar Jónasar á minnið

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Tilurð okkar og margvísleg örlög er það sem ég er að skoða í þessari bók, bæði í litlum hversdagshlutum og í stóra samhenginu. Allt frá því að vera með eitt leikfang eða vera úti í geimnum. Ég er líka að hugsa um mæður, því það er staðreynd að allir eiga mæður, þó svo að það eigi ekki allir börn. Einhvers staðar komum við frá og einhvers staðar byrjum við,“ segir Sigurbjörg Þrastardóttir um nýju bókina sína, Mæður geimfara, sem geymir fjölda stuttra sagna. Meira
5. nóvember 2020 | Daglegt líf | 526 orð | 2 myndir

Mikilvægi öruggrar tengslamyndunar

Ekkert spendýr er jafn ósjálfbjarga og nýfætt barn. Lengi vel var mikilvægi foreldra aðallega talið felast í að veita barni fæðu og vernd fyrir utanaðkomandi hættum. Meira
5. nóvember 2020 | Daglegt líf | 251 orð | 2 myndir

Skapa störf sem skipta máli

Sex rótgróin íslensk framleiðslufyrirtæki hafa tekið höndum saman um að hvetja neytendur til að velja íslenskar vörur, ekki síst ef þær standa jafnfætis eða eru betri en þær erlendu. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 d6 6. e4 0-0 7. Rge2 b5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 d6 6. e4 0-0 7. Rge2 b5 8. Rf4 bxc4 9. Bxc4 Bxc3+ 10. bxc3 e5 11. Re2 Da5 12. 0-0 Rbd7 13. Be3 Rb6 14. Bd3 Ba6 15. Bxa6 Dxa6 16. Rg3 Rc4 17. De2 Da4 18. Rf5 Hfe8 19. Df2 Rh5 20. f4 Rxe3 21. Dxe3 exf4 22. Meira
5. nóvember 2020 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Allir naktir í nýrri auglýsingu Nova

Magnús Árnason frá Nova mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar í morgun og frumsýndi þar nýja auglýsingu frá Nova í beinni útsendingu. Það sem er áhugavert við auglýsinguna er að hver einasti leikari í henni, sem eru nokkuð margir, er nakinn á skjánum. Meira
5. nóvember 2020 | Í dag | 276 orð

Enn um Heklu og auðvitað um kóvíd

Ólafur Stefánsson orti með sjónarhorn sitt á Heklu gömlu í huga: Víst má það kalla veilu, að vilja' ekki þessa keilu, sem úr Flóanum sést, því sýnin er best með Heklunni heilu og breiðu. Mér var sent gamalt Vísnatorg, sem birtist í sunnudagsblaði Mbl. Meira
5. nóvember 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Hafþór Páll Bryndísarson

40 ára Hafþór Páll fæddist í Reykjavík en hefur búið víða hérlendis og um tíma í Danmörku. Hafþór er í hugbúnaðargeiranum og vinnur hjá Genuity Science sem sérhæfir sig í heilbrigðisgeiranum. Helstu áhugamálin eru kaffi og borðspil. Meira
5. nóvember 2020 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Í dag, 5. nóvember 2020, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Móeiður G...

Í dag, 5. nóvember 2020, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Móeiður G. Skúladóttir ökukennari og Björn Björnsson , aðalvarðstjóri hjá lögreglunni. Þau voru gefin saman í Keflavíkurkirkju 5.11. 1960 af bróður Móeiðar, sr. Ólafi... Meira
5. nóvember 2020 | Í dag | 809 orð | 5 myndir

Landspítalakona í hjarta mínu

Anna Sigrún Baldursdóttir fæddist 5. nóvember 1970 í Stykkishólmi og bjó þar fram á unglingsár þar til hún fór í Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Meira
5. nóvember 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

„Ekki voru allir á sátt um það“ sagði einhvers staðar um ágreining. Sagt er að menn sættist á e-ð þegar þeir koma sér saman um það. Þeir verða ásáttir um það. Ásáttur þýðir hér sammála (annars: ánægður). Meira
5. nóvember 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Ragna Björk Bragadóttir

30 ára Ragna Björk ólst upp á Álftanesi en býr núna á Selfossi. Ragna Björk er verkfræðingur hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Helsta áhugamál hennar er útivist og hún hefur gaman af fjallgöngum. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ásgerður ekki meira með

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir var ekki í leikmannahóp Vals á Hlíðarenda í gær. Ásgerður tjáði mbl.is að hún bæri barn undir belti. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

Betri frá fyrstu mínútu

Í Höllinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland fer afar vel af stað í undankeppni EM karla í handknattleik en íslenska liðið vann sannfærandi 36:20-sigur á Litháen í Laugardalshöll í gærkvöld. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Evrópusigur á skrítnum tímum

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kvennalið Vals í knattspyrnu lék sinn fyrsta keppnisleik í rúmlega mánuð þegar liðið fékk HJK frá Helsinki í heimsókn í 1. umferð Meistaradeildarinnar á Origo-völlinn á Hlíðarenda í gær. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er einn...

Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er einn uppáhaldsíþróttamaðurinn minn, ekki aðeins innan vallar heldur utan hans líka. Gunnhildur er grjóthörð á vellinum, hendir sér í tæklingar og er afar skemmtilegt að fylgjast með henni. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu kvenna 1. umferð: Valur – HJK 3:0 *Valur er...

Meistaradeild Evrópu kvenna 1. umferð: Valur – HJK 3:0 *Valur er kominn áfram í 2. umferð keppninnar. PAOK – Benfica 1:3 • Cloé Lacasse lék allan leikinn með Benfica og skoraði. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Óbreyttar áætlanir hjá UEFA

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er ekki með í pípunum að breyta fyrirkomulagi EM karla næsta sumar, en mótið verður spilað í tólf mismunandi borgum. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ófyrirgefanleg mistök hjá United í Meistaradeildinni

Manchester United tapaði sínum öðrum leik í röð þegar liðið heimsótti Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á Faith Terim-vellinum í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sigur hjá Erlingi gegn Tyrklandi

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson byrjaði vel í undankeppni EM karla í handknattleik í gær. Stýrði hann Hollendingum til sigurs gegn Tyrkjum í Hollandi. Unnu Hollendingar eins marks sigur, 27:26, og tylla sér þar með í toppsætið í 5. riðli. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Tvær til viðbótar komust áfram

Tveir íslenskir leikmenn komust áfram í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær fyrir utan Valskonurnar. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Ísland – Litháen 36:20 Portúgal...

Undankeppni EM karla 4. RIÐILL: Ísland – Litháen 36:20 Portúgal – Ísrael 31:22 Staðan: Ísland 2 stig, Portúgal 2, Ísrael 0, Litháen 0. 2. RIÐILL: Austurríki – Eistland 31:28 5. Meira
5. nóvember 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Valur fór örugglega áfram í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu

Kvennalið Vals í knattspyrnu lék sinn fyrsta keppnisleik í rúmlega mánuð þegar liðið fékk HJK frá Helsinki í heimsókn í 1. umferð Meistaradeildarinnar á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.